Heimskringla - 05.10.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 5. OKTÓBER 1955
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Sameiginleg guðsþjónusta fer
fram í Fyrstu Sambandskirkju
í Winnipeg, n.k. sunnudag, 9.
október, er Rev. Kenneth J.
Smith, prestur Unitara kirkjunn-
ar í Duluth messar. Hann og
prestur safnaðarins eru að skift-
ast á um kirkjur þann daginn.
Séra Philip M. Pétursson messar
í Únitarakirkjunni í Duluth og
í Virginia. — Fjölmennið við
messu í Winnipeg.
* ★ ★
Kveðjuathöfn
Þriðjudaginn, 4. október fór
fram kveðjuathöfn frá Clark-
Leatherdale útfararstofu, að
miklum fjölda viðstöddum, er
hjónin John Alexander Henry
(37 ára að aldri) og Florence
Margaret Nordal Henry (34 ára)
voru jarðsungin. Þau fórust í
slysi í Brandon s.l. laugardag,
1. þ.m. Mrs. Henry var dóttir
John Sigurdson Nordal (sál) og
Valgerðar Schram konu hans.
I
\m THEITRE |
—SARGENT <S ARLINGTON— |
Photo-Nite every Tuesday j
and Wednesday.
T. V.-Nite every Thursday.
—Air Conditioned—
Hún var fædd í Geysisbygð 24.
sept. 1921. Þau hjónin giftust
29. október, 1929, og áttu tvö
börn, dreng, James. 4. ára gamall
og dóttur,, Susan, sem er aðeins
9 mánaða. Auk móður hennar og
barna lifa Mrs. Henry, þrír bræð
ur, Jóns, Guðmundur og Einar,
allir í Árborg, einn hálf-bróðir,
Sigurður, í Winnipeg, og tvær
alsystur, Mrs. C. Couves í
Houston, Texas, og Mrs. B. Sig-
valdson, Arborg, og tvær hálf-
systur, Mrs. J. H. Page, í Win-
nipeg, og Mrs. S. Anderson í Riv
erton. Mr. Henry lifa foreldrar
hans og tveir bræður. Tveir prest
<>]iiimiiiiiiuiiiiiiiiiiioiimiiHiiniiiiiniiiiinimiiiniiininmimiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii[]iimiiiiiiinimiiiiiiiinn!iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiir]iiiy
KREFJIST!
“27” REIFIS FÖÐRUÐ
NÆRFÖT
Reifis-fóðruð nærfct
hlý og endingargóð og
óviðjafnanleg að nota
gildi. Mjúk og skjól-
góð, fóðruð með ullar-
reifi og ákjósanleg til
Jg notkunar að vetri. —
Penmans eiga engan
sinn líka að gæðum
eða frágangi. Skyrtur,
brækur eða samstæður
handa mönnum og
drengjum.
Nr. 27—FO—'t
.................................................
M&fever tte
S£WfCE
% Yoo'/t fírxf»
Qt/lCfaY
inthe
YEILOH/PAGES
Fullkomin skrá viðskiftahúsa gerir
með símanotkun mögulegt að ná
í það sem kaup þarf ..... án þess
að sækja það í búðir.
jW
Pages’
MANITOBA TELEPHONE SYSTEM
ar, Dr. W. E. Donnelly, og séra
Philip M. Pétursson fluttu
kveðjuorð. Mrs. Elma Gíslason
söng einsöng. Það va'r séra Philip
sem gifti þau fyrir sex árum.
Jarðsett var í Fort Garry graf-
reit.
★ ★ ★
Skrifstofa Heimskringlu óskar
að kaupa: “Saga Páls biskups og
Hungurvaka”, prentuð í Win-
nipeg, Man., og gefin út af Stef-J
áni Sveinssyni.
* * *
Séra Philip M. Pétursson legg
ur af stað í kvöld til Wynyad,
þar sem hann á að jarðsyngja
Mrs. Edis Edison á morgun kl.
2. frá Sambandskirkjunni þar.
★ ★ ★
Rósmundur Árnason frá Elfros
Saskatchewan kom til Winnipeg
s.l. mánudag. Hann sagði upp-
skeru góða vestra, en um sölu-
möguleika væri aðra sögu að
segja.
★ ★ ★
í grend við Stonewall, s.l. laug
ardag 1. október, gaf séra Philip
M. Pétursson saman í hjónaband
John Leonard Hirst og Marg-
aret Salera Piercy, bæði til heim
ilis í Stonewall bygðinni. Mr.
Hirst er fangavörður í Stoney
Mountain.
HITT OG ÞETTA
Dr. Hjalmar Schacht, hinn
kunni þýzki fjármálamaður, hef
ir verið á ferð í London. Sjálfs-
ævisaga hans “Fyrstu 76 æviár
mín”, er um þessar mundir að
koma út í Englandi og er för
hans gerð til þess að greiða fyrir
sölu á þessari bók.
Dr. Schacht er fyrsti ráðherr-
ann úr stjórn Hitlers, sem komið
hefir til Englands, frá því að
Rudolf Hess lenti þar flugvél
sinni á stríðsárunum.
Brezkir blaðamenn tóku dr.
Schacht fálega, er Ihann kvaddi
þá á fund sinn, og sumir fórit
ekki dult með andúð sína. Um
Hitler sagði Schacht: “Hitler
var svikari og vitfirringur, en
hann var snillingur (genus) eins
og títt er um glæpamenn.”
“Um leið og eg gerði mér
þetta ljóst”, hélt dr. Schacht
áfram, “sagði eg skilið við hann
og byrjaði að vinna gegn hon-
um. Þetta var á árinu 1938—fyr-
ir stríðið—og eg gerði það vegna
þess að mér var orðið ljóst ,að
hann vildi fara í stríð.”
Dr. Hjalmar Schacht er nú 78
ára gamall og er velmegandi
bankastjóri í Dusseldorf í Vestur
Þýzkalandi.
Dr. Schacht var sýknaður af'
stríðsglæpum í Nurnberg-réttar-
höldunum.
•
Þeir geta stundum verið ljóð-
ænir einræðis'herrarnir í Kremi.
Vorosjiloff forseti sovétríkjanna
flutti fyrir nokkrum dögum
æðu, þar sem viðstödd var júgó-
slafnesk þingmannanefnd og
sagði m.a.: Sannkallað vor hefur
loks breitt út faðminn í samskift
um Júgóslavíu og Sovétríkjanna.
Og eftir vorið kemur heitt og
bjart sumar.
“Sovétsendinefndin sem fór í
heimsókn til Júgóslavíu fyrir
nokkrum mánuðum, var fyrsta
svalan, sem boðaði sumarið”, —
sagði forsetoinn og hélt síðan
áfram í sama dúr.
•
Flóttamannastraumurinn frá
Austur-Þýzkalandi til Vestur-
Berlínar heldur viðstöðulaust
áfram, þótt ekki fari af honum
margar sögur. í vikunni sem leið
(14—21. ágúst), komu til Vestur
Berlínar 3,652 flóttamenn. Síð
ustu tvo daga vikunnar komu
1164 menn.
Með sama áfram haldi verður
talan í ágúst um 15,000. í júní
var talan 11,717 og hafði ekki
orðið jafnhá áður á þessu ári.—
Nokkuð dró úr flóttanum í júlí
og munu menn þá hafa vænst
einhvers árangurs Þjóðverjum tíl
handa á Genfarfundinum.
Tala flóttamanna, sem komu
til Vestur Berlínar fyrstu sex
mánuði þessa árs, nam um það
bil 50,000 og má geta þess ti]
samanburðar að allt árið 1954
komu þangað 94,517 menn. Lið-
hlaupar ú r fólkslögreglunni í
vikunni sem leið voru 100, þar
af 6 liðsforingjar.
•
119 herskip á botni Sýrakúsflóa
Kafarar hafa fundið minjar af
grískum herskipaflota, sem
sökkt var fyrir 2368 árum í einni
mestu sjóorustu fornaldar.
Kafarar hafa leitað að þessum
skipum undanfarinn mánuð í
Sýrakúsflóa og bar leitin ekki
árangur fyrr en í vikunni sem
leið. M.a. hafa kafararnir fundið
stefni af galeiðu.
Það getur ekki verið neinum
vafa undir orpið, að þessar skipa
leifar séu af gríska flotanum
sem sigraði Syrakus, segir for-
Stjóri fornminjasafnsins 1 Syra-
kus, Luigi Barnard Brea.
H E R E _N O W 1
T oastMaster
MIGHTY FINE BREADt
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgi.
l’HONE SUnset 3-7144
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- I’HONE 93-7487 -
5. f*
COPENHAGEN
herskip á sjávarbotni og var þem ’
sökkt 413 f. Kr.
—Mbl. 28. ágúst
•
Yndisleg, ljóshærð stúlka var;
viðstödd heræfingu- Fótgöngu-
liðssveit gekk fram, og allt í einu
kvað við ógurleg skothríð. Stúlk
an hljóðaði upp og fleigði sér í
ofboði í fangið á ungum her-
manni, sem var næstaddur. Þeg-
ar hún hafði náð sér eftir geðs-
hræringuna, stamaði hún í afsök
unarrómi:
“Ó, mér brá svo. Viljið þér
fyrirgefa mér óhemjuskapinn?”
“Mikil ósköp, kæra ungfrú, þó
þér hefðuð aldrei nefnt það. En
eigum við ekki að koma og horfa
á sýninguna hjá stórskotaliðinu”.
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
MIMflSJ
BETEL
í erfðaskrám yðar
Breyta nótt í dag
ítalskir vísindamenn hafa til-
kynnt, að þeir hafi fundið að-
ferð til þess að breyta nótt í dag.
Segjast þeir munu geta gert
þetta eftir tvö ár eða svo.
Auðvitað er hér um marg-
brotna og flókna aðferð að ræða,
sem sennilega mundi fara fyrir
ofan garð og neðan hjá leik-
mönnum. Þó má geta þess, að
það eru samþjappaðar radíó-
bylgjur í loftinu, sem breyta
myrkrinu í birtu. —Mbl. 28. ág.
Servke
• R ELI
IABLE
• COURTEOUS
EXPERIENCED
w
* See your FEDERAL AGENT for year round crop service.
FEDERAL G R AI N
... L I M I T E D
SERVING PRODUCERS ACROSS THE CANADIAN WEST
ERTU ÞESSU EKKI SAMÞYKKUR?
“Þér eruð allir ávextir af einu og sama tré
laufblöð einnar greinar.”
BAHA’ ULLÁH
Bækur er fræða um Baha’i alheimstrúna fást
með því að skrifa til:
Álitið er, að þarna liggi 119 %___________________
Box 121, Winnipeg eða síma 4-4165
Tip TOP TAILOFIS
Canadiskar konur kjósa sér , .
Vora innfluttu vörugerð!
Vor ójafnanlegu snið!
Vort fræga saum!
fyrir eins lagt verð og
49w
"CLUB“ föt
Vcrið móðins!
Veljið ineð
fullu trausti
hið fína brezka
fatacfni, gerð
máli af beztu Canada |
klæðskerum.
Vér ábyrgjumst að I
gera yður ánægða eða |
skila peningunum.
Þér liafið LÁNS
TRAUST vort
Það eru Tip Top
allstaðar
Tip
Top
tailors
TF-55-2
The (ommunity Chest of Greater Winnipeg
Tilkynning til allra Winnipeg-búa
Winnipeg Community Chest var stofnuð af borgurum þessa
bæjar til þess að hafa saman fé í heilbr'tfð'8- og velferðaiskvni.
Það eru til 35 stofnanir sem að þessari velfarnan vinna. Féð
sem þær þurfa með, nemur $936,000.00, ef vel á að geta farið
á árinu 1956. Stofnanir þessar eru í þjónustu allra borgaranna,
hvað sem aldri líður, þjóðerni, trú eða geta greitt fyrir aðstoðina
eða ekki. Starf þeirra nær bæði til Winnipegborgar og bæjar-
félaganna í kringuni borgina.
Söfnunarstofnun þessi gerir það auðveldara fyrir hvern sem
er, að aðstoða nágranna sinn, sem hjálpar þurfi er. Hún byggir
hér upp öruggari og heilsusamlegri stað fyrir fjölskyldu yðar
og hvern borgara sem er að búa og vinna í. Þörf þessa starí's
dylst því ckki.
Það er mikil þörf á hjálp hvers borgara, til þess að tak-
markið náist. Ef hver og einn gefur sanngjarnlega af getu sinni,
er það ölluin bæjarbúum í hag.
BE A FAIR SHARE GIVER
October 4th, 1955