Heimskringla - 16.01.1957, Síða 2

Heimskringla - 16.01.1957, Síða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JANÚAR 1957 ||eíntskrin0la i'StotnuB ltti! t»»au: út á hverjum miðvlkudegl. Elfi-enrtur- THE VIKING PRESS LTD. 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 VerO blaOsins er $3.00 árgangurlnn, borglst fyriríram. Allax borgar.li sendist: THE VIKING PRESS LTp. Cll vlðskiftabréf blaðinu aðlútandi senáist: ríte Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanéskrlft ‘11 ritstjárans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sargcnt Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authoriied ag Second Class Mail—Pogt Offlce Dept.. Ottawa WINNIPEG, 16. JANÚAR 1957 Verkfalli lokið CPR verkfallinu er lokið i bráðina. Því er að minsta kosti frestað til 1. október á komandi hausti. En þá á nefnd þriggja dómara að vera búin að rannsaka ástæður verkfallsins. Ekki eru þó niðurstöður þeirra bindandi. Ef verkfallsmenn fallast ekki á þær, geta þeir aftur hafið verk- fall. Það sem dómararnfr eiga fyrst og fremst að skera úr, er það, hvort diesel-véla notkun feli ekki í sér þá ábyrgð af hálfu járn brauta að sjá kindurum fyrir vinnu, þó kindarastarf á þeim, sem slíkt sé óþarft. CPR félagið sá sér það ekki koma við að ráða þá sem kindara er það tók upp notkun deisel-véla en aflað öllum sama réttinda og áður. Það veitir öldruðum eftirlaun og það sér þeim, sem nú eru starfsmenn, fyrir atvinnu, þar til á eftirlaun komast. En á ekki félagið einnig að ráða nýja kindara á Deisel-lestir sínar? spyrja foringjar verka- manna og halda við kindara- stofninum? Úr því eiga dómar- arnir að skera í haust. En er þess endilega þörf? — Það mundi margur ætla, að óþarft væri. En þar kemur sam- bandsstjórnin til mála. Það er eins víst og nokkuð annað, að það verða sambandsstjórnar kosn ingar á komandi sumri. Og nú verandi stjórnarformaður .hefir ekki mist sjónir á því, að eitt- hvað yrði að gera fyrir verka- menn til að tapa ekki atkvæðum þeirra. Til að sýnast vilja gera ser er. • Það getur verið að nefndin eigi að leggja einnig fram upp- kast að betri kjörum milli verka- manna og járnbrauta yfirleitt. En það starf mun ekki skoðast bindandi, heldur sem til hliðsjón ar stjórninni, til aðstoðar máli verkamanna. , Það góða við þessi bráðabirgða lok verkfallsins, er að átök út af verkfallinu eru þá lögð á hill- una þar til eftir sambandskosn- ingar. Og það má til sannsvegar færa, að stjórnin hafi með þetta í huga látið sig verkfallið skifta og almenningur, sem skarðan hlut beið af því, og var farinn að senda stjórninni tóninn út af aðgerðarleysi hennar, að stöðva ekki lögleysuna, sem framin var eitthvað í skapi fyrir kosningarn ar fyrir þetta. Verkfallið sem stóð yfir 9 daga, frá 2. janúar til 11. janúar, kostaði í kauptapi til verka- manna 7V4 miljón og tekjutapi til CPR um 14 miljón dölum. En auk þess náði tapið til svo margra annara, að það er sagt alls hafa numið 10 miljónum á dag. Sættirnar í verkfallinu má, ef laust þakka persónulegum áhrif- um St. Laurent, forsætisráðhr. Hann gékk talsvert á milli for- ingja verkamanna samtakanna, W. E. Gamble og forseta CPR félagsins, N. R. Crump, er báðir tóku tilrauninni þolanlega, þó ekki gæti endanleg lausn heitið. Liberölum þótti vel hafa tekist og eru hinir glöðustu. Almenn- eitthvað fyrir þeirra málstað, er ingur unir og hið bezta, að CPR þriggja-manna dómsnefnd kos-! er tekið til starfa. En yfirmaður in, hvað óþörf, sem hún í sjálfu, verkamannasamtakanna í Tor onto, lét vonsku í ljós út af að verkamenn fengu ekki nú þegar sínu framkomið og sagði að verk fall þetta yrði aftur hatið með haustinu. Það geti menn reitt sig á. Maður þessi álítur sig auðvit- | að- skyldan til að hlýða skipun ' eilends foringja alþjóðasamtaka, cg bandarísks þegns, er verkfall ið fyrirskipaði hér. En vita ætti hann hitt, að almenningur hefir rétt til að neita skipun hans, og mun gera það ef til kemur að verkfallið byrji aftur 1. október og liberalstjórn, ef við völd verð ur þá, bannar það ekki. Segjum vér þetta af því, að það er vafi á að sambandsstjórnin hefði reynt til að stöðva verkfailið nú, ef ekki hefði verið fyrir, að kosn ingar voru yfirvofandi. Á sambandsþinginu var málið ekki rætt af þeim hita sem ætla mætti. Hinn nýi foringi íhalds- manna vildi sjáanlega ekki gera það að flokksmáli. En hér er um flokksmál að ræða fyrir liber- ölum. Þeir hafa, eða aðalblað þeirra í vestur hluta landsins, Winnipeg Free Press, er ákveðið með þjóðeignastefnu, þegar lib- eralar eru við völd og vill þá gera öll stærri félög þessa lands að þjóðeign. En þegar aðrir flokkar komast til valda, annað hvort í fylkjum landsins eða er LEPPRÍKI RÚSSA f AUST Kommúnistar, sem áður | fangelsaðir, hröktu hann frá for I ystu í flokknum í júlí s.l. En UR EVRóPU voru ið fjölgað allt upp í fimm með hðsauka frá Austur-Þýzkalandi. TÉKKÓSLÓVAKÍA Stærð: 49,000 fermílur. fbúa- eftirmaður hans, Erno Gerö, vár Hér birtist grein um öll fulltrúi sömu afla, og óigan inn- leppríki Rússa í Austur-Ev- an lands óx stöðugt, þar til í upp rópu nema Albaníu, stærð Iiafi s.l, mánaðar. Þá var lík tala: 15 n1111!- 500 Þús. Landshag- þeirra, íbúatölu, landshagi Raíks grafið upp og jarðsett meö ,irTekkóslóvakía hefur verið og stjórnmálaþróun síðustu -ullum sóma. Nagy var aítur tek talin tllt:ölulega ríkust af lepp- ára. Greinin er lauslega inn í flokkinn, og þegar óánægja níkjunum. S.l. ár voru þar fram- þýdd úr New York Times. landsmanna brauzt út í upp-, eidciar 4 millj. 500 smálestir af reisn, varð hann aftur forsætis-1 staii; ^ árunum eftir stríðið hef- ráðherra. Degi síðar var Janos Ul höfuðáherzla verið lögð á efl- Kadar, sá er Rakosi hafði áður j inSu þungaiðnaðarins, og mikið Særð: 36,000 fermílur. f búa- fangelsað) gerður leiðtogi flokkS| er nú framleitt þar af alls kyns tala: 10 milljomr. Landshagir:vélum. Fyrir síðustu heimsstyrNiöld var Ungverjaland bezt þekkt af landj búnaði sínum, en síðan 1945 UNGVERJ ALAND Stjórnmál: Leiðtogar Tekka milljónir. Landshagir: ,rg Herstyrkur: í ungverska hern um eru um það bil 12 herfylki, fyrst eftir stríðið, Edward Benes er eða alls um 175 þús. manns. Tvö og Jan Masaryk, héldu í fyrstu, til fjögur herfylki Rússa voru í að eiga mætti samvinnu við kom- múnista. En í febrúar 1948 hrifs- í \ ” * """ það orðið jöfnum höndum iðn- .......... , , landinu, þegar uppreisnm hofst. framleidd þar í landi 1,600,000 ^ | smálestir af stáli, en það er ná- lægt þriðjungi meira en fyrir Stærð; 121>000 fermílur. lbúa. stríðið. Landið er snautt af hrá- tala: 27 millj. 500 þús. Landshag- efnum öðrum en báxíti, sem það ,r; Pólverjar hafa átt við miJtil flytur til Rússlands, og hefur því efnahagsvandamál að stríða iðnaðurinn í landinu mjög venð vegna þesS; að austurhluti lands Ins var lagður undir Rússland, háður innflutningi frá Rúss-' landi. Landbúnáðinum hefur'en þeir fengu f staðinn stóra hnignað stórlega, svo að um nokk SJleið af Austur-Þýzkalandi. - urra ára skeið hafa Ungverjar Landbúnaðurinn hefur verið van. neyðst til að flytja inn korn. Við ræktur og hefur það orðið þi6ð. jarðaskiptingu fengu margirJ ;nni miki?i ólán Kolanámur eru bændur land og urðu jafnframt miklar> en mikið a£ framleiðslu mótfallmr sósialisma og sam-1 þeirri( sem byggst & kolanáminu, yrkju búskap. Imre Nagy, sem hefur Qrðið ag selja Jágu yerði varð forsætisráðherra í júlí 1953,Jtil Rússlands Allt um það er málinu hjá liberölum. f þessu fylki urðu þeir Mr. forsætisráðherra í tyikjum landsins eoa i . . , . __ ____ sambandsstjórn er það á móti Éerúi sér grein fyrir óheillavæn- Pðlland að verða eitt mesta þjóðeign. Slíkur viðrinis skoð- legum áhrifum af aukningu þungaiðnaðarland Austur-Ev anaháttur kom fram í verkfalls- þungaiðnaðarins og vildi leyfa iópu. Þar voru framleiddar s.l. bændum að leysa upp samyrkju &t 4 minj Qg 300 þús> smálestir búin. Eftir að Nagy var neyddur af stáU Qg 95 miUj smálestir af ramn, ,, f«ráAberra ^ að seSÍa af sér 1 aPríi 195,5’ kolum. En landbúnaöarvörur Campbell forsætisraðherra og voru orerðar tilraunir til að snua , _ ■*. r , á þeim með verkfallinu, skáni Mr. Roblin, leiðtogi íhaldsflokks frá „hgægri vUlu-. hans í efnahags Ve”ð ml°g skornum á svipuðu máli um Jífínu. ins nokkuð verkfallið. Mr- Campbell taldi verkfallið óalandi, sagði ástæð- una fyrir því óraunverulega. Mr. Roblin sagði að aðal-ástæða verk fallsmanna, væri sögð bætt öryggi, en eftir því liti ráð skip- að af sambandsstjórn bæði í um- íerð járnbrauta og rekstri ann- ara stofnana. Stöðvun á rekstri C. P. R. félagsins vaeri þvi ólög- 1 eg. Mr Stanley Knowles, þing- rnaður frá Winnipeg, sagði á sambandsþinginu CPR ábyrgðar fult fyrir verkfallinu. Félagið hefði svæft almenning með því, að kindarar héldu áfram á far- þegalestum, en hafi undirniðri ákveðið að reka þá bæði á vöru- lestum og í sporvagnagörðum. Hér hefir að nokkru verið minst á atriðin er til mála komu í verkfallinu lesendum til minn- is, skal við það sitja að sinni. og efling þungaiðnað arins hefir verið keypt því verði, Stjórnmál: Lítill Kommúnista að lífsafkoma fólks er langt fyr- flokkur undir forystu Mathiasar jr neðan það, sem Pólverjar hafa Rakosi og studdur af Rauða hern talið jafnvel lægsta lágmark. t-m náði helztu stjórnarembætt- j Eins og Wladyslaw Gomulka um og alræðisvaldi í landinu árið skýrði frá fyrir skemmstu, er nú 1948. Ofsóknir gegn ungverskum verðbólga yfirvofandi í landinu, “Títóistum” náðu hámarki sínu í það er stórskuldugt Rússum, og léttarhöldunum 1949 yfir Laszlo samyrkjubúin eru öllu efnahags- Rajk og öðrum, sem “játuðu” á lífinu mikill þaggi, vegna þess teknir af , hve líti'Ö er framleitt í þeim. Sig njoatur og lífi. Við dauða Stalins og vegna| mikillar ólgu og óánægju í land- Stjórnmál: Rússar hafa átt í miklum vandræðum með Pól- nu náði Imre'Nagy völdum sem verja, fyrst og fremst af tvenn- forsætisráðherra, enda þótt Rak- um sökum: Pólverjar eru ákafir osi væri enn leiðtogi flokksins. ■ fylgjendur rómversk-kaþólsku Kommúnistar, sem fangelsaðir kirkjunnar, og hatur til Rússa höfðu verið, voru leystir úr hefur verið þar landlægt öldum haldi. Frá 1953 og fram í ársbyrj saman. í kjölfari innrásar Rauða un 1955 börðust þeir Nagy og hersins í landið á síðustu mán- Rakosi um völdin, og í apríl 1955 uðum heimsstyrjaldarinnar síð- náði Rakosi yfirhöndinni, og ari, var sett á stofn Lublin- Nagy var rekinn úr flokknum stjórnin, sem að mestu var skip- En sigur Rakosis varð skammær Fyrir öll banka viðsfeifti yðar Hafið þér nokkru sinni hugsað um alt það, sem banki gerir fyrir yður? Hann er meira cn þægilegur staður til að leggja fé inn í, koma ávisunum í peninga eða veita lán. Þú getur keypt ferðamanna ávísanir, leigt geysmluhólf; keypt erlend gjaldeyri, talað um fjárfyrirtæki. Þannig mætti lengi áíram halda. Og öll þessi þaegindi eru fáanleg í bankanum, sem þér verzlið við. Útibú banka eru miðstöð athafnalífsins þjóðfélagsins. Hver og einn af starfs- mönnum bankanna hjálpar yður, sýnir yður vináttu og kurteisi, fullkomið traust og góðvild. THE CHARTERED BANKS SERVING YOUR COMMUNITY uðu kommúnistar undir fprystu Klements Gottwalds öll völd i sínar hendur með vopnavaldi og leystu upp hina þjóðlegu stjórn landsins. “Títóiska’-ofsóknirnar byrjuðu tiltölulega seint í Tékkó slóvakíu, eða ekki fyrr en seint á árinu 1952, er Rudolí Stansky og aðrir kommúnistaforingjar voru yfirheyrðir og teknir af lífi. Eftir dauða Gottwalds tók Vilem Sirosky við forystunni, og hefur borið tiltölulega lítið a ólgu og óánægju í landinu, enda er Tékkóslóvakía eina lepp ríkið, þar sem “Títóista”-réttar- höldunum hefur ekki verið af- neitað. Herstyrkur: Talið er, að her Tékka sé 12-15 herfylki, eða 200- 250 þús. menn. Ekki er vitað, að það séu rússneskar hersveitir. AUSTUR ÞÝZKALAND Særð: 41,500 fermílur. íbúa- tala: 18 milljónir. Landshagir:— Rússar létu miskunnarlaust greipar sópa um Austui-Þýzka- land fyrst eftir stríðslokin. Síð- ai meir var reynt að efla iðnað- inn og landbúhaðinn, og notfæra sér tæknimenntun þjóð arinnar, miklar birgðir brúnkola og auð- legð hins frjósama landsvæðis vestan við Berlín. Nú framleiða Austur-Þjóðverjar margvíslegar vélar, sem austur-blokkinni eru nauðsynlegar. — Flóttamanna- straumurinn til Vestur-Þýzka- lands hefur valdið því m.a. að skortur hefur orðið á iðnlærðum verkamönnum og jafnvel land- búnaðarstarfsfólki líka. Helzta íilraun til að bæta úr vanda efna- hagslífsins var gerð eftir upp- reisn verkamanna í Berlín í júni 1953. , Stjórnmál: Austur-Þýzka “al þýðulýðveldið”, sem svo er kall- að, er raunar sá hluti Þýzkalands, sem hernuminn er af Rússum. Þar sem landinu, þegar frá strí'ðs lokum, var stjórnað af her- námsliði Rússa hafa engin tæki- færi verið til þess að stofna þar and-kommúnistiska flokka eftir fall Hitlers. Austur-þýzkir kom- múnistar undir forystu Walters Ulbrichts hafa verið skipaðir í helztu virðingar- og valdastöður. f júní 1953 gerðu verkamenn í Austur-Berlín verkföll, en þeir voru barðir niður af russneskuiTí hersveitum. Herstyrkur: Herlið Austur Þjóðverja er talið vera um 150 þús. manns, en Rússar hafa í landinu 18-27 herfylki. RÚMENÍA Stærð: .91,500 fermílur. íbúa tala : 18 milljónir. Landshagir :— Helztu stoðir rúmensks atvinnu- lífs hafa löngum verið kornrækt og oliuvinnsla. Mikil spjöll urðu í landinu í l°k heimsstvrjaldar- innar, og Rússar létu Þar óspart ereipar sópa. Samyrkjubúskapur uð kommúnistum, sem verið höfðu stríðsárin í Rússlandi. Inn í þá stjórn voru um tíma teknir menn, sem ekki fylgdu kommúnistum að málum, en brátt misstu andkommúnistar öll völd og voru ýmist hnepptir í fangelsi eða þeir flæmdust úr landi. Leiðtogi pólskra kommún- ista á fyrstu árunum eftir stríð- ið var Wladyslaw Gomulka, en þar sem hann var “þjóðlegur kommúnisti”, var hann brátt hrak inn frá flokksforystunni, rekinn úr flokknum og síðar settur í fangelsi, eftir að Tító hafði gert uppreisn gegn Kominform, og hafði þó enginn maður lagt fram annan eins skerff og Gomulka til að koma kommúnisma á í Pól- landi. Við dauða Stalins voru Gomulka og aðrir “þjóðlegir kommúnistar” leystir úr fang- elsi. Árið 1955 tók mjög að bera á þeim armi flokksins, sem vildi leyfa meira frjálsræði, og er það upphafið að þeirri ólgu, sem brauzt út í Poznanóeirðunum í júní s.l. Stjórn Kommúnista- flokksins skiptist í tvær megin- fylkingar, aðra hlynnta Rússum,.D . - en hina að ýmsu leyti andsnúnajer þar enn líúH or mn, si ast í þeim. Hinni síðari hefur stöðuet I ið ár náði hann aðeins til tiunda aukist máttur, og náði sóknhluta ræktaðs lands. Lifskjor þeirra hámarki fyrir skemmstu. i þjóðannnar eru bágborin, en olm er Gomulka var gerður leiðtogi, framleiðslan hefur aukizt og er V erkamanna- (kommúnistal ( nu komin upp i rosklega VI ««»]■ flokksins en rússneski hershöfð smálestir á ári. inginn, Konstantin Rokossovsky Stjórnmál: Fynr stnð var hrakinn úr miðstjórninni. rúmneski kommúnistaflokkunnn Herstyrkur: Aætlað er, að í ’ mjög fámennur, en hálfu ari eft- her Pólverja séu 20-25 herfylki,1; ir að Rússar hernámu landiö, samtals um 500 þús. menn. í Pól-1 höfðu .kommúnistar alger yfirto landi voru tvö eða þrjú rússnesk' i stjórn landsins. Árið 1946 var herfylki, en hefur greinilega ver vinur kommúnista, Petru roza,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.