Heimskringla - 07.11.1956, Side 1

Heimskringla - 07.11.1956, Side 1
H£&urto L CENTURY MOTORS LTD. 247 MAIN — Phone 92-3311 l & TB^ CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXXIÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 7. NÓV. 1956 NÚMER 6. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Eisenhower sigrar Stevenson Eisenhower vann frægan sig- ur í forseta kosningunum sem fóru fram í Bandaríkjunum í gær. Segja fréttirnar, að það- muni vera einn hinn mesti sigur er forsetaefni republika hefir hlotið síðan 1864, er Abraham Lincoln vann. . Atkvæði eru ekki nærri öll komin til skila, er þetta er skrif að. Það er því meira sýnishorn af atkvæðagreiðslunni, sem hér um ræðir, en nokkuð annað. Tala almennra atkvæða forseta efnanna er enn sem komið er þessi: Eisenhower Stevenson 24,408,337 17,846,075 norðan, sem er oft hérpa á Nes- inu, get eg hlustað á Wihnipeg og fæ fréttir þaðan. Fyrir nokkr- um dögum síðan heyrði eg CBC Manitoba, sports fréttir þegar Jack Wells talaði. Það er gott að vita að Toronto Maple Leafs ts-hockey liðið gerir það gott í ár. Maður er ekki lengur ein- angraður á Fróni, og með öllum í þessum framförum hefur þjóðin breytst. Eg hefi verið var við það að amerísk áhrif eru töluverð á ís landi. Rock and Roll músik er uppáhald hjá mörgum æsku- manni og nýr þáttur í útvarpi tekur fyrir nýjustu dægurlög í Ameríku og þulurinn leikur þau a plötum. Og á margan hátt nýt- ur þjóðin í dag samskifti við aðrar þjóðir henni til gagns og gamans. Biskupinn yfir íslandi er ný- Ilkur til að íslendingur skipi | lega kominn heim frá Finnlandi DWIGHT D. EISENHOWER Atkvæðahéruðin skiftast milli þeirra sem hér segir: Eisenhower, 457 unnin at- kvæðahéruð en í meiri hluta i 41 ríki. Stevenson 74 unnin atkvæða- héruð en á undan í 7 ríkjum. Alls gefa 266 atkv. forseta meirihluta. í ÞINGI standa sakir þannig. f Efrimálstofu hafa af 35 kosn um: þingsæti þetta eins og áður. KOSINN RÍKISFéHIRÐ- IR MINNESOTA Republikar Uemókratar 14 þ.m. kosna 2 þ.m í meirih. 14 þ.m. kosna 5 þ.m. í meirih. 1 Pulltrúadeild PePublikar 149 þ.m. kosnir Valdimar Björnsson Demókratar Alls menn. 193 þ.m. kosnir eruí þessari I og Rússlandi þar sem hann og j frú hans voru í boði kirkna í ! þessum löndum. Próf. Magnús Jónsson sem var um tíma prestur hjá íslend- ingum í Vestur heimi, er einnig nýkominn heim úr ferðalagi. Hann fór til Kína í boði kín- versku stjórnarinnar. Fornleifafræði er vísindi sem hingað til, hefur verið lítið not að hér heima. En fremur er verk efnið takmarkað. Ungur fslendingur að nafni Þorkell Grimsson, sonur Gríms Þorkellssonar stýrimanns, á strandferðaskipi “Heklu” leitar sér frægðar í þeirri fræði í Lon- don. Hann hefur hlotið viður- kenningu British Council sem hefur veitt honum góðan styrk við nám á London háskólanum. Áður en hann hóf námið í London útskrifaðist hann frá Parisarháskólanum í sögu og tungumálum. Menn vænta mikils af þessum unga námsmanni hvar sem hann kann í framtíðinni að njóta sinnar þekkingar í forn- f kosningunum sem fóru fram Bandaríkjunum í gær, sótti Valdimar Björnsson um ríkisfé- deild 435 þ I hirðisstöðu í Minnesota. Af 76% ’ allra atkvæða, sem þegar|eru tal j leifavísindi. Tölur u m’ er blaðið fer í pressuna, hef- Nú í vetur ætlar Prófessor að demókratSS3r ben<^a fil þess, ir Mr. Björnsson hlotið 518,649 Finnbogi Guðmundsson að í báðum d ar verði * meiribluta atkvæði, en Hanson, demókratij kynna ýmsa Vestur-íslendinga republikanar\dUm ÞinSsins- en og ‘gagnsækjandi hans 498,861 fyrir hlustendum ríkisútvarps- ís^* hafi forsetan. ! atkvæði. Valdimar er bessveirna jns á segulbandi. Hann ætlar að spila raddir ýmsra í Vesturheimi í útvarpi og um leið flytja er- indi um íslendinga í Canada og U.S.A. Hann heldur áfram að sýna “100 í Vesturheimi” við mikla aðsókn. . Eg 'held að aldrei fyr hafi ís- lendingar hér heima sýnt eins mikinn áhuga fyrir frændum sín um Vestra enn einmitt nú. Mynd in “100 í Vesturheimi” hefur vak ið aðdáun og hrifningu í hví- vetna. Eg vildi aðeins óska að hægt væri að brúa betur leiðina á milli Austurs og Vesturs með gagn- kvæmum heimsóknum á sumri hverju. íslendingar í Vestri og Austri þurfa að hittast og spjalla saman öðru hvoru. Það er lífs- spursmál fyrir íslenzka tungu og menningu. Eg bið að heilsa öllum vinum og kunningjum, Robert Jack. Það héfir *"*11 forsetan- j atkvæði. Valdimar er þessvegna hower hafi Vefið sagt! að Eisen kosinn og er eini republikaninn fylgi, en repub16^3 Persðnule£t 1 ollu Minnesota-riki sem kosn- Að hann nær flltana fl°kkurinn.; ingu náði að þessu sinni. en flokkurinn °r.Seta kosningu, j Landar hans senda honum árn- . ekki einföldum I aAar6skir meirmiuta, virði . aöarosKir. x 1?; , 1 benda til í _________________ þessa, að Eisenhower fylgi en fiokkur hans. BRÉF FRÁ ÍSLANDI Þegar fullnaðar úrslit eru j ------ fengin, gefst ef til vili betri tímf ^æri Stefán og lesendur Hkr., en nú til að athuga eitt 0g ann Nu er vetur a Fróni, að minsta £ð við kosninga-úrslitin. í þetta kosti var klukkunni seinkað um sinn skal þetta nægja. einn klukkutíma á sunnudaginn legur vatnafiskur. Hún veiðist ekki nema um hrigningartímann, þegar hún leitar upp undir land ið úr djúpinu, þar sem hún held ur sig vanalegast. Kemur hún upp undir landið, þegar kvöldar en heldur á ný út á djúpið, þegar dagar, nema sú sem hefur lent í netunum. Veiðitíminn hefst 20. september en veiðinni lýkur að mestu í kringum miðjan okt. * Á klöppunum við Brekkugötu skammt frá útsýnisskífu Ferða- félagsins, hefur Akuretyrarkaup staður látið gera mikla högg- mynd úr steini af landnámsmann inum eyfirzka, Helga magra, og konu hans, Þórunni hyrnu. Jón- as Jakobsson myndhöggvari gerði styttuna. —Dagur ★ FEGURÐARDROTTNING- IN HELDUR BRÚÐKAUP SITT Á MORGUN 14. sept> —Ljóshærð og blá- eyg', norræn á svip er fegurðar- drottning íslands 1956, Ágústa Guðmundsdóttir til heimilis að Þorfinnsgötu 2 í Reykjavík. Hún er dóttir Áslaugar Sigurðar dóttur og Guðmundar Árnason- ar kaupmanns. Móðurafi hennar er Sigurður frá Arnarvatni en föðurafi séra Árni Þórarinsson, svo að flestir fslendingar munu kannast við ættir hennar. Þessi glæsilega unga stúlka, sem valin var úr hópi fagurra blómarósa til þess að vera fegurðardrottning íslands þetta ár, og til þess að koma fram sem fulltrúi þjóðar sinnar í Miss World fegurðar- farþegaflugvélar. Hefur umferð aldrei áður verið svo mikU í ein- um mánuði. 21,918 farþegar fóru urn flug- völlinn í mánuðinum. Frá flug- vellinum fóru samtals 319 far- þegar, en til vallarins komu 234. Eftirtalin f lugfélög áttu fest ar þeirra flugvéla, er viðkomu höfðu: PAA 102 vélar 81 80 40 24 22 16 BOAC TWA Flying Tiger Line KLM SLICK * AIR FRANCE Brútótekjur flugmálastjórnar innar mánuðinum munu verða alt að kr. 18 milljónir, í erLendum gjaldeyri. —Vísir ★ ÍSLENDINGAR AÐILAR AÐ ALMENNA HÖFUNDAR- RÉTTARSAMNINGI UNESCO Samkvæmt fréttatilkynningu frá UNESCO, Menntunar-, vís- inda- og menningarstofnun Sam einuðu þjóðanna, varð ísland s.l. þriðjudag 20. landið, er fullgilti almenna höfundarréttarsamning inn, er Kristján Albertsson, menningarmála-ráðunautur ís- lenzka sendiráðsins í Paris, af- henti vara-forstjóra UNESCO fullgildingarskjölin. Samningur inn gengur í gildi 18. desember. Eftirtalin ríki eru aðilar að samningnum: Andorra, Cambo- dia, Chile, Costa Rica, Frakk- N . . íand, Vestur-Þýzkaland, Haiti, samkepphinni í London í október j Vatikanið, Israel, Japan, Laos, er aðeins 19. ára g.ömul. Hún er Líbería, Luxemburg, Monaco, Diír íslendingar sækja 1 bt. George Kosmngar hafa verið ákveðn- ar af fylkiSstjórn Manitoba í St. George kjördæmi, 3. desember. ÞmfrTSnda1Í(Itd*m,S^ *'» t g6Su standi hér haima. um % nn ár Kristj Rikig ætj * auka tekiur sínar án HaHdórsson, er lé2t á hessu ow ° texjur sinar Þes um 8 /o eða um nokkrar miljonir ....... 1 króna til framkvæmda, við hitt jog þetta. j Þótt að mikið hafi verið \gert 1 a íslandi síðustu fimtán ár eða var. Skammdegið er í nánd, og vegna þess hlakka íslendingar til vors á ný. Héðan frá íslandi er alt sæmi- ^egt að frétta, og ef má dæma samb. f járhagsáætlun ríkisins íyrir þetta þingár sem er hafið, saekir, heitir ^!.0’ er enn mar^ eftir að fram' ára,1 Af hálfu íhaldsflokksms Sækir Merlin Magnusson, 44 ára, rit. stjóri Interlake Observer, viku- blaðs gefið út á Lundar Liberalinn, er sækir, neilir( kvSma Elman Guttormsson, 28 ara þ ^ ^ ^ þ6 að ís. fregnriti hjá Winnipeg , land se gainalt land yar það blá Press- „ . ifátækt: fram að stríðsbyrjun árið Þriðji umsækjandinn er Valdl^ 1939. Flestar stór framxvæmdir Thorvaldson, Winnipegbúi °g hafa átt sér stað síðan____17 ár er fylgir Social Credit-sinnum að ekki langur tími. málum. FRETTIR FRÁ ISLANDI Murtuveiðin í Þingvallavatni hefur verið ágæt að undanförnu og hefur ekki verið önnur eins veiði í vatninu síðastliðin tíu ár. Matborg kaupir murtuna af bændum við Þingvallavatn og sýður hana niður fyrir Banda- Tæknin fleygir sér áfram hér Það kvað búist við að CCF út eins og annarsstaðar og það sem nefni og þingmannsefni, en1 þótti galdrar fyrir 50 til 100 ár-1 rikjamarkað Mun Matborg hafa hvern, er ekki ljóst er þetta er um síðan er nú litin sem gefim keypt um 20 smálestir af murt- skrifað. | mál. Eg á t.d. lítið battery-radio-( unni til niðursuðu. Hvað sem öðru líður eru því tæki og þegar vindurinn b!æs aðj Murtan er um margt sérkenni heitbundin Bandarískum manni, Glenn Haddix, starfsmanni hjá ameríska sendiráðinu hér, og halda þau brúðkaup sitt á morg- un. —Mbl. ★ ÍSLENZKA ÞJÓÐABROTIÐ í CANADA HEFUR UNNIÐ MERKT STARF í MENNTA OG ÞJÓÐFÉLAGS- MÁLUM í viðtali sínu við blaðamenn í gær kvaðst Mr. Pearson álíta, að ekkert þjóðarbrot, sem flutzt hefði til Canada, hefði gert til- tölulega meira gagn í hinu nýja heimkynni sínu en íslenzka þjóð arbrotið. Hann kvað íslending- ana hafa unnið gott starf í menntamálum og hvers konar þjóðfélagsmálum. Hins vegar minntist hann þess ekki að hafa heyrt um neinn íslenkan milljóna mæring. í sambandi við blaðafréttir um vilja Canada til að færa út land Lelgi sína, kvað Mr. Pearson það vera afstöðu Canadamanna, áð bíða eftir umræðum og ákvörð um og ákvörðun SÞ í þessu máli. Hins vegar teldi Canada stjorn æskilegt að fá 12 mílna land- helgi. í lok viðtalsins kvað Mr. Pear- son heimsókn þeirra 'hjóna hing- að vera einhverja hina anægju legustu, er þau hefðu gert og kvaðst vonast til, að ekki liði á löngu áður en þau kæmu hingað aftur. Hann kvað ísland því mið ur vera augum margra Canada- manna aðeins stað, þar sem menn yrðu að lenda vegna slæmra veð urskilyrða heima eða í Evropu, og menn yrðu ekki fyrir góðum áhrifum af því að lenda í Kefla- vík að nóttu til í misjöfnu veðri. * 459 FARÞEGAFLUGVÉLAR LENTU A KEFLAVÍKUR f AGÚST f ágústmánuði s.l. lentu á Keflavíkurflugvelli samtals 459 Pakistan, Filippseyjar, Spánn, Sviss og Bandarkin. —Alþbl. tTR ÖLLUM ÁTTUM Ottawa, 5. nóv. —Ef úr lögreglu valdinu verður nokkuð sem Vest ’ægu þjóðirnar gera ráð fyrir að mynda, mun Canada þurfa að leggja trl eitt þúsund hermenn í það. f sjónvarpsræðu sem St. Laurent, forsætisráðherra Can- ada flutti s.l. sunnudag, gat ihann þess, að sérstakt þing yrði að kalla saman til framkvæmda í málinu. • Pic Du Midi (Pyreneafjöllum— 7. sept.—Stjarnfræðingarnir sem fylgdust með hinni rauðu stjornu, Marz, frá 2800 metra há um fjallstindi hér segjast vera þess fullvissir að engir Marz- búar séu á stjörnunni og fylgist með íbúum Jarðar. Stjarnfræð- ingarnir athuguðu Marz, þegar hann var næst jörðu s.l. föstu- dag. Stjarnfræðingurinn próf. Jean Rosch, sem veitir Marz-athugun um forstöðu á þessum slóðum sagði eftir rannsóknina: Við höfum ekki orðið varir við neitt nýtt í athugunum okkar á Marz —Á Marz eru áreiðanlega engir “skurðir”, engir skógar—og eng ir fljúgandi diskar. Ágæt skilyrði voru til að taka myndir af stjörnunni. Á þeim má greinilega sjá svörtu blettina sem ýmsir stjarnfræðingar segja að beri vitni um einhvers konar gróður á stjörnunni. • Þegar fréttin barst af því, að Rússar hefðu vaðið á ný inn í Ungverjaland og brytjað íbúana niður s.l. mánudag gátu samein- uðu þjóðirnar ekki látið slíkt viðgangast. Sendu þær því Rúss um þá úrslita kosti, að kalla rússneska liðið heim, eða bíða þess sem verra væri, stríðs. Frétt in af hvernig Rússum varð við þetta, eru ekki komnir. En einn þjóðstjóri hefir þó látið strax til sín heyra um þetta. Það er Tító, forseti Júgóslavíu. Hann telur Rússa vera að gera rétt með því að brytja með vélbyss- um varnarlausa þjóð niður, að vestlægu þjóðirnar hafi ekkert átt með, að ætla að bera hönd fyrir höfuð byltingamönnum, sem á móti kommunisma risu, og sízt þegar um afturhaldsöfl væri að ræða, eins og vestlægu þjóð- irnar. Skyldu vestlægu þjóðirnar ekki af þessu geta ráðið í, að Tító eigi ekki sálufélag við þær, eða að minsta kosti ekki eins mikið og við Rússa! En hvers- vegna barðist hann á móti Rúss um þegar þeir ætluðu að leika þennan sama leik við hann eða þjóð hans, Júgólsavíu? f ríkisstjórnum Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar eiga konur sæti, ein í hverri stjórn. Þessar merku konur eru: Lis Groes, verzlunarmálaráðherra Dana. — (Hún er margra barna móðir, er eiginkona Ebbe Groes, sem er aðalforstjóri Sambands danskra samvinnufélaga.) Aase Bjerk- holt, Noregi, er heimilismálaráð herra, og Ulla Lindstföm gegnir svipuðu embætti í sænsku stjórn inni. Nú skömmu eftir mánaða- mótin hittust þessar konur til að ræða samvinnu sín í milli og þó einkum sameiginleg hags- muna- og vandamál hins al- menna neytanda í þessum lönd- um. Ætlunin er að samræma ýmsa fræðslustarfsemi. Að til- hlutan danska ráðherrans hefir t.d. verið gefinn út bæklingur, sem heitir: “Hvernig er hægt að fá meira fyrir krónuna?” Nú er komin norsk útgáfa af honum. Fundur ráðherranna var í Osló, ’ og er líklegt að fleiri slíkir fund ii verði haldnir. —Tíminn Vegna frosta, sem gengu í Frakklandi snemma á árinu, og mikilla og langvarandi kulda í sumar, verður vínuppskera þar I landi,- á þessu ári, bæði verri og minni. Er talið víst, að vín þessa árgangs verði súrt, sem þykir nokkur galli, en samt er verð á víni hækkandi, af því tal ið er, að vínframleiðslan verði 12% minni en í fyrra. En þessi 12% nema 8 milljónum hektólítra eða 4 milljónum 299 lítra tunn- um. Þegar fyrir byltinguna í Rúss landi var rætt um að gera elgdýr ið að húsdýri og nota það til dráttar. Sú hugmynd náði þó ekkl fram að ganga þá, en frá því árið 1945 hafa verið gerðar tilraunir á ýmsum stöðum í Rúss landi með að temja elgi. Elgirnir verða furðulega gæfir við um- gengni við menn og oft eins tryggir og hundar. Elgkýrin mjólkar um tvo lítra á dag og selur vel, þegar hún er mjólkuð. Elgmjólkin er feitari en kúamjólk og þykir lítið eitt sölt og beisk, en lyktarlaus. Elgstarfurinn ber auðveldlega tvö hundruð punda klyfjar á klyfbera og dregur 600 punda hlass, sé hann spenntur fyrir sleða. í Petjaro-Iljitsk-héraði hafa tamdir elgir verið seldir til þorpanna í héraðinu í nokkur ár. Á vorin, þegar klaka er að leysa, hafa menn mjög mikil not af elgjunum til dráttar, því þeir komast vel áfiram í torfærum, bæði með póst, varning og menn. —Freyr

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.