Heimskringla - 29.12.1954, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.12.1954, Blaðsíða 1
NÚMER 13. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR The Man Of The Year Blaðið Winnipeg Tribune efn ir nú sem áður, til útvalningu á ihelzta athafnamanni á liðnu ári. sem hér er kallað “The Man of the Year.” Leitar blaðið álits al- mennings um þetta og eru nú bréfin farin aðstreyma að. — Fyrsta bréfið sem blaðinu barst, tilnefndi G. S. Thorvaldson Q. C. sem fremstan, vegna hins mikla álits er hann nýtur meðai mestu athafnamanna landsins, er kusu hann forseta Canadian Chamber of Commerce. Aðrir sem nefndir hafa verið í bréfum eru Garnet Coulter, fyrv. borgar stjóri, Ron Turner fylkis féhirð ir og fleiri. Ritstjórar blaðsins munu dæma um málið á sínum tíma, en æskja bréfa frá sem flestum um hvern þeir álíti — “The Man Of The Year”, og hversvegna. IMMORTAL ROCK Þetta er nafnið á síðustu sögu Mrs. Lauru Goodman Salverson. Nafnið vekur strax athygli, en með þvf er átt við Kensington steininn, sem gátan um hvernig ið viðurkenningu og tvær af þeim bókmenta verðlaun land- stjóra Canada. Bókina mun íslendinga og Norðurlandabúa ekki sízt fýsa að lesa. Skal þeim bent á að hún er til sölu hjá Davíð Björnssyui bóksala. ótrúleg frétt Á þingi Indlands voru nýlega samþykt lög, er mikla athygli vekja. Þau lúta að lögsókn á hendur blöðum, fregnritum og ritstjórum, er gagnrýni störf stjórnar landsins eða þjóna henn ar Það er ekki svo að skilja, að þetta sé neitt eins dæmi nú orð ið. Það tíðkast um allan einræð- isheim kommúnista að minsta kosti. En menn áttu þessa ekki voa frá þingi, er Nehru forsætisráð herra, hefir yfir að segja. í baráttu sjálfstæðismála Ind- lands á móti Bretum mun ekki meira hafa borið á nokkrum tveim mönnum, en Gandhi og Pandit Motilal Nehru, föður nu verandi æðsta ráðs Indlands. Og varla 'hafa tekið sér á b — ...... I hann mun varia mai«t i-civiu 0«.« « astandi er enn óráðin. En “mj eldisárunum aðra fremur til hann, og ummæli manna sem | fyrirmyndar en þá. En hvað skeður svo að frels- inu og sjálfsætðinu fengnu? Er nú þar að koma fram það sama skráð finnast um hann að fornu °g nýju, er þráður þessarar sögu. Sagan verður að vísu ekki langt með rökum rakinn og ekki n*rri eins langt og skáldkonan gerir. Hér er því um skáldsögu ræða fyrst og fremst, en læsi og oft á sér stað eftir langva andi baráttu minni hluta fyrir sigri, að einræði haldi innreið sína? Hinir nýju stjórnendur iega mjóg, hugræna og rroOiegaj Indlands stíga með bannfæringu svo að hún að því leyti—jafnast s.nn. & blaðafrelsi fyrsta sporiö> á við betri skáldsögur höfundar. i Og með því er ekki lítið sagt, sem allar einræðisstjórnir stíga, er þær leggja grundvöll að valda nánara sambandi við þær nu, munu fáir Japar vera aðrir en þeir, er kommúnistatrú hafa tek- ið. Það er á orði að Hatayama- stjórnin sé völt í sessi. Innflutningur eflir atvinnu í ræðu sem G. S. Thorvaldson Q.C. hélt nýlega í Souris, Man. (og eflaust víðar, því ræðuhalda var mjög krafist af honum eftir að hann varð forseti Chamber of Commerce), lét hann þá skoð- FURÐURÍKI AMAZON- FLJÓTS Á s.l. hausti birtust nokkrar greinar í Vísi, eftir Niels Dungal forstöðumann Rannsóknarstófu Háskóla Islands. Greinarnar voru um ferð hans til Suður-Am- eríku, óvenjulega skemtilegar aflestrar og fróðlegar. Birtist hér fyrsta grein hans úr ferðinni er vér höfum komist yfir, en höfum ekki fleiri við hendina sem stendur. Próf. Niels Dungal er einn af fremstu raun- vísindamönnum þjóðar vorrar. í ljós, að ótti um að fólka j pjefir bann sýnt það í starfi sinu innflutningur til Canada ylli at vinnuleysi, virtist ásætðulaus. Hann kvað innflutning í þess stað skapa atvinnu. Um 50 af hundraði innflytjenda, tæku sjálfir upp ýmsa atvinnu, er tve- faldan hagnað hefði í för með sér, fyrst, að það yki innanlands neyzlu og efldi markað frum- framleiðslu en yki beint og ó- beint atvinnu fyrir aðra. Þessu til sönnunnar hefir á margt verið bent. Maður kom frá Eistlandi 1940, flúði þaðan á opnum báti. Hann hefir komið upp leikfangaiðnaði hér, er framleiðir um 150,000 dala viiði á ári. Annar náungi sem kom til Westminster, B. C., hefir aflað með nýrri aðferð við þurkun á Alaska furu um 4000 manns at- vinnur og lífsframfærslu. Fjöldi við Háskóla fslands síðan hann lauk námi erlendis í læknavís- mdum. Varð hann dósent við Há skólann í sjúkdómafræði .1926, u prófessor 1932, rector Háskól- ans 1936—1939, og formaður því bækur hennar hafa allar hlot|töku smm Indland er eitt þeirra landa, sem hinn vestlægi heimur—og Canada að .vissu leyti lofar að stoð með Columbo-samtökununi. Við gagnkvæmu starfi mætti þar því búast. En hvort sem það kem ur máli við eða ekki, er hin nýja löggjöf Indlands þess eðlis, að hún ríður bág við skoðanir hins vegstlæga heims. Það má fylii- lega telja hana með þeim stefn- um, sem hinn vestlægi heimur berst nú á móti. Brauð kaupir hann tveggja daga gamalt, því það er þá á hálfum prís. Eg reyni að spara eyririnn 'hér og þar,” sagði hann og kveikti 1 49 centa pípunni sinni. “Eg þarf að ná mér í eitthvað fyrir tobak; það kostar mig 75 cents á viku. Fyrir herbergi greiðir hann 18 dollara á mánuði. Mr. Halliday er stór beinóttur og með hnúaberar hendur af margra ára harðri vinnu. Föt hans eru sitt úr hverri áttinni ionstofnana ihefir þannig risió< ■-! svo má að orði kveða. Treyjan upp fyrir aðgerðir nýrra nnflyíj ljós græn, vestið dökk-blatt, enda, einkum í Quebec og Sask- buxurnar úr gráu vaðmáli. Það atchéwan fylkjum. Sumar aðferð er ekki að fást um einn og sama ir slíkra iðngreina hafa ekkijlit á öllu. Það er nógu erfitt að þekst hér áður, og stuðla hérlfá réttu stærðina. Rannsóknarstofu Háskólans sið an 1926. Hann framleiddi nýtt bóluefni 1929, fann orsök lungna pestar í sauðfé 1930, og fram- leiddi bóluefni gegn veikinni sama ár. Innleiddi nýja meðferð á ormaveiki í sauðfé 1934. Ritað hefir hann bók um næringu og næringarsjúkdóma og ótal lækni færðilegar ritgerðir í innlend og erlend rit. Og síðast bók ail- stóra um sögu trúarbragða og tekur þar vetlingalaust á efninu. Heitir bók hans Blekking og lekking. Var hann auðvitað of- sóttur fyrir hana af klerkum og Deim er með þeim trúa í blindm. En að hrekja efni bókar hans, tókst þeim illa, enda illfært að verja mörg þúsund ára gamlar trúarkreddur, er til muna hvíia á blekkingum, sem óðum er að víkja. En hér kemur ferðasaga próf. Niels Dungals: —R.stj. Hkr. Eftir rúmlega 16 tíma flug frá New York, með viðkomu í San Juan í Porto Rico og Port of Spain á Trinidad-eyjunni, kom- um við í stórri Pan-Amerikan- fiugvel til Belém do Para, við mynni Amazon-fljótsins. Þetta er stærsta borgin í Norð ur-Brasilíu, Para-ríkinu, sem vegna legu sinnar er mikil mið- stöð fyrir stórt uppland og mesta borgin við Amazon-fljótið. Samt þetta mundi ekki standa lengi. Eftir 15—20 mínútur var alt um garð gengið og sólin farin að skína aftur. En nú var hitanum lokið. Rigningin hafði kælt loft og land, og nú var hressandi að koma út. Hitinn hafði fallið úr 30 niður i 20 stig og það þótti manni nú svalt. Hér verður aldrei kalt. Ofn mun ekki vera til í einu einasta húsi og mikið ef fólkið þekkir nafnið, hvað þá meria. Allir eru léttklæddir, margir krakkar að- eins á stuttum buxum og í engu öðru. Engan krakka hef eg séð í skóm ennþá. Þeir hlaupa allir berfættir um á götunni. En fuli- orðna fólkið er allt í skóm. Þeir fátæku fara sýnilega ekki með mikið í fÖt, því að þau eru eigin- lega óþörf, a.m.k. hitans vegna. Nokkura litla krakka sá eg í út- hverfi borgarinnar allsbera. Fá- tæktin er þar sýnilega mikil. — Fólkið býr í litlum, gluggalaus- um húsum, þar sem eitt herbergi verður að duga til alls og þar verður húsmóðirin bæði að sjóða og sauma. Meira bar þó víða á sauma- skapnum iheldur en matseldun. Hún er víst oft einföld, þar sem ódýrasta fæðan er bananar. Nóg er af kjöti og fiski, þvi að Amazon-fljótið er eitt fisk- auðugasta vatn veraldar. En kart eru íbúarnir ekki nema rúmlega! öflur eins og við þekkjum þær á 300,000 og skyldi maður ætla að vatnsmesta fljót veraldar gæti staðið undir stærri borg en þetta. Á hverri sekúndu skilar Ama- zon-fljótið hálfri milljón tenings metra af vatni úx . o. v>g p>. mikið að þróun iðnaðar. Jólasögurnar hans En hann er hreinlegur í útliti. i Hann pressar fötin sín í herberg inu sínu. Hann gengur við staf. Yal Werier Mr. Halli(lay kom Canada fyrir 55 árum frá Libanon, þar í blaðinu Winnipeg Tribune gem hann var fæddur. Hann vann hafa fyrir jólin verið að birtast ^ bændum, var í 3% ár í Ev- sögur eftir fregnrita, er Valjrópu , fyrsta veraldarstríðinu. Werier heitir um það, hvernig! Þegar hann kom til baka, gaf gamlir menn á $40 ellistyrk sam- hann sig við búskap, tók eignai bandstjórnarinnar búi að hluti^.^ & landi f grend við St. Rose, sínum. | geldi það fyrir söng í lok krepp Hann heimsækir hina öldnu unnar; mátti til með það vegna Joel Ágúst tsfeld Joel Ágúst ísfeld, einn úr bópi Brazilíu fslendinga, er til Canada fluttu síðar, dó 5. des- ember í Cardston, Alberta. Hann kom með foreldrum sin- um» Magnúsi Guðmundssyni, sem alment var hér kallaður Magnús Brazilíufari og konu hans Elínu og átta systkinum er bann átti og flest komu norður, tjl Canada 1905. Settist f jölskyld an að suð-austur af Wynyard, ^askatchewan, og bjó á þeim sl°ðum. Fram til ársins 1946, er J- A. fsfeld flutti til Cardston, alti hann heima í Elfros-sveit, Var þar ein 30 ár í sveitarráði og af þeim sv/eitar oddviti. Hann lifa kona hans Rósa ^horarinsson ísfeld og 6 börn Þeirra, af 7 alls. Eoreldrar J. Á. ísfelds, eru dánir og af SyStkinum hans eru fá á lífi. Vér höfum ekki náð í þær upp ^ýsingar er vér leituðum um hinn latna er þetta er skrifað, en hitt er alkunna, að hann var hinn bezti drengur og ihjálpfúsasti ná grönum sínum og bygð sinni. Stefnubreyting hjá Jöpunum? Fyrir nokkru urðu stjórnar- skifti í JaPan. Forsætisrá'ðherra ihins nýja stjórnarflokks (demo- krata), Iohira Hatayama, er sagð hafa meiri áhuga fyrir við- skiftum við Kína og Russland, Bandaríkin. Skoðanir Yoshita er tapaði í kosningunum, voru gagnstætt þessu. Ósigur hans var sagður stafa af stuðningi socialista við Hatoyama. . Hin nýja stjórn gaf þetta 1 skyn við valdatökuna. Stóð ekki á að Rússar bitu á öngulinn og buðu Jöpunum sátt og sam vinnu sína. En þeir eru að lög- um en í stríði við Japan. Viðskifti hafa mikil áður átt sér stað við Kína, en þau enduðu með skelfingu og hernámi af höndum Japana. Ef slík við- skifti væru hagkvæm, væru þau eðlilegri en við lönd lengra burtu. En vegalengdir koma nú minna til greina en áður. Rússar telja Japani njóta sín betur í sambandi við kommúnista en aðra. En flokkur Yoshida (liberalar) gera það ekki. Og hann er fjölmennur, þo kos.i- ingu tapaði. En saga Japan við þessar þjóð ir er sú, að báðar hafa farið heifi lega halloka fyrir þeim. Og með spyr þá spjörunum úr. Á hann I vanheilsu. Nú fæst það ekki þó vissulega þakkir skilið fyrir að draga fram í dagsbirtuna hið sanna um líf þessara manna. Virðist réttast að birta það sem hér verður gert, sem mest með hans eigin orðum, í þýðingu að vísu. Kemur hér ein af sögum hans úr Winnpieg Tribune 22. desember . þúsundir séu í boði. í Winnipeg hlaut hann at- vinnu, sem vökumaður. Nokkur undanfarin ár hefir hann lifað á ellistyrknum einum. Á sumrinn gengur hann út 1 Central Park, heimsækir frænda sinn og sitt hvað annað. Á vetr um er oflangt fyrir hann aö ganga þetta. Veður því að spara 20 cents einhvern vegin. Hann fer snemma á fætur, en fer ekkert út fyr en eftir mið dagsverð. Gengur hann þá oft yfir í Good Neighbors klubbmn á McDermot Ave., spilar fáein- ar hendur af “rummy” en fer þa heim. Á sunnudögum er söngva- kvöld í klubbnum, en hann sækir “Tvisvar eða þrisvar á viku hefir George Halliday, 78 ára öld ungur, nákvæmlega það sama til morgun verðar og kvöldverðar En það er létt korn-meti (cerial) með dósa mjólk út á, brauði (toast) og kaffi. Hann hitar kaíf ið í stórum potti til þess að það endst honum hálfa vikuna í einu. Hann fer ekki eftir neinumjþau ekki formálum í tilbúningi matai síns. Mr. Halliday, er einn þeirra þúsunda er á $40 ellistyik á mánudi dregur fram lífið. Hann eldar máltíðir sínar á eldavélar kríli í herbergi sínu á —„ William Avenue. Hann verður j ekki betur kominn au að gæta þess vandlega, hvað andi. liann etur, vegna þess, að hann er hvorki laus við magasár né við sykurveiki. Hann brosir sjaldan. Hann kaupir eitt pund af möl- uðu kjöti yfir vikuna og býr til kjötsnúða úr því. Egg etur hann finst það tvisvar á viku. Smjör kaupir hann aldrei; það er of dýrt. — þriðjungi meira þegar hinn ár legi vöxtur kemur í það. Það má heita skipgengt endanna á milii, svo að fastar skipagöngur eru eftir því alla leið frá Perú, þar sem upptök þess eru, og hingað. Það er svo breitt, að yfir 1000 kilómetra er hægt að sigla upp eftir því án þess að sjá nokkurs staðar til lands, og það mun vera eina fljótið í heimi, sem ar al- þjóðasiglingaleið, þannig að sömu reglur gilda á því. Víðáttumiklir frumskógar klæða báða bakka fljótsins, svo að samgöngur um allt Amazon- svæðið, sem nær yfir milljómr ferkílómetra, verða að heita má engöngu bundnar við fljótið. Að minnsta kosti ihefur það verið svo til skamms tíma, því að eng- inn sá möguleika á því að leggja vegi um frumskógaflækjuna, en í seinni tíð hafa samgöngurnar gerbreytzt við það að flugvélar halda uppi reglulegum samgöng um milli allra helztu borga Ama- son-fljótsins, allt frá Iquitos í Perú og út að Atlanzhafi. Nú sér maður Catilina-flugvélar á sveimi yfir fljótinu, því að þær eru hentugastar, þar sem alls- staðar verður að lenda á vatni. í morgun þegar eg ók til hót- íslandi, vaxa ekki hér. Þær verð ur að flytja inn, ef menn vilja leyfa sér slíkan munað. Hms vegar er nóg til af sætum kartöi'l um og sérstakri, stórri tegund af banörtum, sem eru lítt sætir og .ailr'.f :olaí’- fyiir kaxtiifiu:. Mér var sagt í dag, að þegar gerð var tilraun til að rækta hér kartöflur, hefðu þær ávalt vilj- að úrkynjast, þannig að þær hefðu ekki fengið rétt bragð, ‘ heldur orðið sætar og óþekkjan- legar sem kartöflur. Sú var tíðin, að hættulegt var að koma hingað. Maður, sem eg talaði við í dag, sagði mér að eitt sinn hefði komið hingað á- samt öðrum Portúgölum á einu skipi, alls 160 manns. Þetta mun hafa verið skömmu eftir aldamót. Áður en árið var liðið voru allir innflytjendurnir dauðir, að ein- um þremur undanskildum. Allir fóru þeir úr gulusótt (Yellow fever), sem var versta plága Suð ur-Ameríku allt fram á annan tug þessarar aldar. Stundum dóu a- hafnir heilla skipa eins og flug- ur, og skipið annaðhvort mann- laust eða fullt af líkum, svo að enginn þorði nálægt að koma. Nú er þetta allt löngu liðið. Menn lærðu að þekkja mýflug- una, sem ber sjúkdóminn í menn, og Brasilíumenn dýrka engan mann meira en Ozwaldo Cruz, lækninn sem tók að sér að hreinsa landið af þessari ægilegu drepsótt. í Belém ihefur ekkert tilfelli komið fyrir af veikinni elsins frá flugvellinum var ekk- síðan 1929. Eg er ekki til þess að vera úti á kvöldum. Eg sé ekkert of vel’, segir hann. Hann mundi þó fara, ef hann fengi samfylgd. “Stundum hugsa eg um það, sagði Halliday, “hvort^ e_g “Eg held að með gamla fólkiö sé ekki ávalt farið, sem vera ber. segir Mr. Haíliday. Það er sagt 1 Canada lifi menn í vellystingum. Þetta getur rétt verið. En mer finst það oft líkara þvi, að við höfum sprengfylli okkar 1 dag, en sveltum á morgun ert heitt. Klukkan var 5, sólin var ekki komin upp, en farið að birta. Þegar eg kom á fætur kl. hálf níu, var vel hlýtt, en síðan fór hitinn að vxaa og var orðinn býsna mikill kl. 12. Þá var hann um 30 stig C og sólin var beint yfir hvirflinum á manni. Svo jókst hitinn enn meir, svo að erf- itt var að hreyfa sig. Margir fá sér þá lúr, en eg var úti á vakki allan tímann. Loksins, klukkan að ganga þrjú, kom rigning, fyrst dropar svo rigning og loks dembirign- ing, svo að allar götur flutu allt í einu í vatni og urðu margar allt að því bátgengar. Fólkið himdi hvar sem það gat fundið afdrep, en það var eins og allir vissu að Malaria hefur líka verið út- rýmt með sama móti. Að vissu leyti er hægara að útrýma mal- aría-flugunum (anopheles), því að þær halda sig ávallt í nábýli við menn. En samt eru mörg mai aría-hreiður til í þessu landi. — Nýlega hefur verið reynt að setja chlorochin í örsmáum skömmtum í saltið á þeim svæðum þar sem malaría heldur sig helzt. Er sagt að það hafi reynzt mjög vel og að menn geri sér vonir um að geta jafnvel útrýmt malaría þann ig meðal þjóðlokka, sem enga. lækna hafa, eins og víða er urn villta Indíánaflokka inni í land- ínu. Þó að tekist hafi að ráða við Fraxnh. á 2 síðu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.