Heimskringla - 15.05.1957, Side 1
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
Yfirheyrslur liefjast á ný
! ast fyrir þessu. Það hefði fyrir
löngu átt að vera efst á skrá upp-
Kellock-nefndin, sem skipuð eldismála þeirra.
var til að rannsaka þörf kyndara
á diesel-kötlum járnbrauta, hef- gnj5hÚS Eskimóa bætt
ir aftur hafist handa á starfi'
sínu, þar sem frá var horfið 17.
apríl. Nefndin hefir þegar rann-
ið illa að ná útnefningu síðan.
Þetta má, eins og Winnipeg
Free Press segir, heldur bágt á-
stand kalla á kosningatímum.
Eden í Canada
Sir Anthony Eden kom fyrir
skömmu til Ottawa, sunnan frá
Heimasmíðað loftfar
Tuttugu og þriggja ára gam-
all bóndi í Danmörku, hefir lok
ið við smíði á flugfari heima í
verkfærakofa sínum. Vélin í því
er úr litlum bíl. Alls kostaði flug
farið $286.00 Er það talið af sér-
fræðingum í alla staði gott. Það
Á Baffin Island, er stjórnar-
deildin í Ottawa sem umsjón
sakað fyrirkomulag 5 stærstu hefir með málefnum Norður-
járnbrautafélaga Evrópu, er dies- lands Canada, að byrja á endur-
el-katla nota. Ekkert þeirra fé- bótum heimila Ekimóa, igloos,
laga hefir einn einasta kyndara svonefndum. Eru endurbæturn-
á fólkslestum sínum og aldrei ar í þyí fólgnar, að byggja snjó- væri
fleiri en tvo á vöruflutninga- húsin úr plastic-efni, í stað vel
vögnum, (in the cab in freight hnoðaðs snjós sem mikla ókosti
service). | hefir, sem byggingarefni, er
R. B. Emerson, vara-umsjónar hlýna fer’ þÓ nÓg sé af h°num
maður þessa starfs hjá C.P.R. fényrðra- Plastic-efnið er nefnt
laginu, hafði tekist ferð á hend-1 “Plastic foam” eða froða °g Htur
ur til Bretlands, Sviss, Hollands jlíkt ut °S snjóhúsin,'en hefir
Frakklands og Þýzkálands ogjÞann kost,. að það heldur húsun-
gefið nefndinni skýrslu um um Þurrari á vorin og yfir sum-
þetta, er sönn reyndist vera. arið °S gerir mikið auðveldara
CPR félagið hér hefir þrjá að halda heim hreinum.
Bandaríkjunum, en þar varier hraðskreitt og getur flogið
menn í stað tveggja á
vöruflutninga vögnum.
diesel-
Deila á kærleiksheimilinu
Blaðið Winnipeg Free Press
birtir grein s.l. laugardag, er
heldur fram, að liberalar í þessu
bann að leita sér lækninga. Bauð
Hon. C. D. Howe hanri velkom-
inn til Canada í fjarveru St.
Laurent forsætisráðhr. Dæmdi
Howe af útliti Edens, að hann
á góðum batavegi. Eden
mun dvelja um þrjár vikur í Can
ada ásamt frú Eden, sem með
honum er og búa þau í landstjóra
bústaðnutn. Landstjóri Vincent
Massey og Eden eru fornir vinir.
Kappræður um kosn-
ingarmálin
Senator McCarthy
Senator Joseph R. McCarthy,
(Rep. Wis.) er fyrir skömmujf^lhi hafi aldrei lagt út í kosn-
dáinn í Washington. Hann var in§u eins sundraðir og í sam
74 ára. Hann var um skeið mest bandskosninguna sem í hönd
umdeildur maður í opinberu lífi fer’
Telur blaðið stríð í þremur
kjördæmum af 14 alls í fylkinu
milli þingmannsefna liberala —
Það geti ekki góðri lukku styrkt.
Kjördæmin sem hér sé um að
ræða, séu St. Boniface, Daughin
og Springfield.
í hinu síðast-nefnda kjördæmi
hér vestra og var aðalmaðurinn,
sem kommúnista-rannsóknunum ^
kom af stað 1950 og æsingum
ollu hér miklum. Eftir að nefnd
Óldunga-deildar greiddi at-
kvæði með fordæmingu á starfi
hans 1954, gat hans að mjög litlu.
Suður-Afríka
Á þingi Suður-Afríku, var
samþykt frumvarp er veitir
stjórninni leyfi til að banna
Svertingjum að sækja kirkjur
hvítra manna, ef henni þykir á-
stæða til.
Ráðherra mála hinna innfæddu
sem frumvarpið flutti og fékk
samþykt, sagði afleiðingar af
kirkjusókninni geta orðið alt
aðra en þær, er ráð væri gert
fyrir, er þegnatnir ættu heimt-
ingu verndar á af hálfu stjórnar.
Efrideild á eftir að samþykkja
frumvarpið.
Tvö þingmannsefni Conserv-
ativa í Manitoba, hasla ráðunaut
um Sambandsstjórnar völlinn,
bjóða þeim til Manitoba, að kapp
ræða ef þeir þori pípulagningar
málið og bændamálin.
Laurier Regnier, frambjóð-
andi conservativa í St. Boniface
býður Hon. Stuart Garson, dóms
málaráðherra, að þreyta kapp-
ræðu við sig um pípulagningar-
málið. Garson vék eitthvað að
þessu máli og hélt vandalítið að
kappræða það. Honum gefst
tækifæri brátt til að sýna það.
Um þessar mundir býður Jack
McDowell, óháður Conservative
þingmaður frá Iberville, hverj-
um sem er úr ráðuneyti liberal-
stjórnarinnar, að kappræða um
var Johns Sinnott þingmaður fyr bændamálin og stefnu og aðgerð
Alheims siglingar fyrir
hörn
í viðtali við einn af forráða-
mönnum Canadian Pacific línu-
skipsins Empress of England í
Montreal nýlega, lagði hann til
að siglingum væri ráðstafað fyr-
ir börn um allan heim, til að
kynna þau, og efla með því frið
ÞJóða á meðal.
Hann telur engan betri veg
til að útrýma þjóðarhatri, en að
æska allra landa kynnist mikið
betur, en hún nú gerir.
Menn mundu með því komast
að raun um að almenningur fram
andi landa, er friðelskandi. Hann
er það undantekningarlaust, hjá
öllum þjóðum. Ef við kyntumst
meira af háttum og siðum er-
lendra þjóða, mundi auðvelt að
koma á varanlegri vináttu í heim
inum og friði-
Þegar við heimsækjum önnur
lönd verðum við að dæma íbúa
þeirra eftir þeirra eigin siðum en
ekki vorum. Gleymið ekki, að
þau hafa sína siði. Gagnrýnið þá
ekki. Gangið um og veitið öllu
athygli sem fyrir augu ber. Þá
munu þér komast að því, að
menn eru hvarvetna gæddir
rnannkostum og kærleika hver
til annars, hvað ókunnuglega
sem okkur koma siðir þeirra fyr-
ir sjónir.
Stjórnir yrðu auðvitað að gang
ir litlu meira en fjórum árum af
hálfu liberala. 1 gær var hann 1
kallaður fyrir dómsstóinn í
Beausejour og kærður fyrir eyði
legging^rstarf. Hann hafði rifið
niður mynd af Mr. St. Laurent
forsætisráðherra, og þingmanns-
efni kjördæmisins, Anton Wes-
lak, í kosningastofu hins síð-
arnefnda. Er það mikið sakar-
efni, að gera slíkt.
í St. Boniface hefir Fernand
Viau verið þingmaður í 12 ár.
En hann tapaði útnefningu í
þetta sinn fyrir Louis Deniset,
á útnefningarfundi liberalflokks
ins. En hann tilkynti, að hann
yrði þrátt yrir það í vali, sem
óháður liberal í þetta sinn. Hann
staðfesti þetta s.l. viku með því
að skásetjast sem þingmannsefni
undir níerkinu óháður liberal.
Af hálfu íhaldsmanna sækir
þarna lögfræðingur, Laurier
Arthur Regnier, vinsæll maður
talinn og sem ekki greiðir fyrir
liberala að ná þarna kosningu.
Mr. Viau, hlaut árið 1953, 8,051
atkvæði, eða litlu minna en helm
ing allra atkvæða. Kosning Mr.
Deniset verður þarna að líkind-
um erfið.
Svo er sundrung i Dauphin.
Frá 1935—1945, var W. J. Ward
Þar þingmaður. Hann tapaði
1945 fyrir Fred Zaplitny CCF-
sinna, en náði aftur kosningu
1949.
Árið 1953, náði Hallie Parker
útnefningu af hálfu liberala eh
tapaði í kosningu á móti Zaplity.
í þessum kosningum sóttu
þeir Ward og Parker aftur af
hálfu liberala. Náði Parker út-
nefningu. En Ward kvaðst
sækja sem óháður liberal. Hefir
af þessu leitt harðvítuga deilu
milli fylgismanna þessara þing-
manna-efna. Og sú deila harðn-
aði ennþá meira, er Hon- R. D.
Robert, ráðherra opinberra verka
í fylkinu, lýsti Parker utnefnd-
an, en ekki Ward.
Sinnott tapaði kosningu í
Springfield 1953, og hefir geng-
ir liberalstjórnarinnar í Ottawa
þeim. Mr. McDowell segir
bændur eiga heimtingu á að vita
ástæðuna fyrir hve illa sakir
standi í þeim málum.
Hann kvaðst reiðubúinn hvar
og hvenær sem væri, að kappræða
þessi mál við hvem ráðherra
stjórnarinnar sem væri. En
hann kvaðst helzt óska, að kapp-
ræða sú gæti farið fram í næstu
viku við C. D Howe verzlunar
málaráðherra og sín á fundi hans
í Morris næstu viku, og við Hon.
Stuart Garson, sem um svipað
leyti kemur til Neepawa
Diefenbaker í Winnipeg
John Diefenbaker, foringi
conservativa, kom til bæjarins
s.l. mánudagsnótt. Eftir lestur-
inn yfir sjónvarp um liberala og
athæfi þeirra í stjórnmálunum,
höfðu margir á orði, að þar væri
maðurinn, sem að öllum líkind
um yrði næsti forsætisráðherra
Canada. Koma hans hingað þótti
góð og Carlyle Allison, ritstj.
Winnipeg Tribune, skrifaði um
Diefenbaker grein, er lýsti þess-
um “syni Vestursins”, sem einu
tærasta flokksforingjaefni, sem
hann hefði á síðari árum kynst.
Fjórir urn eitt þingsæti
Útnefningum í Sambandskosn-
ingunum er ekki enn lokið. En
svo margir hafa þegar boðið sig
íram, að fleiri en einn sækja um
kosningu í hverju kjördæmi. Um
flest þeirra sækja þó ekki nema
tveir eða þrír, nema í Churchill
í Manitoba. Þar sækja fjórir.—
Churchill er eitt stærsta kjör-
dæmi Manitoba. Það er eins stórt
°g hin 13 kjördæmi fylkisins til
samans.
George Weaver liberali var
þar kosinn 1953, með 2417 meiri-
hluta allra atkvæða. Nú sækja
þarna auk hans Gerald Clarkson,
CCF; Bruce Moore, Social
Credit; og Robert Simpson, con-
servative þingmannsefni.
ótrúlega langar leiðir án hvíld-
ar.
FLUGFARIÐ FUNDIÐ
Yfir síðustu helgi fanst flug-
far TCA, er fórst 9. des. 1956 í
Klettafjöllunum með 62 farþeg-
um. Heitir staðurinn Slessefjall
og er 20 mílur frá Chilliwack,
B. C. Sýnir mynd af staðnum,
að um tvo mjög háa tinda sé
þarna að ræða. Þegar loftfarið
komst fyrir annan þeirra mun
þoka hafa ollað að það sá ekki
hinn seinni og rakst á hann.
Varð af því sprenging og brann
skipið og áhöfn þess, svo að ein-
staklingamir eru flestir óþekkj-
anlegir. Nöfn örfárra eru kunn.
Á meðal þeirra var fárþegi frá
Asíu til New York, er Kwan
Song heitir. Hafði hann $80,000
í peningum á sér.
Graduates at the University
of Saskatchewan
BACHELOR OF ARTS
Cynn Katherine Arnason, Sask-
atoon, Sask. — With Distinc
tion in Arts and Science and
winner of the Honours Bur
sary in Biology.
BACHELOR OF EDUCA-
TION
Vernhard Ragnar Josephson,
Elfros, Sask.
BACHELOR OF SCIENCE IN
MECHANICAL ENG.
David Gregory Eyolfson, Wyn-
yard, Sask.
Bernard Dale Olafson, Eston,
Sask.
Louis Espolin Torfason, Wadena
Sask.
BACHELOR OF SCIENCE
IN PHARMACY
Donovan Carl Einarson, Dods-
land, Sask.
Harald Sigurdur W. Mercer,
Theodore, Sask.
DIPLOMA IN AGRICUL-
TURE
Stanley Joseph Austman, Ken
aston, Sask.
ASSOCIATE IN ARTS
Elaine Elizabeth Arnason,
Regina, Sask.
DIPLOMA IN NURSING, —
PUBLIC HEALTH
Margnerite Loraine Magnusson,
Leslie, Sask.
The Bowman Brothers’ Prize
in Agricultural Mechanics was
won by Frederick Henry Bjorn-
son, Elfros, Sask.
Heimskringla óskar þessum
stúdentum, af íslenzku ætterni,
bjarta og hamingjusama framtíð.
KOSINN FORSETI
FRÆÐAFÉLAGS
Dr. Richard Beck var kosinn
forseti Félagsins til eflingar
norrænum fræðum (The Society
tor the Advancement of Scandi
navian Study) á ársfundi þess 1
Chicago 4. maí. Fráfarandi for-
seti er Prófessor Haakon Hamre
við University of California í
Berkeley, er var um eitt skeið
sendikennari í norsku við Há-
skóla íslands. Varaforseti var
kjörinn Prófessor K e n n e t h
Bjork, St. Ólaf College, North-
field, Minnesota en Prófessor
Sverre Arestad, University of
Washington í Seattle, var end-
urkosinn ritari og féhirðír.
Er þetta í þriðja sinn sem dr.
Beck skipar forsetasessinn, en
hann var forseti félagsins árin
1940—42 og aftur 1950—51. Auk
þess hefir hann átt sæti i stjórn-
arnefnd þess og árum saman ver-
ið í ritstjórn ársf jórðungsrits
þess, “Scandinavian Studies”, og
birt þar fjölda ritgerða og rit-
dóma um íslenzk efni.
Jafnframt ofantöldum embætt
tsmönnum félagsins skipa stjóm
arnefnd þess háskólakennarar í
norrænum fræðum víðsvegar úr
Bandaríkjunum, meðal þeirra
Jóhann S. Hannesson, bókavörð
ur við Fiskesafnið íslenzka i
Cornell og hinn kunni íslands
vinur,- Prófessor Kemp Malone
við Johns Hopkins University í
Baltimore.
í tilefni þess, að á komandi
sumri er 100 ára rithöfundaraf-
mæli Björnstjerne Björnsons,
öndvegisskáldsins norska, flutti
dr. Beck á fundinum erindi um
“Björnstjerne Björnson á ís-
landi”, og ræddi þar um hinar
mörgu þýðingar af ritum hans
á íslenzku, í bundnu máii og ó-
bundnu, sem út hafa komið aust-
an hafs og vestan. Benti hann
samtímis á það, að Björnson
hefði á sínum tíma drengilega
stutt málstað fslendinga í sjálf-
stæðisbaráttu þeirra.
Tvö önnur erindi imi íslenzk
efni voru flutt á fundinum. Prót
essor Rosalie H, Wax, viö Uni-
versity of Chicago, ræddi um
viðhorf til töfra í norrænum bók
menntum, en Prófessor Lee M.
Hollander, University of Texas,
hinn góðkunni þýðandi Sæmund
ar-Eddu og Njáls sögu, nélt fyr-
irlestur um gerð Eyrubyggju.
Eins og nafn þess bendir,
vinnur félagið að eflingu og út-
Dreiðslu norræna fræða vestan
hans. í því eru fræöimenn á þvi
sviði í Bandaríkjunum og Can-
ada, og aðrir, sem áhugao hafa
fyrir Norðurlöndum, bókmennt
um þeirra og menningu. Félags-
fólk er sem stendur á sjöunda
hundrað talsins.
SKIPAÐUR FISKIMÁLA-
FULLTRÚI
FJÆR OG NÆR
x Helgi K. Thómasson
Síðast liðinn mánudag tilkynti
Hon. F. C. Bell, ráðherra náma
! og auðslinda Manitoba, að Helgi
K. Thómasson, fiskikaupmaður
I í Mikley, hefði verið kjörinn full
trúi fiskimála þessa fylkis af
stjórnimni.
Starfið svarar til stöðu akur-
I yrkju fulltrúa í þessu fylki, sem
, eru nokkurs konar eftiriitsmenn
og meðalgangarar akuryrkju-
framleiðanda og stjórnar. Alt
| sem stéttinni eða starfinu er til
eflingar, er athygli stjórna vak-
in á af fulltrúunum.
í fiskimálum er fulltrúastaða
þessi ný.
Það þykir góðu spá, að Helgi
K. Thómasson, maður 40 ára, hef
ir verið til starfsins valinn vegna
kunnugleika hans á því. Hann
hefir verið fiskimaður frá því
hann var 18 ára. Og síðar kaup-
maður, sem faðir hans, Kristján.
Afi Helga kom til Mikleyjar
1876.
Það verður í verkahring Helga
að vinna saman með öllum, er
við fiskimálin hafa eitthvað að
gera, svo sem kaupmenn og aðra,
er sérfræðileg störf í þessari
grein og rannsóknir hafa með
höndum.
Helgi er fæddur í Mikley, og
þar hefir hann átt heima. Hann
er giftur og á fjögur börn.
Vestan frá Vancouver kom
7. maí Elias Eliasson til Win-
nipeg. í þetta skifti bregður
hann sér í fimm mánaða ferð til
íslands og leggur af stað héðan
á mánudagsmorgun 13. maí
Til fslands stendur á farseðlin
um að komið verði 14. maí, kl.
5:15 að morgni. Hann mun mest
af tímanum dvelja í Reykjavík
hjá systur sinni Pálínu Elíasd.,
en heimsækir að sjálfsögðu átt-
hagana í Skaptafellssýslu, en
hann er fæddur á Steinsmýri, en
kom vestur um haf 1911. Hann
hefir einu sinni farið heim síð-
an (1952). Hér vestra eru börn
hans, Gissur, prófessor við lista
háskóla Manitoba, og Lára Sig
urdson í Vancouver, þar sem
heimili Elíasar hefir verið síð
ustu árin.
Heimskringla óskar hinum 72
ara unga ferðamanni góðrarj
ferðar.
★ ♦ * *
17. JÚNí SAMKOMA
Þjóðræknisdeildin Frón held-
ur skemtisamkomu á mánudags-
kvöldið 17. júní í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg í tilefni af
lýðveldisstofnun íslands.
Skemtiskrá hefst kl 8:15 e.h.
og verður frekar auglýst síðar.
Vonast er eftir að meðlimir
og velunnarar Fróns hafi þetta í
hyggju. Þess má geta að kveðjur
verða fluttar frá fslandi og úr
sveitum hér vestra. Auk þess
verður skemt með ræðu, upp-
lestri og söng. f sambandi upp-
lestursins má geta þess, að flutt
verður frumsamið kvæði.
—Nefndin
★ ★ *
STEFÁNf A PÁLSSON
Kveðjuathöfn fór fram frá
Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg s.l. föstudag, 10. þun. fyrir
Stefaníu Pálsson, sem andaðist
hér í bæ á Misericordia spítala.
Hún var ættuð frá Litlu Vík í
Norður Múlasýslu á íslandi, þar
sem hún var fædd 13. júní 1880.
Foreldrar hennar voru Sveinn
Pálsson og Þórunn Sigurðard.,
kona hans. Hún var ein af sjö al-
systkinum, þremur bræðrum, sem
eru allir dánir. Þeir voru Bjöm,
Sigurður, og Þórarinn Páll. Syst-
urnar eru Hólmfríður, í Reykja
vík, Sesselja Björg, (Mrs. Pat-
terson) í Wpg,, og anna, á ís-
landi. Hér er líka ein hálf-systir
Þórunn að nafni, og þrjár hálf-
systur hennar.
Til Canada kom Stefanía 1902,
og bjó hér í Winnipeg til dauða
dags. Hún gekk snemma í gamla
íslenzka Unitara söfnuðinn, og
studdi hann og Fyrsta Sambands
söfnuðinn, eftir mætti allan þann
tíma, sem hún lifði. Hún studdi
einnig þjóðræknisdeildina Frón
vel ög dyggilega. Hún var trú og
vinaföst, gengdi skildum sínum
með áhuga og trygð. Séra Philip
M. Pétursson flutti kveðjuoðrin.
Jarðsett var í Brookside graf-
reit.