Heimskringla - 01.02.1956, Síða 1

Heimskringla - 01.02.1956, Síða 1
 CENTURY MOTORS LTÐ. 247 MAIN — Phone 92-3311 LXX ÁRGANGUR CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE —^ WTNNIPEX3, MIÐVIKUDAGENN, 1. FEB. 1956 NÚMER 18. ÁTTA ÁRA STÚLKA VIÐURKENT SKÁLD ií Frakklandi var átta ára stúlka, Minou Drouat að nafni, nýlega veitt fullkomin réttindi, sem félaga í skálda- og lista- manna félagi landsins (French Society of Authors, Composers and Music Publishers). Eru ekki talin nein dæmi þess áður, að svo ungt skáld hafi hlotnast þessi heiður. Einstöku menn ætla að einhver brögð hljóti a'ð vera í tafli með skáldskap stúlkunnar. Hún á ömmu, sem er gott skáld, og gæti verið höfundur kvæðanna, en stúlkan lært þau utan að, hafa ýmsir haldið fram. Aðrir álíta hana undra barn að gáfum til. Áður en hún var viðurkennd sem félagi, var hún prófuð af forseta skáldfélagsins. Fékk hann henni á skrifstofu sinni svö yrkisefni að velja um, en átti að vera innan hálftíma búiu að gera öðru hvoru þeirra skil. Hún sat við borð fyrir framan hann. Af yrkisefnunum seuu prófessorin valdi henni kaus hún! “The Paris Sky” (Parísar himin'j ] og var frágangur hennar á þvij svo góður, að ekki var efast um skáldsnilli stúlkunnar. Hún fékk Því viðurkenninguna, þrátt fyrir eina eða tvær ritvillur í kvæð- inu. ALTAF GAMAN AÐ FÁ GÓÐ BRÉF Það vakti fátt meiri athygli s. 1. viku, en bréf frá Búlganin, stjórnanda Rússa, til Eisenhow-1 er forseta. Um innihald bréfsins| er almenningi ekki ljóst ennþá, en svo mikið er talið víst, að það sé vinalegt í garð forseta og vest lægu þjóðanna. Bulganin minn- ir á, að Geneva-andinn frá júlí- fundinum í fyrra megi ekki hverfa og hann vonar, að hann geri það ekki. í þessum anda er bréfið alt. Hvernig þetta á að skiljast eftir hina hatrömmu árás Molo- tofs á haustfUn(jjnum j Geneva á friðarandann sem a fyrra fund inum kom fram, er ekki gott að vita. Og að hinu leitinu, er bu1- ganin sjálfur nýkominn heim úr Asíuför, sem háð var að mestu til að rógbera vestrænar þjóðir? Getur nokkur einlægni verið í þessu skrifi Bulganins, eftir alt þetta? Hvernig Eisenhower svarar Bulganin er eftir að vita. Og fyr en svar hans er birt, er ekki mikið um þetta að segja. KAUPa HVEITI AF RÚSSUM Bretar eru þessa dagana að meðtaka eina miljón næla af hveiti frá Rússum. Ekki tóku Bandaríkin þann markað fr^ Canada. Þau hafa heldur ekki tekið frá Canada um 20% af öllum heims markaðinum, eins og hin nýju lönd gerðu, í Evrópu, sem hveiti höfðu í ár til útflutnings, en hafa ekki áður haft það. A meðal þeirra landa eru Frakkland, Tyrkland o.s.frv. kínverjar KREFJAST f°RMóSU f septembermánuði ,1955 samd- ist svo um með Bandaríkjastjórn °S kommúnistastjórninni í Kina aÖ 19 Bandaríkjamenn sem her- teknir voru af Kínverjum væri leyft heimfararleyfi. Kínverjar hafa aðeins leyst 6 af þeim að halda heim, en 13 eru enn eftir. Bandaríkin hafa upp aftur og aftur krafist þess, að Kínverjar stæðu við þennan samning. En þeir hafa ekki gert það. Síðasta skeyti frá þeim lýtur að því, að frelsi þessara manna sé fáanlegt ef Bandaríkin hætti öllum stuðn ingi við þjóðemisstjórnina á Formósu, og hafi sig burt úr Asiu. Svar Bandaríkjanna sem um hæl var sent, var á þá leið, að hún gerði ekki samning við þjóð sem fyrst og fremst stæði ekki við samninga sína en í öðru lagi heldi, að hún'gæti látið aðra borga sér fyrir glæpi sína! UPPÞOT í BOMBAY 1 borginni Bombay á Indlandi urðu uppþot all-mikil nýlega. Voru um 200 manns drepnir i þeim. Ástæðan fyrir óeyrð þessari, var sú, að stjórn Nehrús gerði ráð fyrir nýrri skipun fylkja í Indlandi, bygðri á túngumála- flokkun íbúanna. Hinir helztu' I tungumálaflokkar eru 14 alls. í Bombay-fylki, er borgin Bom- bay, ein hin fegursta sjóborg í heimi, með um lVs miljón íbúa. í skiftingu stjórnarinnar var gert ráð fyrir, að sameina borg- ina fylkinu. En þá risu íbúar hennar upp, vildu vera sjálfstæð ir, og óeyrðir hófust. Lögin um nýja héraðaskiftingu, hefir víðar reynst óvinsæl. Kommúnistar ganga þarna á lagið og egna nú þegnanna til átaka á móti stjórn inni eða Nehrú. Eru það launin sem hann fær fyrir hinar framúi skarandi viðtökur rússnesku foi ingjanna fyrir skemstu. BRENNIVÍNS ÞINGIÐ Fylkisþingið í Manitoba kom saman í gær. í fréttinni í dag- blöðunum af því, var það kallað þvi nafni, er yfir þessari grein stendur; á það vafalaust rót aö rekja til þess, að breyting Brackens á áfengislöggjöf fylk isins, er talið fyrir vist, að fyrst allra mála verði rætt á þinginu sé með öðrum orðum mikilvæg asta mál þingsins. Annað mál, eigi síður mikil- vaegt, þótt ekki verði álitið ens skemtilegt, mun á þessu þingi rætt verða. t>að eru hækkandi skattar. Stjórnin gerir ráð fyrir úlsjðlóum er 65 miljón dölum nemi. Að standa straum af þvi er ekki álitið hægt nema skattar séu hækkaðir um $6,000,000. Vinsældir stjórnarinnar fóru heldur þverandi á síðasta þingi vegna skarpra umræðna um mál in af hinum nýja foringja íhalds manna Mr. Roblin. Lloyd Stin- son CCF sinni er og spáð að þétt ur reynast nú sem fyr. Opnun þingsins verður sjón- varpað. TAKA SÉR FERÐ TIL NIGERÍU Elizabeth II Breta drotning, og hertoginn af Edinburgh eru á ferð suður í Nigería, á vestur- strönd N. Afríku. Komu þau þangað s.l. laugardag. Var þeim tekið með kostum og kynjum af ibúunum. Nigeria er brezk sjálf Stjórnar nýlenda. Tala íbúanna er um 20 miljónir. Er í ráði að veita þeim algera sjálfstjórn bráðlega- Konungshjonin verða um þrjár vikur í ferðinni. FROSTí FLORIDA í blaðinu N. York Times 22. janúar, eru íbúar borgarinnar varaðir við því, að garðmatur muni hækka í verði. Ástæðan fyrir því er sú, að frost suður á Florida hafi mjög rýrt upp- skeruna. En svo gerir blaðið ráð fyrir, að óáran þetta muni ekki standa lengi yfir, því næstu upp skeru sé von, eftir 8 vikur, sem1 allar líkur eru til að frost saki ekki. SVAR EISENHOWERS Eisenhower svaraði bréfi Bul ganins s.l. laugardag, og kvað ekki til neins að vera að ráðgera friðarsaminga nema breyting á hugarfarinu fylgdi því. Hann kvað friðarkröfurnar miklar á hendur Bandaríkjunum og Rúss landi sem eðlilegt væri, þar sem þær væru mestu vopnafram- leiðsluþjóðirnar. En þaö sem með þyrfti væri að til fram- kvæmda væri gengið í fiðarstarf inu á júlí fundinum í Geneva, en sem Molotov hefði neitað að væri í ráði fyrir Rússun;. Það væri með breytingu sliks hugarfars, en ekki með penna- striki eða málamyndun, sem frið- ur fengist nokkurn tíma. EDEN VESTRA Sir Anthony Eden, forsætis- ráðherra Breta, kom til Wash- ington s.l. mánudag. Erindið tr að ræða við Eisenhower um Asíumálin. Stefna Breta hefir verið önnur í þeim en Bandaríkj anna. En að á aðflutningsbanm á vörum til Kína verði slakað, eins og Bretar vilja, er all-ólík- legt. Er stefna Dulles ef til vili bezta bendingin um það af Banda ríkja hálfu. Sir Eden talaði fag- urlega um samhug Breta og Bandaríkjanna og að á honum ylti friðurinn, sem allir æsktu Eden kom með sjóskipi — (Queen Elizabeth) til New York, en þaðan var hann fluttur í einka flugvél Eisenhowers forseta til Washington. Á einstöku Banda ríkjamanni mátti heyra sagt sem svo, hvað Eden væri að fara? Hví hann sæti ekki heima. Er. hér er um svo góða menn og ger hugula að ræða, að þeir geta kom ið sér saman um vandasöm á- kvæði að Vissu leyti, ef ekki öllu, hávarðalaust. FRAMFARIR Blaðið Financial Post, segir framfarir örskreiðari í British Columbia, en í nokkru öðru fylki landsins. Blaðið styður þessa skoðun sína með því að benda á, að þar sé nú að fara af stað olíu vinsla (West Coast Transmis- sion Pipeline), fyrirtæki er nenú 152 miljón dölum. Þá sé viðar tekja til pappírgerðar, sem 216 miljon dalir seu veittir til árlega á næstu fimm árum að fara at stað. Ennfremur sé jámbraut (P. G. E. Railway) framlengd norður í fylkið frá Kitimat og síðast orku framleiðsla, er mik- ilvæg muni reynast. Blaðið lítur á þessar athafnir, sem mikið heillaspor í náinni framtíð. Bændur áttu von á betri lækn- óskaplega og ingu en uppskerubresti eða hali- akra manna, æri. þau eyðileggja Fiskurinn í ánum er drepinn með eitruðum úrgangi frá efna- verksmiðjum, og býflugurnar eru í hættu vegna heimskulegr- ar bruðlunar með skordýraeitur. Mennirnir eyðileggja allt, jafn- MAÐURINN ER AÐ EYÐILEGGJA JÖRÐINA Nú fyrir skemmstu var haldin merkileg sýning í Náttúrufræða vej jjafjð, því að á hverju ári ausa safninu í París. Franski prófes- þejr j það 2 miljónum smálesta sorinn Heim gekkst fyrir henni, af 0ijudreggjum. og hann var ekkert myrkur í Mennirnir verða að gera sér máli er hann lýsti tilgangi henn þverjar hættur yfir oss ar: Ivofa. Þeir verða að leggja niður Á hverjum einasta degi fjölg-]þann ránsið að gera hnöttinn ó- ar mannfólkinu á jörðinni um byggilegri frá degi til dags, ein 110,000 manns. Seinustu 50 árin mjtt þegar oss ríður lífið á því befur mannkyninu fjölgað úr að gera hann betri og frjóvsam- 1600 milljónum upp í 2400 miljón ari, svo ag sívaxandi mannfjöldi ir, og ef vér finnum ekki mjog getj þrífizt þar. bráðlega úrræði til þess að látaj Þetta segir prófessor Heim. fólkið fá meiri mat, munu miljón ir manna deyja úr hungri í þeini löndum, þar sem menning er skemmst á veg kominn. Frá vísindalegu sjónarmiði er mataræði mannkynsins nú þegar mjög ábótavant. Oss skortir til- finnanlega ýmis efni. Vér þyrft lendingar í Winnipeg fjölmenni á fyrirlestur hans mánudags- kvöldið 6. febrúar kl. 8:15 í Sam bandskirkjunni við Banning. Aðgangur verður ókeypis, sem fyrr segir, en veitingar verða í neðri sal kirkjunnar að erind- inu loknu, og geta menn þar fengið sér kaffi við vægu gjaldi og heilsað upp á hinn góða gest. F. G. -Lesbók Mbl. GÓÐUR GESTUR VÆNTANLEGUR Væntanlegur er til Winnipeg nú um helgina Lee M. Hollander, um að fá 79% meira af kalsíum,| prófessor í germönskum fræðum 52% meira af járni og 83% meira við háskóla Texasríkis. Kemur af magnesium heldur en vér fá- hann hingað í boði íslenzkudeild um úr fæðunni. Sumir manneld-^ar Manitobaháskóla og mun isfræðingar hafa meira að segja flytja tvo fyrirlestra við háskói- grun um að hin mikla aukningjann. krabbameins stafi af skorti á Auk þess mun Hollander flytja einn fyrirlestur á vegum Þjóðræknisfélagsins, og verður hann mánudagskvöldið 6. febrúar magnesium. Það eru svo sem 7000 ár síðan landbúnaður hófst í heiminum — Hann byrjaði í Mið-Asíu og kl. 8.15 í Sambandskirkjunni við barst þaðan til Egyptalands. Á Banning. Aðgangur verður ó- grundvelli hans og kvikfjárrækt ar risu upp stórveldi heimsins, en jafnframt varð þetta til þess keypis, Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og f jallar um Eddukvæ0- að útrýmt var inum miklu skógjúi, en á þau er Hollander manna um við Miðjarðarhaf. Menn fóru^ lærðastur og hefur svo sem að brenna skógana, eins og þeir 'kunnugt er snúið þeim á ensku gera enn í dag í hitabeltislönd’ (þýðingin prentuð árið 1928). unum. Menn brenna 1000 hektara'Mun Hollander segja okkur allt skógar til þess að geta ræktað 3jaf létta um þenna merkilega hektara. Trén vaxa ekki upp aft' kvæðabálk, Eddukvæðin, og taka ur í inni sviðnu jörð, og jarð-j ^ dæmi úr ýmsum þeirra máli vegurinn eyðileggst. Regni'5 sínu til skýringar. Er ekki að skolar burtu lífefnum jarðveg- efa> a^ fyrirlestur hans verður í arins og svo byrjar uppblástur senn mjög lærdómsríkur og inn. Þetta er krabbamein jarðar innar. Of mikil beit og rányrkja leið skemmtilegur. Hollander á að baki rúmrar hálfrar aldar starf í þágu nor- ir til hins sama. Flóð og skriðu ( rænna fræða, lauk doktors-prófi hlaup verða æ tíðari. Hinar við Johns Hopkins háskólann ár miklu stíflur í Tennesse-dalnum1 Í905. Framhaldsnám stundaði í Bandaríkjunum orsaka hina1 hann á Þýzkalandi og í Noregi, hryllilegu vatnavexti sippi-dalnum. Seinustu áratugina hefur grjót sement og malbikun komið í stað skóganna í æ stærri stíl. Ef vér tökum alla vegi í heimia um þá sjáum vér að sement og malbik þekur nú álíka stórt Missis-|en til íslands mun hann ekki hafa komið fyrr en sumarið 1954. Kunnastur hefur hann orðið fyrir þýðingar sínar margvísleg- ar. Er þegar getið þýðingar hans á Eddukvæðum, en jafnfætis henni standa þýðingar hans á dróttkvæðum og öðrum kvæð- Ný viðskifti á s.l. ári hjá Great West Life félaginu, námu 363 miljón dölum, að því er Fin- ancial Post segist frá. Félagið hefir höfuðból í Winnipeg, en rekur viðskifti um alt Canada og Bandarikin. Á meðal hinna mörgu starfsmanna félagsins i Winnipeg er íslendingurinn H. J. Stefánsson. * Hveitibirgðir Canada geta minkað hvenær sem er, segja Mr. Howe og Mr. Qardiner, sem um hveitisölu Canada sjá. Þegar hveiti uppskeran jókst 1943 upp í 1600 miljón mæla, komu nokkur hallæris- og uppskeru brests ár, og aR fór vel. Hvaðan þeir frá visku sína um yfirvofandi upp- skerubrest sem öll sár búnaðar- ins græði, væri fróðlegt að vita. svæði og helminginn af Evrópu. um fornskáldanna. Birti hann Mannkynið er sjálft að búa til gott sýnishorn þeirra í bókinni eyðimerkur úr sandi og steini. Tbe Skalds, er American Scandi- Alltaf skerðist hið ræktanlegaj navian Foundation gaf út árið land, en jafnframt fjölgar fólk- 194S- _Er ohaett að segja, að eng- inu jafnt og þétt Árið 1650 Var mannkynið að' eins 515 milljónir sálna ,en nú eru það 2400 miljónir, sem þarf að fæða. Eftir fimm ár—eða 1960—verða 200 miljónum fleiri menn á jörðinni en nú eru. Það er hryllilegt að hugsa sér hvernig mannkynið eyðileggur náttúruna. Þrátt fyrir ýmsar til raunir, svo sem með því að gera þjóðgarða, friða skóga og dýr, er stöðugt verið að útrýma skóg unum og dýrunum. Seinustu 200 árin hafa 100 teg. undir spendýra horfið gjörsam- lega af yfirborði jarðar, þar af 40 tegundir síðan um seinustu aldamót. Og margar dýrategund ir eru nú við að verða aldauða. Hjá náttúrunni er^allt í jafn- vægi. En þegar mennirnir koma inn fræðimaður hafi á enska tungu gert gleggri grein fyrir iþessum þætti hins forna kveð- skapar né tekizt betur -að þýða hann. í fyrra kom út ný þýðing á Njálssögu, og var Hollander annar tveggja þýðendanna. Hef- ur það verk þegar hlotið mjög góða dóma. Af nútímabókmenntum íslenzk um hefur Hollander m.a. þýtt leikritin Sverð og bagal eftir Indriða Einarsson og Jón Ara- Son eftir Tryggva Sveinbjöms- son. Af þessu og fjölmörgu öðru er of langt yrði upp að telja (og skal um það vísað i grein Rík- harðs Becks um Hollander í Tímariti Þjóðræknisfélagsins 1937), má ljóst verða, að íslend- ingar eiga þar hauk í horni sem til sögunnar, þá raskast jafnvæg-j Hollander er, ótrauðan og snjall- ið. —Blökkumönnunum í Kenyaj an kynnanda íslenzkra og nor- hefur til dæmis tekizt að útrýma ] rænna bókmennta meðal ensku- hlébarðanum, en afleiðingin er.mælandi þjóða. sú, að villisvínunum fjölgarj Er þess því að vænta, að ís ATTLEE FER — GAITSKELL KEMUR Um foringjaskiftin innan brezka verkamanna flokksins farast Morgunblaðinu orð á þessa leið: Brezki verkamannaflokkurinn hefur skift um forystu. —Clem- ent Attlee hefur látið af for- mennsku í þingflokknum. En Hugh Gaitskill hefur verið kos- inn til þess að taka við henni. Clement Attlee er nú senn 73 ára gamall. Hann var fyrst kosinn á þing árið 1922 og hefur átt þar sæti síðan. Hann átti sæti í tveimur fyrstu ráðuneytunum, sem Verkamannafl okkurinn myndaði undir forystu McDon- alds, sem bæði voru minnihluta stjórnir. Lauk ferli hinnar sið- ari með því, að McDonald klauf flokk sinn og myndaði sam- steypustjórn með íhaldsmönnum Var þá svo komið, að við ríkis- gjaldþroti lá ií Bretlandi. Þjóð- stjórn McDonalds rauf skömmu síðar þingið og efndi til kosn- inga. Beið Verkamannaflokkur- inn þá mesta ósigur, sem um get ur í sögu hans. Þingmönnum hans fækkaði úr 287, sem hann hafði fyrir kosningar, í 46, sem hann fékk kosna. Clement Attlee var þá einn af þeim fáu leiðtog- um flokksins, sem lifði kosning arnar af. Varð hann þá varafor- maður flokksins. En skömmu sið ar sagði Goorge Landsbury aí sér formennsku og var Attlee þá kjörinn formaður flokksins. Í kjöri á móti honum voru þá þeir Arthur Greenwood og Her- bert Morrison. Herbert Morisson hefur því tvisvar sinnum verið í kjöri tii formennsku í Verkamannaflokkn um, en fallið í bæði skiftin. Clement Attlee verður áreið- anlega talinn í röð fremstu stjórn málamanna Bretlands á þessari öld. Það kom í hlut iþessa hóg- væra og yfirlætislausa manns að taka hinar örlagaríkustu ákvarð- anir um framtíð Bretaveldis. í heimsstyrjöldinni var hann vara forsætisráðherra í stjórn Chur- chills og hægri hönd hans á þeim erfiðu tímum. Þegar kosningar fóru svo fram að styrjöldinni lokinni vann Verkamannaflokk- urinn mikinn sigur undir forystu Attlees. Ein af merkustu ákvörðunum Atjtlee stjórnarinnar, sem tók við völdum eftir stríðið var á- kvörðun hennar um að yfirgefa Indland. Clement Attlee gerði sér það ljóst, að nýlendustefnan var í þann mund að renna skeið sitt á enda. Það var fjarri öllu lagi, að hinar 300 milljónir Ind- verja gætu sætt sig við það leng ur að vera taldir nýlenduþjóð. Fleiri af nýlendum Breta fengu á -þessu tímabili frelsi sitt. Undir forystu verkamanna- flokksstjónarinnar og Clements Attlee var einnig mótuð stefna Breta gagnvart varnarsamtökum lýðræðisþjóðanna. Má yfirleitt segja að góð samvinna ríkti um utanríkismálin milli íhalds- manna og Verkamannaflokksins á þessu tímabili. En fyrsta ríkisstjórn Attlees fór of geyst í framkvæmd hinn Framh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.