Heimskringla


Heimskringla - 13.02.1957, Qupperneq 1

Heimskringla - 13.02.1957, Qupperneq 1
 CENTURY MOTORS ITD. 247 MAIN — Phone 92-3311 r' CENTURV MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXXIÁRGANGUR WINNLPEG. MIÐVIKUDAGINN 13,—20. FEB. 1957 NÚMER 20.—21. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR FLYTUR AÐALRÆÐUNA Á FRÓNSMÓTINU 18. FEBRÚAR er fyrir skömmu kominn að heim an og þjónar íslenzkum söfnuði i Uppham. N. Dakota. Hann hef- ir þegar unnið sér álit, sem ræðu maður. Hér nyrðra hafa íslend- ingar ekki oft átt kost á að hlýða á hann. Þeir ættu ekki að sleppa tækifærinu, sem nú gefst til þess. SR. ÓLAFUR SKÚLASON Séra Ólafur Skúlason flytur aðalræðuna á Frónsmótinu, sem ter fram fyrsta kvöld þingsins. Er engin efi á að þar er von- góðrar skemtunar. Séra Ólafur ÚR ÖLLUM ÁTTUM Eitt af því sem í hinum vest læga heimi vorum veldur áhyggj um þessa stundina, er að Nehru, forsætisráðherra Indlands, hafi þegar gert mikil vopnakaup hjá Rússum. Vopnunum fylgja rússneskir vélfræðingar og vísindamenn, er öllum eystra er illa við, er vest- lægu tþjóðunum fylgja—og þykj ast vissir um að meir en lítil á- hrif hafi á Ne'hru og stjórn hans. ★ Ritari Sameinuðu þjóðanna, Ðag Hammerskjöld, varaði vestlægu þjóðirnar s.l. mánudag við að fara gætilega í sakir gegn DR. VALDIMAR J. EYLANDS f o r s e t i Þjóðræknisfélagsins stjórnar þinginu sem í hönd fer n.k. mánudag. LJóÐASAFN JAKOBÍNU JOHNSON Eins og áður 'hefir verið getið kom nýlega út heima í einni bók heildarsafn af Ijóðum Jakobínu Johnson. Heimskringlu barst bókin í dag, rétt áður en blaðið fer í pressuna. Freistumst vér til að birta eitt eða tvö kvæði úr henni í þessu blaði, sem helgað er þjóðræknisþinginu, þó vér get um ekki sem vert er getið bókar innar að sinni. En hún er einn óslitinn ættjarðaróður. Maður þarf ekki lengi að lesa hvert kvæði, sem er, til þess að við oss blasi íslenzk hug- sjón og íslenzkar minningar. Oss e: næst að halda, að leit verði að jafn mörgum íslenzkum yrkis- efnum í nokkurri annari kvæða- bók. Eyrir það og hina fögru með- ferð kvæðanna, að máli til, er yndisþokka og töfrum slær á lest ur ljóðanna, á skáldkonan ómæld ar þakkir skilið frá Vestur-ís- lendingum, því með því er þeim Ijóma brugðið upp á íslenzkar bókmentir hér vestra, sem eí mun fyrnast. Kvæðin sem hér eru birt les- endum til skemtunar, eru fyrsta og síðasta kvæðið í safni þessu og fara hér á eftir: KERTALJÓS Allt sem unni eg heitt á æsku morgni, er mér unaðskært í endurminning: árdegis roði, regnbogi í skýjutn, fyrstu vorblómin, f jólur í laut. Haustlitir skógar, hélurósir, lampaljós um kvöld og lestur sagna. — Líður að jólum, ljúfust gleði! Kveikt eru á borði kertaljós! Og þó rafljósin rjúfi myrkur heillar heimsálfu á helgri nóttu, eru mér kærust kertaljósin góðra minninga. — Gleðileg jól! 1938 II Þú mikla vald, þú vængiabreiða þrá, ó, veit mér far um úthöf djúp og blá! Eg heyrði snemma þinna vængja ‘Þyt, sem þægan gleðisöng við dagsins slit. Mér var ei gefin stælt né stórvirk mund, né ströng og valdbjóðandi hetju- lund. Israelsmönnum, því þeir yrðu hvorki með góðu né illu kúgaðir til að fara með her sinn burtu úr Egiptalandi, fyr en trygging fengist fyfir að Egiptár stofn- uðu ekki aftur til ófriðar. ísraelsmenn eru dæmdir hart fyrir þetta. En þeir vita að fari |þeir úr Sinai, taka Egiptar sér þar bólsetu með her sinn, og hafa fyrir stökkpall, í hernaði á Is- raelsmenn. Það segja Israels- menn ekki ætla að láta koma fyr ir. Israelsmenn hafa meiri rétt til að kvarta undan þessu, en ýmsir álíta. Egiptar eru óviðrá'ðanlegir og því verri sem Sameinuðu þjóð irnar og Bandaríkin sýna þeim rneiri nærgætni og vilja til að bjarga þeim þjóðernislega á braut þeirra. Þeir létu Israelsmenn aldrei njóta jafnréttis við aðrar þjóðir í notkun Suez-skurðar, e'ða á Aqaba-flóa o.s.frv. Israelsmenn hafa endalaust beðið eftir, að þeim væri trygð leið á þessum slóðum en það hefir aldrei verið gert. Bandaríkin eru eina þjóöin, sem afstöðu Israelsmanna skilja cg vilja að Sameinuðu þjóðirnar tryggi þeim ofánnefnt siglinga- frelsi. Hefst fundur meðal vest- lægu þjóðanna um þetta í dag. Telja Bandaríkin að fullnægj- andi vernd fyrir Egipta sé hægt að veita Israelsmönnum, eins og þeir fari fram á. Við það situr. ★ Minneota lege í Bandaríkjunum, ætli sér í flugferð til íslands í páskafríi sínu, sem mun vera tvær vikur. í kórnum eru um 60 manns. Á ísland þar góðra gesta von. * Ernie Kola, 799 Beaverbrook St., Winnipeg, var sektaður $5. s.l. sunnudag fyrir að aka ofhægt á bíllei'Sum bæjarins. Er það sagt fyrsta sekt fyrir slíkt hér. Sagði dómarinn að hægur akst- ur tefði svo um ferð oft, að eftir honum yrði litið hér eftir. •* Stjórn Rússa hefir tilkynt, að hún sé að vinna að því, að fá stærri vestlægu þjóðirnar til að vinna með sér að því að Bandarík •n fari með herlið sitt úr lönd- um Vestur-Asíu, til eflingclr friði. Með burtför þeirra þaðan og úr Evrópu, raunar einnig, sé full von friðar, en fyr ekki. — Hvort Ungverjaland er þar með talið segir ekki frá. En það er hætt við að þaðan þurff að reka aðra en Bandaríkjamenn. MERK PRESTSEKKJA Á ÁTTRÆÐISAFÆMLI TO SPEAK AT ICELAND- IC CANADIAN CLUB CONCERT Frú Stfefanía Sigurðsson WM. M. BENIDICKSON M.P. f blaðinu Mascot, ei brýtur veg um björgin dimmíRetur Þess s-i- vikú, að ráðgert og hrjúf. [ sé, að studentakór St. Olavs Col- -—Eg ber í hendi grannan kenis-1 — stúf. Þó kertaljósið lýsi aðeins skammt, var leit mín eftir fegurð hafin samt. —Mér birtust lítil ljóð hjá förn- um stig, sem ljúflingar og blóm i kring umMnig. Þú mikla vald, þú voldug innri þrá, sem víkur aldrei huga mínum frá, ó, vísa mér á falin fágæt blóm, unz finn eg kertið brennir inn 1 góm! 1938 In spite of the pressing duties upon him as the Parliamentary Secretary to the Minister of Finance and the sharp clashes in the house of commons demand ing the presence of its ablest speakers, William M. Benidick- son, M.P., accepted the invita- t.ion of the Icelandic Canadian club to address its annual con- cert to be held in the First Luth- eran church next Tuesday night. An able speaker possessing an intimate knowledge of the question wihich Canada has to deal with, both in the inter- national and national field. Bill Benidickson will bring a mes- sage of pleasure and profit to all. In 1954, when the people of Iceland celebrated the tenth an- niversary of complete indepen- dence, regained in 1944 Mr. Benidickson represented Canada at the official ceremonies, and before his return to Canada the President of Iceland conferred upon him the Icelandic Order of the Falcon. —L. V. í dag, hinn 14. febrúar á ^ Dakota og bjuggu þar til dauða- sæmdarkonan frú Stefanía Sig- j dags; systur átti frú Stefanía urðsson, sem nú er til heimilis í j tvær, Guðrúnu í Pembina og New York, áttræðisafmæli, ung- j Jórunni, gifta Arnljóti Olson í leg, glaðvær og fríð sýnum sem j Winnipeg. í fyrri daga; hún e^ ekkja eftirj Frú Stefanía hefir ávalt verið hinn þjóðkunna gáfumann, skáld sál hússins hvar, sem heimili ið og ræðuskörunginn séra Jónas j hennar og f jölskyldunnar var í A. Sigurðsson, sem rót sína'átti sveit sett; út frá hugsunarhætti að rekja til Húnaþings og mjög hennar og störfum, stafaði mild- kom við sögu íslendinga vestan um bjarma, er breiddi yfir um- hafs. Séra Jónas lézt í maímán- hverfið birtu og yl; ’hún hefir uði 1933. Börn þeirra þrjú, glæsi- alla sína ævi látið gott af sér ieg og gáfuð, séra B. Theodore, leiða, að dómi þeirra, er þekkja John læknir, og frú Elín Kjart- hana bezt, en fegurri vitnisburð ansson, eru öll á lífi. 1 er ekki auðvelt að eignast. Frú Stefanía er ættuð frá Tungu í Grafningi í Árnessýslu • Nu dvelur frú Stefanía við og fædd þar; var faðir hennaribhk kvöldroðans í skjóli sinnar Ólafur smiður Þorsteinsson fædd agætu dóttur °S hms mikilkaefa ur í Tungu og kona hans Elín ;*ngdasonar síns- Hannesar frá Heiði í Mýrdal; voru þau f-lartanssonar aðalræðismanns hjón bæði vel að sér ger og var íslands 1 New York’, og Þangað heimili þeirra jafnan rómað fyr-!Streyma tl!. hennar 1 tugatflf á ir alúð og risnu; frá 1871 til 1882 aima^sdagmn hammgjuoskir r, .. þakklatrar samferðasveitar. dvoldu þau í Nova Scotia, en r fiuttust þá til Pembina i Northl -E. P. J. VESTRID ALLT f LEIFTRI Vestrið allt í leiftri—og loga_ og glóð- Léttur bjarmi á haffleti,—sólset- ursljóð. Með fagra mynd i huga eg friðar öllu bið, fel mig síðan draumi þar, sem austrið blasir við, —því til morgunroðans vil eg vakna. WALTER J. LINDAL DÓMARI stjórnar skemtuninni, sem Ice landic Canadian Club efnir til 19. Jebrúar í sambandi við Þjóð- læknisþingið. JÓN JOHNSON, forseti Fróns stjórnar Miðs-vetrar móti Fróns, sem fer fram í Fyrstu^ lútersku kirkju mánudagskvöldið 18. febrúar. Þing Manitoba hefir verið róstu samt frá byrjun. Foringjar and- stæðingaflokka stjórnarmnar bæði Stinson, CCF fonngi þingi, og Roblin fulltrúi íhalds- ilokksins, byrjuðu með þvi að kalla hásætisræðuna atkvæða- kaup, hleypti hita í þingmálin, sém.ekki hefir horfið áð fullu. f byrjun þessarar viku tók Mr. Roblin upp gróða ölgerðarfélaga fylkisins á ný. En það mál var áður þaggað niður á þingi með því að það væri í höndum þing nefndar til rannsóknar. Þingfor- seti þaggaði það nú einnig nið- ur, og Bannaði ekki aðeins um- ræður um málið, heldur einnig, að ‘bjór’ væri nefndur á nafn. Töldu stjórnarandstæðingar þingforseta ekkert vald hafa að bann umræður um málið og fór atkvæðagreiðsla fram um það spursmál. Fór sú atkvæðagreiðsla svo, að allir flokkar þingsins voru á móti þingforseta og þrír af fylgismönnum stjórnarinnar Voru þá alls 23 á móti stjórn- inni, en 26 liberalar með henni. Þingmenn stjórnarinnar, sem á móti henni fóru eða því að um- ræður væru bannaðar voru þessir R. D. Tumer, einn af æfðustu þingmönnum í þingskaparregl- um, Ray Mitchell frá Gilbert Plains, og Elman Guttormsson frá St. George. Lofar Winnipeg Free Press þá fyrir framkomu sína, að mótmæla að þagga niður umræðu á þingi. Er þörf á að taka orðið í tauma liberal-- stjórna, er bæði á þessu fylkis- þingi og sambandsþingi á s.l. ári hafa iðkað að taka málin út úr höndum þings og þingmanna und ir því yfirskyni, að skipa nefndir ? þau og sporna við umræðum um þau af þingmönnum. Þing- ræðið sjálft er úr sögunni með þvílíkri stjórnarstefnu, en ein- ræðið hafið upp í valdastólinn. Blaðið Winnipeg Free Press væri ekki að fara á móti stjórn um liberala í þessum efnum eins og það hefir gert, ef þingræði stafaði ekki alvarleg hætta af þessu framferði. Góður gestur að heiman Guðmundsson Hr. Ásmundur Guðmundsson, biskup íslands, hefir verið boðið á kirkjuþing lúterskra manna er halda skal í Minneapolis næsta sumar. Talið er víst að hann taki boðinu. Vona íslendingar í Can- ada, að honum vinnist tími til að heimsækja þá um leið.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.