Heimskringla - 27.02.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.02.1957, Blaðsíða 4
4. SÍÐA nElMSKRINGLA WINNIPEG, 27. FEBR. 1957 FJÆR OG NÆR MESSUR I WINNIPEG Tvær guðsþjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkju á Win- ripeg n.k. sunnudag, 3. marz, kl. 11 f.h. og kl. 7 e.h. Kvöldguðs- þjónustan fer fram á íslenzku. ROSE Theatre TO ALL THEATRE PATRON’S The Rose Theatre, in co-opera- tion with the Grand, Pa’ace, and Plaza theatres, has entered into multiple booking arrangements which will make it possible for these theatres to present outstand-( ing first- run pictures from the leading productions of Hollywood and Europe. Normally such pictures would play first-run in the larger down- town theatres only and would take inonths before eventually playing at the neighborhood theatres; how- ever, by combinirig the four above- stated theatres, and playing the pictures for one week at a time on the same day and date in each theatre, it has been possible to formulate this policy. The following are only a few of the pictures that will be presented at the Rose Theatre: March 7-13 “Shark Fighters” Gep. -“Shadow of Fear” Acl. Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nitc March 14-20 “The Boss” Ad. “Gun The Man Down” Ad. Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nite March 21-27 “Nightmare” Ad. “Beast of Hollow Mountain” General Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nite Mar. 28-Apr. 3 “Kiss Before Dying” General “Flight to Hong Kong” Ad. Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nite These and many more pro- grammes have been tried and proven in all large cities east and west, and are guaranteed to give you hours of pleasure. The Management of the Rose Theatre hopes that all patrons will take advantage of these first- run pictures which will be shown at lower admission prices tlian those of down town theatre houses, and sincerely feels that these pictures are competitive with any others shown in Winnipeg. Manager Mánudaginn 18. febrúar, and- ,aðist að heimili sínu, í Wynyard, Sask. Pétur Thorsteinsson, bóndi °g gripasölumaður bændagripa- samlags Sask-fylkis. Hann vari fæddur á íslandi og kom til þessa j i lands fimm ára gamall með for- ^ eídrum sínum, Steingrími Þor- steinssyni og Petrínu Guðmunds dóttur konu hans. Til Wynyard kom hann árið 1906 og dvaldi þar úr því. Hann lifa kona hans, tveir synir og þrjár dætur. Kveðjuathöfn fór fram fimtu- daginn 21. febr. frá Sambands- kirkjunni í Wynyard, Sask., að miklum fjölda manna viðstödd- um. Sr. P. M. Pétursson flutti kveðjuorðin. Útfararfélag Narfa- Fon’s sá um útförina. Jarðsett var í Wynyard grafreit. Pétur sál verður mánar getið síðar. * ★ ★ Mánudaginn 18. febrúar, jarð- söng séra Philip M. Pétursson Ellen Margaret Ellis, 92 ára að aldi. Mrs. Ellis var íslenzk að actt. Hún var fædd 1. júlí, 1864, að Gönguskörðum í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Jón Jóns- son og Björg Bjarnadóltir. Hún kom til þessa lands fyrir 70 ár- um, og giftist George Mitchell Ellis 7. des. 1892. Börn þeirra voru þrjú, Georgina (Mrs. Grant McMillan) í Winnipeg; Mabel (Mrs. D. J. Jones), Fort Wil- liam; og William James, í Win- nipeg. Einnig eru þrjú barnabörn og níu barna-barnbörn. Einn bróðir, Magnús Skardal, 'býr í Baldur, Man. ★ ★ ★ Við þessa utanbæjargesti urð um vér var á þingi Þjóðræknis- félagsins—auk fulltrúa, sem ann ars staðar er getið: Árni Brandson, Hnausa. Thomas Thomasson og frú, Mor- den. Sæunni Bjarn'adóttur, Gimli. Petrínu Petursson, Oak Point. Eirík Vigfússon og frú, Selkirk. Ingibjörg Rafnkelsson, Lundar Kristín Pálsson, Lundar Mrs. K. Goodman, Selkirk. Óscar Gíslason, Leslie, Sask. * ★ ★ I Haraldur Thorkelssoi^frá Ár- nesi, er um þessar mundir í bæn- um. Hann var kallaður til kvið- dómsstarfs af stjórninni. STUTT YFIRLITS SKRÁ ÚR RITARASKÝRSLU um 38. þing Þjóðræknisfélags fs- lendinga í Vesturheimi 1 FUNDUR (mánud., 18. febi. kl. 10 e.h.) 1. Bæn (Sr. Rúnólfur Mart- einsson). 2. Sunginn sálumr (Þú, Guð, ríkir hátt yfir hverfleikans straum). 3. Forseti, dr. Eylands setti þingið og flutti ársskýrslu sína. 4. Forseti skipaði nefndir þannig: — Allherjarnefnd, (Dr. Richard Beck, Ingi- björg Bjarnason, Halldóra Pétursson) Dagskrárnefnd: (Sr. Eiríkur Brynjólfsson, frú f'Herdís Eiríksson, frú Lovísa Gíslason) Kjörbréfa nefnd (frú Hólmfr. Daniels- son, frú Elín Hall, Ragnar Stefánsson). 5. Féhirðir og fjármálaritari lásu skýrslur sínar og voru þær viðteknar og þeim vísað til væntanlegrar fjármála- nefndar. 6. Dr. Eylands flutti kveðjur frá Árna G. Eylands, forseta Þjóðrækhisfél. á íslandi og biskupinum yfir fslandi, hr. Ásmundi Guðmyndssyni. 7. Dr. Beck flutti kveðjur frá Ríkisháskólanum í Norður Dakota. 7. Einar P. Jónsson minntist látins heiðursfélaga, Sig. Júl. Jóhannessonar skálds, og risu fundarmenn úr sæt- um til virðingar við hinn látna. 2. FUNDUR (mánud. 18. iebi. kl. 2 e.h.) Fundargerningur síðasta fund ar lesin *og samþykktur. 1. Sr. Eiríkur Brynjólfsson las skýrslu dagskrárnefndar og var hún samþykkt. 2. Frú Hólmf. Danielsson las skýrslu dagskrárnefndar — (viðtekið og samþykkt). 3. Tekið var til umr. 7. mál dagskrár, þ.e.a.s. skýrslur / Hversvegna mega ekki ungiingar drekka? Það hefir verið sannað, að sá hæfileiki mannsins, sem fullkomnastur er og síðast verður til hjá honum, láti fyrst ásjá við nautn áfengis. Á unglingsárunum þróast siðferðis og dómgreind og rökföst hugsun hjá' manninum. ÞEGAR UNGLINGAR DREKKA, virðast þessir hæfileikar þeirra daprast, af því þeir hafa síðast komið fram. En þeir eru svo nauðjynlegir til full- komins lífs, að án þeirra má maðurinn sízt vera. Æskan á oft úr vöndu að ráða. Hún veit ekki ávalt hvernig snúast skal við hlutum. Hún er feimin við ókunnuga af hinu kyn- inu. Áfengisnautn undir slíkum kringum- stæðum, er eitt af því sem eyðilagt getur æskuna. Ungt fólk vantar að á sig sé litið sem full- orðna. Æskuna fýsir að vera í þeirra hópi. En drykkjusiðurinn er hættulegasta leiðin að fara til þess að verða að fullkomnum manni. Æskan ætti að forðast að líkja eftir þeim er þá braít fara. , Þcssar og þúsund aðrar ástæður eru til þess, að æskan neyti ekki áfengis. One in a aerioa preaented in the public intereat by the MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATIOH Dspartment of Education, Room 42, Legislative Building, Winnipeg 1 Reprinta oi thia advertiaement are available on requeat. FUNDARBOÐ til v.-íslenzkra hluthafa í H.f. Eimskipafélagi Islands ÚTNEFNINGARFUNDUR verður haldinn að 78 Ash St., Winnipeg, Manitoba, mánu- daginn hinn 11 marz 1957, kl. 8 e.h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali og kosið skal um á aðalfundi félagsins, er haldinn verður í Reykjavík, íslend, 1. júní 1957, í stað Árna G. Eggertsonar, Q.C., með því að kjör- tímabil hans rennur þá út. Winnipeg, Manitoba, 26. febrúar 1957 E. Grettir Eggertson Árni G. Eggertson, Q.C. einstakra þjóðræknisdeilda. i Voru allar skýrslurnar viðt. j og samþ. að loknum lestri j þeirra. | I 4. Nokkrar umræður urðu um j styttu Leifs Eiríkssonar, sem sumir hafa viljað fá stað í Washingtonborg. Var því máli ’í heild sinni vís^ð til væntanl. stjórnarnefndar. 5. Dr. Eylands ávarpaði Ólaf Hallsson í Eriksdale vegna 50 ára hjúskaparafmælis þeirra hjóna, frú Guðrúnar og Ólafs. ólafur Hallsson þakkaði með snjallri ræðu. 6. Walter Lindal dómari flutti Þjóðræknisþinginu kveðjur frá “The Icelandic Canadian Club”. 3. FUNDUR (Þriðjud. 19. febr. \ kl. 10 i.h.) 1. Forseti skipaði með samþ. fundarmanna þingnefndir sem hér segir: Fræðslumála nefnd (Frú Hólmf. Danielson, Ásgeir Jörundsson, frú Ólöf Magnússon, Harald Ólafs- son, Mrs. Emma von Ren- esse, Ragnar Stefánsson.)— Útgáfumálanefnd (Sr. Phil- ip M. Pétursson, Aðalbjörg Sigvaldason, Lovísa Gísla- son, Soffía Benjamínsson, Jón Jónsson). Fjármála- nefnd (G. L. Johanns., Tóm- as Guðmundsson, Guðmann Levy). Húsbyggingarnefnd (Sr. Eiríkur Brynjólfsson, Mrs. Eric Isfeld, Ólafur Hallsson). 2. Dr. Beck las skýrslu skóg- ræktarnefndar. Var sú skýrsla viðt., og samþ. með þakklæti til formanns nefnd arinnar, frú Marju Björns- son. 4. FUNDUR (19. febr. kl. 2 e.h.) 1. Dr. Beck las skýrslu alls- herjamefndar og var hún samþ. lið fyrir lið. 2. Féhirðir, G. L. Johannsson las skýrslu fjárhagsnefndar (samþ. lið fyrir lið). 2. Frú Danielsson las skýrslu fjárhagsnefndar (var samþ. lið fyrir lið eftir nokkrar umræður). 4. Frú Hólmfr. Danielsson og Dr. Beck gerðu till. um það, að Vestur-íslendingar styddu væntanl. útg. “Grá- gásar” í enskri þýð Málinu var vísað til væntanl. stjórn- arnefndar. 5. FUNDUR (miðvikud. 20. febr. kl. 10. f.h.) 1. Forseti las kveðju frá bisk- 'upinum yfir fslandi, hr. Ás- mundi Guðmundssyni, fögn uðu fundarmenn kveðjunni með lófataki. 2. Sr. ólafur Skúlason las skýrslu þingnefndar í sam- göngumálum við ísland og var hún viðtekin og sam- þykkt. 3. Sr. Philip M. Pétursson lap álit útgáfunefndar (stutt og samþykkt.) 4. Sr. Eiríkur Brynjólfsson flutti nefndarálit þingnefnd ar í húsbyggingarmálum— (samþykkt.) 5. Frú Herdís Eiríksson las skýrslu milliþinganefndar í minjasafnsmálinu og bréf frá frú Marju Björnsson,— var hvort tveggja viðtekið með þakklæti. 6. FUNDUR (miðvikud. 20. febr. kl. 2. e.h. 1. Kosning embættismanna,-— þessir kjörnir: Forseti: dr. i Richard Beck, vara-forseti,! sr. Philip M. Pétursson, rit- ari, próf Haraldur Bessason, vara ritari, Walter Lindal, dómari, féhirðir G. L. Joh- annson, vara-féhirðir Hjálm /M/NA/57 BETEL í erfðaskrám yðar H E R E N <) W t T oastMaster MIGHTY FINE BREAD At your groters J. S. FORREST, J. WAJLTO'. Manager Sale. vifc j PHONE SUnset 3-7144 ur Danielson, fjármálaritari Guðmann Levy, varafjár- málaritari, Ólafur Hallsson, skjalavörður, Ragnar Stef- ánsson, endurskoðendur, Davíð Björnsson og J. Th. Beck. 2. Hinn nýkjömi forseti, dr. Richard Beck ávarpaði þingheim, og fráfarandi for- seti, dr. Eylands árnaði eftir manni sínum allra heilla í starfi. 3. Dr. Beck bar fram tillögu þess efnis að þakka fráfar- andi forseta, og ritar dr. Ey- lands og frú Ingibjörgu Jónsson langt og gott starf, og vikust fundarmenn vel við þeirri tillögu. 7. FUNDUR (fundarslit) var haldinn um kvöldið 20. febr. samkvæmt auglýsingum í báðum íslenzku blöðunum. Heiðursfélagar kosnir: Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri Reykjavík; Valdimar Bjöm- son, Minneapolis, Minn. Auk þessa á nefndin að rannsaka hvort nokkra aðra leið sé að finna til að* minka flóðhættu á Red River og As- siniboine svæðinu. Hún rannsakar einnig möguleika á áætlun til trygg- ingar áflæði yfirleitt. Nefndinni er ætlað að reikna út hvað hver tilraun kosti og hvað gott þeim geti leitt. 1 þyí e^nt heldur hún opna fundi og leitar fróð leiks hjá hverjum sem er. “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund ---—180 —160 —140 MAKE YOUk DONATIONÍ TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRlkCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA Sveitir og bæjir, opinberar nefndir, stofnanir og einstakl- ingar eru boðnir til að taka þátt í stirfi þessu og leggja þau ráð til er þeir bez.t vita. Er allra slíkra upplýsinga, munnlegra eða bréflega æskt fyrir 15 dag apríl mánaðar. Hvar og hvenær hinir opin- beru fttndir fara fram, verða í blöðunum birt. Ritari framkvæmdaráðs gef ur hvaða upplýsingar sem æskt er og hefir samtalsfundi með mönnum ef óskað er eft- ir á skrifstofu sinni. H. W. MANNING, fundarstjóri Royal Commission on Flood-Cost Benefit 2nd Floor, Picardy Bldg., 149 Colony St. Winnipeg. Sími: SPruce 4-1451 FREE.. . SEED GRAIN TESTS bbtng your seed to your FEÐERAL GRAIN AGENT' for FáEE sled grain tests .«» ; t ís 11 ■J s A í r% 'li' l t. '’idfiJHdr/ a 'j KONUNGLEG NEFND metur FLOÐKOSTNAÐ og GREIÐSLUR i>cssi jiefnd er nú að athuga kosnaðinn af því. sem ráð er gert fyrir af Red River Basin Investigation að framkvæma áhrærandi floðhættu í Winnipeg hinni meiri og í þessu eru fólgnar: (a) Umbætur skurða (b) Flóðgarða-gerð . 1 v (c) Síkja-gerð Veitingu áflæðis

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.