Heimskringla - 24.08.1955, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.08.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. ÁGÚST, 1955 Hcimakringla (StofnuB lSlt) C*mm út á hTerjum mlðvlkudegl Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 85ð Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 VerB blaOsln* er $3.00 árgangurlnn, borgist fyrlrfram. Allar borganlr aendist: THE VIKING PRESS LTD. öll vlöaklftabréf blaðinu aBlútandi sendist: Tbe VLklng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltatjóri STEFAW EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wlnnlpeg "Heimskrlnglor" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 855-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authoriied as Second Clœsg Mail—Post Otfice Dept., Ottawa WINNIPEG, 24. ÁGÚST, 1955 æfintýrunum lýkur HVERJU AF ÖÐRU Bók sína um Brazilíufarana, nefnir Þ.Þ.Þ. Æfintýri. Má með miklum rétti nefna vesturferðir fslendinga því nafni. íslenzkri þjóð er æfintýraþráin í brjóst borin. Það er ljóst frá öndverðu. Það var hún, sem leiðina lýsti ásamt fleiru að vísu, er forfeður vorir yfirgáfu Noreg. Og það var ef til vill hún, sem í ríkara mæli var ástæðan til ferða þeirra frá íslandi til Vesturheims að fornu og nýju, en nokkuð annað. Þetta efni rifjast sérstaklega upp fyrir þeim er þetta ritar í sambandi við lát okkar mesta æf- intýra manns s.l. viku, Jóns J. Bíldfells, fyrverandi ritstjóra Lögbegs. Eftir að Jón kom vestur, var hann flestum víðförlari, dvaldi ekki einungis í suður hluta Can- ada, þar sem fyrst var vanalega sezt að, heldur hélt til tanga eins á norðvestur horni Canada, Al- aska, þar sem lífið var í fylsta mæli æfintýralegt ef ekki hættu legra en víðast annars staðar. Menn geta sagt, að gullið hafi ollað mestu um þá ferð. En vér efumst um það. Það var að minnsta kosti ekki gullþrá sem því kom til leiðar, að Jón fór norður til Baffinslands í hárri elli. Þessi ferðalög hans virðast mér miklu fremur sverja sig í ætt við það, sem í upphafi var minst á, æfintýraþrá forfeðr- anna, sem Norræna menn hefir gert flesta bjartsýnni og kapp- gjamari. f þessu mundum vér __segja ræturnar liggja að skap- gerð Joris, sem óvanalega óveil og heilsteypt var. En hér var ekki hugmyndin að rekja æfiferil Jóns, heldur aðeins segja fréttina af láti hans. Hann dó 17. ágúst á General Hospital í Winnipeg eftir 3 vikna legu. Hann var jarðsung- inn af dr. Valdimar J. Eylands. Er inntak úr kveðjuorðum hans birt í þessu tölublaði, að beiðni Heimskringlu. Getur þar æfi- atriði hins látna mjög vel og vilj um vér benda hinum mörgu vin- um hins látna á þau. Með láti Jóns er fallinn í val- inn einn af forustumönnum ís- lenzkra félagsmála. Sérmál fs- lendinga munu ekki vera mörg, er hann ekki studdi með ráði og dáð. Engin flokksmál þ.e. trú- mál eða stjórnmál, lét hann í vegi standa, ef í þjóðræknismál- um var eitthvað í húfi. GAMLAR SKRÆÐUR ÚR SJÓÐI ENDURMINN- INGANNA Eftir G J. Olesoti VIGFÚS J. VI GUTTORMSSON Vigfús J. Guttormsson á Lun- PÁLL S. PÁLSSON: Minningar frá Islandsferðinni 1954 ur í mesta máta, eins og mörgum stórskáldum hættir við að verða á sínum efri árum. Eg nota þessa þennan undra hver, sem svo! líkingu vegna þess, að mér þykir margir minniháttar hverir út hún eiga vel við. Hann liggur Framh. Næsti stórviðburðurinn var ferð okkar að heimsækja Geysir, um allan heim hafa verið heitnir eftir. Þessa ferð fórum við á veg- um Frú Þórunnar Kvaran. Átti hennar höfðingsskapur í okkar garð engin takmörk frá þeim tíma sem við stigum fótum á ís- land og þar til við kvöddum það. Er Geysir nú á seinni árum tal- inn að vera sérvitur og mislynd- þarna kyrr í holu sinni rólegur, og manni finst hugsandi, og hvernig sem eftir honum er geng ið, eða í hann borin hin bezta sápa sem hægt er að kaupa í verzlunum, þá er engan bilbug að finna á honum, en svo allt í einu áður varir er hann farinn að þeyta vatninu margar mann- ■ ' ... . I hæðir upp í loftið. Þannig hag- þau átt miklu barna láni að j aði hann sér daginn sem við vor j Q Or Calv^tt Vasabókinni O Canahamenn ‘ WHITE ELEPHANT” (frb. “Hvæt Elefant”) Hinn fásóði hvíti fíll, sem ofl er í eign stórmenna á Indlandi. ei kostnaðarsamur t)g lítið á að gr:i*ða. C.anadamenn segja að það sé "VVhite Elephant” (hvítur fill) er þeir vílja lýsa því sem dýrt er en óþarft, svo sem dýr bill, sjaldan notaðnr, eða sumar- hús svo langt í burtii, að sjaldan kemnr að notum. Calvett VINGERDARFÉLAG Amherstburg, Ontario fagna, og meðal þeirra eru tveir læknar sem hafa almenningsorð og mikinn oröstír. Sannast þar um hjá hcmum að bíða eftir að sjá hann gjósa. Fjöldi útlend- i inga hafði komið snemma um! son varð stærri á sviði listar hið forna íslenzka spakmæli, að:jmorgunin til þess að sjá dýrð sinnar, heldur en flestir aðrir. “Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni”. Vigfús hefur farið fremur dult með sína skáldskapargáfu. Eina ljóðabók hefur hann samt gefið út, í góðu giltu bandi, 198 bls., er það lagleg bók að efni og frágangi, og ber höfundinum dar, Man., er einn af allra lit- skáldlistargáfu hans og sönnum brygðaríkustu mönnum í flokki' manndóm vitm. Hefði hann lagt Vestu-íslenzkra leikmanna, og! rækt við gáfuna, hefði hann óef- um leið með vinsælustu mönnumj að att sæti meðal höfuðskálda ís- ___ við eigum hér á vestur jienzkrar þjóðar. Bók þessa vengi; og þau hjón bæði. Sem!nefndi hann EI^]ugur. Voru frumherji er Vigfús óefað í j flugur til í ættrnni áður. Gutt- _ ^ ^ ________ | ^ .......... fremstu röð. Hann mun veraíormur a Víðivöllum ræktaði tjj fre]sjs 0g manndáðar leiðir. langan tíma, eftir mörg, mörg fæddur hér vestra 1874, og til j HuMngsHugtir og lifði á hun hans, en það var ekki fyr en j Svo var það einn sunnudags- þeir voru allir farnir “bónleiðir, morgun að hallandi sumri, að til búðar , að hann gaus gufu og.okkur var boðið í langferð að vatni margar mannhæðir upp í ^ tína ber. Var haldið á stað frá loftið, það var eins og hann vildi ^ Reykjavík snemma morguns í sýna fslendingum aðeins hvers stórum fólksflutningabíl. Voru hann var megnugur. þrjátíu manns í hópnum, og allir í léttu skapi. Virtist allt þetta “Þá streymdi eldheitt um æðar fólk vera þjálfað til söngs eftir mór ! því sem raddirnar hljómuðu til og önd kvað fagnaðarmál: j mín, var unun og uppörvun að Hún kemur, hún brýst fram, hún hlusta á það. Æskuminningarnar byltir sjer rifjuðust upp á ný við hugsun- hin bundna framtíðar-sál, ina um það, að nú væri eg að og f jötra rýfur og frjáls og há J fara á berjamó eftir langan, nýja íslands kom hann víst 1875, og því verið samferða íslenzku sveitinni frá því hún fæddist, og fram til þessa dags, og borið hita og þunga dagsins með þeim angi (ljóðakver, Wpg., 1944). En Eldflugurnar hafa lýst Vig- fúsi leið í svarta myrkri nætur- innar og þess betur sem myrkrið er svartara. Bók þessi er gefin í rúm 80 ár, og er enn með beinu út UPP d annann máta en almennt gerist. 100 tölusett nr. voru oss fram” ; ar: baki andlega og líkamlega. Foreldrar 'hans Jón Guttorms- son, og Pálína Ketilsdóttir frá Bakkagerði fluttu Arnheiðarstöðum í prentuð, og gaf höfundurinn upp lagið vinum sínum og kunningj- um, og er það einstakt í sinni og sýnir ram-íslenzkann Er hann maður vestur frá . Fljótzdal á T.° ’ , Austurlandi, og námu Víðivelli ° inSss aP- viðRivertoní NorðurN-íslandi.íírU™!egUr °g hefur hann sYnt ^ r ^ iu '*.■ Pao a marga lund, þo langt se Þar byr nu Guttormur albroðir;^ .f , , ,, T7. . , , . , .... T , ,,, umliðið, vil eg nu þakka honum Vigfusar, eitt helzta hofuðskald . , , f . r . , . „ opinlberlega fyrir eintakið nr. 41 af bókinni. Met eg hans mik- ils og vinsemd hans. Ætlaði eg V.-íslendinga. Pálína móðir þeirra bræðra var sögð gáfuð og prýðilega skáldmælt, og er talið að leyti sótt til hennar skáldskapar , . gafuna, en hennar nutu þeir ekki __ \r- t' lengi, hún dó 17. marz, 1886. Var bræðrunum þar slegin und sem , . , 7 , r- * ., , að gera það fyrir longu, en tim- þeir bræður hafi að miklu . , rr „ 1 inn hefur flogið hja miskunar Frægðar orð vann Vigfús sér bæði í Argyle og Nýja-fslandi'á , ■ ..'1 * * ,, * sínum ungdómsárum er hann lengi tok að græða, er það eitt . uía kvað niður Argyle manninn sem Þannig komst Hannes Hafstein ^ “Komum tínum berin blá, að orði í kvæði sínu, ‘Við Geysi’. J bjart er norður f jöllum á, Eftir að hafa horft á þetta ó- svanir fljúga sunnan yfir heiði”. gleymanlega náttúru-fyrirbrigði ^ var ferðinni haldið áfram til Og áfram skreið bíllinn með Gullfoss. Þegar þangað var kom'jöfnum hraða meðfram Esjunni, söðulf jölina. Flosi mælti til Ingj alds: “Hvárt kom á þik?” “Á mik kom víst”, segir Ingjaldur og kipti spjótinu úr sárinu og mælti til Flosa: “Bíð þú nú ef þú ert egi blauður”. Flosi sér að spjótið stefnir á hann miðjan, hopar hestinum undan, og drap spjótið annann mann. Sýndi nú foringi Brennumanna enn á ný, að hann og liðsmenn hans voru huglausir í vopna-viðskiftum, enda þorðu þeir ekki að ganga í berhögg og berjast eins og menn við Njálssyni og Kára, held ur kusu þeir að sækja þá með eldi svo vopnum yrði ekki við- komið, þar kom lítilmenska þeirra bezt í Ijós. Margt bar fyrir augun að Keldum, gamla kirkjan, jarð- göngin, sandvatnsuppsprettan, traðirnar heim að bænum, gömlu fjárhúsin uppi á háa hólnum, og allt var útsýnið hið fegursta. í fjársýn var Hekla, ÞríhyrningUr, ið hafði hann skreytt sig sínum inn með Hvalfirði að sunnan, i Knafahólar og margir jöklar og fegursta búningi. Magfaldir inn fyrir botn hans og til baka regnbogar voru spenntir yfir ána aftur á norðurbökkum hans, upp neðan fossins og geislar sólar- frá Saurbæ Hallgríms Pétursson innar glitruðu í úðanum, svo ar, inn Svínadal, heim að Drag-jmeð “Brennulið” sitt, og beiö fjöll, allir þessir staðir áttu sína sögu að baki sér, einkum þó þrí hyrningur, þangað leitaði Flosi hann var á að sjá eins og gim- steinabreiða með óteljandi lit- um. Við sátum í hrifningu við foss inn langan tíma, svo var sýnin fögur að hún svifti okkur mætt- inum til að láta undrun okkar í hálsi þangað sem ferðinni var | þar til þess er þrjár sólir voru af heitið. Eftir stutt samtal viðjhimni, til þess að fela sig fyrir húsbóndann var haldið áfram: Kára og þeim möpruirp sem eftir upp’ hlíðina, bíllinn stöðvaðist j honum leituðu, fýsti hann ekki og allir þustu út, hver með sitt ílát, fötur, dalla, skrínur og poka og eitthvert galdra-áhald, sem hið raunalegastá þegar móðirin fellur frá ungum börnum, ein- mitt þegar þau þurfa frekast með kærleika móðurinnar og hand- i kvað þessa skamma vísu til Ný- íslendinga: “Fýlungar úr sultar sveit, leiðslu. Mun hafa her bætt ur . ,, . . . , _ , „ , .. , . 0 ... sveima her í Argyle byggð, skak að stjupa þeirra, Snjolaug . , 3 66 _ , , j*. .. . . . unmð hafa ser eg það veit, Guðmundsdottir reyndist þeim 6 v ’ , . .... r.• .. 1 allra manna viðurstyggð”. sem bezt matti vera, eftir sogn. ■'6e Vigfús tók vindinn úr Pétri (svohét maðurinn sem vísuna kvað), með svari sínu, sem minn Hún dó nær 100 ára 1942. Vigfúsj hefi eg þekkt persónulega um aldar, en af orðspori síðan eg man eftir mér, og helzt í gegnum . » r H' svo vel a Knstian Fiallaskald ljoðin hans, svo aferðar falleg , og prúð er hann kvao vrsuna í fjórunm a Faðir minn var gagn kunnur VoPnafirðV seuiTr.alii,r kannast föður hans á íslandi, og talaði Vlð’ ne™ hvað VlgfuS er kraft meiri. Visur hans eru svona: hann oft um hann og það folk,, og með virðingu. Vigfús hefur ljósi með orðum, þau hefðu líka Það soPaði berjunum upp með orðið óheyranleg því svo var fagj°g fyltu ilátin á örstuttum tíma, urt og töfrum magnað gígju-spil, sv0 “fyrir kvold var regin' að hún leiddi [rimma búin”, en hliðin var enn þakin berjum og beið eftir næstu heimsókn Reykvíkinga. Túnaslætti lokið í Skagafirði Óhætt er að segja að almenn ánægja ríki hér með veðurfar þessa sumars. Hér hefur verið sólskin og blíða flesta daga í sumar og heyskapur gengið ákaf lega vel. Eru nú allir bændur hér um slóðir búnir að hirða upp Sveinn”, þar sem hann kveður J grefið út nokkrar bækur við góð aj túnum> Hefur verið sérstak- gyðju fossins, mann inn á svið þagnarinnar, sem aðeins er að finna í undirdjúp- um sálarinnar, en neðan úr ið- unni, þar sem straumkastið var. Góðskáldið Sveinbjörn Bein- teinsson býr á Draghálsi, hann mest, var sem bærist til manns er álitinn að vera einn af rím- bergmál frá vísu-helming Matt-| högustu skáldum þjóðarinnar á hasar úr leikritinu “Skugga- yfirstandandi tímum. Hann hefir að eiga vopna-viðskifti við þá. —Framh. FRÉTTTR FRA ISLANDI útlagann með þessum orðum: “Nú reynir fossinn róminn við raman Skugga-Svein, og þylur dauðadóminn við dáins víkings bein”. “Sama er oss, Pétur, hvað guð- laus þú gjammar, glepur það engann slíkt óvita mál, og verzTunarmaður! þÚ dregUr lífið fram lýðnum ti! skammar, Ljúgandi flakkar þín hundslega sál. innt af hendi merkilegt og fjöl- breytt æfistarf. Hann var frum herji og bóndi, póstmeistari lengi á Oak Point. Hotel-eigandi á Lundar tekið veigamikinn þátt í íslenzk- um félagskap, og sérstaklega á sviði hljómlistar, sem orgelleik-1 T ari og söngstjóri hefur hannj11' er a* menn skuli hafa Þann þjónað íslendingum í sínu um- hverfi langa æfi og gerir enn,! og h*sa fvo ar8vitu8t fúlmensku án tillits til trúarskoðana eða fé- blóð, lagsbanda. Er honum gáfa sú í ^ú ert sú arSasta ótuktar-vera, blóð borin, sem og viðsýni og sem enn hefur hrakist með nor- sönn mannslund. rænni þjóð. Kona hans er Vilborg Péturs- —(Eldflugur, bls. 100) dóttir Árnason og konu hans Friðriku Björnsdóttir. Bjuggu Enginn skyldi nú láta sér þau að Árskógi við Fljótið. j koma í huga, að Vigfús hafi not Glöggur maður gat fljótt að gáfu sína til að yrkja hnjóðs gengið úr skugga um /það að her yrði um náungann, því fer f jarri, var farsælt og ástríkt hjónaband. nema gild væri ástæða til eins Kærleikurinn í brjósti þeirra og í þessu tilfelli. Vigfús er hvert til annars á morgni lífsins skáld fegurðarinnar, mannúðar- hefur ekki kólnað eða dofnað við innar og réttlætisins. Talsmaður daganna fjöld, eftir sögn kunn- alls sem gótt er og fagurt. Heill ugra. Svoleiðis á lífið að vera, í og heiður þessum sérstæða öld- nánustu hluttekningu í missin- því er fegurð þess fólgin. Þessi ungi. Hamingjan blessi hann, um‘ hjón eiga mikið af gæfu, hafa konu hans ættlegg. Á síðari árum æfinnar dvaldi Jón í Quebec-fylki. Eignaðist hann þar fjölda vina og góðra. íslenzka félagslífsins hér vestra, sem hann átti svo mikinn þátt í að byggja upp, saknaði hann að vísu. En honum bættist það skjótt upp við kynningu góðra manna eystra og samvinnu við þá. Og þeir kveðja Jón nú með þakklæti, en söknuði eins og fs- lendingar bæði vestan hafs og austan gera, er manngildi hans þektu bezt. Heimskringla vottar hinum fróðlegt tal, því Sveinbjörn er skrafhreifinn og skemmtilegur Að eiga það í minningum sínum heim að sækja, gaf hann mér að hafa séð Gullfoss og sitið við seinustu bók sína að skilnaði, og fætur hans, verður ekki metiðjvarð mér því þessi dagur upp- til gulls, sú sýn fylgir manni til j byggilegur andlega og likam- daganna enda. Áhrifa hans gætir lega. eins og í rauninni allir dag- í sál manns eins lengi og heilinn ar voru okkur á íslandi. an orðstír. Þegar hann frétti að við hjónin værum í ferðinni leit- aði hann okkur uppi og bauð okkur heim í hús sitt, sátum við þar langa stund við góðgerðir og sprottið nú. Naer aldrei hefur verið róið héð an í sumar, sjór verið heldur ó- lega mikill kraftur á heyskapn- um undanfarna viku, þvi þurrkur hefur verið svo prýðilegur. Út- engi eru með allra bezta móti starfar. Laugardaginn 4. september kyrr og því ekki gefið. —G.S. —Mbl. 29. júlí ★ “Minnismerki Marshalláætl- unarinnar” í mjög fróðlegri grein um efna hagsaðstoð Bandaríkjanna og Svo kvöddum við Gullfoss buðu frændur mínir, Pal1 °g þátt fslands í henni, sem Þórhall með söknuði, en vissu um það, j Sæmundur Jónssynir, okkur; að hann væri einhver hinn feg-1 hjonunum í ferð með sér austur ursti foss sem við höfðum séð a í sveitir. Var lagt á stað snemma okkar löngu lífsleið, jafnvel varð morguns í fegursta veðri. Hélst hinn margómaði Niagarafoss að það veður allt til kvölds, og var taka lægri sess fyrír hugskots- J skygni hið bezta sem hugsast sjónum mínum. Gullfoss hafði gat- sigrað alla keppinauta á öllum Fyrst var komið heim að Keld sviðum. um, þar sem gamli Ingjaldur bjó Margt fagurt og heillandi bar á dögum Njálsbrennunnar, er fyrir sjónir á leiðinni ti1 baka, skáli hans og bær enn uppistand hvert “Fellið” eftir annað birtist andi eins og það var til forna. og hvarf, einkennilegt og töfra- Var Ingjaldur hin mesta hetja andi að lögun og litum, var þó og hræddist síst yngri menn, sem hrifningin kæmist á efsta eins og sjá má af viðureign hans stig þegar Galtafell birtist, endajvið Flosa eftir brennuna þegar fór enginn bíll þar fram hjá án þeir sem að henni stóðu riðu upp þess að stanza og horfa heim að með Rangá, þeir kendu Ingjald. baenum þar sem listamaðurinn “Bíð þú”, segir Flosi, “ef þú ert frægi var fæddur og upp-alinn.! eigi ragur, því at ek skal senda Það er líkast því að einhverskon- þér sending”. —Bíða skal ek ar íilbeiðslukend grípi mann við víst”, segir Ingjaldur. Flosi að horfa á umhverfið sem varjskaut þá spjóti til Ingjalds og stór þáttur í því að Einar Jóns- hljóp spjótið í fótinn ok svá í ur Ásgeirsson skrifstofustjóri ritar í nýjasta hefti Fjármálatíð inda er m.a. frá því skýrt, að framlögin til íslendinga hafi á timabilinu 1948—1953 numið samtals 629,6 millj. kr. Af þeirri upphæð hafi 486,2 millj. kr. verið óafturkræft framlag, 57 millj. kr. skilorðsbundið framlag og 86,3 millj. kr. lán. Af þessu mikla f jármagni, sem eins og tölurnar bera með sér var að verulegu leyti gjöf, var 285.7 millj. kr. varið til þriggja stórframkvæmda: Sogsvirkjunar innar, Laxárvirkjunarinnar og Á burðarverksmiðjunnar. Nam þessi upphæð 74.4% af stofnkostri aði þeira. “Er það því ekki að ástæðulausu”, segir greinarhöf- undur, “að stórframkvæmdirnar hafa verið kallaðar “minnismerki Marshalláætlunarinnar”. Þetta er vissulega rétt. Efná

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.