Heimskringla - 06.04.1955, Page 3
WINNIPEG, 6. APRÍL 1955
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
STRÖNDIN stofnar til Sum-
armála-samkomu í Swedish Hall
1320 E. Hastings St., Vancouver,
fimtudaginn 21. apríl, 1955, kl.
8 e.'h.
Ágætt prógram. — Inngangur
75c. Skemmtunartax innifalin.
Kaffiveitingar að lokinni
skemmtiskrá. Allir íslendingar
velkomnir.
★ ★ *
Á elliheimilinu Betel á Gimli
lézt 4. apríl Mrs. Lovísa Ben-
son, 93 ára gömul. Hún var
ekkja George Benson. Jarðarför
in fer fram í dag frá Fyrstu lút.
kirkju Winnipeg.
★ * *
Kuldalegt framtíðarútlit
Eftir ,1,000 ár mun 300 metra
þykk íshella hylja þá staði, þar
sem Ghicago, Berlín og Moskva
standa nú, segir prófessor Cesare
Amiliane við háskólann í Chi-
cago. Hann hefur komizt að
þeirri niðurstöðu eftir margra
ára rannsóknir á hitasveiflum, að
ný ísöld fari í hönd um norður-
hvel jarðar. —Þjóðv. 10. íebr-
Elzta blað í heimi er kínversku
ríkistíðindin King Co°- Þau
hófu göngu sína árið 911 og eru
nú rúmlega 1°50 ára gömul. I rík
isskjalasafninu í Peking er allt
blaðið til frá upphafi.
—Þjóðv.
. . . the letters start. Then from all
over the free world come such com-
ments as these from readers of THE
CHRISTIAN SCIENCE MONITOR,
an international daily newspapcr:
The Monitor is must read-
ing for straight-thinking l
people. . . . '
"l retumed to school after a
lapse of 18 years. I will get
my degree from the college,
but my education comes
from the Monitor. . . .”
"The Monitor gives me ideas
for my tvork. . , .”
"1 truly enjoy its com-
pany. . . .”
You, too, will find the Monitor
informative, with complete world
news. You will discover a construc-
tive viewpoint in every news story.
Use the coupon below.
—— — — — —— — — — — —
The Christian Science Monitor
One, Norway Street
Boston 15, Mass., U. S. A.
Please send me The Christian Science Monitor for one year. I enclose $15 □ (3 mos. $3.75) Q
(name)
(address) '
(city) (zone) (Uate)
PB-12
gtí '2/0*'
BLOOD BANK
THIS
WINNIPEG
BREWERY
l I M I T E D
M 0-351
Thelma
(RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI)
“Heldurðu ekki að eg fari að deyja bráð-
lega?” sagði hann, allt í einu.
Hún leit á hann full meðaumkunar, óttasleg
in af þunglyndisbeiskjunni í rödd hans.
“Þú deyrð, Sigurd,” svaraði Guldmar, þýð-
Jega, “þegar guðunum þóknast—ekki einu augna
bliki fyr eða seinna. Þráirðu mikið að koma til
Valhallar ?”
Sigurd laut höfði eins og i
draumi. “Þeir
mundu allir skilja mig Þar* ’ hvíslaði hann. Og
eg muna vaxa þar og verða beinn og sterkur og
hugprúður! Ef við sjáumst í Val'höll, muntu
elska mig!”
Hún strauk úfnu, björtu lokkana hans. “Eg
eiska þig nú> Sigurd”, sagði hún blíðlega. “En
ef ti] vill munum við elska hvort annað meira
á Jjimnum.”
“Já, já!” hrópaði Sigurd, og klappaði á
hönd hennar blíðlega. “Þegar við erum öll dá-
in, dáin! þegar líkamir okkar rotna og verða
að jblómum og fuglum og fiðrildum—og sálir
okkar að hvítum og rauðum eldslogum —Já!
þá elskum við hvort annað og tölum um svo und
arlega, undarlega hluti!” Hann hló tryllings-
lega. Svo varð rödd hans aftur þunglyndisleg
og sorgleg—og hann bætti við: “Þú ert að
kvelja lífið úr vesalings Sigurd!”
Svipur Tlhelmu varð alvarlegur og áhyggju
fullur. “Ertu gramur við^ mig, vinur”? spurði
hún í blíðum, sefandi rómi. “Segðu mér hvað
amar að þér.”
Sigurd horfði á hana með orðlausri örvænt-
ingu í svipnum og hrissti höfuðið. “Eg get
ekki sagt þér það!” tautaði hann. “Allar mínar
hugsanir hafa—hver eftir aðra—drekkt sér í
hinu kalda úthafi! Hjarta mitt var grafið í gær,
og eg sá það innsiglað niðri í líkkistu. Það er
eitthvað eftir af mér—eitthvað tsem dansar eins
og bál frammi fyrir mér—en það getur ekki
hvílst, það vill ekki hlýða mér. Eg kalla á það,
en það vill ekki koma! Og eg er orðinn þreyttur
—óttalega þreyttur!” Rödd hans varð klökk,
og lág grátstuna leið frá brjósti hans—hann fól
andlit sitt , kjólfellingunum hennar.
Guldmar horfði á vesalings dverginn með
sýnilegri meöaumkun. “Andlegu ástandi hans
hrakar dag frá degi I” sagði hann í lágum hljóð-
um við dóttur sína. “Vitsmunir hans eru eins
og slitinn regn/bogi, sem óveður hefir sundrað—
þeir hverfa bráðum algerlega—vertu þolinmóð
við hann, barnið mitt—það getur ekki orðið
lengi!”
“Nei, ekki lengi!” hrópaði Sigurd, og leit
upp, glaðlega. “Það er satt—ekki lengi! Viltu
koma með mér á morgun að tína blóm? Þér þótti
einu sinni gaman að reika um ihæðirnar með
vesalings drengnum þínum—en þú ert búin að
gileyma því—og eg get ekki fundið nein blóm
nema þú sért með! Þau láta ekki sjá sig nema
þú komir! Viltu gera það?”
Hún ibrosti, glöð yfir því að honum var
léttara í skapi. “Já, Sigurd”, sagði hún. “Eg
skal koma með (þér. Við skulum fara snemma í
fyrramálið og tína öll þau blóm sem við finn-
um. Ertu Iþá ánægður?”
“Já!” sagði hann þýðlega. “Þá verð eg sæll
og glaður—í síðasta sinn.” Hann stóð upp og
hlustaði, eins og einhver væri að kalla á hann
úr f jarlægð—og gekk í burtu alvarlegur og ann
ars hugar og steig létt og varlega til jarðar,
eins og hann væri hræddur við að trufla ein-
hvern ósýnilegan hljómleik. Guldmar andvarp-
aði þegar hann sa hann hverfa.
“Við sem höfum fullt vit, ættum að vera
guðunum þakklátari en við erum”, sagði hann,
hrærður; snéri sér síðan að dóttur sinni til þess
að bjóða henni góða nótt, og lagði hendurnar á
hið gullna höfuð hennar. “Barnið mitt”, sagði
hann, skjálfraddaður, “á sælustundunum sem
bíða þín, máttu aldrei gleyma því hvað faðir
þinn elskar þig heitt!”
Hann treysti sér ekki til að segja meira,
°g fór inn í húsið og gekk til hvílu. Thelma
fylgdi dæmi hans, og brátt ríkti kyrð og friður
þessarar undarlegu nætur yfir gamla bónda-
býlinu nætur, sem ljómaði af sólskini. Sigurd
aleinn var vakandi — hann lá við rætur eins
hæzta grenitrésins, og starði stöðugt á Ijóma
himinhvolfsins gegnum net dökkleitra trjá-
greina.
|Endrum og eins brosti hann eins og hann
sæi einhverja yndislega töfrasýn—stundum rót
aði hann vanstillingarlega upp mjúka mosanum
sem hann hafði búið sér legurúm úr, og stundum
söng hann hendingar úr vöggukvæði — lágt og
þýtt.
Guð einn þekkti hinar sundruðu hugmynd-
ir, hið ringlaða ímyndunarafl hinar hálfþrosk-
uðu þrár, sem skinu eins og dauf blik í hinum
vanþroskaða heila hans. Guð einn guð eilífðar-
innar, guð landsins ókunna handan við gröf og
dauða, gat ráðið úrlausnarefni sorga hans og
veitt ljósi inn í myrkur sálar hans.
Það var lítið eftir klukkan sex um morgun I
inn þegar hann reis upp, strauk úfna hárið og
settist fyrir neðan svefnherbergisglugga
Thelmu, og beið í þögulli eftirvæntingu. Hann
þurfti ekki lengi að bíða—eftir tíu eða fimmt-
án mínútur, var litli glugginn opnaður, og and-
lit stúlkunnar ferskt eins og nýútsprungin rós,
í umgerð hrynjandi gullinna lokka, brosti niður
til hans.
“Eg er að koma, Sigurd!” sagði hún þýtt og
glaðlega. “En hvað veðrið er yndislegt! Bíddu
þarna eftir mér! Eg verð ekki lengi.” Hún hvarf,
og skildi gluggann eftir opinn. Sigurd heyrði
hana syngja part úr lagi, meðan hún klæddist
inni í herberginu. Hann hlustaði heillaður á
söng hennar—en bráðlega hætti hún, og það
var skyndileg þögn. Sigurd vissi eða gizkaði á
hvers vegna hún hættf. — Thelma var að biðj-
ast fyrir. Ósjálfrátt spenti vesalings einmana
legi dvergurinn greipar—aumkunarlega og
biðjandi lyfti hann tryllingslegum augum til
himins. Guðstrú, og yfir höfuð allar trúarhug-
myndir hans voru óljósar og með öllu óútskýr- j
anlegar; draumar hans um h'imnaríki, voru ó-
skipulegt sambland af álfheimum og Valhöll—
en einhvern veginn fannst honum að þangað
sem Thelma beindi bænum sínum, þar hlytu
englarnir að hlusta. Brátt kom hún út úr hús-
inu, fersk og björt eins og þessi sólbjarti morg
un—yndislega hárið féll laust niður um herð-
arnar í hrokknum bylgjum, og var aðeins hald-
ið í skorðum með bláum borða. Hún bar stóra
og fallega lagaða tágakörfu.
“Jæja, Sigurd,” kallaði hún blíðlega. “Nú
er eg tilbúinn! Hvert eigum við að fara?”
Hann flýtti sér til hennar ánægður og bros-
andi. “Þarna yfirfrá”, sagði hann, og benti í átt-
ina til Bosekop, “er lækur undir trjánum, sem j
hlær og talar við sjálfan sig allan daginn— j
veiztu það? Og svefngrasið er á engjareitunum
á leiðinni þangað—og á lækjarbökkunum vaxa
blóm, sem svala særðu hjarta—við getum aldrei
tínt nógu mikið af þeim. Eigum við þá að fara?”
“Hvenær sem þú vilt, góði,” svaraði
Thelma blíðlega, og leit á vesalings vansköp-
uðu veruna við hlið hennar, sem hélt í kjólinn
hennar eins og barn sem byggði allt sitt traust
á henni. “Allt umhverfið er svo yndislegt í
dag”. Þau fór af stað frá bóndabýlinu og út fyr
ir landamerki þess. Nokkrir menn voru við akur
yrkju á ökrum Guldmars, og litu upp hálf undr
andi og óttaslegnir þegar Thelma og hinn ein-
kennilegi förunautur hennar fóru framhjá þeim.
“Hún er svo sem glæsileg stúlka!” sagði
einn þeirra, og hallaðist fram á verkfærið og
fylgdi hinni tignarlegu dóttur vinnuveitanda
síns eftir með augunum.
“Það má vera!” sagði annar, “en svona
stúlka er tálsnara hins vonda! Munið þið eftir
hvað Lovísa sagði okkur?”
“Já, já!” svaraði sá sem fyrst hafði vakið
máls á þessu, “Lovísa veit hvað hún segir—Lov
ísa er vitrasta kona sem hér er í þessum hluta
landsins—(það er satt! Stúlkan er töfranorn,
alveg áreiðanlega!”
Þeir héldu áfram verkinu þegjandi og j
þungbúnir. Enginn þeirra hefði verið áfram
um að erfiða á ökrum og engjum Guldmars
ef að kaupið sem hann bauð hefði ekki verið
hærra en venjulegt var að greiða—og það áraði
illa í Noregi. En annars 'höfðu þeir svo ofstækis
kenndan ótta af honum, að akrar hans hefðu að
líkindum verið óunnir og uppskerur hans óhirt-
ar—samt sem áður gat enginn neitað því að
hann var góður vinnuveitandi, og réttlátur í öll
um viðskiftum við alla sem unnu fyrir hann.
Thelma og Sigurd lögðu leið sína þegjandi
yfir alblómgaðar engjar og akurlendi—eina frjó
sama blettinn frá náttúrunnar hendi í þessum
frekar hrjóstruga hluta strandlengjunnar.
Gnægð blóma var þar, en þau námu þó ekki stað
ar til þess að tína þau, því Sigurd var svo ákafur
að komast að læknum þar sem purpuralitu blóm
in uxu. Þau komust þangað bráðlega—það var
silfurtær, breiður lækur sem liðaðist í fögrum
bugðum yfir grænt graslendið—og hoppaði með
köflum fram af sléttum smáklöppum, en leið að
mestu áfram með draumljúfum nið. Hér mátti
líta hið laufgaða, purpuralita þrenningargrass er
breiddi opnar blaðakrónur sínar móti morgun-
sólinni. Sigurd staðnæmdist hjá þeim—þau voru
vinir hans—leikfélagar hans—uppáhald hans
og hann tíndi þau fljótt en mjúklega, og tautaði
um leið: “Já, þið verðið öll að deyja, en dauðinn
veldur ekki sársauka; nei! lífið gerir það, en
ekki dauðinn! Sjá! um leið og eg slít ykkur
upp, vaxa ykkur vængir, og þið fljúgið burt
burt til annara staða, þar sem þið sprettið aftur
að nýju”. Hann þagnaði með undrunarsvip á
andlitinu. Hann snéri sér að Thelmu, sem hafði
settizt niður, þar rétt hjá. “Segðu mér , sagði
hann, “fara blómin til himnaríkis?”
Hún brosti. “Eg held það, Sigurd,” sagði
hún. “Eg vona það! Eg er nærri viss um að þau
gera það.”
Sigurd kinkaði kolli til samþykkis, ánægju
lega. Brakhljóð úr skógarþykkninu rétt hjá
kom honum til að hrökkva við—hann leit í
kringum sig, og rak upp einkennilegt org eins
og villidýrsöskur, og hrópaði:
“Njósnarar á ferð!—Illmenni sem eru
hrædd að koma fram í dagsljósið! Komið þið!
Professional and Business
.....— Directory
Office Phoite
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appoirvtment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögirœðingai
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St
Sfmi 928 291
Dr* P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG C I.INIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 44)
H. J. PALMASON
CHAR I ERED ACCOUNTANT
505 Confederation Life Bldg.
Winnipeg, Man.
Phone 92-7025
Home 6-8182
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental. Insurcmce and Finandal
Agents
Slmi 927 5S8
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
Rovatzos Floral Shop
258 Notre Dame Ave. Ph. 952 »54
Fresh Cut Flowers Dally.
Plants ln Season
We speciaJize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh cmd Frozen Fisb
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-5917
A. S. BARDAL
LIMITED
selur likkistur og annast um
ötfarir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur bann rriiaWwyrr
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 74-7474 Winnipeg
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Gootl Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St. Phone 4-4395
1
Union Loan & Investment
COMPANY
HentaL Insurance and Finandol
Agents
Sfmi 92-5061
508 Toronto General Trusts Bldg.
The BUSINESS CLINIC
(Anna Larusson)
306 AFFLECK BLDG., (Opp. Eaton’s)
Office 92-7130 House . 72-4315
Bookkeeping, Incomc Tax, Insurance
Mimeographing, Addressing, Typing
r
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor & Builder
•
526 ARLINGTON ST.
Sími 72-1272
1
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
P—
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Building
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 92-2496
-----------—...........
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kæliskápa
önnumst allan umbúnað á smásend-
ingum, e£ óskað er.
Allur fltuningur ábyrgðstur
Simi 526 192 1096 Pritchard Ave.
Eric Erickson, eigandi
C—
Vér verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og Hjót afgreiðsba.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave, Winnipeg
TALSIMI 3-3809
1
BAJLDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 36-127
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowen
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone 74-6753
'•S
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNT ANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. 74-4558 _Res. Ph. 3-7390
L
Office Ph. 92-5826
Res. 40-1252
L
DR H. J. SCOTT
Specialist in
EYE, EAR NOSE and THROAT
209 Medical Arts Bldg.
HOURS: 9.30 - 12.00 aan.
2 — 4.50 p.m.
J. WILFRID SWANSON
& CO.
Insurance in all its branches.
Real Estate — Mortgages — Rentals
210 POWF.R BUILDING
Telephone 987 181 Res. 405 480
LET US SERVE YOU
Hafið HÖFN í Huga
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
r
GILBART FUNERAL
HOME
- SELKIRK, MANITOBA -
J. Roy Gilbart, Licensed Embalmer
PHONE 3271 - Selkirk
"^GUARANTEED WATCH 8c CLOCl
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clocki
Silverware, China
884 Sargent Ave. Phone 5-SI7
N______________________
cr'-----------------------------i
JACK POWELL, B.A. LL.B.
BARRISTER, SOUCITOR,
NOTARY PUBUC
Oö. Ph. 927751 - Res Ph. 56-1015
206 Confederatio* Building,
Winnipeg, hSa.
d—
HERE _N O W !
ToastMaster
MIGHTY FINE BREAD!
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgr.
PHONE 3-7144