Heimskringla


Heimskringla - 30.01.1957, Qupperneq 1

Heimskringla - 30.01.1957, Qupperneq 1
CENTURY MOTORS LTD. 247 MAIN — Phone 92-3311 l fo CENTURY MOTORS LTD. 241 MAlN-716 PORTAGE LXXIÁRGANGUR WTNNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 30. JANÚAR 1957 NÚMER 18. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR NIXON Á ÍSLANDI Flutti stjórn og þjóð kveðjur frá Eisenhower RICHARD M. NIXON Richard M. Nixon varaforseti Bandaríkjanna kom hingað til lands síðdegis á Þorláksdag í einkaflugvél Eiseiíhowers for- seta. Kom varaforsetinn hinga'ð frá Þýzkalandi, þar sem flugvél íhans hafði viðkomu á leið frá Ásturríki til Bandaríkjanna. Flugvélin lenti hér á Kefla- víkur flugvelli í suðvestan krapa hríð, og varð að “tala hana nið- ur” með hjálp radar á flugvell- ínum, Þar voru maettir til að taka á móti vara forsetanum og fylgdarliði hans Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra, Henrik Sv. Björnsson ráðuneytis stjóri, Haraldur Kröyer, forseta- ritari. Muccio ambassador Banda ríkjanna, White hershöfðingi og ýmsir fleiri embættismenn. Eftir nokkra töf á vellinum var ekið til Bessastaða í lögregiu- fylgd. Var þá enn krapahríð, en ekki ófærð á vegum svo að telj- andi væri. x A forsetasetrinu tók forseti ís lands á móti gestinum og nokkru eftir komu Nixons að Bessastöð- um komu þangað ráðherrar, for- setar Alþingis og fyrrv. ráðhr. til að heilsa upp á hina góðu gesti, Dvaldi Nixon á Bessastöð- um í nokkrar klukkustundir, en ók síðan rakleitt til Keflavíkur og hélt vestur um haf. Kom til Washington á aðfangadagsmorg un eins og áætlað hafði verið. Fréttamönnum gafst tæki- færi til að ræða við váraforset- ann nokkra stund í skrifstofu forseta íslands á Bessastöðum. Fylgdi forsetinn honum á fund fréttamanna, en Bjarni Guð- mundsson blaðafulltrúi kynnti þá fyrir honum. Við komuna flutti Nixon ávarp til íslenzku Þjóðarinnar í útvarpið og var það flutt í fréttatíma þá um kvöldið. Hóf hann þegar og undirbúnings laust að flytja þetta ávarp. í því lagði hann áherziu 4> að sér hefði þótt vel til fundið, þar sem leið lá um Keflavíkurflugvöii að fá tækifæri til að heilsa upp 4 ls. lenzk stjórnarvöld og ræða við þau um sameiginleg máleni. A| þeim fundi yrði engin sérstök dagskrá, heldur yrði spjallað um bver þau málefni sem í hugann kæmu. Varaforsetinn minntist hlýlega vingjarnlegrar sambúðar íslendinga og Bandaríkjamanna og flutti landsstjórninni og þjóð, inni allri sérstakar kveðjur Eis- j enhqwer Bandaríkjaforseta. í spjalli við fréttamenn dvaldi Nixon við flóttamannavandamál ið í Ungverjalandi og þau áhrif er hann varð fyrir af því, er hann sá í Austurríki. En hann ferðað- ist allt að ungversku landamær- unum og sá flóttafólk koma yfir landamærin. Hann kvað sér rík- ast í huga það hugrekki, sem flóttaflókið sýndi, bæði á flótt- anum og í því að hverfa frá heima slóðum og út í óvissuna. Þetta fólk væri ekki að flýja Ung- verjaland, heldur ófrelsið og kúgunina, það mundi vilja hverfa aftur heim ef það fengi fram það relsi og þær réttarbætur, sem það hefir barist fyrir. Varaforset inn fór lofsamlegum orðum um Austurríkismenn fyrir hjálp- semi þeirra og fyrir það, hversu þeir brugðust við er þetta mikla flóttamannavandamál knúði á dyr hjá þeim fyrirvaralaust. Og í Austurríki gæfi að líta sam- starf margra aðila, þar á meðal alþjóðlegra aðila, sem allir reyndu að hjálpa. Um uppreisnina almennt sagði varaforsetinn, að það væri nú deginum ljósara, að það hefði verið þjóðin sjálf, sem að henni stóð, en engin utanaðkomandi öfl, og meirihluti fólks væri and vígur leppstjórninni. Lærdóms- ríkt væri það að á 10 ára stjórnar skeiði hefði kommúnistum ger- samlega mistekist að vinna fylgi námsmanna, verkamanna og tnenntamanna. Nixon kvaðst ekki geta skýrt frá því hverjar tillögur hann hefði að færa Bandaríkjastjórn um frekari aðgerðir til aö linna þjáningar ungversku þjóðarinn- ar og hjálpa flóttafólki. En .gaf í skyn, að hann hefði slíkar til- lögur í huga. í þessu spjalli við fréttamenn var líka rætt um jólahald hér og 1 Bandaríkjunum og kom 1 ljós að varaforsetinn hafði hjálpað tíl að kveikja á jólatrénu á heim ilinu sínu í Washington áður en hann lagði upp í Austurríkisför ina. En það er siður að ljósin á jólatrénu loga a.m.k. viku áður en jól ganga í garð. Hann er fjölskyldumaður, á tvær dætur, S og 10 ára og sagði frá því að dætrunum hefði borist að gjöf nú nýlega magnaður jólatrésfót- ’ur. Væri í honum útbúnaður til að snúa trénu og enn til að leika jólalög og gera fleiri kúnstir, hefði þetta allt vakið mikla á- nægju dætranna,, hafði Nixon sjálfur augsýnilega gaman af að segja frá þessu. Frá Austurríki hafði varafor- setinn meðferðis brúður handa dætrunum. Að þessu spjalli loknu gekk^ Nixon á fund ísl. ráðherra og þingforseta, er biðu hans í mót-! tökusal á Bessastöðum og ræddi við þá. Þar voru fyrir ýmsir fylgdarmenn hans m.a. Rogers,1 aðstoðardómsmálaráðherra Hill- j ister, yfirmaður efnahagshjálpar; starfsemi Bandaríkjanna og Wil son þingmaður. En alls eru 9 manns í hinu opinbera föruneyti varaförsetans. Nixon varaforseti er ungur maður aðeins 43 ára gamall, hann er meðalmaður á thæð, fremur grannvaxinn, dökkur á brún og brá og virðist nokkuð þungbúinn við fyrstu sín. En er hann fer að tala birtir yfir honum, og þó einkum er hann brosir, en það gerir hann oft og eðlilega. Býð ur hann af s^r góðan þokká og er j þægilegur og blátt áfram í öllui viðmóti eins og menntaðra Bandaj ríkjamanna er háttur. Heimsókn Nixons varaforseta var ánægjulegur viðburður. Þótt| viðstaða væri stutt gafs* honumj tóm til að hitta að máli forsetaj og ríkisstjórn og ræða við þá. [ Hann flutti hingað kveðjur þjóð ar sinnar og forseta hennar en héðan tók hann með sér kveðjur og árnaðaróskir íslenzku þjóðar- innar. —Tíminn 28. des. 1956 Manitoba þingið kemur saman Aðalstarf fylkisþings Mani- toba er hófst um kl. 2:30 í gær, var lestur hásætisræðunnar. — Voru þeir er á hana hlýddu, skjótt samfærðir um, að það yrði ekki langt að bíða kosninga. í ræðunni, sagði annað dagblað- anna, að hverjum einasta kjós- anda væri einhverju lofað. Fé á að veita til skóla, heilbrigðis mála, sveita og bæja, en lækka skatta. Þetta er og fjórða þing hins 24 þingkjörtíma, en þá þykja kosningar sjálfsagðar, þó fimm þing sé hægt að hafa án þeirra. Hin góðu loforð kvað stjórn in möguleg vegna & miljón dala hagnaðar fylkisins af skattsamn ingunum við sambandsstjórn. Á þingi eru nú tveir íslend- ingar, var annar þeirra kosinn í aukakosningu í St. George hér- aði á s.l. sumri og heitir Elman Guttormsson. Flutti hann stuðn- ingsræðu sína með hásætisræð- unni, sem oft er hlutskifti nýrra þingmanna. Er hún birt á öðrum stað hér í blaðinu. Hinn þing- maðurinn er dr. S. Thompson, Gimli. Áfengi ekki veitt í Hvítahúsinu i Frétt hefir birst um það í norskum blöðum, að Eisenhower forseti hafi ákveðið, að eftirleið- is skuli allar samkomur, mót- tökuathafnir og veizluhöld, sem fram fara í Hvítahúsinu vera á- fengislaus, en þ.e. gestum verð ur ekki boðið áfengi til neyzlu í neinni mynd. Það fylgir sögunni, að fregn þessi hafi vakið geysi athygli-og fordæmi forsetans muni hafa hin víðtækustu áhrif. Ungir lögbrjótar Einn af hátt standandi mönn- um þjóðfélags vors, M. N. Hry- horczuk, dómsmálaráðhr. Man- itoba, dró athygli Winnipegbúa að því s.l. fimtudag, að tala un^ra lögbrjóta hér í bæ væri of há Æskulýðsdómstóla hér sagði hann hafa fjallað um 1370 glæpa- mál, sveina og meyja, í Win- nipeg, hinni meiri, á s.l. 12 mán uðum. Hann rak enn fremur heim sanninn um þetta með því að benda á hvaðan úr bænum málin ættu uppruna sinn. Á sumum stöðum námu þau 8.7 af hverju þúsundi manna, en sumstaðar aftur ekki svo miklu sem einum af hverju þúsundi. í samanburði þeim fær Logan Ave. og umhverfi þess versta út- reið. Þagan komu 8.7 af þúsundi logbrjótanna. Næst var mið-Winnipeg — (down town, eða í þéttbýlinu) með 4.7 af þúsundi. Riverview og Fort Rouge með 4 af þúsundi hvort. í mið-Win- nipeg nyrzt 3.5. Milli "E llice og Portage 3.1. Portage og As- siniboine 2.7ö River Heights 2.6. Elmwood 2. 4. Norður Winnipeg 2.1. En í St. James, Charles- wood og Tuxedo hvert um sig minna en 1 af þúsundi lögbrjóta. Hvað veldur þessu? Þjóðfélags málavitringar segja það um- hverfl æskulýðsins að kenna, efnaskorti ekki sízt, er mestur sé í bæja-þéttbýli. Enda er skoðun nútímans sú, að .umhverfið skapi manninn, en maðurinn ekki um- hverfið—sem óspart hefir verið. og lengst af mun verða deilt um. Fangar í Ungverjalandi Síðast liðna viku brugðu fjór- ir nemendur frá Oxford háskóla á Englandi sér í skemtiferð yfir til Evrópu. Þeir komu víða við og skemtu sér hið bezta. í byrjun þessarar viku, þegar þeir snæru heimleiðis frá Júgóslavíu, og voru komnir inn í Ungverjaland, voru þeir handteknir, kærðir fyr ir landráð og njósnir, og hneptir í fangelsi í Budapest. Kadar, stjórnarformaður Ung- verjalands lagði bann við að lög fræðingar frá Bretlandi kæmu hinni ungu sveit til varnar. Ferðaiangarnir eru Judith Cripps, 19 ára, dóttur-dóttir Sir Stafford Cripps, fjármálaráðhr. í verkamannastjórn Bretlands um skeið, nú dáinn. Roger Coop- cr, 21. árs, náfrændi hins kunna breska rithöfundar, Robert Graves: Christopher Lord, 21 árs, og bróðir hans Basil, 25 ára. Engum sem þekkir nemendur og fólk þeirra ungmenna dettur í hug, að þau séu sek um land- ráð. Bannað að setja börnunum fyrir að læra heima í nýútkominu Times segir frá því, að franska menntamálaráðu neytið hafi gefið út reglugerð, sem taka á gildi í byrjun næsta árs. í reglugerð þessari er frönsk- um barnakennurum bannað að setja börnum frá 6—11 ára nokk- uð fyrir heima. í þess stað er þeim boðið að nota eina stund daglega til þess að leyfa börnun- •im að læra það, sem þau hefðu annars þurft að læra heima. Er þetta ekki gott fordæmi? Er nokkurt vit í því að bæta tals verðu heimanámi á b örn í við- bót við margra stunda daglega veru í skðla, og það mesta skamm deginu. ■—Dagur Pólitík í essinu sínu í Efrimálstofu Washington- þimgsins s.l. viku hélt Dulles rík isritari ræðu um stefnu Eisenhowers í Asíumálunum og mintist þess, að fylla yrði í skarð ið fyrir iheri Breta og Frakka eystra. Sagði þá Wayne Morse, demókrata Efrimálstofu þingm., “Hví ekki að fara fram á aðstoð frá Bretum og Frökkum.” Þá mælti Dulles orðin sem eftir honum eru höfð um að lítil lið- semd væri af frönskum og brezk um hermönnum sér við hiið eins og nú stæði á. Á svipstundu skutluðu Bret- ar og demókratar orðunum um allan heim og töldu þau í óvirð- ingar skyni sögð um brezka og franska hermenn. Hefir í þvi efni verið gengið svo iangt, að skora á Bandaríkjastjórn, að vísa Dulles frá stöðu sinni. Skýr ing Dulles er sú, að hann hafi átt með orðum sínum við hugar- ástandið milli Breta og Banda- ríkja þjóðanna, og hvað Bretar og Frakkar mundu segja nú við því, ef beðnir væru að berjast í Vestur-Asíu. Eisenhower anzaði ekki kröfunum um að svifta Dulles stöðu sinni, jafnvel þó um mismæli gæti verið að ræða, en sem afvegaleidd pólitik gæti einnig verið orsök að. Minnst 100 ára afmæli Woodrow Wilsons Hinn 28. desember, voru 100 ár liðin frá fæðihgu Woodrow Wilsons, forseta Bandaríkjanna í fyrri heimsstyrjöldinni. Hann var helzti höfundur þjóðbanda- lagsins gamla og þannig einnig samtaka S.þ., sem eru þeinn arf- taki bandalagsins. Frakkar hafa látið gera minnismerki um for- setann í tilefni þessa afmælis og sett upp í París. Við það tæki- færi var flutt ávarp frá Eisen- hower forseta, sem sagði, að stena Bandaríkjanna markaðist enn í dag af þeriri hugsjón Wil- sons, að þjóðir heims skyldu lifa saman í friði, eins og um eina fjölskyldu væri að ræða, þar sem réttlæti og lög ríktu í sam- skiftum. Saud konungur í heimsókn í Bandaríkjunum í dag kemur í heimsókn til Washington Saud konungur, stjórnandi Saudi Arabia. Erindi hans á fund Eisenhowers mun However short one’s political career may be, I know that once having run for public office and been elected a man is never quite the same again. Certainly I will never forget the experience, the thard work as well as the great pleasure which went with the by- election last fall. Though I was raised in the constituency of St. George and lived in it the better part of my life and travelled its length and breadth many times, it was not until I began my campaign that I realized how very little I really knew and how much tihere was to be learned. The history of one’s own home area, Mr. Speaker, is al- vera áhrærandi Vestur-Asíu. Er, ways interesting and the history haldið að Saud konungur sé með of St. George constituency dat- mæltur stefnu Eis e n h o w e r s! ing back as it does to the days eystra og umræður þeirra snúist I um það mál. Við komu hans í ! gær til N. York, var konungi j fagnað, en þó ekki af borgar- stjóra hálfu þar, er taldi Saud of the fur trade and the pem- mican wars, to the earliest parts of the last century, has some- thing very special to offer the student and the historian, be he konung þrælahöfðingja. En ó-1 professional or amateur. vild í hans garð stafar af ósam-1 We are in fact one of the old- komulaginu eystra milli Araba!est settlements in Western Can- og Israelsmanna og eiga sér hér ada though the first great influx of settlers did not enter the inter lake district until 1879. And even then the projected development SECONDING OF THE | was slowed by a change of heart ; REPLY TO THE SPEECH! on the part of ^ railways whidh until after the turn of the cen- helzt stað ihjá Gyðingasamtök- um. FROM THE THRONE BY ELMAN GUTTORMSON JANUARY 30., 1957 Mr. Speaker: It is always a great honor for a member new to tihis house to be asked to second the reply to tury forced our farmers to travel by ox team to Stonewall and Winnipeg for supplies—a trip which took them from ten days to two weeks to complete. It coes not take us th^t long today, I am glad to say. In the 43 years of the consitu- ency’s history we have had only five members, and we are I think a fine example of differing groups of people living together in friendship and mutuai help. St. George is concerned with the land and all of us depend upon it for our livelihood and ior the welfare of all the con- stituency. It is a life which holds within itself the really great satis- factions, the feeling of jobs worth doing and of results achieved whidh are of concern | to all of us. Farming is the basis i of this province’s welfare and it the speech from the throne—not,. c . . , c ,, , , I is more than just a way of earn- for himself but for those he has . J J the good fortune to represent. In my own case it is a double honor—First because I am not only the newest but also the youngest member of this legisla- ture—and second because the constituency wlhich sent me here bas long been represented by a man known to you all and I think loved by you all. Certainly Chris Halldorson was well loved by the people of St. George. I never knew the oc- casion when he failed to listen with patience and help where he could. We will remember him with affection and respect. He deserved both and his untimely deatlh was a great loss to us in St. George and to the people of this province. Politics is a profession and I believe a very great one, per- haps the greatest in any dem- ocracy and to be chosen to sit in this House is, I am aware, a responsibility and a privilege. It is also a profession which re- quires a long apprenticéship and Cf this too I am very much aware this afternoon. What I have to say then I say with humility, grateful for the j tolerance which is always ac- corded a member new to this House. ing a living. If it were not, there would not be too many farmers in the world today. But if it is a rather dedicated life, it is also one which should in justice bring to those who practice it, not necessarily great rewards but at least standards of security and comfort some- where close to those tlhat other Canadians enjoy. This is not the case today and I am happy to see, sir, in the Speech from the Throne, a further recognition of ihis fact by the Government which I sup- port and pledges of other actions vÆich taken together will add up to a better life for my con- stituency and for thousands out- side of its boundaries. Nor is the farmer being self- ish when he seeks a larger share of our great prosperity for him- self and his family. For what- ever else can be doubted, one thing cannot—that in Canada, despite all the great industrial aúvances of recent years, it re- mains the significant fact that as the farmer goes, so goes the na- tion. A prosperous farm community in this country is a prosperous country and a farm community Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.