Heimskringla - 06.03.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.03.1957, Blaðsíða 1
CENTURY MOTORS LTO. 247 MAIN — Phone 92-3311 CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXXIÁRGANGUR WINNIPEXIt MIÐVIKUDAGINN 6. MARZ 1957 NÚMER 23. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Nokkuð sem hvergi skéður nema í Alberta. Síðan frétt þessi var opinber- uð, ihefir heyrst, að yfirvöld þessa fylkis séu að líta inn í í blöðum þessa bæjar 3.1. laug- þetta mál. ardag, stóð frétt ein er meira en litla athygli vakti. I p'ÓÐ VIÐBÓT *Hún var um það, að stjórn Al- , „ . . berta-fylkis hefði ákveðið, að Afengls eftirlitsnefnd Mam- greiða 25 dali í þetta sinni, sem toba> hefir skýrt frá því’ að 256 líklegast meinar á árinu, hverj-, nýjar áfengisölustofnanir í þessu um þegna sinna, 21 árs að aldri, fylki hafi farið fram á leyfi til og hefði í fylkinu búið síðustu I áfengissölu. Hin nýju lög um fimm árm. Fjármálaráð'herra stjórnarinn- ar skýrði frá þessu á þinginu s.l. viku. En hann var svo undra stuttorður um efnið, að fáir vita hvað á seiði er með þessu. Til veitingarinnar þurfa um 11 miljón dali. Er hún aðeins talinn gróði af olíuviðskiftum fylkisins og stjórninni hafi þótt vel við eiga, að þegnarnir nytu hans í heild sinni. Ýmsa grunar að hér sé eitthvað a ferðinni í ætt við 25 dolina til hvers íbúa Albertafylkis á mán- uði, er William Aberhart á að hafa lofað í kosningum, en gerði hana gengu í gildi 1. marz. Stofnanir, sem fram á leyfið hafa farið eru þessar: Matsöluhús (Restaurants) — 108; kaffi og svaladrykkja stofur (Beverage Rooms) —40; Miðdagsverðar stofur (Dining Rooms) 57; Kryddvínstofur (Cocktail Lounges) 41; og Kab- arett stofur (sýna leiki og dans við máltíðir) ,10. Helmingur þessara nýju á- fengissöluhúsa munu vera í Win nipeg. Hin úti í þorpum út í sveitum fylkisins. Á öllum þessum stöðum verð- ur áfengi d hvaða mynd sem er, Philip Prins ÍJR ÖLLUM ÁTTLTrí sinn hluta af skaðabótunum, sem i wan, Ennfremur hefir samning- | Arabaþjóðimar lofuðu að greiða Eli,abe, Englandsdrotning, önnur konan ^ k Jordan fyrir aS loka upp olíu veittl Herloganum af Edraburgh | ; ^„[vinslu Breta. - Egyptar leið og hann kom heim úr l magra mánaða ferðalagi um Bretaveldi. ur tekist við New Foundland og stendur yfir milli Ontario og Ot- tawa, eða mun sem næst lokið. Tregða sumra fylkjanna á sam vinnu um þetta, mun stafa af því, að þau hafi svo litið sint heilbrigðismálum til þessa og séu ...... __ . , , j ispmgi í baskatcnewan, helt ya J r Prms„„hnn 22. februar, og Sýrlendingar hafa þar ekki V~" W'm "r væru ekki mjög fjarri, að konur e>nt loforð sín. Þessi skaðabóta- taskju við stjórnartaumunum i 1)ár-“rfl nam alls 36 ra,1)on do1' fylkinu. Ium- En meðan Egyptar og Syr- Heiðri þessum fylgir, að mað-1 Við erum 100% fleiri nú á lendingar bíða eftir að molar Ekamt a veg komin í því efni. ur hennar gengur hér eftir undir; þingi, en fyrir síðustu kosning- lalli af borðum Rússa til að sjájRáði þar mestu um efnaleysi. r.afninu: His Royal Highness ! ar, sagði Mrs. Marjorie Cooper,! Þeim farborða, gerir Hussein j Fyrir ýmsum fylkjum vakir aft- Prince Philip, Duke of Edin- CCF-sinni fyrir Regina. Fyrir konunugur ekki ráð fyrir mikilli ur að taka stærra spor, en burgh. þær kosningar var hún ein á j hirðingu frá þeim. I sambandsstjórnin býður og gera . , .,t. þingi. Fjölgi konum eins, eða! Vegna svona lagaðs ástands heilbrigðismálin að þjóðeigna- Daginn sem hann giftist Eliza ^ 100% héðan , ffá , kosning-: Vestur-Asíu, mun það verða rekstri í landinu. Og þeir menn h®tU drotnlnSu • november | um, verðum við komnar til stefna °S hjálp Bandaríkjanna; hafa mikið til síns máls. Það St 1947, var honum veittur titillinn . vajða ig72 j og samvinna við vestlægar þjó'Sir' stórt verkefni, sem þarna er um Hertoginn af Edinburgh. Lagði! komum við málum okk- sem Vestur-Asíu þjóðirnar þrá.l að ræða. Ef vel væri ætti skipu- sama tuna mður sinnjar fram Ein hið {yfsta þeirra er Og að kjósa milli þeirrar sam-jlagið að vera það, að taka hvern að fá tveggja vikna hvíld fyrir ,vinnu °S Rússanna, ætti ekki að! einstakling, sem veikur er, og allar konur á ári, auk átta lög-ivera Þessum Þjóðum erfið til úr- lækna hann á kostnað þjóðfélags skipaðra helgidaga, og átta iausnar ef æsinSalaust er a malin stunda vinnu fyrir allar húsmæð litið- hann á grízka prins-titil, er hann áður hafði. aldrei. því eftir hann hefir ekk-iselt í staupasölu og smáskömt ert fundist skrifað um þetta, um og drukkið á staðnum sem annað en það, að hann hafi bent það er selt á. En það hefir ekki á, að peningastefna Social Credit j tíðkast hér í 40 ár nú orðið. mundi afla hverjum manni 25 i Áfeng i s n e y t e n d u r segja dölum meira á mánuði sem starfs staupasöluna mikilvægt atriði, fjár, en undir núverandi einstakl því hún haldi áfenginu frá heim- inSs gróða fyrirkomulagi gæti ilunum. Vér sjáum ekki muninn átt sér stað. Aðrir flokkar gerðu úr þessu kosninga-loforð frá Aberharts hálfu, er hann hafi veifað sem blekkingu og aldrei getað efnt. Aberhart minnist hvergi a að þetta væri kosninga loforð, því >þó hann næði kosn- ingu, væri flokkur hans engu nær um efndir á þessu, ef fjár- málastefna hans fengist ekki lög leidd af sambandstj., sem held- ur ekki var lögmæt talin af Ot- tawa stjórninni—og gat þvi ekki átt neitt við kosningar eða kosn- ingaloforð. En hvað sem þessu líður, verður gaman að sjá hvað Albertastjórn hugsar sér að gera í þessu máli og ’hvort, að veiting þessi er byrjun á 25 dala veit- ingunni á mánuði, sem Social Credit stjórnin hefir verið brennimerkt svo lengi fyrir að ^a/a kjósendur með, eða h n e dur árlega áfram fyrst um smn. °nTrt rlf* °g fl°kkar hafa ekki gert rað fyrir kosningaloforð Aberhar^8' eftir að koma þeim koll. En svo getur þó faria um 1 Framfarir Alberta-fvjj.;’ . . . . . *ls eru siðari arm, meiri en hægt er a6 benda á í þessu landi eða jafn. vel nokkurs staðar. Árstekjur Albertafylkis eru 285 miljón dalir. Börn útflutnmgs-vara í Manitoba. Á ráðagerðum miklum stendur nú með að koma að minsta kosti 25 börnum i fóstur í Bandaríkj- unum héðan úr Manitoba. Stendur þannig á að börn þessi eru foreldralaus eða hafa enga, er íyrir þeim síá. Velferðarfé- lög þessa fyikis reyna að koma þeim í fóstur. En nú hefir þess- um einstæóingum svo fjölgað, að á, að koma með áfengið heim i flösku eða í maganum. Og víst er um það, að neyzla áfengis mun eflast með út- breiðslu og fjölgun sölukránna, en ekki minka. Vér eigumælnnig bágt með að shilja það, að nokkur æski eftir í einlægni, að drykkjulýð lands ins fjölgi og haldi sig spámann þjóðar sinnar að meiri, fyrir það. Drotningin telur hann hafa unnið svo mikið starf í þágu ein ingar innan Bretaveldis með ferð sinni, að hann sé að heiðri þess um fyllilega kominn. ísraelsmenn gefast upp Á laugardaginn barst frétt um það frá Jerúsalem að Israels-i menn hefðu ákveðið að fara með her sinn burt úr Egiptalandi. Það eina sem eftir væri að gera væri útskýringar á síðasta svari Bandaríkjanna. Israelsmenn fóru fram á það við þá, að þeir ábyrgð ust að herlögregla Sameinuðu þjóðanna tæki við yfirráðum á Gaza-skaga, þegar þeir færu það an en ekki Egiptar. Bandarikin bentu á, að Sam- m um einugu þjóðunum kæmi það við ættl en þeim ekki, 'hver í framtíð hefði yfirráð skagans. Þeim fanst burtför Israelsmanna eiga sö vera skilyrðislaus, en ekki á ábyrgð Bandaríkjanna fremur en hverar annarar sérstakrar þjóð- »’r. Samt var nú ákveðið að ræða etta atriði frekar í byrjun þess- arar vijjy, Sameinuðu !sraelSmanna á þingl Meir að nafj6ðanna’ MrS‘ G°lda Þingi SameinuðuUttl fréttina ^ burtför hersins úr bl66anna um yrði séð fyrir þviGaa2a^fekki hvriuðn baðan af,... . gJPt KOSNINGAR A IND- LANDI Á Indlandi stendur nú yfir ailsherjar stjórnarkosning. Hún hófst 24. febrúar og lýkur ekki fyr en 15. marz. Þó lítið hafi ver- ið um fréttir i blöðum hér vestra af þessum kosningum er lítill \afi á að þær eru einar hinar mestu kosningar er nokkurs stað ar fara fram. Á atkvæðaskránni eru yfir 193 miljón nöfn. Tala þingmanna sem kosnir eru til neðri deildar þingsins, er 494, til efri deildar (State Legislat- ors) 3,102. Flokkarnir sem bardagann heyja um atkvæði kjósenda, eru fimm, og heita þessum nöfnum: 1.—Indian Natjional Congreas, en það er flokkurinn sem nú er við vcjld og leiðsögu Nehrus lýtur. 2- —Sósíalista flokkur Indlands. 3— Kommúnistaflokkur Ind- lands. 4.—Hindu Mahasabha. ó.—The Jan Sangh (einnig Hin- dúaflokkur.) Um fylgi flokkanna segir, að stjórnarflokkurinn, Nehru flokk ur á dag með sama kaupi og karl menn. Og þá skulu karlmennirnir á réttleysinu kenna, sem við höf um orðið að þola, bætti hún bros andi við. • M. J. Coldwell, foringi CCF- flokksins, fékk aðkenningu af hjartaslagi i byrjun s.l. viku á þinginu i Ottawa. Varð að flytja hann á sjúkrahús. Er haldið að hann geti ekki sint þingstörfum um skeið- Mr. Coldwell er 68 ára, hefir verið foringi C.C.F. flokksins síðan 1942. Hann var á tali með flokksmönnum sínum, sem eru 15 alls á þingi, er hann veiktist. • Á sambandsþingi Canada hófst hörð deila s. 1. viku á ný, út af gaspípulagningunni á s. 1. sumri. Tilefni deilunnar var í þetta sinn, að stjórnin er að selja hluti í félaginu. En daginn áður en salan var tilkynt, lét hún sig hafa að selja nokkrum valda- mestu mönnum Trans-Canada Pipeline Ltd. hluti á 8 dali, er tveim dögum seinna voru boðnir á 10 dali hver. Nathan Tanner, forseti félagsins, keypti 55,000 hluti og foijstjóri Charles S. Coats 50,000 hluti. CjC.F. þingmenn og íhalds- Haldið er að fólksinnflutning- ur til Canada nemi á þessu ári um 200,000. Er Canada að semja við flutningstæki bæði á sjó og lofti, um flutning þeirra hingað. Er um helmingur þeirra frá Bret- landi. ins. Það mun þykja dýrt í aug- um stjórna. En að þegnarnir ali mikið af æfi sinni sjúkir og ó- vinnufærir, er þjóðfélaginu mik- ið dýrara en lækning, þó mikið kosti á hinum siðustu og beztu tímum! En hvað sem um þetta er, get- ur ekki vafi verið á, að það, að létta undir með sjúkum að greiða _ n : læknsikostnað þeirra, er spor í Sagt er að svona mikill inn-i . . 6. . , , . ... . retta att ems og sambandsstjórn fer fram á, þó kanske skemra nái, en margir æskja. flutnnigur hafi ekki átt sér stað í 44 ár, eða síðan 1913, en þá nam hann 500,000 manns. Tvö af nýju matsöluhúsunum í þessum bæ, með leyfi til áfeng- issölu, hófu starf sitt sl. föstu- nag eða 1. marz. Fóru þau vel af stað; fólk stóð í biðröðum úti eftir því að sæti losnuðu. Nokk- ur af þessum matsöluhúsum, Fyrir helgina hófust umræður um samninginn, sem Campbell- frtjómin gerði á s.l. hausti við International Nickel félagið um sölu á stóru landsvæði til b ygg ingar bækistöðva til staifsrekst urs félags. Samningurinn hafði urinn sé fylgis mestur. En sósíal |lTlenn kolluðu stjórnina öllum ill- ista flokkurinn verði sá helzti, 11111 nofnum fyrir þetta og horf- er honum standi ótti af. Hann ! ir málið vissulega mjög illa fyrir mun vera nokkurs konar alþýðu flokkur. Nehrú kvað sækja kosningarn stjórninni. Telja blöð um land alt, þetta hafa verið hinn versta grikk, sem liberalar gátu gert sjálfum sér, rétt fyrir kosningar, 1 ar byrjuðu þaðan a(t„ rael, væn ekki um frið af h f Israelsmanna að ræða. U Araþar fóru hægt í sakir & þingi Sameinuðu þjóðanna, og létu allvel yfir burtflutningi ekki verða öllum fundin heimili. hers Israelsmanna með Banda En í Bandaríkjunum er eftir-lríkin sér að baki. Það eina sem spurn eftir börnum til fósturs.|úr þessu getur komið fyrir, er Velferðarfélög í Minnesota, semiað Nasser endurtaki skyssurnar ástandið hér þekkja, hafa jafn- vel ymprað á, að koma Manitoba til aðstoðar. Börn þau sem hér er um að iæða eru kaþólk og úr norður- hluta fylkisins, af Metis-Indí- ána att flest. er honum hafa orðið á í fram- komu sinni við Israelsmenn, sem hann hefir ekki aðeins synt, meo að banna Isralsmönnum umferð um Suez og Aqaba helöur ,;a n ar af kappi og nú sjást á stöð- sem innan ,þriggja mánaða munu um, sem hann hefir aldrei fyr, fara hér fram. sézt á eða heimsótt. Dóttir hans Mrs. Indira Gandhi, heldur og fundi i þágu stjórnarflokksins Aður en að Israelsmenn afréðu og ferðast í loftförum og með að hverfa burtu af Gaza-skaga járnbrautum og brytur brauð með her sinn, áttu Araba-þjóð- með hinum forboðnu flokkum irnar fund með sér í Cairo. — eigi síður en ríkum prinsum, i Fjallaði sá fundur eingöngu um i stefnu Eisenhowers i Asíumál- Andstæðingar stjórnarflokks-, unum Var ,þá Saud> konungur ins, munu tæplega þykja við því jj^ucji-Arabíu nýkominn heim úr búnir enn, að taka við völdum. j {erð sinni á fund Eisenhowers. En flokkur Nehrús er gagnrýndv Var hann fyigjandi stefnu hans ur meira en nokkru sinni fyr, Qg mun fundurinn yfirleitt hafa fyrir framkomu hans í málum faiiist á hans skoðun. Öll málin vestrænna þióða, er þjóðin vill gem þrándur hafa verið í götu eða virðist gera sér vonir um friðar eða samkomulags, voru farsælli samvinnu við, en þær er þarra rædd, svo sem burtför hers Nehrú heldur mest af °K vili xsraelsmanna úr Egyptalandi helzt taum draga, eins og Kin-, skijyrðislaust og opnun "Suez- verja og kommúnista. (skurðarins. Saud konungur var Kf reyna ætti að gefa ein- einkum með opnun Suez og vill hverja mynd af hugsunarhætti að liði frá Bandaríkjunum sem jndverskra kjósenda í þessum til Egyptalands kom i því skyni, kosningum, yröi hún ef til vili sé falið starfið. En Nasser hefir f eSg.’t nieð því ->ð segja, að ef verið á móti þvi. Saud kon. hefir n ■' ki' stjórnar-! orðið fyrir miklu taPÍ af lokun aT- ° ' fci 'n hans, skurðarins og stöðvunar á sölu mundl Hokkurinn fajja f þess. krám eða hvað maður á að áður verið lagður fram í þinginu kalla þau, gátu ekki opnað þenn- cn var þá ekki ræddur, vegna an dag, vegna glasa leysis, þvi(>’msra ógreinilegra atriða í hon- vissa gerð glasa þarf til hinnalum- En úr þessu hefir lítið bæzt. margbrotnu áfengisveitinga nú. Stjórnin virtist enn ekki geta sem hér eru ófáanleg, en panta með neinni vissu svarað spurn- varð sunnan úr Bandaríkjunum. ingum andst^pðinga sinna eða skýrt samninginn eins og vera ber. Stjórnin tekur mikið fé fyr- ir að selja lönd sín á norðursvæði fylkisins. En jafnvel þó óbyggð sé enn, er óvíst að framtíðar hag ur sé mikill af þvi, að sleppa hendi af þeim eignum, einkum í Saga þessara Frakka hefst með; giend við ár og orkugjafa Sjö. komu Noel Simard til Quebec- ;£ystra solumálið verður hér j borgar frá Frakklandi 21. júní minnisstætt. en Pierre Trambley með . , . ... J 1 byrjun þessarar viku, bar svo Afkomendur Simards og Tram bieys í Canada, ætla að efna til 300 ára minningar um komu for- feðra sinna til þessa lands á kom andi sumri. 1657, giftingu hans og Ozanne Achon 2. október í Quebec sama ár. Ættingjar þessara manna Uuff Roblin, foringi íhalds- flokksins, þá sök á stjórnina, að . . , hún heföi skaðast um 9 miljónir . „____j ® __icala a þvi, að vikja fra ollum venjum í olíunámarekstri, eða Canada, flestir í Quebec og Montreal. Þetta er ekki sögð fyrsta minn ing þessara tegundar á meðal franskra íbúa Canada Einar fimm eða sex ættir aðrar hafa ininst hér komu ættmenna og for feðra sinna áður. • Á mánudagskvöld var frétt um það útvarpað frá Ottawa, að landstjórnina fýsti að geta á yfir standandi þingi fengið samning gerðan við fylki landsins um sjúkra vátryggingar. Telur stjórnin sig fúsa, að leggja fram 360 miljón dali til allra fylkj- anna i þessu skyni. En hún æsk- ir ekki eftir að byrja á þessu fyr en að minsta kosti sex fylki séu þvi samþykk. Hugmyndin er að veita hverju fylki svo eða svo mikið fé, til spítalareksturs, en með þvi skil- yrði, að kostnaður sjúklinga sé lækkaður um leið. Tillag sam sölu. Virðist stjórnin eiga erfitt með að verja það mál. GEFIÐ í BLÓMASJÓÐ FED. FRESH AIR CAMP, HNAUSA Mr. Jóhann K. Johnson, Hecla hefur sent stofnuninni $200.00, að gjöf og vill minnast á þan» hátt nokkurra látinna vina og 6kyldmenna, og mælir svo um að þessir látnu vrnir mundu kjóaa að vera minnst á þennan hátt, beldur en með blómum lögðum á leiði þeirra, sem að fölna avo íijótt. Hér eru nöfninn: Kjartan Ásgeir Eggertsson, náfrændi og dregnur góður. Jóhannes Grimúlfsson, kjær vinur og félagsbróðir. Einar Johnson, góður vinur, og var húsbóndi J. K. J. fyrir 10 árum í Mikley. i rn kosninínm F,n ... n Par sem ekki eru mik l l.kmdi til þessa. vel s°kt skipum fyrir þeim hlöðnl ílokkurinn v.núa á almenninj um vörum. W Nehrú- spitalans og 25% af kostnaði fylkjanna eða tillagi þeirra. oliu Ennþá eru ekki nema fimm Hússein, konungur Jordan,: f j lki, sem samvinnu við stjóm- rnuni fvlgir þarna Saud að máli, vegnajina hafa átt um þetta. Það eru ,CSS, að það er Saud-Arabia, semjþrjú vesturfylkin, British Col- w er nógu vel stæð til að greiða umbia, Alberta, og Saskatche- bandsstjórnar á að nema 25% afjBenedikt Kjartansson, gamall lækniskostnaði i ódýrari deildum vinur- Þessara vina er sárt saknað, og minning þeirra geymd í þakk- látu hjarta. Meðtekið með kjæru þakk- læti, Emma von Renesse, v Gimli, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.