Heimskringla - 23.01.1957, Side 4

Heimskringla - 23.01.1957, Side 4
4. SÍÐA i M S K R I N G WINNIPEG, 23. JANÚAR 1957 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Sameiginleg morgunmessa fer fram í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n.k. sunnudag—27. janúar. Engin kvöldmessa verð- ur, en árfundur safnaðarins fer fram, eins og áður hefur verið auglýst, kl. 7.45 að kvöldi. Em- bættismenn verða kosmr og skýrslur lesnar. Allir sanaðar- menn fjölmenni á fundinn. ★ ★ * JOHANNES SIGURDSSON Á þirðjudaginn, 15. þ.m. and aðist á Victoria Hospital Jo- hannes (Joe) Sigurdsson, 84 ára að aldri. Hann var sonur Sigur- geirs Sigurðssonar í Goðdölum og Sigríðar Guðmundsdoftir, og var fæddur 8. janúar 1873. Til þessa lands kom hann þrítugur að aldri árið 1903, einn síns liðs, og bjó hér síðan. Hér átti hann engin skyldmenni og ekkert er vitað af skyldmennum á íslandi. En hér eignaðist hann mar^a vini, vegna hóglætis hans og trygðar. Kveðjuathöfn fór fram s.l. föstudag 18. þ.m. frá útararstou Bardals. Mrs. Elma Gislason söng einsöng og séra Philip M. Pétursson flutti kveðjuorðin. — Johannes heitinn var lengi búin að tilheyra Fyrsta Sambandssöfn uð og sótti þar messur reglulega. Jarðsett var í Brookside graf- reit. ★ ★ ★ Séra Philip M. Pétursson jarð söng Henry George Nurse i Transcona, miðvikudaginn '16. þ. m. Hann var 87 ára að aldri og var# fyrv. járnbrautarmaður. — Hann var enskur að ætt. \m TIIMTIiE þ —SARGENT & ARLINGTON— I Photo-Nite every Tuesday and Wednesday. also MAC’S THEATRE Sherbrook and Ellice Óskar B. ísfeld, fyrrum bóndi í Mozart-byggð í Sask. lézt í Saskatoon, sunnudaginn 13. jan. Hann var jarðsunginn í Mozart 16. janúar. Þriðjudagsmorgun, 22. þ.m. jarðsöng séra Philip M Péturs son ungabarn, Debra Marlene, íóttur Wilfred Arthur Smith og Lilju Anderson Smith. Kveðju- athöfnin fór fram frá útfarar- stofu Bardals og jarðsett var í St. Vital grafreit. Mrs. Smith rnóðir barnsins er af íslenzkum ættum og kemur upphaflega frá Kandahar, Sask. ★ * ★ MYNDIR ÚR REYKJAVÍK Falleg bók og kostar aðeins $2.00 og fæst hjá — DAVIÐ B JÖRNSSON 765 Banning St. Winnipeg 3. oa iíkamans. að e í þessum rlitlu raoum, íe. er.: svo smá- r, að rauðu blúosellurndr verða ð ganga í gegnum 'þær í ein-; settri röð; blóð þetta uppfyllir, lér þess síðasta ákvörðunarverk —næra sellurnar og drekka í sig; úrgang þeirra. Hvernig þetta er framkvæmt er enn þá ekki ljóst, en höfuðatriðin eru þekkt. Hver sella líkamans lifir í söltum legij sem stöðugt verður að endur- nýja. f þeim tilgangi eru hár- pípuæðarnar tiltölulega gljúpar, svo að súrefnið í blóðinu gengur í gegnum þær á einn veginn, en* carbon dioxide úrgangurinn frá, sellunum á hinn. Einnig vætlar. lögur út frá háræðunum í bilinj milli sellanna og umkringir þær! þannig saðsömum legi. í æðablóðinu myndast marg- He/p make them THE MANITOBA þenslu slagæðanna—opna eða AÍ/AA/S7 , , ,. v ,, - loka flóðgáttum þeirra. Blóðrás- Z — , _ vislegur urgangur aðallega car^ arkerf, pe„6„», sem le.ilega bETEL liggur í sólviðri á bakka sund-l , , , i erfðaskram yðar VORT UNDRA BLÓÐRÁS- ARKERFI Framh. frá 3. síðu stæða sér stað. Lætur pá hemo- globin af hendi súrefnið og sogar i sig carbon dioxide. Þýðingarmesti og aðdáanleg- bon dioxide, vetni og köfnunar efniskendur úrgangur. f blóð- rásarkerfinu eru tveir staðir þar sem þessir óþörfu úrgangar safn ast fyrir: lungun og nýrun. Nýrun eru afarvönduð og fuli komin sía. í þeim eru sextíu og fjórar mílur af pipum. Þau að- skilja hundrað og áttatíu potta s'íaðra efna, hvern sólarhring, úr blóðinu. Óhreinindin—mestmegn is þvag og amóníak, síðasti úr- gangurinn úr steikinni—eru að- skilin og samandregin í tvo potta þvags. Hinum 178 pottum af hreinsuuðum legi er að nýju veitt í blóðrásina. Alveg eins og lifrin stjórnar amino sýrunum og sykrinum, stjórnar nýrun málmefnahluta blóðsins. Blóð, sem í nýrun gengur, kann að hafa of mikið í sér fólgið af tjarnar, stendur næstum því að- gerðarlaus — flestar háræðarnar fallnar saman—tómar. Þegar sell ami bjargar áttatíu og fimm af urnar hvílast, þarfnast þær hundraði af þeirra lífsnauðsyn- minstra orkuefna. Svo steipir persónan sér í sundpollin, hefst þá vasomotor center handa þeg- ar í stað. Þarfnast nú vöðvarnir glucose, og carbon dioxide úr- gangurinn verður að berast í burt. Sjá verður nú fyrir blóði til að fylla háræðarnar, sem eru margar mílur að lengd, og opnuð eru nú speldi miðstöðva blóð- birgða líkamans, sem eru miltið lega járni. Ber svo blóðið járnið v' aftur til mergjarins, er skapar úr því að nýju, nýtt hemoglob- in. Án afturfengs þessa undur- samlega járns, mundi blóðleysis sýki leiða flesta til bana, með HERE NOW! T oastMaster MIGHTY FINE BREADi At your grocers J. S. FORREST, j. WALTO\ Manager Sale> Mgi PHONE SUnset 3-7144 Jakobína er fædd að Hólma vaði í Aðaldal, dóttir Sigur- bjarnar Jóhannssonar, snjalls hagyrðings, er flutti vestur um i ^ r* a.4. c • ' , fcaf. Standa a?S Henni sterkir þvi að jarn er fagætt efm i vanai þingeyskir stofnar legri fæðu. Fyrir utan rauðu sell Það er 18n kunn t að Jak. urnar, hefir blóðið í sér fólgið S B J margvúslegar hvítar sellur, sem heyja sífeldar orustur við alls- og lifrin. Sem carbon dioxide í kyns afsýkingargerla. Sumir asti hluti blóðrásarkerfisins er sodium, potassium, magnesium hinn mikli hárpípnavefur—sam eða phosphate. Það sem umfram skeytin milli slagæða og bloð- Notið GILIETT'S LYEjí fyrsta flokks sápu fyrir aðeins lc stykkið! Hugsið yður peningasparnaðinn við notkun, er kostar l^ stykið! Og það kostar ekki mina en þetta að fá beztu tegund loðrandi sápu úr afgangs fitu og Gillett’s lút. Það er auðvelt að fara eftir þeim forskriftum, sem á Gillett’s baukunum standa. Kaupið Gillett’s lút, er þér næst farið í búð og spar- ið árlega mikla peninga. mmemmms er, er numið burt ogá glæ kastað. Og blóðið, sem frá nýrunum renn ur hefir nú nákvæmlega rétt málmefnahlutföll fyrir þarfir lík amans. Vísindamenn hafa beitt tölu- verðri hugvitsemi við að ákveða hraða blóðsins um líkamann. Ein aðferðin er sú, að bragðbeisku- efni er spýtt inn í, segjum, ökla æð, er svo tíminn nákvæmlega rnældur, er líður, unz tungan verður remmunnar vör. Hafa og radiumvirkefni einnig verið not j uð með aðstoð tækis, sem nefn- ist Geiger counter. Flestar slík- ar rannsóknir hafa leitt í ljós, að blóðhraðinn er um hálft fet á sekúndunni. Sú ótrúlega margbrotna sýsla, að stjórna hringrás blóðsins, er í vörzlum þess taugaklasa heilans sem nefnist Vasomotor centre, og er í grunnfleti heilans. Þess- ar sérstöku taugar framleiða hvorutveggja, samdrátt og út- SÉRSTAKT TILBOÐ “SCENT ‘N’ COLOR” KIT TIL HANDSÁPU GERÐAR - MEIRA EN HELMINGI ÓDÝRARI Bætið við þessu sérstaka “Scent ‘N’ Color” efni, er þér búið til Gillett’s lútsápu. Þér fáið fullkomnustu handsápu! Val á jasmin, rós, lilac og lavenderang- an. Öllum þessum angandi efnum er bætt í venjulega særð af bauk af Gillett’s lút. Scent ‘N’ Color selst venjulega fyrir þrefalt verð. Fyrir hverja flösku skul- uð þér senda hvaða vörumiða af Gillett’s lút sem er ásamt 25 cents til Standard A0EjNS Brands Limited, Dofninion Square Building, Montreal. Verið viss í að velja þá ilmtegund, er þer helzt æskið. Látið heimilisfang yðar fylgja. Þá verð $ ur sent til yðar í snarhasti Scent N 0g hvaða hlut geml I Color” Kit ásamt forskrift póstfrítt. « a^Ginett’s lút-| --- - - ...a. .-.y t venjulegrar starrBar 5 punda bauk og spariO peninga. $180,000.00 Building Campaign Fund -180 —160 —140 $42,500— —$123,863.86 —120 —100 t,L-16A -80 —60 -40 20 mNATTONi TO BETEL BHTT.DING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST WINNTPFC ■’ MANITOBA o o g o *-t < n •“i P> 3 U3 H 3 r-f 3 o o 3 cr 03 VTAKE YO blóðinu eykst, skipar heilinn hjartanu og lungunum að herða á sér. Það eru og aðrar smærri mið- stöðvar, sem úthlutun blóðsins stjórnar, er ein þeirra í ofan- verðum kviðnum, sem nefnist solar plexus. Ef öflugu höggi er lóstið á þennan stað, fer stjórn þessa smágerða taugavefs öll á ringulreið. Afleiðing þess verður sú, að blóðæðar kviðarins þenjast út og soga (í sig svo mik- ið blpð, að heilinn fær ekki nóg. Af þessu leiðir svo yfirlið. Þó áhrifaminna sé,. ber hið rama við eftir máltíðir. VerSur þá blóðrásarkerfið að snúa at- hyglinni að meltingunni. Er blóðinu nú aðallega beint til kviðarins, og kann því nokkuð að verða dregið af við heilann. Vill þá stundum svefn sækja að. Ekki er hættulaust að fara að synda rétt eftir máltíð, sökum áþekktra orsaka—ekki nægilegur blóðforði fyrir hvortveggja: meltingarlíffærin og vöðvana. Með því að meltingin gengur á- valt fyrir, svelta vöðvarnir, og eru því líklegir til að fá krampa, sé þeim beitt af afli. Blóðið sjálft er alveg eins undravert og blóðrásarkerfið. Athugum rauðu sellurnar. í full vaxinni persónu eru sex til sjö pottar blóðs, og í þeim eru þrjátíu triljón þessara örsmáu agna, sem mergur beinanna fram leiðir að mestu leyti. Þær fæðast og deyja svo ört, að sjötíu og tveimur miljónum nemur á liverri mínútu. Sem þær ganga í gegnum lifrina, eru þær rauð- sellur, sem hnignar eru að aldri þeirra spga í sig og eta árásar gerlana. Einnig eru í blóðinu stórir skarar af storknunarefn- um, sem að efnismyndun eru smágjör og margbrotin, að mönn um er enn ekki fullkomlega ljóst hvernig að storknuninni er til leiÖar komið. Annar töfrandi hlutur blóðs- ins er efni það, sem ákveöur teg- und blóðsins. Hve margar þær eru, veit enginn, því alltaf eru nýjar að koma í ljós. Þess hef- obína er skáld gott, ljóð hennar fáguð að máli og búningi. Ljóða safn hennar er ekki ýkja stórt. Hún hefir einnig ort alimikið á ensku og þýtt íslenzk ljóð á ensku með afbrigðum vel. Eigi er síður merkileg landkynning hennar vestra þar sem hún hefir flutt fjölda fyrirlestra um ís- lenzkar bókmenntir, land og sögu. Séra Friðrik A. Friðriks- son lýkur kynningu sinni á skáld konunni með þessum orðum: — “Eigi að síður er skáldkonan í Seattle tilkomumikið vitni um máít og göfgi þeirrar menningar, sem var í senn þjóðleg og kristi ir verið getið tU, að blóð hvers leg> Qg »sagt hefir til sín»( jafn. einstaklings kunni að vera ofur- yel - lægstu býlum og bjáikakof lítið frábrugðið allra annara, og um manna ausfan hafs og vest- f»ð innan skamms verði blóðteg- 1 Sh." undin eins áreiðanlega urskurð-, útgáfa Leifturs á ljóðum Jak- uð og fingurmörk gefa nú áreið | obínu er einkar vönduð Og falleg anlegan úrskurð um, hverjum | { sniðum. _Tíminn S. des. þau heyra til. Þannig sést, að blóðið er undralögur, og að hringrás þess er furðuleg. Slögin, sem við kenn um, þegar við þrýstum fingri á únlÍSinn, er áþreifanlegur niður þó daufur sé, eins af furðuverk um alheimsins. KERTALJÓS — HEILDAR- ÚTGÁFA AF LJÓÐUM JAK- OBÍNU JOHNSON KOMIÐ ÚT HJÁ LEIFTRI Bókaútgáfan Leiftur hefir sent frá sér heildarútgáfu af ís- lenzkum ljóðum frú Jakobínu Johnson, og er útgáfan hin vand aðásta. Fylgir heftni ýtarleg grein um höfundinn eftir séra Friðrik A. Friðriksson, prófast, í Húsavík, en þingeysk kona rit- GJAFIR TIL BETEL FRÁ VIDIR, MAN. Mrs. Lena Peterson......5.00 Mr. & Mrs. Halldor K- Finn- son......................25.00 Mr. & Mrs. Brandur Finn- son..................... 2500 Wm. Johnson, Winnipegosis, Man........25.00 First Fed. Church Ladies Aid, Banning St., Winnipeg. ... 30.00 In loving memory of Mrs.Guð rún Sigurdson, Mrs. Guðbjörg Berg, Mr. Einar Johnson, who have died at Betel during the last year. Wm. Kristinn Eyjólfson, 879 Ingersoll St., Winnipeg 10, Man. -......50.00 ar nokkur formálsorð. Ljóð Jakobínu eru allkunn hér ! Mrs. S. Brynjólfsson á landi, komið hafa út tvær ljóðaj Mrs. Frank Williams, bækur, “Kertaljós” og “Sá eg Mr. & Mrs. Ray Brown —æfiskeið þeirra er þrjátíu dag-j Svani ’, en auk þess átti skáld- ar—tíndar úr með örsmáum konan fleira í fórum sínum, lj°ð fingrum krossf i s k s 1 a g a ð r a er birzt höfðu í tímaritum eða sellna. Þeim er eytt að nokkruj óprentuð og fylgja nokkur þeirra ieyti, en hinn ávalt sparsami lík^með í þessari útgáfu. 4252—22nd Street, San Francisco 14.........25.00 In loving memory of the late Karolina Thorlaksson. artery (slagið) þannig komið Completely new styling from hooded headlamps to taillights features Oldsmobile for 1957, with the most sweeping modél change in 20 years, as presented ín this Super 88 Holiday coupe. Sky-line beading dcrwn the roof extends into the rear deck and sets off the twin-strutted rear windows wxth three separate glass areas. Distinguishing the new front end are the new hi-lo umpcr, twm rqn fender rocket emblems and parking lights adapted from the experimental Golden Rocket. Inside there is a new strut-mounted instrument panel and a wide variety of oew up o s ery a ncs an colors. Mechanically, there is a new 277 h.p. “Rocket engine, improved front and rear suspensxon, - , . , i i j /yi __4. /JinaLroncfP hpatpr íA innh urbnnlc onn

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.