Heimskringla - 19.05.1954, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.05.1954, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MAÍ 1954 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Enginn messa verður siinnu- dagskvöldið, 23. maí, í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, í fjaerveru prestsins. En sunnu- daginn næstan á eftir 30. maí, verður sameiginleg guðsþjón- usta kl. 3 e.h. og safnaðarfund- ur haldinn á eftir. Á þeim fundi verða kosnir • fulltrúar á kirkju- þingið sem haldið verður í Fyrstu Sambandskirkju dagana 19. og 20. júní AÐSTAÐAN TIL ÍSLENZKU- NÁMS VIÐ MANITOBA- HÁSKÓLA Eftir Finnboga Guðmundsson Fram'h. Second Year (Five full courses constitute a normal programme.) REQUIRED COURSES: Group A: One of: English II (201) or a second language course in French, German, Latin, Greek or Russian (continuation of language course taken in first year). TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— MAY 20-22 Thur. Fri. Sat. (Gen.) ABOVE AND BEYOND Robert Taylor, Eleanor Parker MERRY MIRTHQUAKES Leon F.rryl, Edgar Kennedy MAY 24-26 Mon. Tues Wed. (Ad. “THUNDER IN THE EAST” Alan Ladd, Deborah Kerr SOMETHING MONEY CAN’T “Something Money Can’t Buy” Patricia Roc, Anthony Steel ELECTIVES: „ One subject from Group A or Group B or Mathematics II (201). Group C: Three of: Astrono- my II (209); Botany II (201 and 202) ; Chemistry II (201) ; Geolo- gy II (201, 205); Mathematics II (201) (if not already elect- ed) ; Physics II (203) ; Zoology (206 or 206 or 209 or 210). Third and Fourth Year Science in the General Course Regulations referring to per- missible combinations of courses in the third and fourth years in Science may be summarized as follows: (1) A normal programme of studies in each year in the cur- Contest Extended The Playwriting Contest, sponsored by the Jon Sigurd- son Chapter I.O.D.E., is being extended for one year. An award og $50.00 will be given for the best play if, in the opinion of the judges, the play is of sufficient merit. The Rules Governing the Contest Are as Follows: 1. The play must be in English, in three acts, with a time limit of two hours. 2. The play must be based on Icelandic pioneer life in North America. 3. The contest is open to anyone except members of the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. 4. The name of the author and postal address should be placed in a sealed envelope and attached to the entry. 5. The plays will be judged by a committee of three quali- fied judges appointed by the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. 6. The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. reserves tJhe right to first performances of the winning entry. 7. Entries should be submitted on or before December lst, 1954, to the chairman of the play award committee. MRS. E. A. ISFELD 575 Montrose St., River Heights, Winnipeg, Manitoba riculum leading to the Degree of Bachelor of Science in the gen- eral course consists of five full courses. (2) In the third and fourth years in Science, students are required to take three sequences from group C and four addition- al full courses, two of which must be from Group A and/or Group B. Two of the ten full courses -in the third and fourth years may be taken from those available in the first and second years. Ef við athugum þessi ákvæði sjáum við, að nemandi í vísinda- deild getur ekki valið íslenzku í fyrsta ári, en aftur á móti kom- ið henni við í öðru ári og úr því lesið hana þrjú ár samfleytt, ef hann vill. Sé nemandinn kominn í þriðja eða fjórða ár (General Course) og hafi hann ekki tekið íslenzku áður, á hann þess enn kost líkt og var um nemendur í i fræðadeildinni. Málakennsla í sérgreinadeild- unum, þ. e.a.s. í verkfræði-, land- búnaðar- og hússtjórnardeildun- um (engineering, agriculture, home economics) er, eins og kunnugt er, af mjög skornum skammti. Erlent mál er þar að- eins kennt í fyrsta ári, og legg- ur landbúnaðardeildin t.d. á- herzlu á, að það sé annaðhvort franska eða þýzka. Tel eg það heilbrigt sjónarmið í sérgreina- deildunum og erfitt að ætla með rökum að tefla íslenzku eða grísku, svo að dæmi séu nefnd, gegn frönskunni og þýzkunni. f þeim sökum hljóta hagnýtu sjónarmiðin að ráða, nemendurn- ir þurfa að geta lesið fræðirit í sérgreinum sínum á fleiri mál- um en ensku og franskan og þýzkan þá nærtækust og sjálf- sögðust. Undanþágur hafa þó verið veittar, því að í fyrra hafði eg nemanda, er var við undirbún- ingsnám undir verkfræði (First Year Arts and Science, Pre- Engineering), og var honum leyft að lesa íslenzku. Og í vet- ur hafði eg tvo nemendur úr hús- stjórnardeildinni. Er því nauð- synlegt, að nemendur í þessum deildum, er lesa vilja íslenzku, athugi alla möguleika á því að haustinu, þegar þeir koma í skól- EATON’S Own “Berkley’ Automatic Electric Percolator The new “Berkley” automatic elec- tric percolator is quick — con- venient. Constructed of aluminum with a chromium finish on a sturdy, black bakelite base — com- plete with its own little stove. Makes as much as eight cups or as little as four. Strength selector dial regulates the strength of cof- fee. Percolates in thirty seconds— stops when desired strength is reached and keeps coffe warm. De- signed in a convenient size and shape that is easy to clean. See this fine percolators in the Electrical Section, Seventh Floor, at EATON'S ^T. EATON C?M,TE0 WINNIPEG CANADA ann, en gefi hana ekki á bátinn að óreyndu. Eins og eg hef áður sagt, á | íslenzkan fyrst og fremst heima í fræðadeildinni (Arts). Nem- ! endur hennar hafa betri skilyrði i til víðtæks íslenzkunáms en . nemendur nokkurs annars há- skóla hér í álfu. Nemendatalan skiptir ekki öllu máli, eins og sumir vilja vera láta (enda allt- of snemmt að dæma nokkuð urn það), heldur miklu fremur alvara og árangur þeirra nemenda, er íslenzkunámið stunda. Fáeinir | snjallir nemendur, er lykju hér ! íslenzkunámi og yrðu síðan t.d. styrktir til námsdvalar á fslandi, | en gerðust loks kennarar við skóla vestan hafs eða hvar ann- ars staðar, jafnframt því sem ^ þeir tækju þátt í íslenzku þjóð- ! ræknisstarfi, munu, þegar fram liða stundir, launa margfaldlega þá fórn, sem færð hefur verið til að koma íslenzkudeildinni á fót. Við trúum öll á hlutverk ís- ! lenzkrar tungu og þeirrar menn- ingar, sem í henni er fólgin. Sé það vilji okkar, að aðrir öðl- ist ríkan skilning á hlutverki ís- lenzkunnar, verðum við að sýna trú okkar í verki og það með | því, að sem flestir nemendur af íslenzkum ættum sæki að deildinni og styrki hana fyrstu sporin. Því betur sem við notum þá aðstöðu, sem við þegar höf- i um, því fyrr og mun íslenzkan ryðja sér til rúms við háskól- ann. Og eg vil ekki trúa því fyrr en eg tek á því, að íslenzkan hafi í lent í rangri vist, hafi lent hjá Hálfi konungi, en ekki Hrólfi kraka, því að til hans var þó för- inni heitið. En vegna þeirra, er farnir eru að ryðga í sögunni, sem hér er vitnað til, set eg hana í lokin bæði í gamni og alvöru: í þann tíma, er Ólafur konung- ur sat í Sarpsborg, bar það til einn tíma, að mikill maður og ókunnur gekk fyrir konunginn og kvaddi hann, en konungur tók honum vel og spurði hann að nafni, en hann nefndist Tóki og kvaðst vera Tókason, Tóka- sonar hins gamla. Hann beiddi konunginn að vera með hirðinni nokkurt skeið. Konungur veitti honum það og skipaði honum sæmilegt sæti. Tóki var fáskipt- inn og drakk löngum lítið. Hann var siðugur og viðfellinn og þokkaðist hverjum manni vel. Það fann konungur, að Tóki var bæði fróður og fréttinn. Leysti hann og úr öllu vel og viturlega. Þótti konungi hin mesta skemmt- an að ræðum hans. Það sá menn, að Tóki var gamall maður, en þó sá þeir, að hann hafði verið af- burðamaður að vexti og væn- leika. Það var einn dag, er kon- ungur talaði við Tóka og spurði hversu gamall maður Tóki væri. Hjann sagðist það ógjörla vita, — “en hitt veit eg, að mér var ald- ur skapaður að eg skylda lifa tvo mannsaldra, og þykir mér von, að þeir séu brátt endaðir, að því sem flestra manna aldrar ger- ast”. Konungur mælti: “Muna muntu þá Hálf konung og rekka hans eður Hrólf kraka og kappa hans”. Tóki svarar: “Man eg þá hvoratveggja, því að eg var með þeim báðum.” Konungur spurði: “Hvorir þóttu þér þar'frægri?” Tóki svarar: “Það skuluð þér dæma herra, en eg skal segja yður þar til einn ævintýr. Þá var eg sem ernastur maður, og fór eg landa á milli, og hafða eg sveit manna valda með mér, eftir því sem mér þótti standa og við mitt hæfi vera, því að eg þótta þá þeim fram fylgja, er í fræknara lagi voru. Var það óg satt, að mér þótti þá fátt ófært. Fór eg þá víða um lönd, og vildi eg reyna örleik höfðingja og frægðir kappa þeirra. Var það og lagið á mig með aldrinum, að eg skylda hvergi una lengur en tólf mánuður, og vissa eg, að það gekk eftir. Þá spurða eg til Hrólfs kraka, örleika hans og mildi, frægða og framaverka og hraustleika kappa hans, að þeir væru ólíkir öllum öðrum að afli og allri atgjörvi. Gerðumst eg Note New Phone Number HAGBORG FliEL fcfr PHONE 74-3451 J-- VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson MIMMS7 BE TEL í erfðaskrám yðar fús að finna þenna konung og kappa hans. Fór eg þá og sveit- ungar mínir, þar til er eg kom fram í Danmörku og á fund Hrólfs konungs. Gekk eg fyiir hann, og kvadda eg hann, en hann tók mér vel og spurði, hvað manna eg væra, en eg sagða honum. Hann spurði mig að erindum, en eg sögðumst vilja þiggja af honum veturvist, en hann kvaðst við engan mann mat spara og eigi mundi hann við mig fyrstan eður sveitunga mína. Eg spurða þá, hvar eg skylda sitja. Hann bað mig þar sitja, sem eg gæta rutt mér til rúms og kippt manni úr sæti. Eg bað hann hafa þökk fyrir. Treysta eg mér þá harla vel. Réð eg þar þegar á, er sat Böðvar bjarki. Konungur skildi það til, að þeir skyldu ekki móti brjót- ast. Tók eg þá í hendur Böðvari, og setta eg fæturna í fótskemil- inn. Lét eg síga herðarnar, en eg herða handleggina. Treysta eg þá á af öllu afli, en hann sat kyrr, svo að hvergi gat eg hon- um vikið. En stundum var hann rauður sem blóð, en stundum bleikur sem bast eður blár sem hel eður fölur sem nár, svo að ýrnsir þessir litir færðust í hann, svo brá honum við. Síðan tók eg í hendur Hjalta hinum hugprúða. Herði sig þar hvor sem gat, hann og eg. Honum gat eg kippt á framanverðan stokk, en þá gat hann ávallt við rétt og settist niður aftur fyrir mér. Gekk þessu nokkura stund, þar til að eg gáfumst upp. Tók eg þá til Hvítserks hins hvata, og treysta eg á, sem eg orkaða. Gat eg hon- um þá fram kippt og svo hverj- um af öðrum. Fór eg svo í kring um höllina, og gekk þaðan af hver úr sínu sæti. Síðan sat eg þar, er mér líkaði, og mínir menn. Höfðum vér allir hin sæmiligstu sæti. Var þar hin mesta mikilmennska á öllu, og þar hefi eg svo verið, að mér hef- ir bezt þótt af öllum hlutum. En er sumar kom, gekk eg fyrir Hrólf konung, og þakkaða eg honum veturvistina, og sagða eg, að eg munda þá í brottu verða, en 'hann bauð mér með sér að vera, en eg unda því eigi. Fór eg þá enn víða og þar til, að eg spurða til Hálfs konungs og rekka hans. Var mikið af sagt, hvílíkir hreystimenn þeir voru. Fór eg þá enn, þar til að eg kom í Noreg og á fund Hálfs kon- ungs. Gekk eg fyrir hann og kvadda eg hann, en hann tók mór harla vel. En eg beidda hann veturvistar, en hann kvað mér það til reiðu að sitja þar svo lengi sem eg vilda verið hafa. Eg spurða þá, hvar eg skylda sæti hafa og mínir menn. Hann bað mig þar sitja, sem eg gæta kippt manni úr rúmi með jöfn- um skildaga og Hrólfur kraki gerði. Geng eg þar að, sem sat Útsteinn jarl á aðra hönd kon- ungi. Tók eg í hendur honum, og ætlaða eg honum úr sæti að kippa. Herða eg mig þá af öllu megni, og gat eg ekki aö gjört. Síðan gekk eg til Innsteins, þá til Hróks ihins svarta, þá til Bjarnar, svo til Bárðar. Gat eg engum þeirra fram kippt. Þann veg fór eg innan um alla höllina, að eg gat þar engum úr sæti kippt, og það er yður sannast að segja, herra, að eigi brá þar sér meir við hinn yzti maður og hinn minnsti heldur en Böðvar bjarki. Síðan gekk eg aftur fyrir konung, og spurða eg þá, hvar eg skylda sitja, með því að eg gæta hvergi rutt mér til rúms. Hann sagði þá að eg yrða að sitja skör lægra en hans menn. Fór eg þá til sætis, þar sem mér var skipað, og rnínir menn. Skorti þar engan fögnuð, þann sem hafa þurfti, og þar þótta mér ekki að nema það eina, er eg átta þar upp að sjá til annarra manna. en aðrir menn niður til mín, ella hefða mér þar bezt þótt. Skuluð þér nú segja, herra, hvorir frægri voru.” “Auðséð er það,” kvað konungur, “að miklu sterkari hafa verið rekkar Hálfs konungs, en engi þykir mér verið hafa konungurinn samtíða örvari og betur að sér en Hrólfur kraki.— LÆGSTA FLUG-FARGJALD til í S L A N D S Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heim- sækja gamla landið á komandi sumri. Reglulegar á- ætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða ICELANDIC AIRLINES 15 West 47th Street, New York PLoza 7-8585 I Rate and Date of Seeding The rate of seeding will depend upon the fertility of the land, the amount of moisture, and th date of seeding In Manitoba it may vary from IV2 bushels to 2 bushels per acre. Summerfallow, with plenty of moisture and later seeding will give best results with the heavier seed- ing. Th date of seeding will depend largely on the wild oat problem. Wthen wild oats are not a problem, early seeding will produce the best results. Where one or more crops of wild oats have to be destroyed, later seeding must be practised. For further information write to: Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Buliding, Winnipeg, Manitoba This space contributed by Shea’s Ulinnipeg Brewery Limited ! MD—36 í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.