Heimskringla - 17.08.1955, Qupperneq 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1955
Ifeitnskrittgk
(StotnuD lttt)
Ksmni út ð hTerjum míívlkudegi.
Clgendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251
TerO blaMni er $3.00 irgangurinn, borgist fyrirtrara.
Allar borganlr aendiet: THE VIKING PRESS LTD.
öll vlOaklftabréí blaOinu aOlútandi sendist:
The Vlidng Press Limited, 853 Sargent Ave., Wlnnipeg
Rltstjórl STEFAN EINARSSON
Utanáskrrtt til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Framh.
Eftlr nokkrar hugleiðingar um
þessa fornsögu og fleira sem
skeð hafði á þessum merka og
eftirminnilega stað, var haldið
til baka niður á Þingvelli.
Sérstök hrifning greip mann
þegar komið var á “hinn helga
stað”, Þingvélli. Atburðir löngu
liðinna daga komu fram í hugan
um með leiftur hraða. Þetta var
staðurinn sem flestir stórvið-
jburðir í menningarsögu íslands
eiga rætu sínar að rekja til. Hér
var það sem fyrsta Alþing
landsins var háð, og hér var það
sem kristnin var lögtekin. Hér
fagnað þessum sinnaskift- var Það sem fremstu lögvitringar
um mikið. Hver fulltrúi af öðr-' landsins þreyttu' lögvísi og lær-
Eflaust var það mesta afrek um á Geneva fundinum lýsti j dóm smn hver moti oðrum. Her
Geneva fundarins, að Rússar og ánægju sinni yfir bróðurkærleik var Það sem flest V1£a' °S ogæfu
Bandaríkjamenn komu sér sam-jamim sem drotnað hafi á fundin- mal voru ti ly ta ei . Hér var
an um að jafna ágreiningsmál um. Það sem Þa sem °gæ u vlga-
sín, án stríðs.
Að fá Rússa til þess, hefir
“Helmakriagla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
PÁLL S. PÁLSSON:
Minningar frá Islandsferðinni 1954
Authorlxed q» Second Clasg Mail—Post Oíflce Dept., Ottqwa
WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1955
SINNASKIFTI RÚSSA
þykja þetta. Þeim hefir aldrei
búið stríð í huga, nema í varnar-
skyni.
Rússa hefir ef til vill ekki
heldur fýst stríð, meðan nokkur
von var að ná því, sem þeir
ágirntust, án ofbeldis eða stríðs
En hvað sem öllu þessu líður,
er friðargerð síðasta stríðs enn
óiokið. Vestlægu þjóðirnar af-
vopnuðust og hurfu burtu úr
Þýzkalandi samkvæmt fyrirmæl
um friðarins. En komúnistar
sitja enn sem fastast í Austur-
Þýzkalandi og hefir, eftir því
sem bezt verður séð, aldrei kom-
ið til hugar að hverfa burtu það-
an. Og þessu er eins farið hjá
þeim meðal annara landa svo sem
í Póllandi, Tekkóslóvakíu, Rúm
aníu, Búlgaríu, Ungverjalandi,
Latvíu, Eistlandi og Lithuaníu;
þeir keppast- við að uppræta,
—myrða, væri réttara sagt, allar
þessar þjóðir .
Með friði í Evrópu, er um það
að ræða, að fá strðinu 1945 lokið,
að fá Rússa til að fara með her
sinn til Rússlands eins og Sam-
einuðu þjóðirnar hafa kallað
sinn her heim úr Þýzkalandi, og
veita hinum mörgu leppríkjum
sem Rússar sviftu frelsi, sjálf-
stæði aftur. Því virðist ekki rétt
látt að fresta til óákveðins tíma,
eins og Rússar krefjast.
Friði í Asíu er jafnframt óað-
skiljanlegt að stíga á yfirgang
kommúnista í Kína. Þeir láta
ekki sitja við yfirráð í landi sínu
heldur hafa nú tekið með hjálp
Rússa helming Koreu, og Asía
að sunnan, alt vestur að Indlandi,
má heita í hershendi. Það er ekki
Indó-Kína eitt, sem þar er um
að ræða. Indónesía, Burma og
Indland sjálft, eru svo hrædd
við yfirgang kommúnista eystra
að þau þora ekki að andæfa
neinu, sem þeir segja og gera,
og látast vera fúsari til fylgis
við þá, en vestlægu þjóðirnar,
til þess eins að verða þeim ekki
á svipstundu að bráð. Þessi
nefndu Iönd, eru í sporum lepp-
ríkja Rússlands í Vestur Evr-
ópu. Þau geta ekki hjálp sér
veitt sjálf og grípa svo til undir-
lægjubragðsins, að heiðra skalk
inn.
Kremlinstjórnin hefir á síð-
ustu vikum tekið svo miklum
stakkaskiftum í framkomu, að
heimurinn horfir undrandi á það.
Stjórnin, sem sjaldan hefir sýnt
á sér nokkurn menningarbrag í
samvinnu eða viðskiftum við aðr
ar þjóðir, er nú farin að sleikja
sig upp við vestlægu þjóðirnar,
læst nú vera bæði sáttfús og
mannúðleg og búinn til i að
semja frið, og auðsýna hverjum
sem er kristilegan kærleika. Hún
byrjaði á þessu við Tító. Og
næst á að veiða Bandaríkin í lið
með sér, þó lakara kunni að
ganga, en með Júgóslavíu.
Vesturlanda þjóðirnar hafa
. : og glæsimaðurinn, Skarphéðinn
En er nú útkoman með frrð Njálsson> ,fór “bónleiður til búð-
, nokkuð betri fyfir Það’ Þo Russa ar„ eftij. að hafa farið f liðsbón
gengið illa. En nú virðist sa stjórn, hætti að urra á alþjóða- ^ margra atkvæðamestu manna
björninn unninn. fundum? Hafa kommúmstar i ;landsins> og sem mörgum óverð.
Það var auðvitað engum vanda Asiu eða Evropu sýnt 1 reynd, að skulduðum ,hnútum köstuðu að
háð að fá Bandaríkin til að sam- þeir séu fúsir að fórna nokkru' honum> en sem hann> ve mik.
fyrir frið * heiminum? | illa gáfna og orðfimi greip á
Vestlægu þjóðirnar hafa gert;lofti Qg kasfaði tU baka> yar
sér e^óðar vonir áður. En 1 beim . * ,
° „ sem engin hnuta, sem hann kast-
efnum hefir alt brugðist. Og nu i x „„„i
1 •* aðl að þeim, misti marks eins og
eru þær orðnar svo hræddar við;sjá má af viðureign hans yið Þor
sprengju-hernað, að þær eru hák Eftir að hafa neitag
lifandi fegnar af þvi, að komm-1.,.,. . . . .
6 . Njalssonum liðveizlu sinm, seg-
umstar mæta kröfum þeirra 11. j , , .
/ , , . ir Þorkell: Hverr er sa hinn
oröi kveðnu eins og að fara ekki
í stríð, þó þeim detti ekki neitt j ~ '
í hug í þá átt, lengur Sameinuðu þjóðunum að loka
en þeim er óhagræði að stríði. augum fyrir þessu eins og þær
Og hvers er nú krafist af vest Sera-
1 f Bandaríkjunum eru margir
lægu þjóðunum með þessum j
mikilvæga undanslætti Rússa, eðlllega
standi.
steinhissa á þessu á-
Þeir geta ekki skilið,
Þær eiga að kasta frá sér frelsis! hversvegna af Þeim var krafist-
og réttlætis hugsjónum sínum, að forna 33,000 lífum ban a-
því dýrmætasta í menningu riskra manna f vlðbot vlð
sinni, og láta vígtennur 103,000 særða, til verndar friði í
ráða lögum og lofum í heimin- Asiu sem einmitt befir orðlð ^ar
um. f stað þessa lofa kommúnist lil frekari fíands aPfr;
, r c. . ... Eru vestlægu þjoðirnar að
ar að gefa faeina menn og eitt- “
hvað af því landi til baka, sem leggJa frá sér vernd vestl*Srar
þeir hremdu, en hafa aldrei átt mennin&ar °g viðskifta 1 Asiu,
löglegt kall til eignar á. í augum sem eitt &etur borSið Þloðum
almennings, horfir mál þetta hennar frá Þrælaoki °g ofrelsl
þannig við, hvað sem þjóða full- Þessa stundina.
trúar vorir sjá í því í gegnum
, 4.4.* 1 j / Kremlin stjórnin leikur hlut-
sin embættis gleraugu. J „
•verk sitt vel. Ef hun getur feng
Nú eru sendiherrar vonr, að . -ð vestlægu þjóðirnar tij að við.
bua sig 1 er a tur ti enevf- urkenna stjórnina í Moskvu yfir
tilaðsetjast þararokstólameð;Austur /Evrópu Qg Peiping.
ósiðaðri þjóð, sem neitar að taka'stjórn Asiu> þá ,hafa kommúnist-
til greina kröfur Samenuðu þjoð;ar unnið stærri sigur
en nokkur
anna um einingu Koreu en einvaldi hefir áður gert sér að
krefst í þess stað feimmslaust, eing kostnaðarlausu og raun er á.
að vera tekin í yfirherráð Sam-, Sovétstjórnin getur vilt leið-
einuðu þjóðanna. Kommúmsta- t vestlægu sýn, með
1 .“ÍT-í'^riistaSrfnlngai'á lotot6-
ekki enn, að hafa sent her til . . , . „ * „
T,. , . ,, 1 um. Þeim hafa a 10 arum sem
Koreu t,l að ganga þar a holmjMin eru frf stri5inu m5 Mku,
vi ameinu u þjo irnar. j ó,rtnega vei blekkingar sínar á
Það getur verið að það sé eng meðal flestra þjóða heimsins.
inn skaði skeður með því að j>eir mega vel við þvi) að sýna
eiga tal við kommúnistastjórnina undrigefni undir> guðs vilja> um
i Peiping. Við höfum átt tal við stundarsakir> eða eins lengi og
hana áður— í Panmunion. En her þeirra er m fær um að sigra ute
það er þar mikið komið undir heri Sameinuðu þjóðanna. En
hvað við segjum. Það er hugsan- hvi þarf að lengja vistarveru
legt, að Kína sættist á að senda ]eppþjóðanna og Asíu þjóðanna í
heim einhverja af hermönnum hondum manna sem mannleg rétt
Sameinuðu þjóðanna, sem þeir1 indi virða einskis? Er ráðandi
lofuðu við vopnahléð, að senda stjornum eða Sameinuðu þjóðun
heim, en sviku, ef Bandaríkin um ókleift orðið að bjarga sinni
gerðu sér far um, að greiða fyrir eigin menningu?
viðskiftum Kínverja. Engri Eitt er VÍ8t óeinlægni vald-
nema siðlausri þjóð kæmi til, haf3) hefir komið hinum vestlæga
hugar að hafa hernumdamenn á heimi á heljarþromina Qg ef til
oddinum í algengum viðskiftum vin á það eftir að verða ofan á
sem þessum. I En sá maður kom þð> þráft fyrir
En Sameinuðu þjóðirnar virð- alt, fram á Geneva fundinum,
ast auk alls annars glæpsamlega, sem nær óskum og þrám almenn
sem Kínverjar fara fram á, reiðu ingS fer, en flestir aðrir stjórn
búnar að ganga svo langt, að málamenn nútímans gera. Það er
gefa Peiping Formósu-eyju. Dwight D. Eisenhower, banda-
Með því verður að flytja þaðan ríkjaforseti. í lýðræðisheimi vor
burtu 500,000 hermenn, sem sam um, hefir gátan verið ráðin um
einuðu þjóðunum eru þar til samlíf manna á þann hátt, að
varnar, og að minsta kosti yrði fela almenningí vandan á hend
650,000 manna her Sameinuðu ur um að leysa hana. Sá sem af
þjóðanna í Kóreu, engin gleði anda almennings stjórnast í
fregn, að tapa af, eða sjá á bak rekstri þjóðfélagsins, leysir
þeim, sem ekkert veitir af bæði stjórnmálastarfið af hendi eins
í Kóreu og til varnar útbreiðslu og vera ber. Hinir, sem almenn-
kommúnista í Japan og á Philips ingsviljann ekki vita eða skilja
eyjum. Kínverjar ásamt Rúss- ættu aldrei með völd að fara.
um eru þar að koma upp her. (Stuðst við grein úr Bandarísk-
Gengur vitskerðingu næst fyrir um ritum)
mikli ok hinn feiknlegi, er fjór-
ii menn ganga fyrri, fölleitr ok
skarpleitr, ógæfusamlegr ok ill-
mannlegr”? Skarphéðinn mælti:
“Ek heiti Skarphéðinn, ok er þér
skuldlaust at velja mér hæðiyrði,
saklausum manni. Hefir mik
aldri þat hent, at ek hafa kúgat
föður minn ok barizt við hann,
sem þú gerðir við þinn föður.”
--------“Ger þú nú annat hvárt,
ÞorkeH hákr, at þú slíðra saxit
og sezt niðr, eða ek keyri öxina
í höfuð þér ok klýf þik i herðar
niður.” Þorkell slíðraði saxit ok
sezt niðr þegar.
Þannig lauk líðsbóninni fyrir
hönd Njálssona, og i sambandi
við þau móðgunaryrði sem kast-
að var að Skarphéðni, er þeim
bezt lýst í vísuparti St. G. St.
“Falin er í iHspá hverri
ósk um hrakför sýnu verri”.
Á þessum stað var það sem
málum var lýst og varnir fram
færðar. Vit og lærdómur ein-
kendu þær málafærzlur, og var
oft sótt og varið af kappi miklu
eins og sjá má víða i sögum ís-
lendinga. Var frasögn sakamála
svo einkennilega hrífandi, og
ólík því sem maður á nú að venj-
ast, að eg get ekki stillt mig um
að tilfæra hér fáeinar línur úr
Njálssögu viðvíkjandi einu
mesta sakamáli sem eg hefi séð
getið um í íslendingasögunum,
þar sem Mörður sækir málið á
hendur Flosa Þórðarsyni eftir
brennuna að Bergþórshvoli:
“Þat var einn dag, at menn
gengujil Lögbergs. Mörður Val-
garðsson stóð hjá Gizuri hvíta
mági sinum. Mörður var allra
manna málsnjallastur. Gizurr
mælti þá, at hann skyldi lýsa
vígsökinni ok bað hann mæla svo
hátt, at vel mætti heyra. Mörður
nemndi sér vátta. “Nemni ek i
þat vætti, at ek lýsi lögmætu
frumhlaupi á hönd Flosa. Þórð-
arsyni, er hann hljóp til Helga
Njálssonar á þeim vættvangi, er
Flosi Þórðason hljóp til Helga
Njálssonar ok veitti honum hol-
undarsár eða heilundarsár eða
mergundarsár þat er at ben gerð-
ist enn Helgi fékk bana af. Tel
ek hann eiga at verða um sök þá
mann sekjan, skógarmann óal-
anda, óferjanda, óráðanda öllum
bjargráðum. Tel ek sekt fé hans
alt, hálft mér enn hálft fjórð-
ungsmönnum þeim er sektarfé
eigu at taka eftir hann að lögum.
Lýsi ek vígsök þessi til fjórð-
ungsdóms þess er sökin á í at
koma at lögum. Lýsi ek nú til
sóknar í sumar ok til sektar fullr
ar á hönd Flosa Þórðarsyni”.
Er ekki eitthvað ákveðnara og
meira sannfærandi í þannig lag-
aðri framsögn máls, heldur en
við eigum að venjast á vorum
dögum eftir þeim fréttum að
dæma sem dagblöðin færa okk-
Þegar við nú horfðum yfir
hólmann í Öxnará, þar sem ein-
vígin voru háð til forna, og or-
ustuvellina, þar sem fræknustu
fylkingar fornmanna sigu saman
og börðust eftir Brennumálssókn
ina forðum, var sem blóðið rinni
hraðara í gömlum æðum, og
glímuskjálfta yrði vart í mönnum
á áttræðis-aldri.
Við heimsóttum allar búðar-
rústir fornmannanna, sem hægt
var að merkja. Var Ófeigur lækn
ir svo fróður um alla þessa sögu-
staði að unun var á að hlusta.
Mest varð mér starsýnt á búðar-
Gröf míns gamla vinar og vel-
gerðamanns, Einars Benedikts-
sonar, heimsóttum við. Þarna
hvíldi nú í eilifri ró einn af hin-
um miklu spámönnum og ljóð-
skáldum íslands. Maðurinn sem
orti fyrir sextíu árum kvæðið
“Á Þingvöllum”, og sem eftir-
farandi visa er tekin úr. Vísa,
sem allar þjóðir gætu tileinkað
sér jafnvel þann dag í dag:
“Vér þurfum að sættast, slá
hendi í hönd
og hatrinu í bróðerni gleyma.
Með frelsis vors óvin á erlendri
strönd
er óvit að kýtast hjer heima.
í sameining vorri er sigur til
hálfs,
i sundrungu glötun vors rjettasta
máls.
fslendingar sameinuðu sig um
sitt mesta og örlaga-ríkasta vel-
ferðarmál árið 1944, einmitt hér
á Þingvöllum, svo nú mun Bar-
dagamaðurinn, spámaðurinn, ætt
jarðarvinurinn og skáldið, Einar
Benediktsson, hvíla rótt á þess-
um stað, þvi nú er það fullkomn-
að sem hann barðist fyrir.
Þessi eftirminnilega Þing-
vallaferð endaði með ágætis
kvöldverði í hinum mikla veit-
ingaskála “Valhöll”, og að þvi
loknu var haldið til Reykjavíkur
við blik sigsmdi sólar undir
skraut-klæddum kvöldhimni.
Næsta dag kom Ófeigur lækn
ir og ók okkur suður til Hafnar-
fjarðar. Þangað hafði eg þráð
að komast á uppvaxtarárum mín
um á íslandi, til þess að læra
þar verzlunarfræði á Flensborg-
arskóla, það fanst mér vera há-
mark allrar mentunar, en burt af
landinu fór eg án þess að koma
til þess þráða staðar, en nú, þeg-
ar eg var á áttræðisaldri opnaðist
mér vegurinn til þessarar marg-
þráðu Hillingaborgar, þó ekki
væri nú um skólagöngu að ræða.
Hafnarf jörður er heillandi
staður. Þar er einhver sá ein-
kennilegasti og fegursti skemti-
garður sem eg hefi séð, og það
merkilegasta er, að hann er í
stórri hraungjá, alt hefir verið
skrýtt blómum og trjám, svo
hver einasta hraunhilla er hvann-
græn grastó og er allur gróður
þar svo mikill að undrun sætir,
meðal annars eru mörg tré þar
fleiri mannhæðir. Á einum stað
nálaegt gjá-bakkanum er stór
hraunsteinn nákvæmlega í lögun
eins og það sem við köllum hér
vestra prjedikunarstól. Þar
standa ræðumenn og tala yfir
múgnum sem neðar stendur, og
er gangrið beggja megin svo
ræðumenn þurfi ekki að klifa
klettinn, og allt er þetta gert af
náttúrunnar hendi, en prýtt og
fágað af manna höndum með sér-
stakri nákvæmni og smekkvísi.
Eftir að hafa skoðað þennan
merka stað fórum við i heimboð
til Jónasar Bjarnasonar læknis
og frúar hans Jóhönnu Tryggva
dóttur, eru þau bræðrabörn Jóh-
anna og dr. Ófeigur, og var
okkur tekið tveim höndum sem
værum við alda vinir þessara
hjóna. Eftir kvöldverð skemt-
um við okkur við myndasýningu
í húsi þeirra allt fram að mið-
nætti, og var þá haldið til
Reykjavíkur í hlýju og fögru
veðri, enda hafði þessi dagur
verið sólríkur og fagur frá
morgni til kvölds. —Framh.
Halldór Jónasson:
IÐ eða HIÐ
rústir Snorra goða, var
það
vegna þess, að hjá henni er skarð
það sem “Brennumenn” ætluðu
sér að komast um inn í Almanna
gjá, en Snorri goði varði þeim
samkvæmt ]oforði sem hann
áður hafði gefið Ásgrími Elliða-
Grmssyni, í því tilfelli að barist
vrði á þingi. Urðu þar ráð
Snorra, þo “köld” væri, til þess
að afstýra þeim ógnum, sem að
líkindum annars hefðu átt sér
stað, 0g gekk hann þar með liði
sínu millí flokkanna svo bardag-
inn féll niður.
ÍSLENZK SMÁFLÖGG — 4"
6" að stærð, eru nýkomin i
Björnsson’s Book Store, 702
Sargent Ave., Winnipeg ,og selj-
ast fyrir $1.00.
fslenzk tunga hlýtur að taka
ýmsum breytingum er tímar líða.
En það skiptir ekki litlu, hvort
þær breytingar verða henni til
auðgunar og fegrunar, eða til
skemmdar. Við getum safnað
tökuorðum hvaðan sem er, ef
þess er gætt að þau fari vel í is-
lenzkunni. Orð málsins eru hvert
sem er sitt úr hverri áttinni og
langt frá því að vera öll jafngóð
eða íslenzkuleg, þótt þau standi
hjá höfundum íslendingasagna
eða sjálfum Snorra. En það sem
á ritöldinmi gerði gæfumuninn
var það, að hér vcru á ferðinni
sjálfstæðir rithöfundar og skáld,
sem óvitandi voru innblásnir af
anda eldri ritmenningar og kveð
skap hennar. Og það voru þess
ir menn, sem mótuðu þá tungu,
sem er hin sígilda fyrirmynd vor
enn í dag.
En eftir ritöldina slitnaði þráð
urinn að nokkru leyti. Ósjálf-
stæðir rithöfundar fara að þýða
helgisagnir og guðsorðabækur á
íslenzku. Setti sú starfsemi brátt
mark sitt á ‘málið. Það tapaði
.nokkru af eðli sínu og hljómfeg
urð, enda voru nú ekki skálda-
kvæðin lengur höfð til stuðn-
ings. Ýmsar ambögur komust á
kreik, og skal hér bent á eina,
sem beit sig fasta í ritmálið því
til skemmdar og lýta um langan
aldur.
Þetta var in ástæðulausa breyt
lng á greininum inn, in og ft (iS>
—áherzlulausu smáordi, sem
stundum er sett framan við lýs-
ingarorð. Framan við þetta orð,
sem á að vera áherzlulaust, var
settur áherzlustafurinn h og því
þannig ruglað saman við bendi-
fornafið hinn, hin og hitt. Þetta
ollu áhrif frá erlendum málum
og átti að vera leiðrétting með
því að greinirinn væri ekkert
annað en afbökun á áðurnefndu
bendifornafni. Og enn í dag
heyrist það tilfært sem ástæða
gegn því að fella niður h-ið í
greininum “að h-ið sé uppruna-
legra”, því að eiginlega sé grein-
irinn ekkert annað en sérstök
notkun á bendifornafninu ‘hinn’.
Spurði eg próf. Alexander um
hvað hæft væri í þessu, og sagði
hann að íslenzki greinirihn væri
ekki talinn kominn af bendifor-
nafnnu hinn, heldur væri hann
samstofna við germanska for-
nafnið ‘jener’, sem menn kannast
við úr þýzku. Fletti eg svo upp
orðinu ‘jener’, í þýzkri orðabók
með málsögulegum skýringum,
og stóð það heima—jener væri af
sama stofni og ’inn‘ eða ‘enn’ í
norrænu, og er þar ekkert h. En
Iþað sem máli skiptir í þessu sam
bandi er ekki uppruninn heldur
ið hljómfallslega eðli greinisins.
Auðvitað er hann ekki orðinn
til alveg að ástæðulausu, heldur
vegna þess að brageyra manna
og tilfinning fyrir hljóðfalli
(rytmik) málsins krafðist þess.
Og íslenzkan er ekki ein um það
að þurfa á áherzlulausum smáorð
um að halda í þessu skyni. Það
er því einkennilegt álit sem við
og við gerir vart við sig, að sjálf
stæði greinirinn sé eitthvert
vandræðaorð í málinu, sem helzt
eigi að útrýma, enda megi vel
komast hjá að nota hann. Auð-
vitað er það áherzlustafurinn ‘h’
sem hefur gert greininn að vand
ræðaorði. Ef hann er ritaður
rétt og h-laus er vandinn leyst-
ur; og þá styður hann hljóðfall
bundins máls og óbundins, sé
hann rétt og hóflega notaður.
Eflaust munu þeir sem ófúsir
eru að fella h-ið framan af grein
Sertice
R ELIABLE
• COURTEOUS
EXPERIENCED
See your FEDERAL AGENT for yeor round crop service.
FEDERAL GRAIN
L I M J T E D
S E R V I N G R R O D U C E R;,S ACIOSS T l£,C C A N A D I A N W E S T