Heimskringla - 21.04.1954, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.04.1954, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. APRÍL, 1954 FJÆR OG NÆR Sumardagsguðþjónusta Minst verður fyrsta sumar- dagsins við kvöld guðs- þjónustuna í Fyrstu Sambands- kirkju í Winnipeg, n.k. sunnu- dag, 25. þ. m. ★ ★ ★ Skírnarathöfn Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Winni peg, páskadaginn, skírði séra P. M. Pétursson tvö börn, Janice Arlene, dóttur þeirra hjóna Mr. og Mrs. Thor B. Thorvaldson; og Janice Celia, dóttur hjónanna Mr. og Mrs. L. V. Gottfred. ★ ★ ★ V Sunnudagaskóla skemtun og Silver Tea Sunnudagaskóli Fyrstu Sam- bands kirkju er að efna til Silver Tea, sem verður haldið laugar- daginn 24. apríl í neðri sal kirkj- unnar frá kl. 2 til 5 e.h. Einnig verður stutt “program” sem byrj ar kl 3.30. Það verður sunnudaga skólanum mikil aðstoð ef að sem flestir vildu styðja þetta fyrir tæki. ★ ★ ★ Um s.l. helgi komu til Win- nipeg Mr. og Mrs. P. O. Péturs- son með börn sín, frá Fort Frances, Ont. í heimsókn yfir páskana. Mr. Pétursson er verk- fræðingur hjá Ontario and Min- nesota Pulp and Paper Mill. Þau lögðu af stað heim aftur á mánudaginn. ★ ★ ★ Gefin voru saman í hjónaband í Fyrstu Sambandskirkju í Win nipeg, laugardagskvöldið, 17. apríl Frederick Michael Shus- back frá Upsala, Ontario, og Gertrude Evelyn Hagborg frá Winnipeg. Þau voru aðstoðuð af Leonard Melander, frá Wab- igoon, Ontario, og Lillian Hag- berg systur brúðarinar frá Win- nipeg. Gunnar Erlendsson spil- aði á orgelið. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 25. apríl — Riverton, kl. 2 — Arborg kl. 8. Báðar mes»ur á íslenzku Robert Jack ★ ★ ★ Lestrarfélagssamkoma verður haldin að Gimli 23. apríl kl. 8.30. Aðalræðumaður verður séra Bragi Friðrikson frá Lundar. Tómbola og raffle. Svo verður IIOSE TIIMTRE —SARGENT & ARLINGTON— APRIL 22-24 Thur. Frí. Sat. (Gen.) PLYMOUTH ADVENTURE (0)1. Spencer Tracy, Gene Tiernev “CLIPPED 'WINGS” Bowery Boys APRIL 26-28 Mon. Tues Wed (Ad. JEOPARDY Barbara Stanwyck, Barry Sullivan ENCORE Glynis Johns, Roland Culver söngur og upplestur. Þetta er árssamkoma eins og vanalega. G. Peturson ★ ★ ★ Miss Elín Thorlacius, lézt 13. apríl að heimili frænku sinnar, Mrs. Gordon A. Pálsson 351 Home St. Winnipeg. Hún var 92 ára . Útförin var frá Bardals útfararstofu s.l. föstudag. Dr. R. Marteinsson jarðsöng. ★ ★ ★ Mrs. Jóhanna Hólm, 667 Valour Rd. dó s.l. mánudag að heimili sínu. Hún var 76 ára, ættuð úr ísaf jarðarsýslu, en kom vestur um haf fyrir 42 ár- um. Hana lifa tvær dætur, Mrs. A. C. Herron og Mrs. F. A. Dyer, báðar í Winnipeg og tveir synir, Ralph í Winnipeg og Stefán í Santa Anna, California. Jarðað verður frá Bardals út- fararstofu í dag. Dr. Rúnólfur Marteinsson flytur kveðjuorðin. * ★ ★ í nótt (21. apríl) kyngdi nið- ur fjögra þumlunga djúpum snjó í Winnipeg og hefir ekki enn stytt upp. Veður er hryssings- legt, en frost lítið. Og sumardag urinn fyrsti á morgun! BOOMERANG Frumbyggjar Ástralíu hafa verið taldir standa einna lægst af öllum mönnum hér á jörð, en þó hafa þeir gert svo merkilega uppgötvun, að hún jafnast á við hið bezta, sem mannlegt hyggju vit hefur afrekað. Það er hinn íbogni skotfleinn, sem gengur undir nafninu “boomerang”, — skotfleinninn, sem kemur aftur til þess er skaut, alveg eins og Gusisnautar í sögu Örvar Odds. Enginn veit hvernær þetta merkilega skotvopn hefur verið fundið upp, því að engar sögur eru um það meðal blámannanna. En hitt er nokkurn veginn víst, að það hefur verið notað um ár- þúsundir. Þegar hvítir menn fundu Ástralíu var “afturkasts” skot- Nýtt Fljóthefandi Dry Yeast heldur ferskleika ÁN KÆLINGAR Konur sem reynt hafa hið nýja, skjótvirka, þurra ger Fleischmans, segja að það sé bezta gerið, sem þær hafi reynt. Það er ólíkt öðru geri að því leyti að það heldur sér vel þó vikur standi upp á búr-hillu. Samt vinnur það sem ferskst duft, verkar undir eins, lyptist skjótt, framleiðir bezta brauð, af allri gerð til fyrir og eftir matar. Uppleysist: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10 mínútur. (3)Hrærið vel í. (Vatnið not- að með gerinu, er partur öllu vatni er forskriftin gerir ráð fyrir). Fáðu þér mánaðarforða hjá kaupmanninum í dag. 4546—Rev. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast LÆGSTA FLUG-FARGJALD til I S L A N D S Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heim- sækja gamla landið á komandi sumri. Reglulegar á- ætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða ICELANDIC AIRLINES 15 Weil 47th Street, New York PLaza 7-8585 vopnið ekki þekkt meðal allra kynþáttanna þar. Það var notað af frumbyggjunum í Victoria, New South Wales, Queensland og Vestur-Ástralíu. En stærri og þyngri “boomerang”, sem ekki skilaði sér aftur, var notaður af öllum kynþáttum um alla álfuna. Hann var aðalvopnið. Með hon- um lögðu þeir veiðidýr að velli, og hann var notaður í bardögum ýmist sem kastvopn eða kylfa. Þeir voru einnig notaðir við dansa. Var þeir þá slegið saman og dansað eftir hljóðfallinu. Afturkasts” skotvopnin voru 18 til 24 þumlunga á lengd, íbog- in og gerð úr völdum og léttum viði. Það var sérstök list að smíða þau, einkum ef þess er gætt hve léleg áhöld blámenn- irnir höfðu. En þó var enn meiri list að skjóta þeim svo, að þeir kæmi aftur til þess er sendi. — Sumir blámenn voru svo leikmr í þessu, að þeir gátu alveg hnit- miðað hvar vopnið kæmi niður í afturkastinu, látið það koma að fótum sér, eða fljúga svo nærri að þeir gæti hent það á lofti. Þeir skotmenn, er það gátu gert, voru frægastir. Síðan blámenn komust undir yfirráð hvítra manna, hefur þess ari list hnignað svo mjög, að nú þekkist hún hvergi nema í Kim- berleyhéraðinu í norðvestur hluta álfunnar, og hætt er við að hún deyi algerlega út áður en langt um líður. Hvítir menn hafa aldrei komizt upp á að handleika afturkasts vopnið. Það þarf að halda því á sérstakan hátt og setja á það ofurlítinn hnykk um leið og því er fleygt af hendi. Þetta geta hvítir menn ekki lært ? ! Note New Phone Number j i HAGBORG FUEl/^ PHONE 74-3431 J—. I —SALKELD’S— Embden, Toulouse Goslrngs started or day olds. available May 1—Aug. I. — Shipped anywhere in Canada — SALKELD’S TURKEY HATCHERY 1975 LOGAN AVE. Winnipeg og þessu hafa nú flestir frum- byggjanna gleymt. Kynblendingar í Ástralíu smíða nú mikið af “boomerangs” og selja ferðamönnum, sem eru sólgnir í að eiga þá til minja. Forngripasöfn kaupa og mikið af þeim. En þetta eru ekki þeir réttu boomerang, því að listin að smíða þá er einnig víðast hvar gleyjad. —Lesbók Mbl. MERKISAFMÆLI f SÖGU ÍS- LENZKRASAMGÖNGU ^ J MÁLA INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. A ISLANDI . Björn Guðmundsson, Freyjugata 34 ICANADA Árnes, Man..............................S. A. Sigurðsson Árborg, Man---------------------------- G. O. Einarsson Baldur, Man________________________________ Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------_Halldór B. Johnson Cypress River, Man..................... G. J. Oleson Dafoe, Sask---------.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. Elfros, Sask..................... Rósmundur Árnason Eriksdale, Man--------------------------Ólafur Hallsson Foam Lake, Sask........... Rósm. Árnason, Elfros, Sask. Fishing Lake, Sask.........Rósm. Árnason, Elfros, Sask. Gim'li, Man._---------------------;......K. Kjernested Geysir, Man---------------------------- G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man._„......................._Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man—.........................._.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta------„.Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___ — .Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. Langruth, Man....................... Mrs. G. Thorleifsson Leslie, Sask.........................._Th. Guðmundsson Lundar, Man......—..........................D. J. LíndaJ. Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Otto, Man-----------------------D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.......'..........................S. V. Eyford Red Deer, Alta-----------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man--------------------------Einar A. Johnson Reykjavík, Man—.......................— Selkirk, Man...........................Einar Magnússon Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man____________________________Fred Snæda! Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man._ -Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Vancouver, B. C......Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W. Víðir, Man-------------------Aug. Einarsson, Arborg, Man. Wapah, Man__________:____ Winnipeg--------:------------------------_S. S. Anderson, Winnipegosis, Man...............................S. Oliver Wynyard, Sask.........Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. Akra, N. D._ Bantry, N. Dak. f BANDARÍKJUNUM -------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bellingham, Wash—_Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulsban St. Blaine, Wash.........................Sig. Arngrímsson Cavalier, N. D--------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Edinburg, N. D___ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Gardar, N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Grafton, N. D---- Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Hallson, N. D-----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D.---- Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Ivanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............—...............s. Goodman Minneota, Minn....................._Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D----Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak......................... The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Frh. frá 1. bls. dr. phil. Alexanders Jóhannes- sonar háskólarektors, “Flugsýn” er hann flutti á útvarpsvöku Flugmálafélags íslands 17. des. 1953, á 50 ára afmæli vélflugsins. En dr. Alexander, eins og kunnugt er, einn af brautryðj- endum flugferða á íslandi, og rekur hann, meðal annars, í þess ari prýðilegu ræðu sinni sögu þeirra mála á mjög skemmtileg- an hátt, og leggur jafnframt á- herzlu á það, hve mikilvægur þáttur flugferðir séu þegar orðn ar í samgöngum, atvinnu- og menningarlífi þjóðarinnar. En svo að vikið sé aftur að 10 ára afmæli flugfélagsins Loft- leiða, þá höfum við íslendingar vestan hafs sérstaka ástæðu til að óska afmælisbarninu til ham- ingju með þann áfanga og vaxtar og farsældar í framtíðinni, því að félagið hefir með hinum reglu legu og ódýru flugferðum sín- um milli N. York og Reykjavík- ur, svo sem með hópferð Vestur- fslendinga í fyrra sumar, spunn- ið nýjan þátt og stehkan í sam- skipti íslendinga yfir hafið; en hver sú viðleitni, sem miðar að því marki að treysta ættarböndin og gagnkvæm kynni milli þeirra, er hið ágætasta þjóðræknisverk. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h„ á ensku Kl. 7 e. h„ á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- I dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflakkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Egski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar COPENHAGEN LITLA SVARTA BÖKIN Frh. frá 3. bls. Þegar Davíð loksins sá okkur, var honum hvert við, en veitti enga mótspyrnu.-Eftir nánari at- hugun var faðir hans ekki eins mikið meiddur og við héldum í fyrstunni. Hann ráknaði úr rot- in og þegar upp á brúnina var komið, hresstist hann dálítið. Ferðin niður að byggðinni gekk erfiðlega. Við urðum að bera Hamish næstum því alla leiðina. Davíð þagði allan tím- ann og virtist vera utan við sig. Fyldarmaðurinn sem hafði beðið eftir okkur, tók Öllu þessu meo stillingu, en sagði mér að hvorki læknir né hreppstjóri væri á eyj- unni. Við fluttum báða strax um borð og skipstjórinn var sam- “HEIMSINS BEZTA NEFTÓBAK” VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson þykkur því að fara með þá til meginlandsins. “Sögu minni er senn lokið”, sagði Georg, og stundi þungann, “en um þennan einkennilega unga mann skal eg segja ykkur,” bætti hann við, “læknasérfræð- ingar skoðuðu hann og fundu enga geðbilun að honum. Hann hafði framið mikla synd en þessi atburður, sem eg var vitni að í hellinum, fékk svo mikið á hann að hann gjörbreyttist og varð frjáls maður.” “Hvað varð af feðgunum”? spurði eg. “Karlinn fór heim til sín og eg kom Davíð fyrir hjá fó'ður mín- um, og þar vinnur hann í bú- skapnum, er duglegur og vel lið- inn af öllum.” Við stóðum allir upp til að fara. “Augnablik”, sagði Georg við mig, og dró lítinn svartan hlut upp úr skjalatöskunni sinni. “Þú mátt eiga þetta”, sagði hann brosandi. Það var bók. Eg opn- aði hana af handahófi og augu mín koma á orðin, Óðinn—Wód- en—átti son sem Þór hét. Þetta var litla svarta bókinn Davíðs. i Judges in *** mom The JVatiooal Barlcj Contest The judges shall consist of the Professor of Plant Science, University of Manitoba; the District Supervisor, Plant Products Division;; and the Pro^incial Agronomist in the Extension Service. In addition there shall be three consultant judges representing the two Western Malt companies, and the Chief Grain Inspector of the Bóard of Grain Commissioners for Canada. Only cars grading No. 3 C.W. Six-row and over wil! be eligible for judging. The basis for judging the grain shall be its suitability fo malting. For further information write to: Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Buliding, Winnipeg, Manitoba This space contributcd by DREWRY’S MANITOBA DIVISION WESTERN CANADA BREWERIES LIMITED MD-342 l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.