Heimskringla - 22.08.1956, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.08.1956, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. ÁGÚST 5619 Hcitnskringk (StofnuB ÍSU) Kemui 6t 6 hverjum mlðvlkudegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 853 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251 VerO blaOslns er $3.00 árgangurlnn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. ÖIl vlOsklftabréf blaöinu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjórí STEFAN EINARSSON Utan&akrlft til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg “Kslmskrlsgla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue. Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorised as Second Class Mqjl—Pogt Offiee Dept., Ottawq WINNIPEG, 22. ÁGÚST 5619 ÍSLENZKI KAFLINN ÚR RÆÐU ÞEIRRI, SEM VALDIMAR BJÖRNSON FLUTTI Á GIMLI 6. ÁGÚST datt eitt í hug þegar eg var við jarðarför sóknarprestsins í heimasveit minni í Minneota á mánudaginn var, þegar séra Eric Sigmar, með aðstoð fimm presta jarðsöng séra Guttorm Guttorms son. Séra Guttormur heitinn var aðeins tólf ára þegar hann fór með foreldrum sínum frá Krossa vik í Vopnfirði hingað vestur 1893. Faðir minn var rétt að verða fjögra þegar hann kom til eða’ stjórnmál—þá reyndist hann beztur. Og þá síðasta versið: Þó týndist hér íslenzkir treflar og skór, ei tapast má þjóðernið lyði. því munið: vor andlegi arfur er stór, og útgerðin haldgóð—í stríði. Og seljið ei íslenzkar sögur né Ijóð við svikamynt ruddanna slægu; en varðveitið ómengað ættjarðar blóð, og íslenzku tunguna frægu. verið í stjórnarnefnd félagsins síðan og unnið af miklum áhuga í þarfir félagsins og kirkjunnar, og á hún því fyllilega skilið að vera gjörð að lifstíðar félaga sambandsins. Björg Björnsson DÁNARMINNING Á morgun verða áttatíu ár síð- an að faðir minn, þá ekki fjögra ára, kom til Duluth í Minnesota, beint frá íslandi. Hann og amma min voru með seinni hópnum,' Minneota fyrir 80 árum. Þessir sumarið, sem hátt á fjórtanda menn náðu í íslenzku kunnáttu hundrað manns fluttust vesturjsína ihér í Vesturheimi. Séra frá íslandi, ,1876. í gær voru Guttormur var með réttu talinn lika áttatíu ár liðin síðan að með ritfærustu mönnum á ís- rúmlega 700 innflytjendur fóru' lenzku vestan hafs. Hann náði um borð á prömmum þeim, er þeirri snild á uppvaxtarárum sín fluttu þá frá Fishers Landing við Rauðána í Minnesota, ihing- að alla leið norður til Gimli. “Stóri hópurinn”, 1876, í tveim ur fylkingum með tíu daga bili við brottför frá íslandi, samein- aðist, að heita mætti, i loka á- fanganum hingað. Fyrri hópur- inn, sem fór með Verona frá Ak- ureyri 2. júlí varð fyrir töfum hér og þar í leiðinni, og þannig var það, að þeir sem lögðu á stað með seinni ferð sama skips frá Seyðisfirði 12. júlí komu rétt að segja á sama sólarhring, 20. ág- úst, 1876, hingað til Gimli. Það var fátt innflytjenda í þessum lang-stærsta hópi, sem fór annað en beint hingað til Nýja íslands—fimm manns, þó, í heimabyggð mína, til Minneota í Minnesota: Halldora Jónsdótt- ir, ekkja Vigfúsar frá Hákonar- stöðum á Jökuldal, og tveir syn- ir hennar, Gunnlaugur og Pétur, ásamt ömmu minni, Kristínu Benjamínsdóttur, og föður mín- um, Gunnari Björnssyni. Það fólk fór beint til fyrsta landnáms mannsins meðal fslendinga í um hér í Nýja íslandi. Hann sá fsland aldrei framar eftir að fluttst var þaðan, og hafði búið 63 ár í framandi landi. Föður mínum hefur hlotnast að koma í skyndi tvisvar til fslands. En eftir 80 ár hér í vestur álfu hefur íslenzkan ekki glatast, heldur þvert á móti. Og þann urmull af Ijóðum sem hann kann og þeir bókmenntagimsteinar sem hann geymir í minni, nam hann hér í Vesturheimi—ekki á íslandi. Svipað má segja um aðra á þessu reki. Sú kynslóð hefur haft minni þörf en við erfingjar hennar á hvöt Þorsteins Erlingssonar: — “Þeir ættu að hirða um arfinn sinn, sem erfa þessa tungu.” íslenzkan hefur verið lífsseig hjá okkur hér vestra, og þótt játa megi að halla tekur degi, þá ber okkur að halda henni við í lengstu lög. Menningargildi máls ;ns skýrist að sama skapi betur, sem viðhald þess verður örðug- ara. En megin ræða mín á að vera á ensku, en ekki á íslenzku. Eg leyfi mér því aðeins að vitna í nokkrar ljóðlínur er eg lýk HEIÐURSFÉLAGAR SAMBANDS KVEN- FÉLAGSINS RÓSA PETURSON Rósa var fædd á fslandi 22. maí ,1882. Foreldrar hennar voru Jónas og Sigríður Jónson. Áriðj 1900 giftist hún Ólafi Petursynij óg var þeim tíu barna auðið, þarj af eru sex lifandi. Ólafur var vel liðinn af öllum sem þektu hann. Hann dó fyrir mörgum árum, og bjó hún þá með börnum sínum, þar til hún flutti til Wynyard, Sask. Rósa varð meðlimur þessa kvenfélags snema á árum og hef- ui unnið dyggilega og vel eftir mætti öll þessi ár, 40 að tölu. Fornt vikivakakvæði HJóNABANDIÐ Heims glysið góða svo geðlega fer, við það flokkurinn svo fast heldur sér. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. fljóða ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR GUÐLAUGSSON 1877 — 1956 THORA BJARNASON Thora Bjarnason hefir verið Með Ólínu Jónsdóttur er til moldar gengin ein af okkar merk 'ari landnámskonum. Hún var fædd í Svaðbæli í Rangárvalla sýslu 10. febrúar 1877. Foreldrar bennar voru Jón Ólafsson og kona hans Geirdís ólafsdóttir. Bjuggu þait um nokkurt skeið í Vestmannaeyjum og fluttu það- an til Canada árið 1899. Settust þau að í Winnipeg. Var Ólína meðlimur sambands kvenfélagsj þá 22 ára að aldri. Hún var ins í rúm 36 ár. Hún hefur altat j snemma vel verki farin og vilj- unnið dyggilega og vel íram til[Ug til starfs. Varð henni því vel þessa dags og vonum við að hún tn um atvinnu. Lagði hún fyrir geri það framvegis. Hún hefur sig fatasaum (dressmaking) og oftar en einu sinni verið forseti og vanalega er í nefndum bæði í kvenfélaginu og í þarfir kirkj- unar. Eins hefur hún ævinlega verið viljug að vinna að velferð- armálum þar sem þörf hafa ver- ið bæði með vinnu og eins styrkt með peningum eftir mætti. Hún hefur áreiðanlega verið ein af okkar beztu meðlimum. Maxtha Jónasson MRS HELGA JOHANNSON— var fædd 2. apríl 1893 nálægt Lundar, þegar hún var mjög ung ió faðir hennar og hún var tek- in til fósturs af nágrönnum for- eldra sinna, þeim ísleifi og Guð- túnu Rúnólfsson. 4 árum seinna • Minnesota, til Gunnlaugs Péturs; þessum inngangsþætti, úr kvæði sonar frá Hákonarstöðum, sem séra Jónasar heitins Sigurðsson var mágur Halldóru. Gunnlaug-1 ar, “Vestur íslendingar ’: ur Vigfússon Péturssonar, 16 ára strákur þegar hann kom til Min nesota fyrir 80 árum í þessari viku, sagði seinna frá því að þau hefðu átt í stappi miklu í Duluth að komast þangað sem ferðinni hefði frá byrjun verið heitið “í stað þess að vera flæmd 500 míl- ur norður í óbyggðir Kanada”. Svona eru sumir landar þráir —að kunna ekki gott að meta. Nú er faðir minn einn á lífi af þessu litla broti stóra hópsins sem kom til Minneota fyrir rétt um 80 árum. Ekki eru margir á lífi hér í Nýja Islandi sem komu 1876. Og undantekningalaust er ofanjarðar enn aðeins það fólk sem var á bernsku skeiði fyrir 80 árum. Þeir sem virkilega lögðu grundvöll byggða okkar hér vestra eru allir dánir. Til eru frumbyggjar nyrri byggða enn á lífi, sem komu hingað nokkuð fyrir eða rétt eftir aldamót. En eldri kynslóðin er horfinn með tölu—og minni landnemans, í eiginlegri merkingu, er geymd að eins í bókum og bréfum, og dreg ið svo fram við hátíðleg tæki færi eins og í dag; af aíkomend- um í annan og þriðja ættlið. Það er freistandi að fjölyrða hér um þakkarskuld okkar allra gagnvart landnemunum. En eg ætla mér að segja aðeins nokkur orð á því máli sem landnáms- menn fluttu með sér hingað. Mér Við komum með trefil og klæddir í ull, og kunnum ei enskuna að tala. Við áttum víst langfæstir gós eða gull, né gersemar Vesturheims dala.— Með sauðskinn á fótum, og sængurföt heit, með sjal og með skotthúfu og poka; við fluttum þá útgerð í óbygð og sveit, og “enskinn” við báðum að þoka. i'ÍS i- -- ' Að fötum og útliti ’inn hérlendi hló, og ihæddist að feðranna tungu. En haldgóð var útgerðin íslenzka þó í eldrauna lífsstarfi þungu. Við kunnum ei verkin, við áttum ei auð, og ekk^rt í landsmálum skildum. En stórbretann sjaldan við báð- um um brauð, því bjargast og mentast hér vildum. Þá kemur fram eitt þjóðarein- kenni landans—sjálfstraustið—í bessum hendingum þriðja vers- ins: En íslenzki farþeginn flutti þó arf i farangri öreigans vestur: Að hvar sem hann dvaldi við strit eða starf stundaði þá iðn þar til árið 1906. En það ár giftist hún eftirlif- andi manni sínum Magnúsi Guð- laugssyni. Voru þau gefin saman af séra Rúnólfi Marteinssyni í lútersku kirkjunni í Winnipeg, 21. nóvember. Næsta vor fluttu þau vestur til Guernsey. Þar bjiiggu þau til ársins 1910. Fluttu þá til Wynyard og voru þar eitt ár. Tóku þau sig þá upp með börn og búslóð (börnin voru þá orðin þrjú, á aldrinum 1 til 4) og var förinni 'heitið til ný- byggðar í norður hluta Alberta fylkis, er nefnd var Peace River hérað. Hafði Magnús áður kann- að landið og #alið sér heimilis- réttarland. Liggur land það 500 f.uttu þau og settust að nálægt', mílur norð-vestur frá Edmonton Teulon. Þar ólst Helga upp og og yfir' algjörar vegleysur að gekk á barnaskóla. Þegar hún var 12 ára flutti hún með fóstur foreldrum sínum tiil Seamans, Sask. Nokkrum árum seinna kom hún til móður sinnar, Mrs. Emmu Olson, nálægt Lundar. I maí 1912 giftist hún Jóni Johannssyni í Mary Hiil skóla- héraði, þar sem þau mynduðu sér heimili og hafa búið rausnarbúi síðan. Þau eiga fimm myndar- leg og vel gefin börn, þrjá drengi sem búa í bygðinni, og tvær dætur, eina dóttir á Lundar, og Lillian Bjarnason, skrifari kvennasambandsins í Winnipeg. Fyrstu kennararnir við Mary Hill Skólann voru þeir Thorvaldur heitin Thorvaldson og Próf Thorbergur Thorvald- son, sem báðir tilheyrðu Unit- ara kirkjunni í Wnnipeg Með að stoð Séra Rögiivalda? Pétursson- ar mynduðu þeir frjálstrúar söfnuð við Mary Hill, sem vann af áhuga í mörg ár. Fyrst voru messur í skólahúsinu, og seinna þegar nýr skáli var byggður var gamli skólin notaður fyrir kirkju þangað til að Otto kirkjan var flutt til Lundar 1931. Foreldrar Jóns voru einir af þeim fyrstu i söfnuðinum og unnu vel í safn aðarmálum. Seinna tóku þau Jón og Helga við og unnu af dugnaði i mörg ár. Helga var lengi skrif ari safnaðarins og þau bæði í stjórnarnefndinni svo áruna skifti. Þegar kvennfélagið ‘Ein- ing’ var myndað á Lundar 4929, var Helga Johannson kosin fyrsti fara. 20Ö mílur af þessari leið ferðuðust þau á báti, niður Atha basca og Slave árnar og Lesser Slave Lake. Hinar 300 mílurnar voru farartækin yfirtjaldaður flutningsvagn (Covered wagon) og gekk uxapar fyrir. Tóft ferðalagið frá Edmonton þrjár vikur.Komu þau í landnám sitt 15. ágúst, 1911. Bjuggu þau þá fyrst í vagninum og tjaldi sem þau slóu upp þar á sléttunni. Einhvern tíma í október fluttu! þau svo úr tjöldunum í fyrsta bjálkakofann sem hrofað hafði verið upp í flýti og af vanefnum því um fleira varð að sinna en húsabyggingar, áður vetur gengi í garð. Stærð hússins var 24 x 16 fet. Nágrannar voru fáir og byggð- in er strjál, því þau Magnús og Ólína voru meðal fyrstu land- nemanna. Fyrstu árin þeirra þarna var vegalendin í n*sta kaupsjtað 250 mílur. Fóru nÝ lendubúar eina kaupstaðarferð a ári. Var sú ferð farin að vetrin- um og ársforðinn fluttur heim á sleðum er hestiar eða uxar gengu^ fyrir og tók ferðalagið fram ogi til baka þrjár vikur. Innan fárra ára var land alt upptekið á þessu svæði því lan(íkostir voru góðir og hagur allflestra landnemanna blómgaðist. Vegir voru lagðir inn í byggðina og um hana og aðrar umbætur sigldu í kjölfar samgöngutækjanna. Brátt eignuðust þau Magnús og Ólína vini meðal nágranna Veröldin fögur þóknast þjóðum, þegar hún tærir báruglóðum, feykir gulli úr sælusjóðum og setur upp farfann rjóða, með heims glysið góða. stígur dans með háum hljóðum við hrund og málmagrér. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Öllum færir hún augna glampa, oft tilreiðir skæran lampa, skrykkjótt gerir höldum hampa í handaburðinum óða, með heims glysið góða. Þann gjörir stundum troða og trampa, er tók hún fyrri að sér. Sæl er seims tróða, • sú vel gift er. Hennar blíðan, hvað sem veldur, hefur mér ekki geðjazt að held- ur; oftlega sá eg einn var felldur, þá öðrum gerði hún bjóða það heims glysið góða. Hann er víst í háfinn seldur, sem hennar stiginn fer, Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Hef eg því fast í huganum bund- ið að horfa á mann og dyggða- sprundið, þótt ekki hafi eg ærinn fundið auðinn veraldarslóða né heims glysið góða, þau sem lukku sætlegt sundið sætlega stefna hér. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Þetta er lífið lukku nægra og ljúfum drottni miklu þægra, að eiga sér við arminn hægra ektamanninn fróða en heims glysið góða. Það mun stytta stundir dægra og stofna heilla ker. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Þótt dómurinn minn sé drósum leiður, dreg eg ei frá þeim skart né heiður. Flúrið vænt og farfinn greiður fyrnist í veraldargróða og heims glysið góða. Kýs eg samt í hjúskaps hreiður hollt að víkja mér. Sæl er seims tróöa, sú vel gift er. Sný eg óð að ungum manni, auðnustiginn bið eg hann kanni, villist ekki í veraldar ranni þótt vilji að honum flóða það heims glysið góða. Honum fylgi siðugur svanni í sæng, þá óska fer. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. —Þjóðv. þau talin meðal leiðandi fólks byggðarinnar og tóku virkan þátt í félagslífinu og framfararmál- um héraðsins. Bú þeirra óx og dafnaði ár frá ári. Reystu þau stórt og vandað hús, hlöðu og aðrar byggingar. Keyptu nýtízku vélar og búnaðaráhöld, og mátti með sanni segja að þau byggi rausnarbúi, og nytu vináttu og virðingar í Héraðinvi sem þavi höfðu hjálpað til að skapa. Þarna bjuggu þau í 34 ár. Var þá aldurinn farinn að færast yfir þau og heilsa Ólínar farin mjög að bila, enda hafði hún hvergi hlíft sér í lífsbaráttunni. Brugðu þau þá búi og fluttu vestur á Kyrrahafsströnd. Voru þau fyrst í Blaine, Washington, og síðar í Vancouver, B. C. Á þessum ár- um, eða til ársins 1948 fór Magn- ús á hverju vojri austur til Peace River til að háfa umsjón með og hjálpa til við búskapinn. Var hann þá þar á sumrin, en á vetr- um vestur á Strönd. Þá keyptu þau hjónin hús í White Rock, B. C., og Magnús hætti búskap fyrir fult og alt. Á síðastliðnu ári hnignaði heilsu Ólínar svo að hún gat ekki lengur unnið hússtörf. Gjörðist hún þá vist andi búkona í þarfir heimilisins, úti og inni, gefin fyrir blóma rækt og alla fegurð. Hún var vel gefin og myndarleg íslenzk kona sem fórnaði lífi sínu og kröftum til þess að skapa heim- ili og mannabygð úr auðninni. Mér finnst það eiga vel við að kveðja hana með síðasta erindinu úr kvæði St. G. Stephanssonar um aðra landnámskonu í Albcrta. “Eg kveð ei til frægðar og fæst ei um það — En framtíða söguna spyr þessu að: Var kröftum þeim kastað á glæinn? Sem uppvexti lýðþroskans léðu sinn vörð, Sem landauðnir gerðu að móður- jörð, Að heimili búlausa bæinn.” A. E. K. HEIMSÓKN í BÆ SHAKESPEARES William Shakespeare dreymdi sennilega aldrei um það, að sjá farboða 15 þúsund manna bæ 330 árum eftir fæðingu sma En svo má kalla, þó að draumur skálds- kona á elliheimilinu Höfn, í Van ;ns skiptj þar heldur ekki svo couver. Lét hún hið bezta af dvöl sinni þar og aðhlynning allri, miklu máli, en mestur hluti i- búanna í Stratford upon Avon, og virtist heilsa hennar vera meðj íifir í dag beinlínis á minningu féhirðir þess. Hefur hún oftast sinna og áður langt um liði voru betri móti. En eftir tveggj4' vikna kast af influensu, seinni hluta janúa'rmánaðar, er hún var á batavegi, sló henni niður aftur og dó snögglega z- febrúar, s.l. Sjö vel gefin °S myndarleg þþrn lifa móður sína, fjórir syn- ir og þrjár dætur, Þau eru: OSCAR A., giftur, býr í Beaver Lodge, Peace River; I.EONARD S., giftur, býr í Ed- monton, Alberta. BRIAN WOODROW, giftur, býr í North Burnaby, B. C. CLARENCE E., giftur, býr í Spirit River, Alberta. MARTHA V., (Mrs. Callister), býr í Alberni, B. C. ELMA P. (Mrs. Helgason), býr í Sexsmith, Alberta. ETHEL M. (Mrs. J. E. Haire), býr í Toronto, Ont. En fremur lifa Ólínu sál. tveir bræður: Kristinn, f Reykjavík, á íslandi, og Gísli, í Prince RUP' ert B. C., og ein systir, Ólöf á íslandi. Ólína var ástrík og umhyggju- söm eiginkona og móðir, sí-starf slcáldsins. f Stratford iæddist snillingurinn William Shake- speare árið 1564 og til Stratford fiuttist hann aftur, á efri árum eftir að hafa sigráð heiminn. í húsinu, þar sem hann og hin efnaða kona hans, Ann, bjuggu, úir nú og grúir af amerískum túristum. Allir keppast um að taka ljósmyndir af stráþakinu, tröppunum og dyrunum. Meira að segja blómin í garöskorninu eru sett í samband við “Old Wil liam”, þó að ekki fari á milli mála, að þau eru keypt í plöntu- sölunni handan við götuna. Það er ekki laust við að Eng- lendingar líti niður á þessa túr- ista,—þið vitið að þeir eiga enga gamla menningu heima hjá sér, þess vegna eru þeir á þeytingu út um allar jarðir í Evrópu leit- andi uppi gamla kastala og kirkj tr,—sagði við okkur stúlkan, sem afgreiðir í ísbúðinni hérna á horninu. Stratford er annars in- dæll bær. Áin rennur lygn og íriðsæ'ldarleg fram hjá Shake- speare-minningarleikhúsinu, og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.