Heimskringla - 06.04.1955, Side 4

Heimskringla - 06.04.1955, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. APRÍL 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Páskahátíðarinnar v e r ð u r minst í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n.k. sunnudag við báðar guðsþjónustur, kl. 11 f.h. og kl. 7 e.h. ★ ★ ★ Séra Philip M. Pétursson gifti hjón í mennóníta kirkju í Niv- erville, Man. laugardaginn 26. marz. Þau voru William Funk og Tína Reimer, bæði til heim- ilis í Winnipeg, en brúðguminn er ættaður frá Niverville og var fjölment við athöfnina. ★ ★ ★ Dr. og Mrs. Sig Júl. Jóhannes- son áttu gullbrúðkaups afmæli s.l. laugardag. Heimsótti þau frændfólk og kunningjar þeirra þann dag. Hjónunum líður eftir vonum. Hemiskringla óskar til lukku. ★ ★ ★ Síðast liðinn sunnudag var Mrs. A. G. Pólson, ekkja Ágústs Pólsonar, fyrrum á Gimli, 86 ára. Er hún til heimilis hjá dóttur sinni, Mrs. Paul Goodman á Goulding St. í Winnipeg. Er hún við sæmilega heilsu, og þarf ávalt að hafa eitthvað fyrir stafni á milli þess sem hún les mikið. Hún kom til Gimli 1876 og þó hún væri aðeins 7 ára, \m TIIEATRG —SARGENT & ARLINGTON— MARCH 31. APRIL 1-2 Thur. Fri and Sat. (General) THE HALF NAKED JUNGLE (col Charlton Heston, Elcanor Parker HALF A HERO Red Skelton, Polly Bergen COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÓBAK” man hún ótrúlega vel eftir því sem á dagana dreif frá þeim tíma á meðal íslendinga í fyrstu bygð þeirra í Vestur- Canada. Hún á 7 dætur og 2 syni á lífi. Heims- kringla óskar til lukku á afmæl- inu . ★ ★ ★ DÁN ARFREGN í San Diego, California, dó Jonathan Kristjansson Steinberg 3. marz, 1955. Hann var fæddur að Barmi í Barðastrandasýslu 14. maí, 1874. Faðir hans var Kristj- án Einarsson, og móðir hans var Anna Jónsdóttir. Þau áttu fjölda barna og var hann næstur yngsta sem á fót komust. Hann var 10 ára þegar móðir hans dó. Hann fór þá til vandalausra og var smali til 16 ára, að hann fór til Stykkishólms til að læra trésmíði hjá frænda sínum Sveini Jóns- syni, bróður Björns Jónssonar ritstjóra. Fékk hann sveinsbréf sitt og vann við trésmíði þar til að hann fór til Ameríku, 1895. Hann var þá í Winnipeg að aldamótum er hann flutti til Seattle, Washington, þar sem hann vann að ýmsum smíðum allan þann tíma sem að hann átti það heima. Hann giftist 16. nóv. 1918, Guðrúnu Björnsdóttir Heið- mann. Árið 1940 fluttu þau til San Diego, Cal. Hann var mjög bilaður að heilsu síðustu 3 árin og fékk slag 9. desember 1954 og fékk ekki rænu eftir það. Hann var jarðsungin 7. marz af unitara presti 'hér, Dr. Peter H. Samson. Hann skilur eftir LÆGSTU fargjöld til ÍSLANDS Douglas Skymasters-flugstjórar og Bandaríkja-lærðir Skandinaviskir flugmenn, sem er trygging fyrir þægindum öryggi og vinalegu við- móti. Bókið hjá Agent félagsins C.A.B. ábyrgist. Reglulegar flug- ferðir frá New York til ISLANDS, NOREGS SVIÞJÓÐ, DANMERKUR og ÞÝZKALANDS. Beinar samgöngur við alla Evrópu. n /“1 n ICELAMDICÍ AIRLINES UjLÁMJu 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 sig konu sína Guðrúnu, og tvær dætur, Thelma, Mrs. Joseph Klimek, Laguna Beach, Calif. og Thora, Mrs. Richard Raun, í Los Angeles, Calif. Systur á foann tvær, Önnu, í Seattle, og Guðbjörgu, í Reykjavík. Hann var ástríkur eiginmaður og fað- ir. Blessuð sé hans minning. ★ ★ ★ Fimtudaginn 24. marz, jarð- söng séra Philip M. Pétursson Mrs. Jane R. Hull, ekkju J. T. Hull sem lengi ivar formaður samvinnufélaga bænda í Mani- toba og Sask. Cooperative Wheat Producers. Kveðjuathöfnin fór’ fram frá Gardners Funeral Home. En líkið var flutt til Minneapolis til líkbrenslu. ★ ★ ★ Thorkell C. Miagnusson, Keewatin, Ont. dó s.l. sunnu- dag. Hann var 88 ára, kom til þessa lands 1887 og settist 4 ár- um síðar að í Keewatin, þar sem hann bjó til dauðadags. Thorkell var fæddur að Grímsstöðum á Seltjarnanesi 12. ág. 1866. Hann giftist Salome Pálínu Þorsteins- dóttur 1914 og lifir hún mann sinn. Hann á og systir á lífi Mrs. Ingibjörgu Johnston. Atvinna 1 ham var ifyrri árin mörg fisk- veiði, en síðari ár æfinnar hjá Lake Of The Woods Milling Co. í Keewatin. ★ ★ ★ Mliðvikudaginn 23. marz flutti séra Philip M. Pétursson kveðju orð yfir Mrs. Maríu Albertínu Orlund, sem var 96 ára að aldri er hún dó. Hún var sænsk að ættum. Kveðjuathöfnin fór fram frá útfararstofu Mordue Bros. ★ ★ ★ BOÐ OG SAMKOMUR Síðustu fimm dagana voru Gunnar Thoroddsen og frú hans heiðruð með samsætum, sem hér segir: Á Royal Alexandra Hotel var efnt til myndarleg boðs fyrir Thoroddsens hjónin fimtudaginn 31. marz af borgarstjóra hjónum Winnipeg, Mr. og Mrs. G. E. Sharpe. Var samsætið fjölment og veglegt, sem mest mátti verða. Var íslandi og Islendingum sýndur sérstakur heiður með þessu, því svo margir ihefðar- menn koma til þessa bæjar, að ekki kemur til mála, að hægt sé að heiðra þá alla af bænum. Mr. og Mrs. Sharpe bera einlægar þakkir fyrir boðið. Á föstudag buðu lögfræðing- arnir Árni Eggertson og G. S. Thorvaldson, Thoroddsens hjón unum til miðdagsverðar í Mani- toba Club. Var f jölda Islendinga boðinn þangað til samræðu við gestina frá fslandi. Ber þetta að þakka. Að kvöldi þessa sama dags var samkoma í Fyrstu lút. kirkju. Flutti G. Thoroddsen þar eitt aðal-erindi sitt um Reykjavík. Fleira var þar til skemtunar. Þarna mun hátt á þriðja hundrað manns hafa verið saman komið. 2. apríl efndi háskólastóllinn undir stjórn Finnboga próf. Guð mundssonar til miðdagsverðar í veizlusal Hudsons Bay félagsins. Voru gestir þar aðallega úr söfn unarnefnd stólsins. Á laugardagskvöldið 2. apríl bauð Walter J. Lindal domari | Thoroddsen hjónunum heim og | stórum hópi manna. Komu j 1 þar aðallega fram stuðningsmenn yngri félaganna, Icelandic Can- adian Club og Leifs Eiríkssonar félagsins. Þó alt annað en þröng- hýst sé á heimilinu, skorti ekk- ert á, að þarna væri húsfyllir. Var þarna mikil rausn sýnd, er þakka ber. Á Pálma sunnudag sóttu borg arstjóra hjónin ísíenzku-kirkj- urnar, Sambandskirkju að morgni og Fyrstu lút. að kvöldi. Á mánudagskvöldið 4. apríl hélt svo Þjóðræknisfélagið borg arstjóra hjónunum samsæti á Fort Garry hótelinu. Fluttu þar heiðursgestunum ræður Dr. V. J. Eylands, Grettir Johannsson og Einar P. Jónsson ritstj.; flutti hinn siðast nefndi Thoroddsens hjónunum snjalt kvæði. En borg arstjóri svaraði. ^imiDiuiuDiiiHiHiiiKiiiiiiiiiininiiiiiiHiiiinHiiimiiiioiiiiHiiimtjmiiiiiimniiiniiuMiniiimMMiiniiiiiiiiMiinniwiiminiiHiiMiHWiiM ENDAST ÖLLUM invites you . . • to drop into the CITY HYDRO SHOWROOMS next time you’re downtown and see the latest in smart new 1955 electrical appliances. — Ranges, Refrigerators, Freez- ers, Washers, Dryers, Vacuum Cleaners, Ironers, Copper Water Heaters and all other electrical appliances that bring comfort and convenience to your everyday living will be on display. You can see attractive new models from the following manufacturers: WESTINGHOUSE MOFFAT McCLARY FRIGIDAIRE MAYTAG GENERAL ELECTRlCÍ CONNOR PHILCO EASY IRONITE EVERDUR Finnbogi próf. Guðmundsson var á öllum samkomunum úti um sveitir, ók í bíl sínum með hjón- inn þangað, og tók meiri og minni þátt í skipulagningu á skemtunum þar. Var gott að eiga hann þarna að, og gestirnir er eg viss um að hafa ekki ákosið sér skemtilegri bílstjóra, ★ ★ ★ SKEMMTIFUNDUR Eins og lesendum er þegar kunnugt, efnir þjóðræknisdeild- in Frón til skemmtifundar í Sambandskirkjunni á Banning og Sargent, mánudaginn 11. þ.m. kl. 8.15 s.d. Dagskrá fundarins verður á þessa leið: 1. Forseti setur fund og býður gesti velkomna. 2. Einsöngur, 11 ára gömul stúlka. 3. Upplestur, kvæði, Lúðvík Kristjánsson. 4. Ferðasaga til fslands s.l. vet ur, Jón Ásgeirsson flytur. 5. Fjórar ungar stúlkur syngja nokkur 1 ög. Owuii VINNUSOKKUM BETUR Þér getið fengið hvaða stærð og þykt, sem vera vill, og óþrjótandi úrval af PENMANS vinnusokk- um. Það stendur á sama hvað þér veljið, þér fáið ávalt beztu vöruna á sann gjarnasta og bezta verði. ífamtatú WORK SOCKS EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma «íðan 1868 ws-io-4 6. Einleikur á fiðlu, Pálmi Pálmason. Þess er vænst, að meðlimir deildarinnar fjölmenni á fund- inn. Inngangur er ókeypis, en samskota verður leitað.—Kaffi verður á boðstólum í neðri sal kirkjunnar að fundinum loknum og kostar 25 oents fyrir manninn. Nefndin FOR SALE—First Class Restaur- ant in West End of Winnipeg, on Sargent Ave. Building included with excellent living quarters. Restaurant newly re-modcled, veiy cíean and aíl Tulíy modern. — Apply 853 Sargent Ave. or phone 3-3067. MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar VINNIÐ AÐ SIGRI 1 NAFNI FRELSISINS -augl- JEHOVA MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRKD Shock Absorben and CoU Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - I YFIR 45 ÁR . . . . . . hafa fleiri menn og konur í Canada klæðst TIP TOP fötum sniðn- um eftir máli, en af nokkurri annari gerð. m il TIP TOP klæðskerar veita persónulega þjón- ustu. , Þér veljið efnið. Þér veljið snið Þér veljið lit. Föt sniðin persónulega við yðar hæfi eftir máli. BEZTU FÖT 1 CANADA handa kon- um sem körlum. Ávalt Tip Top búð í grcndinni T Tip Top tailors GILLETT'S LYE LÉTTIR VINNU Á BÚGöRÐUM MEÐ HINUM UNDRUNARVERÐU \V SuU SÁ \ 'Jaecftia • brögðum! I tOCLOVt V g^r^1 \ VÍ-TT'S y\. HREINSAR MESTU FITU OG Ó- HREININDI. — ALT VERÐUR HREINT OG FAGAÐI Jafnvel minsta brækja úr loftinu, af matreiðslu eða af dýrum get ur gert hreinsunerfiða. Losist við fitu og óhreinindi þvæst í burtu á auðveldan hátt. GILLETT’S undraverða "Eins-Tveggja" hreinsunar brögð gerir TVÖ verkin — hreinsar fitu og þværl PVJREV Venjuleg stærð og 5 punda könnur til spamaðar. fOU-O'* 1 FYRSTA GILLETT’S LYE (tvær matskeiðar í einn pott af vatni) á fitu og eyðir henni algjörlegal Mestu fituóhreinindi rennur f burtu, úr rifum og hornum, og úr ósléttu virðarverki, sein erfitt er að hreinsa. ANNAÐ GILLET’S LYE tekur cfna- breytingu í samblöndun við fitu og olíu, og myndar ágætis sápuefnil Já, GILLETT’S hreinsar einungis allar fituagnir, það myndar einnig sápu og þvær . . . Alt verður hreint fágað og heilnxmtl Gerið ykkur verkið auðvelt við húshreins- ingu i borgum og á búgörðum. Notið GILLE’IT’S LYE með áhrifamikilli — “Eins-Tveggja” hreinsunar brögðuml GLF-zaaA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.