Heimskringla - 13.04.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðþjónustur fara fram í
Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg eins og venja hefur
verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að
kvöldi. Kvöldmessan verður á ís-
lenzku. Allir eru boðnir og vel-
komnir. Sækið messur Sambands
safnaðar.
★ ★ ★
Hjónavísla
Fimtudaginn, 7. apríl voru
gefin saman í hjónaband í
Fyrstu Sambands kirkju í Win-
nipeg, Angan^ýr Arnason og
Elsabet G. Pétursson. Séra Phil
ip M. Pétursson, bróðir brúðar-
innar framkvæmdi athöfnina.
Brúðguminn er sonur Svein-
björns sál Arnasonar og Maríu
Bjarnadóttur konu hans, en brúð
urin er dóttir Ólafs sál Péturs-
sonar og Önnu McNab konu
WINNIPEG, 13 APRÍL 1955
ROSE TIIEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
APRIL 14-16 Thur, Fri. Sat. (gen)
LIVING IT UPP (color)
Martin Lewis Janet Leigh
PATHFINDER (color)
George Montgomery
APRIL 18-20 Mon Tue. Wed. (Ad.
BAD FOR EACH OTHER
Charlton Heston Lizabeth Schott
SUDDENLY
Frank Sinatra
hans. Við athöfnina söng Miss
Inga Bjarnason einsöng en Miss
Corinne Day var við orgelið.
Brúðhjónin fóru í brúðkaups-
ferð suður til Minneapolis. Fram
tíðarheimili þeirra verður í Ste
28 Fairmont Apts.
★ ★ tt
Séra Philip M. Pétursson gifti
Edward James Hammond og
Johanna Elizabeth Schmeidt í
Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg, fimtudagskvöldið 7. apríl.
SUMARMÁLASAMKOMA*
undir umsjón íslenzka Kvenfélagsins
FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 21. APRIL — KL. 8.15
í SAMBANDSKIRKJU, Sargent og Banning
1. O, Candada
2. Ávarp Forseta Mrs. Guörún Eyrikson
3. Piano Solo Janice Pitblado
(Pupil of Freda Simonson)
Prelude in C Sharp Minor — Rachmaninoff
4. Söngur
Svava Vilbcrgsd., Solveig Pálsd., Margrét Bjorgvinsd., Bára SigurSard.
5. Upplestur Ragnar Stefánsson
6. Einsöngur iMrs. Elma Gislason
1. Blundarótt, — 2. Lofsöngur—eftir Bjama Böðvarsson
7. Ræða, Vor Hugleiðingar Helga Sigurbjörnsson
8. Einsöngur Mrs. Elma Gislason
1. Móðursorg-:______Bjorgvin Guðmundsson
2. Maríu Bæn---------Sigvaldi Kaldalons
3. Á Sprengisandi-----------_S. K. Hall
God Save The Queen — Eldgamla ísafold
Inngangur: 50c Kaffiveitingar í neðri sal kirkjunnar
Þessi eru kjörin, sem Loftleiðir bjóða yður:
BEZTI aðbúnaður á ferðamannaleiðum
(tourist class)
Lægstu flugfargjöld til ÍSLANDS
í hverri flugvél eru 7 þrautreyndir flugmenn, sér-
þjálfaðir í Bandaríkjunum. Vinsamleg og örugg
þjónusta í hvívetna. Úrvalsmáltíðir. Skemmtileg
ferð. Fjögurra hreyfla flugvél (Douglas Sky-
master). Lægsta flugfargjald til fslands . . . Sparið
dollarana, fljúgið með Loftleiðum, einungis ferða-
mannafarrými (tourist-class).
Fljúgum einnig til —
NOREGS - SVÍÞJóÐAR
DANMERKUR og
ÞÝZKALANDS
þaðan gagnvegir um alla Evrópu.
Fastar áætlunarferðir frá New
York, C.A.B. áskilin farþegum.
Fjögra hreyfla flugvélar.
Spyrjið ferðaskrifstofu yðar um
n /-] n
ICELANDICl AIRLINES
u/Au±j
15 West 47th Street, New York 36-PL 7-8585
j
'N
Fundarboð
til vestur-íslenzkva hluthafa í H.f. Eimskipafélagi íslands
ÚTNEFNINGARFUNDUR
verður haldinn að 109 Hertford Boulevard, Tuxedo,
þriðjudaginn hinn 26. apríl 1955, kl. 8 e.h. Fundurinn út-
nefnir tvo menn til að vera í vali og kosið skal um á aðal-
fundi félagsins, er haldinn verður í Reykjavík 11. júní
1955, í stað Árna G. Eggertsonar, Q.C., með því að kjör-
tímabil hans rennur þá út.
Winnipeg, 12. apríl 1955
E. G. EGGERTSON ÁRNI G. EGGERTSON, Q.C.
Próf. Finnbogi Guðmundsson
hefur beðið Heimskringlu að
leiðrétta það mishermi í síðasta
blaði, að hann hafi flutt borgar-
stjórahjónin á allar samkomurn-
ar úti um byggðir. Fór hann
með þau norður að Ashern, en
sá ekki um flutning þeirra að
öðru leyti. Um samkomur í
byggðunum önnuðust byggðar-
menn sjálfir á hverjum stað, þó
að samráð væri auðvitað um þær
haft við móttökunefnd Þjóð-
ræknisfélagsins. Eru menn beðn
ir að athuga þetta, ef einhverj-
um miskilningi kann að hafa
valdið.
★ ★ ★
Skírnarathöín
j J Við páskadagsguðsþjónustuna
■ í Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg skírði séra P. M. Pétursson
tvö börn, Russell Wesley, for-
eldrar: Roy Gunnar Wesley
Page og Soley Pálsson Page; og
Helgu Jónínu Margret, foreldrar
Baldur Rósmundur Stefansson
og Sigríður Jónína Margret
Westdal Stefansson.
★ ★ ★
Dr. George Johnson M.D.,
Gimli, Man, hefir verið boðið til
viss námskeiðs er fram fer 20-23
apríl á Lankenan Hospital í
Philadelphia, Penn. Leggur
hann ásamt konu sinni af stað
austur 18. apríl. Er honum veitt
þctta Ti&mookciö i vitiurhcnnmg
arskyni sem United Lutheran
Church mun hafa átt þátt í, fyrir
framúrskarandi gott starf sem
læknir aldraðs fólks á Betel.
★ ★ ★
Sextíu ára giftingarafmæli
áttu þau Mr. og Mrs. H. J. Hall-
dorsson í South Burnaby, B. C.
8. apríl. Mintist dóttir þeirra og
tengdasonur, Mr. og Mrs. B. M.
Bjarnason þessa með því að
bjóða vinum hjónanna, að heim-
sækja þau á heimili sitt. Mr. og
Mrs. Halldorsson hafa búið í
Vancouver síðan 1935, en voru
áður í Hallson, N. Dak. Og þar
giftust þau. Þau eiga fjögur börn
á lífi: Mrs. R. W. Gray í Nor-
quay, Sask., Mrs. H. F, Moose,
Wynyard, Sask., Dr. H. Halldór
son, Toronto, Ont. og Mrs. B.
M. Bjarnason, áður nefnda.
★ ★ ★
Til vina minna
Með þessum línum vil eg
þakka einum og öllum sem sýnt
hafa mér mikla alúð og einlægni,
bæði með heimsóknum og á marg
an annan veg síðan eg varð fyrir
hinum mikla heilsubresti síðast
liðið sumar.
Nöfn þessa fólks er óþarft að
skrásetja hér, en vegna vanmátt-
ar míns til þess að skrifa öllu
þessu góða fólki, bið eg þig, hr.
ritstjóri, svo vel gera að birta
þessar línur í þínu heiðraða
blaði.
Með endurteknu þakklæti til
alls þessa góða fólks, og fyrir-
fram þakklæti til þín, hr. rit-
stjóri, bið eg yður allrar bless-
unar. Einlæglegast,
Júlíana Johnson, Gimli, Man.
P.S. — Núverandi heimilisfang:
399 Garlies St., Wpg. Man.
★ ★ ★
Icelandic Can. Club
The Icelandic Canadian \Club
Wlli höld 5 meðflng ín tne
I.O.G.T. Hall, Sargent and Mc-
Gee, April 25, commencing 8.15
p.m. A program of special inter-
est is planned and the executive
and members of “Frón” are in-
vited as guests. Rev. Philip M.
Pétursson will speak on the
Atom Bomb—how to meet its
dread menace to civilization.
Miss Anna Cheng, winner of the
Rose Bowl at the 1955 Music
Festival will be guest artist.
Þetta sívirka og móðins ger
þarf ekki
KÆLINGAR MEÐ
ÞAÐ ER STERKT! — ÞAÐ ER SKJÓTVIRKT!
Hér er þetta furðulega nýja ger, sem er ávalt skjótvirkt sem
nýtt væri, en heldur samt styrkleika í búrskápnum. Þér getið
keypt mánaðarforða í einu!
Engin ný forskift nauðsynleg. Notið Fleischman’s skjótvirka,
þurra ger, alveg sem nýtt ger. UPPLAUSN ÞESS: (l)Leysið það
vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur
með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10
minútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið notað í ger, er talið með öllu
vatni er forskrift segir). Fáið mánaðarforða í dag frá kaupmann-
lnum- 4547—Rev.
1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast!
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
2 sóla sokkar (£
BIÐJIÐ UM
ÞESSA
SOKKA.
Fara vel með fæturna.
STYLE • COLOR • D E S I G l| • FIT AND COMFORT
7
A N N O UNCEMJENT
The ftarley Improvement Institute
Sponsored by th« Malting and
Brewing Industries of Canada
announces there will be a
MANITOBA BARLEY CONTEST
in
1955
iwith the usual generous prizes
Drewms
Manitoba Division
Western Canada Breweries
Limited
MD-353
A committee of the Club ap-
pointed to explore possibilities
of þromoting a bus trip from
Winnipeg to the Centenery cel-
ebration of the Icelandic Settle
mnt at Spanish Fork, Utah, next
June, will report to this meet-
ing. The business part of the
meetine; will he cnnfiitfioH
proximately 9 p.m. W. f K.
★ ★ ★
Þakklætisvottorð
Við hér með þökkum öllum
þeim vinum okkar og skyld-
mennum sem fjölmenntu þann
8. þ.m. í húsi dóttur okkar og
tengdasonar, B. M. Bjarnason,
til þess að heiðra okkur hjón
með glöðu og vingjarnelgu við-
móti í tilefni þess að þá var
sextíu ára hjónabands minningar
hátíð okkar. Ennig kæra þökk
fyrir allar gjafirnar sem voru
meðfylgjandi skrifuðum, prent-
uðum og munnlegum velvildar
og hamingjuóskum.
Mr. og Mrs. H J. Halldorson
South Burnaby, B. C. 8. apríl
★ ★ ★
John Penman hét maður sem
fyrir tugum ára hóf tilbúning á
prjónlesi í París í Ont. Han«
er nú landskunnur orðinn fyrir
sokka með tveföldum sólu*11 íyrir
hann býr til og eng»r s°kkm:
jafnast á við. Kostir þessara
sokka eru þeir, að Þ€lr efu mjúk
ir, kaldir á suj*11"11111 og heitir á
vetrum, sem sýnir Ihvílíkur
galdramaður framleiðandinn er.
Þeir eru og mjög endingargóðir.
En fyrir 20 árum keypti hann
Watson Manufacturing Co., er
býr til nærföt af öllu tæi, er ó-
viðjafnanleg, mega heita. Eru
kjörorð framleiðandans: “Efnis-
beztu vörur á sanngjörnu verði”.
Þegar lesendur vorir iþurfa á
nærfötum eða sokkum að halda,
eru þeir mintir á að hugleiða vel
auglýsingarnar frá Penman í
blaðinu.
Síðan 1910
Canadamenn bera traust til
TIP TOP TAILORS, elztu
og stærstu fatagerðarinnar í
Canada. TIP TOP föt snið-
in eftir má.li njóta meira
hylli I Canada vegna sniðs
gæða og endingar. Spyrjist
fyrir hjá nágranna yðar,—
hann veitt svarið.
BEZTU
FÖT
1
CANADA
sem fáanleg eru
Avalt Tip Top
búð I grendinni
-r7i
Tip
Toj
tailors
VINNIÐ AÐ SIGRI
1 NAFNI FRELSISINS
-augl. JEHOVA
—
MANITOBA AUTO WORKS SPRING
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and RFPAIRED
Shock Ahsorbers and Coil Springa
175 FORT STREET VVinnipeg
- PHONE 93-7487 -
J
pouble protecfion
from WIREWORMS ond SMUTl
'MERGAMMA' C—the duol purpose seed
dressing — gives proven protection
agoinst wireworms and smut. Don't risk
loss — get 'MERGAMMA' C now!
Ask your FEDERAL AGENT for full particulars.
FEDERAL GRAIN
L I M I T E D
SERVINQ PRODUCERS ACROSS THE CANADIAN WEST