Heimskringla - 16.02.1955, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.02.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. FEBR. 1955 Frumdrættir úr sögu mannsins Sagt er að nafnorðið “maður” sé komið úr frummálinu sans krít og þýðir “hugsandi”. Hugs un og vit er það, sem leikið hefir stærsta þáttinn í viðhaldi manns ms. Þó framþróun mannsins væri allra framþróana seinfærust, hvað spendýrin snertir, og kæmi síðastur dýranna fram á sjónar- sviðið í sinni nútíðar mynd, varð hann þó fyrstur allra lifandi vera til að beita viti sínu með þeim ásetningi og markmiði, að leggja aktýgi við öfl náttúrunn- ar sér til aðstoðar í baráttu lífs- ms. Jarðskorpan er talin að hafa myndast fyrir hálfri þriðju bilj ón árum, og að á henni hafi líf þróast í biljón ár. Gert er og ráð fyrir, að jörðin hafi í fyrstu sam anstaðið af logandi efnum, sem smám saman brunnu út og breyttu yfirborði hennar í berg lög. Og að á þetta líflausa yfir- borð hafi svo streymt endalaust regn, er berginu eyddi og bar niður í dalina sem á milli fjalla og standbjarga hinnar sjóðheitu jarðar, þar til að lokum, að rofar til í lofti og regninu linnir. Voru þá dalimir orðnir að poll- um, en stækkuðu án afláts unz þeir urðu að reginhöfum austur og vestur hnatthelminganna- Og sem aldirnar liðu, bera við þau undur, að það sem algjörlega líf- laust var framleiðir lífræn efni. Líf byrjar fyrst í sjónum. Fyrsta sellan flaut á honum og rak tilgangslaust fyrir sjávarföll um og vindum. Og þannig gekk það í miljón ára. En allan þenn- an tíma þróaðist í sellunni ákveð inn vani, er gerði henni auðveld- ara að draga fram lífið í sínum ógestrisnu heimkynnum. Sumar þeirra þróuðust bezt í dimmu djúpsins og stöðuvatnanna. Þær festu rætur í slímugu gruggi, sem borist hafði úr hlíðum f jall anna og setzt hafði á bótninn, og urðu jurtir. Aðrar voru á sí- feldu sveimi, og á þeim uxu und, arlegir fóteggir með liðum, ekki ósvipuðum sporðdreka leggjum, og skriðu á sjávarbotninum inn an um jurtir og önnur lífræn efni. Og enn aðrar tömdu sér sund, til að komast úr einum staðnum í annan í leit þeirra eft ir fæðu; og þannig fyltist sjór- inn smátt og smátt af óteljandi fjölda fiska og öðru, sem þar tímgaðist. Á meðan alt þetta var að ske, hafði plöntunum fjölgað mjög, að þær komust nú ekki lengur fyrir á sjávarbotninum. Ófúsar yfirgáfu þær nú þennan verustað og tóku sér ný heim- kynni á jeðjubö>kkunum við ræt ur fjallanna. Tvisvar á hverjum sólarhringi fæddi sjórinn yfir þær. En þess á milli reyndu plönturnar að draga fram lífið í óþægindum loftsins sem bezt þær gátu. Þær döfnuðu og tóku að stækka. Sumar urðu hrískjarr en aðrar tré, og að lokum lærðist þeim að framleiða fögur blóm, er drógu að sér flugur og fugla, er báru svo fræin þvers og endi langs þangað til að gjörvöll jörð in varð þakin grænum beitilönd og farsæluríkum skógum. um Voru þá og sumir fiskanna farnir að skilja við 'sjóinn og lærðu til fullnustu að anda jafnt með lungum sem tálknum, og gátu því lifað jafnt í vatni sem á landi. Smám saman nothæfðu dýr þessi meir og meir þann eig inleika, að geta lifað á landi.— Breyttu sum þeirra sér í skrið- dýr, og urðu þvi hluthafar í skóg arkyrðinni með skordýrunum. Svo þau yrði hraðfættari í hin- um mjúka jarðvegi skógarins, breyttu þau fótleggjum "Sínum til mikilla muna; tala þeirra óx nú án afláts og stærðin fram úr öllu 'hófi, þar til er jörðin varð þéttskipuð jötunvöxnum hrygg- svo dýrum, ægilegum og græðgnum. Dýr þessi höfðu fellt hreistur fisksins, hafnað fiðri fuglsins, en vörðu skrokkinn, í þeirra stað, með hári. En í tegundum þessum hafði þróast annar eiginleiki, er gaf þeim ómetanlega yfirburði yfir aðrar skepnur. Kvenndýr þessara tegunda varðveitir frjófguð 'eggin í sínum eigin kviði þangað til að fóstrin eru fullþroskuð- En afsprengi allra annarra lifandi skepna, upp að þeim tíma, voru skilin eftir hlíf- arlaus gegn hita og kulda og árásum gráðugra dýra. Aftur á móti halda spendýrin hlífiskildi yfir afkvæmum sínum þar til þau geta séð fyrir sér sjálf. Á þennan hátt gefst ungu spendýr- unum miklu betra tækifæri til að ná fullþroska aldri. Er nú þangað komið, sem veg- ir skiftast, þegar maðurinn alt í einu skilur við hina óendanlegu framgöngu mállausra lifandi og deyjandi skepna, og notar nú skynsemi sína til að skapa og stjórna forlögum kyns síns. Einkum var það ein tegund spen dýranna, sem virtist að bera af öllum öðrum skepnum í því, að afla sér fæðis og skýlis. Hún hafði tamið sér að nota fram fæturnar til þess að grípa og halda herfangi sínu, og sífeld æfing hafði framleitt hendur úr Ýmsir meðlimir þessarar skrið klóm Eftir ótölulegar tilraunir> aýrategundar, sökum þrengsla, fóru nú að leita til trjátoppanna. Urðu nú fætur þeirra gagnslitl- ir. Varð nú nauðsynlegt að geta komist skjótlega úr einu trénu í annað. Og enn kemur hið úrræða góða náttúrueðli til björgunar og breytir nú, á þess hægfara hátt, tám framfótanna í einskon- ar fallhlíf. Og svo þessu næst, hægt og seint er fallhlíf þessari breytt í fullkomna vængi, og róf unni í stél og að lyktum sjálfu dýrinu í eiginlegann fugl. Þessu næst ber við undarlegur hlutur. Öll þessi afskaplegastóru hafði tegund þessi lært að standa ganga og hlaupa á afturfótum sínum. Skepnur þessar, er að ýmsu leyti líktust eiginlegum öpum og höfðu sum einkenni hálfapanna, urðu framúrskarandi happasælar sem í öllum veiðiskap og gátu þró- ast hvar sem var í heiminmu. Ör- yggis vegna, fóru þær venjuleg- ast margar saman. Þeim lærðist fljótt, þegar hættu steðjuðu að, að gefa frá sér hljóð, af- kvæmum sínum til viðvörunnar. Eftir þúsundir alda, var farið að að nota kverkhljóð þessi til að skriðdýr deyja alveg út, ekki kunngera annað en aðeins yfir- ANNOUNCES DRASTIC REDUCTIONS ON 7 COFFEE BRANDS SIGNATURE Former Price $1.12-__________NEW PRICE lb. ,97c BLUE RIBBON Former Price $1.18________NEW PRICE lb. $1.06 RED ROSE Former Price $1.25____________NEW PRICE lb $1.16 FORT GARRY Yellow Label Former Price $1.12 _ NEW PRICE lb. .99c FORT GARY (Red Label) Former Price $1.24, NABOB Former Pricc $ 1.25________________1 _NEW PRICE lb. $1.16 ..NEW PRICE lb. $1.16 CHASE Sc SANBORNE Former Price $1.28_NEW PRICE lb. $1.19 smátt og smátt, heldur á mjög skömmum tíma. Ekki er vitað hvað þessu olli. En hver sem ástæðan var, leið þetta miljón ára ríki stóru skriðdýranna und ii ,lok að fullu. Koma nú ólíkar skepnur í þeirra stað. Þó þær ættu að sönnu kyn sitt að rekja til skriðdýranna, voru þær mjög frábrigðilegar að mörgu leyti, en þó einikum í því, að afkvæmi þeirra voru brjóstmylkingjar — mæðurnar höfðu þau a brjosti ef svo mætti að orði komast. Og þannig eru spendýrin tilkomin. * Java> komu í leitirnar efri- hlutur höfuðkúpu, lærbein, tveir leg»"S tf.O***' D«leS When in WINNIPEG Do as wise Winnipegers do! Buy your electrical appliances at City Hydro's Showrooms. There you can see the very latest in all the electrical appliances that give you so much comfort and convenience in your home. A new electric range, refrigerator, automatic washer and dryer, vacuum cleaner, floor polisher or any other electrical appliance, large or small, is backed by City Hydro’s Appliance Service Organization, the largest in the city, to assure you satisfactory, trouble-free use of your appliances. Citu i PORTAGE, east of Kennedy PHONE 96-8201 vofandi haettur. Var betta frum- mál á byrjunarstigi. Þessi skepna, manni lík, er fyrsti ætt- faðir mannsins. Mjög lítið er vitað um hinn fyrsta eiginlega mann. Hafa þó fjölmargar fulkomnar beina- grindur af honum í ljós komið. í Nænder-dalnum á Þýzkalandi hafa fundizt beinagrindur af mönnum, kvennmönnum og börn um á öllum aldri, er blómguðust þar fyrir fimtíu þúsund árum. Og í dýpstu leirlögum árbakka Nýtt Sívirkt Dry Yeast heldur ferskleika ÁN KÆLINGAR Konur sem reynt hafa hið nýja, skjótvirka, þurra ger Fleischmans, segja að það sé bezta gerið, sem þær hafi reynt. Það er ólíkt öðru geri að því leyti að það heldur sér vel þó vikur standi upp á búr-hillu. Samt vinnur það sem ferskst duft, verkar undir eins, lyptist skjótt, framleiðir bezta brauð, af allri gerð til fyrir og eftir matar. Uppleysist: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10 mínútur. (3)Hrærið vel í. (Vatnið not- að með gerinu, er partur öllu vatni er forskriftin gerir ráð fyrir). Fáðu þér mánaðarforða hjá kaupmanninum í dag. 4546—Rev. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast höfðust við á láglendinu, ist og nætumar urðu kaldari en koma rásandi niður fjallshlíðina. þeir höfðu átt að venjast, fer að Voru þeir magrir útlits og virt- bera á glærum ís í skörðum fjalls ust aðframkomnir af kulda og ins, er fór vaxandi dag frá degi, sulti. Þar sem þeir, sem fyrirj þar til 'er afskaplegur sikriðjök- voru, áttu þá við þröngan kost ull kemur hægfara en ómótstæði að búa, var þeim ekki unt að. lega niður gil og hlíðar. Ýtti jök bæta við tölu þeirra. Þegar að- ullinn nú á undan sér steinbákn komendur reyndu að ílendast um, hnullungum, smágrjóti og þar, sló í grimmasta bardaga með öðru, sem á vegi hans var, niður þeim. Gekk þeim betur, sem fyr- í dalinn. Alt í einu, um nætur- ir voru, svo hinir flúðu undan á skeið, begar allir voru í svefni, f.-.ll!* _!__ 1______________:__ I .. . ___ til sinna eígin heim- veltui sKrioa xo*. i-oju, kynna, og létu þar lífið í næsta ( grýtis og ísstykkja yfir dalbú- hríðarbylnum- i ana, er þar urðu allir til. Var þar I +riám cnrwÍraS 1 En skógarbúum, á jafnslétt-, æfargömlum trjám sundrað unni við fjallsræturnar, fór nú smáflísar og jarðvegurinn rifinn fyrst alvarlega að skjóta skelk í upp. Byrjar svo að snjóa. bringu. Sem skammdegið stytt-' Frh. á 7. bls. um fótleggir og tvær tennur- Voru þessi steinrunnu bein af elztu mannveru, sem til þessa hefir í Ijós komið. Rúmum fjörutíu ár- um síðar fundust þrjár beina- grindur nálægt þessum stað. Svo var fundur hlns svonefnda Pek- in-manns næstum því eins mik- ilvœgur. Hann var hellisbúi, og svipaði mjög til Java mannsins, og er hartnær því eins gamall. Og hér ikoma fyrst í Ijós óræk merki þess, að maðurinn var þá búinn að læra, að kveikja eld, og kunni að steikja kjötmeti sitt glóð. Ekki alls fyrir löngu bættust fjötutíu beinagrindur við uorður-Kína fornleifasafnið. í forsögulegri tíð var ekkert skrásett. En á sérstakan hátt fylgdist fornmaðurinn með árs- tíðunum, því hann hafði veitt því eftirtekt, að á eftir langvar- andi kuldatíð kom blíðviðri, svo hiti og gróður; og þegar ávext- irnir voru fullþroskaðir og lauf- in tekin að falla, og ýms dýranna farin að sofna vetrarsvefni sín- um, var kuldatíðin aftur í aðsígi. En nú var eitthvað óvanalegt og alvaralegt að kenda verustað mannsins. Tíðarfarið var að gjör breytast. Sumarið hafði komið mjög seint, svo ávextir gátu ekki þroskast. Fjöllin, sem til þessa höfðu verið alþakin grænum gróðri, voru nú hulin fann- fergju. Og sem veðurfar þetta helzt án afláts, vill það til einn dag, að villimenn, ólíkir þeim Hamingjuóskir til Islendinga í tilefni af 36. þingi Þjóðræknisfélagsins í Win- nipeg, 21., 22., og 23. febrúar 1955 ^/■***** "S Leigja og annast íbúðir og verzlanarhús Alls konar vátryggingar Lána peninga gegn lágum vöxtum Fasteigna umsjónarmenn J. J. SWANSON & CO. UMITED FASTEIGNASALAR 308 Avenue Bldg. Winnipeg, Man. Sími 92-7538 * Við bjóðum íslendinga velkomna á 36. Þjóðræknisþing sem hefst 21. febrúar 1955. — Þökkum einnig góða við- kynningu og vinsamleg viðskifti þeirra sem vér höfum notið í liðinni tíð, og vonum að njóta í framtiðinni CANADIAN FISH PRODUCERS LIMITED /• H. Page, Managing Director 311 CHAMBERS ST., WINNIPEG Office Phone: 74-7451 Res. Phone: 72-3917 poufe pi'o^ctiori 22 from WIREWORMS ond SMUT! 'MERGAMMA' C—the dual purpose seed dressing — gives proven protection ogoinst wireworms ond smut. Don't risk loss — get 'MERGAMMA' C now! Ask your FEDERAL AGENT for full partioulors.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.