Heimskringla - 30.03.1955, Page 4

Heimskringla - 30.03.1955, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. MARZ 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðþjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og venja hefur verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að kvöldi. Kvöldmessan verður á ís- lenzku. Allir eru boðnir og vel- komnir. Sækið messur Sambands safnaðar. Sunnudaginn, 3. apríl, verða stödd við guðsþjónustuna sem þá fer fram kl. 11 f.h. bæjarstjóra hjónin frá Reykjavík, hr. Gunn- ar Thoroddsen og frú. ★ ★ ★ Hermann Thorsteinsson, Riv- erton, Manitoba, lézt 23. marz að heimili sínu. Hann var 68 ára, fæddur í Ingólfsvík í Mikley, þar sem foreldrar hans bjuggu, Thorsteinn Kristjánsson og Val- gerður Sveinsdóttir, seinni kona hans. Var faðir Hermanns fædd- ur að Skriðukoti í Haukadal, en var bóndi að Skallhóli í Mið- dölum í Dalasýslu, er hann flutti vestur. Hermann lifa kona hans, Margrét dóttir Sigfúsar Björns- sonar og fjögur uppkomin börn þeirra. Ennfremur mörg syst- kini. Jarðað verður langardag- inn 2. apríl kl. 3 e.h. frá kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton. Hermann var drengur hinn bezti í hivívetna og naut mikils itrausts og vinsældar hjá sam- tíðarmönnum sínum. ★ ★ ★ Júlíus Davíðsson, bygginga- meistari í Winnipeg, er nýkom- inn heim vestan frá Vancouver, en þar var hann að heimsækja frændfólk og vini. Tann -kvað atvinnuleysi talsvert í Vancouver KIISI’ TUEATRE —SARGENT & ARLINGTON— MARCH 31. APRIL 1-2 Thur. Fri and Sat. (General) THE HALF NAKED JUNGLE (col Charlton Heston, Elcanor Parker HALF A HERO Red Skelton, Polly Bergen enda hefði fólk streymt þangað á síðustu tímum. Hann sagðist ekki láta sig stjórnmál skifta, er vér spurðum hann, hvernig Social Credit stjórninni farnaðist, en hún virtist 'hafa mjög alment fylgi íbúanna og nokkrir hefðu sagt, að þeir vildu ekki skifta um aftur. Spurningu vorri um hvort hann væri að spekúlera um bygg- ingar á komandi sumri, svaraði hann á þá leið, að hann væri að spekúlera það eitt, að bregða sér til íslands og sjá eftir nærri 50 ár sína gömlu góðu Akureyri. ★ ★ ★ f SJÓNVARPI Föstudaginn 1. apríl, kemur séra Philip M. Pétursson fram í sjónvarpi CBWT, í sambandi við atriði sem nefnist Round Table, þar á hann að ræða við Rev. W. Gordon Maclean frek- ar um málið sem vakið hefur at- hygli í blöðunum um atom og vatnsefnissprengjur sem vernd- ara friðar heimsins. Byrjar kl. 8.30 e.h. ★ ‘ ★ ★ The regular meeting of t'he Jon Sigurdson chapter I.O.D.E. to be held on Friday evening, April 1., at the home of Mrs. E. J. Helgason, 560 Waverley St. LÆGSTU fargjöld til ÍSLANDS Douglas Skymasters-flugstjórar og Bandaríkja-ltcrðir Skandinaviskir flugmenn, sem er trygging fyrir þægindum öryggi og vinalegu við- móti. Bókið hjá Agent félagsins C.A.B. ábyrgist. Reglulegar flug- ferðir frá New York til fSLANDS, NOREGS SVÍÞJÓÐ, DANMERKUR og ÞÝZKALANDS. Beinar samgöngur við alla Evrópu. n r~\ n ICELANDICl 'AIRLINES ulAal±j 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 SÍÐAN 1910 Canadiskir menn bera traust til Tip Top Tailors, elztu og stærstu fatagerðar- innar j Canada. Tip Top föt sniðin eftir máli, njóta mestrar hylli i Canada vegna sniðs, gæða og endingar. Spyrjist fyrir hjá ná- granna yðar, hann veitii svarið. - BEZTU FÖT I CANADA sem fáanleg eru. — Ávalt Tip Top búð í grendinni. r */ Tip Top tailors r------ byrjun hins "stórfelda æfintýris’’ járnbrauta í þessu landi sem rir 120 árum, hafa þær nú útbreiðst og eru að milu fjölda óvið- Númer 30. Calvett Canadiska vasabókin Þetta er ein þeirra greina, sem sérstaklega eru ætlaðar nýjum Canadamönnum. JÁRNBRAUTIR CANADA Vestur Canada er enn fáment og strjálbygt. Járnbrautir þessa víðáttu mikla lands eru því vegna þessa þarfari en járnbrautir nokkurs annars lands eru. Þarna er um 3 846,000 fermílna af landi að ræða. Og það sem bindur íbúana saman og er þeim til efnalegrar viðreisnar, er hið mikta starf jámbrauta landsins. Frá hófst fyrir 120 árum, hafa þær jafnanlegar í nokkru landi nema í Bandaríkjuiium og Rússlandi—og eru bæði þessi lönd þó afarlangt á undan Canada að fólksfjölda. Upphaflega voru þrjár jámbrautir lagðar þvert yfir landið. Canadian Pacific Railway byrjaði að leggja sínar brautir brátt eftir sameiningu Canada 1867, og tengdi þá lívert héraðið af öðru við annað, og árið 1885 var brautarlagningin komin yfir þvera álfuna og vestrið opnað fyrir inn- flutningi. Hveitiuppgripið upp úr aldamótunum 1900 jók innflutning, velmcgun og öra stækkun bygðanna, en með því jókst krafan enn meira til að fjölga járnbrautum. Tvö kerfi yfir þvera álfuna Canadian Northern og Grand Trunk Pacific, var byrjað og hamast við að byggja og lokið við 1915. En innflutningur var stöðvaður vegna fyrsta heimsstríðsins og sam- göngur í vestur fylkjunum efldust ekki eins og við var búist. Hin tvö nýju kerfi höfðu við efnalega erfiðleika að glíma, og urðu brátt gerð að þjóðeign og sameinuð í Canadian Nafional Railways árið 1921. Þannig er járnbrauta-net Canada ofið úr tveimur uppistöðum, Can- adian Pacific Railway, sem er hlutafélag og stjórnarreksturskerfi, Can- adian National Railway. Bæði C.P.R. og C. N. R. hafa ávalt unnið saman, undir stjórnareftirliti eins langt og áhrærir lagningu brauta og til að forðast tvítekningu þeirra. Nefnd sem um flutninga sér af sambandsstjórn ar hálfu, ákveður burðargjald vöru og verð farbréfa eigi síður en mál er áhrærir lagningu nýrra brauta og öryggi starfsreksturs þeirra. Aiiur út- búnaður er hinn fullkomnasti hjá báðum kerfunum og hinn ódýrasti fyrir farþega sem hugsast getur. En störf C.N.R. og C.P.R. eru miklu meiri en rekstur á 95,000 mílum af járnbrautum sem kerfin til samans eiga. Bæði kerfin hafa rekstur fullkomnustu skipa með höndum, er um úthöfin sigla og loftferðalaga, gisti húsa, ritsíma sendinga og skyndi flutn inga og skeyta um alt land. Calvert DISTILLERS LIMITED l. AMHERSTBUR6, ONTARIO List of Donations to the Arborg MemoriaJ Hospital Memorial Fund From Mr. and Mrs. G. O. Gisla- son, Gimli, Man., in memory of Jónas M. Jónasson, Geysir, $5.00. From Mrs. Thora Oliver, Sel- kirk, Man., in memory of Guð- mundur Vigfússon, Árborg, $1.00. From Framnes Ladies Aid in memory of Guðmundur Vigfús- son, $10.00. Tryggvi Björnson, $5.00. Received with thanks, Mrs. E. Gislason, sec.-treas. Arborg Memorial Hospital Fund ★ ★ ★ Silver Tea og Home Cooking Sale til arðsr fyrir Sunrise Luther- an Camp verður haldið undir um sjón hinna þriggja kvenfélaga Fyrsta lúterska safnaðar í Win- nipeg (Kvenfélagsins Womens Association og Dorcas) í sam- komusalnum í Eaton’s búðinni á fimtudaginn 7. apríl frá kl. 2.30 til kl. 5 e. h. Mrs. Sigurjón Sigurdson, Mrs. Paul Sigurdson og Mrs. C. Scrymgeour taka á móti gestum. Kaffiborðin eru í umsjá Mrs. S. Sigurdson, Mrs. J. Ingimund- son og Mrs. J. R. Storry. Fyrir matsölunni standa Mrs, S. O. Bjerring, Mrs. H. Olsen og Mrs. L. Gibson. Aðal forstöðukona er Mrs. A. S. Bardal. Þetta er eina sam- koman sem 'hér er haldin í Win- nipeg til arðs fyrir sumarheim- ilið og er þess vænst að sem allra flestir vinir og velvildarmenn styðji þetta góða fyrirtæki eftir föngum. Allslags kaffibrauð verður til sölu, einnig blóðmör og lifrar- pylsa. ★ ★ ★ Raddir almennings Gimli, 27. marz, 1955 Hr. ritstj. Hkr.: Hér með sendi eg þér borgun fyrir Heimskringlu og vona hún haldi áfram að koma út, því blöð- in eru oss bæði skemtileg og fróðleg, sem aldir erum upp í norrænu þjóðerni. Veturinn hefir verið fremur kaldur síðan um nýár, og fátt borið til tíðinda. Fiskafli mjög rýr á Winnipeg-vatninu, enda sýnist alt benda á að fiskimönn- um hér hafi lukkast að eyði- leggja það, með því að brúka of smáan möskva í mörg ár, og héldu að það væri ómögulegt, en verkin sýna merkin og ástæðan er auð- sæ. Með beztu óskum, S. Baldvinson * ★ ★ Sólin (brosti svo hlýlega til Winnipeg-búa í gær, að hitinn var hér milli 35 og 40 gráður. Enginn efaði að vor væri nú komið. En svo hlýtt sem var hér, var ennþá heitara norður í The Pas, sem er á fjórða hundrað mílur norðvestur af Winnipeg. Þar var hitinn 53 gráður fyrir ofan núll. ★ ★ ★ EFTIRLEIT — heitir ný ljóða bók sem komin er hingað vestur eftir vin okkar Pál S. Páláson. í þessari bók er alt sem höfund- urinn átti eftir óprentað af ljóð um sínum. Þar eru mörg ylrík og fögur kvæði að ógleymdum ým- is konar ádeilukvæðum. Bókin er í laglegu bandi, 92 bls. og kostar $3.50 og fæst hjá höfundi og í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave. Win- nipeg 3, Manitoba. SJÁIÐ HINA NÝJU teygjanlegu Pen-Flex SOKKAR Hinir einu Teygjanlegu 2—SÓLA SOKKAR 1 CANADA Fást í 100% Nylon eöa ull og Nylon 13-S-5 FOR SALE—First Class- Restaur- ant in West End of Winnipeg, on Sargent Ave. Building included with excellent living quarters. Restaurant newly re-modeled, very clean and ali fully modern. — Apply 853 Sargent Ave. or phone 3-3067. ★ ★ ★ Islenzka Almanakið Nú er aðeins einn dagur eftir af marz. 1. apríl er á föstudag í þessari viku. Næstkomandi sunnu dagur er Pálmasunnudagur. Af vetri eru 23 vikur á laugardag (2. apríl). Til sumars eru þrjár vik- ur. ★ ★ ★ Fundur í stúkunni Heklu 5. apríl. Stúkufélagar eru beðnir að minnast þessa. Byrjar kl. 7.30. ★ ★ * fslenzkar hljómplötur, sungn- ar af Karlakór Reykjavíkur; Stefano Íslandi; Smára kvartett- inn; Elsa Sigfúss; Guðmund Jónsson; Maríu Markan; Einar Kristjánsson; Hauk Morthens; M. A. Kvartettinn. — Fást í Björnsson’s Book Store, 702 Sarg ent Ave. Winnipeg 3, Man. MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar VINNIÐ AÐ SIGRI 1 NAFNI FRELSISINS -aug>- JEHOVA MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbcrs and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - Umboð Heimskringlu á Lawé' ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið JUMBO PUMPKIN Risajurt, sem unnið hefir mörg verð laun á sýningum, getur orðið um 100 pund á þyngd. Endingargóð, á- gæt til gripafóðurs og eins f skorpu- steik. (Pakkinn 15c) (unza 30c) póst- fritt.) Alveg einstakt fæðujurtasafn,—Jumbo Pumpkin, Jumbo Cabbage, Ground Cherry, Garden Huckleberry, Ground Almonds, Japanese Giant Radish, China Long Cucumber, Yard Long Bean, Guinea Butter Vine, Vine Peach, allar þessar 10 tegundir auð- grónar og nytsamar. Verðgildi $1.60 fyrir $1.00 póstfrítt. HEU0 DADDY Mummy says to bring home a bag of FIVE R0SES FL0UR II Föstudagurinn langi ber senn að dyrum. Hvernig væri þá að reyna að þóknast f jölskyldunni á einhvern sérstakan hátt með heima bökun. Heitar Cross Buns eru beztar á bragð, heimabakaðar ef í Jieim er FIVE ROSES FLOUR. LAKE 0F THE W00DS MILLING x COMPANY, LIMITED Makers of all-purpose FIVE R0SFS INRICHID FL0UR

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.