Heimskringla - 06.04.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 6. APRÍL 1955
l^cimökrinuití
IHif
Kamui i um mlðvtu -j
Eiepnritr • V|NH prr-v
*5S og 85» Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251
’-ð biaOslna er Sá.ix
'Uar borganlr seru
rsangunnn, norgisi tynrtrani
THE VIKING PRESS LTTj
öll vtOsklftabn aOiati aPlútanöi sendtst
p* Vlkln* Press Limited. 853 Sargent Ave.. Wimvrpeg
Rltetión STEFAIf EINARSSON
WtanasKxlft tll ritstjórans
1 >rrOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg
“Helm«kringla" is published by TIIE VIKING PRESS LIMITED
and Printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winntpeg, Man., Canada — Telephoae 74-6251
PÁLL S. PÁLSSON:
Minningar frá Islandsferðinni 1954
Authoriaed aa Second Clasi M<ril—Po«t OHice DepL. Ottawa
WINNIPEG, 6. APRÍL 1955
Framh.
Fyrir atbeina vina okjfar á
Akureyri varð dvöl okkar þar
svo unaðsleg, að okkur hafði
aldrei dreymt um slíkt. Þetta var
| staður sem við aldrei áður höfð-
I um heimsótt, en aðeins séð í
hyllingum vegna þess fólks sem
við þekktum þar og þráðum að
heimsaekja, og samhliða þessu
hafðí kvæði Matthíasar, “Eyja-
fjörður”, ásótt mig frá þeim tíma
sem ferðinni hafði verið þangað
heitið.
“Eyjafjörður — finst oss —er
RÆÐ A
ilutt aí Gretti Jóhannssyni kons-
úl í kveöjusamsæti borgarstjóra-
hjóna Reykjavíkur haldið að
Fort Garry Hotel í Winnipeg
4. apríl 1955.
Herra veizlustjóri,
Kæru heiðursgestir, frú Vala
Tihoroddsen, og Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri og Alþing-
ismaður, og aðrir vinir og
samferðamenn!
Mér er það mikið ánægjuefni
að sitja þennan mannfagnað, er
Þjóðræknisfélagið hefur stofnað
til, og taka hér stuttlega til
máls; félag okkar hefir á liðnum
árum fengið í heimsókn margt
égætra manna og kvenna af ís-
landi, er með drengilegri fram-
komu sinni hafa borið bróðurorð
milli stofnþjóðarinnar og okkar,
sem ýmist erum fædd og uppalin
í þessu landi, eða hafa öðlast
fullkomin þegnréttindi og tekist
á herðar þær skyldur, sem þeim
eru samfara.
íslenzka landnámið í Canada
er nú að verða 80 ára gamalt; í
æfi fámenns þjóðarbrots er slíkt
nokkuð langur kafli og mætti
margur vel ætla að við breyttar
eðstæður og ólík lífsviðhorf
mundu mörg verðmæti úr hinum
íslenzka þjóðararfi hafa farið
forgörðum, eða jafnvel glatast
með öllu; en að þannig sé farið
væri minna en hálfur sannleikur,
og eg vænti þess, kæru heiðurs-
gestir, að koma ykkar hingað
hafi sannfært ykkur um það, hafi
þess þurft við, að enn sé íslenzk
tunga vítt um byggðarlög ðkkar
í heiðri höfð og að henni hlúð
eftir föngum. Þó við ramman sé
reip að draga. Viðhald okkar sí-
gildu tungu hefir af skiljanleg-
um ástæðum reynst erfitt við-
fangsefni, er tekið er tillit til
þess, hve vestur íslendingar eru
dreifðir um mörg byggðarlög i
þessu landi og hverjum vankvæð
um það er bundið að koma í veg
fyrir að sambönd milli byggð-
anna slitni.
Þjóðræknisfélag okkar var
stofnað í þeim tilgangi að halda
uppi, að svo miklu leyti sem
auðið mætti verða, órofnu sam-
bandi milli íslenzku nýbyggð-
anna vestan hafs jafnframt því
að styrkja hina þjóðernislegu
brú er reist var og vígð í þeim
tilgangi að varðveita hið menn-
ingaPlega samband við fsland,
báðum aðiljum til gagns og
sæmdar. Að þessu marki viljum
við vinna í fullri einlægni og
trausti á blessunaríkan árangur.
Mér er það fullljóst, og okkur
öllum, sem við þjóðræknismálin
fást í þessu landi, að þó að við
viljum mikið á okkur leggja ís-
lenzkri tungu til verndar verður
það ekki umflúið, og væri heldur
ekki rétt, að sporna við notkun
landsmálsins—enskunnar, þegar
þannig háttar til að með öðrum
ráðum verður eyra æskunnar
naumast náð; þessvegna er það
okkur mikið áhugamál, að með
útgáfufyrirtækjum, svo sem
timaritsins Icelandic Canadian
og þýðingum af íslenzkum ljóð-
um, leikritum og sögum á enska
tungu, nái til sem allra flestra
semr af íslenzku bergi eru brotn-
ir, njóti þeir sín ekki á íslenzku.
Okkur er það brennandi áhuga-
mál að fólk af íslenzkri ætt verði
ekki viðskila við hinn þjóðernis-
lega uppruna sinn eða þær mikil
vægu menningarerfðir sem hann
býr yfir. Vil viljum halda hóp-
inn, og við þurfum að halda hóp-
inn, iþví einingin, aðeins eining-
in, greiðir götu okkar og leysir
vandamálin frá ári til árs.
Eg hefi nokkrum sinnum heim
sótt ísiland og hafa. allar heim-
sóknirnar orðið mér til varanlegs
andlegs gróða. Mér finnst eg
hafa skilið sjálfan mig betur á
eftir og hlutverk mitt í lífinu.
Mér finnst eg hafa þekkt þessa
kærkomnu heiðursgesti árum
saman, því svo minna þau mig á
tign íslands og töfra. En áður
en þeir komu hingað hafði fund-
um okkar aðeins borið saman
einu sinni á æfinni, en það var
í hinni ógleymanlegu heimsókn
til fslands sumarið 1946 er við
heimsókn var sem endurtekning
þess ástríkis sem við alstaðar
urðum aðnjótandi á ferð okkar
um fsland.
Meðan við dvöldum á Akur-
eyri heimsóttum við ullarverk-
smiðjuna “Gefjun” virðist það
vera risa fyrirtæki, og er mér
“aumum manni”, sem ekkert
þekkir “inn á framleiðslu fag-
urra dúka, kjólaefna, rúmfata,
karlmanna fata-efna, og svo
fjölda margs annars viðvíkjandi
því sem kvenfó.lk klæðir sig í,
ofraun að lýsa því á viðeigandi
ihátt, mér fanst sem sagt, að sams
fegurst bygð á landi hér, o.s.frv. I konar maskínurí, að “Fairfield”
ólöstuðum, sem eg hafði áður
og seinna í sama kvæðinu segir
Matthías:
“Saga fróð. Sigurljóð
syng um þennan bygðar-hring,
syng um snotra snildar-<þjóð,
snyrtimenn og gullin fljóð”.
Já, sannarlega búa “snyrtimenn
og gullin fljóð” á Akureyi, og
óefað finst mörgum Eyjafjörð-
ur “fegurst bygð á landi hér”,
en erfitt mun þeim, sem marga
“firði” hefir séð á íslandi, sem
ferðamaður, að fella dóm á því
áliti, þar sem honum finst hver
einasti “f jörður” fagur, þótt ynst
í hjarta hans sé hans “eigin
fjörður” fegurstur.
Meðal þeirra sem við heim-
sóttum á Akureyri, og ekki hafa
áður verið nafngreindir, voru
þau hjónin Björgvin tónskáld
áttum þess kost að njóta ferða-j Guðmundsson og kona hans,
fylgdar þeirra til Þingvalla, I Jónas Þórðarson og kona hans,
skoða Sogsvirkjunina, njóta rik- Björn lögfræðingur Halldórsson
mannlegs veizlukosts, ferðast í, °g kona hans María, (dóttir
kveldblíðunni vestur með Ing-j Skúla Sigfússsonar fyrv. alþing-
ólfsfjalli og syngja bílavísur er
upp á brún Hellisheiðar kom, og
kveðjast í kvelddýrð Reykjavík-
ur.
Eg get fullvissað ykkur um
það, kæru hjón, að kærkomnari
gesti en ykkur gat ekki borið að
garði; eg treysti því að heim-
sóknin hafi orðið ykkur til minn
isstæðrar ánægju, því okkur
verður hún ógleymanleg og
gifturík. t
iSá var siður í fornri tíð, að
höfðingjar væru leystir út með
gjöfum, borið saman við slíkar
gersemar verður engu slíku hér
til að dreifa; þó vill Þjóðræknis-
félagið biðja ykkur að þiggja
lítilsháttar gjöf, áletraðann silf-
urbakka, er í sjálfu sér telzt ekki
til mikillar verðmæta að öðru
leyti en því, sem hann táknar
ismanns frá Lundar), og margir
fleiri. Hvert einasta heimboð og
ræðumanninn, Gunnar Thorodd-
sen og konu hans. Fólkinu þótti
tilkomumikið að hlusta á svona
ræðusnilling og var mjög hrifið
af erindi hans og myndunum,
sem hann sýndi, bæði frá Reykja
vík og öðrum hlutum landsins.
Að erindinu loknu var frú Vala
beðin að segja nokkur orð, sem
hún gerði fólkinu til mikillar
ánægju, og hún reyndist ekki
síður ræðuskörungur en maður
hennar. Borgarstjórahjónin lýstu
aðdáun sinni og hrifningu yfir
því að kynnast svo mörgum góð-
um löndum, sem enn mæla vel á
tungu forfeðra sinna og að hafa
hlustað á söng og framsögn vest-
ur-íslenzkra barna, sem skemmtu
virðingu ókkar til ykkar ásamt, Prýðilega, eins og þau eru vön,
þakklæti fyrir komuna. |á samkomunni. Frú Lilja Martin
Góða ferð! Góða heimkomu! lék á hljóðfæri og Jóhannes
Nýtt Sívirkt
Dry Yeast heldur ferskleika
ÁN KÆLINGAR
Lifið vel og lengi!
THORODDSENHJÓNIN
HEIMSÆKJA ÁRBORG
OG RIVERTON
Mlánudaginn 28. marz s.l.
komu borgarstjórahjónin Gunn-
ar Thoroddsen og kona hans frú
Vala Ásgeirsdóttir, til Árborgar.
Þar var tekið á móti þeim á
prestsetrinu, þar sem þau
snæddu kveldverð, ásamt öðrum
gestum, og gistu á meðan þau
Fálsson stjórnaði almennum
söng.
Morguninn eftir var ekið til Riv-
erton, þar sem bæjarstjórnin tók
á móti borgarstjórahjónunum og
efndi til miðdegisverðar þeim til
heiðurs á Hótel Sandy Bar.
Bæjarstjórinn, S. V. Sigurdson,
stýrði þessu samsæti, sem þátt
tóku í 30 manns, ásamt skáldinu
Guttormi J. Guttormssyni.
Bæjarstjórinn mælti fagurlega á
ensku til heiðursgestanna. Borg-
arstjórinn svaraði á ensku, þakk-
aði ágætar móttökur og óskaði
þess, að faann myndi faafa þá á-
dvöldu í Norður-Nýja-íslandi.
Um hádegið næsta dag sátu þau' nægju að geta einfavern tíma tek-
matarboð hjá forseta Þjóðrækn- ið á móti bæjarstjóra Riverton
isdeildarinnar “Esjunnar”, Gunn
ari Sæmundssyni og konu hans,
og öðrum bæjarbúum í Reykja-
vík, sýnt þeim hitaveituna og
frú Margréti. Að því búnu sýndi fleiri mannvirki í höfuðstað ís-
oddviti hreppsins Bifröst, Sig-
urður Vopnfjörð, borgarstjóran-
um sveitaskrifstofuna og kynnti
hann fyrir nokkrum áhrifamönn-
um staðarins. Á meðan var frú
Vala í kaffiboði hjá Mrs.
Magneu Sigurðsson, forseta
kvenfélagsins í Árborg, þar sem
hún talaði við nokkrar konur úr
Árborg.
Kveldverður var snæddur hjá
Guðna Sigvaldasyni og konu
hans Aðalbjörgu Sæmundsgon.
Samkoman hófst í Árborgar-
kirkju kl. 8:30 s.d. fyrir troð-
fullu húsi. Sóknarpresturinn
stýrði samkomunni og kynnti
lands. Þá mælti borgarstjórinn
nokkur orð á íslenzku til skálds-
ins, sem þakkaði. — Bæjarstjór-
inn kvaðst því miður engan lykil
eiga að bænum, en í stað hans
afhenti hann Gunnari Thorodd-
sen og frú hans bókina “Taking
Roots in Canada” eftir eiganda
hótelsins Sandy Bar, sem hann
sagði að myndi gefa þeim góða
hugmynd um Riverton og byggð-
irnar í kring. Allir viðstaddir
skrifuðu nöfn sín í bókina.
Lagt var af stað frá Riverton
kl. 2 e.h. í bifreið S. V. Sigurðs-
sonar áleiðis til Gimli.
Robert Jack
séð, væri á byrjunarstigi, en væri
samt á hraðri framfaraleið til
framleiðslu dúka sem jafnast
gætu á við þá sem framleiddir
eru í “Gefjun” á Akureyri.
Ekki má gleyma að minnast á
listigarð Akureyrar, (“Parkið”)
þar er allt svo vel um gengið og
prýðilegt. Hefir tækni manns-
u u” j Konur sem reynt hafa htð nyja, skjótvirka, þurra ger
^ar 11011(111111 sam- FJeischmans, segja að það sé bezta gerið, sem þær hafi reynt. Það
an ttl þess að gera þennan stað er ólíkt öðru geri að því leyti að það heldur sér vel þó vikur standi
aðlaðandi og eftirminnilegan upp á búr-hillu. Samt vinnur það sem ferskst duft, verkar undir
þeim sem hann heimsækja. Hefir eins> íyptist skjótt, framleiðir bezta brauð, af allri gerð til fyrir og
umsjónarmaður garðsins, Jón e^r matar'
Rögnvaldsson, með þekkingu PPPÍeysist: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið
;____ í í ' • 1 Þa® einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið
stnnt,( lærdomt og smekkvtst, þurru geri á Lát stand' 10 mínútur> ;3)Hrærið vel í. (Vatnið not-
gert garðinn frægan svo með að með gerinu, er partur öllu vatni er forskriftin gerir ráð fyrir).
ágætum má teljast, er þar gnægð Fáðu þér mánaðarforða hjá kaupmanninum í dag. 4546—Rcv.
fagurra blóma og íturvaxinnai ■§ ■ ■ • • i. 11..1 rr* IV ■
trjáa, sem bera órækt vitni um 1 pakki jatngildir 1 koku at tresli Yeast
óþreytandi umönnun hans. ! --------------■- — ----- --- ■ ■ - ---- ■ - —
Á þessum fagra stað átti eg því lc)ft og' sólskin hafa umvafið | suðvestur af Gimli og dvöldu þar
láni að fagna að mæta hinni í allan dag. Nú syngja í nokkur ár. Þaðan fluttu þau
til Selkirk og voru þar yfir 50
ár.
Jón vann í safnaðarnefndinni
og var forseti þjóðræknisfélags-
ins í bænum í fáein ár.
Hjónin eignuðust, fimm börn
og eru fjögur á lífi: Ólafur,
Björn, Mrs. L. Gíslason og Mrs.
A. B. Sigurdson. Sonur þeirra
, Palmt, drulclenaði í Wínnipoj);.
vatni 26. júlí 1923.
Þau hjónn fluttust til Winni-
peg árið 1951. Þar lézt Anna 25.
septemiber 1951.
Útförin fór fram á þriðjudag-
inn 5. apríl frá kirkju Selkirk-
safnaðar. Séra Sigurður Ólafs-
son flutti kveðjumál.
★ ★ *
The Women’s Association of
tfae First Lutheran Church meet
Tuesday, April 12th at 2 p.m.
in the lower auditorium of the
church. ú,:4ni
þjóðkunnu “Þuru í Garði”. Hefir þrestirnir í greínum trjánna
hún einhverja meðgjö.f með andspænis mér. Fegurð og dýrð
blómagerð í garðinum, og virtist hvar sem litið er. Þetta er sann-
mér sem vaxtarlag sumra þeirra leSa
bæri vott um faagleik hennar íj
vísnagerðinni, og þá er langt til j
jafnað. Gekk eg nú að þessu sinni
á snið við hina ytri blómarækt,'
en í stað iþess fann eg hrifningu ■
‘Nóttlaus voraldar veröld”.
Framh,
irnnifiim:
FJÆR OG NÆR
i. 'handtaki ’hcnnnr og «ugna-til-l r>ÁNA RFREGN -0 11,1
liti, það fölnar ekki þó fært sé Jon Sigurdson lézt að heimili
úr stað, en rót-slitið blóm visnar dóttur sinnar Mrs. A. B. Sigurd-
þó vel sé með farið. son 545 Basswood Place, Win-
Matt’híasar kirkjan á Akureyri nlPeg> á föstudaginn 1. apríl. s.l.
er prýðilegt hús ,stendur húnj Hann var 85 ara, fæddur að
svo hátt að hún er fyrsti vottur Höfnum í Hunavatnssyslu 17.
þess að Akureyri sé að nálgast októbcr 1869. Foreldrar hans
hvaðan sem komið er. Er vel til voru Sigurður Jónsson og Anna
fallið að hún skuli bera nafn Jónsdóttir.
þess manns sem bar svo hátt &\ Hann fluttist vestur um haf
vettvangi samtíðar sinnar að ekki árið 1888 og kom til ^Vinnipeg
var hægt um að villast hver hann nokkrum árum seinna. Þar gift
var | ist 'hann Önnu Ólafsd., 20. okt.
Samband norðlenzkra kvenna 1895. Þau fluttu að Öldulandi,
efndi til Heimilisiðnaðarsýning- — ■■ ----- ■
ar á Akureyri 28. júní, var sýn- ^
ing þessi haldin í Húsmæðraskól
anum. Var okkur ihjónunum boð-
ið til þessarar sýningar, sem var|
undir umsjá fröken Halldónr
Bjarnadóttur. Var sýning þessi
“opnuð” af forse(a íslands ogj
frú hans. Mátti þarna sjá marga
dýrindis gripi, og var engum efa
bundið, að norðlenzkar konur'
eru jafnvígar á handavinnu sem
bókmenntir, og er það þeim til
mikils heiðurs, og þakklætisvert j
iþegar þannig skipast að hönd og
heili vinna saman í einngu þjóð-
inni til faeilla og frægðar.
Ekki má gleyma bílferð okkar
út til Grenivíkur. Þar búa hio
velþektu hjón, Árni Árnason
læknir og frú hans, Kristín Lofts
dóttir frá Hóli í Lundarreykja-
dal í Borgarfirði “hinum meiri”J
Voru móttökurnar hinar ástúð-!
legustu og eftirminnilegar. Alt
virtist taka saman höndum um
að gera dag þennan sem eftir-
minnilegastan, veðrið, útsýni til
lands og sjávar, favar sem farið
var, altaf faið sama; íslendingar
og ísland, systkini og ættland—
áaðskiljanlegt.
Þegar eg nú er að skrifa þess-
ar minningar, fletti eg upp dag-
bók minni frá íslandi, og sé að
eg faefi skrifað þar að kvöldi
þessa dags: “Nú erum við kom-
in heim í svefnhús okkar til
Ástu. Miðnætursólin blasir við
mér þar sem eg er að skrifá við
gluggann. Kona mín er farin út
þangað sem f jörðurinn sézt bet-
ur í allri sinni dýrð. Heiðskírt
nnnnimjp /
é>tncere €aáter
#reetíngö
Grant’s Brewery Ltd.
STADAGONA & TALBOT
WINNIPEG - CANADA