Heimskringla - 01.05.1957, Síða 3
WINNIPEG, 1. MAÍ 1957
HEIMSKBINGLA
3 SfÐA
vlll hafa sem mest og bezt sam-
bönd við pennafæra Húnvetn-
inga hvar sem þeir fyrir finn-
ast. “Húnvetningur” á að vera
skrifaður af Húnvetningum, fyr
ir Húnvetninga.”
Virðist mér þessi fyrsti ár-
gangur ritsins fara vel úr hlaði
um efnisval og vera prýðilega í
anda þess markmiðs, sem það er
sérstaklega helgað.
Skipar þar öndvegi ítarleg og
gagnmerk ritgerð um Héraðs-
hæli Austur-Húnvetninga á
Blönduósi eftir Pál V. G. Kolka
héraðslækni, en hann er sögu
þess mikilvæga byggingarmáls
manna kunnugastur og hefir stað
ið iþar í fylkingarbrjósti. Þótti
okkur hjónum það tilkomumik-
ið að ganga þar um sali í fylgd
með honum sumarið 1954, en þá
var bygging héraðshælisins vel
á veg komin, enn fullgert var
húsið að heita mátti um áramót-
in 1955—56. Með því var mikið
stórvirki af hendi leyst, öllum
hlutaðeigendum til sambærilegr-
ar sæmdar, og er þaö sannarlega
ekki orðum aukið í formála árs-
ritsins, að þar sé um að ræða
merkan áfanga í menningar-
og heilbrigðismájum heimahér-
aðsins’’. Er hin nákvæma og
glögga lýsing Kolka læknis
prýdd fjölda mynda, sem auka
á sögulegt gildi hennar.
Næst á blaði af óbundnu máli
í ritinu er frásögnin “Helga”,
átakanleg slysfarasaga úr Lax-
árgljúfri, skráð af Magnúsi
Björnssyni, en Helga sú, er þar
segir frá, var dóttir Jóhannesar
bónda GúSmundssonar í Mel-
rakkadal og konu hans Ingibjarg
ar Sigurðard., og druknaði, á
bezta skeiði, í Laxá á Skaga
strönd 13. júní 1874.
Jón Pálnjason alþingismaður
ritar greinagott og mjög fróð-
legt yfirlit um samgöngubætur
og aðrar opinberar framkvæmdir
í Austur-Húnavatnssýslu síð-
ustu 22 árin, og ber sú greinar-
gjörð því vitni, að mörg merki-
leg mannvirki hafa byggð verið
innan sýslunnar á því tímabili-
Rósberg G. Snaedal skrifar
mjög hugþekkan frásöguþátt, —
“Gengið á Víðidal”, 0g iýsir þar
gömlum býlum og fyrrverandi
búendum, og er það sannarlega
þarft og þakkarvert að halda til' hvað átti að gera eða segja. Það holum augum í skininni haus- »
haga slíkum sögulegum fróð-! var eins og henni hefði verið fyr kúpu.
leik. I irboðið að segja þessi orð, eins og “Ef þú kemst að því að það
Þá er bálkurinn “Hva’ð er að þau væru leyndarmál, sem hún er eitthvað sem þú ert ekki á- j
frétta?”, en það eru fréttabréf hefði lengi búið yfir og yrði nú nægð með þá lætur þú mig vita '
og annálar úr Húnavatnssýslu, að gera uppskátt. Ennþá hafði Það undireins”, sagði hún.
árið 1955, sem flytja ýmsan fróð | hún augun stöðugt á mér, þau í „j,., í<Tá * *
ieik, en slíkar frásagnir hafa horfðu á mig með skrítnu sam- ’ ’
Professional a.nd Business
-------Directory=-
iitt menningarsögulega gildi, og
eru vitanlega sérstaklega kær-
komnar brottfluttum Húnvetn-
ingum.
Loks eru greinar um starfsemi
Húnvetningafálaganna í Reykja
vík og á Akureyri, og fylgja
þeim myndir frá starfsemi félag
anna og af forustufólki þeirra.
Svo sem vænta má, flytur
“Húnvetningur’’ bundið mál eft-
ir ýmsa, og kennir þar margra
góðra grasa, en af bundna mál-
inu í sitinu kveður þó langmest
að kvæði Guðmundar Frímanns
“Helför óttars Branassonar"
er
blandi af meðaumkun og fyrir-
iitningu, þangað til að mér|
frú Danvers”, en eg vissi að það
var ekki þetta sem hún hafði |
, . r . ætlað sér að segja, og við þögð-j
fannst eg jafnvel yngn og enn| báfi
þá fáfróðari um lífið en eg hafði |
haldið. Það var mjög auðvelt að ! “Ef herra de Wmter Spyr Um.
siá að hún fyrirleit mig, og með stóra fataskápinn”, sagði hún,
öllum uppskafningshætti sinnar skyndileSa> “Þá verður Þú að
stéttar var þess fullviss að eg segja honum að það var ógerlegt
væri engin hefðarpersóna, að eg að færa hann- Við reyndum Það’
væri auðmjúk, feimin og þrek-,én við Sátum ekki komlð honum
laus. Samt sem áður var eitthvað geSnum Þessar mjóu dyr. Þetta
auk fyrirlitningarinnar í augum eru minni herbergi en þau sem
hennar, eitthvað vissulega af' eru í vestur-álmunm. Et honum
skýlausri óvild, eða verulegum fellur ekki fyrirkomulagið
fjandskap. Eg varð að segja eitt-!f Þessari íbúð verður hann að
hvað. Eg gat ekki sctið svona segJa mér £rá Því- Það var erfltt
Oííice Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrasðiagai
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sfmi 928 291
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary's and Vaughan. Winnipeg
Phone 926 441
cnur ottars , ---s01- .
varð úti í Norðurardal árið i lengur og fiktað við hárburstann að Vlta Þvernig attl a ve Ja
búnað í þessi herbergi.
“Þú mátt ekki hafa neinar á-
hyggjur af því, frú Danvers”,
1639. Þar er ömurleg harmsaga! rninn, og látið hana sjá hvað mik-
sögð á svipmikinn og áhrifamik ið eg óttaðist hana, og vant
HERE NOWI
ToastMaster
MIGHTY FINE BREADi
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgi.
PHONE SUnset S-7144
“BeteP $180,000.00
Building Campaign
Fund
-180
542,500—
O ,
O
•1
S
—160
—$144,820.56
—140
—120
-100
—80
—60
—40
-20
MAKE YOUK DONATIONf
TO BETEL BUILDING CAM-
PAIGN — 123 PRINCESS ST.
WINNIPEG 2, MANITOBA
inn hátt, og verður hún jafn-
framt í höndum hins skyggna
skálds. aldarfarslýsing. saga allra
þeirra mörgu, sem gengu “ver-
göngumannsins hrakstigu” um
ævina. En sú harmþrungna
skuggasaga átti þá sína sólskins-
bletti, éins og skáldiS lætur Ótt-
3r segja.
Þó komu þeir dagar á kaldsárri
vegferS minni,
að kyssti eg jörðina og blessaði
hlutskipti mitt.
Þá reis upp úr dökkvanum land-
ið í sumardýrð sinni,
sveitir og heiðar með yfirbragð
þúsundlitt.
Mín gleði varð hvarflaus, hver
dagur varð dásamlegur,
er dísir íslenzka vorsins ^tig
hyiltu sem gest,
og allrar veraldar vegur
virtist henta mér bezt.
Vil eg svo ^ljúka þessari um-
sögn með því að hvetja Húnvetn
inga beggja megin haísins til
þess að gefa verðugan gaum út-
gáfu þssa ársrits og stuðla að
framhaldandi útgáfu þess með
því að gerast áskrifendur þess.
Það er bæði fögur ræktarsemi
við heimasveit og ættbyggð og
stuðningur við menningarmál.
treysti henni.
“Frú Danvers”, sagði eg, og
þekkti varla mína eigin rödd,
“eg vona að sambúð okkar verði
sagði eg, “eg er viss um að hann
verður ánægður með það allt- En
mér þykir fyrir að þetta hefir j
valdið þér svo miklu erfi'ði. Eg
vinsamleg og að við komum til hafði enga hugmynd um að hann
að skilja hvor aðra. Þú verður aðj var ag ]áta gera allar þessar um.
sýna mér þolinmæði, vegna þess faætur 4-þessum herbergjum, -
að eg er ókunnug og óvön Hfnað jhann hefði ekki átt að hafa fyrir
arháttum hér. Eg hefi hmgað til. þvf Eg ef visg um að það heffii
búið við mjög ólíkai aðstæður. farifi a]veg eing ve] um mJ
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Direetor
Wholesale Distributors oi
Fresh aod Frozen Fisb
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. SPruce 4-7451
Rovatzos Floral Shop
25S Notre Dame Ave. Ph. 9S2 954
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
lcelandic Spoken
A. S. BARDAL
LIMITED
selur llkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone SPruce 4 7474 Winnipeg
—
*\
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osbome St. Phone 4-1395
1
hrífandi saga um
ÓGLEYMANLEGA EIGIN•
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFANSSON
ÞÝDDI
Og mig langar svo til að standa
vel í stöðu minni hér, og framar
öllu öðru að gera herra de Win
ter farsælan. Eg veit að eg get
falið þér alla stjóm heimilisins,
herra de Winter sagði mér það,
og iþú heildur hússtjórninni á-
fram með sama hætti og verið
hefir, eg óska ekki eftir neinum
breytingum þar á.” —
Eg þagnaði, dálítið titrandi,
ag ekki viss um hvort eg hefði
sagt þetta með viðeigandi orðum,
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental. Insurance and Flnandal
Agenta
SIMI 92-5061
Crown Trust BldB„ 364 Main St., Wpg.
vestur-herbergjunum”.
Hún leit einkennilega á mig,
og byrjaði að snúa hurðar-hand-
fanginu.
“Herra de Winter sagði að
þú mundir heldur vilja vera á
þessari hlitS”, sagði hún, “her-
bergin í vestur-álmunni eru
mjög gömul. Svefnherbergið í
stóru íbúðinni er helmingi
stærra en þetta, mjög yndislegt
herbergi líka, með skreyttum
mæni-. Stólarnir, með rósofnum
eða, hvort eg hefði gert rangt í, sætum, eru ákaflega verðmætir,
að minnast nokkuð á þetta, ogjog það er stóra, handútskorna
þegar eg leit upp aftur sá eg að arinhillan líka. Það er fegursta
hún hafði fært sig til, og stóð
“Gott og vel”, sagði hún; “eg
herbergið í húsinu. Og úr glugg
með höndina á hurðardiandfang-j unum er útsýni yfir flatirnar,
ofan að sjó.
Mér leið illa, varð aftur dálít-
vona að eg geti gert allt þér til ið uppburðalaus. Eg vissi ekki
hæfis. Eg hefi stjórnað heimil- j hversvegna hún þurfti að segja
ínu nú meira en ár, og herra de þetta með svona napurri fyrir-
Winter hefir aldri kvartað. Það litningu og gremju undirniðri,
var mjög ólíkt auðvitað meðan og gefa jafnframt í skyn, eins
hin frú de Winter var lifandi,
mikið um veitzluhöld og gleð-
og hún gerði, að þessi íbúð, sem
mér hafði verið valin, stæði mik
“Eg tel víst að þú sért búin að
vera mörg ár í Manderley”,
sagði er, og gerði nýja atrennu,
“lengur en nokkur annar?”
“Ekki eins lengi og Frith”,
sagði hún, og eg fór að hugsa
um hvað rödd hennar var dauða
leg og köld, eins og hönd hennar
var þegar hún rétti mér hana
fyrir ^o skömmu; “Frith var
hér þegar gamli herramaSurim, viwi Mta‘5 ‘eg''óttaðist' haíí
skap, og þó að eg sæi um það allt ið áð baki hinni íbúðinni, kæm-
fvrir hana vildi hún háfa yfir- ist alls ekki til jafns við neitt
umsjón með öllu sjálf.” a£ skrautsölunum í Manderley,
Aftur fannst mér hún haga að það væri annars-flokks her-
orðum sínum einkennilega kæn- bergi, sem hæfði vel annars-
lega, fannst hún vera að skyggn flokks persónu.
ast inn í huga minn, leita fyrir “Eg geri ráð fyrir að herra
sér, og vakta áhrifin sem orð de Winter hafi fegursta her-
hennar hefðu á mig. I bergið til að sýna almenningi”,
Eg vildi heldur fela þér það sagði eg.
Halldór Sigurðsson
tc SON LTD.
Contractor & Bullder
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2-6860 Res. SP. 2-1272
_________________________
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Darae Ave.
Opp. New Matemity Hospital
NELL*S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowen
Funeral Designs, Carsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
allt”, endurtók eg, “miklu held-
.ir”, og yfir andlit hennar breidd
íst sami svipurinn og eg hafði
tekið eftir áður, þegar eg hafði
tyrst heilsað henni í ganginum,
Hún hélt áfram að snúa hand-
fanginu á hurðinni, og svo leit
hún á mig aftur, vaktaði augna-
ráð mitf, og hikaði áður en hún
svaraði, og þegar hún tók til
var lifandi, þegar herra de Win-
ter var ungur.”
“Einmitt það”, sagði eg, “svo
að iþú komst ekki hingað fyr en
eftir það”. Einu sinni enn leit
eg á hana ,og einu sinni enn
mætti eg augnaráði hennar,
dimmu og drungalegu, sem gekk
í gegnum mig, og vakti hjá mér
eg veit ekki hversvegna, undar-
ifga óttatilfinningu við fyrir-
boða einhvers ills. Eg reyndi aö
brosa, en gat það ekki, mér
fannst hún dáleiða mig með þess
um augum, sem enginn minnsti
ueisti af hlýju eða samúð með
mér fólst í.
Eg kom hingað þegar fyrri
auðsær háðs og fyrirlitningar- máls var rödd hennar jafnvel
svipur. Hún vissi að eg mundi j daufari og hljómlausari en hún
aldrei ganga í berhögg við hana, hafði verið áður.
“Svefnherbergin eru ^ldrei
herbergi, en eg hélt alltaf að C~
það gæti staðið til bóta. Þér hef-
ii tekist með ágætum að prýða
það og búa að húsgögnum, frú
Danvers, eg met það fyllilegá’.
“Þakka þér fyrir, herra minn”
sagði hún, og andlit hennar sýndi
ekki minnstu svipbreytingu, hún
snéri sér við, fór út úr herberg-
inu, og lokaði hurðinni hægt á
eftir sér.
Maxim gekk að glugganum og
hallaði sér út.
“Eg elska rósagarðinn”, sagði
hann; “eitt af því fyrsta sem eg
man eftir er það að eg gekk á
eftir móður minni, á mjög litl-
um, óstyrkum fótum, meðan hún
tíndi visin blöð af rósunum. Það
er eitthvað rólegt og viðkunn-
anllegt við þetta herbergi, og
það er alltaf svo hljótt hér inni
líka. Það mundi engan gruna að
sjórinn væri fimm mínútna vega
lengd frá þessu herbergi”.
“Það er sem frú Danvers
sagði”, sagði eg.
Hann kom frá glugganum,
hann gekk um herbergið, þreif-
aði á húsgögnunum, horfði á
myndirnar, opnaði fataskápana
og tók á fötúnum mínum, sem
höfðo- verið hengd upp.
“Hvernig komstu af við frú f
Danvers” sagði hann skyndi-
lega.
Eg snéri mér frá honum, og
fór að greiða hár mitt aftur
frammi fyrir speglinum.
“Hún virtist aðeins dálítið
köld Og þyrkingsleg, sagði eg 88t Ave- Fb. SUnset 3-3170
eftir tvö eða þrjú augniabliik,
“ef til vill hélt hún að eg ætlaði
að blytast til um stjórn hússins”.
“Eg held að húp mundi ekki
hafa neitt á móti því”, sagði
■'l
\
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
Lrw,
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exchange Bldg.
I_nmbard Ave.
'1
Phone 92-4829
J
GUARANTEED WATCH, k CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop,
Watches, Diamonds, Rings, drati,
Silverware, China
Get eg gert nokkuð meira sýnd almenningi”, sagði hún, “að l hann. Eg leit upp og sá að hann
fyrri þig? sagði hún, og eg lét'eins gangurinn og málverkasafn
sem eg væri að renna augunum | ið, og salirnir niðri.”
yf|r heybergið. | Hún þagnaði augnablik, og
Nei , sagði eg, “nei, eg held^mældi mig með augunum. “Þau
aö hér sé allt sem eg þarfnast. I bjuggu í þessum herbergjum i , „ _ _____, ____ „
Eg veit að það fer mjög vel um vestur-álmunni þegar frú de fram úr öllu hófi einkennileg í
mig hér. Þú hefir gert íbúðina Winter var lifandi. Þetta stórajsér á margan hátt, og ákaflega
sv0 töfrandi. | herbergi sem eg var að segja þér líklegt að hún sé ekki auðveld
— T Þessi loka orð voru írá, með útsýninu fram á sjó-
skriðdýrsleg tilraun til þess> að inn, var svefnherbergi frú de
mýkja hana. Hún yppti öxl-j Winter”. Eg tók eftir skugga
um, og ennþá vottaði ekki fyrir sem brá fyri^ á landliti hennar,
hrosl- og hún færði sig þétt upp að! okkur við hana. En hún er dug-
“Eg fylgdi aðeins fyrirskip-, veggnum, eins og hún vildi helzt j leg og stjórnsöm, og mun létta
unum herra de Winters”, sagði verða að engu, þegar fótatak af þér öllum áhyggjum hvað hús
vaktaði andlit mitt í speglinum,
og svo snéri hann sér við og
fór aftur út að glugganum.
“Fáðu þér ekkert til hvernig
hún er”. sagði hann, “hún er
við að eiga fyrir aðra konu. Þú
mátt ekki vera neitt kvíðin yfir
því. Ef að hún í rauninni gerir
sig of merkilega þá losum við
SK YR
lakeland dairies ltd
SEI-KIRK, MAN.
DIiOXii
At Winnipeg v
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
1
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK «e JEWELLRK
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
I-arge Assortraent Costume Jewellrj
V THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargeni
1
d—
hún. Hún hikaði í dyrunum, með , heyrðist fyrir utan og Maxim
höndina á handfangi hurðarinn; kom inn í herbergið.
ar. Það leit út eins og hún þætt-| “Hvernig er það”, sagði hann
írú de Winter var brúður”, saeði
hún, og rodd hennat, sem uppjjst þurfa að segja eitthvað meira við mig, “allgott? Heldurðu að
við mig, en gæti ekki afráðið þú verðir ánægð með það?” —
hvernig hún ætti að kcma orð-jHann leit í kringum sig glað
um að því, og beið þó þaina eftir lega, ánægður eins og skóla
því að eg gæfi henni tilefni til drengur. “Mér fannst þetta her
um blettum á holdskörpum kinn^að halda áfram. Eg óskaði eftir bergi alltaf sérstaklega skemmti
beinunum. Bréytingin var svo að hún færi; hún var eins og legt”, sagði hann. “Því varv ekki
snögg að mér varð bylt við, og skuggi þar sem hún stóð þarna, sýndur nægilegur sómi öll þessi tæplega óeðlilegt að hún
varð hálfhrædd. Eg vissi ekki og vaktaði mig og mældi með ár með því að nota það fyrir gesta \ gröm út í mig í fyrstu ”
ð þessu, eins og eg'sagði hafði
verið daufleg og þur, var nú ó-
þýðari, kraftnjeiri, og full af ill
girni, og það vottaði fyrir rauð-
stjórnina snertir.Eg þori að
segja að hún er töluverður harð-
stjóri við þjónustufólkið. Hún
þorir ekki að sýna mér ráðríki
þó. Eg hefði rekið hana fyrir
Jöngu ef að hún hefði reynt það.”
“Eg býst við að við komumst
vel af hvor við aðra þegar hún
þekkir mig betur ’, sagði eg fljótt
—“þegar á allt er litið er það
væri
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNT ANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaflibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími SUnset 3-6127