Heimskringla - 23.02.1955, Qupperneq 4
4. SÍÐA
WINNIPEG, 23. FEBR. 1955
HEIMSKRINGLA
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðþjónustur fara fram í
Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg eins og venja hefur
verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að
kvöldi. Kvöldmessan verður á ís-
lenzku. Allir eru boðnir og vel-
komnir. Sækið messur Sambands
safnaðar.
★ ★ ★
Við setningu þjóðræknisþings
ins voru þessir utanbæjar gestir
og fulltrúar staddir s.l. mánu-
dag:
Firá Selkirk — Einar Magnús-
son, Mrs. Th. Skagfjörð, Mrs.
Jack Eiríkson, Mrs. Friðrik
Nordal, E. S. Einarsson, Th.
Thorgeirsson.
Frá Leslie, Sask. —Páll Guð-
mundsson, O. Gíslason.
Frá Morden, Man. — Mr. og
Mrs. Th. Gíslason.
Frá íslandi— Jón Kristgeirs-
son.
Frá Miniota, Man. — Dr. og
COPENHAGEN
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
ROiSE TUEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
FEB. 24 - 26 Thur. Fri. Sat. (Gen.
RED GARTERS (color
Rosemary Clooney, Jack Carson
CAPTAIN PIRATE (color)
Louis Hayward, Patricia Medina
FEB 28-March 1-2 Mon Tue Wed.
LATIN LOVERS (color)
Lana Turner, Ricardo Montalban
SAINT’S GIRL FRIDAY
Louis Hayward, Naomi Chance
—Adult
Mrs. S. E. Björnsson.
Síðar bættist fjöldi gesta við
og eru hér nöfn þeirra:
Ari Johnson, Árborg; S. Kristj-
ánson, Piney; T. M. Sigurgeirs-
son, Mikley; Séra Bragi Frið-
riksson, Lundar; Mrs. Kristín
Pálsson, Lundar; Ólafur Halls-
son, Eirksdale; Petrína Péturs-
son, Oak Point; og Walter Jóh-
annsson, Pine Falls.
★ ★ ★
Blaðið Selkirk Enterprise
skrifar greinar vikulega með
fyrirsögninni “Gimli Personal-
ites”. Hefir ýmsra íslendinga
verið þar getið. í síðasta blaði
var góð grein skrifuð þar um
Mr. og Mrs. P. S. Pálson, er nú
búa á Gimli. Höfundur greinar-
innar er Mrs. E. Howards. —
Mutiu hinir mörgu vinir þeirra
hjóna henni þakklátir fyrir
greinina.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. Emil Sigurðsson
frá Elfros, Sask. komu fyrir
tveim vikum að vera við jarðar-
för bróður Emils, Gests Sigurðs-
sonar bónda í grend við Lundar.
★ ★ ★
Ársfundur Viking Club með
veizlu og dansi verður háldinn
25. marz að Don Carlos, Pem-
bina Highway, Nánar auglýst
síðar.
Það sem þú þarít að vita
um póstþjónustu Canada
Skrifið fult nafn og utanáskrift, ásamt landi greinilega.
Setið nafn yðar og utanáskrift á efra horn vinstra megin
á bréf eða böggla.
Vefjið böggla vel, í sterkan pappír, og bindið utan um
með traustu bandi.
Vertu viss um að fult sé greitt fyrirfram. Ef þú ert í efa
um vigt bréfs eða bögguls, hafið það vigtað á posthúsinu-
Munið að ef ekki er fult gjald greitt, verða yinir þínir
eða skyldmenni að greiða tvöfalt burðargjald áður en
pósturinn er afhentur.
PÓSTGJALD YFIR HÖFIN
FLUGPÓSTUR
Til Evrópu og Bretlands,.,15c hv. V£ únza
Til Asíu og Afríku.......25c hv. Vi únza
Til Bandaríkjanna____7c fyrir fyrstu únzu
5c fyrir hverja er viðbætist.
LAND OG SJÓ PÓSTUR
Til Frakklands og Spánar, Bretlands
og nýlendur þess, og Bandaríkjanna
5c fyrir fyrstu únzu
3c fyrir hv. í viðbót
Til annara landa í Evrópu
Asíu og Afríku......6c fyrir fyrstu únzu
4c fyrir hv. í viðbót
Leytið upplýsinga um burðargjald á pósthúsinu
til annara landa en þeirra sem nefnd eru.
AEROGRAMMES— lOc hvert, hægt að til hvaða lands.
LOFT BÖGGLA-PÓSTUR—Spyrjið pósthúsið um burð-
argjald og aðrar upplýsingar.
Canada Post Office
Hon. Alcide Cote, Q.C. M.P.
Postmaster General
W. J. Turnbull
Deputy Postmaster
H.F. EIMSKIPAFÉLA G ÍSLANDS.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag Islands
verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, laugardaginn 11. júní 1955 og hefst kl. ,1.30 e.h.
DAGSKRÁ
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun-
inni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni,
og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst-
ursreikninga til 31. desember 1954 og efnahags-
reikning með athugasemdum endurskoðenda, svör-
um stjórnarinnar og- tillögum til úrskurðar frá
endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað
þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé-
lagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer,
og eins vara-endurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum
og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í
Reykjavík, dagana 7.—9. júní næstkomandi. Menn geta
fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í
aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að
ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrif-
stofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10
dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síður en 1. júní 1955.
Reykjavík, 10. janúar 1955
STJÓRNIN
VINNIÐ AÐ SIGRI
í NAFNI FRELSISINS
-aug1- JEHOVA
there was a typographical error
in the printing plate which we
received. After item 1. should
have appeared item 2 as follows:
“Approving certain base rate
area boundaries for those areas
for which plans are filed with
the board.”
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRING8
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbcrs and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
MINMS7
mBETEL
í erfðaskrám yðar
c'-'
A meeting of the Jon Sigurd
son Chapter I.O.D.E. will be
held at the home of Mrs. P. J.
Sivertson, 497 Telfer St., on
Friday evening., March 4th, at
8 o’clock.
★ ★ ★
Tólfti ársfundur Viking Club
verður haldin í Scandinavian
Clubroons, 470 Main St. á öðru
gólfi, föstudaginn 25 febrúar.
'★ ★ ★
Guðrún Johnson, kona 83 ára,
dó 19. febrúar á elliheimilinu
Betel á Gimli. Jarðað verður í
dag. Guðrún var ættuð úr Lóni,
A. Sks. systir Jóns heit. Horn-
fjörðs bónda í Framnesbygð í
Nýja-ísland. Hér eystra er
stödd dóttir Jóns, Mrs. B. Pell
og Mrs. H. Hornf jörð, til að vera
við jarðarförina.
★ ★ ★
Josep G. Jóhannsson, Gardar,
N. Dak., lézt 16. febrúar á sjúkra
húsi í Cavalier N. D. Hann var
89 ára, fæddur á íslandi, en
hafði búið síðan 1911, að Garðar.
Af skyldmennum á lífi getur
aðeins um eina dóttur Mrs. Sig-
rúnu Magnússon, 193 LaVer-
endrye St„ St. Boniface.
★ ★ ★
Hólmfríður Johnson, ekkja
Halldors Johnsons, dó s.l. sunnu
dag í Cochrane, Alta. Halldór
Johnson var bróðir T. H. John-
son ráðherra, og Arngríms.
★ ★ ★
Afmælissamkoma Betels verð-
ur haldin undir umsjón kvenfé-
lagsins Fyrsta lúterska safnaðar
á þriðjudagskvöldið 1. marz, í
lútersku kirkjunni á Victor St.
kl. 8.15 e.h. — Fjölbreytt og
skemtilegt programme hefir ver
ið undirbúið. — Fjölmennið.
Veitingar í neðri sal kirkjunn
ar.
★ ★ ★
CORRECTION
In the Manitoba Telephone
System advertisement announc-
ing new rate schedules which ap
peared in this paper last week,
YFIR 1000 RED AND WHITE
MATVÖRUVERZLANIR
til afnota fyrir fólk í Sléttufylkjunum
Þér hafið Red and White matvörubúðir
i! yðar næsta umhverfi, þar sem á boðstólum
eru ,fyrsta flokks matvörur við sanngjörnu
verði—og það, sem meira er um vert, að
sérhver kaupmaður á og starfrækir sjálfur
búðina.
Prófið Red and White kaffi. — Það er ó-
aðskiljanlegur skerfur góðra hluta, er menn
feggja sér til munns.
Þér þurfið ekki að bíða eftir vikuloka
kjörkaupum. Þér getið verzlað og sparað
hjá hvaða Red and White búð, sem er, nær,
sem vera vill.
RED and WHITE
FOOD STORES
“Eigandi og forstjóri er meðlimur yðar umhverfis”
Þetta sívirka og móðins ger
þarf ekki
KÆLINGAR MEÐ
VELJIÐ I ÖRYGGI HJA TIP TOP TAILORS
Gamlir og nýjir viðskiftavinir njóta hinnar sömu
kjörkaupa, hinnar sömu persónulegu afgreiðslu
hjá elztu og frægustu fatagerðar verzlun í Canada
eftir máli, jafnt fyrir konur sem karla. Búðir og
umboðsmenn i hverri borg frá strönd til
strandar.
BEZTU FÖT 1 CANADA SEM FAANLEG ERU
_ Ávalt Tip Top búð í nágrenninu —
Tip
T«J
tailors
ÞAÐ ER STERKT! — ÞAÐ ER SKJÓTVIRKT!
Hér er þetta furðulega nýja ger, sem er ávalt skjótvirkt sem
nýtt væri, en heldur samt styrkleika í burskapnum. Þer getið
keypt mánaðarforða í einu! ,
Engin ný forskift nauðsynleg. Notið Fleischman s skjotvirka
þurra ger, alveg sem nýtt ger. UPPLAUSN ÞESS: (l)Leysið það
vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur
með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10
mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið notað í ger, er talið með öllu
vatni er forskrift segir). Fáið mánaðarforða í dag frá kaupmann-
inum. 4547—Rev.
1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast!
Grein númer 29.
Calvert Canadiska vasabókin
Þetta er ein þeirra greina, setn sér.taklega eru ætlaðar nýjum
Canadamönnum.
VILLILIF 1 CANADA
Afnot af villidýtum hafa mjög fært út kvíar í Canada, og það eink-
um vegna væntanlcgrar grávöru, að hinir harðsnúnu brautryðjendur
lögðu land undir fót og lögðu grundvöll að landnámi við norðurstrend-
ur Canada og svo víða annaisstaðar. Arið 1670 réðst Hudson’s Bay félagið
f mikil stórræði mcð grávöru eða loðskinnaverzlun fyrir augum.
Ef ekki hefði vcrið vegna þess hve mikið var um villidýr í landinu,
er veittu frumherjum fæði og klæði og nokkurar tekjur, hefði námu-
iðnauður og jarðyrkja dregist frekar á langinn en raun varð á. Og jafn-
vel þann dag í dag afla þúsundir manna í Canada sér fæðu, fata og tekna
af afurðum villid_ra.
Að vísu er villidýrakÍöt ekki eins áríðandi og það var áður fyr, en
þó mun það auka árlega 48 miljónum punda við hinu Canadiska kjöt-
forða.
Mikil eftirspurn er jafnan eftir loðskinnum þó nokkuð séu tegundir
þeirra bundnar við árstíðir. Fyrir mannsaldri eða svo, var siðhxrð refa-
skinn mjög eftirsótt, þó nú þyki stutthærð skinn betri markaðsvara, í hin-
um norðlægu héruðum er tiltölulega lftið um stutthæið skinn, en þar fá
íbúar megin tekjur sínar af refaskinnum.
Fyrir nokkrum árum fækkaði bffrum næsta mikið vegna ofveiði og
skarst stjórnin þá í leikinn og lét takmarka slfka veiði að mun. Þetta
leiddi til þess að á árunum, 1936 til 1951 fjölgað bffrum allverulega; en
þá kom nokkurt verkfall, er dró til muna úr arðinum, sem veiðin gaf af
sér, sjúkdómar grófu um sig þar, sem bifra fjölskyldurnar voru þéttbýl-
astar og olli slíkt svo sem vita mátti miklum spjöllum, það liggur því f
augum uppi hve mikilvægt það sé, að stjórnarvöldin hlutist til að allar
hugsanlegar ráðstafanir verði teknar til að koma fyrir eyðing villidýra-
stofnsins.
Nú er verndun dýralifsins orðin að fræðigrein, sem kend er í mörgum
háskólum. Umsjónarmenn með veiði ,bæði að hálfu sambandsstjórnar og
fylkisstjórna, eiga árlega með sér fundi til skrafs og ráðagerða varðandi
verndun dýralífsins komandi kynslóðum til arðs og afnota.
Calvert
L
DISTILLERS
AMHERSTBURG, ONTARIO
LIMITED