Heimskringla - 21.04.1954, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.04.1954, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. APRÍL, 1954 Hennakrin^la ■Htnrtaið l&M 8>mui ö'i a brei)um rrudviitutlegi EíJ?endur THF VTKING PRESS LTD 85S og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. - Talsími 74-6251 Verö biaSeins er $3.00 árgangurlnn, borgist íyrirtram Allar borganix sendise: THE VIKING PRESS LTD. öll viösklítabréí biaOinu aOlútandi sendist: The Vlking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wimripeg fiitstjóri STEFAK EINABSSON Otan&sicriít til ritstjórans: EDITOR IIEIMSKRINGLA. 853 Saxgent Ave., Winnlpeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimakringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Snthotlxed os Second Clgss Moil—Post Oifice Dept., Ottawq WINNIPEG, 21. APRÍL, 1954 GLEÐILEGT SUMAR! Sumardagurinn fyrsti er á morgun. Er Heimskringlu ljúft að geta þess, að þessa forna íslenzka tyllidags, verður minst, sem venjulega, með samkomu sem Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til í kirkjunni á Banning og Sargent strætum. Segir frá því er þar fer fram í auglýsingu í síðasta blaði. Mælir skemtiskráin með sér sjálf. Það kemur ekki nema nokkru sinnum fyrir að sumardagurinn fyrsti er í páskavikunni, eins og nú er raun á. En það vill svo til, að páskarnir, sem eru hátíðisdagur kirkjuársins og voru eitt sinn upphaf þess og sumardagurinn fyrsti eiga að miklu leyti sameig- inlegan tilgang, þar sem báðir boða endurfæðingu lífsins, sumar- dagurinn fyrsti í gróðri þess á jörðttnni, en páskarnir með upp- risunni. Líklegast er hinn fymefndi dagur eldri og upprunalegri. Að minsta kosti minnir það á skyldleikann, að Gyðingar kváðu enn minnast páska aðallega sem vorhátíðar. Vorfögnuður mun ríkja á meðal allra þjóða. En hitt er alt minna um, að sumardagsins fyrsta sé alment minst meðal annara þjóða en Islendinga. Það mun óvíða finnast annars staðar en í íslenzku tíma tali sá útreiknir.gur á misseraskiftum (vetrar- og sumarkomu) sem í hinu íslenzka tímatali. Að skifta árinu þanng í tvent, gerði tímatalið auðveldara. En það hefir ef til vill átt betur við íslenzka náttúru, en skifting ársins í fjóra hluti. Þó um hið borgaralega ár sé talað sem snaran þátt í núverandi tímatali/mega almanök öll en heita kaþólsk, og kirkjulega árinu þar alt meira helgað, en hinu borgarlega ári. Þetta á við um íslenzk almanök sem önnur. Einir tveir þriðju nafna daganna í almanaki nútímans, eru íslendingum ólæsileg og lítilsvirði þó eitthvert gildi hafi í sögu kaþólskrar trúar. Almanök væri nær að geymdu ein- hvern gagnlegri og merkilegri fróðleik. Þetta ryfjas* upp fyrir manni í sambandi við sumardaginn fyrsta. Að hann sé sérstaklega íslenzkur tyllidagur, mælir margt með. Að minnast hans, er því eitt af því góða og þjóðlegasta sem við getum gert. Fjölmennum í Sambandskirkjuna annað kvöld til að bjóða hvert öðru, að íslenzkum sið, GLEÐILEGT SUMAR! LITLA SVARTA BÓKIN eitir Robert Jack Við vorum komnir saman í fyrsta skipti í 14 ár, sjö félagar, allir gamlir leikarar úr knatt- spyrnuflokki háskólans í Glas- gow. En fjóra vantaði, allir dán- ir, drepnir í stríðinu. Það skarð mun aldrei fyllast aftur hérna megin við landamærin og við minntumst þeirra, góðu drengja með virðingu og risum úr sæt- um. Margar breytingar höfðu orðið síðan við urðum brezkir háskóla- meistarar í knattspyrnu. Það .var á árinu nítjár. hundruð og þrjátíu og sex þegar við fórum alla leið til Lundunar- borgar og unnum Oxford há- skólaflokkinn í úrslitunum. Já, það var langt síðan, og nú á með- an við sátum í félagshúsi fyrir utan Glasgowborgina og rifjuð- um upp góðar endurminningar, haustsólin varpaði geislum sín- um inn um stóra glugga fyrir framan okkur. Hver hafði frá mörgu að segja síðan við skild- um það sumarkveld stutt eftir knattspyrnusigurinn. Eg man vel að við héldum fagnaðarveizlu og hún var einnig í sambandi við burtför flestra okkar frá skólan- um. Prófunum var lokið, vonirn- ar bjartar., framtíð opin, okkur voru allar vegir færir. Enn, þá kom styrjöldin, samböndin okkar á milli voru rofinj gegn slíkum ægilegu átökum breyttist maðurinn. Eg leit yfir hópinn. Hvert andlit bar einhver mertci íaugaáfalls og sumir voru grá- hærðir fyrir tímann. Eg hélt að eg hefði f^rið bezt út úr þeim óskapaárum, enn fremur man eg að Tómas sagði að eg hefði lítið breyst og að íslendingar hlytu að vera góðir við mig. Við borðið röbbuðum við sam- an um margt skemmtilegt og fróðlegt og áð kaffinu loknu, tókum við okkur sæti fyrir fram an stóran glóandi arinn í einu I horni stofunnar. Um augnablik var þögn og þá einhvern veginn snerust samtöl- in að því sem varðar áframhald í ættareinkennum og þrátt fyrir (margra alda.blöndun í ættinni geta einhver séreinkenni frum- stofnsins komið í ljós í manni eftir fáa eða marga áratugi. Stundum voru þessi einkenni til ills og stundum til góðs. I Georg, stór og þrekinn bónda- sonur frá norður Skotlandi sem var nýkominn heim frá Suður ! Ameríku þar sem hann var um- boðsmaður föður síns í kynbóta- nautasölu, rak upp stór augu og sagðist hiklaust trúa þessu. Þar á móti, Jón sem sat á móti mér, ræskti sig og hló lítillega. “Vit- leysa”, sagði hann “eg er kominn frá prins Karl og eins og þið vit- ið dó hann af drykkjuskap og eg drekk ekkert sterkara en kaffi eða te.” Georg andmælti. “Eg trúi því”, sagði hann “að hver og einn okkar hafi einhver einkenni frá forfeðrum okkar. Þau geta verið t.d. ótti, minnimáttar- kennd eða einhver trúardella.” Við fengum okkur meira kaffi, kveiktum í pípum og sígarettum og Georg sagði okkur þessa sögðu. “Eg var í brezkaflotanum á stríðsárunum, og varðskipið sem eg var á hafði gætur á svæðinu milli Durnnes í norðvestur hluta Skotlands og eyju Tíri sem þið vitið er ein af Suðureyjunum. Það var stórt svæði fyrir lítið skip og veðrið oft vont, sérstak- lega á veturna. Straumarnir voru einnig erfiðir á þessu svæði og hafnarskilyrði mjög mismun- andi. En það var við eina eyju sem við gátum legið í öryggi því það var óvanalega djúpt að og skjólið ágætt. Hún heitir Grímsay, er lítil, og kennd við einhvern norrænann Víking. Eitt skipti í febrúarmánuði ár- ið 1943 þegar við lágum í and- vara við þessa eyju datt mér til hugar að skreppa í land. Það var örstutt að fara og eg náði^ tvo sjóliða sem réru með mér upp að lítilli trébryggju. Það var um fjörtíu xnarms á eyjunni en ekki bjóst eg við að geta talað við það að neinu verulegu leyti, því að málið sem það talaði var Gaeliska og eg kunni ekkert í henni. Eg gekk eftir bryggjunni sem mér fannst vera völt, fram hjá stóru húsi sem virtist vera geymsluhús fyrir vörur og fisk þegar eldri maður, klæddur gam- aldags vaðmálsfötum gekk ró- lega til mín og heilsaði mér á ensku. Hann var stillilegur í framkomu, hár og grannur með dökkt hár og augun hans voru sérstaklega mild og falleg. Hann talaði með hreim. Hann spurði mig um fréttir úr meginlandinu. en því miður gat eg lítið sagt honum því að eg hafði ekki verið í landi í dálítinn tíma. Hann sagðist búa skammt frá og spurði mig hvort að eg vildi ekki koma heim með sér og þiggja tésopa. Eg ,þakkaði honum fyrir því að eg hafði góð- an tíma áður en sjóliðarnir sóttu mig. Við gengum áleiðis og eftir nokkrar mínútur komum við að litlu húsi, byggt úr grjóti og torfi með járn þak. Það var fá- tækleg bygging, en í stofunni var hreint og snyrtilegt og á hill- um voru gamlar myndir af Skot- um í þjóðbúningi og sumir héldu á sekkjapípum. Eftir stutta stund kom gömul kona með te og kökur og silfur bakka. Hún heilsaði mér á góðri ensku og þegar eg spurði hana hvar hún hefði lært málið sagði hún mér að hún hefði ver- ið í þjónustu Argyles hertoga í tuttugu og fimm ár. “Blessaður Argyle”, bætti hún við, “það var yndislegt að vinna í stóra kastal- anum hans skammt frá Edin- borg; hann var svo góður við mig, og frú hans, já, og gamla konan hristi höfuð sitt, hún var bara perla. En eg varð að fara, sagði hún, eg varð að koma hingað og hjálpa Hamish þegar Rósa hans dó í fyrra. Hún var systir mín.” Hamish talaði ekk- ert, -heldur brosti hann hlýlega til hennar. Gamla konan sneri sér við til að fara þegar hurðin á stofunni opnaðist og ungur maður gekk inn. “Davíð”, sagði húsbóndinn, og kynnti mig strax fyrir syni sínum. Ungi maðurinn sem var alls ekki eldri en sautján ára gamall, var mjög einkennilegur. Hann var hár og grannur eins og faðir hans en hárið vav ljóst og sýtt og nefið hans minnti mig á krók, oddhvassan á endanum. En það voru augu hans sem vöktu mína athygli, því ao þau voru villt og grimm. Hann heilsaði mér ekkert, held- ur settist hann strax í stól og starði á mig. Eg hélt fyrst að hann væri hálfgerður aumingi, en það reyndsit rangt hjá mér, þegar eftir dálitla stund hann spurði mig alt í einu um gang stríðsins. Eg svaraði honum sem hlýleg- ast og það var til þess áð hann fór að skrafa við mig. En hann talaði ekki eins og sautján ára gamall strákur, held- eins og einhver vitringur. Hann sýndi mér gamlar bækur á Keltnesku, gömul skozku og Njálssöguna sem hann átti, var bæði á íslenzku og í enskri þýð- ingu, og hann sagðist vera að “grúska” í gömlum fræoum. “Davíð minn er ekki altaf að “grúska” sagði húsbóndinn sem stóð hjá, “ í fyrra sumar hjálp- aði hann matsveininum á póst- skipinu sem kemur hingað viku- lega frá Oban á meginlandinu”. Eg leit á úrið mitt og sá að tíminn var komin þegar báturinn ætlaði að sækja mig. Eg kvaddi fólkið og á leiðinni ið bryggjunni hugsaði eg um ennan pilt. Hann var v*.l greindur. Um það var engin efi. En það var grimmur og hvítur og rödd hans þér taka það að yður?” “Já, eg eitthvað við hann sem mér var eins og rödd hálfbrjálaðs- j skal gera það”, svaraði hann, “eg fannst sérkennilegt, jafnvel dul- manns. Eg gekk að bekknum tók skal fylgja yður hvert sem er á rænt, en eg vissi ekki hvort að það var af forvitni eða öðru sem eg vildi hitta hann aftur. Veðrið var að hægja úti fyrir þegar eg steig um borð í varð- hitageymir minn og gekk út án þess að hafa talað nokkurt orð. Eg vildi ekki spilla heiðnum hugleiðingum hans. Seint næsta kvöld komum við er einhvernstaðar í björgunum”, skipið. Dimm vetursól skein yfir| til Grimsay og fluttum Þór í'og áður en hann hafði tíma til lög og láð og skozku f jöllin í. land. Hann kvaddi engan nema; að svara mér, snaraðist eg að vél- eyjunni, en ekki vil eg koma ná- lægt Óðinshelli.” “Eg ætla að reyna að finna hann Hamish” ,sgaði eg, “hann fjarlægð voru dökk blá á móti | mig. Litla svarta bókin hékk á spotta sem var bundinn um háls hans. björtum himni. Það kveld vildi það slys til að aðstoðarmatsveinninn missti tvo fingur í hakkavél og við urðum að fara með hann til lands, og þegar það reyndist ómögulegt að I að fylgja kaupskipum norður fyr fá mann í hans stað, datt mér! ir landið. bátnum sem lá við bryggjuna. Annar foringinn stóð í honum ásamt tveim óbreyttum sjóliðum. drengurinn, Davíð, í hug. Skip- stjórinn, sem var áhrifamaður í Eftir viku fengum við góðan Eg bað foringjann að finna mig aðstoðarmatsvein og af því að afsíðis. Hann var ágætis dreng- i vorið var komið hófst mikið starf ur, góður íþróttamaður og met- hafi í hástökki. Eg bað hann að lána mér báða sjóliða, sem hann gerði strax. Eg gerði merki til fylgdar- mannsins sem hljóp til okkar. í lok aprílm. láum við í Oban flóa þegar*tilkynning barst frá sinni deild flotans, tók vel í það j aðalbækistöð flotans að taka tvo þegar eg minntist á það við hann. | SJ-óliða { höfninni Oban og flytja1 Við gengum hratt af stað. “En það verður auðvitað aðeinslþ^ ^t í Grimsay. Til frekari ör-s Leitin var hafin. Við gengum um stundar sakir, ef þér getið fengið drenginn”, sagði hann. “Hann er óbreyttur borgari og eg get aðeins tekið hann, ef fað- ir hans ber ábyrgð á honum þang að til eg fæ mýjan aðstoðarmat- svein frá aðalbækistöð flotans.” Úti í eyjunni fann eg Hamish að bæta net fyrir utan húsið sitt. Já, hann vildi láta soninn sinn fara með okkur, en, sagði hann “Davíð er dálítið erfiður og þess vegna skulið þig ekki hlífa hon- um.” Drengurinn sjálfur sýndi lít- inn áhuga, en sagðist, fannst mér háðslega, hjálpa upp á bíezka flotan. Hann hafði lítinn farang- ur og þegar hann var rétt kom- inn um borð tók eg eftir litlum svörtum hlut sem hann hélt á í annari hendi. Af því eg hafði annað að gjöra, bað eg loftskeyta manninn að athuga það, því að eg hélt að drengurinn væri með myndavél, og það var bannað að hafa slíkt tæki um borð. Eftir fáeinar mínútur kom loftskeyta- maðurinn til mín brosandi. “Hvað var það”, spurði eg. “Að- eins lítil bænabók”, svaraði hann “Strákurinn sagði að hún væri á gömlu norrænu máli og grát- bað mig að leyfa sér að hafa hana.” Einkennilegur smekkur hugsaði eg. Fréttirnar bárust strax út um horð um bænabókina og áður en dagurinn var að kveldi kominn, hafði Davíð fengið gælunafnið Þór. Það er einkennilegt hvernig siómenn finna upp á nöfnum, og þetta nafn fannst mér, henta honum vel. En Þór, sem eg má til að kalla hann nú, reyndist illa í sinni stöðu. Hann kunni, að vísu, starfið sitt en skapið hans var óstjórnandi. Sjóliðarnir, þessvegna gerðu gys að honum, og einu sinni kastaði hann bolla í höfuð á undirforingja. Eftir þetta versnaði ástandið milli hans og skipverjanna svo að eftir rúmlega tvær vikur um borð ákvað skipstjórinn að fara með yggis ætluðu þessir menn að upp bratta brekku, grasið var hafa aðsetur út í eyju og gera að spretta og lítil eyjublóm voru veðurathuganir fyrir herskipa- að vakna eftir vetrarsvefninn fylgd sem voru á leið frá Rúss-|sinn. Skammt frá bjargbrúninni landi og íslandi til Bretlands. j lá troðningur þvert yfir eyjur.a. Það heið einnig mikill póstur eftir okkur og eitt af bréfuríum mínum bar postmerki frá Grims- ay. Eg reif það opið. Það var átak- anlegt bréf frá Hamish og hann bað mig að ráðleggja sér, hjáfpa sér. Hann hafði miklar áhyggjur út af syni sínum. Síðan hann fór frá okkur hafði hann dvalið dög- um saman upp í bjargi og aðeins komið heim til að borða og fá sér vistir. Eg kenndi í brjóst um manninn, en ekki var það auð- velt að hjálpa honum. Eg var undirforingi í brezkaflotanum, undir stjórn annara en ekki frjáls maður, sem gat farið hvert sem eg vildi og hjálpað þeim sem mér sýndist. Eg talaði við skipstjór- ann um málið. Hann var oftast lipur maður þegar lá á. Hann bjóst við að skipið myndi stanza lengi við eyjuna vegna uppsetn- ingar á veðurathugunarstöðinni sem vélamenn úr skipinu ætluðu að hjálpa til við. “Já, þér rnegið fá frí til að fara í land”, sagði Við numum staðar. Útsýnið var fagurt. Eyjan var kringlótt í lagi og hallaðist niður að byggð- inni frá bjarginu sem var að vest- anverður. Eg tók að spjalla dá- lítið við fylgdarmanninn um Davið og spurði hann hvort að drengurinn væri vel liðinn í eyj- unni. “Að vísu er hann það,” svaraði hann, “en hann skiftir sér afar lítið af fólkinu”. “Vér erurn trúræknir, við eyjamenn, en aldrei fer hann til kirkju þegar presturinn kemur frá nágranna eyju til að messa. Hann virðist hafa sína eigin trú” hélt hann áfam að segja og tók í nefnið, “en mig grunar að það sé eitthvað bogið við hana. Það var farið að skyggja dálít- ið, og hvergi sáum við votta fyr- ir neinum manni. “Eru fleiri hellar en Óðins- hellir”? spurði eg. “Ekki við bjargbrúnina”, svar- aði maðurinn. “Það eru fleiri “Það eru fleiri fyrir neðan bjarg ið við f jöruna en til þess að koni' hann, “og eg vona að yður gangi j ast { Þa verður að fara á bát.” vel” bætti hann við brosandi. I ‘‘Sýnið okkur þá Óðinshell- Við komum til eyjunar í inn” ,sagði eg snögglega. glampandi sólskini og blíða-J “Já,” svaraði hann og hvessti logni. Varptíminn var í þann auguri í mig, en ekki kem eg veginn að hefjast og fuglakvak með ykkur þangað “Af hverju”? spurði eg bros- andi. “Það er reimleiki á þeim stað”, ■hljómaði um alla eyju. Eg fór rakleitt að húsi Hamish og drap á dyrnar, og eftir dálitla bið, opnaði gamla konan. Eg sá að svaraði eyjaskegginn og lækkaði hún hafði verið að gráta augun röddina um leið. Þar eru ill- hennar voru rauð og bólgin. Eg ir andar °g síSan Sandy fannst spurði eftir húsbóndanum. | dauður þar fyrir neðan í fyrra “Hann er ekki heima” svaraði vil1 enginn fara þar um. hún alvarlega, og benti með| Eg var orðinn óþolinmóður hendi sinni upp að bjarginu. ad hlusta á slíkt hjal og eg skip- “Hann fór í morgun”, sagði hún a^i honum að sýna okkur staðinn “til að leita að Davíð og er eg strax» sem hann gerði. Hann var hrædd um að eitthvað hafi kom- hér m bil 200 metra fjarlægð frá ið fyrir hann, því hann er ekki Þeim stað sem við stóðum á. Við vanur að vera lengi að heiman”. bjargbrúnina lá silla og eftir Þá tók hún alt í einu að stara út henni la troðningur að tröppum í bláinn og andlit hennar tók sem auðsjáanlega höfðu verið hann heim til eyjannar. En viðiá sig einkennilegan svip, eins h°ggnar fyrir löngu síðan í gátum það ekki strax sökum elt-J og eg hafði einu sinni séð á and- bjargið. Eg gekk gætilega á und- ingarleiks við þýzkan kafbát. Þá| artrúarmeðil. “Farið þér”! sagði an °g féiagar mínir komu á eftir. versnaði veðrið alt í einu og viðjhún ákveðið, “finnið þér Hamish Leiðin var um 20 metra fyrir urðum að hætta við þennan leik J og Davíð áður en það er of nedan brúnina og hætti snögg- yfirgefa hafið og leita skjóls í seint.”. Áður en eg gat spurt lega við stóra holu í klettasíð- Tungufirði sem er lítill mjór hana fleira lokaði hún hurðinni. I unni. Það var engin efi að konanj , Eg leit þar inn en sá ekkert var einlæg í sinni ósk og eg skal nema myrkur. Síðan eg gekk í viðurkenna það, að eg var í dá- fJotan ferðaðist eg aldrei án eldhúsinu. Eg gekk niður stig-, litlum vandræðum hvað eg ætti vasaljóss. Eg kveikti á því, og sá ann frá brúnni en þegar eg nálg-:að gera. j fyrir framan mig löng, mjó aðist eldhúsið sá eg að það var| En ástandið vakti í mér for- g°ng. Við gengm inn eftir göng- ljós í því. Það var, auðvitað vitni og af því að eg var búinn unum og alt í einu eftir fáeinar stranglega bannað að nokkur að lofa sjálfum mér að reyna að mínútur sá eg ljósglætu. Þá kom fjórður. Klukkan tvö um nótt- ina ætlaði eg að sækja hitageym- ir með te sem beið eftir mér í ljós sæist út vegna árásahættu. Þessvegna flýtti eg mér, opnaði eldhúshurðina og breiddi strax fyrir glugga. Þetta gerði eg svo snögg beyja og aðalstaður hell- irsins lá fyrir framan mig. Það er öðru nær að eg sé hjart- veikur eða kjarlítill maður, en hjálpa Hamish, ákvað eg strax að taka til minna ráða. Eg gekk fljótt niður á bryggu, „ „ Nokkrir eyjaskeggjar voru að fljótt og þegjandi að varla gat vinna við uppskipun tækja ogj ÞeSar eg hugsa nú um það sem eg nokkur hávaði stafað af því. Eg matarbyrgða úr skipsvélabátn- horföi á í hellirnum, fer kaldur sagði áðan að eg áliti að Þór væri | um. i hrollur í gegnum mig. Það var greindur, en, mér var starsýnt áj Sumir töluðu lágt sín. á milli, en viðbjóðslega sóðalegt í hellirn- þá sjón sem eg sá lengst frá mér: samt heyrði eg greinilega nöfn-j um. Á gólfinu lá gamalt strá eða í eldhúsi. Eg stóð dálítið dass'að-1 in Hamish og Davíð. Eg gekk hey og vatn draup niður úr þak- ur og horfði á drenginn. Ljósið til mannanna og spurði hvort að inu. En það var ekki aðeins vatn stafaði af fjórum kertum sem stóðu á bekknum. Fyrir framan þau lá litla svarta bókin, bæna- bókin, og drengurinn kraup fyrir framan altarið sitt og tautaði eitthvað úr bókinni á máli sem eg skildi ekkert í. f skugga ljós- ins var svipurinn hans ljótur, þeir kynnu ensku. Einn maður, lítill, klæddur á gólfinu, heldur blóð, sauðablóð blandað mannablóði. Skorin röndóttri peysu með kolsvart hár 'kind lá út í horni og Hamish, gekk fram til mín. Hann brostijþessi dæmalausi öðlingur lá á og bauð mér góðan daginn á miðju gólfi allur blóðugur í ensku. framan. Davíð lá á hnjánum fyr- “Mig vantar fylgdarmann upp ■'i altari bygðu úr grjóti og mosa, að björgunum”, sagði eg, “viljið °g á því stóðu nokkur logandi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.