Heimskringla - 10.04.1957, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.04.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. APRÍL 1957 HEIMSKXIMGLA 3 SÍÐA skugginn hennar, þögul og illa til fara. Auðvitað ihafði eg litla reynzlu, auðvitað var eg ófram- færin og ung? Eg vissi allt þetta. Hún þurfti ekki að segja mér það. Eg held að framkoma hennar og viðhorf í þessu máli hafi ver-. ið fyrirfram ákveðið, og af ein- hverri kvennlegri sérvizku á- stæðu setti hún sig upp á móti giftingunni. Það, að hún varð að viðurkenna að mat hennar á mér var ekki alveg rétt, hlýtur að hafa verið þungt áfall fyrir sjálfsálit hennar og hégóma- girnd, Jæja, mér mundi vera sama, eg mundi gleyma henni og Örvunum í orðum hennar. Eg hafði öðlast nýtt sjálfstraust þegar eg brenndi þetta blað og dreifði tættlunum. Liðni tíminn mundi ekki verða til fyrir (hvor- ugt okkar, við vorum að byrja upp á nýtt, hann og eg, Fortíðin hafði fokið út í veður og vind eins og askan í bréfakörfunni. Eg átti að verða frú de Winter, eg átti að búá í Manderley. Bráð- lega yrði hún farin, hlunkast á- fram alein í lestarvagninum án uiín, og hann og eg mundum verða saman í matsalnum í gisti- húsinu, við sama borð og skipu- leggja framtíðina. Upphafið að hinu mikla æfintýri. Ef til vill, nú þegar hún var farin, mundi hann að lokum segja eitthvað um það að hann elskaði mig, eitt- hvað í þá átt að hann væri ham- ingjusamur. Upp að þesus hafði ekki verið tími til neins, svo er hvort sem er ekki auSvelt að tala um þessa hluti, þeir verða að bíða síns vissa tíma. Eg leit upp, og sá hana í spéglinum. Hún var að veita mér athygli, með dálitlu umburðarlyndisbrosi á vörunum. Eg hélt að hún ætlaði að verða dálítið veglynd eftir allt saman, og rétta mér hendina og óska mér til hamingju, segja einhver uppörvunarorð, og að allt mundi fara vel. En hún hélt áfram að brosa, og troða fáeinum hárum sem stóðu út í lofti'ð undir hatt- inn. “Auðvitað”, sagði hún, — “veitztu hvers vegna hann er að giftast þér, er ekki svo? Þú hef- ir ekki verið svo heimsk og hé- gómaleg að halda að hann elski þig? Sannleikurinn er sá að þetta auða hús fór algerlega með taug ar hans svo að honum lá við vit- firringu. Hann sama sem kann- aðist við það áður en þú komst inn í stofuna. Hann hreint út- sagt getur ekki haldið áfram að skilyrða eða takmarka. Aðeins verða hér heima í Manderley í búa-þar einsamall . . .” 7. KAPÍTULI snemma í mai, eins og Maxim sagði, með fyrstu svölunum og bláklukkunum. Eg man að við tvær mílur eftir”, sagði Maiíim; allt sumar, þið verðið að heim- “Þú sérð þetta mikla skógarbelti sækja okkur; og eg mundi ganga á hæðarbrúninni þarna, sem hall eftir þessari akbraut, sem nú var . , ar ofan í dalinn, og ofan að sjón- mér ókunn, og þekkja bráðlega í komum til Manderley um, j,að er ]y[an(jer]ey iþarna.— hverja bugðu og krók, og eg Þetta eru skógarnir.’ : mundi hafa umsjón með verki Eg þröngvaði mér til að brosa garðyrkjumannanna, hvaða grein og svaraði honum ekki, eg fann ar og lim ætti að vera sniðið af ókum í bíl frá London um morg ^ tjj kvala af ótta, ónota sárs- trjánum og runnunum, og eg uninn í mikilli rigningarskúr, auj,a sem eg hafði ekkert vald mundi komá við í varðarhúsinu og komum til Manderley klukk yfjr Gleðiæsingin var horfin, við jámhliðin, og spyrja gömlu an um fimm síðdegis, í tíma ánægjan og metnaðurinn líka. konuna vingjarnlega, — ‘jæja, að ná teið.Eg get se mig Eg var ejng Qg harn sem farið hvernig líður þér í fætinum’ í sjálfa nú, óviðeigan í ti ara er meg j skóla í fyrsta sinni, eða dag? — og hún, sem ekki mundi eins og venju ega, þo a eg væri jjtil fákunnandi þjónustustúlka, vera forvitin lengur, byði mér sj.ö . ^rU U i’, 1 ^U sem a^rei bafði farið að heiman inn í eldhúsið sitt. Eg öfundaði k,ol,me5 1..mnloSkraga„mhal.| að leita aS yinnu Það liU> Maxfa, sem var svo ^ ínn, og utan yfir kjolnum í ullar .,,, . ,,, . , ... r . . sjalfstæði sem mer hafði aukist hirðuleysislegur, og litla brosið duks-kapu, allt of rumn og svo ^ , , , ... . * ., ,*■ , , , i upp að þessu, a þessum sjo stuttu a Vorum hans syndi að hann var siðri að hun naði ofan a okla. | * , , r*. * , r * jVikum siðan eg giftist, varð nu anægður að vera að koma'heim. Hun hæfði, að mer fannst, veðr- * * r . r , v: , . ’ , ,, að engu; mer fannst jafnvel að; --------------- mu, og gerði mig hærri. Eg shelt! , , ,1 , ... ... , , . eg vissi ekkert um almenná hegð a longum honskum, og storn , , , , i un og framkomu nu; eg mundi leður-handtosku. & , , , ! ekki þekkja hægri hond mina fra Þetta er London-rigningin ,;þeirrj vinstri, ekki vita hvort eg] sagði Maxim, þegar við lögðum ætti að standa eða sitja> eða| á stað, “bíddu bara, það verður'hvaða slreiðar eða matkvíslar eg' komið sólskin þegar við komum1 ætti að nota við kvöldverðinn. ' til Manderley’, og hann var sann Professional and Business I —= Directory=— ! Office Phone 924 762 Kes. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations oy Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðinqar Bank of Nova Scotia BldR. Portage og Garry St. Sfmi 928 291 Þr« P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan. Winntpeg Phone 926 441 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken DÁNARMINNING GUÐNI DAVÍÐSSON 1871—1957 Fpreldrar Guðna, Davíð fs- 1<T, ,. r , , , leifsson og Guðrún Jónsdóttir “Eg mundi fara ur kapunm , & . , , , bjuggu allan smn ibuskap a Hol- CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. I. H. Page, Managing Dtrector Wholesale Distributors of Fresb and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá bestL Ennfremur selur hann nli«ie«ntp minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg — lur *iC1Ud 111 sagði hann, og leit til mín snöggv , J “ , “ ,Z S ‘ i lofti þegar við komum til Ex-I „Það hefir alls ekkert rignt; i Reykjadal, i Suður-Þmg- eter, skýin urðu öll eftir á bak ■ Qg lagaðu þennan litla eyyr.yslu, og þar v.r hann við okkur, en himinhvolfið var skrítnaö loðkraga.. Vesalingur- fæddur 1L nov, 1871. Af 8 syst heiðblátt yfir höfðum okkar og -. hefi þjösnast með þ.ig | kmum fluttu tveir bræður til Am hvítur vegurinn framundan. Mér heim svona> þ- hefsir eríku, þeir Guðm og Gunnlaug- ---‘ U' eflaust átt að kaupa allskonar “r’.Guðni for snemma að vlnna fyrir ser, ems og titt var í þá þótti vænt um að sjá sólina, því af einhverjum hjátrúargrillum fat”ð'í London.' taldi eg regnið fyrirboða McCLARY EVERDUR COPPER WATER HEATERS '1 wiUi 25 YKAIS lilHRMTEK against leakage $ 3 inch Fibreglass Insulation • White and GoM Baked Enaniel Casing • 30 and 40 Imperial Gallons • Installation within 24 hours • Two Imniersion typc heaters themostatically controlled. • Disiributed in Winnipeg by General Steelwares Ltd. Monthly Payments As Low As $4.09 Also Glass Lined Water Heating Units r. $99.50 m IIVDRO Where Satisfaction is Guaranteed Portage, East of Kennedy Phone 96-8201 eg regniö tyrirboöa etn hvers ils, og þessi þrungnu ský yfir London höfðu Ihaft drunga- leg áhrif á mig, og gert mig þög ula. “Líður þér betur?” sagði Max im, og eg brosti við honum, og tók um hönd hans, og hugsaði um hvað auðvelt það væri fyrir hann að vera á leiðinni til síns eigin heimilis, ganga rakleiðs inn í forstofuna, taka upp bréf og blöð, hringja bjöllu og biðja um te, og eg var að brjóta heilann um hvort hann mundi gizka á hvað tauga-óstyrkur minn var mikill, og hvort að spurning hans Líður þér betur? meinti það að hann skildi ástæðuna. “Tæia, við erum að nálgast Manderley, eg býa, vif ad farið að langa í te , sagði ol O/vO O m1*1v«.» Lí' r~r UairnrAlcf se tanö að hann, og sleppti hönd minni vegna þess að við höfðum kom- ið að bugðu á veginum, og hann Varð að hægja ferðina. Eg vissi þá að hann hafði haldið að þögn mín stafaði af þreytu, og að hon um hafði ekki dottið i hug að eg kveið eins mikið fyrir þessari heimkomu til Manderley eins og eg hafði hlakkað til hennar í hug anum oft áður. Nú þegar að þvi var komið óskaði eg að það gæti dregist sem lengst, mig langaði til að aka heim að einhverju gestgjafa- húsi meðfram veginum og dvelja þar í veitingastofunni hjá ó- kunnu eldstæði. Mig langaði til að ferðast eftir veginum, brúður sem elskaði eiginmanninn sinn. Ekkí eg sjálf .að koma til Mander ley í fyrsta sinn, eiginkona Max im de Winter. Við fórum fram- hjá mörgum vinalegum þorpum þar sem gluggar smáhýsanna voru svo aðlaðandi. Kona, með ungbarn í fanginu, brosti við mér úr dyrunum, og maður gekk yfir veginn að brunni, hendinni. Guðni fór snemma að vinna í _ . , daga. Mun hann hafa verið all- Það gerir ekkert tn min ... * , T , „ v. .engt vinnumaður á Laxamýri. vegna, ef að þer er sama , sagði ... . , , , & r Allar hans bernsku- og æsku- e^‘ ! minningar voru tengdar við “Flest kvennfólk hugsar ekki Reykjadalinn og þaðan fór hann um neitt nerna föt”, sagði hann|vestur um haf árið 1893> þá 22. utan við sig, hann beygði fyrir ára að aldri Settist hann fyrst horn og við komum að vegamót- að hjá Qunnlaugi bróður sínum um, og að háum múrvegg. i í Argyle-byggðinni i Manitoba. “Þá erum við nú komin heim”, En Gunnlaugur hafði flutt til sagði hann, og það var nýr hrifn Ameriku þremur árum fyr. ingar og fagnaðarkeimur í rómn Reypti hann lönd og varð brátt um, og eg greip með báðum bönd, untsvifamikilj bóndi. Guðni vann um um leðursætið í bílnum. Veg hjá bændum þar { þygðinni í urinn beygðist, og framundan | nokkur ár. Um hann segir G. J. okkur til vinstri voru tvö há oison í sögu Argyle-bygðar, járnhlið og varðarhús, en löng' meðal annars þetfa: “Hann var og breið akbraut blasti við. Þeg karlmenni og vann sér góðan við ókum í gegn sá eg andlit orðstir j Argyle, er hann lék þar gægðust út um varðhús- gkuggavein j samnefndu leik- bak' riti.” Ári síðar en Guðni kom til vitnislega á okkur. Eg heygðist Argyle, kom þangað frá íslandi niður í sætið, og fékk hjartslátt, | ung gkkja með tvö börn og sett- þar sem eg vissi hversvegna and ^ ,st að hjá systur sinni Maríu, litin voru í glugganum, og hvers konu Hjartar Sigurðssonar, sem vegna barnið starði. Það langaði þ- hjð einnig i Argyle. Kyntust til að sjá hvernig eg liti út. Eg þau brátt hún og Guðni og áður gat ímyndað mér þetta fólk nú, langt utn leið, giftust þau. Árið masandi, æst og hlæjandi í litla ^993 eða ’04 flytja þau svo vest- * 1 M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osbome St. Phonc 4-4395 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Inaurance and Finandol Agente SIMI 92-5061 Crown Tmst Bldg., 364 Main St., Wpg. ar sem ur þá eldhúsinu. “Sáum aðeins ofan a hattinn hennar”, mundi það segja, “hún vildi ekki láta okkur með 'vikinni Sem sjá framan í sig. Nú, jæja, við fáum að vita allt á morgun. Það koma fréttir frá húsinu”. Ef til á Kyrrahafsströnd og leigja fyrst lítinn bjálkakofa út Blaine bær stendur við. En kringum árið 1908 kaupir Guðni landblett, innar með víkinni, þar sem síð- vill renndi hann einhvern grun í af st6ð hið myndarlega heimili að siðustu hvað feimin eg var, Askels sál Brandssonar. Þar því að hann tók hönd mína, og byggði Guðni hús og flutti með kysti hana, og hló jafnvel dálitið fjglskyldu sína i það áður en það um leið og 'hann tók til máls. ! var fullgert. Höfðu þau hjónin “Þú mátt ekki taka þér nærri clgnast eina dóttir saman, er þó að þú verðir vör við töluverða Agnes hét og var hún sex ára forvitni”, sagði hann, “alla mun gðmul er hér var komið sögu. langa til að vita hvernig þú lít- Ekki var smiði hússins lokið ur út. Fólkið hér hefir að lík- jiegar móðirin veiktist og dó og indum ekki um annað talað svo skommu siðar dó Agnes litla úr vikum skiftir. Þú verður aðeins gpinal Menningitis. Hætti Guðni að vera þú sjálf og allir munu þá að hugsa um búskap að sinni, dá þig 0g unna þér. Og þú þarft gn hélt áfram að vinna við þá at- með fötu i! ekki að hafa áhyggjur af húsinu, vinnu> sem hann hafði gjört að frú Danvers sér um allt sem því aðalstarfi siðan vestur kom á Stafholt, þar dó 'hann að kveldi fimtudagsins, 10 janúar 1957. Hann lifa auk ekkjunnar; Steini (Þorsteinn), býr í Vancouver, B. C.; Rúna (Sigrún), (Bæði fyrri konu börn) ; Kristin Emilia Ol- son, kennari í Cisperino, Calif., einnig nokkur börn þessara stjúp barna. Guðni var hæglátur maður og hlédrægur. Hann bar harma sína í hljóði og faldi þær gáfur sem fengu ekki að njóta sín. En hann hugsaði skírt og fylgdist betur með rás viðburðanna en fjöldinn. Skapgerð hans var 'heil steypt, traust og ábyggileg. Hann var fremur hrjúfur áyfir- borðinu en átti til innri við- kvæmni, sem einkum kom fram við þau börn sem hann umgekkst enda lærðu þau að elska hann og virða. Hlutskifti hans í lífinu var stritið meðal hinna mörgu sem strita og með striti sínu byggja borgir og breyta auðninni i fagr- ar og fjósamar sveitir. “Hve marga sáðmörk sigðin þeirra sló, hve seiga mold þeir skáru í akur- rein, hve bjó þeim glatt í hug við herfi og plóg, hve háa viði felldi oft mundin ein.’’ —A. E. K. Halldór Sigurðsson lc SON LTD. Contractor £ Builder • Office and Warebouse: 1410 ERIN ST. Pb. SPruce 2^860 Res. SP. 2-1272 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Avc. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. johnson Res. Phone SPruce 4-5257 r \ MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springt 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 — V — P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 Fo óskaði að við gætum verið ^®Vlkur; Láttn hana einraða, uni störndina en það var skógarhögg ■ Egt u fólki ef til vill ná-j Þa®‘ Hun verður þur og kold (logging). Vann hann ýmist hjá c,n af ha,l.!V,ð.Þ‘e 1 ^ Llí !í uno á aiein r.ikning. jannar, og ao a-v "V. i segja. hOn hafir atórfurSuleg ^""ann Zn^ mestt "l'jTTg ^r rTJhýgis n"g” ^dinJ ^'- ^-^^augnaSar^aSur a6 hvarju sem revk* , i, 1T. jnjögl - , , a þlg’ Hun er hann gekk. Farnaðist honum þvi ^eykt pipu, stoltur at mj 6 svona 1 framkomu. Sérðu þessa leggjaháum blómum sem hann runna? Þeir líta út eins og blár sÍálfur r*ktaði, meðan'eg ættl: veggur þegar “hydrangeas” eru mjög anríkt í eldhúsinu mínu,!, fuilum blóma”., hreinu og fáguðu, við að leggja^ Eg svaraði honum ekki, því á kvöldverðarborðið. Það yrði1 að eg var að hugsa um mig, sem jafnvel vel efnalega. Fyrir ná lægt þrjátíu árum gUt- ist Guðni síðari konu sinni, Hólm fríði, ekkju eftir Pétur heitinn Pálmason, sem margir kannast við. Hafði Hólmfríður flutt frá vekjaraklukka á eldhúsborðinuI , •” jgngu keypti mynda-bréf- “aiul \T. oen, gengi hátt. og rö« af glans !d ; horpsbúS, og fór mc4 WlnniP'B til Blame dm h andi diskum. Maxim mnndi l,sa Æ dt\ bjart sólskinið, svo Í.'Ú™ ”anns s,nS' Ke’’>>t,, Þa,,’ kvöldblaðið eftir ,í niáltiðinn,: ÞíL?* punum' 'og "húg; ; ?* h<in ,Iand sk“nt suS“r lokið, og eg mundi ná t j ”PSV0 vel í mynda l i™ Bla.n. og bjuggu þar mynd- Manderley; væri hrúgu af fötum sem þyrftu að- gerðar við. Vissulega mundi það vera frið samt og rólegt líf, og auðveldara en ar búi þar til nú £yrir fáum árum aði: bókinni minni. maii«w,ví , að heilsa beggja var að þrotum hvað það var yndislegt na n . ^ kominn. Fluttu þau þá inn í Og nú var eg hér, þetta var heun Blaine bæ> Þar sem þau keyptu iii mitt- Eg mundi skrifa folki húg_ En työ síðustu árin yar líka, krefðist ekki neinna hærri bréf og segja: “Við munum | Guðni vistmaður á elliheimilinu. KÆRKOMNAR FLUG- VÉLAR Akureyri —Hingað kemst nú tnginn nema fuglinn fljúgandi og héðan fer enginn nema um loftsins vegu. Skipin liggja bundin, og vegir ófærir lengra | til. Flugvélin ein kemst leiðar smflar og er nú hið allra mesta ! þarfaþing þessa byggðarlags 1 alls. Eru flugvélardrunurnar kær komnar bæjarbúum. Flugfélag ís lands heldur uppi stöðugum ferð um, hvenær sem veður leyfir, og eru flugvélarnar notaðar til vöru flutninga í vaxandi mæii. Þótt flugvélarnar greiði úr mestu vandræðunum, er siglingaleysið til mikils tjóns fyrir atvinnulíf bæjar og héraðs. ★ i BÆTIR ENN Á SNJÓ i / S-ÞING. Húsavík 9. marz—Hér er hrið- arveður flesta daga, þótt engin (veðurvonzka sé, og bætir því sí- fellt á. Bílar brjótast þó enn með |mjólk úr Aðaldal og Kinn en þurfa ýtuhjálp. Úr öðrum sveit- um er alófært nema á snjóböl. ( Snjóbílsfæri er mjög illt til Ak ureyrar vegna lausamjallar á Vaðlaheiði. —Dagur 10. marz V GUARANTEED WATCH, & CLOCR REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clo.ks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 SKYR lakeland dairies ltd SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FÓOD MARKET 591 Sargent Avenue S. f/- THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRY REPAIRS — All Work Guaranteed — I.arge Assortment Costume Jewellry „ V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340 *<---------- BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.