Heimskringla - 22.06.1955, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.06.1955, Blaðsíða 1
 s.. CENTURY MOTORSITD. 247 MAIN — Phone 92-3311 slÚML r & TR^ CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXIX, ÁRGANGUR WTNNEPBG, MIÐVIKUDAGINN, 22. "3433X3955 NÚMER 38 FRETTAYFIRLIT_OG UMSAGNIR Stórveldisfundur 18. júlí | lokið. Húsinn eru ný að lögun og Rússar, sem alt var auðvitað lit og ásjáleg í geislum ársólar- mnar. undir komið, hafa fallist á til- lögu lýðræðis þjóðanna um að Hvert miljóna fyrirtækið af hafa stórveldafund í Geneva 18.^ öðru, virðist nú hér á uppsigl- júli n.k. ingu. Eru hin helztu og stærstu Þar hittast þessir:Eden for- Simpson-Sears 15 miljóna fyrir- sætisráðherra, Eisenhower for-|tækið í Polo Park, North Star seti, Faure forsætisráðherra og olíuvinslan í St. Boniface, sem Bulganin forsætísráðherra. | 12 miljón dali kostar ; þá Posthús Rússar sögðu fjóra daga nægja ið nýja á Smith og Graham 15 til þess að leysa úr vandræða- miljón dala fyrirtæki, og vi'ðbót málum þeim, er heimurinn horfð ! :n við Canada Cemewt um 10 milj ist í augu við. J ón dali og svo loftbrúin frá Dis- Mun ekki efi á því, að Rússarjraeli brúnni til Pembina vegar- aetla sér ekki að eyða löngum ins, sem alt að 28 miljón dölum tíma í að ræða mál leppríkja er sagt að geti kostað. Þrettán þess, sem Dulles var svo ófor-'fleiri fyrirtæki er kosta hvert skammaður, að halda fram, að írá 1 miljón til 6, getur hér einn- HEIÖRAÐUR AF STJÓRN ÍSLANDS fara utan í þessari viku. Leikhús starfsemi stepdur nú sem hæst i Moskvu m.a. í sambandi við 200 ára afmæli Moskvuháskóla um þessar mundir. Mun ýmsum leikhúsmönnum frá öðrum Norð urlöndum einnig hafa verið boð ið að koma til Moskvu í vor. Þá er verið að þýða Silfur- tunglið á þýzku undir yfirum- sjón Sveins Bergsveinssonar, prófessors við Humbolt-háskól- ann í Austur Berlín. —Þjóðv. 8. maí. KAFLI ÚR KÚGUNAR- SÖGU AUSTURRfKIS til mála kæmu á þessum fundi. Aðalmálið er auðvitað að bæta friðarhorfurnar. Verði á leppríkin minst, segja Rússar, tökum við upp á dag- skrána stefnu kommúnisma kapitalisma. og Séra Valdimar J. Eylands íg um í smíðum. * (17. júní barst séra Valdimar Já og svo er talað um í öðrum J- Eylands, dr. theol., símskeyti fréttum, að Vestur-Þýzkaland! frá hr. Thor Thors sendiherra í sé til með að setja hér á stofn á- Washington, þess efnis, að Rík- burðarverksmiðju í grend við;isstjórn Islands hafi þann dag Winnipeg er 25 miljón dali kostjsæmt hann Stórriddarakrossi Fálkaorðunnar. Heimskringla óskar séra Valdi mar til lukku með heiðurinn og ar. Er framleiðsla sú sögð for- engi sé hans verðugri. í skeyti Rússa sögðu þeir, að | láta góð og á að seija hana til það væri um engin vandræðamál j miðfyikja Bandaríkjanna og að ræða austan járntjaldsins. Þar austur og vestur Canada, Og auk!vill gjarnan bæta við, að fár eða væru allir sáttir og sammála og alls jþessa, kvað Manitobastjórn ^æru reiðubúnir, að verja lýð- eiga j samningum við Arthur D. ræði sitt, sem kapitalista löndin Little Inc., í Cambridge, Mass., væru uppvæg út af að þau næðu um að ,setja hér upp iðnað j járna ekki til, og vildu flytja vestur fyrir járntjaldið. Fyrir slíkan skollaleik virðist voru húss- og búnaðaráhalda, sem stór fé kostar, að koma á fót. Alt þetta minnir á framtíðar- Þá^ hinn mikli stórveldafundur í möguleikana og að það er meira en draumur, að Winnipeg verði innan fárra ára orðin hálfmiljóna borg. v Grafhýsi Evitu Peron Geneva haldinn! Yöxtur Winnipegborgar Vcixtur i; - Hwgar mur. flestum hafa verið sýnilegur, tvö eða þrjú síðustu árin. f blað r> • * * , . , ti.* j Byrjað er að byggja storkost- "!W7' TrlbUne sT, !*“*- grafhýsi ihSml (.8 pýr ki emum f3órða| amídunum einum undanteknum) hluta af blaðinu varið til að U Buenos' Aíres, höfuðborg Arg- •skýra þetta með tolumog öSrum ■ entinu> Bygging þessi verður orækum sönnunum. Þo her sé | reist yfir jarðneskar leifar Ev- ekkT hægt að gera sögu blaðsins itu Peron> hinnar látnu konu ein full skil. skal á sumt af þvi j ræðisherranS. helzta bent, er vexti bæjarins, viðkemur parti þýðing hans á Maríu Stuart, úr leikriti Schillers. Leikritið er enn í þýðingu, en verður lokð í haust og ef að lík- um lætur sýnt í Þjóðleikhúsinu f ættlandi skáldsins, í Þýzka- landi flytur Thomas Mann fyr- irlestur um skáldið í Weiman og Stuttgart. Sýningar á leikritum hans fara fram víða um heim, svo sem í N. York, París, Pek- ing. Þýzka sendiráðið í Reykja- vík, segir að verk Schillers hafi nýlega verið gefin út í Kína. MRS. C. H. THORDARSON DÁIN Minningarorð KRISTJAN GESTUR STEINBERG T‘l að byrja með, er á íbúatöl- una minst a þessa leið: Að 10 árum liðnum, má gera ráð fyrir að íbúatalan hækki um 100,000 og verði þá orðin hálf miljón. Árið 1870 sem var þremur ár- um áður en borgin var stofnuð, voru ibúar þorpsins 215. Nú eru þeir af síðustu tölum að dæma 390,400, eða nærri 400,000. Af húsum er nú svo mikið reist að fram úr öllu fer, sem til frásagnar er af slíku áður. Á aðeins hálfu þessa yfirstand andi ári, 1955, hefir hér eins mik ið veríö reist af húsum og á öllu árinu 1954, sem einnig var mik- ið byggingarár. Námu þær þá 3 miljón dölum. Byggingar, sem nú þegar er unnið að, nema nálægt 100 milj- ón dölum. Það eru íverubús, skólar, skrifstofur, búðir, spítal- ar og iðnaðar fyrirtæki. ,Síðan 1951 er talið að 7,000 fjölskyldu bústaðir hafi verið reistir. Nær það bæði til vana- legra íverhúsa og fjölhýsa með mörgum iverum. Er nú talið að svo mikið sé bygt, að húsa eftir spurninni svari og kvað það vera í fyrsta sinni síðan á stríðsárun- um, að það á sér stað. Og nú er það vöxtur borgarinnar, sem Heldur þeirri þörf við. Árið 1946 var íbúatala Win- nipegbúa 307,494. Og þá var hér húsekla. Nú eru hér nærri 400,000 íbúar, er í 103,000 fjöl- skyldu íbúðum búa. 'Og fagurt er yfir hinar nýju húsaraðir á nýju torgunum að Grafhýsið á að verða 137 m. hátt og kostnaðurinn við bygg- inguna er áætlaður 19 milljón! pesos. Það verður úr járnbentrij steinsteypu. Stalluu og hátíða- salur hýsisins verða úr marmara og skreyttir með höggmyndum sem eiga að vera tákn þess tíma- bils sem Peron hefur setið að vöidum. Jarðneskar leifar Evitu verða geymdar í silfurkistu sem komið verður fyrir í grafhvelf- ingu í miðjum salnum. Almenningi verður leyfður að gangur að efra palli hýssisins, þar sem á að rísa 60 metra há stytta af manni í klæðum verka manns og á sú stytta að bera and litssvip Perons. —Þjóðv. HEILI EINSTEINS í RANNSÓKN Vísindamenn við Montefiore- sjúkralhúsið í N. York eru nú að rannsaka heila Einsteins undir leiðsögn dr. Harry Zimmermann Búizt er við að rannsóknin muni taka um tvo mánuði. Öll helztu líffæri Einsteins voru tekin úr líkama hans sam- kvæmt fyrirmælum hans sjálfs °g verða þau öll rannsökuð. Eng in messa var haldin yfir honum og Hkami hans var brenndur 15 klukkustundum eftir andlát hans. Háskóli íslands minnist skáldsins Schillers Níunda maí S.l. voru 150 ár lið in frá dánardegi skáldsins Fried- Skeyti barst Heimskringlu i gær sunnan frá Chicago, um að látist hefði 17. júní á Washing- ton eyju Mrs. C. H. Thordarson, ekkja Dr. Hjartar Thordarsonar hugvitsmanns., þjóðkunna. Hún hét Júlíana Guðrún Friðriks- dóttir Gíslasonar, kaupmanns í Reykjavík. Fædd var hún heima 10. september 1854 og var því 100 ára og 10 mánuði betur að aldri er hún lézt. Manni sínum Hirti Thordarsyni giftist hún 31. desember 1894. En hann lézt 1945. Börn þeirra á lífi eru þessi: Tryggvi og Dóri og Júlía Anna. Mrs. C. H. Thordarson var síð ari árin á Washington-eyju og Þar dó hún. SILFURTUNGLIÐ SÝNT í MOSKVU Mali-leikhúsið í Moskvu frum sýnir leikrit Halldórs Kiljan Laxness, Silfurtunglið, í dag, og er höfundur viðstaddur frumsýn inguna. Leikstjóri er Markoff prófessor sem kom hingað i íyrra. Markoff hefur lýst yfir því í blaðaviðtali að hann telji Silfur tunglið mikilvægasta verkefni sitt á þessu ári. í aðalhlutverk- in hafa verið valdir fremstu leik arar leikhússins, Semjon Mesj- nski og Olga Sjorkova. Tónskáld ið Kirill Moltanoff hefur samið hljómlist með leikritinu og leik- tjaldamálarinn nefnist Sjifrin. Menntamálaráðuneyti Sovét- ríkjanna hefur boðið Guðlaugi Rósinkranz þjóðleikhússtjóra í richs Schillers. Var þess minst á tiu daga kynnisför til Moskvu í fslandi af félaginu Germamaj sambandi við sýningar á Silfur með samkomu í háskólanum. j tunglinu, til þess að kynna sér Flutti þar Alexander Johannes-, lekhús og ballettstarfsemi þar líta, þegar öllu verki við þau er, SOn prófessor erindi, er var að'eystra. Mun þjóðleikhússtjóri Hinn 5. apríl 1953 (páskadag) varð sá sorglegi atburður í New Westminster, B. C., að íslenzkur piltur, Kristján Gestur Stein- berg hvarf frá sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið til lækn- inga. Var leit þegar hafin bæði af ættingjum hans og lögregl- unni, en leitin reyndist árang- urslaus, og hafa foreldrar hans og systkini orðið að lifa við þá hugraun að vita ekkert um af- drif hans, eða ihvort hann var lífs eða liðinn. En nú í vor, hinn 15. maí (á sunnudag) fundust lík- amsleifar hans af tilviljun, í þéttum skógarrunni um hálfa mílu frá sjúkrahúsinu sem hann hvarf frá. Alt virtist benda til þess, að hann hefði gengið út sér til hressingar en orðið snögglega veikur, leitað skjóls í skógar- runninum og dáið þar, að líkind um af hjartabilun, enda var það niðurstaða dómnefndar þeirjrar t'Coroner’s Jury) er rannsakaði málið. Kristján var fæddur 3. marz 1920, í Foam Lake bygðinni í Saskatchewan. Foreldrar hans eru: Helgi Steinberg og kona hans Kristín og eru þau ættuð úr Eyjafirði og Suður-Þingeyjar- sýslu.. Eftirlifandi systkini eru: íngimar, ógiftur, til heimilis hjá foreldrum sinum rétt norðan við Blaine, Washington, Canada megin við landamærin; Þórun, Mrs. Borgfjörð,’ býr í nágrenni við foreldrana; Sigríður, Mrs. Ólafsson, í Saskatoon, Saskat- chewan; Jónas, giftur, býr í Wenatche, Washington; María, Mrs. Dury, í Cloverdale, B. C.; Helgi, giftur í Vancouver, B. C., og Kristín, Mrs. La Pierre, býr i nágrenni við foreldrana. Kristján sál. var jarðaður í Hazelmere grafreit, sem er fáar mílur frá heimili foreldranna, hinn 21. maí síðastliðinn að við- stöddum hóp vandamanna, vina og nágranna er höfðu kynst hon- um að góðu því hann var bezti drengur. Hann hafði unnið ýmsa vinnu, og þó mest við vélar og smíðar, því hann var hagur og vel verki farinn að hverju sem hann gekk, og öll sín verk í þjón ustu annara vann hann með trú- mensku og dygð. Nú er hinni nístandi kvöl óviss unnar létt af hjörtum hinna öldnu foreldra og þau geta fund ið frið og huggun í minningunni um góðan son. —A. E. K. NÝTT ALÞJÓÐAMÁL Nýtt alþjóðamál hefur verið búið til og nefnist það inter- lingia. Það er hrærigrautur úr frönsku, ensku þýzku, spænsku, portúgölsku, rússnesku og lat- ínu. á sem skilur þessi mál ætti því að geta skilið þessa setningu á nýja málinu: “Energia es neces suri pro toto que occure in le mundo” (Orka er nauðsynleg til alls sem gerist í heiminum). Int- erlingiafélög hafa verið stofnuð í Sviss og víðar. —Þjóðv. Þegar sá tími nálgaðist á þessu ári, að Austurríki endur- heimti sjálfstæði sitt, birtist gren sú er hér fer á efir um kúgunarathafnir Hitlers og Stal ins á þessari þjóð, í Tímanum 6. maí. Er hún of lærdómsrik til þess, að einungis lesendur Tim- ans sjái hana. Er hún því hér birt. Nú í vikunni hófst i Vínarborg fundur fulltrúa Austurríkis, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands til þess að ræða samning þann, er miðar að því, að Austurríki fái fullkom ið frelsi eftir 17 ára meira og minna ófrelsi. Miklar vonir eru bundnar við að góður árangur náist á fundinum. Hin uppvaxandi kynslóð sem telur 7 millj. íbúa í landi, sem er nokkru minna en ísland, hefir alizt upp áiv þess að hafa vitn- eskju um, hvað það er að vera frjáls. Hið 17 ára langa ófrelsistíma- bil Austurríkis hófst með inn- reið stormsveita Hitlers þann 13. marz árið 1938. Landið varð þá nýlenda þýzka rikisins og hvarf af landakortum sem sérstakt riki þar til í lok síðari heimsstyrjald arinnar 1945. En Austurríki höfðu verið gef in falleg loforð áður en stríðinu lauk. f nóvember 1943 komu ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og Bretlands sam an á fund í Moskvu og var þar undirrituð opinber yfirlýsing þess efnis, að ‘Austurríki væri fyrsta fórnardýr yfirgangs naz- ista’. f yfirlýsingunni var Aust- urríkismönnum heitið því, að þeir fengju fullkomið sjálfstæði, þegar unninn hefði verið sigur á nazistum. Og nú rúmum ellefu árum síð ar, hafa Austurríkismenn fulla ástæðu til að vænta þess að þetta loforð verði haldið. Það var al- mennur fögnuður í landinu í s.l. mánuði, þegar Raab kanslari flutti þær fregnir frá Moskvu- fundinum að Rússar hefðu fall- izt á að undirrita samning, sem binda mun endi á yfirráð þeirra í landinu. En það hafa áður verið vaktar vonir hjá Austurríkis- mönnum, og margir þeirra munu ekki skála fyrir “Freiheit” — frelsi —-fyrr en samningur þessi hefir verið undirritaður og rúss- neski herinn er á brott. Austurríkismenn vita gerla hvað hernám hefir í för með sér. Hjá þeim hefir það leitt af sér yeru erlendra herja í landinu, fyrst þýzkra og síðan rússneskra, amerískra, brezkra og franskra. Það hefir einnig orsakað að öll lög, sem þing þeirra hefir sett, hefir orðið að leggja fyrir er- lendan aðila. Sameinaða ráðið svokallaða, og ná samþykki þar, áður en þau gætu tekið gildi. Það hefir haft í för með sér brott flutning hundruð verksmiðja, járnbrauta og afurða lands þeirra austur á bóginn. Það hefir einn- ig orsakað það, að hinar frægu Zistersdorf-olíulindir hafa verið reknar og rannsakaðar af erlend um mönnum að baki hárra gadda vírsgirðinga, en lindir þessar eru á rússneska hernámssvæðinu norðaustur af Vín. Það hefir leitt af sér leynilegar handtökur austurrískra borgara og brott- flutning þeirra frá heimalandinu án skýringa eða málshöfðunar eða opinberra réttarhalda, að undanskildum fáum tilfellum, þegar menn hafa verið bornir þeim sökum að hafa stundað njósnir gegn Sovétríkjunum. — BJÖRGVIN TóNSKÁLD KOMINN Björgvin Guðmundsson tónskáld Með komu Björgvins Guð- mundssonar frá Akureyri til i Winnipeg, endurheimta V.-ís- lendingar mesta tónskáld sitt. i Hann kom til þessa bæjar s.l. fimtudag. Hér vestra gerir hann 1 ráð fyrir að verða 2 til 3 mánuði. 1 Hann fer þó vonum bráðar til Saskatchewan bygðanna, á forn- ar slóðir, og þaðan að líkindum vestur á strönd. Hann hefir samkomur hér vestra, kemst ekki hjá því, að segja okkur eitthvað af dvöl hans heima og láta okkur heyra það nýjasta af tónverkum sínum. Við hlökkum til að hlýða á hvorttveggja. Verður frá þessu nánar skýrt síðar. í millitíðinni bjóðum við Björgvin innilega velkominn í hóp okkar, í gamla hópinn sinn vestra, sem hann mun finna sig eiga heima i eins og fyrrum. Það hefir þýtt það, að hver ein- asta lest, sem farið hefir frá Vín, hefir verið stöðvuð við marka- línu rússneska hernámssvæðisins og hafa rússneskir hermenn rann sakað nákvæmlega farangur allra farþega. í mörgum borgum og þorpum hefir það komið fyr- ir, að austurrískir borgarar hafa verið kallaðir til stöðva Rússa til þess að gera grein fyrir því, hvers vegna bækur eða kvikmynd ir, sem flutt hafa andkommún- istiskan áróður, hafa komizt fyr- ir almanna augu. Það hefir leitt af sér, að Austurríkis menn hafa ekki getað átt flugvélar og ung- ir menn þar í landi hafa ekki fengið leyfi til að læra að fljúga flugvél—sennilega til þess að hið litla land gerðist ekki öflugt herveldi, sem ógnaði Sovétríkj- unum. Það hefir jafnvel haft í för með sér, að Austurríkismenn hafa ekki mátt eiga kopta og önn ur nútímatæki til þess að nota við björgunar starf í Ölpunum, ef á nokkurn hátt hefir verið hægt að bendla þau tæki við hernað . Austurríkismenn og allir her- námsþjóðirnar, nema Rússar, hafa í 10 ár gert itrekaðar til- raunir til að fá endi hundinn á þetta ástand. Árið 1945 lögðu Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar til að hafnar yrðu við- ræður um austurrísku friðarsamn ingana en Rússar voru þá ekki tilbúnir. Samningaviðræður hóf- ust 1946, en Rússar kröfðust þess, að Austurríkismenn létu af hendi hluta af landi til Júgó- slavíu. Þetta vanda mál leystist, þegar Tító marskálkur sneri baki við Moskvuvaldinu, en eftir voru fleiri óleyst. Hinir sigursælu Bandamenn höfðu ákveðið í Potsdam árið 1945, að ganga mætti að fyrrver- andi bandamönnum Þjóðverja og Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.