Heimskringla


Heimskringla - 23.01.1957, Qupperneq 1

Heimskringla - 23.01.1957, Qupperneq 1
CENTURY HOIORSLTD. 247 M AIN — Phone 92-3311 fo TRViS CENTURY MOTORS LTD. 2-41 MAIN-716 PORTAGE FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Fasteignafélag verður gjaldþrota Snemma í þessum mánuði var eitt a£ stærstu fasteignafélögum í þessu landi lýst gjaldþrota. Nafn félagsins er Ridout Real Estate Ltd., og hefir nöfuðból vakti. Að hinu leytinu var her- mnrásin víðast um Iheim álitin brot á stefnu vestlægu þjóðanna og hefði steypt út í stórstríð, ef áfram hefði haldið. Eden gerði ekki annað en Bret land og hvert annað stórveldi heði leyft sér að gera fyrrum, sitt í Toronto. Umsetning þess sem ný rak sig herfilega á Á ári var sögð um 80 miljónir Það hafði 75 útibú í Ontario- fylki og 500 starfsmenn. Hver er ástæðan fyrir gjald- þroti félagsins. Takmórkun á lánum og hækkandi renta á pen- ingum, er talað um sem ástæðu fyrir þessu. En fleira mun til mála koma. Félag þetta hafði náð eigna- haldi á 75% af auðu landi í úti- vegna áorðinna breytvnga. Eden er 59 ára gamall, hefir hann starfað í 34 ár við stjórn- mál lands síns. Hann sýndi oft skörungsskap og sjálfstæði og sagði ekki já og amen við öllu sem flokkur hans gerði, ef hon- um sýndist annað. En að vísu sannar það ekkert um að menn hafi rétt fyrir sér. Þannig er það skoðun flestra, að Eden hafi jöðrum Toronto-borgar. Það haft rangt fyrir sér, er hann í reisti kynstur húsa, eða um 400 Munidh forðum vildi enga friðar tii 500 þúsund á árunum 1953 til samninga gera við Hitler, eins 1956. Húsin. voru á uppskrúfuðu ! óviðbúið og Bretland var þá verði, komin upp í $15,000 til að fara undireins í stríö. $20,000 hvert, sem ofdýr eru al- menningi til kaups og fyrir söl- una tók, af þeim eðlilegu ástæð- um. Verðhækkun og brask félags- :ns hefir eflaust hjálpað til að kollsteypa því. í Suez-málinu fylgdi Harold Macmillan, hinn nýji stjórnar- formaður, Eden vel að málum og menn spyrjavhvort nokkuð sé unnið með forsætisráðherra skift unum. Mr* Macmillan er 61 árs að aldri óg einn af fremstu mönn Og er ekki spursmál hvort: um flokks síns, hefir um margra verðhakkun eigi ekki eftir að ára skeið verið forstjóri ýmsra steypa fleiru enn þessu félagi,1 stjórnardeilda. Það er ef til vill ef engar hömlur eru á hana lagð- eitt sem með vali hans mælir. ar? Hann er 4 móðurætt bandarískur Eitt er víst, að í Bandaríkjun-1 0g stundum kallaður hinn “hálf- um eru að fara af stað samtök ameríski”. Auk þess er hann ná- sem nefnd eru “kaupenda verk föll’’, og lúta að því, að hætta að kaupa vörur, er vissu verkhækk- kunnugur Eisenhower forseta, síðan þeir voru báðir í Norður- Afríkustríðinu í seinna alheims unartakmarki hafa náð. Getur, stríðinu. En nú þykir ekki neitt þar oðruvisi farið, en fyrir fast- [ þýeingarmeira, en að uppræta eignafclaginu áminsta? j misklíðina sem út af Suez-mál- t! !Jlt S,em ^enhower for-, inu reis milli Breta og Bandaríkj seti helt nylega, kvað hann ekki anna o& að MacmiUan hafi af utannkismalin það versta við að hálfu Breta verið treyst manna eiga. Hann kvað verðbólguna og hezt til þess kauphækkunina heima fyrir al- UR ÖLLUM ÁTTUM Tuttugu bílstjórar í Manitoba hafa tapað ökuleyfi sinu æfi- langt. Mr. R. B. Baillie, er eftir- lit hefir með veitingu á leyfum hjá fylkisstjórninni, skýrði frá þessu s.l. vku. ★ Bæjarráðið í Winnipeg hefir á fundi nýlega talað um að selja varlegra mál en utanríkismálin og líklegri til að verða frelsi vestrænna þjóða að bana, sem einmitt væri verið að vernda fyr ir erlendum yfirgangi. F orsætisráðherraskif tin á Bretlandi Það er ef til vill fleira að at- huga við ráðherra skiftin á Bret- landi en í ljós er enn komið og tíminn getur átt eftir að skera um 600 ekrur af landi sem bærinn úr. í miliit.íSinni er ekki annað' á vestur af McPhilips St. Var tal að segja um þetta mál en það, ið að salan muni nema 3 miljón sem fram er komið og mikilli dölum. Lóðirnar verða seldar furðu gegnir eins og burtför Sir með það fyrir augum, að á þeim Anthony Edens úr stjorninni 9. verði bygð iðnaðar eða viðskiftai janúar, á tuttugasta og fyrsta þús og iðnaður hér efldur. Segir| mánuði eftir að hann tók vig borgarstjóri Stephen Juba, að völdum af Churdhill. Þó honum- sala þessara lóða ætti að bætal færist stjórnin vel úr hendi fram fjárhag bæjarins. að því er Suez-málið kom til * sögunnar, orkar þa® ei tl1 vil1 f Póllandi fór fram kosning tvímælum, hvort afstaða Edens s.l. sunnu(Jag er gaf flokkinum þar var eins óafsakanleg og hún sem W. Gomulka stjórnar mik- var dæmd. _ j inn meiri hluta, svo hann verður Það var satt að með innrásinm bar stjórnarformaður áfiam. — ! Egiptaland braut hann samn. ' Flokkur hans er kommúnista- ing Breta við Sameinuðu þjóðirn flokkur, en sem vin að pólland •*r um að fara 1 strið, an þess að ráði súr sjálft en ekki Rússland láta þær vita. Það kom sér Gg YfirráS Rússa ættu þvi að hafa illa vegna ráðstafana Bandankj. minkað þarna, en í eitthvað munu anna um varnir Vestur-Asiu þeir ^ halda og banna PóiVerj- þjóðanna fyrir Rússum og mai Um að ha£agt að án ráðfæringar sömu eru og varnir Nato iyylr vlð RúSsa. pólverjar eru ekki þeim. En alt sem Eden yfirsást eins frjáiSjr gerða sinna og Júgó þarna, var að nú var afstaða slavar eru, en þeir eða Titó voru Breta breytt orðin. Þeir voru nú þó fyrirmyndin er frelsishreyf- ekki það stórveldi Sem þeir áður ingu lePPríkjanna hleypti af voru. Þeir höfðu haft Egipta um stað- ‘ ! tugi ára eins og þeir vildu að þeir væru, steyptu konungum Pappírgerðarfélag í n York þeirra af stóli, eins og Farouk kvað sjtja á rökstólum með nefnd síðast, og höfðu þjóðina með sér. frá Manitoba og vera að semia En með Nasser var öðru mált um viðartekju til pappírsgerðar að gegna. Þjóðin fylgdi honum, { Norður-Manitoba. Félagið er svo að stríð hefði kostað að koma miljónafélag. Formaður nefnd- honum burtu. En það var það, ar Manitobk er við það semur, er sem fyrir Frökkum og Bretum gir William Stephenson. Harris Shewman, fylkisþingm. frá Morris, Man., lofar því að berjast á næsta þingi meo hnúum og hnefum á móti því, að klukk- unni verði flýtt á komandi sumri í Manitoba. * Áætlaður reikningur yfir út- gjöld Winnipegborgar á kom- andi ári hefir verið birtur. Nem nr hann rúmum 28 miljón dölum. Kvað það meira en 2 miljón meira en á s.l. ári. Við skatthækk uner búist, er nemur 7.2 af þús- undi (mills) og er viðbót við nú verandi skatt er nemur 44 af þús undi. Nokkrir b æjarráðsmenn segja að skathækkunin, 7.2 mills, sé alt of há. - * Fjárhagsreikingur sambands- stjórnar, sem fram verður lagð- ur í dag á þinginu, er sagt, að nema muni nokkuð yfir 5 biljón dali. Við tekjuafgangi er búist, er hálfri biljón nemur. Vilja and stæðingar að tekjuaf gangur þessi sé strax notaður til að lækka skatta og hækka ellistyrk inn. Hefir stjórnin ekki beinlín :s á móti þessu, en Iheldur að það beri meiri árangur, ef gert sé, er nær kosningu líður. Innsetning Eisenhower for- seta i embætti sitt í annað sinn, hófst að venju hinn 21. jan., or stóð yfir framundir morgun dag inn á eftir. Athöfn þessi er sögð einföl' borin saman við það er konung- ar setjast í valdstól. Samt fóru þarna fram 14 atriði. Voru þar á meðal Hollywood sýning, kirkju- ganga, fjórar veizlur og böll, skrúðganga með 63 hljomleika- flokkum, 34 skrúðvagnasveitir og 17000 manna skrúðför. Dwight David Eisenhower, er .34 forseti Bandaríkjanna. Keput Hkanar hafa einu sinni áður át’ því láni að fagna, að hafa forseta sinn endurkosinn. Og endurkosn ng Eisenhowers er honum sjálf um þökkuð meira en flokki hans. Innsetning vara-forseta Rich- ard Nixon f ór fram á sama tíma. í ræðum þeirra mætti á margt vel sagt benda. Eisenhower hélt nú sem áður fram, að aðal áhuga efni sitt yrði að vinna aö réttlát- um friði. FRÁ ÍSLANDI KVEIKT Á JÓLA- TRÉNU STÓRA Klukkan fjögur í gær var kveikt á jólatrénu stóra á Aust- urveíli. Bendiherra Norðmanna, Tor- geir Andersson-Ryst, flutti stutt ávarp við það tækifæri og kveðj ur frá Oslóborg, en Gunnar Thor oddsen borgarstjóri þakkaði. Er þetta í fimmta sinn að Reykja- vík fær góða gjöf frá Osló. —Vísir 12. deseniber. • UNGVERSK BÖRN Á LEIÐ TIL ÍSLANDS í dag er dr. Gunnlaugur Þórð- arson á förum til Vínarborgar á vegur Rauða krossins, til að leita fyrir sér um ungversk börn, sem íslendingar eru fúsir til að taka til fósturs. í gærkvöldi átti blað ið stutt samtal við dr. Gunnlaug og spurði um för hans til Vínar. Sagði hann að á þessu stigi máls ins væri ekki margt um hana að segja. Hann gerði ráð fyrir að þau börn, sem hingað kæmu yrðu á aldrinum 6—7 ára, eða að minsta kosti ekki yngri. Er hér um að ræða börn, sem hafa orðið við- skila við foreldra sína. Má því gera ráð fyrir að eitthvað af þeim fari héðan á brort aftur, ef foreldrar þeirra koma fram Hér hafa um 90 manns tjáð sig fúsa til þess að veita börnum móttöku, nokkrir hafa boðizt til þess að taka þau til eignar og uppfósturs, en meginþorrinn hef ír óskað eftir þeim til fósturs þann tíma er þau þy#ftu við, þar til foreldrar þeirra kæmu í leit irnar. ORÐABÓK ALEXANDERS Hér 'í blaðinu var fyrir fáum dögum sagt frá öðru afreki, sem ekki er eins umtalað nú og þrí- stökk Vilhjálms, en verður þó sennilega lengur munað. Það er hin mikla orðabók Alexanders Jólhannessonar, sem. nýlega er öll komin út. E.t.v. þykir sumum hæpið að líkja þessu saman, en vissulega hafa báðir þurft á ó drepandi elju og dugnaði að halda. Visindamaðurinn vinnur ÆSKAN KEMUR ÚR SKóLA Ne-ei! Littu út ufn gluggann og sjáðu hvað eg sé! Ha-að? Sólskins brosið unglinganna í bænum. Þcir hoppa, skoppa, ramba eins og lítið lamba fé, og líða um allt sem fiðrildi í blænum. Og sjáðu þessa glóhærðu sem glettist við hann Dag °g glepur fyrir Sólinni að dvína, í töfra magni lyftist hún í dans við ljóð og lag og léttri hrifning fyllir sálu þína. Og geislandi af yndisleik hún tyllir sér á tá í tízku skrúða, freystandi og dreymin og dularfull og ögrandi með æskuvillta þrá í augunum, er sigra þig—og heiminn. Hinn létti æsku glymjandi og gleðilæti öll mun gleymast fljótt þá alvaran er valin, þau byggja sina frama stiga að hárri óska höll til hamingju á leiðinni um dalinn. Og finnst þér ekki töfrandi að Ihorfa á þennan hóp með heiðríkjunnár yndisleik 1 fasi, og fettur, brettur, glettnisbrek og æskuhvumpin óp í ævintýra draumheimum og masi. Þú fagra, blíða æskuhjörð með ó-ráð, f jör og þor, °S ylgeisla sem verma líf og kæta, rt groðurakur mannlífsins og vizkubjarmans vor Sern Verdldina átt að prýða og bæta. Og Slöar. þegar árin fjölga og æskan líður hjá og athafmrnar ryðja nýja vegi> þá skapas. önnur viðhorf> leiðir) óskir, von og þrá og altur irtlr yf.r nýjum degi. 22- íanúar, 1^57 DAVÍÐ BJÖRNSSON verk sitt i einrúmi og kyrrþeý c-n það þarf mikla einbeitni hug- ans til að ljúka verki, sem tekur áratugi. Ekki sízt, þegar sam- tímis eru skrifuð merk rit um málvísindi, háskóli byggður, happdrætti rekið og að ýmsu öðru unnið. Sem betur fer hefur dr. Alexander ekki þurft að vinna öll aukaverkin ei'nn. \msir góðir menn hafa með hon um starfað. En furðu gegnir, að hann skuli hafa lokið slíku stór- virki sem orðabókinni, og þó sinnt aukaverkunum um leið. —Mbl. 7. desember • MOKSÍLD Akranesi, 13. des.—Enn er sama síldarmokið hjá reknetjabátun- um þegar á sjó gefur. i6 bátar fóru héðan út á veiðar í gær eftir viku landlegu. Komu þeir í dag með 3800—4000 tunnur síldar alls. Aðeins tveir eru með tæp- ar 100 tunnur hvor. Flestir hinna eru með 2—400 tunnur hver. Aflalhæstír eru Heimaskagi með 400 tunnur, Keilir með Í00 o” j Ásbjörn með 350 tunnur. 35 netj yfirfuH af síld sukku og tönuð-1 vst hjá Svaninum. Meiri hluti síldarinnar er saltaðnr. H^tt fryst. —Oddur • HÁTÍÐLEG STUND 1 GAMLA BÍÓ Æskulýðsráðið efndi til jóla- söngva í Gamla bíó og tókust þeir með ágætum. Sr. Bragi Friðriksson, sem hef- ur umsjón með æskulýðsstarfi hér í bænum, bauð áheyrendur velkomna með nokkrum orðum, en síðan söng telpnakór undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, söngnámsstjóra, en sjö menn úr sinfóníuhljómsveitinni léku und ir. Voru áheyrendur beðnir um að taka undir við og við, og tókst það stundum sæmilega. Kórar úr nokkrum skólum skemmtu einnig með söng, og að endingu þakkaði sr. Bragi á- heyrendum fyrir komuna og ias bæn, en að því búnu sungu allir viðstaddir fyrsta erindið af “Heims um ból”. Var þetta hátíð leg stund, og hljómleikarnir all- ir með sérstæðum blæ. —Vsir 17. desember. • HELGI SÆMUNDSSON FÆR MÓÐURMÁLSVERÐ- LAUNIN Stjórn Minningarsjóðs Björns Jónssonar, “Móðurmálssjóðsins” heur tilkynnt að á fundi stjórn- ar sjóðsins 29. nóvember, s.l. hafi verið ákveðið að verðlaun sjóðs- ins skyldi að þessu sinni hljóta Helgi Sæmundsson, ritstjóri Ai- þýðublaðsins. Eru verðlaunin nú 8 þúsund krónur, og voru þau afhent um helgina. —Mbl. 5. des. • VESTUR-ÍSLENDINGAR MINNAST FORELDRA SINNA, LANDNEMA i nýrri bók sem Finnbogi Guð mundsson hefur annazt Á s.l. ári voru hundrað ár lið- in frá því íslendingar tóku að flytjast búferlum vestur um haf Canada og Bandaríkjanna. Fyrst voru það fáir sem fluttu en upp úr 1870 urðu þessir flutn- voldugur straumur eða hreyfing. Um orsakir þessa land flótta og kjör landnemanna i hin um nýja heimi er margt rætt í smekklegri bók, sem Finnbogi Guðmundsson, fvrrum prófessor í Winnipeg hefur annast og nefn ist “Foreldrar mínir”. Bók þessi hefur inni að halda endurminningar nokkurra íslend vestan hafs um foreldra við þetta fólk, að það skrifaði slíkar ritgerðir. Urðu Vestur-fs- lendingarnir vel við tilmælum hans, enda var þeim Ijúft að minnast sinna ágætu foreldra með þessum hætti. Meðal höfunda má nefna Guð- mund Grímsson dómara í Bis- mark, Guðna Júlíus Oleson frið- dómara í Glenboro, sr. Guttorm Guttormsson í Minnesota, sem nú er nýlátinn, Guttorm J. Gutt- ormsson skáld, Valdimar Bjöms- son ritstjóra í Minneapolis, og þær Jakobínu Johnson skáld- konu i Seattle, Liiju Eylands í Winnipeg og Rósu Benediktsson aóttur Stephans G. Stephansson ar. Erfitt er að lýsa í stuttu máli efni þessarar bókar, því að rit- gerðirnar eru mjög sitt með I h.verju sniðinu. — Höfundum I þeirra voru engar fastar reglu J settar um frásagnarhátt. Allar ritgerðirnar einkennir þó hin 1 sama virðing og ást á foreldrun- jum og lýsing á heimilissiðum 'sýnir glöggt að þegar íslending arnir reistu sér heimili í þesS- um fjarlægu slóðum, var það ís- lenzkt ineimili, þar sem islenzkir málshættir og skáldskapur blómg uðust. Þar voru kvöldvökur haldnar með sama hætti 0g hafði verið á íslenzkum bæjum for- feðranna og þar fékk ferskeytlan að fljúga þegar kappar voru að ! kveðast á. Það fer að sjálfsögðu ekki hjá | því að sá kaflinn sem einna mest athyglin beinist að, er grein frú Rósu Benediktsson um föður ■ sinn Stephan G. Stephansson, því að svo er hann dáður meðal þjóð arinnar, að þótt hann hafi dval- | izt f jarvistum við ættjörðina, er 1 liann eitt okkar beztu þjóð- skálda. Þar er m.a. þessi kafli, sem lýsir ótrúlega miklu í fá- um orðum: “Móðir mín fór ávallt fyrst ofan og færði föður mínum og öðru heimilisfólki kaffi f rúmið alla tíð, er eg man til. Við systk- inin hjálpuðum við heimiHsverk in, þvi lítið vorum við fjarver- andi. Faðir minn var við skepnu hirðingu og var sannur dýravin ur. Vann hann við heyskap og kornskurð, sérstaklega að hreykja upp bindum. Aldrei gengdi hann mjöltum, móðir mín og við systurnar gjörðum það. A veturna skrifaði faðir minn oft- ast sendibréf og þess háttar á morgnana, og eftir máltíðir fór hann oftast strax inn 1 kompu sína til að lesa og skrifa og yrkja. Hver stund var notuð vel. Man eg eftir því, að á vetrarkveldum sat eg stundum úti í horni í rökkr inu og hlustaði á hann kveða. Á miðju gólfi var stór kringlóttur arin og logaði glatt á honum.” Þessi litli kafli sýnir glöggt þann anda innileika og persónu- legra tengsla, sem er yfir ritgerð unum í bókinni Foreldrar mínir. Bókin er 235 blaðsíður og er prýdd myndum af hverjum höf- undi og foreldrunum, sem hann skrifar um. Útgefandi er bókaút- gáfan “Minning” og hún er prent uð í Prentfelli. Mbl. 13. des. Ársfundur Jóns Siguidssonfé lagsins verður haidinn í Univer- sity Women’s Club, 54 Westgate föstudagskvöldið 1. febrúar kl. 8. Mrs. E. A. Isfeld og Mrs. DaÞ las Medd, taka á móti gestum. Sunnudaginn, 20. þ.m. skírði séra Philip M. Pétursson Gary Byron, yngsta barn Mr. og Mrs. Jón Júlíus Arnason, að heimili þeirra, 1057 Dominion St. Nokkr inga vestan uiats um toreinra ir vinir og ættingjar voru við- sina. Þegar Finnbogi dvaldist staddir. Guðfeðgini voru Mr. og vestan hafs fór hann þess á leit Mrs. Herman Arnason.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.