Heimskringla - 04.05.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.05.1955, Blaðsíða 4
 4. SÍÐA HEIMSKRINSLA FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðþjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og venja hefur verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að kvöldi. Kvöldmessan verður á ís- lenzku. Allir eru boðnir og vel- komnir. Sækið messur Sambands safnaðar. * ★ ★ Almennur safnaðarfundur Fundur Fyrsta Sambandssafn aðar verður haldinn sunnudaginn 15. maí, eftir morgun guðsþjón- ustuna. Þá verða tekin fyrir nokkur mikiísvarðandi mál, sem koma safna'ðarmönnum mjög við. Safnaðarmeðlimir eru beðnir að fjölmenna. /. Gottfred, forseti A. N. Robertson, ritari ★ ★ ★ The Ladies Aid, Women’s Al- liance of the First Federated Unitarian Church (Sargent and Banning) are having their Spring Tea and Goffee Party in the church parlors, Saturday, May 7th 2:30 to 5:30 p.m. Receiving the guests will be Mrs. G. S. Eyrikson, Mrs. J. Farmer, Mrs. W. Suffka. Convenors are: Home Cooking, M|rs. A. Asgeirson; Tea Tables: Mrs. T. Arnason; Novelty Coun- ter: Mrs. W. J. Blake; Bazaar Table: Mrs. H. McDowell. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Oscar Sturlaug- son frá Svold, N. Dakota voru á ferð hér í bænum um s.l. helgi. ★ ★ ★ Sigurður Friðsteinsson, River ton, Man. dó 25. apríl að heimili sínu. Hann var 79 ára. Skyld- menni á lífi eru ein systir, Mrs. Clarence Mayo og einn bróðir Árni. Jarðarför fór fram frá lút ersku kirkjunni 3.1. laugardag. Rev. Robert Jack jarðsöng. ★ ★ ★ Ólafur kaupmaður Hallson frá Eiriksdale, Man. var staddur í bænum í gær. Hann er í stjórn- arnefnd þjóðræknisfélagsins, er hafði fund í gær. ★ ★ ★ Jón Sigurdssonar félagið efn- ir til samkepni í leikritagerð á ihverju ári. Hlaut leikrit Miss Laugu Ger, frá Ednburgh, N.D., verðlaunin á þessu ári. Heitir það “In the Wake of the Storm”. Var Miss Geir stödd í mænum s.l. viku og var x kvöldboðum bæði hjá Mrs. Eric A. ísfeld og M»-s. H. F. Danielson. Miss Geir gerir ráð fyrir að koma hingað í haust er leikur hennar verður hér sýndur. WINNIPEG, 4 MAÍ 1955 IIOSE THEATftE —SARGENT <S AHLINGTON— May 5—7 Thur. Fri. Sat. (Ad) All The Brothers Were Valiant (cl) Ann Blyth Robert Taylor PARIS PLAYBOYS (Gen.) The Bowery Boys MAY 9—11 Mon. Tue. Wed (Adlt). THE WILD ONE Marlon Brando, Mary Murphy WITNESS TO MURDER Barbara Stanwyck, George Saunders LÆGSTU fargjöld til ÍSLANDS í morgun kam sú frétt hingað frá Minneota, Minn. að L. H. Westdal hefði orðið bráðkvadd- ur þar kveldið áður. Hann var sonur Sveins Oddsonar prentara hér í bænum og fer hann suður á morgun. ★ ★ ★ Icelandic Canadian Club Rev. Philip M. Pétursson ad- dressed the Icelandic Canadian Club at the meeting in the I.O. G.T. Hall, April 25th. His topic æas Disastrous Illusion”. The inevitable result of full scale atomic warfare, he said, was eartfh swinging through space, desolate, barren as the moon. Quoting authorities, he stated there was now a sufficiently large stock pile of atom bombs to wipe out, not only civilization but the human race itself. Atom- ic warfare could wipe out the life on earth that has taken a Douglas Skymasters-flugstjórar og Bandaríkja-lærðir Skandinaviskir flugmenn, sem er trygging fyrir þægindum öryggi og vinalegu við- móti. Bókið hjá Agent félagsins C.A.B. ábyrgist. Reglulegar flug- ferðir frá New York til ÍSLANDS, NOREGS SVIFJÓÐ, DANMERKUR og ÞÝZKALANDS. Beinar samgöngur við alla Evrópu. n /—\ n ICELANBi€i AiRLINES ljlAauzj 15 West 47th Street, New Vork 36 PL 7-8585 MINNINGAR P. S. P. Frh. frá 3. bla. starfsfólk vingjarnlegt og kurt- eist. Dvöldum við nú hjá vinum og vandamönnum í Reykjavík þar til 21. júlí Lögðum við þá á stað í annað sinni upp til átthaga minna í Hálsasveit og Reykholts dal í Borgarfirði. Hafði Ólafur frændi minn ifarið með okkur í einka bíl upp á þessar stöðvar fjórum dögum eftir að við kom- um til landsins. Varð honum að VINNU SOKKAR! I 1 billion years to develop and cut orði við mig, að hann 'hefði skipu lagt þá ferð vegna þess, að með sjálfum sér væri hann viss um að eg myndi ekki gera mér grein fyrir að eg væri kominn til ís- lands fyr en eg væri búinn að líta æskustöðvarnar og stíga fótum á þá staði sem slitu bams-skóm mínum, og var það nákvæmlega rétt athugað af hans hálfu, því ísland mitt, öll fjarvistar-árin, var einmitt sá staður sem við nú vorum að heimsækja, þó nú hafi eg bætt all miklu við það ísland sem eg áður þráði að sjá. Frá Reykjavík fórum við nú með stórum “áætlunar-bíl” upp að Sturlu-Reykjum. Var okkur fagnað þar af Jórunni Kristleifs- dóttir frá Stóra-Kroppi og son- um hennar og tengdadóttir. Er Jórunn ekkja eftir Jóhannes Er- lendsson, sem fojó myndar- og raunsnar-búi á Sturlu-Reykjum til dauðadags, var hann maður á bezta aldri þegar dauðann bar að thöndum. Tók eg mér nú göngu-túr upp undir “Fellin”, sat eg þar um stund og hlustaði á söng íslenzku fuglanna, þar á meðal heiðlóuna, sólskríkjuna, hrossa-gaukinn, spóann o.fl. Var það áhrifamikill og dýrðlegur söngur. Var mér það ljóst að þessir fuglar sem nú sungu fyrir mig voru beinir af- komendur þerra “sólóista” sem sungu svo eftirminnilega og hríf andi fagurt fyrir mig í æsku, að lög íþeirra gleymdust mér ekki í þessa rúmlega hálfu öld sem eg dvaldi fjarri ættjörðinni. Næst fór eg að litast um eftir krækjuberjum, fann eg gnægð þeirra, þó ekki væri áliðið sum- ars, hafði hin óvenjulega vor- blíða flýtt svo vexti þeirra, sem og annars jarðar-gróðurs, að þau short the potential development of perhaps ten billion years to come. To thinlk that there could be any victor in an atomic war was futile, a disastrous illusion, Rev. Pétursson said. The pure melody of the sing- ing of Miss Anna Cheng, guest artist at the meeting, and her personal charm and sense of humor completely captivated her audience. Miss Cheng’s sel ections were Puccini’s “Oh! My Beloved Daddy!” and three Chinese songs, “The Shepherd’s Sing”, “Racing Horses on the Hill” and “Flower Drum”. Mrs. Francis Wickberg was the ac- companist. Chairman of the evening was Judge W. J. Lindal, President of the Club. —W. K. ★ ★ ★ GULLNA HLIÐIÐ Munið Gullna hliðið fimmtu dagskvöldið 5. maí, kl. 8:15 neðri sal Sambandskirkjunnar við Banning stræti—og föstu- dagskvöldið 6. maí kl. 8:30 í sam komuhúsi Geysisbyggðar, ef færð leyfir. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu imnmHimHiHiiiiHHiH»Hiii{XHiiHum(Hiim»Miiniumiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii[]nniiiiiHiumiiiiHiiiniiii>> til hressingar langferðamannin- um, enda var nú ekki sparað að næra sig á þeim, og kom eg að lokum heim með “svart-bláar” varir, líkt og fyr á smala-árum mínum. IFagurt var að horfa yfir hér- aðið þennan dag, skyggni var hið bezta, glaða sólskin og mátu legur hiti, því nú andaði “útræn- an” af ihafi og færði töðunni þurk og fólkinu svala, skáldun- um innblástur og fuglunum frið. Heita má að sveitirnar séu nú orðin samfeld tún, þar sem enn eru mýrar, og þær eru fáar, hafa skurðir verið grafnir til upp- þurkunar, og er vissum spildum bætt við túnin árlega, og mun ekki langur tími líða þar til spá- dómur dr. Sig. Júl. Jóhannesson ar rætist að fullu, þar sem hann segir í kvæði sem hann orti fyrir bændur í Borgarfirðinum árið 1897: “Og svo kemst langt um síðir að saman túnin ná, ef bóndinn sterkur stríðir og steinum veltir frá.” Víða er nú svo komið í þessum fögru isveitum, að túnin ná sam- an og baða sig hlið við hlið í sól- skininu til framleiðslu fóðurs fyrir kvikfénað Borgfirðinga, og fer nú fénaði þeirra árlega fjölgandi. Framh. MEÐ MARGSTYRKTUM TÍM OG HÆLUM ¥ IIL ÞEIR ENDAST ÖÐRUM SOKKUM BETUR Beztu kjörkaup vegna endingar- aukaþæginda og auka spamaðar. End- ingargóðir PENMANS vinnusokkar, af stærð og þykt, sem tilheyra hvaða vinnu sem er. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 Nr. WS-11-4 n SKRÍTLA UM EINSTEIN Albert Einstein var orðinn sér fræðingur í stærðfræði 10 ára gamall. Það var eitt sinn á ferð í strætisvagni, að hann rétti vagnstjóra fé fyrir fargjaldið, en rengdi býttinn. Vagnstjórin taldi þau aftur og reyndust þau rétt vera. Um leið og hann sýndi farþega sínum fram á þetta hreytti hann úr sér: “Þér væri engin vanþörf á að læra ofurlít- ið í reikningi! The regular monthly meeting of the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will be held Frida/ evening, May 6, at the home oí Mrs. O. Cain, 14 Vinborg Apts. Kvæðið sem minst er á í æfi- minningu Bjarna Guðmundsson- ar eftir konu hans, verður rúm- voru nú fullþroska og girnileg leysisvegna að bíða næsta blaðs. KAFLI ÚR BRÉFI Frh. frá 1. bls. og stóra trucks öðrulhvoru. Og snjóbílar eru farnir að tíðkast hér og hafa farið alla leið inn á Vatnajökul nú í vetu'r — í skemmtiferð, og -fundu þá kind- ur alveg innundir jökli, á forn- um útilegumannastöðum. En þar er oft marautt á vetrum rétt und ir jökulbrúninni. Það var líka þar, sem hreindýrin áttu grið- land, áður en við fengum þau al- friðuð 1939. En nú eru þau út um allt í báðum Múlasýslum, og skipta nú þúsundum a.m.k. full 3000, þótt fleiri hundruðum tarfa hafi verið fækkað undanfar in ár. Hefðum við félagar ekki fengið bjargað hinum “litla stofni” 1939 (um 100 dýr alls), væri hann nú óefað alveg horf- inn. En þá fengum við þau al- friðuð fyrst um sinn, og hefir það staðið siðan, að undanskil- ínni nauðsynlegri fækkun tarfa árlega. V O R R E G N Bæn í vorharðindum (1949) Guð! Lát himnana hlýna og blána, svo hjartslög lífs verði sterk og heit Lát vetrarkuldana víkja — og hlána! í vorum hjörtum — og hverri sveit! Guð! Lát rigna á frostgráa foldu, svo færist líf í hinn ikalna svörð! Lát dropana lífþrungna minnast við moldu, COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MAN UFACTURED and RLPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - MJNNISJ BETEL í erfðaskrám yðar yiNNI?AÐSI^^^^ í NAFNI FRELSISINS -augl. JEHOVA svo mæli hver elfur þakkargjörð! strjúk föðurhendi um foldarvanga, svo fósturjörð gleðjist og verði græn! Á döggvaðar byggðir dagana langa drjúpi þín blessun! ó, heyr mína bæn! Gróðrarskúrir Guði sé lof! Nú rignir, rignir! Nú rignir, og jörðin grær! Hvert blað skiptir litum og brosir við 'himni, bleikt þótt væri og lífvana í gær. Nú rignir, og lífið drýpur í dropum á dauðþyrstan moldarsvörð, er svelgir og teygar þann blessunarbikar, sem býður Guðs himinn jörð! Nýtt líf fæðist í foldarbarmi, af fögnuði hjartað mitt slær! Guði sé lof. Nú rignir, rignir. — Það rignir. Og moldin grær! II. Hve eg var búinn að biðja—og vona! En bæn mín var lágfleyg,—og kalin storð. Þó vissi eg, að guðlegt ástareyra var opið og heyrði mín jarðbundnu orð. Þótt eigi eg ekki stingandi strá né steingráa mosató, þá gleðst eg sem barn við grættkandi jörð með vorblóm um mela og mó! Eg þakka þér, Guð, fyrir þjóðina mína, að þú heyrðir lágfleyga, fátæka bæn, og sendir oss ást þína í daggtærum dropum, drjúpandi blessun, svo jörðin varð græn! Guði sé lof! Nú rignir, rignir! Rignlr, — og jörðin verður græn! III Vorið er komið Vorið er komið! — Það kom í nótt með kliðþýða sunnanátt! Nú fer það syngjandi um gervallan geiminn með gleðitindrandi strengjaslátt! Blátærar bunulæks-hörpúr í hlíðum heiðloftin fylla söng! Og hjarta mitt syngur í víðbláins veldi vorkvöldin sólroðin, björt og löng! Að morgni skín sól í himinheiði —hvern dag jafnung og ný. Hún blessar með ylgeislum börnin sín öll jafn broshýr og móður-hlý! Lífsins undur öll ljTkur hún faðmi og lifinu færir þrótt. Og starfsgleðin eykur oss afl og fjör frá árdegi langt framá nótt! Orðvana fögnuður hrífur huga, hjarta þjóðar í lotning slær Úr foljúgum sefa ihún bægir efa, er blessun Drottins sér færast nær. Lát hjörtun hljóma og enduróma auðmjúkum rómi, munarklökk, frá granna til manns, milli garðs og ranns: Ó, Guð vors lands, þér sé lof og þökk! Vorið er komið með skin og skúr til skiptis^— .. .. Og jörðin varð græn! Helgi Valtýsson ORDERS NOW ACCEPTED For 1955-56 Season Tickets 10 THURSDAY EVENING CONCERTS BY THE WINNIPEG SYMPHONY ORCHESTRA WALTER KAUFMANN, Conductor October I3-With BIDU SAYAO, Mctropolitan Soprano Star. October 27-ALL-ORCHES I RAL Conccrt November 10—With VRONSKY & BABIN, World's Foremost Duo-Pianists Decembcr 8—With TODD DUNCAN, Baritone Singing Star. January 12—With GLENN GOULD, Most Promising Canadian Pianist. January 26-MOZART BICENTENARY Concert February 9—ALL-ORCHES’ERAL Concert February 23—With RICARDO ODNOPOSOFF, World-Famous Violinist. March 22—ALL ORCHESTRAL Concert April 5—A Choral Symphony. Season Ticket Prices (10 Concerts) $20.00, $16.25, $12.75, $9.50 winnipeg symphony ORCHESTRA Winnipeg 1, Manitoba HUDSON’S BAY STORE (2nd Floor) Portage Avenue at Memorial Blvd. Phone 72-5958

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.