Heimskringla - 29.05.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.05.1957, Blaðsíða 1
* LXXI ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVJLKTJDAGENN. 29. MAf 1957 FRÉTTAYFIRLIT’ OG UMSAGNIR færa sér þau í nyt. Útsýnið var mót betra degi framundan. Þannig byrjaði líf Guðna Júlí- tisar Oleson. Ekki veit eg glögt hve mikillar alþýðuskólamentun ar hann naut, en grunur minn er að hún hafi verið af skornum skamti. Sextán ára gamall misti Suez Bretar hafa samþykt kröfur Egipta í málinu um notkun Suez- skurðar og að greiða í sterlings- pundum fyrir vikið. Þegar .Harold Macmillan til- kynti þetta á brezka þinginu, risu átta þingmenn í stjórnar-| foann föður sinn, og uppfrá því flokkinum upp á móti því. En^ hvíldi á honum fullorðins hlut- stjórnin hefir 47 í meirihluta, verij. f>að, sem kann að hafa vant svo að öllu var óhætt. j ay ^ f skólagöngu og formlegri En á sama tíma og þetta gerð-1 mentun, var bætt upp af áhuga ist komu fulltrúar 8 stærri olíu-1 þeirrar sjálfsmentunar, sem hann félaga heimsms saman á fundi í, stundaði aila æfi. Hann var á- London til að ræða um pipulagn-1 ^ hæ{i\eiknm búinn, en það ingu frá Persaflóa yfir Iraq og hefði komið að Utlu ef ekki hefði Tyrkland til Miðjarðarhafsins,! því fylgt vakandi hugur> er leit. er hosta mundi $798,000,000. , aði sifelt aukinnar þekkingar á Fulltrúarnir voru fimm frá' viðfangsefnum lifsins og menn. Bandankjunum, einn frá Bret- ingarlegum ágætum. Með því an í, einn frá Frakkiandi og mðti er ekki um neina kyrstöðu einn frá Hollandi. Þegar því er|að ræða heldur er sjóndeildar j hringurinn stöðugt að færast út og einstaklingurinn að vaxa. Það komið í verk, þarf Suez-skurðar- ins ekki með til olíuflutninga, en hún er aðalflutningsvaran sem um hann fer. Bretar eiga heil mikið hjá Eg- iptum og munu af þeim reikningi greiða fyrir siglingarnar. MINNINGARORÐ GUÐNl JÚLÍUS OLESON Óðum þynnist hópur hinnar fyrstu kynslóðar íslendinga, er fæddist hér á vesturslóðum. Einn hinn fremsti í þeirra flokki ýar Guðni Júlíus Oleson, er lézt á skiftalífinu og hefir síðustu árin almenna spítalanum í Winnipegj tekið við af honum að fullu. Nýt var saga Júlla. Hann var vaxandi stærð msðan líf entist. Eftir að hann kvæntist Krist- ínu Tómasdóttur frá Hólum í Hjaltadal stunduðu þau búskap í eitt ár. Fluttu þá í sveitabæinn Glenboro og áttu þar heima ætíð síðan. Þau sóktu ekki eftir þvi að berast á, en fljótt kom það í ljós að heimili þeirra átti mörg þau ágæti er mestu varða. Þau höfðu áræði til að lifa sinu eigin hfi 0g lenda aldrei í neina sam- kepni út af smámunum lífsins. Góðvild og gleðibragur ríkti þar jafnan, og voru þau mjög góð heim að sækja. Þau reyndust stuðningsmenn alls, er til heilla horfði í bygð og nágrenni, og létu heimili sitt bera þess vott er þau töldu mestu varða. Kom það fram á börnum þeirra. Þau áttu barnalán mikið. Dr. Tryggvi er vel kunnur sem höfundur og fræðimaður í fremstu röð. Er á því lítill vafi að hann tók með sér að heiman þá íkveðju er reyndist honum haldgóð á menta brautinni. Thomas, yngri sonurinn, átti samleið með föður sínum í við þann 9. marz síðastl. Oftar en hitt var hann nefnd- ur “Júlir af vinum sinum. Dát- laus í fasi og hlýr í viðmóti, varð honum vel til vina. Reyndist líka öllum vel. í heimabyggð sinni Argyle, þar sem hann ól aldur sinn lengst af, naut hann frábærar hylli og trausts, og það að maklegleikum. í þau ár er eg bjó í næsta nágrenni við hann, varð mér ljóst að hann skipaði sess sem viðurkendur forystu- maður í öllum velferðamálum bygðar sinnar og umhverfis. Hann var uppalinn á frumbýl- ísárum Vestur-íslendinga, fyrst í Nýja-íslandi og síðan í Argyle Naut hann þannig þeirra áhrifa er mótuðu líf hans. Ótvírætt máttu sín þar mest áhrif foreldra hans og heimilis. Ber hann for- eldrum sínum fagran vott í bók- inni “Foreldrar mínir”. Það Var heiður og sómi íslenzkra heim- iJa á þeirri tíð að þau lögðu til mjög haldgóð áhrif þeim er þar ólust upp. Ástæður voru þröng- ar og ytri kjör mjög hnöpp, en þrátt fyrir það rtaut sín þar mjög heilbrigt viðhorf gagnvart lífinu. Náið var samband ungra og eldri, og heimilið miðstöð allrar menningar. Skólar voru fá- ir og fátæklegir, en heimilin lögðu til þekkingarþrá og menta löngun. Umhverfið og andrúms ur hann almennra vinsælda og vaxandi álits hjá þeim er hann þekkja eða við hann skifta. Lára einkadóttir þeirra er til aldurs hefir komist, er gift Árna Joseph son, vátryggíngamanni í Glen- boro. Greind kona og fyrirmynd- ar húsfreyja. Munu þau öll votta hvilík auðna þeim var að eiga slíkt heimili og foreldri. Þegar Júlíus hvarf frá búskap og hóf verzlun með akuryrkju- verkfæri, voru efnin ekki stór- vaxin. Þurfti líka að eignast reynslu í viðskiftalífinu. Það var honum nýr heimur. En fljótt á- hann sér tiltrú þeirra vann er við hann skiftu. Naut hennar i vaxandi mæli eftir þvi sem árin liðu. Hann taldi ekki eftir sér að gera mönnum greiða, og var svo bóngóður að hann gat ekki neit- að mönnum hvernig sem a stoð fyrir honum sjálfum. Á þessum grundvelli jukust viðskiftin og blómguðust, Svo verzlunin varð mjög umsvifamikið fyrirtæki, er sá vel fyrir þörfum nágrennis- ins. Stendur nú sem vottur þess, er Thomas sonur hans hefir tek- ið við, hvernig strangheiðarlegt viðskiftalíf getur þroskast og blómgast. En þó athafnalíf Júlíusar væri umsvifamikið, fekk það aldrei tekið upp allan hug hans eða á- huga., Sjóndeildarhringur hans loftið glæddu tilfinningu fyrir | var of víðtækur til þess. Það var tækifærum lífsins og löngun að Framh. á 2 síðu SAMKOMA Á GEYSIR 17. MAÍ Það var gaman að vera að Geysir um daginn, því gleðinnar ríktu þar veizlu- höld, — og það var hvert einasta sæti setið i salnum þetta umrædda kvöld. Það var leikið og sungið af lífi og f jöri svo ljómuðu andlit af hrifning og þrá, er íslenzku ljóðin og “ylhýra málið” ómaði barnanna vörum frá. Og æskunnar framsögn í ljóði var lipur og lýsti ekki glötunarsýki né kröm, — og mér er til efs, að á íslandi sjálfu áhrifin verði eins hamingjusöm. Það kann nú að álítast öfgar, að halda því fram sem felst í þessum erindum. Því fer þó fjærri. Skemtunin var ein sú yndislegasta sem eg hefi verið á af þessu tagi um margra ára skeið. . Flestum er ljóst, að hreinar og fagrar bafna og*unglinga raddir, vel þjálfaðar í framsögn og söng, eru hrifandi. Þegar við hjónin fórum á sam- komuna að Geysir þann 17. maí, var eg sannfærður um, að við mundum skemta okkur vel, en að til eyrna okkar bærist svona hrífandi skemtun, dreymdi okk-. ur ekki um. Það er ekki mögulegt, sökum takmarkaðs rúms 1 blöðunum okkar, að segja hér allt sem mig langar til, eða lýsa hverju ein- stöku atriði á skemtiskránni. Verð því að stikla á steinum og stinga við fót. En þess skal get- ið, að þarna sungu tveir kórar, barna og unglingakór. f öðrum voru 36 börn 3. til 10. ára og sungu fjögur lög. “Fuglinn í fjörunni”. “Krakkar út kátir hoppa”. “Siggi var úti með ærnar í haga”. “Fyrst allir aðrir þegja”. í unglingakórnum voru 32 á aldrinum frá 9. til 16. ára, kom tvisvar fram, og söng þrjú lög í hvert sinn. “Fífilbrekka gróin grund”. “Ó, blessuð vertu sumarsól”. “Nú yfir heiði háa”. “Á sprengisandi”. “Svíf þú nú sæta”. “fslandl fsland!” Þið ættuð bara að sjá og heyra hvað þessir kórar sungu vel. Gayle, Irene og Faye Finnsons sytur, 4. — 11. ára sungu þessi næstu tvö lög: “Fyrr var oft í koti kátt”, og “Tíðin blíða lífi ljær.” Kristín, Herdís, Ólöf og Lilja, Johnsons systur, á aldrinum frá 11. — 17, ára sungu þrjú lög, “Sú iödd var svo fögur”, “Hreðavatns valsinn”, og “Vögguljóð,” undir laginu, All Through the Night. I sambandi við söng þessara systra, skal þess getið, að fyrir skömmu síðan hlustaði eg á skemtiskrá yfir TV-kerfið, sem heitir “Happyland”, þar sem hinn vinsæli og góði sögnvari Kerr Wilson skemtir oft, og heyrði eg þar þrjár systur syngja. Þær sungu vel, en þegar eg bar þær í huganum saman við söng systr- anna í Nýja íslandi, fann eg að Johnsons systurnar stóðu hinum talsvert framar. Það voru átta börn með fram- sögn í ljóði, og fórst þeim það svo vel, að eg rejmi ekki að út- lista það með orðum, því þau mundu ekki ná að túlka það rétt. En í þess stað vil eg hvetja alla, sem geta, að sannfærast um það sjálfir með því, að fara norður til Geysir og hlusta á skemti- skrána sem verður endurtekin þ. 7. júní, á föstudagskvöld. Tvö systkini, Valdina og Jón Martin, léku samspil á píanó og skemtu öllum vel. Þá var sýndur gamanleikur, “Lási trúlofast”, svo spreng- hlægilegur og vel leikinn, að það ætti enginn að sleppa tæki- færinu að sjá hann 7. júní, því það mun engan iðra. Prófessor Haraldur Bessason var síðast á skemtiskránni með ræðu, sem var bæði vel samin og prýðilega flutt, og veit eg að margir hefðu ekkert á móti því, að heyra þá ræðu oftar en einu sinni. Geysilega mikið verk hefur verið lagt í að undirbúa þessa löngu og góðu skemtiskrá, er sýnir ljóslega fram á hver árang ur verkanna verður þegar vel og trúlega er unnið að íslenzkum málefnum, á hvaða sviði sem er. Festið í minni stund og stað og fjölmennið til Geysir næsta 7. júní, þegar þessi prýðilega skemtiskrá verðpr endurtekin. Það er gaman að gleðjast og hlæja með æskunni. —Davíð Björnsson Vegasalt f kosningum sem foru fyrir tveim vikum fram í Danmörku, tapaði stjórnarflokkurinn, Social Demokratar fjórum þingsætum. Hann hlaut 70 í stað 74 áður. Með fylgi 10 annara úr frjáls- lyndari flokkunum, gat stjómin haldið Völdum áður, en meiri hluta hafði stjórnin ekki fyrir því. Tala þingmanna hennar var 84 en andstæðingarnir voru jafnmargir. Nú eru þeir í meiri- hluta en vinna samt ekki saman svo að stjórn geti myndað, nema með hrossakaupum, og eftir kosn ingar. Þessir flokkar eru ihalds- liberal og einskattsflokkur. — Kommúnistar töpuðu tveimur af 8 úr sínum flokki. Fá minna fyrir hveiti en í fyrra Þegar öllUm greiðslum er nú lokið á hveiti, á uppskeru árinu 1955-1956, kemur í 1 jós, að verðið sem bændur í heild sinni fá nemur $15,000,000. Verðið er alt minna fyrir hveitið, en árið áður, frá 4 centum á númer eitt hveiti til 13 centum á númer 4 lægra en áður á hverjum mæli. Skuldir lækkaðar Vestan frá British Columbia var hér eystra s.l. viku Hon. W. N. Chant, verkamálaráðherra Social Credit stjórnar British Columbia fylkis. Þetta var eftir honum haft á fundi Fred *Luining, sem at hálfu Social Credit í Selkirk kjördæmi sækir um kosningu á sambandsþing 10. júní. “Lán á lán ofan eins og sam- bandsstjórn vill að fylkin sökkvi sér í er ertt Þyí versta, sem hægt er að gera. Alberta fylki, hið fyrsta að taka upp Social Credit stefnu, er eina skuld- lausa fylki landsins. í>að var í botnlausri skuld ’35, er Aberhart stjórnin kom til valda. Nú er það skuldlaust og efnalega betur statt, en nokkurt fylki. Bennett, Social Credit stjórn- in, sem til valda komst 1952 í British Columbia. var og í bull- andi skuld. En sú skuld hefir síðan verið lækkuð um meira en helming. Við greiðum og mikið af sjúkra kostnaði og styrkjum. í viðbót við ellistyrkinn, greiðum við $20.00 úr fylkissjóði. Mr. Luining, þingmannsefni í Selkirk kjördæmi í Man., seg- ir það hefði verið eins þarflegt að hækka ellistyrk þessa fylkis f stað miljóna fjáreyðslu til eins eða annars. Borgar lækkun út- gjalda sig? Eisenhower á nú í brösum við Bandaríkjaþing um útbjöldin. Þau nema alls $71,800,000,000 —yfir 70 biljón. Segir forsetinn einu leiðina að minka útgjöldn, sé lækkun hernaðárútbjalda. En hann segir að jafnvel þó slíkt væri ákjósan- legt, sé óvíst hvort fýsilegra sé —lækkun útgjalda, eð.a minkandi öryggi. ÁRSÞING KVENNA MRS. S. E. BJÖRNSON forseti Sambandsins stýrir árs- þingi þess, sem fram fer daganna 7. og 8. júní n.k., í Unitara kirkj- unni á Banning og Sargent, j Winnipeg. iara fram á, nemur 3 biljónum. The Conference of The We Telja þeir þær ættu að vera tekn; tern Alliance of Unitarian an ar af hjálpinni, styrknum til er-; other Liberal Christian Womei lendra ríkja. En sá styrkur nem- j ur nú fimm biljón dölum. Ætla nokkrir þingmanna að þeirrar hjálpar sé nú ekki þörf, en aðrir ætla hana þarfari en nokkru sinni fyr. Einhver lækk- un frá 71.8 biljónum, er þó ekki ómöguleg. Gífurlegt verðfall á rússnesku rúblunni N. York, 30 apríl.—Rússneska rúblan hefir stórlækkað í verði á frjálsum alþjóðlegum markaði upp á síðkastið. Er hún nú að- eins keypt á 3 cent og talið senni legt að hún muni falla enn meira. Sérfræðingar hafa bent á, að kaupsýslumenn er verzla með gjaldeyri ýmsra þjóða, séu hætt ir að kaupa rúblur af ótta við frekara verðfall. Þá er fullyrt, að ríkisstjórn Sovét ríkjanna sé mjög áhyggjufull út af þessu á- standi. Hafi hún jafnvel í huga að lækka hið opinbera gengi, sem nú er 25 cent (miðað við Bandaríkjadollar) að miklum mun. Þegar hefir verið sett sér stakt gengi á ferðamannagjald- eyri eða um 10 cent rúblan. Or- sök verðfallsins er meðal ann- ars ákvórðun ríkisstjórnarinnar að ógilda þin gífurlegu ríkis- skuldalán sem 70 milljónir rúss- neskra verkamanna hafa á undan förnum 30 árum verið neyddir til að lána hinu opinbera. T. 1. maí Eins og sakir standa Útnefningu til sambandsþings ins lauk s.l. mánudag, 27. maí. Þingmanna-efnin eru 838, og greiddi $200 hver fyrir leyfið að komast á atkvæðamiðan fyrir kl. 2 e.h. þennan áminsta dag. Þingsætin eru 265. Af hálfu liberala sækja 265, conservativar 257, CCF 158, Social Credit 110, Labor Progressive (kommúnist- ar( 10, aðrir 39. Heimiliselskar Konur f Manitoba eru annað hvort heimiliselskari en aðrar konur eða eiginmönnum þeirra befir tekst betur með að kenna þeim að láta sig ekki stjórnmál rkifta. í kosningunum sem nú standa yfir, sækir engin kona í Manitoba um þingmensku. í B. C., og Alberta sækja 3 í hvoru fylki og Saskatchewan ein. Alls munu 30 konur sækja í Canada. í kosningunum 1953, sóttu 48 og náðu fjórar kosningu. will be held June 7—8, 1957, in The Federated Church, Sargent £t Banning, Winnipeg, Man. The Conference will be open- ed Saturday June 7, at 9:30 a.m. with an address by the president, foilowed by reports and general business. Dinner will be served at 12:30 p.m. Guest speaker will be Mrs. McCartin, This will be follow- ed by an excursion of delegates through the City. That evening, Sat., June 7th, the Conference will give a public Concert in the Church. — Pro- gram to be announced later. Sunnday, June 8: Meeting starts at 9:30 a.m. Honorary mem bers annuonced and unfinished business taken up. Luncheon served at 12 noon. Guest speaker: Mrs. Stefanía Sigurdson, Arborg, Man, reginal director of the Alliance Delagtes expected from Gimli, Arborg, Lundar, Piney, Oak Point, Riverton, Wynyard, Sask. Winnipeg, Regina, Sask., and Edmonton, Alta. Mrs. S. E. Björnson, President Mrs. G. S. Eyrikson, Cor. Secretary Frú Guðrún Hallson frá Van- couver, B. C. fyrrum að Vogar, Manitoba, var stödd hér í bænum fyrir síðustu helgi. Hún lagði af stað 24. maí í skemtiferð til Evrópu — Bretlands, Frakklands og ítalíu. Gerir ráð fyrir að vera þrjá mánuði í túrnum. -GJAFIR TIL BETEL — Mr. & Mrs. Peter D. Curry, 246 Dromore Ave., Winnipeg 9, Man......$500.00 The First Lutheran Young People Association, 580 Victor St., Winnipeg 10, Man.......50.00 íslenzka kvenfélagið, Leslie, Sask.................. 5.00 í kærri minningu um Hjálmar Josephson, d. 4. apríl ’57 FRÁ PINEY, MAN. Raffle of Quilt .........86.50 Whist in individual homes 29.75 Dance .................. 70.00 Lunch .................. 18.44 TOTAL 204.69 Rannveig and Joseph McLepnon Riverton, Man.........20.00 In loving memory of our dear | son, Lawrence James McLennon.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.