Heimskringla


Heimskringla - 01.06.1955, Qupperneq 1

Heimskringla - 01.06.1955, Qupperneq 1
■'l CENTURY MOTORSITO. 247 MAIN — Phone 92-3311 LXIX, ARGANGUR FRÉTTAYFIRLIT_OG UMSAGNIR Sjónvarp í næstu Halda til Evrópu kosningum Því var hreyft á sambands- þingi mýlega aA sjónvarp mundi talsvert verða notað í næstu kosningum. Verður það nýlunda fyrir kjósendur. En hvað þing- mannaefnin hafa gott af því, skal ósagt látið. í nýafstöðnum kosningum á Bretlandi var sjónvarp mikið notað. En það virðist öllum koma saman um, að það hafi ekki aflað þingmönnum atkvæði. Það virð- ist mjög eindregin skoðun blaða, að sjónvarpið hafi mis- hepnast. iBlaðið Daily Express leitaði álits kjósenda um einn hinn fyrsta, er varð til að nota sjón- varpið, en það var Harold Mac- William íhaldsiþingmaður. Sagði blaðið 35% aðspurðra ftokks- manna hans að framkoman hefði verið leiðinleg og ræðan dauf. Fregnriti Daily Express sagði það ærið til að afla mönnum ó- gleði, að horfa á Harold Mac- William og “Grampa” Attlee í sjónvarpi. Dg þessu líkur er dómurinn um marga aðra. News Chronicle segir að ef þingmannaefni geti ekki leyst verk sín í sjónvarpi betur af hendi en sýnt sig hafi, sé þeim bezt, að halda sig ifrá iþví, og láta hreyfimyndastjörnunum WINNIPEG, MIÐVIKUDAGnsrN, 1. JúNÍ 1955 fO TR’óS CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE NÚMER 35. það eftir. Blöðin eru flest á því, að það sé meiri list í því fólgin, að koma skemtilega fram í sjón- varpi, er. st". ið rr.“nn geti það óæfðir. En þingmenn hafi faest- ir tíma til slíkra æfinga, þó ein- hverri leikaranáttúru kunni að vera gæddir. Canda House í N. Yoi’k G. S. Thorvaldson, Q.C. IHéðan frá Winnipeg leggur af stað til Evrópu hr. G. S. Thor- valdson, Q.C. fimtudagsmorgun- íslendingur í framboði Eins og áður hefir verið skýrt frá fer kosning frá í skólaráð í annari deild Winnipegborgar 8. júní. Sækir íslendingur um kosn ingu auk annara—er kunnur er löndum hans hér í sambandi við starf hans sem stjórnanda Thor- kelsson Box Manufacturing fé- lagsins. Hann er meðráðandi í ótal félögum og stofnunum hér sem þeir aðeins hljóta, er mik- ið traust ávinna sé í viðskiftalíf- inu. Og það hefir hr. Paul Thor- kelsson þegar á unga aldri gert. fiann er sonur S. Thorkelssonar, kunns iðjuhölds í þessum bæ. Skólaráðið iþarf á 'hagsýnum manni sem Ihr. Paul Thorkels- sonar forstjóra að halda. eða telur með viðskiftaþjóðum sínum. íslenzka Almanakið í dag er fyrsti júní; hann var í Almanaki Guðbrands bisk- inn 2. júní, til að sitja þing Com-j Ups kallaður Nóttleysumánuður, monwealth Chambers of Com- j en Skerpla var og gamalt heiti merce í Stratford on Avon á hans og getur þess í almanökum Englandi seinna í þessum mán- j enn_ f júní er lengstur dagur og uði. Með honum fer kona hansjn5ttjn björtust. Um nokkurn og gera þau ráð ifyrir að ’vera hluta mánaðarins gengur sól um tvo mánuði í ferðinni, og að koma við á Frakklandi og skot- landi og víðar. Mr. Thorvaldson eins og vitað er, er forseti Can- adian Chamber of Commerce og flytur ræður á ýmsum stöðum á Englandi og Skotlandi sem full- trúi frá Canada. Þau hjónin koma heim aftur seint í júlí. ið sem íslendingar eru að hugsa um að iv,.a i Winnipeg, og öll slík hús eru. Nú er talsvert af viðskiftum frá Canada rekið í New York, en er á við og dreifð um borgina. Með Canada House ætti að vera hægt að finna þessi viðskifti öll f New York er verið aS tala ndjr einu þakj j>aö getUr eflt um af stjórn Canada og viðskifta yiðskifti þessa iands, því allir, höldum, að reisa höll og nefnajbæði N York búar, Bandaríkja- Canada House, en slík hús eðajmenn og kaupsýslumenn annara landa, mundu þar fleira sjá af stofnanir eru algeng í kaupsýslu1 borgum myndin erlendra þjóða. Hug- er, að staður þessi sé nokkurs konar miðstöð fyrir Canada í New York eins og hús- Bachelor of Pedagogy Ólafur AUan Olson ólafur Allan Olson, sem mynd in hér að ofan er af, útskrifaðist á þessu vori sem Bachelor of Pedagogy frá Manitobaháskóla. Bann er sonur Ólafs H. Olson °S konu hans Geirlaugar Olson, heimilis í Kirkfield Park. ^afur er fæddur 9. júlí 1930. því sem Canada hefir að bjóða. f sigti er að kaupa 6 loftahús á Fifth Avenue og annað hvort ibæta ofan á tþað 3 gólfhæðum, eða rífa niður og reisa nýja höll er sómir sér og eftir verður tekið við þessa götu, sem kunn er fyrir sín reisulegu hús. Yiðskifti Canada við önnur lönd Vöru viðskifti Canada við önnur lönd, nema sem næst 8 biljón dölum í innHuttum og út flut-tum vörum á ári. Innfluttar vörur námu árið 1954, 4 biljón dölum. Kaupin voru gerð hjá þessum löndum: Frá Venezuela $167,594,000; Bretum $392,472,000; Benelux 47,644,000; Brazilíu $31,623,000; Ástralíu, Japan og mörgum öðr- um löndum $419,953,000.; Ind- landi $28,054,000. Vestur Þýzka- Bandaríkjun- landi $44,480,000. um $2,961,300,000. Aftur seldi Canada öðrum löndum vörur fyrir $3.9 biljón. Þau eru þessi: Japan $94,474,000; Benelux $94,690,000;. Breta $652,694,000; Brazilíu $45,096,000; Ástralíu innritaðist j $45,768,000; V estur-Þýzkalandi $86,899,000. Mörgum öðrum lond um’$541,710,000. En til Banda- ríkjanna $2,312,803,000. Manitobaháskóla bann 1949, en útskrifaðist 1953, Sem Bachelor of Science in Agri culture, en hélt áfram námi nasstu 2 ár, með árangri, sem að ofaT* segir. Hann kendi skóla að Lynn Lake, Man. Hér er um efnilegan námsmann og ^yndarlegan ungan fslending að Bandaríkin ras®a- Þó minnist Canada varla á þau ekki í ægi á íslandi. Síðast liðinn sunnudag var hvítasunna því þá voru 50 dagar liðnir frá páskum. Næstkomandi sunnudag, 5. júní, er Trinitatis. Er það eina kirkjuhátíð sumars- ins og frá honum eru allir sunnu dagar taldir til jólaföstu. Um þennan dag segir í gömlu þjóðvinafélags almanaki: “Þessi hátíð var stofnuð upphaflega á 12. öld í minningu þess, að faðir, sonur, og heilagur andi væri eitt, væri þrenning, en ekki var hún í lög leidd fyr en Jón páfi, 22, með því nafni, gerði það 1344. Meðan páfatrú var á íslandi, var haldið mikið upp á þessa hátíð, en alt minna hefir það verið eftir siðaskiftin. Sæluvika eða vikan helga, var fyrsta vikan eftir hvitasunnu nefnd. Var lengi mikið haldið upp á hana á íslandi. Fyrsta júní er sólar-uppkoma á fslandi kl. 2.25 og sólsetur 22.28 sögð í þjóðvinafélags almanak- inu í ár. En 22 júní er lengstur sólargangur. En þá sólar-upp- koma kl. 1.55 en sólsetur kl. 2304 Toronto sýningin í Toronto stendur yfir alþjóða iðnaðarsýning, sem mikið er lát ið af og viðskifti landsins mun efla. Þar eru menn staddir frá mörgum lörvdum, að skoða hvaða vörur Canada hafi að bjóða öðr- um þjóðum, og sýna um leið, hvað lönd þeirra hafi aflögum, fyrir það, sem þau kaupa. Þarna gefst tækifæri til að kynna sér markaðs möguleika heimsins. Vinnustöðvun keppi-keflið 'Þess hefir verið getið'í sam- bandi við verkfallið á íslandi, að til þess hafi verið efnt af kommúnistum. Þetta draga að vísu kommúnistar hér, íslenzkir, sem annara þjóða, i efa. En víst er um það, að komm- únistar hafa notað verkföll hlífð arlaust í áróðurskyni í þágu flokksstefnu sinnar. Vinnustöðv- un hefir og oft reynst þar vatn á millu kommúnista. Kommúnist ar hvar sem eru, hafa með ráði og dáð stutt verkföll í löndum lýðræðisþjóða út um allan heim, í liðsbón til verklýðsfélaga í Ev- rópu og Ameríku og æsktu verk- falla af þeim á sama tíma og á íslandi. Þrír mánuðir mundu gera út af við kapitalistana. En svo lítur út, sem liðsbón sú hafi ekki borið árangur þó studd væri, að sögn, af rússneskum kommúnistum, sem er venja þeirra. En þó svo færi þetta sinn að áformunum yrði ekki kom- tð fram, er full ástæða að spyrja, hvort verkfallið á íslandi hafi ekki meira verið í þágu rússnesks kommúnisma háð, en verka- manna á íslandi. LiljuvEylands veittur náms- styrkur ísl. ríkisstjórnar. Nefnd sú, er skipuð var til að úthluta námsstyrk íslenzku rík- isstjórnarinnar, er auglýstur var hér í blaðinu fyrir skömmu, hef- ur tilkynnt, að styrkurinn hafi verið veittur Lilju Eylands, er lauk B.A. prófi við Manitobahá- skóla nú í vor. Styrkurinn nem- ur sem kunnugt er 12.500 íslenzk um krónum (750 canadiskum doll urum) og er veitur til náms í is- lenzkri tungju, bókmenntum og sögu við háskóla fslands í Reykja vík veturinn 1955-56. Lilja hefur numið íslenzku við Manitobahá- skóla undanfarin þrjú ár. Lilja er yngsta dóttir dr. V. J. Eylands og Lilju konu hans. MINNINGAR P. S. P. MINNINGARORÐ Framh. Eftir meira en halfrar aldar búsetu í Winnipeg, andaðist snögglega, 19. maí, fyrverandi lögregluþjónn Samson Jónasson Samson, 78 ára að aldri. Hann var ættaður frá Keldudal í Hegranesi í Skagafirði og var sonur Jónasar bónda Jónssonar, Samssonar, og Bjargar Jónsdótt- ur. Jón afi hans var fyrsti þing- maður Skagfirðinga á ráðgefandi þingum, og var Danebrogsmað- ur. Hann bjó í Keldudal í 40 ár. Vestur um haf kom Samson og eftirlifandi bróðir hans Jón, og önnur systkini, sem nú eru dáin, með foreldrum sínum árið 1887. Var Samson þá ellefu ára. Hann var fæddur 17. júlí 1876. Þau settust fyrst að í Winnipeg, en fluttu svo til Norður Dakota. Samson ifór til Péturs Björnsson- ar, föður þeirra bræðra, Rögn- valdar, Ólafs, Hannesar og Björns, í grend við Hallson, N. D. og dvaldi þar til hausts. Jón bróðir hans dvaldi um hríð hjá Brynjólfi Brynjólfssyni. Faðir þeirra, Jónas, dó árið 1888. En 'þá var móðir þeirra flutt til Gimli og fór Samson þangað og bjó þar um tíma en um nokkur ár bjó ýmist í Winnipeg eða Norður Dakota. Árið 1904, 30. apríl, gekk hann í lögreglu Winnipegborgar, en Jón bróðir hans hafði innritast þar árið áður, og þjónaði Sam- son þeirri stöðu til 1919. Hann var stór og stæðilegur maður og Næstu dagana dvöldum við á tðk sig vel út í einkennisbún- ingi lögreglunnar, og var karl- mannlegur á að líta. Enda var Tekjuhalli við þau nemur því nema j Rússlandi. Þar eru þau rúmlegea hálfri biljón dala. Það lætur mjög nærri að þrír- fjórðu af vöruskiftunum séu við ibönnuð og þeir skotnir, sem dyrf ast að halda á lofti slíkum boð- skap. í blöðum að heiman er haldið fram, að kommúnistar hafi farið Rauðsgili í Hálsasveit, þar búa góðkunn hjón, Guðbjörn Odds- ‘...jn og Steinunn Þorsteinsdóttir frá Húsafelli. Var okkur tekið þar með mikilli vináttu og alúð, og allir hlutir stóðu okkur til boða. Sonur þeirra, Oddur, var altaf boðinn og búinn til þess að ferðast með okkur um sveit- ina, og höfðum við þannig tæki- færi að heimsækja gamla og nýja kunningja og vini. Var það ferðalag okkar ekki bundið við neinn sérstakan tíma dagsins, heldur var ferðast jafnt nótt sem dag, og oft sáum við kvöld- roðann og morgunroðann rétta hver öðrum hendur á norður Ioftinu fyrir ofan hálsana og fjöllin sem teygðu sig mismun- andi hátt til himins, samkvæmt þeim þroska og vexti sem náttúr an hafði gefið Iþeim. Eg minnist hér heimsóknar okkar til Uppsala, þar býr nú jafnaldra mín og leiksystir Guð- ríður Þorleifsdóttir frá Hóla- koti. Er þar stórt bú og vel hirt. Býr sonur hennar þar með henni ög tvær dætur hennar. Nú var það, að eg gekk inn hin sömu moldargöng og inn í hina sömu baðstofu sem eg oft heimsótti löngu fyrir síðustu aldamót, þegar Kristleifur Þorstejnsson, hinn kunni fræðimaður, bjó þar, og Hjörtur bróðir minn var vinnumaður hjá honum. Var ekki laust við að fornar myndir birtust mér þar í göngunum og baðstofunni, en. allar voru þær þess eðlis, að mér fanst eg verða beítri og meiri maður við að mæta þeim þarna í hálfrökkri hljóðrar sumarnætur á Uppsöl- um. Hér vil eg geta þess, að nú hefir verið reist nýtízku íveru- hús á þessum bæ, með öllum hugsanlegum þægindum, en hafði ekki verið flutt í það, og er eg því þeim mun þakklátari forlögunum sem leiddu mig inn hin göm!u göng ,og sýndu mér hinar gömlu myndir í síðasta sinni. Næsta dag fórum við til Stein dórsstaða til miðdagsverðar. Þar búa þau hjónin Páll Þorsteins- hann a bezta skeiði æfinnar. Og a seinm arum mintist hann oft þeirra daga. Nokkuð eftir að hann gekk úr lögreglunni gerðist hann gæzlumaður við “Fruit Row” hér í bæ og hélt þeirri stöðu í tuttugu ár. Þar að auki hafði hann um tíma samband við fyrirtæki bæði hér í Winnipeg og Saskatchewan sem rekið var af öðrum. Samson Jónasson Samson Systkini átti Samson sex alls, en af þeim voru tvær hálfsystur, Dýrfinna og Sigríður, sem dán- ar eru fyrir löngu. En móðir þeirra var systir Magnúsar Mark ússonar skálds og íþróttamanns. Alsystur voru tvær, Steinunn, sem dó í Seattle ifyrir tveimur árum og Þorbjörg sem dó í Win- nipeg árið 1905. Bræður hans voru tveir, Jón, sem lifir hann og býr nú í Charleswood, og Sigurður, sem dó fyrir fjölda mörgum árum í Selkirk. Auk þessa eina bróður, lifir kona hans, Guðrún Björnsson, og fjögur börn, John Victor, prentari í Winnipeg, Miss Lil- lian, í Victoria, B. C., Thorbjörg, (Mrs. E. W. Hunter) í Winni- peg 0g Guðrún (Mrs. G. Guð- mundson). Önnur dóttir, Mar- grét, dó árið 1935. Kveðjuathöfn fór ifram laug- ardaginn 21. maí frá útfararstofu Bardals og jarðsett var í Gimli grafreit. Séra Philip M. Péturs- son flutti kveðju- og minningar- orðin. —P.M.P. son frá Húsafelli og Ragnhildur Sigurðardóttir frá Vilmundar- stöðum. Er þetta ein af stórjörð- um í efri sveitum Borgarfjarðar, og vel setin. Flest heimilisifólk- ið var við heyvinnu úti á túni þegar við komum. Hafði verið erfitt um hirðing töðunnar nokkra undanfarna daga, en nú var kominn brakandi þerrir, og voru bæði menn og vélar í óða önn að breiða úr og taka saman. Komu sér nú vel nýtízku dreifi- vélarnar sem þeyttu töðunni út um allan völl og greiddu svo vel úr viskunum að sólin og golan áttu hægara um vik að full- komna sitt verk. Húsbóndinn kom til stofu til snæðings með okkur gestunum, og að loknum dagverði gerði eg mig líklegan til að halda ferð- inni áfram. En þá kom atvik fyr- ir sem eg ekki hafði búist við og varla trúði mínum egin eyrum: Húsbóndinn sem sagt bauð okkur út að spila við sig “Canasta” fram eftir deginum, var boð hans þakksamlega þegið, en all æfintýralegt þótti mér að sitja við að spila erlent spil uppi í sveit á íslandi, við stórbónda í brakandi þerrir ,einkum þar sem óþurkar höfðu gengið að undan- förnu. Sýndi bóndi svo mikla þekkingu og kunnáttu, að brátt varð eg að hafa allan hugann á spilunum, eða að sýna vanþekk- ingu mína á þessu “amerízka" spili„sem eg þóttist hajfa allmikla kunnáttu í. “Þú veist ei hvern þú hittir þar”, sagði Hallgr. Pét- ursson forðum, en minningarnar um þessa heimsókn til Steindórs staða koma oft og mörgum sinn- um fram í huga mínum. Frh. á 4. bls. Andrew N. Robertson Andrew N. Robertson, sem sækir um kosningu í skólaráði Winnipeg, í kjördæmi nr. 2 — Ward 2 — hefur áður sitið í skólaráðinu í tólf ár, og um tveggja ara skeið formaður skólaráðsins, (chairman). Hann hefur búið í kjördæminu s.l. 25 ár. Hann er giftur íslenzkri konu, Fanney Lovísa Júlíus. Foreldrar hennar voru Júlíus Jónasson og Kristín Sigurðar- dóttir kona hans. Auk annars er Mr. Robertson nú sem stendur skrifari stjórnarnefndar Fyrsta Sambandssafnaðar í Winnipeg. Hann sækir undir merkjum CCF flokksins.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.