Heimskringla - 18.05.1955, Side 4
4. SÍÐA
WINNIPEG, 18. MAÍ 1955
REIMSKRINOLA
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðþjónustur fara fram í
Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg eins og venja hefur
verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að
kvöldi. Kvöldmessan verður á ís-
lenzku. Allir eru boðnir og vel-
komnir.
★ ★ ★
Jón Björnsson í Minneapolis,
frú Matthildur kona hans, og
synir þeirra, Ragnar og Henrik,
leggja a stað frá New York með
flugferð Loftleiða núna á föstu-
daginn til Reykjavíkur. Jón býzt
við að vera á íslandi aðeins rúm-
* ar tvær vikur, í fríi frá störfum
sem auglýsingastjóri hjá North-
western National Bank í Min-
neapolis. Frú Matthildur og
drengirnir verða rúma tvo mán-
uði í heimsókn hjá frú Þórunni
Kvaran, móður hennar, og Ragn-
heiði, systur hennar. konu Sig-
urðar Hafstad, fulltrúa í Utan-
ríkisráðuneytinu í Reykjavík.
Kvaran fjölskyldan, vinmörg hér
um slóðir, fagnar endurfundum
í sumar, þar sem Einar, sonur
frú Þórunnar og séra Ragnars
Iheitins, verður á íslandi líka, í
leyfi frá störfum á vegum Sam-
einuðu þjóðanna í Ceylon. Kona
Einars og synir eru, nú sem
stendur, í 'heimsókn hjá skyld-
fólki hennar í Bandaríkjunum.
★ ★ ★
Hjörvarður Arnason prófess-
or, yfirmaður listadeildar Min-
nesota háskólans í Minneapolis,
hefur nýlega fengið tilkynningu
að honum hefur hlotnast “Ful-
brigh't” styrkur Bandar.-stjórn-
arinnar til framhaldsnams erlend
is. Verður hann í París árlangt
og fara kona hans og börn þeira,
Elizabeth og Jón, með honum
þangað í sumar. Hjörvarður er
talinn “tveggja manna maki”
suður í Minnesota, eins og sézt
á því að hann er ekki bara yfir
kennari í stærðar deild við há-
skólan, en um leið yfirmaður við
Walker Art Gallery í Minneap-
olis. Hjörvarður hefur sagt
kunningjum að ekki sé ólíklegt
að hann “skjótist” til íslands
á meðan á Parísar-dvölinni stend
ur, þar sem hann á fjölmarga
vini frá stríðsárunum, fulltrúi í
upplýsingarstarfi Bandaríkjanna
þar, 1943 og 1944. V. B.
ROSE THMTRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
MAY 19-21 Thur. Fri. Sat. (Gen)
HIS MAGESTY O’KEEFE (Colour
Burt Lancaster, Joan Rice
AFFAIR IN MONTE CARLO
Richard Todd, Merle Oberon
MAY 23-25 Mon Tue. Wed (Ad.
LET’S DO IT AGAIN (color)
Jane Wyman, Ray Milland
THÉ WESTERNER
Gary Copper
HóPFERÐ TIL ÍSLANDS
....sSÍffiíii,. áilllt
LÆGSTU fargjöld til ÍSLANDS
Hinn 13. maí s.l. barst s.vo-
hljóðandi skeyti frá ferðaskrif-
stofunni Orlof í Reykjavík:
Tilboð Loftleiða beina ferð
svarist 23/5. Nauðsynlegt
kanna f jölda vestan. Fargjald
beint 375 Canada dollarar.
Lágmark 40 hvorumegin.
Minni hópur um New York
460 U. S. dollarar. Þá flogið
New York Winnipeg return.
Kveðjur,
• ORLOF
Af þessu má ljóst verða, að
kraftaverk verður að gerast, ef
ferðin á að takast beint milli
Reykjavíkur og Winnipeg. Mun
eg nú bíða til kvöldsins 22. maí,
og sjá þá til, hver þátttakan hef-
ur orðið. Það er fljótt að koma í
töluna, ef menn aðeins eru nógu
snarir að ákveða sig!
Þegar úrslitin verða hunn,
mun eg skrifa hverjum einstök-
um eða hafa samSand við hann á
annan hátt og veita þá allar nauð-
synlegar upplýsingar um tilhög-
un ferðarinnar.
Vinsamlegast,
THOR VIKING
515 Simcoe Street,
Winnipeg 10, Man.
★ ★ »
Mrs. Thóra Pétursson, kona
Daniels Péturssonar fyrrum
bónda í Víðirbygð, dó s.l. mið-
vikudag á elliheimilinu Betel.
Hún var 88 ára. Thóra og maður
hennar bjuggu á Mýrum við
Hrútafjörð áður en þau fluttu
vestur ,1902. Námu þau land í
Víðirbygð og bjuggu þar til
1930. Fluttu þau þá til Betel.
Þau áttu 2 stúlkur og þrjá
drengi. Býr einn þeirra Eymund
ur á landnámsjörð þeirra. Lifa
hana börnin öll ásamt eigin-
manninum, Daniel.
Douglas Skymasters-flugstjórar og
Bandaríkja-lærðir Skandinaviskir
flugmenn, sem er trygging fyrir
þægindum öryggi og vinalegu við-
móti.
Bókið hjá Agent félagsins
C.A.B. ábyrgist. Reglulegar flug-
ferðir frá New York til
ÍSLANDS, NOREGS
SVIÞJÓÐ, DANMERKUR
og ÞÝZKALANDS.
Beinar samgöngur við alla Evrópu.
n /—] n
ICELANDICi AIRLINES
UAAXUo
15 West 47th Street, New Yorh 36
PL 7-8585
FIMMTÍU ÁRA AFMÆLI
Kvennflags frjálstrúarsafn-
aðarins í Winnipeg
1904 — 1954
Um ofanskráð rit, sem nýkom-
ið er út, og er hið bezta úr garði
gert, bæði að efni og ytra frá-
gangi, hefir Heimskringla verið
beðin að geta að sé til sölu
hjá þeim, er hér eru greindir.
Ritið fjallar um 50 ára starf
kvenna í frjálstrúar-söfnuði
Winnipeg-íslendinga. Mun marg 1
an fýsa að lesa um það, er nokk-
uð hefir kynst því starfi og víð- skeið var skólastjóri á Eiðum)
DÁNARMINNING
EINAR EINARSSON
1877 — 1955
Hinn 26. apríl s.l. lézt á sjúkra
húsi í Vancouver, B. C., einn
okkar merkari Vestur-íslendinga
Einar Einarsson.
Hann var fæddur 19. desember
1877 við fslendingafljót í Nýja-
islandi.
Foreldrar hans voru: Einar
Einarsson, lengi bóndi á Hafursá
Norður-Múlasýslu (hálfbróðir
Einars Einarssonar sem um eitt
national Barley Contest
WESTERN CANADA SECTION
ENTRY FORM
TO THE
BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE:
Post Office
Province
Date
I/we hereby apply for permission to enter the National
Barley Contest. If accepted, I/we will endeavour to
produce one carload (at least 1667 bushels). I/we also
agree to abide by all other rules and regulation of the
Contest.
I/we plan to sow...............;.......................
Montcalm, O.A.C.21, OUi
variety of ............t...............................
Registered, Certified, Commercial
seed on ...............................................
Breaking, Fallow, Stubble
land totalling ...................................acres.
Number
(Entrant will please complete with correct information).
Mail this entry form to:
NATIONAL BARLEY CONTEST COMMITTEE
MANITOB A
Provincial Chairman
c/o Extension Service Dept. of Agriculture,
WINNIPEG, Manitoba
ENTRIES CLOSE JULY 15, 1955
Note: Eligible varieties—
Montcalm, O.A.C.21, Olli.
Print Full Names in
Block Letters
Signaturc *
NOTE: If for any cause it is not ,practicable to ship thc carlot of barley
the contestant is under no obligation whatsoever to do so.
This space contributed by:
Winnipeg
Brewery Limited
MD-359
sýnis í trúmálum ann. Að voru á-
liti er starfið merkilegt, fyrst og
fremst af því að þar er um nýjan
og sérstæðan þátt í menningar-
sögu vorrar þjóðar, sem fleiri,
að ræða og hitt að hann er unnin
af íslenztkum. konum á fjárlægir
strönd! Þetta mun ajt betur skilj
ast, er kynning á starfi íslend-
inga eykst þeirra á milli, hvar
sem eru, og ef að því er þetta
starf áhrærir, er ekki þegar við-
urkent. En hér koma nöfn
þeirra er menn geta keypt nefiit
rit hjá:
Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary-
larid St.
Mrs. J. S. Kristjánsson, 246
Montgomery Ave.
Mrs. G. Arnason, 796 Lipton St.
Miss H. Kristjánsson, 1025 Dom-
inion St.
Björnsson’s Book Store, 702 Sar-
gent, Avenue.
Verð er 50 cents.
DÁN ARFREGN
Þann 12. marz 1955 lézt að
heimili dóttur sinnar í
Wash. heiðurskonan
Johnson. Var hún 90 ára að aldri.
Fædd árið 1864 að Berjanesi
undir Eyjafjöllum í Rangárvalla
sýslu. Foreldrar hennar voru
Geirdís Jónsdóttir og Jón Ólaf-
son. Fluttist hún til Vestmann-
eyja og þar .giftist hún árið 1894
Þorkeli Johnsoh. Bjuggu þau
í Vestmanneyjum nokkur ár á
Gjábakka uns þau fluttu til V,-
iheims árið 1902 og settust að í
.Selkirk, Manitoba. Þar voru þau
í 12 ár og fluttust þá vestur að
Kyrrahafsströnd árið 1913. Sett-
ust að á bújörð í Blaine, Wash.,
þar sem þau lifðu þangað til Þor-
kell dó árið 1938. Síðan hafði
hún lifað hjá dóttur sinni Mrs.
S. B. Hrutfjord, s.l. nokkur ár
við bilaða heilsu.
Eftirlifa hana þrjú’börn: Hugs
vinnur (Hugh) Johnson í Blaine,
Ástbjörg Hrutfjord í Blaine og
Kristján í Seattle, Wash. Níu
barnabörn og 9 barna-barnabörn.
Systkini: Gísli Jonson, Prince
og kona hans, Katrín Margrét
Hjálmarsdóttir (systurdóttir
Gisla Hjálmarssonar, læknis, er
lengi bjó á Höfða í Fljótsdal).
Þessi hjón fluttu vestur um haf
árið 1876 (í “stóra hópnum”) og
settust að við íslendingafljót, í
Nýja íslandi, og þar er sonur
þeirra Einar fæddur, eins og
fyr segir.
Hann fluttist þaðan með for-
eldrum sínum til Hallson-bygð-
ar í Norður Dakota og var þar
með þeim til ársins 1900 að þau
fluttu með börnum sínum þrem-
ur til Pine Valley-bygðar í suð-
austur horni Matvitoba-fyllcis.
Þessi þrjú börn voru: Einar, Jón
Ólafur (dó ung-fullorðinn !hjá
Einari bróður sínum), og Guð-
rún Sigurbjörg, kona Stefáns
Árnasonar, er þá bjó í Pine
Valley, en á nú heima í Vancouv-
er B. C.
Einar nam land þar í bygðinni
og bjó á því um skeið, en keypti
þá húseign í þorpinu Piney og
settist þar að. Hann giftist Þóru
Margréti Kristjánsdóttur Ey-
ford. Hún var fædd í Norður
Blaine,! Dakota 27. desember 1886. Þau
Kristín ■ hjón tóku mikinn og góðan þátt
í félagsmálum bygðar sinnar.
Ekki varð þeim barna auðið, en
þau tóku til fósturs stúlkubarn,
Helenu Oddrúnu að nafni. sem
$
nú er til heimilis í Vancouver,
B. C. Þau hjónin fluttu til Van-
couver um haustið 1943, og þar
dó Þóra 16. ágúst, 1949. Flutti
Einar þá til tengdabróður síns
Stefáns Árnasonar og systur
sinnar, er flutt höfðu til Van-
couver, sem fyr segir, og þar
eyddi hann síðustu árum æfinn-
ar í hópi frænda og vina.
Einar var maður vel viti bor-
inn, og myndaði sér 'sínar eigin
skoðanir um menn og málefni.
Hvikaði hann lítt frá þeim þó
meiri hlutinn liti öðruvísi á mál-
in. Hann hafði mikla unun af
músík og spilaði allvel á fíólín.
Hann var félagslyndur maður og
lét sér ant um hverskonar fram-
farir í sveit sinni. Þess vegna
skipaði hann löngum ymsar trún
aðarstöður. Hann var lögreglu-
dómari í 30 ár, sveitarskrifari i
MIMTIRMR Of. ÍIVERT UUM
Auðvitað þarftu ekki að framleiða
gasolíu sjálfur. En þú verður að vinna eitt-
hvað, til þess að hafa peninga fyrir
gasolíu. En nú þarftu ekki nærri éin langan
tíma til þess og árið 1939, eða jafnvel 1946.
Árið 1939, unnu menn í Canada að jafnaði
33 inínútur fyrir einu galloni
af gasolíu.
Sjó ámm síðar, 1946, þurftu Canada-
menn að vinna 29 mínútur fyrir einu
galloni af gasolíu
1 dag, þarf Qanadamaðurinn aðeins að
vinna 17 mínútur—helmingi styttra en
1939—fyrir einu galloni af gasolíu.
(Gasolian er ennfremur miklu betri. Tvö
gallon af nútíðar gasolíu, eru eins góð og
þrjú á áratugnum 20.)
IMPERiAL OlL UMITED
A
Rupert, B. C., Mrs. Olína Guð-
iaugson, Vancouver, B. C., og' io ár og oddviti eitt eða tvö ár.
tvo á íslandi: Kristín og Ólöf Einar Einarsson er einn þeirra
Jónson. Hún var jarðsungin af
Dr. H. Sigmar í McKfnney Fun-
eral Home í Blaine viðstöddum
fjölda skyldmönnum, vinum og
kunningjum. Jarðsett í Blaine 27. JÚNÍ —
grafreit. Blessuð sé minning
hennaf. —A. H.
Vestur-íslendinga sem ihiklaust
má segja að hafi verið ætt sinni
og þjóð til sóma. —A.E.K.
Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning
og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju
bönd eða viðjar af neinu tagi.
Skrifið SMITH MFG. Company
Dept. 234 Preston Ont
Ákveðið hefir verið, að Þjóö-
ræknisdeildin “Frón” efni til há-
tíðahalds í tilefni af 17. júní
fæðingardegi Jóns Sigurðssonar
forseta, i Fyrstu Sambandskirkju
þann dag. Undirbúningur að
skemmtiskrá er þegar hafinn, og
verður að sjálfsögðu til hennar
vandað eftir föngum. Nánar aug-
lýst síðar.
★ ★ ★
^ fslenzk—ensk og ensk—is-
lenzkar orðabækur G. T. Zoega
eru nú komnar í Björnsson
Book Store að 702 Sargent Ave,
Winnipeg og kostar hver um sig
$7.00 eða báðar $14.00.
VINNIÐ AÐ SIGRI
1 NAFNI FRELSISINS
-augl. JEHOVA
--------- -----------------\
manitoba auto spring
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
Mimisi
BETEL
í erfðaskrám yðar
Lesið Heimskringlu