Heimskringla - 21.11.1956, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.11.1956, Blaðsíða 2
2. SÍ®A HEIM SKRINGLA WINNIPEG, 21. NÓV. 1956 fatofnuO 1*1«; Eemux át á hverjum mlðvlkudegt Elsrendur: THE VIKING PRESS LTD. 856 855 Sargent Ave., Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð bUOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. _______Allar borganlr sendist: THE VIKING PRESS LTD. öl! viðskifíabréf blaöinu aöiútandi senaist: Tbe Viking Piess Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEEMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg HEIMSKRINGLA is published bv THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sargent Ave.. Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Aothorlrod gg Second Claas Mail—Post Offlce Dept.. Ottawa WINNIPEG, 21. NÓV. 1956 RÆÐ A eftir Séra Philip M. Pétursson f kvöld, við þessa fyrstu kvöld tnessu—eftir sumarfríið, vil eg nota tækifærið til að bjóða söfn uðinn velkominn aftur í kirkj- una, og láta þá von í ljós að þetta komandi starfsar verði oss öllum til mikillar ánægju og fagnaðar. Vér komum hingað, sunnudagskvöld og sunnudags- morgna, til að vinna saman að sameiginlegu verkefni, að sama tilgangi og í sama anda, þ.e., til að stuðla að og efla andlegt frelsi, og rétt manna til að hugsa og trúa og að tala frjálst og ó- hindrað um trú, mannfélagsmál, stjórnmál, vísindi og heimspeki, skáldskap og list, og um hvaða mál sem er, og láta skoðanir okk- ar ljósi—hindrunarlaust, og án banns kirkju eða stjórnar, presta eða páfavalds, og að mega koma fram eins og menn sem víðsýnir vilja vera og frjálsir, og sem virða skoðanir hver annars, eins og menn sem standa vilja á sín- um eigin fótum. Þetta er stefna vor—og það var undir nafni hennar sem þessi kirkja var reist og þessi söfnuð- ur stofnaður. Vil eg fara örfáum orðum um þessa stefnu, og flytja nokkurs- konar hvatningu, eða áskorun, þvií vér þurfum öll hvatningar við. Það eru fáir sem hafa enn svo samlagast þessari stefnu að þeir eru fullkomlega í sam- ræmi við tilgang hennar á allan hátt- Fyrir þrjú hundruð árum sagði skáldið mikla á Englandi, John Milton, “Gef mér frelsi til að þekkja, að tala, og að ræða, án hindrunar, samkvæmt sam- vizku umfram allt annað frelsi” Og Jesús á hans tímum, mörgum öldum þar áður sagði lærisvein um sínum “Þér munuð þekkja sannleikann og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa”. Og á sínum tíma, suður í Bandaríkjunum, sagði Thomas Jefferson, “Ef að kenningar Jesú hefðu altaf verið predik- aðar, eins og þær komu af vör- um hans, þá væri allur hinn sið- aði heimur nú orðin kristinn.” En hin sanna Kristni hefur ekki verið predikuð. Menn hafa ekki leitað sannleikans. Menn hafa stundum virt aðra hluti hærra en frelsið eða sannleika. Þess vegna er enn þörf á félags- skap eins og þessum, þar sem menn sameinast í anda þó að þeir séu ekki sammála í skoðun að Öllu leyti, um alla hluti í þeirri trú, að í frelsinu einu, felist all- ur mÖguleiki til framfara og fullkomnunar. Hvað er það þó að menn hafi skiftar skoðanir um ýmislegt. Það er enginn mað ur sem er eða hefur verið alfull komin eða alvitur. Það hefur enginn maður enn öðlast allan sannleikann, eða jafnvel örlítið brot af fullkomnum sannleika um nokkurn hlut. Thomas Edison sagði einu sinni—að enn sem komið væri, vissu menn ekki nema einn tíunda af einu pró- centi af öllu sem til væri að vita. Hver getur þess vegna verið svo ájarfur að vilja segja öðrum til um hvað hann á eða má trúa eða trúa ekki, eða að banna öðrum að fylgja trúarkenningum sem hann velur sér að fylgja, o.s.frv. Hver getur verið svo djafur að halda að hann einn hafi öðlast sann- leika Guðs, sem öðrum hefur verið neitað um? Hverjir eru þeir, sem líta svo stórt á sig, að halda að Guð hafi opinberað þeim einum vissan sannleika, vissan sannleika, sem hann hefur þó á sama tíma haldið leyndum frá öðrum. Þegar menn fara að eigna sér einhver sérréttindi frá Guði, þá hlaupa þeir oftast út í öfgar sem lítið hafa við að styðjast og út í vegalausa villu, út í trúarlega sérvizku. Og eftir því, sem vill- urnar verða fleiri, fjarlægast þeir að sama leyti sannleikan, og frelsið—og missa síðan allan verulegan skilning á þýðingu sannleika eða frelsis, allan skiln- ing í alla dómgreind. En í sambandi við þá stefnu sem vér reynum að fylgja, jafn Eg er ekki of viss um hve vel mér hefur tekist að þýða þennan stutta kafla orðrétt svo að hann skiljist fyllilega—en eg held að flestir munu skilja að höfundur- inn hefir látið mýrlendið eða fenið, þar sem engin hreyfing er á neinu, en alt stendur kyrt í rotnun og fúa, tákna hugsunar- lausa deyfð þeirra manna, sem standi vilja eilíflega í stað, og aldrei breyta út af frá þeim leið- um, sem þeim var fyrir sett af fornum trúfeðrum. En hann læt ur straumiðuna tákna þá, sem eru stöðugt að leyta nýrra leiða, að reyna og að rannsaka, þar sem að hugurinn er lifandi og mál- efnin hrífandi. Það má finna frið og kyrð og ró, í fúamýri, en flestum mun finnast það vera eitthvað hraustlegra, líflegra, karlmannlegra, að steypast og vel þó að vér séum langt frá því* kastast til og frá i fossum og tær að vera fullkamnir eða alvitrir, eftir því sem oss hefur verið kent viðurkennum vér hver annars um straumhörðum ám, en að sökkva sig niður í fen, þar sem engin hreyfing og ekkert líf er, rétt til að hafa mismunandi skoð en aðeins dauði og eilíf kyrð. anir á ýmsum hlutum. En eng- ínn okkar bindur sig við nokkrar já|tningar, eða það er, nefnilega, hvergi tekið fram hjá oss, eins og gert er í játningarritunum, að hver maður verði að trúa ná- kvæmlega hinu sama og nákvæm lega eins og hver annar. Þess vegna, innan þessa félagsskap- ar, og innan Unitara og frjáls- trúarsafnaða hér í Canada og í Fyrst að oss var gefið vit, og skynsemi, og hugsun og rann' sóknarhæfileika, get eg ekki trú- ar því, að það sé Guði þóknan- legt að vér notum aldrei þá hæfi leika, í sambandi við trúna eins cg við hvað annað í heiminum. Það er áreiðanlegt að vér vill- umst oft í hugsunum vorum og Nýtt Sívirkt Dry Yeast heldur ferskleika ÁN KÆLINGAR Konur sem reynt hafa hið »ýja, skjótvirka, þurra ger Fleischmans, segja að það sé bezta gerið, sem þær hafi reynt. Það er ólíkt öðru geri að því leyti að það heldur sér vel þó vikur standi upp á búr-hillu. Samt vinnur það swn ferskst duft, verkar undir eins, lyptist skjótt, framleiðir bezta brauð, af allri gerð til fyrir og eftir matar. Uppleysist: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið Bandaríkjunum, og á Englandiíleið að sökkva sér niSur 1 mýri finnast menn sem mjög ólíkar | hugsunarleysls> °S auðmýktar skoðanir hafa á ýmsu í sambandi °S hlýðni og andlegrar deyfðar ályktunum. En það er alveg eins-í Það einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10 mínútur. (3)Hrærið vel í. (Vatnið not- að með gerinu, er partur öllu vatni er forskriftin gerir ráð fyrir). Fáðu þér mánaðarforða hjá kaupmanninum í dag. 4546—Rcv. víst að það er líka að villast af Þess við Kristnina og önnur trúar- brögð, en sem standa samt saman Tynðall. á grundvelli hins stærra og þýð- ingarmeira atriðis, frelsisins. Fyrir hundrað árum, sagði John Tyndall, enskur vísinda- maður, er hann ávarpaði mann- vegna var það að John fyrir hundrað árum 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast hvatti menn til að vera vel vak- andi fyrir öllum málum,—og sagði “Eg vil skora á ykkur að hafna hinu lofaða skjóli og að þver neyta hinum andvirðilega friði, en heldur ef að til þess kemur, að velja straumiðu í stað hreyfingarlausfar deyfðar, iðu hins stríða straums ístað deyfð- fjölda á írlandi: “Það er mjög auðvelt. fyrir þig og fyrir mig, að kaupa andlegan frið á kostn- að andlegs dauða. Heimurinn m skortir ekki þesskonar úrrræði ar ihins dauða fens. né menn, sem leita þeirra og‘ f>að er sú stefna sem vér ger- reyna að fá aðra í lið með sér.,um tliraun af veikum mætti til Hinir fallvöltu og óstöðugu ag fylgja hér, og í tilraun vorri hafa látið undan, þeim sem frið- til að gera það, er engin ástæða ur er sætari en sannleikurinn. fyrir að það þurfi nokkum tíma En eg vildi skora á ykkur, að ag koma að oss óvart, að einhver hafna hinu lofaða skjóli og að þver neita hinum auðvirðilega friði, en heldur, ef að til þess kemur, að velja straumiðu í stað hreyfingarlausrar deyfðariðu hins stríðastraums í stað deyfð- ar hinna dauðu fengja.” hafi aðra skoðun en vér, meðal safnaðarmanrta vorra. Þeir hafa fullan rétt á sinni skoðun, ef að hún er valdin af samvizku og skynsemi og einlægni en ekki af þráa eða hlutdrægni eða hjátrú eða hegilju. Það þarf aldrei eða (P. 324—Gr, Camp) aetti ekki að þurfa að koma mönn Hún stöðvaðist fyrst — hjá bankanum Þegar Mrs. Wilson ákvað að leita fyrir sér um kaup, sagði Tom maður hennar: “Mæti þér hjá bankanum. Þetta var það eðlilegasta, sem hægt var að segja, því að fara í banka, er óaðskiljanlegt daglegu 1 bankanum sá Mrs. Wilson Miss Ellis skólakennarann , , ,Mr. Cooper, kaupmann og son • • ■ nágranna hennar, Bobby, að bæta við sparisjóð sinn. Þegar Tom kom brosti hann "Það er eins og allra lciðir liggi hingað”, Það cr satt. Canada- menn hafa reynt bankanna að því að vera hentugustu og beztu staðir til að geyma fé sitt í. Þeir verzla flestir við banka. Það eru nú nærri 10 miljónir bankareikningar hjá bönkum —fleiri en alt uppkomið fólk í landinu. THE CHARTERED BANKS SERVING YOUR COMMUNITY um að óvart þó að eg segi ýmis- legt hér í prédikunarstólnum, sem þeir eru ekki sammáia. Það hefur aldrei verið og eg vona að verði aldrei, tilgangur minn að segja aðeins það, sem öðrum lík- ar eða fellur sig við, því það væri líkt og að leita friðar fúa mýrisins, og orð mín hefðu litla þýðingu eða enga. Þau yrðu tóm og án þýðingar. Eg tala, þegar eg tala, aðeins fyrir sjálfan mig, en ekki fyrir aðra. Það sem er oss öllum sam- eiginlegt er frelsið, og réttur manna til að tala og hugsa frjálst um alla mögulega hluti, og að virða skoðanir annara. sem þeir halda í einlægni. Með því móti, opinberst sannleikurinn, og sann leikurinn gerir oss frjálsa, og vér uppfyllum grundvallaratriði hinnar frjálstrúarstefnu. Þær stefnur eru til (stjórnar og trúar) sem með vilja gera alla menn hlýðna, sem vildu belzt steypa alla menn í sama mótinu, svo að þeir hugsi eins, og tali eins, og flytji sama boð skapinn. Meðal þessara stefna eru bæði pólitískar stefnur og trúarstefnur. Og Þð að þ^r séu oft andstaeðar hver annari, hafa þær það sameiginlegt, að þær vilja hver um sig ráða yfir hugs- unuffl og andlegu lífi mannanna. En ef að þær fengu framgengt sem þær vilja, þá hyrfi frelsið, þa hyrfi lýðveldis-stjórnarfyrir- komulagið, og í stað þeirra lægj- um vér undir kúgunarvaldi ein- veldisstjórnarfyrirkomulags, eða andlegs einveldis, og frelsisbar- áttan yrði þá að hefjast aftur á i\yt til þess að mannsandinn fengi að brjótast undan allri kúgun og öllu einræði, til að njóta sín aftur að fullu, sam- kvæmt því, sem til var ætlast, eftir hæfileikum hans, andlegum og líkarlegum, og að lifa frjáls og óháður, í frjálsum og óháðum heimi, þar sem allir viðurkendu enkaréttindi hans, og hann einka réttindi allra. Fyrir þrjú hundruð árum sagði John Milton, “Gef mér frelsi til að þekkja og að tala, og að ræða án hindrunar, sam- kvæmt samvizkum fram allt ann- að frelsi.” Annar maður, hundrað og fimtíu árum seinna, og í Banda ríkjunum, Thomas Jefferson, sem varð forseti Bandaríkjanna, mikill trú maður, en frjáls í anda, (Hann kallaði sig Unitara) Hann sagði: “Eg hefi svarið á altari Guðs, eilífa mótstöðu gegn öllum tegundum kúgunar yfir anda mannsins. ’ Og annar maður sem varð einn ig forseti Bandaríkjanna og Unitari, John Adams, sagði: — “Hvar finnum vér í guðspjöllun- um nokkur fyrirmæli um kirkju- þing, prestastefnu, fundi kirkju- dóm, syndajátningar, eyði, und- irskriftir, eða heilar grúa af öðrum hégóma, sem þyngja trúna niður, nú á dögum?” Þessir menn voru frjálstrúar, og þeir elskuðu frelsið. Þeir börðust á móti öllu, sem nokkur líkindi voru til að takmafka ferlsi mannanna. Og þetta er hin sama stefna sem vér fylgjum hér og vinnum fyrir og styðjum að. Það er ekki neitt ákveðið trúarform, en held ur frelsi til að trúa samkvæmt samvizkú og skilningi, og rétt til að rannsaka og ræða, frjálst og óhindrað öll mál sem fyrir koma. MD-3M

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.