Heimskringla


Heimskringla - 13.03.1957, Qupperneq 2

Heimskringla - 13.03.1957, Qupperneq 2
2. SÍÐA ri éCIMSKRINOlm WINNIPEG 13. MARZ 1957 llennskrinpla bmii 866-855 Sargent Are, rtornvjB i*f* -■> ttrerium miðvlkuaegt r- ’rrKTNO pprsc -1 Winnipee J, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 (Jtl ~'n íuaöslns er $3.00 argangurinn, oorgist fynrtran, \llar borganlr sendist THE VIKING PRESS LTD 011 vlðsklftabréí blaOlnu aOlútandi senaist ('he Viking Press Limlted, 853 Sargent Ave.. Winnloeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON inSsKrtft tli rltstjórans PT>TTf)H HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave., Winntpeg HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS JS6-855 Sargent Ave„ Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Autáoriied qs Second Clotss Mail—Post Office Dept., Ottawq WINNIPEG 13. MARZ 1957 OPIÐ BRÉF TIL DEILDA ÞJÓÐRÆKN- ISFÉLAGSINS einstaklingum, að styðja þau og hlúa að framhaldandi útgáfu þeirra af fremsta megni, þvi að slitni sú taugin, mun fleiru fljót lega hastt. Það, sem eg vildi síðan segja við ykkur að málslokum, er bezt sagt í tveim erindum úr “íslands minni’’ séra Matthíasar Jochums sonar “Eitt er landið ægi girt”. Fyrra erindið, en þau eru bæði alkunn, er á þessa leið: Eitt er landið, ein vor þjóð, auðnan sama beggja; eina tungu, anda, blóð, aldir spunnu tveggja: Saga þín er saga vor, cómi þinn vor æra, tár þín líka tárin vor, tignar landið kæra! Þannig dregur hið andríka skáld fagurlega athyglina að • st því hér um bil í átta daga, talinn að vera um tvær til þrjár sem undrun kunna að vekja og hefir það þá fest sig við legið;' klukkustundir. Hér um bil í eitt' framtíðinni. en eftir það, h alda bjargarlindir skifti af hverjum tíu, þroskast „ móðurinnar egginu við. Eggsella tvö egg í senn í eggjakerfi r^st ,Sæði vefðlaunagraðungs hefir helmingi færri chromo- kvennmannsins, sem orðið geta dæmis’ má senda hvert sem somes en nokkur önnur sella lík ólíkir tvíburar, frjófgist bæði. „/era skal’ jafnvel til annara amans. Þegar hún samlagast sæð- Skrásett eru tvá óvenjuleg til- i a Þann fatt er nú þegar issellu, leggur hvort um sig til felli, þar sem slíkir tvíburar tiundi hver kálfur tilkominn, sínar Qihromosomes, og myndast áttu ekki sama föður—er auðvelt sella upprunalegs var að sanna, með því að feðurnir sem borinn er í Bandartkjunum. Fryst sæði hafa enn fremur einnig um nauðsyn sameiginlegs heimilis í Winnipeg fyrir íslenzk félagsleg samtök, og var það mál j menningararfinum mikla og dýr sett í milliþinganefnd, ásamt mæta> sem við viljum varðveita og ávaxta í lengstu lög hér á vestrænni grund og skáldið seg- ir ennfremur: þá fullkomin ____ ________________________,____ ____________, lífs. j áttu uppruna sinn að rekja til f/amkvæmt Þa«> sen> sjálfri nátt A» - , .. • r ólíkra þjóðkynjaflokka. gvo nrunni er ekki unt að leysa af Að morgu leyti er sæðið jafn- . y, * hendi. S Idartegund sem hrvggn vel enn þá markverðara en eggið. kemur Það fyrir’ að frJ°fSað eggl ir 5 , 7gg af einhverju óþektu ásigkomu- ir a vorin, var kynblönduð ann- Á Því er ofurlítið egg-myndað ! ‘ J,” -y —— ari tegund, sem hrygnir á haust- „x u i- u' lagi innan í sellunm, framleioir . , , ,’ yí= hofuð og svipulagaður hali, her “ , 1 ’, ... m; af þvi leiddi alveg nýia teg- um bi! „íu sinnum lengri e„ höf-! v° ‘°s,ur s f,nn *“*- und sildar. ” 8 uðið. Er það næstum óskiljanlega ' sl,kura tllfellum verða tv,bur l lítið að stærð—að líkindum eitt- armr öldungis elns 1 öllum grein | Virðlst sem sama hugmyndin hvað um fimm hundruðustu úr 1 þumlungi á lengd. En þrátt fyrír; öðrum málum, t.d. minjasafns- málinu og skógræktarmálinu. Stjórnarnefndinni voru einnig þær í starfi, bæði með heimsókn- um af hálfu nefndarinnar, eftir því, sem fært reynist, og með Öðrum hætti. Hefi eg í huga að heimsækja á árinu eins margar deildanna og mér er unnt, og hefi þegar gert nokkurar ráð- stafanir í þá átt. En það liggur í augum uppi, hver megin grund völlur deildirnar og starfsemi þeirra eru félaginu og viðleitni þess, án þess að lítið sé gert úr framlagi og liðstyrk einstakra fé lagsmanna-og kvenna, en þeim ber að fjölga eigi síður en deilda fólki. Innan vébanda Þjóðræknis félagsins er, samkvæmt stefnu- skrá þess, svo “hátt til lofts og vítt til veggja”, að þar eiga allir þjóðræknissinnaðir íslendingar að geta fundið sig heima. En svo að vikið sé aftur að stjórnarnefndinni, þá er óþarft að fjölyrða um það, að allir, sem þar eiga sæti, vinna þau félags- störf sín í hjáverkum frá ýmsum og löngum æði tímafrekum skyldustörfum. Má hið sama vit- anlega segja um embættismenn deilda og félagsfólk í heild, er 'ætur sig mál félagsins verulega skipta. En hins er.þá jafnfrajnt rnu, og var þeirra lengst að kom- a-g minnast, að það eru ekki síztu inn fulltrúi deildarinnar ‘Strönd eða lítilsverðustu verkin í lífinu, in” í Vancouver, og er það mjög sem menn vinna af ást á málefn- til fyrirmyndar að senda fulltrúa ,nu eða viðfangsefninu, og óhætt Kæru félagssystkini: Eins og skýrt hefir verið frá í islenzku vikublöðunum, var egjvenju samkvæmt falin ýms mál undirirtaður á nýafstýðnu þjóð- j til frekari athugunar og fyrir- ræknisþingi kosinn forseti Þjóð J greiðslu, er hún mun leitast við ræknisfélagsins fyrir næsta kjör-1 að leysa af hendi eftir því sem timabil í stað dr. Valdimars J. fjárhagur félagsins og aðrar á- Eylands, er baðst undan endur- stæður leyfa. Veit eg, að stjórnar kosningu. Áður en lengra líður nefndin muni vera mér sammála fram á starfsárið þykir mérlum það, að sérstaka áherzlu beri þess vegna fara vel á því að t,ð leggja á það að efla samband- senda deildum félagsins, og þá ið við deildir félagsins og styðja um leið félagsfólki í iheild sinni, nokkur kveðju- og hvatningar- orð. Auk fráfarandi forseta, baðst ritari félagsins, frú Tngibjörg Jónsson, einnig undan endur- kosningu. Er mikil eftirsjá að þeim báðum úr stjórnarnefnd- inni og þakka eg þeim í félags- ins nafni, margra ára starf í þágu þess; má og óhætt treysta því, að trúnaður þeirra við málstað félagsins er óbreyttur sem og fúsleiki þeirra til að leggja mál* um þess lið. Ritari var kjörinn Haraldur Bessason prófessor, en vara-rit- ari W. J. Lindal; eru þeir ný- liðar í stjórnarnefndinni og býð eg þá velkomna til samstarfs á þeim vettvangi, en báðir eru þeir að góðu kunnir fyrir áhuga sinn á íslenzkum menningarmálum. Gegnir sama máli um aðra em- bættismenn félagsins, er allir voru endurkosnir. Veit eg því, að eg má vænta góðrar samvinnu af þeirra hálfu. Þjóðræknisþingið var mjög sæmilega sótt eftir atvikum og þar ríkti góður félagsandi. Marg ar deildir áttu fulltrúa á þing- svo langa leið, enda hefir þess að verðleikum verið sérstaklga getið bæði ií skýrslu forseta og annars staðar. En allar eiga deild irnar þakkir skilið fyrir að senda fulltrúa á þingið, og tek- ur það einnig til fulltrúanna sjláfra og annars félagsfólks, er þingið sótti, sumt um langan veg. Það sýnir í verki áhuga á málum félagsins. Meta ber einnig að verðleikum góðar skýrslur frá þeim deildum, er eigi sáu sér íært, fjarlægðar vegna, að senda fulltrúa, en halda eigi að síður merki starfsins á lofti. Frá hinum opinberu samkom- um í sambandi við þingið hefir einnig verið sagt ítarlega í blöð- unum, en þær voru hinar ágæt- ustu og prýðisvel sóttar. Og sannarlega eru þessar árlegu má segja, að engin störf þroska mann meir eða eru fremur mann bætandi. Klettafjallaskáldið vissi undur vel hvað hann söng, er hann orti þessar ódauðlegu ljóð- línur: Að hugsa ekki ií árum, en öldum, að alheimta ei daglaun að kvöld- um —því svo lengist mannsævin mest. í því sambandi vil eg einnig á það minna, að þessi félagsskap- ur okkar, sem helgaður er hug- sjónalegri og menningarlegri starfsemi, á sér senn 40 ár að baki, því að fertugsafmæli félags ins stendur fyrir dyrum innan tveggja ára. I því felst bæði á- minning og eggjan til dáða. En Græðum saman mein við mein, metumst ei við grannann, fellum saman stein við stein, styðjum hverjir annan; - plöntum, vökvum rein við rein, ræktin skapar framan. Hvað má höndin ein og ein? Allir leggi saman! Mér, sem öðrum, er vinna að þjóðræknismálum okkar, er það fyllilega ljóst, hverja örðugleika við eigum.við að glíma í þeim efnum. Þar er óneitanlega um margt á brattann að sækja. En látum okkur fara að dæmi fjallklifrenda, er bókstaflega tal að binda sig saman til trausts og öryggis á fjallgöngunni, og ná með þeim hætti, með sameigin- legum átökum, ósjaldan að settu marki, upp á tindinn. Treystum félagsböndin, þjöppum -okkur saman um merki félagsins, en með trú á málstaðinn, samstillt- um kröftum, vilja og fórnarlund má miklu til vegar koma í hvaða máli sem ér. í þeim anda ávarpa eg ykkur í íélagsins nafni og segi að máls- lokum í orðum okkar fögru ís- lenzku kveðju: Verið þið öll blessuð og sæl! Ykkar einlægur, RICHARD BECK HVERNIG LIF BYRJAR Framhald frá 1. síðu samkomum hvorki minnsti né lít j að afmælinu mun eg víkja oftar ilvægasti þáttur þingsins. Þær 0g ítarlegar síðar. sameina fólk um málstað félags- ins, varðVeizlu íslenzks máls og menningarerfða; láta okkur halda betur íslenzka hópinn; eru í fáum orðum sagt, sumarauki í andlegum skilningi mitt í vetr- arhörkunum. Þingið fjallaði, eins og ávalt að undánförnu, um þau málin, sem fyrir löngu eru orðin fastur liður í starfsskrá þess, svo sem fræðslumál, útbreiðslumál, sam- vinnumál við fsland og útgáfu- mál. Allmiklar umræður urðu Eg sendi ykkur, félagssystk- ini góð, þessi ávarpsorð mín um eina íslenzka farveginn á opin- berum vettvangi, er nær til ykk- ar sem flestra í dreifingunni 'í þessari víðlendu álfu, í dálkum vestur-íslenzku vikublaðanna. Jafnframt er einnig dregin at- hyglin að því, hver tengitaug, já, liftaug, þau eru í allri okkar þjóðræknislegu viðleitni og fé- lagslegu starfi. Það skyldi alltaf munað og metið, og sæmir okkur í slíkum tilfellum verða tvíbur- Virðist um. ' | gæti reynst gagnleg manninum. Atburðir þeir, sem koma fyrir Ýið ríkisháskólann í Iowa, smæðina, getur~ sæðið'knúið'sig undlr eins °S sæði °g egg kom- j frystu læknarnir, Raymond G. áfram með halanum geysilega ast 1 nálð samband, urðu læknar j Bunge og J. K. Sherman og með- 'eið hnrin saman við stærð bess tveir við Harvard læknaskólann, starfsmenn þeirra, mannssæði og Þ^egalengd" til^^eggstns sé að j Jolin Rock og Miriam F. Menk-i lögðu fyrir til geymslu í mis- eins fimm þumlungar, samsvarar ‘n- fyrstu sjónarvottar að. Arið munandi langann tima, sum í hún fimm mílnasundi fullvaxins 1944 frJófgu«u þeir fjögur egg sex vikur. Með slíkum efnum manns (artificially). Nýlega hafa fram hepnaðist þeim að hleypa af ^ . c •, kvæmdir Dr. Shettles aukið að stokkunum níu frjófgunum með Nakvæmustu aætlanir gefa til ._ ... oA c^Ai„o11, j mun við rannsoknir þeirra. Til goðum arangri. Morg hjon eru dæmis höðu öndverðar rannsókn j fcarnlaus af því að sæðissellu- ir á skepnum gefið til kynna, íjöldi mannsins nær ekki nægi- að eggið hefði sterk aðdráttar- iega hárri tölu (eru allar dauð- éhrif á sæðið. Þegar sæði er lát- ar, sökum fæðar, áður en tak- ið á rennigler smásjáarinnar þar markinu er náð). Með því að , .. _ sem ígulkersegg er fyrir. sést ílleggja sýnishorn slíkra tegunda s 1 smájánm, að sæðissellumar ana fynr um nokkurn tima, væn tafarlaust að egginu. Var þess kannske mögulegt að yfjrbuga getið til, að þannig kynni það þessa hindrun. / að vilja til í mannlegum verum. Rannsóknir Dr. Shettlers gefa hið gagnstæða til kynna. Sem hann horfir í s?pásjána, sér hann sæðissellurnar fara í hópum , . , . . ^ i hirðuleysislega fram hjá egginu. chromosome, og að þvi er synist,| .... , ... . . ’ f . . , „r'Að hans aliti er friofgun eggsms jafnmargar af hvorri tegund. Ef ,J . . -p„ . ... 6 _. .. p ._ lindir tilviljun einm komin. En serstok sæðissella, sem eggið sæðissena er búin að festa frófgar, hefir í sér fólgið X | *g yið 1 chromosome, verður afleiðing!' . , , | tokum. þess stulkubarn, en putbarn, j þegar um Ý tegundina er að | ræða. Þannig er það algjörlega j kynna, að sæðissella hafi i sér fólgnar nálega þrjátíu þúsund genes-r-sem eru framlag föðurs- ins til erfðasjóðsins. Eigi bamið | að líkjast föðurnum að hörunds-i liti, augnaliti, stærðfræðishæfi-1 eru þeð genes einstakrar sæðis- j sellu, sem veita og ráða slíkum einkennum. Eru það og sæðissell urnar, sem ákveða hvort fóstrið verði piltbarn eða stúlkubarn. í egginu er einungis X chromo- some—er framleiðir bara mey- börn. í sæðinu eru bæði X og Ý Áþekkri aðferð hefir verið beitt við eggið. Frjófguð egg i frá einni kanínu hafa verið látin í aðra, er af sér leiddi lifandi af- sprengi, sem ekki voru að neinu leyti móðurinni skyld, sem með þau gekk. Slíkar tilraunastofu-gróður eggið, sleppir hún ekki j setningar geta leitt til gagnlegra Verðlauna kvr á aðeins maðurinn, sem ræður kyni barns ins, þó óskir hans í þeim efnum hafi engin áhrif einn eður annan veg. Hafa flestir menn feikilegann niðurburð sæðissellna—um fimm miljón í hvert sinn. Að því er sýn ist eru feikn þessi nauðsynleg. Umhverfi þeirra, yfirleitt, er næsta óvinveitt. Leggöngin, þar sem þær fyrst lenda, vætla sýrvefnum—en sVo það geti lif- að, þarf sæðið að vera umkringt pottöskulegi. Fyrstu augnablik- in eru sæðissellurnar hreyfingar- lausar; en innan einnar mínútu brýzt fram í þeim ötulleiki mik- Flestir þeirra, sem þessi efni i hafa rannsakað, höfðu gert ráð fyrir að strak og hið mikilvæga höfuð sæðissellunnar, er kjarn- ann geymir, væri komið inn i eggið, að halinn, sem knýr sæð- ið áfram, dytti af. Rannsóknir Shettlers leiddu í Ijós, að sæðis- sellan gengur inn í eggið í heilu líki. Rannsóknir siíðustu áratug- anna hafa látið í té vísbendingar, sem geta nú þegar leitt til við- stöðulausrar nytsemdar. Nánari þekking um getnað hefir þegar hjálpað barnlausum ihjónum til að geta af sér þau börn, sem óskir þeirra stóðu til. Svo hafa þær rutt braut til upphaflegra fram- kvæmda á sviði, sem að alls kyns nota. Verðlauna kýr á einn kálf á ári, samt framleiðir hún á því tímabili um tuttugu egg. Væri mögulegt að gróður- setja þvílík egg í öðrum kúm, væri ávalt hægurinn hjá, að end urbæta hjarðir fljótlega og stór- um áuka framleiðslu kjöts og mjólkur. Með 'þessu móti, ekki alls fyrir löngu, voru tveir kálf- ar framleiddir í Wisconsin. Möguleikar slíkra starfa eru miklir og margir, og rífleg laun í vændum fyrir viðvikin. En þetta hlutverk er framtíðarinn- ar að glíma við. Sem stendur hafa þeir, sem fyrir rannsóknun- um standa, meiri áhuga á að afla sér grundvallalegrar þekkingar um hinn flókna og margbrotna framgang, er ber við á frumstig- kúlu (large marble). Að lokum teygist svo á himnunum, að fræ- belgurinn rifnar; og er eggið þannig úr dróma drepið. Fullþroskað egg er örlítill, glitrandi hnöttur, sem að þétt- Jeika er óþekt storknu gelatin- Eru egg allra spendýra—hvala, músa, manna—nokkurn veginn jöfn að stærð; komast tvær milj- ónir þeirra fyrir í einni mat- skeið. Laust við eggjakerfið, virðist eggið umkringt afskaplegum hættum. Frjófgist það ekki, deyr það innan sólarhrjngs. Meðan á tvísýnu stendur, þyrpast hjúkr- unarsellur umhverfis það, til vemdunar gegn yfirvofandi hætt i m. Frá eggjakerfinu leggur það af stað inn um hinn trektmynd- aða munn Fallopian pípunnar. Pípan, sem er hlý, rök og myrk, sér fyrir ákjósanlegasta um- h'verfi fyrir selluna. Hreyfist svo eggið áfram með hægð í pípunni, með vöðvahreyfingum sjálfrar pípunnar, lagarstarumum, og með verkunum afarsmágerðra fingra eða hára, er Cillia nefn- ast. Hefir allt þetta umstang að- eins einn tilgang: að koma egg- inu á þann stað, sem það og sæð- ið geta hitzt. Er það í Fallopian pípunni sem frjófgunin fer fram. Venjulega er egginu svo þokað áfram þar til í legið er komið. f egginu er aðeins örlítið af fæðuefnum. Það leggur til sínaj ögnina af hverju: línsterkju, öllum, félagslegum samtökum og holdgjafaefni og sykri, sem end- 1. ill, og byrJar Þa Þelrra mlkla og, f járræktun lýtur; framkvæmda, 'um byrjandi lífs. hættulega for. Af þeim fimm hundruð miljón ^ iæðissellum, sem leggja af stað, deyr feiknafjöldi í legggöngum. I Fyrir þeim sem ná að komast í leghálsinn, liggja og miklir örð-1 ugleikar fyrir höndum. Liggur leið þeirra um endilangt legið, j sem er á stærð við peru, þar sem hver vef felling, er þær verða að j klífa, útheimtir jafnmikia orku og maður yrði að leggja fram til j að klífa hæsta tind Everest f jalls ins. Að líkindum ná ekki nema örfáar þúsundir næsta takmark inu—efri hluta legsins, þangað, sem Fallopian pípumar (tvær að tölu) ganga inn í legið. Aðeins fáeinar þúsundir leggja af stað^ upp pípurnar—er þar barist þrá-1 sækilega móti sterkum straumum fljótandi lagar—og helmingur | þeirra lendir í skakkri pipu, með því að egg er einungis í annari Þeirra- . ., Þótt sæðissella geti ekki lifa nema örfáar klukkustundir í hinu óvinveitta umhverfi leggangsins tekst nokkrum þeirra að halda lífi í leginu og pípunum allt | upp að sjötíu og tveimur klukku stundum—og þreyta kröftuglegt sund til hins síðasta. Hvaðan fá þéssar örsmáu og veikbygðu sell ur þrek sitt til slíkrar undursam- legrar tilraunar? Enginn veit það með vissu. Hve langann tíma að sæðis- sella ýmissa skepna þarf til þess, að ná til eggsins og koma frjófg un til leiðar, hefir áætlaður ver-' ið. í manneskjunni er tíminn H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags fslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 1. júní 1957 og hefst kl. 1:30 e.h. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun- inni á yfirstandandi ári, og ástaeðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoða ða rekst- ursreikninga til 31. des. 1956 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum_ stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-endurskoðanda. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluttoafa á skrifstofu félagsins í Reykjaviík, dagana 27.—29. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal-^ skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síður en 19. maí 1957. Reykjavík, 8. janúar 1957 STJ ÓRNIN —6 2. 3. 4. 5. 6.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.