Heimskringla - 16.02.1955, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.02.1955, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. FEBR. 1955 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA eigin innlendi þjóðhöfðingi sótti annan þjóðhöfðngja heim. í>essi atburður markaði greinilega um- skipti þau, sem orðin voru við lýðveldisstofnunina á afstöðu ís- lenzka ríkisins til umheimsins. Hinn mikli og göfugi Banda- ríkjaforseti, Franklin Delano Roosevelt hafði í verki skipað íslenzka lýðveldinu á bekk með öðrum frjálsum, fullvalda lýð- ræðisríkjum heimsins. Lýðveldi íslenzku þjóðarinnar hafði nú verið viðurkennt bæði í orði og reynd.” Vil eg svo að málslokum þakka dr. Birni Þórðarsyni fyrir þetta prýðilega rit hans, en með því hefir hann lagt mikinn skerf og merkilegan til sögu þjóðar vorr- ar. FJÆR OG NÆR Mrs. Guðmundína Ingaldson, 83 ára, dó s.l. föstudag í Fort William, Ontario. Hún flutti þangað fyrir 12 árum, en hafði áður búið í Winnipeg í 58 ár. Maður hennar Christópher dó !945. Hana lifa ein dóttir, Mrs. Fred Ganer og einn sonur Arnor Hún var jörðúð s.l. mánudag fra Rardals útfararstofu. Séra Valdi °iar Eylands jarðsöng. ÞAKKARORQ FRÁ HJÁLP- ARNEFND SAMBANDSSAFN Mt. og Mrs. Einar Árnason hafa nú um þriggja ára skeið gefið Hjálparnefndinni verð- mæta muni á hverju ári. Þessar höfðinglegu gjafir höf um við notað til að stofna til happadrátta sem hafa borið nær $300.00 arð. Þær hafa því verið ein af aðaltekjulindum deildar 1 innar. Því fé sem okkur hefir áskotn ast hefir verið varið til líknar,- starfs, til að létta skort, erfiði og sorgir ‘þær sem nefndin hefir álitið mesta þörf til hjálpar. Við vottum því Einari og Þóru innilegar þakkir fyrir gjafimar sem við höfum þegið fyrir hönd þeirra sem bágt eiga. —Nefndin ★ ★ * Vinnur Tvenn Verðlaun MISS MARY K. WHITE, ýngsta dóttir Mr. og Mrs. G. P. White, 1288 Dominion St. hefir nýlega verið veitt tvenn verð- laun, $50 hvor, fyrir námshæfi- leika. Mary er nemandi við kennara- skóla fylkisins, en Winnipeg deildir Kvennasambands, I.O.D. E. veita þar fimm námsstyrki eða verðlaun, þeim sem skara fram úr á ýmsum sviðum náms 50 ÁRA GIFTINGARAFMÆLI SIÐAN 1910 Canadískir menn bera traust til Tip Top Tailors, elztu og stærstu tatagerðar- i innar í Canada. Tip Top föt sniðin eftir máli, njóta mestrar hylli í Canada vegna sniðs, ga-ða og endingar. Spyrjist fyrir hjá ná- granna yðar, hann veitii svarið. — BEZTU FÖT t CANADA sem fáanleg eru. — Ávalt Tip Top búð í grendinni. Tip Top tailors Mr. og Mrs. John Sigurðsson Mrs. Sigurðsson var áður en hún giftist Ingibjörg Hallsson. Hjónin eru bæði fædd á ís- landi, hafa biúð í Lundar byggð- inni, en létu fyrir sex árum af búskap og fluttu til Lundarbæj- ar. Þau eiga 6 börn á lífi. Mr. og Mrs. John Sigurðsson, Lundar, Man. áttu gullbrúðkaups afmæli 2. febrúar. Var þess minst með fjölmennu samsæti í samkomuhúsi Lundarbæjar. Þau voru gift 2. febrúar 1905 af séra Rögnvaldi heitnum Péturssyni. — WELCOME, Delegates to the Icelandic National League Convention, February 21, 22, and 23rd. THE JACK ST. JOHN DRUG STORE SARGENT at LIPTON St. H. Singer, chemist WINNIPEG Phone 3-3110 ins og hafa sýnt góða kennara- hæfileika. Sökum prýðilegra hæfileika og stöðuglyndis við námið hefir Mary White orðið aðnjótandi tveggja þessara náms styrkja, $50 frá Red River deild inni (I.O.D.E.) og einnig $50 frá William E. Gladstone deild- inni (I.O.D.E.) Mary er íslenzk í móður ætt, móðir hennar Sigríður Sigurðs- son, dóttir Sigurðar Jónsson og 1 konu hans Rebeccu Jónsd., kom unglingstúlka frá Eyjafirði á ís landi árið 1910. Þrjú syskini Mary eru útskrifuð frá Manitoba háskóla, og eru öll börnin prýði- legum hæfileikum gædd og námfús. Það var systir Mary, Betty White, sem varð fyrir því mikla æfintýri haustið 1947, að vera boðið í hátíðaveizlu í St. James höllinni í London, í tilefni af giftingu Elizabetar prinsessu, nú drotning Englands og Can- ada. Frá þessari stóru nýung var getið ýtarlega í Icelandic Can- adian, vetrar heftinu 1947. ★ ★ ★ JUDGE ASMUNDUR BENSON GUEST SPEAKER AT THE ICELANDIC CANADIAN CLUB ANNUALCONCERT WELCOME — delegates to the ICELANDIC NATIONAL LEAGUE CONVENTION, February 21, 22, and 23. 1955 * ARLINGTON PHARMACY Prescription Specialists SARGENT and ARLINGTON — PHONE 3-5550 ................................................ Fullkomnasta afgreiðsla og farþegaþægindi Lægsta fiugfargjald til Islands Notfærið yður “The Great Circle” ferðalag til Reykja- vikur, og hið lægsta flugfargjald fáanlegt. —Frábærir 4ra hreifla “Douglas Skymasters”—með flugstjóra og liði þjálfuðu ( Bandaríkjunum, er gætir öryggis og þæginda farþega á öllum ferðalögum. — Njótið þægilegustu sæta, Ijúffengra mállíða. og vinnsamlegar þjónustu. Sambönd við allar borgir Evrópu og Austurlönd. Um frckari upplýsingar spyrjist fyrir hjá umboðsmanni yðar. ICELANDICpAIRLINES UlAáUzj Judge Asmundur Benson, of Rugby, N. Dak., will be guest speaker at the Icelandic Can- adian Club annual concert, in the First Lutheran Church, on February 22nd. Judge Benson was born at Akra, N. Dak., in 1895, but at an early age he moved with his par ents to the Mouse River district, in that state. He was one of the first of the sons of the pioneers of the district to proceed to a University education. Graduat- ing in law in 1915, he opened an office in Bottineau, wihere he practiced till April, 1954, when Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjötta Þjóðræknisþing í Winnipeg, sem hefst 21. febrúar 1955. PHONE: 743353 ROBERTS & WHYTE Druggists Sargent at Sherbrook Winnipeg Governor N. Brunsdale ap- pointed him judge of the Second Judicial District, to complete an unexpired term. He was re- turned without opposition at the elections held in November ’54. Judge Benson has given out- standing community service, as member of the Bottineau Town Council for ten yrs. and as mem- ber of the Board of Directors of the Icelandic Old Folks Home, at Mountain, N. Dak. since its foundation. He was state’s at- torney for four years. ★ ★ ★ Icelanðic Canadian Club Annual Concert The Annual Concert of the Icelandic Canadian club will be held in the First Lutheran church, Tuesday, February 22, commencing 8.15 p.m. Guest speaker will be Judge Asmundur Benson, Dist- Court Judge at Rugby, N. Dak. He made a great impression as a very outstanding speaker at the Icelandic National League 25th anniversary banquet in 1944. Music will be provided by Ro- bert Publow baritone soloist and Edward Lincoln, pianist. Robert Publow is soloist at Knox United church, and Edward Lincoln has performed at various times on C.B.C. programs. February 22 is a date to circle on the calendar. W. K. ★ ★ ★ EFTIRLEIT — heitir ný ljóða bók sem komin er hingað vestur eftir vin okkar Pál S. Pálsson. í þessari bók er alt sem höfund- urinn átti eftir óprentað af ljóð um sínum. Þar eru mörg ylrík og fögur kvæði að ógleymdum ým- is konar ádeilukvæðum. Bókin er í laglegu bandi, 92 bls. og kostar $3.50 og fæst hjá höfundi og í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave. Win- nipeg 3, Manitoba. 4 1 Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjötita Þjóðræknisþing í Winnipeg, sem hefst 21. febrúar 1955. /. ROY GILBART Funeral Director and Licensed Embalmer GILBART FUNERAL HOME 309 EVELINE St. SELKIRK, MAN. él WELCOME — • Delegates to the Icelandic National League Convention, February 21, 22, and 23rd. ★ SKYCHIEF SERVICE It’s Super In Every Respect Sargent and Banning PHONE 3-1142 J. F. Steitzer, Prop. Winnipeg Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjötta Þjóðræknisþing "í Winnipeg, sem hefst 21. febrúar 1955. ★ DR. T. GREENBERG 814 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Phone 3-6,196 Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjötta Þjóðræknisþing í Winnipeg, sem hefst 21. febrúar 1955. CRESCENT AFURÐIR ERU GERILSNEYDDAR MJÓLKIN, RJÓMINN OG SMJÖRIÐ CRESCENT CREAMERY CO. LTD. SÍMI 3-7,101 542 SHERBURN ST WINNIPEG Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjötta Þjóðræknisþing í Winnipeg, sem hefst 21. febrúar 1955. ★ SARGENT FLORISTS 739 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Phone 74-4885 í ÁRN AÐARóSKIR ... til Islendinga á 36. ársþingi Þjóðræknisfélagsins j sem hefst 21. febrúar 1955. MUNIÐ AÐ TOASTMASTER er eitt ai beztu brauðum — íæst i öllum búðum. PHONE: 3-7144 J.S. FORREST J. WALTON Manager Sales Manager Hugheillar ámaðaróskir til Vestur-lslendinga . . . á þrítugasta og sjötta Þpóðræknisþingi þeirra 1 Winnipeg, sem hefst 21. febrúar 1955. Þökk fyrir drengileg við- skipti á liðinni tíð, og ósk um sameiginlega hagkvæmt viðskiptasam- band á komandi árum. BOOTH FISHERIES Canadian Co. Ltd. 2nd floor, Baldry Bldg. PHONE 92-2101 WINNIPEG, MAN. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.