Heimskringla


Heimskringla - 09.05.1956, Qupperneq 4

Heimskringla - 09.05.1956, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. MAf, 1956 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við morgun guðsjónustuna í Fyrstu __ Sambandskirkjunni í Winnipeg, n.k. sunnudag 13. maí flytur ræðuna Mr. Frazer Earle, sem er Director of the Central Region of the Council of Chirst- ians and Jews. Efni hans verður “The Anatomy of Intolerance”. Hann verður aðstoðaður af Mr. K. O. Mackenzie, Deputy Min- ister of Public Health and Wel- fare í Manitoba. Þetta verður sameiginleg guðsþjónusta. Eng- in messa verður sunnudags kveld ið. ★ ★ * Séra Philip M. Pétursson verð ur staddur í Edmonton, Alta., næstu helgi. Fimtudagskvöldið, .10. maí situr 'hann ársfund Unit-I arasafnaðarins þar og messar sunnudagsmorguninn. Hann er j væntanlegur heim aftur á þriðju daginn, í næstu viku. ROSE TUEATRE —SARGENT <£ ARLINGTON- | Photo-Nite every Tuesday j í and Wednesday. T.V. NITE EVERY SATURDAY —Air Conditioned— “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund $42,500— -180 O tu 3 o o <i n> R I cb 3 g w 3 —*• rt- o cr » —160 —140 —120 -100 —80 —$75,661.05 —60 1—40 —20 MAKE YOUR DONATIONS TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA Vilhjálmur Stefansson, land- könnuður og mannfræðingur, verður staddur á þingi Unitara í Boston dagana 17. — 22. maí,' og flytur þar fyrirlestur á árs- fundi leikmennafélagsins 19. maí. ★ ★ ★ Mr. Joe Borgford, frá Kinist- ino, var staddur í bænum um helgina. . ★ ★ ★ Það má nú heita orðið stað- fest frétt að flóðhætta sé úr sög- unni í Winnipeg. ★ ★ ★ Guðsþjónustan í Winnipeg s.l. isunnudag—Fellowship Sun day—tókst með ágætum. Bekk irnir voru þéttskipaðir og er til veitinganna kom, eftir messu, CrissXCross (Patented 1945) French Shorts Fara alveg sérstaklega vel, með teygjubandi um mittið—einka- leyfð—knept með sjálfvirku "Criss X Cross” að framan, er liið bezta lítur út, búið til úr efnisgóðri kembdri bórnull. Auð- þvegin — engin strauing — sézt lítið á við brúkun — Jersey er við á. W-18-56 looking f< thing? No need to fret and fuss. Yellow Pages put the buslness world as near as your telephone. You’ll flnd the people, the servlces, the materlals you need alphabetlcally listed for your convenlence — everythlng from agricultural Implements to zippers. ALWAYS REFER TO Itm/shounfou. whmto'Buif! MANITOBA TELEPHONE SYSTEM notuðu flestir sér tækifærið, og gengu niður í neðri sal kirkj- unnar. Góður rómur var gerður að allri athöfninni, einkum með- al þeirra, sem utanbæjar voru. ★ ★ * Gifting Laugardaginn s.l. 5. maí voru gefin saman í hjónaband Lloyd Charles Vezey og Hirga Juliet Pronskus, í Fyrstu Sambands- kirkju hér í bæ. Brúðgumin er af íslenzkum ættum í móðurætt. Móðir hans er Mabel Bristow, frá Gimli. Séra Philip M. Péturs son gifti. ★ '★ ★ Almennur fundur verður hald- inn 22. maí í Sambandskirkj- unni í Winnipeg til að ræða um breytingar á útfararsiðum. Séra Philip M. Pétursson mint ist á málið eitt sinn í kirkju- ræðu. Hefir það vakið meira en litla eftirtekt. ★ ★ ★ The Dorcas Society of the First Lutheran Church, Victor St. will give an entertainment on Friday evening May llth at 8:30 in the Church auditorium. The program consists of two One- act plays and musical numbers by Alvin Blondal, Albert Hall- dorson, Thor Fjelsted and Her- man Fjeldsted. A silver col- lection will be taken. ★ ★ ★ IN THE WAKE OF THE STORM—the three-act play, by Lauga Geir of Edinburg, N.D. which proved such an artistic success when it was performed in Winnipeg last fall, will be presented at: Arborg, Monday, May 14, at 8.30 S. T. in Winnipeg Thursday, May 17, at 8:15 D. S. T. in the First Federated Church, Ban- ning and Sargent. The play is sponsored by the Jon Sigurdson Chapter IODE, and directed by Holmfridur Danielson. Taking part in the play are: Helen Reid, Marge Blondal, Helga Guttormson, Guðbjorg Sigurdsson, Ron Bergman, Al- vin, Blondal and four former residents of Arborg: Holmfrid- ur Danielson, Dave Jensson, Thor Fjeldsted and Gissur El- liasson. Kosningarbaráttan hafin heima Hér birtast fáeinar linur úr blöðum flokkanna heima, er nú eru að leggja út í kosningabar- daga. Skal byrjað á ummælum sjálfstæðisflokksins. Þjóðin á Ieikinn Framsóknarflokkurinn hefur nú leikið sinn leik. Hann hefur sýnt almenningi framan < dæma- laust ábyrgðarleysi gagnvart stærstu málum fslendinga, fram faramálunum inn á við og örygg- ismálunum út á við. Hann ihefur hafið blint kapphlaup vð kom- múnista á sviði öryggismálanna, og svikizt frá loforðum sínum í raforkumálunum, húsnæðismál- unum og atvinnuittálunum. Hann um það. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið En íslenzka þjóðin á næsta leikinn. Hinn 24. júní verða það íslenzkir kjósendur, sem segja álit sitt á hinum dæmalausu ó- heilindum, stefnuleysi og braski Framsóknarmanna. Sjálfstæðis- menn kvíða ekki þeim dómi. Þeir leggja verk sín undir úr- skurð fólksins og treysta enn sem fyrr á heilbrigða dómgreind þess. í lok síðasta kjörtímabils léku Framsóknarmenn svipaðan skrípaleik og nú. Þeir létu flokks þing sitt lýsa yfir, að samstarfi skyldi slitið við Sjálfstæðis- flokkinn eftir kosningar. Á þessu ætlaði Tímaliðið að græða. En niðurstaðan varð allt önnur. Framsóknarflokkurinn tapaði tveimur þingsætum og við borð lá að hann missti fimm önnur. Allar líkur benda til þess að hann muni ekki ríða feitum hesti frá þeim kosningum, sem nú fara í hönd. —Mbl. 29. marz Strandið, sem er framundan Það er hverjum manni augljóst sem eitthvað iþekkir til efnahags málanna, að nýtt strand útflutn- ings framleiðslunnar er óhjá- kvæmilegt um næstu áramót. Skattarnir, sem lagðir voru á um seinustu áramót, munu aðeins nægja til þess að halda útflutn- íngsframleiðslunni gangandi þetta ár. Ástæðan er sú, að þeir leiða af sér nýjar verð- og kaup- hækkanir, sem útflutningsfram- leiðslan iþolir ekki. Sú leið að halda kaupgjaldsvísitölunni ó- breyttri með auknum niður- greiðslum á vöruverði, er ófær með öllu. Hún myndi hafa í för með sér útgjaldaaukningu fyrir ríkissjóð, er næmi á næsta ári alltaf á annað hundrað milljónir króna. Það er því augljóst mál, að fyrir næstu áramót verður að finna úrræði til að tryggja rekstur útflutningsframleiðsl- unnar, ef ekki á að bjóða heim atvinnuleysi og stöðvun brýn- ustu framkvæmda. Glögg áminning um þá kreppu, sem í vændum er, er hin sívaxandi gjaldeyrisskortur, sem hefir það í för með sér, að verzl unarhöftin harðna nú með hverj um degi. Þjóðin býr nú við strangari innflutningshöft en um langt skeið. Og þau hljóta að aukast stöðugt, ef ekki verður breytt um stefnu. Astæðan til þess að þannig er komið í efnahagsmálunum er næsta augljós. Fyrir atbeina Framsóknarflokksins hefur nú- verandi ríkisstjórn margt vel tekist sbr. rafvæðingu dreifbýl- isins, afkoma ríkissjóðs, fram- lögin til landbúnaðarins, fram- lögin til atvinnuaukninga í sjó- þorpum, byggingalöggjöfina nýju o.fl. En stjórninni hefir ekki tekist að marka rétta stefnu í efnahagsmálunum. Hið stóra ó- heillaspor var stigið þegar rýmk að var um fjárfestingu við mynd un stjórnarinnar samkvæmt kröfu Sjálfstæðisflokksins. í kjölfar iþessa fylgdi ofþensla, verkföll og verð- og kauphækk- anir, er sameiginlega hafa skapað það hættuástand, sem nú er. Af þessum ástæðum er nú svo komið, að algert strand efna- hagsmálanna er framundan, nema FERTILIZER FOR BARLEY Barley responds better to commercial fertilizers than most other crops. If seeded on stubble land, apply 16-20-0 at 40 lbs. to 50 Ibs. per acre in the drill with the grain. If seeded on summerfallow, apply 11-48-0 at 40 lbs to 50 lbs. per acre as above. For further information write to: Barley Improvement Institute 206 Grain Exchange Building WINNIPEG 2, Manitoba This space contributed by WINNIPEG BREWERY LIMITED MD-380 JLÆGSTA fargjald til Douglas-Skymaster hver með áhöfn 6 U. S. æfða Skandinava, sem fyggir yður þægindi, áreiðanleik og g^ða þjónustu. C.A.B. ábyrgð . . . ferðir reglu- Iegar frá New York. ÞYZKALAND - NOREG - SVIÞJÓD DANMERKUR - LUXEMBURG Sjáið upplýsingarstjóra yðar n r-\ n KEIANDICI AIRLINES ULÁ\L±d ÍSLANDS «310 Fram og til baka f 1S West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 alveg verði breytt um stefnu. Frá öðrum sjónarmiðum, er ljóst, að Framsóknarflokkurinn vill fsland fyrir íslendinga, sjálfstæðisflokkurin vill þar var anlegan her, en kommúnistar vilja ekki við aðra eiga mök en Rússa.—Tíminn ★ ÞJÓÐVILJINN: “Herinn fer ekki frá fslandi nema kommúnistar vinni á í kosningunum.'' Þannig kveður Þjóðviljinn að orði. En í kosningunum sem í hönd íara 24. júní sækir kommúnista- flokkurinn og vinstri menn innan Alþýðuflokksins, sem einn flokkur og undir nafninu Al- þýðubapdalagið. Kommúnistaflokkurinn gerir að vísu ekki ráð fyrir að ná völd um jafnvel þó honum hafi bæzt fylgjendur, úr Alþýðuflokkin- um. En hann vonar að verða nægilega sterkur á Alþingi til að geta haldið áfram kröfunni um burtför hersins af íslandi. HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREADl At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgr. PHONE SUnset 3-7144 ____________—-_________—i-1 Gunnar Erlendsson Pianist and Teacher STUDIO Lipton St. Ph. 72-1181 MUSMSI BETEL í erfðaskrám yðar Virðast þeir ekki trúa hægri- mönnum innan Alþýðuflokksins né Framsóknar, né Sjálfstæðis- flokkinum fyrir, að halda uppi baráttunni fyrir 'því eftir kosn- ingar. GILLETT’S LYE hreinbar, frískar, SóTTHREINSAR Ekkert jafnast á við Gillett’s Lye við hreinsun úti- húsa! Stráið um þau hálfri vanalegri könnu af Gillett’s Lye á hverri viku! Það rekur burt flugur, eyðir óhreinindum og ódaun. Tekur aðeins 10 sekundur, kostar fáein cents. AGÆTT FYRIR ALLA' HRREINSUN Tveir matspænir af Gillett’s í gallon af vatni, gerir góð- an hreinsunarlög . . útrýmir feiti og óhreinindum, drep- ur uridir eins skaðlegar bakteríur og það snertir þær! Ágætt fyrir viðarverk í húsum og úti byggingar. í reglulegum stærðum og 5 punda könnum á kjörkaupum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.