Heimskringla - 02.06.1954, Síða 4

Heimskringla - 02.06.1954, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1954 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ KIRKJUÞING Þing hins fyrverandi kirkju- félags íslendinga í Vesturheimi er nú neft Westerri Canada Uni- tarian Conference, verður hald- ið dagana 19. og 20. júní í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg. O. S. THORGEIRSSON ALMANAK 1954 INNIHALD Almanaksmánuðimir, um tímatalið, veðurathuganir og fl-------- 1 Almanakið sextugt, eftir Richard Beck 21 Aldarminning Stephans G. Stephans- sonar, eftir Richard Beck_ 29 Flóðið mikla í Nýja lslandi, eftir Vigfús J. Guttormsson______ 40 75 ára afmæli landnáms ísl. í N. Dak., eftir Richard Beck__________ 49 fslenzk bæjarnöfn í Argyle-bvgð, eftir G. J. Oleson _________65 Landnámsþættir ísl. f Spy Hill, Gerald og Tantallon bygðum, eftir R. Beck 69 Landnemar úr N. Dak., er fluttust til Gerald og Vatnabygða, eftir Gunnar Jóhannsson ____________________ 88 Dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup, minn- ingar og kveðjuorð, eftir R. Beck._ 96 1 ólafsdal, eftir Árna G. Eylands_ 109 Árni S. Jósephson, eftir G. J. Oleson . 112 I Arnarstapagili við Víðimýrasel, eftir Ríkarð Jónsson myndhöggvara___ 111 Helztu viðburðir mcðal Vestur-ísl_ 115 Þakkarorð_______________________127 Mannalát ___________________ 128 Verð 75c THORGEIRSON CO. 532 AGNES ST. WINNIPEG !«Tiiiímíi | —SARGENT <S ARLINGTON— j ! June 3-5—Thur. Fri. Sat. General j Rosemary Clooney—L. Melchtor { “The Stars Are Singing” (Color) j James Craig—Rita Moreno | “FORT VENGEANCE” (Color) I ! June 7-9—Mon. Tue. Wed. Adult ! Ray Milland—Helena Carter “Bugles in the Afternoon” (Color) j Myrna Loy—Richard Greene “IF THIS BE SIN” Söfnuðir út um landsbygðir eru beðnir að veita því athygli og útnefna fulltrúa á þingið. Meða! annars verða prestar staddir á þinginu frá Edmonton, Toronto og Ellsworth, Maine. Þeir era Rev. Wm. P. Jenkins, prestur Unitarakirkjunnar í Toronto; Rev. Charles W. Eddis, prestur hinnar nýstofnuðu Unitara- kirkju í Edmonton og Emil V. Guðmunds, prestur Unitarakirkj unnar í Ellsworth, Maine. Þeir taka þátt í fundum sem fram fara, og fróðlegt og skemtilegt verður að kynnast þeim og hlusta á þá. Mr. Jenkins var kos- inn vara-forseti Unitara félags- ins á nýafstöðnu þingi haldið í Boston. ★ ★ ★ Útvarp lýðveldisdaginn Haldið verður upp á lýðveldis- dag íslands 17. júní hér vestra með því að útvarpað verður yfir kerfi CBW stöðvarinnar í Win- nipeg. Herra Thor Thors sendi- herra íslands til Canada og 30,000 mílur af góðvild í garð Canada Með það fyrir augum að fræða aðrar þjóðir um Canada, tók THE HOUSE OF SEAGRAM sér það fyrir hendur, að ráða í þjónustu sína fræga canadíska listamenn til að mála 22 canadiskar borgir. Málverk þessi voru fyrst send með flug- » vél til Suður-Ameríku, en þaðan til Norður- álfunnar til sýningar, í 16 meiriháttar borgum í áminstum álfum, skoðuðu yfir 200,000 sýn- ingargestir málverkin. Á þeirri 30,000 mílna vegalengd sem mál- verkin fóru, eignuðu þessar Seagrams myndir fjölda aðdáenda og glæddan skilning Canada til handa, þær sýndu þróun vorra fögru borga og hina frjálsu mannlegu lifnaðarháttu vora. Málverkin intu af hendi veglegt hlut- verk. Nú eru þau komin heim og verða sýnd canadisku fólki frá strönd til strandar. Che JHouse of Scucjratn LÆGSTA FLUG-FARGJALD til I S L A N D S Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heim- sækja gamla landið á komandi sumri. Reglulegar á- ætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða ICELANDIC AIRLINES 15 West 47th Street, New York PLoza 7-8585 í Note New Phone Number j ___________________' j HAGBORG FUEL/^ PHONE 74-3431 -- VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar son og Ronald W. May, tóku 1 Bandaríkjanna flytur kveðju til Thorlaksson taka virkan þátt saman í tilefni síðustu kosninga 1 Vestur-íslendinga frá heima-jmeð Ströndinni í þessu hátíðar-U Bandaríkjunum og nefnist — þjóðinni. Einnig mælir forseti • haldi og selja aðgöngumiða sem ( “McCarthy, the Man, the Sen- | Þjóðræknisfélagsins, Dr. Valdi-. kosta, ásamt veitingum, $2.00 ator, the Ism”, eru færð rök að 1 mar J. Eylands, nokkur orð. Út-|hver. i því, hvernig tölurnar séu til i varpað verður kl. 6 C.D.T. Meur.j Glæsileg umsögn um þetta komnar. Fyrri talan er tekin úr j hafa nægan tíma til að hlusta á mót, mun verða birt í dagblöð- bréfi frá 26. júlí. James Byrnes,! útvarpserindin og síðan að fara unum Vancouver Sun og Van-1 þáverandi utanríkismálaráðherra á skemtunina sem deildin Frón|couver Daily Province og skrif- skrifaði fulltrúadeildarþing- MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslcnzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskvéld kl. 6.30. Söngæfingar: fslenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sumiudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 stenduf fyrir og sem á að farajuð af konsúl íslands. fram í Fyrstu Sambandskirkju í C. H. I. Winnipeg. ★ ★ ★ * * * j A meeting of the Jon Sigurds- gegn því að ráða 285 tilgreinda Frétt hefur nýlega borist hing son chapter I.O.D.E. will be held j menn í þjónustu* ráðuneytisins, manninum Sabath og skýrir frá því, að rannsóknarnefnd utan- ríkismálaráðuneytisins mæii að um alvarlega veiki frú Ágústu Thors, konu sendihefrans frá ís- landi til Canada og Bandaríkj- anna. Hún fór undir uppskurð s. 1. laugardag, og eftir hinum allra síðustu fréttum, líður eftir öll- um vonum. Heimskringla óskar henni góðs bata og að hún frísk- ist skjótt. ★ ★ ★ Graduates at the U of Sask. May 14, 1954 B.S. in Agriculture Helgi Hornford, Elfros, Sask. Also won a Bursary in Animal Husbandry. Graduated with Dis tinction. Joseph Ross Thor Oddson, Tyner, Sask. Bachelor of Arts orr Friday, June 4th, at the home en síðan hafi 80 þeirra tekið um- of Mrs. J. F. Kristjansson, 246 Montgomery Ave. at 8. p.m. ★ ★ ★ Vísa eftir Matthías í bréfi til Hannesar Þorsteins sóknir sínar aftur. 285 — 80=205 og tala McCarthys er fengin! Fullyrðingin um “57 flokks- bundna kommúnista á rætur sín ar að rekja til tölunnar 57, sem 3170 sonar ritstjóra 1892, segir Matt-'getið var í skýrslu rannsóknar- hías Jochumsson: —Út í ikirkju! nefndar, er aflaði upplýsingar legt þref skal eg ekki gefa migjum starfslið utanríkismálaráðu- oftar, fólk getur ekki borið þaðjneytið 1947—þrem árum áður en að sinni, enda er bágt um trú að McCarthy fór á stúfana. Amer- tala á þessum dögum í orðsins'íska leynilögreglan rannsakaði gamla skilningi, trú er nú hjá! þetta mál og gekk svo rækilega menntuðu fólki mestmegnis ekki annað en lífs- og alheimsskoðan ir manna. Kreddusveina svarin þing svöngum steina bjóða; scð hef eg eina sannfæring:, sigur hins hreina góða! Gudrun Stefanie Gunnlaug- —Lesbók Mbl. son, Melfort, Sask. * * Patricia Carmelle Thorfinn- GJAFIR TIL HÖFN son, Wynyard, Sask. Bachelor of Education Joe Paulson, Saskatoon, Sask. B.S. in Geological Engineering Bjorn Gunnlaugur Gislason,! yjnur Wynyard, Sask. Bachelor of Laws Hjortur Bjorn Jonas Leo, B. A„ Saskatoon, Sask. B.S. in Pharmacy Thordur Kolbinson, Foam Lake, Sask. Awarded the Plains- men Bursary. ★ ★ ★ Mr. Steini Jónsson, Osland, British Columbia.... $10.00 Sólskin, Vancouver..... 150.00 Mr. and Mrs. G. Guðlaugson, White Rock, B. ,C... .30.00 ...................... 20.00 ‘ j úr skugga um, að allt væri með felldu, að republikaninn Jonk- mann frá Michigan lét svo um mælt tveimur árum áður en Mc- Carthy flutti ræðu sína, að eng- in ástæða væri til tortryggni í garð utanríkismálaráðuneytis- ins. í síðustu kosnngum, þegar McCarthy var endurkjörinn öld- ungadeildarþingmaður fyrir Wisconsin, var hann af samherj- um sínum titlaður fjandmaður kommúnismans númer eitt og i'--------------------r GUARANTEF.D WATCH, & CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clocks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Phone 3-3170 "A Realistic Approach to the Hereafter” Wpg. author: Edith Hansson Price $1.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. Winnipeg lofsunginn sem slíkur. Mc- Carthy sparaði ekki fullyrðing- arnar, en aldrei fékst hann til að nafngreina einn einasta kommún ista í þjónustu utanríkismála- ráðuneytisins. Hinsvegar er vit- að, að kommúnistarnir í Banda- ríkjunum líta svo á, að herferð McCarthys sé vatii á mylUi þeirra. Og víst er athyglisvert, að upplýsingar amerísku leyni- lögreglunnar leiða í Ijós þá stað- reynd, að árið 1951 fækkaði flokksbundnum kommúnistum » öllum fylkjum Bandaríkjanna nema þremur. Eitt þessara þriggja var Wisconsin, kjördæmi McCarthys. Þar fjölgaði flokks- bundnum kommúnistum um 60%. •—Alþbl. Mr. G. F. Jonason, Wpg. .25.00 Mr. Júli Davidson, Wpg...l0.00 Mr. Bergmann, Vanc........5.00 (í kærri minniúgu um frænda, Sigfús S. Bergmann, dáinn 17. marz, 1954) Mrs. R. E. Bushnell, San Fran- cisco .............. 10.00 Mrs. S. Brynjólfsson, San Fran- cisco .............. 10.00 17. JÚNI HÁTÍÐ — að Moun- Mr Charles and Arthur Thorpe, tain, N. Dak — Báran, að Moun-, Winnipeg, Man..........,.10.00 tain N. D„ heldur upp ú 17. júní • Mr and Mrg Andrés F oddstad 1954 í holinu að Mountain, sam-j gan Francisco.......... 25.00 koman byrjar kl. 2 e.h. — Þar. (f minningu um ástkæra vin. verða tveir ræðumenn, þeir s*-!konu> Miss Mary K. Anderson, Theódore Sigurðsson, og séra dáinn f? apríl 1Q54) Stefán Guttormson. Söngflokk- ur Eyford syngur, sól. og fleir? Mr. and Mrs. Andrés F. Oddstad San. Francisco .-..... 50.00 (f kærri minningu um frænda Leifur E. Summers, dáinn 13. apríl 1954) verður á skemtiskrá. Dans að kveldinu. — Aðgangs miðar samkomunni 50 cents og 25 cents. —Nefndin. ★ ★ ★ FRÁ VANCOUVER SKEMTISAMKOMA ” að LUNDAR, MAN. Undir umsjón þjóðræknisdeildarinnar “GIMLI” FÖSTUDAGINN 11. JÚNI ’54, kl. 8.30 e.h. Standard time Skemtiskrá: 1. Ávarp forseta............séra Bragi Friðriksson 2. Gamanleikur “HAPPIД.........eftir Pál J. Árdal Leikendur: Hallur hreppstjóri. .. .Ingólfur N. Bjarnason Valgerður, dóttir hans... . Grace Thorkelson Helgi ráðsmaður.......Baldur Peterson Gríma móðir hans...Sigríður Sigurðsson Kristín, ráðskona........Lilja Kárdal Gunnar, kennari......Ragnar Nygaard Sigga, vetrarstúlka..Júlla Halldórson 3. Vocal solo...................Lorna Stefánsson Draumalandið og Sólskríkjan 4. Dans..................með hljómsveit frá Lundar Veitingar seldar á staðnum Inngangur 75c Mr. L. E. Summers og C. H. ísfjörð — 15 nýar sálmabækur. Ströndin, í tilefni af tíu ára Mrs. A. T. Anderson — Borðdúk afmæli hins íslenzka lýðveldis, stofnar til hátíðarhalds, í hinum fágra veizlusal, Spanish Ball- room, Georgia Hotel, 801 Wect Georgia St. 17. júní 1954, og stundvíslega kl. 8 e.h. Söngflokkur, undir stjórn hr S. Sölvasonar, syngur íslenzk þjóðlög og eins gerir valinn sóló- isti. Stuttar viðeigandi ræður flytja færir menn á báðum mál- unum og svo verður stiginn dans sem fyrsta-flokks hljómsveit spilar fyrir. Hans tign, bæjarstjórinn og hans frú, og ef til vill öðrum stjórnmennum, verður boðið að sitja þetta hátíðarhald. Öll íslenzk félög í Vancouver, ásamt konsúl íslands, hr. L. H. Mr. John Sigurdson — Kjöí Ófeigur Sigurdson — Biscuits Með innilegu þakklæti frá Stjórnarnefndinni Mrs. Emily Thorson, féh. Sherman P.O. West Vancouver, B. C. MCCARTHY OG HJER- FERÐ HANS Frh. frá 1. bls. 205, sem hann þóttist kunna skil á, þegar hann flutti fyrstu ræðu sína um málið. Hann hefur held ur aldrei orðið við ítrekuðum á- skorunum um að gera grein fyr- ir, hvaðan hann hafi fengið nafna listann. En í bók sem tveir am- ersíkir blaðamenn, Jack Ander- Tilkynning LAMONT og BURIAK, lögfræðingar, að 510 Childs Building, í Winnipeg, hafa ákvarðað að opna skrifr stofu í Árborg, Manitoba, snemma í júní mánuði 1954. Mr. Arthur Kristján Swainson, L.L.B., eða annar meðlimur félagsins standa fyrir þessari skrifstofu. Hann verður að hitta á föstudögum og laugardögum í viku hverri, og ef þörf er á, mun hann skreppa norð- ur aðra daga í vikunni.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.