Heimskringla - 01.02.1956, Síða 4
4. SIÐA
nLiM^KHINGLA
WINNIPEG, 1. FEB. 1956
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 WINNIPEG
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg n.k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11. f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á
íslenzku. —Sækið messur Sam-
bandssafnaðar
★ ★ ★
HALLDÓR THORÓLFSSON
SÖNGSTJÓRI DÁINN
Síðast liðinn laugardag lézt að
heimili sínu að 805 Sherburn St.
Halldór Thorólfsson söngstjóri.
Hann var 76 ára, vinsæll maður
í fylsta máta og íslendingum
kunnur hér um langt skeið, fyr-
ir forustu sína í söngmálum is-
lenzkra söngfélaga, sem hér-
lendra í þessum bæ.
iHann lifa einn sonur, Frank,
og tvær dætur, Mrs. L. G. John-
son og Mrs. Walter Allison.
Jarðarförin fer fram frá
Fyrstu lút. kirkju í dag (mið-
vikudag) en hafði leiðsögn um
langt skeið söngflokks kirkjunn
ar. Séra Valdimar J. Eylands
jarðsyngur. Bardals hafa útfarar
stjórn með höndum.
Þessa merka manns verður ef-
laust minst síðar. Hann skipar
veglegt sæti í söngmentalífi
Vestur-íslendinga.
★ ★ ★
Munið fyrirlestur þann, er
próf. Lee M. Hollander flytur
um Eddukvæðin mánudagskvöld
ið 6. febrúar, kl. 8.15 í Sambands
kirkjunni við Banning. Sjá nán
ara annars staðar í blaðinu.
★ ★ ★
Sigurður múrari Sigurðsson
frá Vancouver, sem um tveggja
mánaða skeið hefir dvalið hér
eystra, er lagður af stað vestur
aftur. Hann kom austur til að
vera við jarðarför bróður síns,
Eyvindar Sigurðssonar, og hefir
dvalið hjá skyldfólki hér síðan.
Hann sagði atvinnu góða vestra.
★ ★ ★
Trygvi Johnson frá Lundar,
Man., var staddur í bænum fyrir
helgina.
★ ★ ★
Gefin voru saman í hjónaband
14. janúar þau Marin May, dóttir
M. og Mrs. J. S. Einarsson,
Petersfield, Man. og Frank, son
ur Mr. og Mrs. K. Fryzn, Peters
field.
Brúðhjónin voru aðstoðuð aE
Miss Mae Henry, og Mr. Charles
Fryzn bæði frá Petersfield. Rev.
G. F. Dyker gifti í Cresent Fort
Rouge United kirkju. Ungu hjón
ItOSE TIIEATIIE
—SARGENT & ARLINGTON-
Photo-Nite every Tuesday
and Wednesday.
T. V.-Nite every Thursday.
—Air Conditioned—
in setjast að í 310 Simcoe St., í
Winnipeg.
★ ★ ★
B. M. Loftsson frá Lundar,
hefur dvalið nokkra daga í bæn-
um.
★ ★ ★
FRÓNSMÓTIÐ
Svo sem vitað er byrjar Þjóð-
ræknisþingið á mánudagsmörg-
uninn 20. febrúar. Eins og verið
hefir undanfarin ár, verður
Fónsmótið haldið í lútersku
kirkjunni á Victor St. það kvöid
kl. 8 e.h. Hingað til hefir ágóð-
inn af þessari stærstu íslenzku
samkomu ársins hér í borg geng-
ið til deildarinnar Frón, en að
þessu sinni verður sú beyting.
að deildin sér um allan kostnað,
en allt það sem inn kemur geng-
ur til elliheimilisins Betel, sem
stækka á að miklum mun á næst
unni. Vonast er til að allir fs-
lendingar hér í borg sem annars
West End Food Market l
680 SARGENT AVE.
WINNIPEG MAN.
Okkur er ánægja að draga athygli fslendinga að því,
að við höfum nú í búð vorri ýmsa af þeirra mest eftir-
sóttu réttum, svo sem Hangikjöt, Skyr, Hardfisk, mys-
ost, Rúllupyslu o. s. frv.
$ Við erum einu agentarnir fyrir
| LAKELAND DAIRIES SKYR
§ SfMI: SUnset 3-0494
fáœomK. %am ;<♦>; mm k :
i
AF FLJóTSDALSHÉRAÐl
7. janúar 1956
Framh.
Þá er nú komið að því að skýra
frá sorglegum atburði, sem varð
hér um jólin. Þá voru vegir allir en
um Hérað lokaðir af fönn. Var
þá gripið til snjóbíls, sem hrepp
arnir eiga hlut í'og er í Egils-
staðaþorpinu.
Á annan dag jóla lagði Ólafur
Pétusson af stað á snjóbílnum
upp að Skeggjastöðum í Fellum.
Annars er hann lítt eða ekki van
ur að aka bílnum, því annar mað
ur er jafnan með hann. Þegar
hann er kominn upp á milli Áss
og Hofs í Fellum fer beltið af
öðru megin. Ólafur kunni ekki
að ganga frá því aftur tilsagnar
Árnadóttur konu hans frá Finns
stöðum í Eiðaþinghá.
Ólafur Pétursson er sonur
Pétus bónda á Egilsstöðum Jóns
sonar Bergssonar, og konu hans
Elínar ólafsflóttur Steffensens,
móðir Elínar er Steinunn
LÆGSTA fargjald til
ÍSLANDS
»265
Fram og til
baka
Bouglas-Skymaster hver með áhöfn
7 U. S. æfða Skandinava, sem
trygg*r yður þægindi, áreiðanleik
°g gdða þjónustu.
C.A.B. ábyrgð . . . ferðir reg'u-
legar frá New York.
ÞÝZKALAND - NOREG - SVÍÞJÓO
DANMERKUR . LUXEMBURG
Sjáið upplýsingarstjóra yðar
n /~“\ n
ICELANDICl AIRLINES
U /J-iALJu
15 West 47th Street, New York 36
PL 7-8585
blábergbrúninni er afar kröpp
Eiríksdóttir Björnssonar stór-Jbeygja upp á brúarsporðinn, svo
bænda á Karlsskála við Reyðar- kröpp, að stærri bílar verða að
staðar styrki þetta góða málefni laust> enda valla hægt fyrir einn
fjörð.
Ólafur var prýðilegt manns-
efni, góðlyndur og skemmtileg
bakka upp til að geta tekið hana.
Má merkilegt heita að ekki skuti
vera öryggisgirðing á brúninni.
ur eins og hann á kyn til. Að Við einhverjar brú, sem við fór
honum er því mikil eftirsjá, og um yfir þennan dag, (mig minn-
sár harmur foreldrum hans að tr a Iðu í Biskupstungum) var
sjá af honum með þessum svip-
lega hætti.
Eg gleymdi að geta þess, að
hér hefir verið mikið um auka!
með'því að sækja mótið.
Jnngangur verður $1.00 og fást
aðgöngumiðar hjá Lilyette
Variety Shoppe, 802 Sargent
Ave., Baldwinson Bakery, Ellice ser
Ave. og hjá nefndarmönnum, og
við dyrnar, ef eitthvað verður
eftir, þegar að því kemur.
Vandað hefir verið til þessa
móts eins og að undanförnu, og
má geta þess, að meðal annara
koma þessir fram: Séra Jóhann
Fredriksson, séra Eric Sigmar mn
og frú, Elma Gíslason, Einar P
Jónsson ritstjóri og Sveinn E.
Björnsson læknir. Annars veró
ur skemmtiskráin nánar auglýst
í næsta blaði.
Neindin
“Betel” $180,000.00
Building Campaign
Fund
$42,500—
-180
-160
—140
—120
—100
—80
—60
O
►t
3
o
o
<í
n>
•-i
n>
3
2
0)
3.
O
g*
—$53,987
—20
MAKE YOUR DONATIONS
TO BETEL BUILDING CAM-
PAIGN — 723 PRINCESS ST.
The February concert sponsor
ed by the Icelandic Canadian
Club during the session of the
Icelandic National League, wiil
be held in the First Lutheran
Church, Victor St. on Tuesday
evening, February 21st.
The speaker of the evening is
neæ to Winnipeg audiences. A
young man from Saskatchewan,
he is Willis Merwin Johnson,
M.P. for Kindersley constitu-
ency. ÍHe graduated from the U.
of Sask. in 1946 with a B.A.
degree- While there he was
president of the Student’s ____
Representative Council, was ATTLEE FER —
mann. Hann fór nú heim að Hófi,
og náði þar tal af Bergi ólasyni
bílstjóranum. Síðan fékk han:i
Ingiberg Björnsson á Hofi með
að bílnum til aðstoðar við
að koma honum í lag. Þeir vorn
víst stutt komnir, þegar brast á
ofsarok af vestri, og varð sam-
stundis blindbylur, því nógur var
snjór að rífa, og líka orðið dag-
sett. Þeir hafa því brátt farið
villir, fundu auðvitað ekki bíl-
en hröktust undan veðrinu
unz þeir hröpuðu fram af Ásklif
inu, sem er víðast allhátt hamra-
belti að austan. Seinna um kvöld
atvinnu seinni partinn í sumar
og fram á vetur.
Virkjun Grímsár var hafinn í
sumar og var unnið þar fram í
desember. Eitthvað kom af mönn
um að sunnan með verkstjóran-
um og verkfræðingunum, en
samt hafa nokkrir menn hér ver a fberginu ógurlegt.
slík varnargirðing, og ekki virt
ist þess minni þörf við Tungu-
fljót.
Ekki varð um það vilst hvor
hafði meira aðdráttarafl að þessu
sinni Geysir eða Gullfoss, því
við Gullfoss var fjöldi ferða-
fólks, en aðeins örfáar hræður
við Geysi. Vöxtur var mikill í
Hvítá vegna rigninganna, og
vatnsmagnið sem steyptist fram
ið teknir bæði konur og karlar.
f fyrra vetur seint var ísrek
úr Egilsstaðaflóanum lengst kom
ið með að brjóta af Lagarfljóts
brúna. Sunnanofsi var á og
braut ísinn þrjá ísbrjótana, sem
iagðist þá með miklum þunga á
brúna sjálfa. Stóðu menn þarna
lengi nætur við að brjóta íshell
urnar svo að þær kæmust gegn.
Rétti brúin sig við aftur, en
ið slotaði veðrinu, var þá farið hafði talsvert svignað undan
þunganum, sem á henni lá.
Vegamálastjórnin hófst nú
handa seint í sumar um það að
endurbyggja brúna. Hingað kom
Þorvaldur Guðjónsson brúar-
smiður af Akureyri, og vann vió
þetta fram til 20. nóvember. Kom
sér vel að tíðin var góð og fljót-
ið alltaf mjög lítið, því engar
að leita þeirra, því fólk óttaðist
strax um þá, er gekk í óveðrið.
Þeir fundust brátt báðir undii'
Klifinu. Ólafur örendur, en Ingi
var setstur upp en gat ekki stað
ið á fætur. Hann hafði fengið
heilahristing, var mikið marinn
og skrámaður, og liggur enn þeg
ar þetta er ritað á Ási all illa
haldinn, en er þó ekki talinn í| haustrigningar komu.
lífshættu. S Steyptir voru stöplar utan um
Ingibergur, sem heitir reyndarj tréstólpana, sem eru undír
Björn líka, er sonur Björns'brúnni, en þeir, tréstólparnir,
Gunnarssonar Jónssonar bónda eru teknir burtu fyrir ofan vatns
á Efra-Hofi, sem nú er kallað,
því þar eru tvö íbúðarhús og
eiginlega þríbýli á jörðinni. Ingi
bergur ber nafn afabróður síns
Björns Jónssonar og Ingibjargar
HERE NOWI
ToastMaster
MIGHTY FINE BREADl
At your grocers
J
J. s
X,
FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgi
PHONE SUnset 3-7144
“Verður lítt úr ljóði
lamast rómur veikur
þar sem undraóði
öflgi fossinn leikur.”
Kvað Hannes Hafsteinn, og ekki
hefur Gullfossi farið neitt aftur
síðan á dögum Hannesar, en þó °os
er hann sagður vera enn fegurri
og tilkomumeiri í sólskini og
björtu veðri; eins og Hannes
segir:
Sólin fléttar ljósan litaskrúða
ljós er allt í fossins helgum
úða.” •
En nú vantaði litaskrúðann en
ekki aflið.
Á heimleiðinni lÖgðum við
lykkju á leið okkar, upp að
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Fyrir nokkru síðan lét Hafn-
arfjarðarbær bora eftir heitu
vatni í Krýsuvík, og var víst
hugmyndin að leggja þaðan hita
veitu til bæjarins þegar þeir
sem að því starfi unnu voru
komir ein 7—800 fet niður, urðu
þeir þess varir að borholan fyllt
ist skyndilega af vatni og drun-
ur miklar heyrðust neðan úr
jörðu. Tóku þeir þegar vélar úr
gangi og ætluðu að ná bornum
upp úr holunni, ekki tókst það
þó, því að vörmu spori kom gufu
upp úr holunni með svo
miklu afli að það þeytti bornum
sem vóg þó meira en tonn, hátt
í loft upp og jafnan síðan spýt-
ist þarna gufuströkur upp úr
jörðu með miklum hvín. Fer þar
mikil orka forgörðum.
Það er alkunna að Reykjavík
hefur vaxið svo að segja dag-
vöxtum á síðari árum, enda hef-
ur hún dregið til sín innflytjend
u úr ýmsum áttum. Ekki hafði
eg dvalið þar Iengi, þegar eg
komst að því, að ótrúlega margt
Laugavatni. Þar er stærsti sveita fólk, sem eg þekti fyrir 40 árum.
skóli á íslandi. Hefur jarðhitinn
eflaust átt sinn þátt í því að skól
anum var va'linn þarna staður,
því að ýmsu leyti virðist hanri
WINNIPEG 2, MANITOBA |
active in debating and athletics,
was a co-winner of the McGoun
Cup. After his war services he
went back to the University and
took his B.A. degree. Was an
instructor in the School of Agri
culture at the University for the
next two years. He was elected
to the House of Commons in
August 10, 1953 as a CCF repre-
sentative. Mr. Johnson was also
a representative for Canada at
the N.A.T.O. conference held in
Paris in July 1955.
Mr. Johnson’s mother is Ice-
landic. She was born at Portage
La Prairie and was named Guð-
björg. Her parents were Thórður
Kolbeinsson and Guðríður Jóns-
dóttir and came to Canada in
1886.
The musical items for this
concert will be announced later.
The net proceeds of this enter
tainment will be in aid of the
“Betel” building fund.
★ ★ ★
The W. A. of the Icelandic
Lutheran church, Vancouver,
B. C., will hold a Valentine
Social, Feb. 15th in the lower
auditorium of the church, 19th
and Prince Albert. Program 8.J0
p.m. Home Cooking and Sur-
prise Pardel Sale.
Helga Munro
GAITSKELL KEMUR
borð. Þannig verða jafnmargir, ekki vel 1 sveit settur’ En fallegt
Frh. frá 1. bls.
ar sósíalisku stefnu. Brezka
þjóðin aðhylltist ekki hinar
miklu þjóðnýtingarframkvæmd
ir stjórnarinnar. Þess vegna fór
svo, að Verkamannaflokkurinn
tapaði meirihluta sínum á þingi
og hefur við tvennar síðustu
kosninga beðið verulegan ósig-
ur.
Það kemur nú í hlut hins nýja
foringja Verkamannaflokksins
að vinna hann upp. Er ekki ó-
líklegt að honum takist það.
Gaitskell, sem er tæplega fimm-
tugur maður, er í senn góðum
gáfum gæddur og dugandi bar-
áttumaður. Hann tilheyrir hægri
armi flokksins og er einhver ein
dregnasti andstæðingur “Bevan
ismans”.
Hann hefur ekki hikað við að
húðskamma Bevan fyrir fast-
heldni hans við rykfallnar fræði
kenningar sósíalismans og dekur
hans við kommúnista, sem að
vísu eru gersamlega fylgislausir
í Bretlandi.
Brezki Verkamannaflokkurinn
JYar undir forystu Attlees öflug
ur málsvari lýðræðis og mann-
réttinda. Og hann mqn áreiðan-
lega verða það áfram undir for-
ystu hins nýja formanns.
steyptir stólpar eins og áður
voru tréstólpar. Siðan eiga járn
bitar að bera timburpall eins og
er, en breiðari verður hún svo
bifreiðar geti mætst á henni.
Lokið vár við að steypa þriðj-
ung stólpanna og þar með var
fyllt upp skarðið, sem kom í
hana í fyrra.
Margir menn í nágrenni
fengu þarna atvinnu, einkum
þegar steypt var, því vel þurfti
að nota þýðudagana til þess.
1 Egilsstaðaþorpinu hefir líka
verið byggingavinna. Þar var
verið að byggja nýjan læknisbú
stað fyrir læknirinn vestan Lag-
arfljóts. Nú eru tveir læknar
fyrir Héraðið í þorpinu, og búa
í sínu stórhýsinu hvor.
Nýi læknirinn okkar heitir
Þorsteinn Sigurðsson Jónssonar
ívarssonar. Hinir eldri munu
kannast við Jón ívarssonar á
Víkingsstöðum.
Gísli Helgason
p s.__ Þið að heilsa Einari
P41i __ og öllum sem við mig
kannast. G. H.
hagalagðar úr
HEIMFERÐINNI 1955
Frh. frá 3. bls.
ríkisstjórnin hefði skipað nefnd
manna náttúrufræðinga til að
rannsaka Geysir, og reyna að
ráða bót á meinum hans.
Ef farið er frá Geysi að GuiJ
fossi, verður að fara aftur sömu
leið og komið var, alla leið að
brúnni á Tungufljóti. En þar á
er þar, og húsakostur skólans á-
gætur. Meðal annars er þar sund
skála og gufuböð. Margt var
þarna af ungu fólki þennan dag,
glaðværu og frjálsmannlegu,
eins og íslenzk æska er yfirleitt
Þegar við komum á móts við
Selfoss, segir fararstjórinn allt
: einu, “Það er bezt við förum
löngu vitleysu til baka”. Eg rak
vízt upp stór augu, því hann hló
við og segir, “Þegar vegamáia-
stjórnin lét leggja veg um Sel-
voginn og Krýsuvík yfir Reykja-
nesið til Hafnarf jarðar og
Reykjavíkur, var hann af sumum
kallaður langa vitleysa. En síðan
hefur oft komið fyrir, að hann
er fær þegar ófært er yfir HelUs
heiði.
bæði gamlir skólafélagar frá Ak
ureyri, og fólk á mínu reki og
yngra, austan af Fljótsdalsihér-
aði, er nú búsett í Reykjavik.
Margt af þessu fólki bauð mér
heim. Suma heimsótti eg, en
aðra vanst mér ekki tími til að
hitta. Ekki er það af neinu van-
þakklæti fyrir viðtökurnar, sem
voru framúrskarandi, að þeirra
er ekki getið hér. Heldur er það
hitt, að þetta sem eg hef hripað
niður um ferðalagið, er orðið
lengra en eg ætlaði í fyrstu. Það
varð mér hið mesta gleðiefni, að
sjá hvað þetta fólk býr í góðurn
og skrautlegum húsakynnum og
vlð lífskjör, sem okkúr hefði
tæplega dreymt um í mínu ung-
dæmi. Er eg í stórri þakklætis-
skuld við skyldmenni mín, og
marga aðra mér óskylda, sem
gerðu allt sem í þeirra valdi
stóð, ti lað gera mér heimsóknina
sem ánægjulegasta.