Heimskringla - 29.08.1956, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.08.1956, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1956 ffdmskringk ^ (atotnuO Utt) Ketsuz 61 á hverjum mlðvlkudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251 Verð blaOslns er $3.00 árgangurinn, borgist íyriríram. Allar bcrganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaOinu aPlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltsijórí STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg “Helmskrlogla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada - Telephone 74-6251 Authorlaed as Second Class Mall—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1956 EISENHOWER og NIXON KJÖRYIÐIR SAMVELD- ISMANNA Kjörnir voru á fundi í San Francisco s.l. yiku, af hálfu Sam veldismanna, núverandi forseti og vara-forseti til að endur- sækja í forsetakosningunum sem í hönd fara á þessu hausti. Það var aldrei neinum efa bundið, að Eisenhower yrði end- urkjörinn. Á hinu gat verið nokk ur vafi, hvort Nixon slippi gagn- sóknarlaust. Það hafði lengi staðið yfir gauragangur um það af sérveld- isflokkinum, að Nixon væri ó- fært vara-forsetaefni. Var það stutt með þeirri röksemda- færslu, að á heilsu Eisenhow- ers væri brestur og óvíst að hann lifði út næsta kjörtímabil. Og þá tæki Nixon við sem allir vissu að í spor Esenhowers gæti ekki stigið. Það getur eitthvað af þessari spá um Eisenhower kom- ið fram, en hver er sá, sem veit fyrir sitt lokadægur? Hugmynd þessi er einn hinn ógeðslegasti pólitiskur óhróður sem vér höf- um séð. Hann viðurkehnir í öðru orðinu að Eisenhower hafi komið manna bezt fram í forseta stöðunni, en að heilsa hans leyfi ekki að hann sé í vali. En þó væri mestur skaði skeður, ef Nixon yrði forseti. Litið á hvað- an boðskapur þessi kom, var hon um lítill gaumur gefinn af flokki Nixons. En loks kom Harold E. Stassen fyrrum efrideildar þing- maður og nú mikilsmetinn starfs maður Eisenhowerstjórnar fram með þá skoðun sérveldismanna, að Nixon sé ófær í vara-forseta er og hefir því hér ósköp lítið verið að henni vikið. Þessi flokksfundur Samveldis manna í San Fracisco, fór hið bezta fram. Eisenhower þakkaði kosningu sína með raeðu, sem fundargestir fögnuðu óaflátan- lega. Kjörorð hans voru eining og friður inn á við milli þegn- anna ungra og gamalla, og út á við þjóða á milli. Benti hann a Chicagofund sérveldissinna, sem legið hefði við að klofið hefði hina yngri og eldri innan flokksins, en á þessum fundi samveldis-sinna, hefði einingin lýst sér mjög ákveðið milli allra flokksmanna, yngri sem eldri. Þá var ræðu Nixons kveðið svo mikið lof, að um hann var talað í Christian Science Mon- itor, sem eina hinna beztu ræðu, er nokkur vara-forseti hefði flutt við embættistöku 'sína. Um annað sem fram fór á fund inum og geta mætti, var ræða | Arthur B. Langlie fylkisstjóri frá Washington. Hann er gamall í hettunni og deildi sem gamall flokksmaður á andstæðinga sína. “Hvað var það sem við erfð- um stjórnar farslega af sérveldis stjórninni? þjóðskuld, fjöllunum hærri, kaupgetu dollarsins rýrða stórkostlega, hækkaða skatta, og skrifstofu bákn, er ekki hafði átt sinn líka fyr og mun ekki, fyr en sérveldismenn kom'a aftur til valda. Þeir voru folkkurinn, sem ábyrgð báru, er kommúnist- um fór að vaxa fiskur um hrygg, Rússland svifti iþjóðir Austur- Evrópu frelsi og Kína varð kom múnistaríki. Hjá sérveldismönnum hefir flest farið í handaskolun. Þeir FRÁ ÍSLANDI FE G U RÐA RDROTNIN G 1S- LANDS ÁVARPAR BORG- ARSTJÓRA LONG BEACH Á ferð sinni til Long Beach, California, þar sem alheimssam- kepni var háð um fegurð kvenna og fegurðardrotning fslands Guð laug Guðmundsd. tók þátt í, flutti hún í boði borgarstjórans i Long Beach, eftirfarandi ræðu. Var hún birt í Morgunblaðinu í Reykjavík og er hér prentuð úr því. —Eg þakka fyrir þær dásam- legu mótttökur, sem eg hef not- ið í þessu fagra ríki Kaliforniu og eg mun aldrei gleyma vináttu ykkar. Eg er hreykin af þvi að vera hér við þessa athöfn. Hreykin ins á aðallega rætur í kaþólskri menningu. —Að mínu viti var ekki rétt að minnast 900 ára afmæli Skál- holtsstóls með því að efna aðeins til protestantiskrar kirkjuhátíð- ar. Þetta átti bæði að vera lúth- ersk og kaþólsk kirkjuhátíð. Eg veit ekki, hvort þeim hefur dott- ið það í hug, en það hefði orðið prýðileg lausn á málinu. Annars hef eg ekkert skipt mér af þessu eins og eg sagði áðan. —Það er sagt að yður hafi ver ið boðið á hátíðina? —Eins ogeg sagði áðan, gat eg ekki verið hlutlaus áhorfandi. Við getum ekki tekið þátt í ‘ prósessíu’’ sem leiðir aðeins til lútherskrar guðsþjónustu. Hún varð einnig að hafa kaþólska guðsþjónustu í för með sér. Við og þakklát vegna þess að land gátum ekki komið til Skálholts mitt, ísland, land frosts og funa,! eins og nokkurs konar páfuglar, hefur talið mig hæfa til að fara aðeins til að sýna einkennisbún- hingað. En framar öllu fagna eg því að vera komin hingað, þar sem eg get áorkað nokkru til að inga okkar. Það var út í hött— og á þann hátt ihefði eg alls ekki getað verið fulltrúi páfastólsins stuðla að góðvilja og vináttujf Róm. Það gat eg aðeins, ef við milli þjóða okkar og milli allra^hefðum haldið kaþólska guðs þjóða, sem hafa sent fulltrúa sina í þessa skemmilegu sam- keppni. Við höfum komið hér saman í vináttu. Og við fáum að njóta1 gestrisni Bandaríkjamanna. x Milli okkar er gagnkvæmur skiln ingur sem eg vona að haldist enn, þegar leiðir skilur. Við komum úr öllum hlutum þjónustu á staðnum. Það hljóta þessir ágætu menn að vita, þeir eru guðfræðingar. —Aftur á móti gat eg mætt óeinkennis- klæddur á hátíðinni og þá aðeins einka-eridum. En það var á- stæðulaust Að visu mæti eg oft óeinkenn- ísklæddur við jarðarfarir og þess háttar hjá lútherskum heims. Sumar stúlkurnar koma mönnum. Það er mitt einkamál .,.x _ ,, _ , , hafa í 20 ár skapað hvert óáranið stoðuna En svo litið var fylgi, a{ öðr þjóðin altaf áu j hans, að hann þorði ekki að bera bökkum að berjagt yið einhverja hana upp a fundmum í San. erfiðleika> suma verulega> aðra i Francisco, en styður tilnefningu Nixons í þess stað. Fór hann litla frægðar för með flani sínu. Og vali Nixons var einhuga fagnað af þingheimi. Á hverju bygðist þessi óhróð- urs-æsing sérveldismanna? Nix- on er einn með hæfari stjórn- málamönnum Bandaríkjanna. — Sérgreinar hans eru sagnfræði og lögfræði. Hann hefir og verið efrimálstofu þingmaður og fyr og síðar verið riðinn við flest mál núverandi stjórnar. Hann er af ýmsum sagður hafa verið bezti vara-forseti, sem Bandarík- in hafi átt, er hættir við að myndaða og ekki fáa sjalfskap- arviti. Hvað hefir stjórn vors flokks gert? Hún hefir stöðvað rán og frá sólríkum ströndum, þar sem gróa pálmaviðir og ilmandi blóm. Sumar okkar koma einnig frá norðlægum löndum, eins og eg og vinkonur mínar frá Norður- löndum. Við komum hingað allar í sama tilgangi að öðlast vináttu hverrar annarrar og tii þess að una okkur sem bezt í þessu dá- samlega umhverfi. Herra borgarstjóri. Mér veit- ist sá heiður að færa yður kveðju frá borgarstjóra Reykjavíkur, liöfuðborgar íslands. Hann send- ir yður kveðjur frá borgurum Reykjavíkur, og óskar yður alls hins bezta í framtíðinni og að vináttuböndin milli landa okkar megi styrkjast. Eg leyfi mér að færa yður tvær litlar gjafir frá landi mínu sem tákn vináttu og góðvilja. Má eg endurtaka. Eg þakka fyrir hinar dásamlegu móttökur sem eg hef hlotið hér. Eg mun lengi minnast þeirra. og kemur ekki trúaratriðum við. En eg vil ítreka það enn að þetta er ekkert hitamál hjá mér. Það skiptir engu máli, hvaða dag hátíðin er haldin, ekkert nauð- sýnlegt að binda hana við fyrsta júlí. Hún hefði kannske frekar átt að vera í maí. Við förum kannske í hópferð austur að Skálholti í haust og minnumst þessa merkisafmælis á svipaðan hátt og Jóns Arasonar á sínum tíma. Eg hef fáa presta heima um þetta leyti árs, margir í sumar- fríum, sumir erlendis. En ef það hefði verið ákveðið að við ættum að taka þátt í Skálholtshátíðinni, hefði eg beðið þá um að vera hér um kyrrt. —M —Mbl. norður- og austurlandi hafa fyllzt af fólki, sem streymt hef- ir að úr öllum áttum til að taka við aflanum—og nýta hann og það er rétt á því tæpasta, að haf- izt hafi undan, þ ótt átta stunda vinnudagur hafi verið látinn sigla sinn sjó og nótt lögð við dag. Kona sem eg þekki, þaulvön síldarsöltun—^frá gömlu síldarár unum, hefir stundum sagt mér irá lífinu á síldarplöntunum í góðum afla-ihrotum, m. a. það hvernig fólkið blátt áfram gleym :r allri svefnþörf undir slíkum kringumstæðum. —Eg man — sagði hún —einu sinni, þegar eg vakti þrjár nætur í röð við að salta og mér fannst eg ekki hót- inu syfjaðri þegar eg hallaði mér, að kvöldi f jórða vinntfdags ins heldur en eftir þann fyrsta —og þá hafði manni sízt verið svefn í hug.” —Já, svona er það, vinnukrafturinn og vinnugleðin : síldinni á ekki sinn líka og nú skulum við umfram allt vona, að veiðin reynist ekki jafn enda- slepp og undanfarin sumur. —Mbl. 15. júlí STYTTA LEIFS HEPPNA FLUTT Listaverkanefnd Reykjavíkur- bæjar hefur nú lagt til, að myndastyttan af Leifi heppna, Síðan ávarpaði forseti hæsta- réttar forseta íslands og afhenti kjörbréfið. Þá gengu forseta- hjónin fram á svalir Alþingis, en mannfjöldinn úti fyrir hyllti þau. Forseti bað menn minnast fósturjarðarinnar, og var það gert með húrrahrópum. Lúðra- sveit Reykjavíkur lék þá “Eg vill elska mitt land”. Þá gengu forsetahjónin aftur í þingsalinn og flutti forseti ræðu. Að lokum var sunginn þjóðsöngurinn. —Vísir 1. ágúst HEFUR PÉTUR GLEYMT MARGRÉTU PRINSESSU Þegar aðeins mánuður var lið- inn frá því að heiminum varð kunnugt um, að lokið væri ástar ævintýri þeirra Margrétar Eng- lands prinsessu og Péturs Town- send, gátu blöðin skýrt frá því, að Pétur sæist mjög oft í fylgd með annarri ungri stúlku, og eft ir öllum líkum að dæma væri hann þegar búinn að gleyma Margréti. En fyrir þá sem þekktu Pétur og hina nýju ást- mey hans, kom þetta ekkert á óvart. Því að vinir hans vissu, að hin 44 ára greifynja Alwina af Limburg-Stirum var ekki ný af nálinni í lífi Péturs. Þau sem staðið hefur á Skólavörðu- höfðu þekkst í nokkur ár eða allt hæð verði flutt þaðan og sett upp fyrir framan Sjórnannaskólann. Er lagt til að henni verði valinn Þau áttu eitt frá því. er Pétur Townsend var “flæmdur úr landi” til Belgíu. framtíðarstaður miðja vegu milli Suðurlandsbrautar og skólans. Talið er að styttan muni fara mjög vel á þessum stað. Autt svæði verður fyrir framan hana, og mun Leifur beina sjónum sín um til hafs á þossum nýja stað. Á því fer einnig vel, að hinn frægi sægarpur standi á lóð Sjómannaskólans, þar sem ungir, íslendingar búa sig undir sjó- sókn og siglingar. Eins og kunnugt er, gaf Banda sameigínlegt á- -,og þau hittust í hestamanna- hugamál—hesta- í fyrsta sinn klúbbi. Alwina af Limburg-Stirum þekkti auðvitað vel til Péturs Townsend, mannsins, sem allar stúlkur töluðu um í þá daga. Hins vegar hafði Pétur enga hugmynd um, hver Alwina af Limburg-Stirum var, og hann bað vini sína að segja sér frá henni, því að hann fylltist þegar miklum áhuga á þessari geð- ríkjastjórn íslendingum þessa þekku, fríðu stúlku, sem var svo EMIL JONSSON TEKUR VIÐ Vegna sjúkdómsforfalla Guð-J mundar f. Guðmundssonar, utan^ ríkisráðherra,. hefur forseti ls- lands fallizt á tillögu forsætis- Gjafir þær sem Guðlaug ^færði ráðherra um að skipa Emil jóns borgarstjóranum voru flagg- stöng úr silfri með íslenzka fán anum og höggmynd af íslenzka fálkanum. ★ KAÞÓLSKI BISKUPINN FÓR EKKI TIL SKÁLHOLTS Mikið hefur verið rætt og rit- yfirgang kommúnista. Þeir hafa að um það, hvers vegna biskup orðið að hætta við mörg áform| kaþólsku kirkjunnar hér á landi sin, eftir að stjórn Eisenhowers 'Var ekki viðstaddur Skálholts- fór að veita þeim viðnám, sem| hátíðina. Við skulum nú heyra r.efna hlutina réttum nöfnum. Eitt sinn er Truman, Steven- son og fleiri sérveldismenn hrak yrtu samveldismenn í sambandi við Koreustríðið og stærðu sig sérveldismenn áttu strax að gera en svikust um. Áhrærandi akureyrkju, kvað i.ann núverandi stjórn hafa afl að bændum meiri tekna, en þeir höfðu, meðan hveiti þeirra fór ekki úr kornhlöðunum. Viðvíkjandi atvinnu, hefðu nú 66 miijón manna við atvinnu og kaup kvenna væri hærra en nokkru sinni fyr. Núverandi stjórn hefði lækkað skatta um 7x/2 biljón á ári. Og af að hafa rekið MacArthur heildarhagur þjóðarinnar betri hershöfðingja, rakti Nixon söguj en um tvo tugi undanfarinna ára. málsins og komst að þeimjiiður- stöðum, að í Koreu og í peðrikj- um Rússlands, hefðu sérveldis- menn sett svartasta blettinn á utanríkismálasögu Bandaríkj- ;rjir aðrir en þeir, hlytu að menn fundu, að þarna var ná- ungi, sem þeir vildu ekki eiga neitt undir og byrjuðu að dæma hann óhæfan sem forsetaefni. Alt þetta þakkaði hann hinum mikilsvirta forseta, Eisenhower, sem allir góðir irienn, hvar um heim sem væru, fýsti að eiga . , .. _ . samvinnu við. Slík væru hin and anna, sem einhverjir aðrir eni, , ., . 1 legu og siðferðislegu ahrif hans, afma. Serveldis-l, °. b , _ j m i ] heima og erlendis. Bandankm væru sterkari en nokkru sinni fyr inn á við og út á við. En þannig mætti lengi um fundinn í Cow Palace í San Saga þessi hefir aldrei verið Francisco skrifa. En við þetta sögð eins og hún í raun og veru skal sitja. hefir hvað Jóhannes biskup Gunnars- son hefur að segja um þetta mál. —Það hefur verið mikið talað um það, biskup, hvers vegna þér voruð ekki á Skálholtshátíðinni. —Eg hef verið í burtu nokkra daga. Ekkert fylgzt með þessu máli ennþá, ekki einu sinni les- ic grein Kiljans og kynnt mér það, sem hann hefur haft til mál anna að leggja. Já, eg hef raun- verulega ekkert skipt mér af þessu máli síðan eg fór. —En hver var samt ástæðan til þess að þér voruð ekki við- staddur ’hátíðahöldin? —Mín afstaða var sú að eg gat ekki verið áhorfandi. Ef við hefðum fengið að taka þátt í há- tíðahöldunum til jafns við prot- estanta og okkur hefði t.d. verið falið að sjá um helminginn af há tíðinni, þá hefðum við tekið þátt í henni. Við hefðum t.d. kosið að halda okkar guðsþjónustu á staðnum, enda hefði það ekki verið nein goðgá, því að á blóma skeiði Skálholts var kaþólsk trú þar alls ráðandi og frægð staðar lð Síldarverstöðvarnar fyrir son, alþingismann, ráðherra og jafnframt með breytingu um stundarsakir á forsetaúrskurði frá 24. júlí s.l. um skipun og skipting starfa ráðherra o.fl., falið honum að hafa með höndum ráðherrastörf þau, er Guðmundi í. Guðmundssyni voru áður fal- in. —Vísir 4. ág. • VESTUR-ÍSLENZKUR B ÚNA ÐA RFRÆÐINGUR KEMUR HINGAÐ í dag 1. ágúst, er væntanlegur hingað til lands á vegum ríkis- stjórnarinnar og Búnaðarfélags fslands Þórður Thordarsen, vestur-íslenzkur búnaðarfræð- ingur, sem dveljast mun hér á landi nokkra mánuði við leið- beiningarstarfsemi. Tíminn • GILS GUÐMUNDSSON FRAM\KV ÆMDARST J. menningarsjóðs Menntamálaráð íslands láðið Gils Guðmundsson rit ó til að gegna framkv.stjorastarfi| Menningarsjóðs í stað j. Emils Guðjónssonar, sem tekur við framkvæmdastjórn nkisútgáfu námsbóka. Gils Guðmundsson mun taka við starfinu um miðjan ágúst. —Tíminn • fyrir norðan “YÐAR ALLUR SJÓR” Það er lifnað yfir síldinni fyr ir norðan. Hún hefir vaðið vit- laust á öllum miðum rétt eins og á uppgripaárunum fyrir stríð styttu af Leifi iheppna árið 1930, þegar minnzt var 1000 ára afmæl- is Alþingis. Áður en styttan verður flutt af Skólavörðuhæð, og henni val- inn nýr staður, þarf að hafa sam- ráð við ýmsa aðilja, fyrst og fremst ríkisstjórnina, sem veitti henni móttöku fyrir hönd þjóð- arinnar, gefandann og sxóla- nefnd Sjómannaskólans.— Enn- fremur þarf að athuga við fag- menn hvernig flutningur stytt- unnar verður framkvæmdur. • EMBÆTTISTAKA FORSETA VIRÐULEG EN LÁTLAUS Herra Ásgeir Ásgeirsson tók í gær 31. júlí við embætti sem forseti íslands öðru sinni. Var það gert við hátíðlega en látlausa athöfn, sem hófst í Dómkirkjunni kl. 3,30. Þar söng Dómkirkjukórinn undir stjórn Páls ísólfssonar, en herra Ás- mundur Guðmundsson biskup fíutti ræðu, las ritningarorð og flutti bæn. Síðan var gengið ul Alþingishússins, en þar fór s3álf embættistakan fram- í sal neðri deildar Aiþingis var allmargt manna, og sátu þeir i hvirfing g*gnt sæti Því. er for' setafrúin sat til hægri og fyrir aftan forsetann. — Á fremstu bekkjunum sátu ráðherrar, hæsta réttardómarar og sendirnenn er- lendra ríkja, en til vinstri hand- ar forsetanum handhafar forseta valds í forföllum forseta, forsæt isráðherra, forseti hæstaréttar og forseti sameinaða þings. For- seti hæstaréttar Gizur Bergsteins son, leiddi forseta til sætis, en biskupinn forsetafrúna. Gestir voru allir klæddir hátiðabúningi og báru heiðursmerki, þeir sem áttu. Athöfnin í Þinghúsinu hófst með því að Dómkirkjukórinn sem hafði tekið sér stöðu á á- heyrendapöllum, söng undir stjórn dr. Páls ísólfssonar, en Þuríður Pálsdóttir söng einsöng. Þá las forseti hæstaréttar upp kjörbréf forseta og þar næst eið- stafinn, sem forseti undirritaði. miki'S gefin fyrir hestamennsku eins og hann. Honum var tjáð aö hún væri af gamalli hollenzkri höfðingjaætt. Faðir hennar dó í fyrra, en hefði flutt til And- werpen, og verið þar einn af leiðandi mönnum borgarinnar. Móðir hennar var af írskum ætt- um, og var nú orðin sjötug. Hún hafði flutt til Englands, vildi lifa þar í kyrrð og næði meðan andlit hennar, sem eitt sinn hafði verið frægt fyrir fegurð, tók á sig óhjákvæmilegar hrukk- ur og ellimörk. Tvær af eldri systrum Alwinu eru giftar aðalsmönnum, og hún er ein ógefin. Hermt er að fyrir tíu árum hafi hún orðið fyrir ástarsorg, og yilji ekki fást við neinar “tilraunir” á því sviði framar fyrr en hún hitti fyrir sér þann eina rétta. Ekki hefur hana þó skort biðlana um dag- ana, því að auk þess sem nafn hennar er þekkt, er hún talin með auðugustu erfingjum Bel- gíu. Pétur Townsend kynntist líka brátt hinum heillandi eiginleik- um Alwinu. Glaðværð hennar og geðþekk framkoma er þekkt í flestum samkvæmissölum Lund- úna, París, Brussels og Ant- werpen. Hún er gáfuð og hefur hlotið góða menntun—liefur m. a. verið á skóla í Sviss, og talar fimm tungumál viðstöðulaust— ballenzku, frönsku, ensku, þýzku og spönsku. Hún er í orðsins fyllsta merkingu mjög mikil “sport’-manneskja, og kinstakur hestavinur—alveg eins og Pétur Townsend. Fyrsta samtal þeirra Péturs og Alwinu í ágústmánuði 1954 snérist auðvitað um hesta. Hún tjáði honum að hún hefði verið hestamanneskja frá því hún var 8 ára, en þá hefði hún fyrst kom ið á hestbak, og hún vissi alia hluti um hesta. Þau ujrðu ásátt um að fara saman í útreiðartúr, og næstu daga mátti daglega sjá þau á reiðtúrum. Og Pétur varð hrifinn af að sjá hve vel hún sat hest sinn, og furðaði það ekki /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.