Heimskringla - 13.02.1957, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.02.1957, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13.—20. FEB. 1Q57 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Ungmenna guðsþjónusta fer £fam sunnudagsmorguninin 17.) febrúar, kl. 11 f. h. f ræðustóln- um verður Howard Pawley. Hann verður aðstoðaður af Miss Lillian Bjarnason og Miss Linda ' Smith. Önnur ungmenni taka einnig þátt í athöfninni með því að syngja í söngflokknum, leiða til sæta, taka á móti samskotum, og fleiru. Sunnudagskvöldið fer fram guðsþjónusta á íslenzku. Þá mess ai séra Philip M. Pétursson, sem kominn verður heim aftur úr ferð sinni til Boston, Mass. ★ * ★ Mrs. B. Goodman frá Haga við Arborg, Man. lagði af stað heim til sín s.l. sunnudag, eftir 10 daga legu og uppskurð á General Hospitdl hér í Winnipeg. Hún I virtist hress er hún fór heim. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Þórður Ásgeirs- son, bóndi í Mozart, Saskatch- ewan, hafa verið hér í borginni i heimsókn hjá dóttur sinni, Mrs. Nelson Gutnick. Mrs. Ásgeirson á fjölda systk- ina hér í borginni: Mrs. Geir Thorgeirson, Mrs. J. V. Samson, Miss Ólína Guðmundson, og E. T. Goodmundson. ★ ★ ★ f gamla daga brugðu gestir þjóðræknisfélagsins sér yfir göt una og inn á Wevel að fá sér kaffisopa. — Þetta sama matreiðsluhús heitir nú Mocambo, eftir tré einu á gras- fleti í Hollywood, er menn sitja oft undir og fá sér hressingu. Sjáið hina nýju matsöiustofu. IROSE TIIEVHSE; | —SARGENT <S ARLINGTON— j ÍPhoto-Hite every Tuesday and Wednesday. also MAC’S THEATRE Sherbrook and Ellice Garðar Björnsson, 523 Pacific Avenue, Winnipeg, lézt s.l. föstu dag að Thicket Portage, 52 ára gamall. Hann var smiður og son- ur Hallgríms Bjömssonar í Riv- erton, kunns manns í hópi ís- lendinga hér. Garðar lifa eigin- kona Cecelia, þrír synir og tvær dætur. Jarðarförin fór fram í gær, (miðvikudag) frá lútersku kirkjunni f Riverton. ★ ' * * Bjarni Johnson, maður 93 ára lézt mánudaginn 11. febrúar að heimili sonar síns, N. R. John- son, verzlunarmanns á Lundar, Manitoba. Jarðarförin fer fram laugardaginn 16. febrúar, kl. 2 e.'h. frá lúterskukirkjunni á Lun dar. ★ ★ ★ The FIRST LUTHERAN YOUNG PEOPLES ASSOCI- ATION, (Luther League) will present their ANNUAL VAL- ENTINE VARIETIES CON- CERT, on Friday Evening, February 15, at 8:15 o’clock, in the Lower Auditorium of the Kirst Lutheran Church, Victor and Sargent. Home made candy and drinks will be sold tnrough- out the evening. Dennis Eyolfson, pres. ' EATON'S . . . býður alla fulltrúa á Þjóðræknisþing íslendinga velkoma til Winnipeg. Það er heill heimur af undursamlegum hlutum að sjá, njóta og gera kaup á, í EATON’S — Winnipeg’s Shopping Showplace. Þér munið og njóta hið bezta máltíðar saman í matsal vorum (Grill Room).....Og bíla- áningarstaður er hinn rýmasti. ★ Gestir geta fengið kort og vísbendingar um Winnipeg á upplýsingarstofu vorri á öðru gólfi. ^T. EATON C?«,TEo WINNIPEG CANADA 38 MIÐSVETRARMÓT FRÓNS sem auglýst hefir verið í ís- lehzku blöðunum, verður sem vanalega ágætt. Ágætisfólk sem skemtir. Við hljóðfæri verða eng ir viðvaningar. Og má nefna •ungfrú Corine Day, frú Jónu Kristjánsson og ungfrú Sigrid Bardal. Býður nokkur betur?— Engin pólitísk ræða. En í þess stað verður ræða, sem allir hafa gagn og gaman af. Allt fer fram , á íslenzku sem fyr á samkomum | Fróns. Enginn þarf að vera hræddur um að fá ekki sæti. Þau [ eru næg fyrir alla. Komið öll á | þessa al-íslenzku samkomu, því I allir viljum vér fslendingar vera ] i orði og i verki. ★ ★ ★ Jón Vigfússon frá Riverton var staddur í borginni á mánu- daginn síðast liðinn. ★ ★ ★ VEITIÐ ATHYGLI! Vestur-íslenzk stúlka eða mið- a'dra kona óskast nú þegar til aðstoðar á aðalstöðvum Sand- græðslu íslands að Gunnarsholti um eins árs skeið eða lengur. Fríar ferðir; kjör eftir samkomu lagi. Umsóknir sendist til Sand- græðslustjórans, Páls Sveinsson ar, Gunnarsholti, Rangárvalla- sýslu, Iceland. Upplýsingar gefur einnig Björn Sigurbjörnsson, Phone 42-8929. Hér er gott tækifæri til að læra íslenzku og kynnast landi cg þjóð. ★ ★ ★ Hér með fylgja nöfn þeirra, sem fengið hafa löglegt umboð til þess að fara með atkvæði deildarinnar Frón á þjóðræknis- þinginu, sem haldið verður 18. til 20. febrúar n.k. í Winnipeg: Rósa Jóhannsson, Jakobína Nordal Matthildur Gunnlaugsson Elín Hall Soffía Benjamínsson Margrét Sigurdson Hlaðgerður Kristjánsson Guðbjörg Sigurdson Sigríður Jakobsson Jón Johnson Sigsteinn Stefánsson, rúmlega 80 ára að aldri, lézt í Selkirk 31. janúar. Foreldrar hans voru sr. Stefán Sigfússon frá Skriðu- klaustri í Fljótsdal, kona Stef- áns prests en móðir Sigsteins var Malena Pálína Þorsteinsd., bónda á Egilsstöðum á Völlum og síðar á Sauðanesi. Sigsteinn mun hafa komið vestur um haf ásamt foreldrum rínum og systkinum árið 1901. Um allmörg ár átti hann heima í Winnipegborg. Einhver systkini á hann ber vestra, en á lífi. Útför nans fór fram þann 5. febrúar frá Gilbarts b'uneral Home. Séra Sigurður Ólafsson jarðsöng. George S. Robinson: ÞÚ ÁTT BEZTU ÁRIN ÞIN í VÆNDUM' Á hvaða aldri ættu karlar og konur að setjast í ’helgan stein? Það er að miklu leyti undir því komið, hvaða verk fólk hefur unnið um dagana. Virkir andar virðast geta skap- að snillarverk, hve gamlir sem þeir eru —Winston Ch'urchill náði hátindi starfsferils síns á gamals aldri. Hann hafði verið í pólitísku öngþveiti um nokkurra áraskeið, áður en hann varð flota HERE NOW! T oastM aster MIGHTY FINE BREADl At your grocers J. S. FORREST, J. WAJLTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og velUðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund -180 “Verndarlyfjastofnunina”, og þetta framtak hans hafði þau á- , . ...... hrif á hann, að næstu 22 árin malaraðherra, en heimsstyrjoldin , P ,, J . ! vann hann samfellt afbragðs- síðari skall á. En í maí vorið eft h varð hann forsætisráðherra hálfsjötugur. Cornelius Vanderbilt, banda- ríski kaupsýsluhöldurinn, jók eigir sínar um 20 millj. sterlings punda á aldrinum 70—83 ára. 16 ára gamall byrjaði hann að flytja vörur og farþega á segl- bát milli Staten eyjar og New York, en var orðinn 63 ára, er starf. The Annual Concert of The Icelandic Canadian Club will be held Tuesday, February 19th, in the First Lutheran Church, com- mencing at 8:15 p.m. The Club will present as -guest speaker, Mr. William M. Benedickson, M.P. for the Kenora, Rainy-Riv- er District and at present athygli hans beindist að járn- , , . - *. , * parliamentary assistant to the brautum; þær iuku mest a auð- J æfi hans. Goethe lauk merkasta snilldar verki sínu, Faust, er hann var kcminn yfir áttrætt. Michelan- gelo var sjötugur, þegar hann gerði hvolfþakið á St. Péturs- kirkjuna í Róm. Fyrsta málverk sitt, Dómsdag, hafði hann málað aðeins 6 árum áður. Annar maður, sem vann bezta verk sitt á efri árum, var Verdi. Hann samdi söngleikinn Othello 74 ára gamall, og áttræður samdi hann Falstaff. Fimm áruin seinna skóp hann hin heimsfrægu verk sín: Ave Maria, Stabat Mater og Te Deum. Verdi samdi fyrstu sinfóníu sína, er flutt hefur ver ið, aðeins 15 ára gamalL Tennyson varð 83 ára og vann mikil afrek mestan hluta ævinn- ar. Margir sköpuðir andlegra stórvirkaj hófu ekki störf fyrir aivöru, fyrr en þeir voru orðnir ellt að því miðaldra, en Tenny- son hafði sent frá sér tvær kvæða bækur, er hann var 23 ára. Þegar hann andaðist, hafði hann verið lárviðarskáld í 42 ár. Carlyle lauk ekki 5 binda riti srnu um Friðrik mikla, fyrr en hann var sextugur, og hann byrj aði á endurminningum sínum 71 árs gamall. En seinustu 15 ævi- árin skrifaði hann lítið. Shakespeare var orðinn fertug ur, áður en hann skóp bczta verk sitt. Voltaire var 64, þegar hann skrifaði Birting (Candide). Jean Baptiste Lamarck var 78 ára, þegar hann samdi höfuð- verk sitt náttúrufræðilegs efnis. Bernard Shaw skrifaði St. Jó- hönnu, sem margir telja bezta verk 'hans, þegar hann var 67 ara, og 6 árum seinna samdi hann annað öndvegisverk, The Apple Cart. Lister var 64 ára, þegar hon- um hugkvæmdist að stofna — Minister of Finance, The fact that two such well- known artists as Snjolaug Sig- urdsson and Inga Bjarnason will provide the music is in itself a sufficient inducement to ensure ja large attendance. ★ ★ ★ Frú Helga Egilsson frá Calder Saskatchewan, er stödd hér í bænum. ★ ★ ★ Sú sorgarfrétt hefir borist hingað frá Minneapolis að Mrs. Bjering, kona Bjerings læknis, f órst í bílslysi þar ií borg. $42,500— —160 —140 —$128,045.36 —120 — 100 o >1 § o o < <T> s 3 g o o> 3 cr w —80 —60 —40 —20 MAKE YOUR DONATIONS TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- ieitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. í I I LQKASAMKOMA Þjóðræknisfélags íslendinga í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 20. FEBRZAR 1957 1. Fundur settur og fundargjörningur síðasta fundar 2. Banjo einspil, nokkur íslenzk lög.Njáll Bardal Undirspil — Gunnar Erlendsson 3. Ávarp..............Hr. Björn Sigurbjörnsson 4. Einsöngvar ............. Hr. Alvin Blöndal Undirspil — Miss Sigrid Bardal 5. Ávarp ............. Próf Haraldur Bessason 6. Útnefning heiðursfélaga 7. Ólokin þingstörf og þingslit 8. Eidgamla ísafold SAMKOMAN HEFST KL. 8:15 Annual Concert Icelandic Canadian Club FIRST LUTHERANCHURCH TUESDAY, FEBRUARY 19th at 8:15 P.M. PROGRAMME 1. O Canada 2. Chairman’s Remarks 3. Piano Solo ......‘...... Snjolaug Sigurdson 4. Vocal Solo .............Ingibjorg Bjarnason 5. Address............Wm. M. Benidickson, M.P. / 6. Vocal Solo............. Ingibjorg Bjarnason 7. Piano Solo .............Snjolaug Sigurdson (Accompanist: Sigrid Bardal) ADMISSION: $1.00 Refreshments in lower auditorium — Collection taken ÞRÍTUGASTA OG ÁTTUNDA MIÐSVETRARMOT ÞJÓÐRÆKNISDEILDARINNAR FRÓN verður haldin í Fyrstu Lútersku kirkju MÁNUDAGINN 18. FEBRÚAR 1957, KL. 8 e.h. SKEMTISKRÁ O, CANADA ó, GUÐ VORS LANDS ÁVARP FORSETA............. Jón Johnson EINSÖNGUR........Mrs. H. Day (Lilja Eylands) EINLEIKUR Á PÍANÓ......Karl Thorsteinson FRUMSAMIÐ KVÆÐI........Dr. Richard Beck EINSÖNGUR.........Ungfrú Heather Sigurdson UPPLESTUR ..........Frú Ingibjörg Jónsson EINSÖNGUR ............... Elmer Nordal RÆÐA ................Séra Ólafur Skúlason ELDGAMLA ISAFOLD GOD SAVE THE QUEEN Inngangur: $1.00 — Byrjar stundvíslega. — íslenzkar veitingar verða til sölu í fundarsal kirkjunnnr og kosta 35c fyrir manninn. — Inngangs- miðar fást við dyrnar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.