Heimskringla - 13.03.1957, Side 3

Heimskringla - 13.03.1957, Side 3
WINNIPEG 13. MARZ 1957 HEIMSKRINGLA 3 SÍÐA ræða flijtt Á ÞINGI MANITOBA af Elman Guttormsson Mr. Speaker: I am opposed to the sale of colored margarine and I would go further and say I am opposed lo' the sale of margarine, colored or uncolored. And I am opposed ío it for one reason. The sale of margar- me hurts the dairy farmer of the province. I am perfectly prepared to admit right from the start that this is a frankly protectionist argument, that what I am say- mg brushes aside the benefits which the sale of margarine con- tributes. But I suggest that what we ROSE Theatre TO ALL THEATRE PATRON’S The Rose Theatre, in co-opera tion with the Grand', Paiace, and Plaza theatres, has entered into multiple booking arrangements which will make it possible for these theatres to present outstand ing first- run pictures from the leading productions of Hollywoocl and Europe. Normally such pictures would play first-run in the larger down- town theatres only and would take months before eventually playing at the neighborhood theatres; how- ever, by combining the four above- statecl theatres, and playing the pictures for one week at a time on the same day and date in each theatre, it has been possible to formulate this policy. The following are only a few of the piotures that will be presented at the Rose Theatre: March 14-20 Ad. “THE BOSS”v “GUN THE MAN DOWN” Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nite March 21-27 Ad. “NIGHTMARE” “BEAST OF HOLLOW MOUNTAIN” General Tue. Attendance Nite - Wed. Foto-Nite Mar. 28-Apr. 3 “KISS before dying “FLIGHT TO HONG KONG” Tucí Attendance Nite - Wed. Foto-Nitc These and many more pro- grammes have been tried and proven in all large cities east and west, and are guaranteed to give you hours of pleasure. The Management of the Rose eatre hopes that all patrons will t.i e a vantage of these first- run pictures ^hich -vvill be shown at The ROSe Theaíre and sincerely feel. pu" t,ie ’ ictures are competitive with an/others shown ín Winnipeg. 7 Manager should do in this issue is weigh these benefits against the con- tribution of the dairy farmer and then ask ourselves whther the province as a whole gains or suffers. That seems to be the crux of the case. The sale of margarine helps some but hurts others—and in my opinion, the hurt is greater than the help. We in this House have already contributed to the harm by per- mitting the sale of margarine in Manitoba. To that extent we have damaged the welfare of the dairy farmer. And the dairy íarmer has accepted this, though unwillingly. Now the resolution before the house suggests that we go a step furthr and add to the damage. Why, I do not believe Sir, that those who use margarine are suf- fering at all because it does not come to them colored. I know the dairy farmer hurt because it is on sale. To talk of economics, to argue as the resolution does of nutr- ious low cost spreads and old age pensionprs and housewifes is, in some ways, to leave the impres- sion that margarine is not on sale at all. Nobody is hurt because marg- arine is uncolored and they will not be hurt if it remains uncol- ored | legu orð, einmitt eins og eg But the dairy farmer is hurt j bafði mátt búast við. Eg var by the sale of uncolored marg- [ stirð og klunnaleg, á næsta augna arine and will be more hurt by bliki mundi eg segja að hann i the sale of colored margarme. Once again we come back to teh old stand—protection— pro- tection for everyone except the farmer. Bruáh him aside with Professional and Business - Directory —- hefði verið dásamlegur. “Hversvegna sagðirðu mér ekki frá þessu fyr?” sagði hann. “Hún ákvað þetta ekki fyr en í gær. Það kom allt að í flýti. York á laugardag, og við förum’ með henni. Við mætum henni í þig “Já, og eg vil ekki fara, Eg hata tilhugsunina, og veit að eg every specious argument as Dóttir hennar siglir til New^ though his welfare were umm portant to this province. We are always hearing about parís, Qg förum gegnum Cher farmer governments—and the ill bourg.” treatment of the city. It would| „Hún ætlar að fara með be pleasant one day to hear a með gér til New York?” city member advocate the farm- j er’s ctuse and not talk as though he is a creature of privilege. |yer8 hræðilega óánægð og van- The farmer today is by any i ,, standard less well off than the, ..'Því { dauðanum aa fara þá með city dweller. Those of us oppos- hennip» ing this resolution are asking ,<Eg yerð að gera það> þér er that you do not contribute to his 1 kunnugt um það- Eg vinn fyrir disadvantage and we are askmg k . má ekki við þvi að fara this house to vote down the resolution. We are not asking, ihat the sale of margarine be Ofíice Phone 924 762 Ees. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingcn Bank1 of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 frá henni.” Hann tók rakhnífinn upp aft- ls . , ; ur, og þurkaði sápuna af andlit- banned, but mearly thaþ it be ^ „Setztu niður»; sagði hann,| continued on the same basis aS|.<eg verð ekki lengi Eg kiæði today. mig í baðherberginu, og verð til- The honorable member for búinn eftir fimm mínútur.” Winnipeg Centre suggests that Hann t6k fötin sin af stólnum edible oil provides the farmer ^ fleygði þeim á baðherbergis- with a much needed cash market. * fór inn og skeliti hurð- He should know—and I suspect ^ _ ’ settist á rúmit5 og byrj he does know, for he is b y V™\aöi að naga negiUrnar. Afstaða fession a druggist, that the oils var óraunveruieg. Eg braut in marganne do not contnbute heilann um hvað ^nn var að at all to the income of the farm- ers of Manitoba and that more than 80 percent of edible oils re- fined in Canada are imported. The arguments for the sale of colored margarineí Mr. Speaker, in so far as they talk about help for the farmer are specious from beginning to end, and they should be disregarded. Members have only to ask themselves one question. What real difference does the sale of margarine colored at the factory make to the user of marg arine—except perhaps to im- crease the sale of it by making it look more like butter. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg Phone 926 441 Rovatfos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs lcelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ol Fresh and Frozen Fish 311 Chambers st. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bestí. Ennfremur selur hnnn allskonar minnisvaroa og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipcg r------- M Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and - Good Used Cars Distribuiors foi FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agenta SfMI 92-5061 Crown Trust Bldc„ 364 Main St., Wpg. Athletic S'port Shorts HIÐ MIKLA AFREK WATSON’S Allir ungir menn halda mjög af íþróttahlffum og stuðningi þeirra á þrjá vegu um mitið. Teyguband ið um mittið er mikil stoð og þæg indi. Gert af sérfræðingum.—Þvott ur auðveldur, engin strauing. End ingar góð. Terseys eins og viðeiga W-ll-56 FREE. . . SEED GRAIN TESTS • BRING your seed xo your federal grain agent for free seed grain TESTS R A 1 N LlMITED , 'ViNKiiitd, (INUU HRIFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN KONU REBECCA RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI hugsa um og hvað hann ætlaði að gera. Eg leit í kringum mig 1 herberginu, það gat verið her- bergi hvaða karlmanns sem var, hirðuleysislega umgengið og ó- persónulegt. Mikið af skófatn- aði, meira en þörf var á, og hrúg ur af hálsbindum. Þáð var ekk- ert á snyrtiborðinu nema har- vötn og burstar. Engar myndir, smáar eða stórar. Eg hafði búist við mynd við rúmið hans, eða á arinhillunni. Stórri mynd í leður ramma. Þar voru aðeins bækur þó, og vindlingakassi. Hann var tilbúinn, eins og hann hafði lofað, eftir fimm mínútur. “Komdu ofan a sval- irnar meðan eg neyti morgun- verðar,” sagði hann. Eg leit á úrið mitt. “Eg hefi ekki tíma til þess”, sagði eg hon Eg ætti að vera á skrif- P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. * Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 r Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder Office and Warehouse: ,1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2-6860 Res. SP. 2-1272 — um. MD-390 Eg vissi númerið á herberginu hans, 148, og eg barði á dyrnar, mjög rauð í andliti og lafmóð. “Kom inn”, kallaði hann, og eg opnaði hurðina, og var farin að iðrast fífldirfsku minnar und ir eins, og missa móðinn, því að ef til vill hafði eg vakið hann, þar sem hann kom svo seint heim í gærkvöldi, og hann væri ef til vill enn í rúminu, með úfið hár og í slæmu skapi. Hann var að raka sig við opinn gluggann, og var í þykkum sloppi utan yfir náttfötunum, og mér í mínum ullarklæðnaði og þungu skóm fannst eg klunnaleg og of mikið klædd. Eg var beinlínis kjána- leg, þegar mér hafði fundist eg vera djörf og ákveðin. “Hvað vilt þú?” sagði hann, “er eitthvað að?” “Eg er komin til að kveðja”, sagði eg, “við erum að fara héð- an fyrir hádegi í dag.” Hann starði á mig, lagði síðan rakhnífinn frá sér á þvottaborð- ið. “LokaíSu hurðinni”, sagði hann. Eg gerði það,*og stóð þarna, og fór öll hjá mér, með hendurn ar hangandi niður með siíðunum. “Hvað í ósköpunum ertu að tala um?” spurði hann. “Það er satt, við erum að fara stofunni núna, til 'þess að fa á- ætluninni breytt”. “Hugsaðu ekkert um það, eg verð að tala við þig”. Við gengum út i anddyrið og hann hringdi lyftivélarbjöllunni. Hann gerir sér ekki grein fyrir, hugsaði eg, að fyrri lestin fer eftir hér um bil hálfan annan kiukkutíma. 'Frú Van Hopper hringir upp skrifstofuna á hverju augnabliki, og spyr hvort eg sé þar. Við fórum ofan í lyft- unni, þegjandi, og svo úl á sval- irnar, þar sem lagt var á morgun- verðarborðin. “Hvað ætlarðu að hafa?” sagði hann.\ “Eg hefi rétt lokið við morg- unverð,” sagði eg “og eg má ekki vera hér nema fáeinar mínútur hvort sm er.” “Færðu mér kaffi, soðið egg, íistarbrauð, ávaxtasafa, og ald- in”, sagði hann við þjóninn. Og hann tók smáþjöl upp úr vasa sínum og fór að snyrta á sér negl urnar. “Svo að frú Van Hopper er búin að fá nóg#af Monte Carlo,” sagði hann, “og nú ætlar hún ’heim. Það ætla eg lika að “Nei, eg er að biðja þig að giftast mér, litli glópurinn þinn”. Þjónninn kom með matinn, og eg sat með hendurnar í kéltunni, og vaktaði meðan hann setti kaffi könnuna og rjómann á borðið. “Þú skilur þetta ekki”, sagði eg þegar þjónninn var farinn, “eg er ekki sú tegund sem karl- menn giftast.” “Hvern fjandann meinarðu?” sagði hann, og starði á mig, og lagði skeiðina niður. “Eg er ekki viss um það”, sagði eg seinlega. “Eg held að \ eg viti ekki hvernig eg á að út- skýra það. Eg tilheyri ekki þinni tegund af umhverfi, það er nú eitt.” Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MAN UFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækuins; og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company ' Dept. 234 Preston Ont Hafið HÖFN í Hnga ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY — 3498 Oslei Street — Vancouver 9, B. C. — t'" “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund -180 gera. Hún fer til New York og cg fer til Manderley. Hvort viltu heldur fara? Þú getur valið um”. “Gerðu ekki grín að því, það er óréttlátt”, sagði eg, “og eg held að mér sé betra að sjá um þessa farmiða, og kveðja þig nú.” “Ef að þú heldur að eg sé einn af því fólki sem spaugar við morgunverð þá skjátlast þér” í dag. Við ætluðum með seinni|sagði hann- “Eg er oft í slæmu lestinni, en nú vill hún ná í þá skapi snemma morguns. Eg end fyrri, og eg var hrædd am að eg urtek það, þú mátt velja um— mundi ekki sjá þig aftur. Mér annaðhvort ferð þú til Ameríku fannst að eg mætti til að sjá meó frú Van Hopper eða þú kem- þig áður en eg færi, til að þakka ur heim til Manderley með mér”. S,- r' GUAIýANTEED WATCH, fc CLOC.K REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clorkj, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 -160 —140 —$128,793.56 —120 —100 — V —80 SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FÓOD MARKET 591 Sargent Avenue THE WATCH SHOP 1 $42,500— O ►1 § O O < n> n 3 S 0) 3 —. r-r O O* B> 699 SARGENT AVE, WATCH, CLOCK & JEWELLRY REPAIRS All Work Guaranteed — I.arge Assortment Costume Jewellry „ V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent r*— GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340 þér”. Þau ruddust út, þessi fábjána- “Meinarðu að þú þurfir skrif- stofustúlku eða eitthvað?” MAKE YOUR DONATIONf TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA BAUDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sfmi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.