Heimskringla - 02.06.1954, Síða 1

Heimskringla - 02.06.1954, Síða 1
LXVIIÍ, ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 2. JÚNÍ 1954 NÚMER 35. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR HEIMSÆKJA ÍSLAND Frú Ólína Pálsson sitt með því, að menn sem kvaddir væru í her 18 ára, ættu að hafa atkvæðisrétt. Málið var rætt í öldungadeild þingsins nýlega. Mæltu strax nokkrir á móti aldursbreytingu, einkum suðurríkjamenn, er Eis- enhower þóttist eiga grátt að gjalda fyrir afnám Svertingja sérskólanna. Fór atkvæða, tiJ strígs komi eða þesS( að menn greiðsla þánnig, að 34 voru með|héðan verði sendir á vígvöU( þá verði það aðeins gert með sam- byltingu innar í heiminum, til að sjá at- höfnina. Píus páfi tólfti var þá borinn á páfastóli (throne) um völlinn og tilkynti hvað um var að vera—að Giuseppe Sarto — Píus X, væri tekinn í helgra manna tölu. Var afhjúpuð í miðri kirkjunni mynd af dýr- lingnum um leið, og alt sem tram fór úti og inni flutt í út- varpi og sjónvarpi um allan kommúnistum, í Suðvestur-Asíu. m Verður þegsi undur ÖU að l i r Það er mikið talað um að ef j sjá og heyra í Canada síöar, þar að koma að haldi heimafyrir. SKRÍTIN AFSTAÐA S.l. fimtudag lýsti Pearson utanríkisráðherra Canada þvi yfir á Ottawa-þinginu, að Can- adastjórn hygðist ekki vera með í myndun varnarfélags eins og Atlaz'hafssamtakanna, á móti 18 ára kosningarrétti (voru 27 þeirra republikanar og 7 demó- kratar) en 24 á móti, allir demó- kratar. Með því að hér var um stjórnarskrárbreytingu að ræða, þurfti tvo þriðju atkvæða til að samþykkja hana. Var málið því felt og er kosninga aldur 21. ár sem áður. Það er sagt að margir republik anar hafi ekki nent að bíða eftir atkvæðagreiðslunni og farið af fundi. Þeir létu sig ekki mál stjórnar sinnar meiru skifta en þetta. Páll S. Pálsson Hér í borginni erú stödd Páll S. Pálsson skáld og kona hans frú Ólina Pálsson frá Gimli. H. B. Scott, bæjarráðsmaður og Leggja þau hinn 7. júní af stað Peter Curry skólaráðsmaður, þykt Ottawaþingsins. En hvað hefir þá þessi yfirlýsing Pear- sons að þýða? Hún er ekki einungis skrítin af hálfu stjórnarinnar, ef þingið á að skera úr þessu, heldur kemur hún skrítilega fyrir, ef hún á að skoðast sem stefna Ottawa- stjórnar, sem er með Atlanzhafs- samningi Sameinuðu þjóðanna, en sá samningur er alveg hinn sami og hinn fyrirhugaða vernd Sameinuðu þjóðanna í Suðvest- ur Asíu og vörnin í Koreu, sem Canada hefir veitt mikinn styrk. Eða er það vegna þess, að Bretar og Frakkar vildu ekki A Kardash, komm- verÍa Indó-Kína fyr en Dien Bien Phu var fallin, að Canada- stjórn finst sér skylt, að herma eftir þeim en leggja sína eigin skoðun, sem er hin sama og skoðun Sameinuðu þjóðanna og Bandaríjanna á hilluna? í þessari sömu frétt er sem sé haft eftir Pearson, að hann sé fyllilega á máli Bandaríkjanna um þörfina á hervernd í Suð- vestur Asíu vegna yfirgangs kommúnista. En er það þá ekki að ganga í öfuga átt við það sem horft er, að vera á móti Banda- ríkjunum í málinu? KOMMI BORGARSTJÓRA- EFNI William únisti, fulltrúi á fylkisþingi Manitoba frá Norður-Winnipeg var kosinn á fundi flokksmanna sinna s.l. föstudag, til að sækja um borgarstjórastöðuna í Win- nipeg á komandi Tiausti. Annar sem fullyrt er að sæki, er G. Sharp, bæjarráðsmaður í Suður- Winnipeg, úr borgaraflokki.[ Um Coulter, núverandi borgar- stjóra, er ekki vitað hvort endur- sæki. En aðrir tveir eru sagðir líklegir til a& vera í vali. Það eru héðan í heimsókn til íslands. I systur sonur Þorhalls Daniels- Gera þau ráð fyrir að vera 4 sonar kaupmanns á Höfn í mánuði heima. Hornafirði. Páll kom vestur um aldamótin! en þá hafði móðir hans og tveir GUATEMALA HER- bræður verið komin hingað VÆÐIST? þrem árum áður. Hann er fædd-; Guatamala, eitt af ríkjum ur í Reykjavik 1882, en rnun Mið-Ameríku, er áfast Mexikó hafa alist upp að Norður-Reykj-; að sunnan. þag er ekki stærra en um í Hálsasveit í Borgarfirði, j háIft ísland> en hefir nokkuð á þar sem móðir hans og seinni þriðju miljón ;búa_ Síðan 1944 maður hennar, Skarphéðinn ís- að inræmdu lögregluvaldi sem leifsson bjuggu. Eftir að Páll^þar rikti var steypt af stóli, hef- kom vestur, fóru brátt að birtast ir kommúnistum fjölgað þar óð- kvæði eftir hann, sem hagorð um og nú er þar samvinnustjórn og smekkleg þóttu. Hefir hann af þeim Qg verkamönnum aðal- siðan lagt stund á skáldskap og lega Það hafa ekki miklar frétt. er nú fyrir hann orðinn þektur :r borist fra Guatemala, að jafn bæði austan -hafs og vestan. aði En frétt þaðan fyrir tveim Frú Olína Pálsson er ættuð vikuni( vakfi þ- athygU> En hún úr Borgarfirði eystra. Kom hún;var gúf að skip hlaðið heínaðar. vestur um haf 1904 með foreldr- yöru hafi komið þangað fr- p61. 11 m sínum, þá 17. ára, að oss; landi, AUg er haldið að vörurnar minnir, og útlitið bar vott um.j- þyí hafi numið 2000 tonnum. Hún hefir gefið sig mikið við En það þykir mikil hernaðar. starfi Sambandssafnaðar í Win-,vara fyrir smáHki Qg menn npeg, sem maður hennar, og þau spyrja hvað gtandi fU fyrir ;bú. hafa bæði yfirleitt verið ótrauð-|Um Guatemala? Þeir vildu fyrir ir stuðningsmenn þjóðræknis- sk8mmu kaupa vopn af Banda^ mála Vesltur.íslendinga. Njóta j rikjunum( en fengu þau ekki hjá þau hér mikilla vinsælda og virð þeim En Quatemala reiddist ingar allra, sem þau hafa kynst. þesgu og yildi ekki vera með ; Héðan fylgja þeim óskir kunn samningunum um varnir, sem ingjanna mörgu um að þeim | Bandaríkin og öll lýðríki Suður verði ferðin til heilla og dvölin j Ameríku skrifuðu undir T Car- heima til ógleymanlegrar á- acas á þessum vetri. A nú að hafa nægju. gætur á Guatemala og fylgjast i njeð hvað þeir geri við þessi 21. EKKI 18. j opn. Vopnin eru smíðuð í Sví- Kosningaaldur manna í Banda Þjóð, en ®end þaðan til Stettin DÝRLINGUR Píus páfi tíundi, var gerður að dýrlingi í Róm með fádæma við höfn s.l. föstudag. Biskupzar, prestar, prelátar, og pílgrímar frá mörgum lönd- um söfnuðust saman, hálf milj- ón að tölu fyrir utan sankti Péturskirkjuna, hina stærstu, mestu og helgustu kirkju kristn sem nú er sjónvarp óðum að út- breiðast. Píus tíundi var orðinn kunnur undir nafninu hinn helgi páfi (papa santo). Nú að 40 árum liðnum frá dauða hans, er hann í tölu 'hinna helgu tekinn. Píus 10 stjórnaði 11 ár og hóf hina rómversk-kaþólsku kirkju og kenningar hennar til mikils vegs og virðingar. 14 HELZTU VÍSINDAFÉ- LÖG CANADA Á FUNDI í WINNIPEG. \ Samtök f jórtán helztu vísinda og menningarfélaga í Canada, eru stödd á ársfundi sínum í Winnipeg. Þau komu til bæjar- ins um miðja s.l. viku og eru nöfn þeirra þessi: — the Royal Society of Canada, Canadian Political Science Association, Canadian Historical Assocaton, Canadan Social Science Re- search council, Humanities As- sociation of Canada, Classical Association of Canada, Canadían Association of Geographers, Canadian Association of Phys- icists, Canadian Association of University Teachers, Canadian Institute of International Af- fairs, National Conference of Universities, Canadian Museums Association, University Counel- ling and Placement Association, and Association of Canadian Law Teachers. Öll þessi félög halda sameig- ingelan fund á hverju ári til að kynnast sem bezt starfi hvers annars. Þau eru 'hér sem gestir Manitobaháskóla og fylkisstjórn ar. Hinir mikilsvirtu lærðu gest ir munu vera nálægt 500 að tölu. Hér dvelja þeir í tvær vikur. Mörg erindi eru flutt á hverjum aegi. Þeir sem tækifæri hefðu á að sækja þau öll yrðu margs fróðari, því ræðumenn eru hver um sig sérfræðingar í sínum greinum. En gall^nn er sá, að þeir geta ekki alment verið sótt- ir. Væri þó ekki hægt að óska mannkyninu betri skóla en þarna er kostur á. Eins og sjá má af nöfnum fé- lagana, snerta þau allar mögu- legar vísindagreinar. Eru sumír félagar þeirra frá Manitobahá- skóla eins og forseti the Royal Society, M. Jean Brushesi og fleiri. Var það félag stofnað 1882 af þáverandi landstjóra, the Marquis of Lorne, að líkindum eftir fyrstu ferð hans um sléttu- fylkin vestur að fjöllum, þar sem sagt er að hann orti sálmin “Unto the Hills Around”. Það er einhver munur fyrir þessi félög nú að ná saman, en verið hefir fyrst eftir að þau voru stofnuð. Á þessum fundi verða 32 menn innritaðir í Royal Society félag- ið. Er einn þeirra próf. Skúli Johnson, sem áður hefir verið getið. Dr. Thorvaldur Johnson, sem the Royal Society heyrir til, hef ir verið kosinn til vísindastarfs í akuryrkjudeild Manitobafylkis stjórnar. Hann hefir jurtafræð- isstarf með höndum fyrir sam- bandsstjórn Canada. FRÉTTIR FRA ÍSLANDI BRÆÐUR LJÚKA HÁSKÓLAPRÓFI ríkjunum er 21. ár í 47 fylkjum i í Austur-Þýzkalandi, og síðan í Clarence Thorsteinn Swainson og Arthur Kristján Swainson Þessir efnilegu bræður luku í vor nieð ágætum vitnisburði fulln- aðarprófi við Manitobaháskólann. Clarence, er lauk B.A.-prófi, er fæddur í Argylebygð 12. október 1932; hann naut sinnar fyrstu mentunar í Glenboro, en síðar við Daniel Mclntyre Collegiate og United College, hér í borg; ’hann hlaut tvö ár í röð A.B. Baird námsverðlaunin, en gegnir um þessar mundir fréttaritarastöðu við Winnipeg Free Press. landsins, en 18 ár í einu ríki,; hendur Pollandsstjórnar. Það er[ Arthur, L.L.B., sem nýlega lauk embættisprófi í lögum, er eins og Georgia, Samkvæmt stjórnar-1 ekki ónýtt fyrir Svía að geta ^ bróðir -hans fæddur í Argyle, en hann fæddist þar 8. ágúst 1921. skránni ræður hvert fylki aldr^var^ l)etta með hinu fagra orði.Hann stundaði nám í Glenboro, síðar við United College, en inn- inum. í janúar á þessu ári fór hlutleysi. j ritaðist við lagadeild Manitobaháskóla 1950. Hann hefir í þrjú sum Eisenhower forseti fram á breytj Guatemala verður ef til vill ur gegnt foringjastöðu hjá R.C.A.F. University Reserve, var um ingu á þessari grein í stjórnar-' fyrir þetta skoðað sem Sovét-! hríð í London, Ontaro, en síðar á Englandi og nýtur nú flugstjóra- skránni. Kaus hann að bæta því hreiður í Vesturheimi. Það hef-jtignar hjá University Reserve. Hann verður framvegis í félagi við við hana, að ákvæði um að aldur ir oft blandað sér inn í kosning- \ Lamont og Buriak lögfræðinga hér í borg. kosningabærra væri 18 ár, en'ar í nærliggjandi ríkjum. Enn-[ Þessir mannvænlegu bræður eru synir Inga Swainson og frú Lín- ekki 21. Studdi Eisenhower mál fremur getur verið að þau eigi eyjar Swainson, sem heima eiga að 471 Home Street í þessari borg. Blökkustúlka frá Gullströnd- inni í boði hér Meðal farþega Gullfaxa í gær var blökkustúlka frá Nigeríu í Afríku. Mun hún dveljast hér urn þriggja vikna skeið í boði stúlkna í 3 og 4 bekk Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, nema um páskana, þá verður hún norð ur á Akureyri í boði ga^gn fræða skólastúlkna þar. Blökkustúlka þessi, sem er um tvítugsaldur, mun vera leikfim- iskennari og var :hún viðstödd leikfimisæfingu telpna í gagn- fræðaskóla Austurbæjar milli kl. 12 og 1 í gær. Stúlkan er komin hingað að frumkvæði Ingu Rúnu Ingóls- dóttir leikfimiskennara, en þær voru samtíða við nám í London og kynntust þar. Hefur Inga verið leikfimiskennari hér við Gagnfræðaskólann en dvelzt nú á Laugarvatni. Tók Inga á móti stúlkunni er hún kom. Mun hún hafa vakið áhuga stúlknanna í gagnfræðaskólanum fyrir því að bjóða þessari ungu Nigeríu- stúlku hingað til lands, og hala stúlkurnar skotið saman nokk- urri fjárhæð til þess að standa straum af boðinu, en meðan hún dvelur hér mun hún búa hjá þeim til skiptis. Um páska-helg- ina mun Nigeríustúlkan dvelj- ast á Aukreyri í boði skóla- stúlkna þar. —Vísir 9. apríl MCCARTHY OG HER- FERÐ HANS Herbert Morrison komst svo að orði í þingræðu á dögunum, að McCarthy öldungadeildar- þingmaður væri málstað Banda- ríkjanna hættulegri en nokkur annar maður. Þessi hvössu um- mæli vöktu engan úlfaþyt, ekki einu sinni í heimalandi Mc- Carthy’s. Þetta er sem sé álit allra frjálslyndra manna, sem sem 'hafa andstyggð á pólitísku athæfi McCarthy’s. Morrison kom aðeins orðum að því, sem aðrir hugsuðu. McCarthy hefur fallið í freist fSLANDSFARI Mrs. Kristín Pálsson Mrs. Kristín Pálsson, ekkja Hjartar Pálssonar, heimsækir ísland á þessu sumri. Hún er ættuð frá Húsafelli. Hún verður samferða Pálssons hjonum. ingu pólitískrar auglýsingastarf semi. Það, sem fyrir honum vak- ir, er að verða umdeildur og frægur. Þetta hefpr honum tek- izt. Hann er í dag umdeidasti stjórnarmálamaður Bandaríkj- anna og frægastur—að endem- um. Joseph R. McCarthy fæddist í Grand Chute í Wisconsin 1909, naut nokkurrar skólagöngu, en braut sér snemma braut fjár- afla og viðskipta eins og flestir Bandaríkjamenn, sem láta stjórn málin til sín taka. McCarthy gegndi herþjónustu í síðari heimsstyrjöldinni og þótti geta sér góðan orðstír. Hann var ppp- haflega demókrati, en sneri fljót lega baki við flokknum og gerð- ist republikani. Skömmu fyrir styrjöldina varð hann dómari í Wisconsin, en manni í þeirri stöðu er óheimilt að taka þátt í kosningabaráttu. McCarthy virti það lagaákvæði að vettugi. Hann bauð sig fram til öldunga- deildarinnar í Wisconsin 1945 og náði kosningu. Reynt var að ógilda kosninguna, og formaður kjörstjórnarinnar John Smith lét svo um mælt, að framboð Mc- Carthys bryti í bága við stjórn- arskrána. Nokkrum klukku- stundum síðar undlrritaði Smith þó kjörbréf McCarthy’s, og er ókunnugt enn í dag, hver var möndull þessa hringsnúnings skattstjórans. Síðan hefur Mc- Carthy verið endurkjörinn einu sinni. McCarthy komst fyrsta sinni á forsíður heimsblaðanna 9. febi- úar 1950. Þá flutti hann fyrir- lestur í kvenfélagi í Ohio, veif- aði pappírsstranga og sagði: Eg hef hér í höndunum lista með 205 nöfnum. Þessir 205 menn eru allir kommúnistar, en eiga að síð ur í þjónustu ameríska utanríkis málaráðuneytisins. Daginn eftir talaði McCarthy á fundi í Den- ver og stillti orðum sínum meira í hóf, enda höfðu upplýsingar hans daginn áður vakið geysi- lega athygli. Nú lét hann nægja að fullyrða, að þessir 205 menn væru “pólitískt hættulegir” í stað þess að stimpla þá kommún- ista. Þar næsta dag flutti hanti tæðu í Salt Lake City og hafði nú enn lækkað seglin. Að þessu sinni talaði hann um “57 flokks- bundna kommúnista.” Þessar upplýsingar settu Am- eríku á annan endann, og öllum er kunnugt, hvað á eftir fór. En þau fjögur ár, sem síðan eru lið in, hefur McCarthy aldrei feng- izt til þess að nafngreina þessa 57 kommúnista, hvað þá hina Framh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.