Heimskringla - 21.09.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. SEPT., 1955
Híimakringk
(atotnvð lttt)
Canrai út á hTerjum mlörlkudegl.
Blgendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 853 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251
▼erO blaOelna er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir •endlet: THE VIKING PRESS LTD.
Oll vlðekiftabréí blaSinu aSlútandi sendlst:
Hje VUdng Press Limlted, 853 Sargent Ave., Winmipeg
Ritatjórl STEFAN EINARSSON
Utanáskrlft til ritstjórans:
roiTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg
"Helmokringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
Anthorlxed aa Second Claaa Mqil—Poat Ofilce Dept., Ottawa
WINNIPEG, 21. SEPT., 1955
MAÐURINN RÁÐGÁTA
Grein þá, er hér fer á eftir,
birti blaðið Financial Post 17.
september, og skipaði í dálk
beztu ritstjórnargreina annara
blaða þá vikuna. Hún birtist upp-
haflega í Exeter Times Advocate
(Ontario), og er hér lauslega
þýdd.
“Vegir manna eru undarlegir.
Og þeir eru meira en það, þeir
kosta þá öft einnig ærið.
Þetta rifja'ðist sérstaklega
upp fyrir mér, er eg fékk frétt-
ina af því, sem íbúar Vestur-Ont-
ario ífylkis væru að hafast að í
áveitu-máli sínu,
Það hafði kappsamlega verið
unnið að því, að ræsa alt vatn af
löndum þar fram í vötnin miklu.
Miljón á miljón ofan hafði ver-
ið eytt í það. Og það bar mikinn
og tilætlaðan árangur. Hvað mik-
ið sem rigndi, var vatnið af jörðu
horfið um leið og upp stytti.
En nú á þessu ári skortir jarð-
veginn raka. Hann er að verða
ófrjór. Til þess að sjá þar betur
fyrir kvað nú eiga að koma upp
pumpum hér og þar og dæla
vatnið með pípum úr vötnunum
á hina skrælnuðu jörð-
Mennirnir, sem miljónum dala
höfðu eytt í að ræsa landið fram,
verða nú að eyða eins miklu fé
eða meiru í að dæla því aftur úr
vötnunum inn á hin skrælnuðu
svæði.
Hugsið yður hvað spara hefði
mátt af fé með því, að láta nátt-
úrunna sjá jarðveginum fyrir
þörfum eins og til var ætlast í
fyrstu!
Við lok ferðasögu P. S. P.
Við lok ferðasögu P.S.P.
finnur Heimskringla sér skylt
að tjá höfundi hennar þakkir fyr-
ir svo langt og skemtilegt les-
mál, sem ferðasöguna. Oss virð-
ist augljóst, að hver sem íslandi
ann, hafi mikla ánægju haft af
stundinni, er hann varði til lest-
urs hennar. Að minnast eins og
þar var gert átthaganna, ryfjar
upp sælukendar minningar, sem
í brjóstum Vestur-íslendinga
búa ennþá frá æsku árum þeirra
heima. Myndin af íslandi og ís-
lenzkri þjóð verður gleggri í
t
]UiiiiiiiiiinitiiiiiiiiiiC3iiiiiiiiiiiiC3iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiir3iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiE3iniiiiiiiii[3iiiiiiiiiiiiEiniiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiir]iii
KREFJIST!
1
i
hugum lesendanna eftir en áður.
Hin vel völdu orð P. S. P. um
land og þjóð, eru undan tungu-
rótum bezt-hugsandi íslendinga
hér tekin—og munu lengi í vit-
und lesenda hans lifa.
EIGUM við að ráðast
f KAFFIRÆKT SUÐUR
í ECUADOR?
vinnu allt árið. * Með því að
reikna hverjum hæstu laun, sem
til mála kemur að greiða, eru
5000 sucres í árslaun. Árleg
vinnulaun gætu því orð-
ið 15 millj. sucres, en yrðu
sennilega 6—10 millj. sucres.
Tekjur yrðu hins vegar aldei
minni en 16 milljón sucres af
1000 hektörum og gætu orðið allt
að 30—50 millj.
Ef gert er svo ráð fyrir ný
tízku vélum, amerískum, myndi
heildarkostnaður, samkvæmt út-
í nýútkomnu hefti Helgafells
skrifar Níels P. Dungal próf.
stórathyglisverða grein er hann I ’ Uungals ‘verða
nefmr Eigum við að rækta kaffi 4 minj 950 þúsundir
í Ecuador ? 1 s F
Segir prófessorinn frá því, er|
hann var staddur á bananaekru
í Ecuador s.l. sumar, en af þess-
ari ekru kemur allur banana
markaður Svía, hvernig sú hug
Full
yrðir prófessorinn að fyrirtæk
ið ætti að geta borið sig vel, þó
að reiknað sé með 10% vöxtum
af þessum höfuðstól.
Síðan ræðir prófessorinn um
skilyrði og skatta, kaffiverð á
mynd vaknaði hjá honum, að heimsmarkaðnum, sýnir með tölu
íslendingar keyptu ekru í Ecu-Jvaxandi kaffineyzlu íslendinga
ador og ræktuðu kaffi. Ræddi og skýrslu hagstofunnar um
hann við kunnuga menn þar um kaffikaup íslendinga. 1953 var
þessi efni og fékk hjá þeim marg'magnið 1067 þúsund kg. og
víslegar upplýsingar. verð f þúsund kr. fob. 20670. Nú
AHs munu vaxa um tuttugu var gert ráð fyrir, að 20 sucres
tegundir af kaffi villt í heimin-
um. Algengast á heimsmarkaðn-
um er svokallað Santos 4, en a.m.
k. þrjár betri tegundir af kaffi
eru til. En það kaffi, sem við
höfum vegna gjaldeyrisörðug-
leika neyðzt til að kaupa, er Rio-
kaffi og þykir stórum lakara en
Santos-kaffi.
fengjust fyrir hvert kg., en s.l.
ár eru greiddar um 20 kg. fyru
hvert kíló komið um borð í N.
York. íslenzka krónan er 10%
hærri en sucre.
Niðurstaðan af öllum þessurn
bollalegginugm verður sú, að ef
komið er upp þessari kaffirækt-
unarstöð í Ecuador, 1000 hektara
Ef við kæmum okkur upp | stórri og sem á að geta framleitt
kaffiekru í Ecuador, myndu þar^jQOO smálestir á ári, yrði kostn-
skapast skilyrði fyrir því, að við ^ aðurinn 5 milljónir kóna, eða
fengjum miklu betra kaffi. En J ageins fjórðungur þessara 20
allir vita hve kaffi er stór liður; milljóna, sem við eyðum árlega
í þjóðarbúskap okkar. Og hve í kaffikaup. Þar við bætist, að
geysilegar upphæðir í erlendum
gjaldeyri fari til kaffikaupa.
En hvernig getum við þá kom
okkur ætti að vera tryggt betra
kaffi.
Prófessor Dungal lýkur hinni
þessu sviði í Suður-Ameríku.
—Alþbl.
/rá
B RÉ F
Glenboro, Manitoba
“71” NÆRFÖT
ið okkur upp kaffiekru? Er þájmerku grein sinni með því að
fyrst, að enn sem komið er,'koma þeim, sem hug hefðu til
mun auðvelt fyrir útlendinga kaffiræktar í Ecuador, í sam-
að eignast land til ræktunar í bönd við menn, er reynslu hafa á
Ecuador. Land-mun vera ódýrt
og til kaffiræktunar í stórum
stíl sjálfsagt að kaupa frumskóga
land, sem vitað er, að verður frjó
samt, þegar skógurinn hefur ver
ið ruddur. Þegar land er selt á
þessum slóðum, miðast verðið
jafnan við, hve mikið er ræktað,
og hve mikið er meðfram vegin-
um. Hvort það er einn eða fleiri
km meðfram vegi, skiptir mestu
máli.
Síðan leggur prófessorinn
fram áætlun um kostnað við ruðnj un þgr vestra En brúðurin er
ing og rækt allt fram að fyrstu dóuir Mrs Margrétar oieson í
uppskeru, og reiknast það sam-1 Glenboro> og seinni manns henn.
tals 2450 sucres, miðað við 1 hr. af c A Qleson, dáinn 22. marz
(10,000 fermetra). Á hvern hekt 1937 Hún hefuf kent skóla ,
ara er síðan plantað 800 plöntum, H g l 6 ár og notið mikinar
eru þá 3,5 m. á millj. trjáa. Eftir vinsælda> sem nokkuð má marka,
saman
Þann 25. júní s.l. voru gefin
hjónaband í bænum
Hope, B. C., Lloyd W. Green,
til heimilis þar í bænum, og Miss
Lóa Oleson, frá Glenboro, Man.
Brúðguminn er af hérlendum
ættum og stundar fasteignaverzl
Sparnaður, þægindi,
skjólgóð, þessi nær-
föt eru frábærlega
endingargóð, auð-
þvegin til vetrar-
notkunar, gerð úr
merino-efni. Veita
fullkomna ánægju
og seljast við sanri-
gjörnu verði—alveg
sérstök nærfatagæði
Skyrtur og brækur
eða samstæður fyrir
menn og drengi.
FRÆG
SÍÐAN 1868
Nr. 71-FO-4
IIC3IIHIIII1IUC3iHllimillC3lillllllllllC3llllltllllHC3IIUiilUIIIC3lllllimiilC4>
þrjú ár má síðan reikna minnst
með 1 pundi eða 400 kg. af hekt-
ara. Sé nú reiknaðir 20 sucres
fyrir kg. til útflutnings fást
þannig 8000 sucres af hverjum
hektara. Eftir fjögur ár fást
12000 sucres áf ha. og eftir fimm
ár a.mk. 2 pund af hverju tré
eða 16,000 sucres pr. hektara.
Þetta er reiknað með minnsta
magni, en reikna má með allt að
tvöfalt meiri afrekstri.
Áætla má að reksturinn verði
kominn vel á rekspöl eftir fimm
til sex ár, og mun þá kostnaður-
inn við framleiðslu hvers kaffi-
sekks, sem er 50 kg., verða ein-
hvers staðar milli 110 og 200
sucres. Ef miðað er við 1000 ha.
stöð, sem myndi nægja til að
framleiða a.m.k. 1000 smálestir af
kaffi, myndi þurfa 3000 manns í
MAÐUR, SEM G0TT ER AÐ KYNNAST
Það er nauðsynlegt að verða kunnur bankastjóra Royal banka-
deildar í umhverfi yðar. Hann hefur reynslu—og er þaulkunnur
málavöxtum og öllum fjármálum í umhverfinu, sem þér búið
í—og ráðleggingar hans munu þér nauðsynlegar í fjármálavið-
skiftum. Þér eruð frjálsir að leita til hans hvenær, sem nauð-
syn krefur.
VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR.
THE ROYAL BANK OF CANADA
Hvert einstakt útibú er vemdað með samanlögðum eignum bankans er nema að
upphseð: $2,800,000,000
5346
af því að henni voru haldnir 9
“showers” fyrir giftinguna.
Giftingarathöfnin og veizlan
var hin prýðlegasta. Móðir brúð-
urinnar fór vestur til að vera við
giftinguna og dvaldi þar nokkrar
vikur. Brúðhjónin fóru gifting-
artúr suður um Bandaríki. —Eg
sendi þeim hér með hugheilar
hamingjuóskir.
•
Þann 10. og 11. ágúst s.l.
átti Glenboro og Arbylebyggðin
góðum og kærkomnum gesturn
að fagna, sem voru þeir Próf.
Finnbogi Guðmundsson frá
Manitobaháskólanum og Kjartan
Ó. Bjarnason, myndatökumaður
frá Kaupmannahöfn. Hafa þeir
félagar verið að ferðast um ís-
lenzku byggðirnar hér vestra, að
taka myndir meðal íslendinga
og sýna myndir frá íslandi, og
hafa þeir félagar ferðast u*
10,000 mílur í því sambandi, eftir
þeirra eigin sögn, og Þ° heldur
betur. Hafa þeir einnig fengið
marga til að tala a segulband.
Myndr þær sem þeir hafa tekið
í sumar, munu þeir hafa í hyggju
á sínum tíma aó sýna bæði á ís-
landi og hér vestan 'hafs, og varð
veita þær einnig fyrir framtíð-
ina. Hefur Próf. Finnbogi ráðist
hér í nokkuð starf sem er bæði
merkilegt og þarflegt. Má
treysta því að Próf. F. leysir það
vel úr hendi, því hann er vel-
hæfur, og fastur fyrir. Þeir fé-
lagar sýndu íslandsmyndirnar
sem þeir voru með í Baldur 10.
ágúst, en þann 11. í Glenboro, í
O 0r CRÍV^tt Vasabókinni O
Canahamenn setjja
“BRUNCH”
(irb. “Bronsj”)
Það virðist fara í vöxt, að orð scu mynduð á ensku úr fleiri
orðum eða setningum. “Brunch’’ er eitt þeirra orða, myndað
úr "breakfast” morgunverður og ’lunch” dagterður. Það þýðir
blátt áfram morgunmat sem siðla er etinn eða um dagverðar
tíma.
Calvett
VINGERÐARFéLAG
Amherstburg, Ontario
báðum stöðunum við sæmileg
aðsókn, þrátt fyrir mikið annríki.
Allir voru ánægðir og meira enn
það. Allir luku upp sama munni,
að það væru þær beztu myndir
sem þeir hefðu séð frá íslandi,
og vel skýrðar af þeim félög-
um, voru þær prýðilega valdar,
og náttúrufegurð landsins túlk-
uð svo ágætlega í gegnum mynd
irnar. Margar hverjar sem aldrei
hafa sézt hér vestra áður. Það
var sú bezta skemtistund sem eg
hefi átt um langan tíma.
Hr. Bjarnason er talinn með
allra beztu myndtökumönnum
sem ísl. eiga. Hefur hann sýnt
myndir lengi víðsvegar í Ev-
rópu við góðann orðstír og_á ó-
efað góða framtíð á því sviði.
Hann mun nú vera kominn heim
til Hafnar. Góðir drengir. Þ>ökk
fyrir komuna.
Hr. Ellis Sigurdson málari,
hefur átt við mikið heilsuleysi
að stríða í alt sumar og legið vik
um saman á spítala í Winnipeg,
og er þar ennþá. Þær góðu frétt-
ir 'hafa nú borist hingað, að hann
sé nú á góðum batavegi. Vona
eg að það reynist haldgóður bati.
Glenboro söfnuður eru nýbúnir
að mála kirkjuna að utan. Slógu
safnaðarmenn saman og unnu
verkið endurgjaldslaust, en
kvennfélagið gaf málið. Var það
fljótt og vel gert og drengilega.
Var það glæfraverk fyrir óvana
að mála turninn, en það stóð ekki
í vegi.
Nú er verið að byggja spítala
í bænum sem mun kosta nær
$80,000. Verður það bænum til
mikillar uppbyggingar, við höf-
um góðann og vinsælann læknir,
Dr. R. E. Helgason, sem er ís-
lenzkur í föðurætt. Er hann líka
bezti drengur.
Uppskeruvinnu er nú lokið
má heita, var hún góð af öllum
korn tegundum nema byggi, sem
brann illa í hitunum. Hveiti og
hafra uppskeran var ágæt og nýt
ing hinn bezta. Kom varla dropi
úr lofti alla uppskerutíðina, sól-
skin og oft allmikill hiti allann
júlí og ágúst, mesta sólskins sum
ar í manna minnum. Hagur -fólks
er yfirleitt góður, og verður, ef
hægt verður að selja uppsker-
una. En nú er framieiðslan að
verða of mikll, vonandi rætist
fram úr því.
Sting eg nú pennanum niður
að sinni. G. J. Oleson
Árs-fundur íslendingadags
nefndarinnar verður haldinn í
Good Templar Hall, Sargent
Ave., mánudagskvöldið 26. sept.
kl. 8 s.d.
Fyrir fundi liggur að kjósa
menn í nefnd til næsta árs og
bera fram fjárhagsskýrslur
nefndárinnar
Nefndin óskar eftir að fólk
fjölmenni þennan fund og láti
álit sitt í ljós viðvíkjandi fram-
tíð þessarar þjóðhátíðar fslend-
inga í Manitoba
J. K. Laxdal, ritari
EATON'S
Stærsta smásöluverzlanin
í brezka þjóðarsambandinu
Smásöluverzlanir Eaton’s ná yfir
Canada frá strönd til strandar, auk
þess sem hið risavaxna
póstpöntunarfyrirtaki, svo sem ráða
má af verðskránni, nær til svo
að segja allra viðskiftavina
í landinu. Hin óbirgðula reynzla
vor í verzlunarsökum og hin
ófrávíkjanlega regla, að peningum
sé skilað aftur sé fólk ekki ánægt
með vöruna, hefir reynzt canadísk-
um kynslóðum mikil hjálparhella.
EATON'S of CANADA
J