Heimskringla - 21.11.1956, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 21. NÓV. 1956
FJÆR OG NÆR
MESSUR í WINNIPEG
Tvær guðsþjónustur fara fram
i Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg n.k. sunnudag, 25.' p.m., kl.
11 f.h. á ensku og kl 7 e.h. á ís-
lenzku. Guðþjónustur á islenzku
fara fram annaðhvort sunnudags
kvöld. Vonast er að íslendingar
fjölmenni við þær messur.
MESSA f ARBORG
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Arborg, sunnudag-
inn 2. desember„kl. 3 e.h. Guðs-
þjónustan fer fram á ensku. Sr.
Philip M. Pétursson frá Win-
nipeg messar.
m THEATRE|
—SABGENT <S AHLINGTON— j
Photo-Nite every Tuesday |
and Wednesday.
also
MAC’S THEATRE
Sherbrook and Ellice
Skaptason,
Winnipeg .
378 Maryland St.!
SMAVEGIS
Hlín, 38 árg. rit Fröken Hall-
dóru Bjarnadóttur er nýkomið
vestur. Það er með stærra móti,
um 160 blaðsíður, og þó tiltölu-
lega ódýrt. Ritið er fult af fróð
.eik um störf kvenþjóðarinnar á|þjg matjnn. Og hvað hef eg svo
íslandi og andar ávalt hlýtt í | fengið fyrir það?
Þau hittust í járnbrautarlest
og það fór mjög vel á með þeim.
Þegar járnbtautin nálgaðist neð
anjarðargöng, sagði hann:
“Þér verðið ekkert hræddar í
myrkrinu í neðanjarðargöngun-
um?’’
“Nei, ekki ef þér takið sígarett-
una út úr yður fyrst’, svaraði
hún.
★
Hún—f öll þessi ár hef eg stað-
ið eldhúsinu og brasað ofan í
“Betel” $180,000.00
Building Campaign
Fund
garð Vestur-fslendinga.
Ritið hefir til slu: Frú J. B.
1
VINNU SOKKAR
MEÐ MARGSTYItKTUM TÁM OG HÆLUM
W ¥ L
Beztu kjörkaup vegna
endingar- aukaþæginda
og auka sparnaðar. End
ingargóðir PENMANS
vinnusokkar, af stærð og
þykt, sem tilheyra hvaða
vinnu sem er.
EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT
L
Frægt firma síðan 1*68
%
Nr. WS-11-4
Hann—Það veiteg ekki, en eg
hef fengið magasár.
*
Segðu aldrei við stúlku, að;
hún sé í rauðleitum sokkum; —
hver veit, nema hún sé berfætt! |
Konan þín var þreytuleg.
Já, hún var líka alveg dauðupp
gefin eftir að hafa vérið að takaj
til í handtöskunni sinni í allan
dag.
*
Eyvindur skilur sjónarmið
annarra, en hefur baraenga skoð í m^KE
$42,500—
—160
—140
—120
-180
—$110.709.73
—100
O
►1
S
o
o <i •1 S u> 3
g rt- O
o 3 cr
—80
—60
—40
-20
Mr. & Mrs. G. O. Gislason. .10.00
In loving memory of Fredrik
P. Sigurdson, Geysir, Man. Died
October 25, 1956.
Mr. Barney Egilson —Re sale of
Betel Buttons ..........10.00
FRA VIDIR, MAN. * <
Mr. & Mrs. Kristjan Finn-
son . .. 25.00
Mr. & Mrs. Ragnar Gudmund-
son.........'..........25.00
FRA WINNIPEG, MAN.
Mr. & Mrs. Grettir Leo Johann-
son ................ 300.00
Halldor & Margaret John-
son...................50.00
Mrs. J. J. Swanson......25.00
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækni»g
•g vellfían. Nýjustu aSferðir. Engia tegju
bénil e#a viíjar af ncinu tagi.
Skrifið SMITH MFG. Company
»ept. 234 Prest*n Ont
Mr. & Mrs. J. Harold John-
son .................. . 30.00
Mrs. B. Fridfinnson.......10.00
Mr. & Mrs. J. Asgeirson. .105.00
Miss Gudrun A. Johannson,
Saskatoon, Sask..........100.00
Mr. Thordur J. W. Swinburne,
1708-48th Ave. S.W.,
Calgary, Alta.............10.00
KJOSENDUR
í ST. GEORGE !
Mánudaginn 3. Desember, 1956
— Kjósið nýja stjórn í Manitoba
YOUR DONATIONf
un sjálfur. Þess vegna álítur fólk, TO BETEL BUILDING CAM-
að hann sé svo gáfaður.
GJAFIR TIL BETEL
PAIGN — 123 PRINCESS ST.
WINNIPEG 2, MANITOBA
FRÁ WINNIPEGOSIS
Icelandic Ladies Aid
(Fjallkonan) 25.00
Mr. & Mrs. Munde Thorstein-
son .................. f-00
Victor Kristjanson....... 100
Icel. Lutheran Church... .25.00
Valde Kristjanson ...... 5.00
H. Kristjanson........
Mr. Jack Turner ......
Kris Kristjanson .....
Mrs. Sigurborg Einarson
Gisli Johanneson ...... 10.00
FRA HUSAVIK, MAN.
Mrs. Guðlaug Arason......5.00
1.00
. 5.00
. 2.00
.10.00
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
Mr. & Mrs. E. Tnorstein-
son................... 10.00
Húsavik Ladies Aid .....10.00
FRÁ HNAUSA, MAN.
j Mr. & Mrs. E. M. G. Martin-
son...................25.00
Mr. & Mrs. Jón Tbordar
son .................. 2.00
FRÁ GIMLI, MAN.
Josephson Bros. & Son ..100.00
Mr. Sigurdur Johnson . .. .60.00
Mr. Larus Nordal.........25.00
Miss Anna Nordal ........25.00
Mr. & Mrs. Kari Thorstein
son....................25.00
Mr. Pete Krashuck........5.00
Mr. Edwin Kushnir ...... 5.00
Mr. Pete Krashuck........2.00
Mr. D. Shrader
Whytewold, Man. . .’....25.00
Styðjið
DUFF
ROBLIN
KJÓSENDUR f
ST. GEORGE KJÖRDÆMI
Fyrir Góða
FYLKISSTJ0RN
kjósið
UBERAL
Kjósið —
MARLIN
NAGNUSSON
1 Þið þurfið umbætur á flóðum og framrensli.
2 Þið þurfið meiri fylkis-hjálp við skóla og lægri skatta.
3 Þið verðið að fá nýtt fyrirkomulag fyrir fiski-útgerð
.Og leyfi, einnig neta eftirlit.
4 Þið eigið skilið að fá betri brautir til markaðar.
,ELMAN GUTTORMSON
Elman Guttormson er frambjóðandi Líberal-flokksins í aukakosn-
unum 3. desember. Þú ert beðinn að veita honum fylgi. Hann
mun annast hag St. George og þinn.
Merkið kjörseðil yðar með X í þetta sinn,
í stað tölustafa.
3. DESEMBER .... KJÓSIÐ
GUTTORMSON
IX
Publishtcl by St. George Libcral Ekxtion Goniiiiittee
IMPERIAL F0R 1957 HAS CLASSIC LINES
In the sculptured beauty of the 1957 Imperial by
Chrysler of Canada the "new shape of motion”
reaches its highest levels. From distinctive head-
light and grille treatment, through new swept-
back windshield, to high-flung tail assembly, this
new Imperial typifies forward motion in metal.
The Imperial line features a much more powerful
Firepower V-8 engine and the all-new Chrysler
"Torsion-Aire” ride. This year, for the first time,
Imperial is offering three series: the Imperial,
which is a four-door sedan; (shown above) the
Imperial Crown, which includes a convertible
coupe and a two and four-door hardtop; and the
Le Baron, which is a four-door sedan.
MÁNUDAGINN, 3. DESEMBER
KJoSH)
Prófið sjón vðar SPARIF) $1.5.00
Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og
við sendur þér Home Eye Tester
—n justu vörubok,,
Fj.il og fullkomnar uppj
A * 1 • lýsingar.
VICTORIA OPTICAL CO„ Dept. . KN-981
276V2 Y®nge St. Taronto 2, Ont.
Authority St. George Progressive Gonservatives Assn.
EF ÞÚ ERT VEITANDI
ÁFENGRA DRYKKJA
Þá hafðu í ihuga, að fyrstu áhrif vínanda eru að draga
úr dómgreind neytanda og virðing fyrir öðrum.
Eftirfarandi er ekki meðmrii með vínnautn, en
leiðbeining til þeirra er vín selja.
GESTRISNI
Þeittu óáfenga drykki með áfengum þannig,
að gesturinn geti valið um hvað hann kýs.
Forðastu að segja nokkuð eða gera, er getur
sært tilfinningar þess, er eigi vill áfenga-
drykki.
ALDREI að eggja neinn til vínnautnar, og
ALDREI að veita vín unglingum.
Altaf að veita mat mcð víni.
• Aldrei að bjóða “hestaskál”.
Þár sem vín er veitt, á hófsemi að ráða. Munið, óhóf
vekur LEIÐINDI og ÞRÆTUR.
One in a series presented in the public interest by the
MANITOBA COMMITTEE
on ALCOHOL EDUCATION
Depnrtment of Education, Room 42,
Legislative Building, Winnipeg 1.