Heimskringla


Heimskringla - 13.02.1957, Qupperneq 4

Heimskringla - 13.02.1957, Qupperneq 4
1 CfÐA HSJMSKKIMULa WINNIPEG 13,—20. FEB. 1957 ■> ••U r» '«k 8V - xjuia mlð’nfcuntxx. ■••/'TNr; PRESí. ”T /«. VllMÍpeo 3. Man. Canada Phone SFruce 4-6251 íiaflsins VI?4 :.>org?in ... .i.gajiKunnn, oorgiM (yurli&m TfE VIKINÍT PKNS? LTD. Oii viöakír .• -?i niaoinu aPlútanOi wnais' TSie V’iJdinB Press. Umited. 353 Sargent Ave Winmpeg Rltst)6rv 51EPAN EINARSSON U'ai i'.sKrm tli ritstjörans KD'lTOE EEEVÍSKRiNfíy-/v >tó3 Sargen Avt. vVmmpeg MEIMSKRINGLA is published by THE VtKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sarcent Avc., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 A ithoztzcxí an Socond Clasg MaU—Pcst Oíiice DepU Ottawa WINNIPEG 13.—20. FEB. 1957 ÞRIGGJA DAGA SKEMT- UN Það hafa líklega fáir íslend- ingar gert sér grein fyrir því, að þeim stendur hér þriggja daga íslenzk stanzlaus skemtun í byrj un næstu viku til boða. En það er nú sannleikurinn. Og þeir sem ekki fylgjast með í þeim leik, mun sáran íðrast. eftir það er honum er lokið og farið verð- ur að segja frá því, sem þar var að sjá og heyra. Sannleikurinn er að þjóðrækn isþingið er stærsta og mikilsverð asta tilraunin hér til að halda við íslenzku. Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands, sagði í nýárs ávarpi sínu til íslenzku þjóðar- innar, að landvættir íslands mundu halda hlífiskyldi enn yfir landinu og þjóðinni sem forðum. Vér ætlum það engar öfgar, þó sagt sé, að slíkar holl- vættir íslenzkrar tungu hér vestra, séu þjóðræknisfélagið og þing þess, kirkjur og blöð vor. Eins lengi og þessar stofnanir halda hér velli, er ekki vonlaust um að íslenzk tunga geri það einnig. Menn spyrja stundum að því, hver þessi íslenzki arfur sé, sem við tölum svo mikið um að vemda, og hvort að þar sé um nokkuð raunverulegt að ræða. Menn eru yfirleitt dæmdir af hugsjónum sínum og bókment- um. Þær þjóðir sem blómlegast- ar bókmentir eiga, eru þroskuð- ustu þjóðimar. Og margviðurkent er, að list íombókmenta íslendinga, sé mjög óviðjafnanleg að snild og sögulegum fróðleik. Þar er að minsta kosti um eitt að ræða af þessu, sem vér tölum vanalega um sem þjóðararf. Úr því að á bókmentir er minst, kemur oss í hug ein frétt nýlega að heiman. Hún laut að því, að í ráði væri að leyfa þýð- ingu og prentun á öllum íslend- ingasögunum og Eddunum á ensku. Er Scandinavian Found- ation þyðandinn og útgefandinn. Þetta var birt í blöðum heima fyrir einum þrem mánuðum, en vér höfum ekki séð hvað úr þessu hefir orðið. En d hvað sem slæst, munu margir telja þessa útgáfu óráð. Stafar það fyrst af því, að list- bókmentir vorar, verða á ekkert mál þýddar án þess að þær tapi sér, vegna þess, að önnur mál tru ekki háttbundin að máli eins cg fornritin eru. Nútíðar íslenzka er það heldur ekki. En þjóðin er að þroskast í þessu efni. Það var eigi að síður réttilega bannað eitt sinn að snúa íslendingasög- unum á nútíðarmál. Ef af áminstri enskri þýðingu yrði, mundi erlendis verða snú- ið sér að þeim og þær keyptar, en á íslenzku yrði ekki um þær spurt. En með því týndist list þeirra, því það er hún, ásamt sögulegum fróðleik, sem þær eru merkastar fyrir. Listin hyrfi hvað sem öðru liði og sögurnar nytu sín aldrei eins og á íslenzku. Það hafa einstöku menn hér sagt við oss, að þetta hefði ekki við rök að styðjast. En þeir sem það gera, hafa ekki íhugað það mál eins og vert er. Að skrifa um íslenzkar bók- mentir á ensku er alt annað en að þýða þær. Það ætti að vera þeim leyfilegt og ef til vill þakk arvert, sem kynningu á arfinum vilja vekja. Einni skaðlegri hugmynd bregður hér oft fyrir, er um við- hald íslenzku er að ræða. Hún er sú, að enskan sé hér landsmál ið og á því eigi menn hér að tala og rita. Þetta er hverju orði sannara, og um það er ekki að ræða, að fella ensku hér niður, þó íslenzku áé haldið við af ís- lenzkum ættmennum. Það er alt of algengt að líta svo á, að ís- lenzku sé haldið við á kostnað ensks máls. En það er alrangt og ætti að leggjast niður. Heimskringla býður fulltrúa og aðra gesti á þjóðræknisþing- ið innilega velkomna. HIÐ NÝFÆDDA BARN Þó að það sé öllum skepnum vanmáttugra, hefir það þó þegar lifað furðulega atburðaríku lífi. Eftir HERBERT THOMS, M.D. og BRUCE BLIVEN, Jr. (Úr feb. hefti Reader’s Digest) Lauslega þýtt af ÁRNA S. MÝRDAL Þessi litla, iðandi og engjandi vera er nýfætt barn. Eitt meðal jhinna ellefu þúsund barna, er á hverjum degi fæðist í Bandaríkj unum, og sem líkist hverju öðru nýfæddu barni. Verðskuldar það samt sérstaks athyglis vegna þess að aldrei hefir annað barn fæðst og mun aldrei fæðast, sem í öll- um greinum er nákvæmlega eins og þetta. Það er splúnkuný per- sóna, frábrugðin bæði móður og föður, og er eitthvað annað en rétt sambland þeirra beggja. — Persóna, sem einstök er í sinni röð. Hafa, samt sem áður, öll ný- fædd börn sameiginleg líffræði- leg einkenni. Að meðalþyngd er það sjö og þrettán hundruðustu pund og um nítján þumlungar að lengd. (Væri hér um stúlku- barn að ræða, vægi það að lík- indum tveimur tínndu úr pundi minna). Það sýnist að vera of þungt að ofan, og er það líka undantekningarlaust. Höfuðið er eftirtakanlega stórt—næstum emn fjórði af allri líkamslengd- inni. Liggur því þyngd bams- ins að mestu leyti í hinu stóra höfði og öðrum ósamsvarandi Winnipeg’s CITY HYDRO b**ry , r> / 'Or. • has grown ínto a $55,000,000 utility from an original investment of $3,500,000. • is entirely self-supporting. • has helped the taxpayers by contributing over $12,000,000 to the General Fund of the City since 1938. • pays full municipal taxes and a fair share of the City’s general overhead expenses. • has saved citizens of Winnipeg millions of dollars through low electric rates and helped make Winnipeg the industrial centre of Western Canada. Ch Offices; 55 PRINCESS ST, Showrooms: PORTAGE, east of Kennedy stóra líkamshluta þess: kviðn- um. Orsökin til hins síðarnefnda er sú, að lifrin er tiltölulega stór vegna þess, að hún hefir verið að JeS&ja fyrir járnbirgðar til nokkra mánaða, meðan fæða þess hefir ekki nægilega mikið í sér af því efni. Handleggir og fótlimir bams- ins eru broslega stuttir. Bein þess, sem samanstanda mestmegn is af brjóski, eru mjúk og næst- um því eins beygjanleg og strok- leður. Og svo teygjanlegur er hryggur þess, að væri hann lagð ur í dráttartæki mætti teygja hann um tvo þumlunga. Úlnlið- irnir hafa jafnvel enn ekki mynd ast. í höfuðkúpunni er opinn staður, sem nefnist “fontanel”, þakinn mjög seigri himnu, er vemdar heilann. Vöðvar þess eru lítt þj-óaðir, og hafa lítillar þjálf unar notið, og eru því mjúkir og linir átaks, ásigkomulag, sem fóstrið byrjar næstum því undir eins að færa í lag, með frábær- legum engingum og iði. Augun eru blágrá, hver sem litur þeirra kann síðar að verða. Þau fá ekki sinn sérstaka lit fyrr en eftir níutíu daga að minsta kosti. ( Þegar barnið kemur í þennan | heim, er blóðhiti þess ofurlítið | meiri en vénjulgur blóðhiti, en ! með því að það er nakið og vott, og uppgufunin orsakar skyndi- lega kæling, verður að dúða það næstum því tafarlaust í skjólgott . ullarteppi, svo að það elfki deyi | af ofkælingu. Það er, í orðsins fyllstu merkingu, vanmáttugast allra nýfæddra skepna. Er þó nýfætt barn talsvert lífseigara en ætla mætti. Hefir það þegar fengið töluverða lífs- reynslu í móðurkviði, og lifað þá reynslu af. Kínverjar telja barn- ið ársgamalt þegar það fæðist. Þeir álíta semsé, að niu mánaða viðdvölin í móðurkviði sé sam- svarandi ‘hverju eftirfarandi tólf mánaða skeiði sem vera skal, og vissulega er sá tími ekki síður atburðaríkur. Engin umskifti forlaganna, sem barnið á í vænd um, getur alveg jafnast við þró- unarframgang þess, sem byrjar með einni frjófgaðri sellu, og heldur svo áfram.stig af stigi, unz hún verður að sérstakri pers- ónu, búin hagkvæmustu líffær- um, og sem samanstendur af tvö hundruð biljón sellum. Aðalatriðið, sem hafa verður hugfast og skiljast, um fæðing- una er það, að hún er ekki snögg byrjun lífs. Hjarta barnsins til dæmis, hefir verið að slá í rúma átta mánuði. Líkami þess, svona yfir höfuð að tala, fékk sköpu- lag sitt og lögun fyrir hér um bil-hálfum sjöunda mánuði. Eftir fimm mánaða þróun, vó fóstrið einungis eitt pund, en var þá orðið eigandi að öllum þeim taugasellum, er taugakerfimanns ins samanstendur af, s em eru að minsta kosti tólf biljón talsins.1 Gat það þá hrært 1/íkamann, teygt sig, beygt handleggi og fótlimi og hreyft höfuðið. Að undanteknu því, að gráta, geispa og hnerra, er bíða verður komu barnsins í heiminn, hefir það í fleiri mánuði verið að æfa sig í öllum hreyfingum líkamans —stundum mjög kröftuglega, eins og móðurinni er vel kunn- ugt Um. Þó það hafi jafnvel aldrei andað að sér loíti áður, hafa hreyfingar brjóstins með köflum undanfarna fjóra mánuði verið áþekkar því, sem væri það að draga andann. Ef það sýgur fimrur í dag, er það að Hkindum ekki í fvrsta sinn—mörg börn Ejúa fingur sinn áður en þau fæð ast Er afleiðing þess sú, að flest þeirra eru gædd þeim hæfileika, að geta sogið hjálparlaust strax og þess gerist þörf. Nýfætt barn verður að vekjast til gráts innan einnar mínútu eða svo ef'tir fæðánguna, svo það geti byrjað að anda að sér lofti. Er sem gripið sé nú til örþrifsráða. Gráturinn kemur barninu til að súpa hveljur, fer þindin þá að ganga upp og nið- ur, líkt o;- bl: þá loft í lu i irb'lgur, sogast ! ...........og út er þrýst I slimkenduxn legi úr nefi og j kverkum. Hljóðið, sem barnið gefur af sér, kemur af tilviljun einni; það rétt vill r.vo .il að raddböndin eru þar fyrir, og loftið, sem um þau þýtur, orsakar breyfingu þeirra. Súrefnið, sem fóstrið þarfnast, ' ásamt með öðrum efr.um, þar á meðal glucose, járn, fitusýrur, salt og hormones, fær það frá i móðurinni í gegnum naflastreng inn. Naflastrengurinn er áfastur við legkökuna, sem er liið furðu 1 legasta síunartilfæri. Meðan á út göngunni frá móður til fósturs i stendur, blandast blóð þeirra aldrei saman. Á þwí augnabliki, sem barnið fæðist, tekur blóð þess að þræða nýja leið: hliðarvegur, sem til þessa hefir ómissandi verið, en sem úr þessu verður aldrei fram- ar notaður, byrjar að lokast og blóðið að renna inn í lungun. Og hið fyrsta andkaf barnsins, ei gráturinn orkar, sogar í fyrsta sinn andrúmsloft í lungun og ber þannig súrefnið á þann stað, sem blóðið getur hagnýtt það. Eftir fyrsta andartakið er andar drætti barnsins algjörlega stjórn aó af öndunartaugamiðstöð heil ans Hefir þannig, á örfáum sek- úndum, umhverfi barnsins breytzt frá legi í andrúmsloft. Kann iþetta hátíðlega augnablik, er blæs í brjóst lotningarfullum ótta, að vera það allra undraverð- asta, sem fæðingu mannlegrar veru er samfara. Þar sem barninu tókst að ná lofti í lungun með því að gráta, er það framvegis reiðubúið til að gráta vegna f jölda annara or- sJka—svengd og votar spjarir eru, í byrjun, tvær þær helztu. Svo sem því lærist, að gráti fylg ii aðstoð, þróast hjá því hljóða- safn, slíkt sem skrækur, hrýn og vein, er móður þess lærist von bráðara að skilja, jafnvel þó eng um öðrum takist það. Auk þess að gráta, getur barn- ið grett sig, brosað og hnyklað brýnnar. En þessar andlits breyt ingar eru í fyrstunni einungis meðskapaðar brettur, og eru til- einkanlegar skjótri þróun tauga kerfisins; það eru blátt áfram æfingar í andlitsbreytingum, fremur en lýsing geðshræringa. Einnig hefir barnið ýmsar ó- sjálfráðar andverkanir gegn ó- I I í LYEHREINSAR BETUR SKJÓTAR W ÓDÝRARA Látið GILLETT'S Hjálpa TIL VIÐ ALLA ERFIÐA HREINSUN Það er mjög áríðandi að halda byggingum á búinu hreinum. Þegar lifandi verur kvikna í óhreinindum versnar sagan um allan helming. Þau óhreinindi verður áður að losna við. Annars er ekki gott að vinna á bakteríunum. Sterk blanda af Lye, er áhrifamest til þeirrar hreins- unar. Hún drepur einnig bakteríurnar. Þar sem Gillett’s Lye er ódýrara en flestra annara hreinsunar- efna, ncta bændur það mjög mikið til hreinsunar útihúsa, hlaða og fjósa, o.s.frv. Sendið eftir eintaki af nýrri 60-síðu, mynda bók “Hvernig Lye gelur hjálpað þír < húsi cða uU á bújörð”. Skýrir dúsín vegu um notkun lye’ *'I sparnaðar á verki og peningum. Skrifið til: Standard ISrands Limiied, Dominion Squarc Bldg., Montreal GL-27 IN REGULAR SIZE AND MONEÝ-SAVING 5LB. CANS. Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og áttunda Þjóðræknisþing í Winnipeg, sem hefst 18. febrúar 1957 CRESCENT AFURÐIR ERU GERILSNEYDDAR MJÓLKIN, RJÓMINN OG SMJÖRIÐ CRESCENT CREAMERY LIMITED 542 SHERBURN ST. Sími SUnset 3-7101 WINNIPEG WELCOME Dclegates to the Icelandic National League Convention February 18, 19 and 20th VENDOME HOTEL DICK MACPHERSON, Mgr. FORT STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 92-1058

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.