Heimskringla - 13.02.1957, Side 7

Heimskringla - 13.02.1957, Side 7
7. SIÐA WINNIPEG 13.—20. FEB. 1957 jSEIMSKRIMGLA að skoða notkun skiírnarnafns eins og einhverja upphefð, þó að hann hafði frá því fyrsta aldrei ávarpað mig með ættar- nafninu. Morguninn, þrátt fyrir hans skuggalegu augnablik, hafði hækkað mig upp í nýja vináttu á jöfnum grundvelli. Eg var ekki eins langt fyrir neðan hann og eg hafði ‘haldið. Hann hafði líka kysst mig, eðlilega, rólega og hlýtt. Ekki eins og í sjónleikjum eða bókum Það virtist gera sambúð okkar og vináttu eðlilegri og einfaldari. Djúpið milli okkar hafði verið brúað eftir allt saman. Eg atti að kalla hann Maxim. Og semni partur dagsins þegar eg spUaði bezique við frú Van Hopper varð ekki eins þreytandi og hann hefði getað verið, þó að hug- rekki mitt hefði bilað og eg segði ekki hvernig eg hefði eytt morgninum. Þegar hún var að taka saman „pilin eftir að spilamennskunni var lokið, og ná í kassann, sagði hún kæruleysislega, “Segðu rner, er Max de Winter ennþá hér í gistihúsinu?” Eg hikaði augnablik, og hug- rekki mitt og sjálfstjórn bilaði, og eg sagði, “Já. eg held þ.ð - bann kemur inn í matsalinn t 1 máltíða.” Einhver hafði sagt henni eitt- hvað, 'hugsaði eg, einhver hafði séð okkur saman, Knattleika-1 En hún hélt áfram að lata spilin kennarinn hafði kvartað, yfir-jí kassann, og geispaði dálítið, maður gistUiússins sent miða, og meðan eg lagaði til í rúminu. Eg fékk henni skálina með andlits- Við bjóðum fsleadinga velkomna á Þjóðrækms- þingið og óskum þeim ánægjulegs þings. M. BRANDSON & SONS GENERAL CONTRACTOR and BUILDER Phones: SUnset 3-3691 — SPruce 2-7459 1017 Clifton Street Winnipeg, Man. beið eftir að að setja ofaní við hún mig WELCOME DELEGATES to the Icelandic National League Cofivention, February 18, 19 and 20th ALDO’S BAKERY Specializing in WEDDING CAKES The place for the best in CAKES — PIES — COOKIES — PASTRIES 513 SARGENT AVE. PH. SPruce 4-4843 MZWA/S7 BETEL S erfðaskrám yðar ickk nenni skcuiiici meu auum.o ^ duftinu, smyrzli og varalit, og nafnið var hennar sere,gn, hun hún lagði frá sér spiin og tók hafði ntað það svo óhikað, með I handspegilinn af borðinu. “Aðlaðandi maður”, sagði hún, “en einkennilega skapi farinn, erfitt að-þekkja hann, mundi eg halda. Eg hélt að hann 'hefði mátt gera eitthvað í þá att að bjóða manni til Mánderley þarna um daginn í salnum, en hann var mjög þur og fastur fyr- ir.” í Við bjóðum íslendingum velkomna á 38. Þjóðræknisþing sem hefst 18. febrúar 1957. — Þökkum einnig góða við- kynningu og vinnsamleg viðskifti þeirra sem vér höfum notið í liðinni tíð, og vonum að njóta í framtíðinni. CANADIAN FISH PRODUCERS LIMITED /. H. PAGE, Managing Director 311 Chambers St. Winnipeg Office Ph. SPruce 4-7451 svo mikilli dirfsku á saurblað bókarinnar. Þessi djarflega, ská- setta rithönd, sem stakkst í gegn um hvíta pappírinn, táknmynd aí henni sjálfri, svo full af sjálfs trausti og ofdirfsku. Hvað hún hefir hlotið a t skrifa honum oft svona við mörg mismunandi tækifæri. — Litlc miða, rissaða á hálfar pappírs —— - ——* ^ Oiíice Pboi.í' Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultatlons by Appointment Thorvaldson Eggertwn Bastin & Stringer Lögtrœðlngax Bank oí Nova Scotla B»3tZ. Portage og Qarry St Simi 928 291 | Pr« P. HL T* Thorlalwoa WINNIFEC CLINIC St. Mary’i and Vmughaa. Winuipeg Phone 926 441 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Are. Ph. 932 964 Fresh Cut Flowers Daiiy. Plants in Season We specialize ln Weddlng and Concert Bouquexs and Funeral Designa Icelandlc Spoksa CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. j h. Page, Managing Directoi Wholesale Distributoxs ol Fieah and Frozen Fiah 311 CHAMBERS ST. Oftíce Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur llkkistur og annaat ura ötfarir. Allur útbúnaður s& besti. Enníremur selur bann allakoncp mlnnisvarða og legstelna 843 SHERBROOKE ST. Phone SPmce 4-7474 Winnipeg M, Einarsson Motors Ltd. Buying and Sclling New and Good Used Cars “ Ðistributors for frazer rototiller and Parts Service 99 Osbome St. Phone 4-4395 ^ ^ Union Loan & Investmcnt COMPANY Bental, Insurance and Fínaudai Agents SIMI 92-5061 Crown Tmst Bldg., 364 Main St-, Wpg. Eg vaktaði hana pegarnun ^ ^ heiman, örk eftir örk, þeirra varalitinn og reyndi að Pryöa j eigin trúnaðarmál. Rödd hennar og mýkja sinn hörkulega munn. j ^ bergmálað gegnum rrg skriftin á bókinni. “Eg sá hana aldrei”, sagði hún: btlslð Qg 0fan f garðinn, hirðu- j Og eg varð að kalla hann Max- og hélt speglinum fyrir framan leysisleg; og ofdirfskufull eins im. sig til þess að sjá hvernig henni hefði tekist málningin, “en eg trúi að hún hafi verið mjög ynd- ' isleg. Ákaflega glæsileg og hríf- andi á allan hátt. Þau höfðu ver ið vön að efna til stórkostlegra i HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til íslendinga í tilefni af ársþingi Þ j óðræknisf élagsins I A. S. Bardal Ltd. FUNERAL HOME 843 SHERBROOK ST. Established 1894 WINNIPEG, MAN. Phone SPruce 4-7474 COMMERCIAL FISHING & Marine Supplies NYLON COTTON and LINEN GILL NETTING The Fisherman’s Choice APRONS, GLOVES, COATS and PANTS RUBBER, NEOPRENE and PLASTIC VRamsHES EnfimEis marine hull and deck BLUESTAR PAINTS ..It’s Cheaper to use the Best. . ■ Use BLUESTAR ** MARINE HARDWARE OF ALL KINDS Hand Pumps — Gear Pumps PARK-HANNESSON LIMITED 55 Arthur St. 10228-98th St. WINNIPEG, Man. EDMONTON, Alta. i I I samkvæma í Manderley. Það var | allt mjög skyndilegt, sannkallað-, j ur harmleikur, eg held að hann j nafi tilbeðið hana. Eg þarf j dekkra andlitsduft með þessu j hárauða, góða mán, viltu ná í j 1 það, og láta þennan kassa aftur \ I ofan í skúffuna?” Við vorum önnumkafnar við | andlitsduft, ilmvötn, og varalit, ■! þangað til að bjallan hringdi og gestir hennar komu inn. Eg rétti þeim drykkjarföngin og sagði fátt; eg skifti um hjómplöturn- ar, og hreinsaði öskubakkana. “Hefirðu verið að teikna nokk j uð nýlega, litla ungfrú?” Það j var gamall bankayfirmaður sem 5 spurði með uppgerðarvinsemd, og eg svaraði með óeinlægnis- legu brosi: “Nei, ekki neitt upp á síðkast- ið; má bjóða þér annan vindl- ing?” Það var ekki eg sem svar- aði, eg var þar alls ekki. Eg var1 að fylgjast með vofu í huganum, sem var eins og óskýr skuggi, en \ar að fá á sig lögun og mynd á endanum. Andlitsdrættir ’henn sr voru daufir, litarhatturinn óskýr, augnasvipurinn og hárið sömuleiðis, það átti allt enn eftirj að skýrast. Hún bjó yfir ending-! argóðri fegurð, og brosi sem var ekki gleymt. Einhverstaðar var rödd hennar geymd, og orð henn ar einhverstaðar í fersku minni. | Það voru staðir sem hún hafði heimsótt, og hlutir sem hún hafði snert. Ef til vill voru föt í klæða skápunum sem hún hafði verið í, og ilmvatnslykt enn af þeim. í svefnherberginu, undir kodd anum, hafði eg bók sem hún hafði handfjallað, og eg gat séð hana fyrir mér brosandi meðan hún skrifaði á fremsta blaðið í bókinni, “Max fra Rebeccu . Það hlýtur að hafa verið afmæl isdagurinn hans, og hún mundi hafa látið bókina meðal annara gjafa á morgunverðarborðið. Og| þau höfðu hlegið bæði þegar hann reif umbúðirnar utan af bókinni. Hún horfði ef til vill | yfir öxl hans meðan hann las áritunina; Max. Hún kallaði hann Max. Það benti á svo náið samband, var svo létt og auðvelt í munni. Fjölskyldan gat kallað hann Maxim ef hún vildi. Ömm- ur og frænkur. Og fólk eins og eg, hæglátt og sljótt og ungl- ingslegt, sem ekki kom mikið til greina. Hún hafði valið Max, Halldór Sigurðsson Sc SON LTD. Contractor & Bullder • Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Pb. SPruce 2^860 Res. SP. 2-1272 WELCOME DELEGATES to the Icelandic National League Convention February 18, 19 and 20, 1957 ‘ ARLINGTON PHARMACY Prescription Specialists SARGENT and ARLINGTON PH. SUnset 3-5550 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cui Flowers Funeral Designi, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorben and CoU Springa 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - 1 ..V WELCOME DELEGATES to the ICELANDIC NATIONAL LEAGUE CONYENTION February 18, 19 and 20, 1957 Hafið HÖFN í Huga ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY — 3498 Osler Street — Vancouver 9, B. C. __^ mt British American Oil Company Limited GUARANTEED WATCH, & CLOC.K. REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clocki, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset S-3170 V-----------------------------<* SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FÖOD MARKET 591 Sargent Avenue 0r£WRYS MD-S88 THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRY REPAIRS — AU Work Guaranteed — Large Assortment Costume Jewellry V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent L GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340 BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe 8c Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sfmi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.