Heimskringla - 17.10.1956, Page 2

Heimskringla - 17.10.1956, Page 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. OKT. 1956 Faðir hennar er vitur maður. Hann hefir ekki dvalið lengi í Kanada, en veit samt hvernig á að hagnýta tækifærin í þessu landi. Hann uppgötvaði það að kaupi hann eitt af þessum nýju $100 Spari- skuldabréfum, og geymi það þar til það gengur í gjalddaga, fær hann aftur hvern einasta dollar, ásamt $47.38 rentum. Vegna þess að hann er fjölskyldufaðir, kann hann að meta öryggið sem felst í því að eiga kanadisk Spari-skuldabréf. Ef eitthvað óvænt kæmi fyrir, veit hann að Spari-skuldabréf eru í fullu gildi, auk rentu arðs, á öllum bönkum í Kanada, á öllum tímum. , Innstæða hans er örygg og arðsöm. Hann á ekkert á hættu vegna þess að kanadisk Spari-skuldabréf eru tryggð af öllum kanadiskum auðsuppsprettum. Hvers vegna ekki að fylgja dæmi þessa vitra manns, og stofna til arð- samrar framtíðar? Þér getið keypt kanadisk Spari-skuldabréf i hent- ugum upphæðum: $50, $100, $500, $1,000, og $5,000. Rentu arður hjálpar yður til þess að spara meira á styttri tíma. KAUPIÐ KANADISK SPARI-SKULDAP.Réf borgið út í hönd, eða með smáborgunum á banka yðar; gegnum arð- miðil eða fjárhaldsfélag, eða í gegnum sparideild þar sem þér starið. “95” NÆRFÖT K. Thomasson, Beaver, Man.............15.00 Mr. and Mrs. T. Thomasson, Beaver, Man.............15.00 October 14, 1956 “Betel” Sunday at First Lutheran Church, 580 Victor St., Wpg....... 358.29 Ladie’s Aid, First Luth. Church, Winnipeg,' Man........... 500.00 Women’s Association, First Lutheran Church, Wpg_______500.00 Dorcas Society, First Lutheran Church, Wpg., ............250.00 BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvj gleymd er goldin skuld “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund —-----180 Það borgar sig vegna langrar endingar að kaupa ‘95' PENMANS Engin nærföt betri að gæðum, gerð úr fín- asta garni úr merino- ull, er treyggir hita. Nærri 90 ár af reynslu gerir vinnuna full- komnari- Þaú endast óteljandi þvotta. Fyrir menn og drengi í sam- gerðum klæðnaði nær- fata, skirtna og buxna. FRÆG FRÁ 1868 95.FOO ?-—------------------------------- 14Yoars Watching Yoiir Affairs Your Alderman Ijrimsktituiia (StofnuB 1«U) Kemui 6t 6 hverjura roiðvikudegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 85S og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 VerS blaöslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viöskiítabréf blaðinu aölútandi sendist: The Viklng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til rltstjórans: EBITOE HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg “Helmskrlngia" U published by THE VIKING PRES3 LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 85S-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorized as Second Class Mail—Post Offlce Dept., Ottawa WINNIPEG. 17 OKT. 1956 FJÆR OG NÆR Vegleg giftingarathöfn fór fram í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg laugardaginn 13. október, er Thomas Warner Wade Jr. og Salma Audrey Ben- son voru gefin saman í hjóna- band, að miklum fjölda vina og ættingja viðstöddum. Brúðurin er dóttir Ingólfs Benson og Kristínar Thordarson konu hans en brúðguminn er af ensk-skozk- um ættum. Brúðarmeyjar voru Christine Benson, Evelyn Wade og Jean Sherman. Aðstoðarmað- ur brúðgumans var John W. Calderwood, en William Benson og Lawrence Wach leiddu til sæta. Einsöngvar voru sungnir af Kerr Wiíson en Miss Corinne Day aðstoðaði við orgelið. Brúðkaupsveizla, hin vegleg- asta fór fram í samkomusal V^lour Road Legion á Burnell St., þar sem brúðkaupsgestir settust við borð. Mr. Tom Blaine mælti fyrir skál brúðarinnar og tóku gestirnir undir me'S hárri raust. Brúðhjónin tóku sér ferð til Vancouver. En framtíðar- heimili þeirra verður í Win- nipeg. INDEPENDENT WORK FOR and ELECT E. R. ANDERSON ALDERMAN — WARD 2 To change this confusing system of voling and To Establish Smaller Wards MAKE YOUR TIRST CHOICE ELECTION COMMITTEE ROOM - PH. 59-7361 Our People Give Because.... they know how important the Community Chest through its 36 Agencies is to be our Community and fellow citizens. We know you never can tell when a friend of neighbor may need the hlp that only the Com- munity Chest can give . . . through its Child Care, Family Welfare, Health, Recreation, Old Age, and other essential Community services. GIVE YOUR FAIR SHARE Járnbrautarlestir hætta að ganga milli Winnipeg og River- ton 22. október á hverjum degi, en í stað þeirra taka við lestir SENDIÐ PENINGA Á TRYGGAN HÁTT Hvenær, sem þér óskið að senda peninga til gamla landsins, eða hvert sem vera skal í Canada, þá spyrjið á ROYAL BANKANUM um beztu leiðirnar. Það skiftir engu máli hver upphæðin er, við getum greitt fyrir að senda peninga yðar á tryggan og þægilegan hátt, og yður að litlum tilkostnaði. VÉH FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR. THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt útibú er verndað með samanlögðum eignum bankans er nema að upphæð: $2,800,000,00« Ad. No. 5347 rneð vörum og farþegum þrjá daga í viku. Fara þær frá Win- nipeg á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 8:30 að morgni en fara til baka frá Riverton kl. 8:15 að kvöldi. Lestir munu að sumrinu ganga á hverjum degi til Winnipeg Beach og Gimli á næsta sumri. En hvenær það byrjar er óvíst. Ástæða fyrir þessu, er sögð mínk andi flutningur. ★ * ★ Ársfundur íslendingadags- nefndar verður haldinn í sam- komusal Sambandskirkju á Banning og Sargent, mánudag- inn 22. október, kl. 8 e.h. Ars- skýrslur lagðar fram. — Fólk beðið að fjölmenna. —Nefndin ★ ★ ★ Föstudaginn, voru gefin sam- an í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, af séra Philip M. Pét urssyni, Albert Thomas Richey cg Irene Jean Cherniak, bæði til heimilis í Winnipeg. Experience does count _ Wuid T\V0 EllTÍOIW You are invited to vote for ... Indcpcndcnt School Trustee Candidate 1 ANDREW MOORE SCHOOL BOARD BY-ELECTION HE BELIEVES IN . . . | Full value for every dollar á Sound Educational Standards ^ The best welfare of YOUR children For the two-year term yote Mrs. Alys Robertson and George Frith Endorscd l>y the CIVIC ELECTIÖN COMMITTEE, H. B. Scott 1 $42,500— —120 —$100,110.43 o o o < rt> as (U ►1 BJ »i 3 M. 3 rf■ rt- o a> cr 3 ö> —60 —40 -20 MAKE YOUR DONATIONi TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA —GJAFIR TIL BETEL— Mr. Eric Helgason, 628 Agnes St. Wpg. 3, 100.00 Mrs. Guðny Thomasson, Beaver, Man............15.00

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.