Heimskringla - 29.05.1957, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.05.1957, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIM SKRINGLA WINNIPEG, 29. MAÍ 1957 í&crmskringla (StotnuB ltllj Kemur á hverjuxn mlðvlkudegt Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 VerC bl&asins er $3.00 árgangurlnn, borglst fyrlrfram. Allor borganír sendlst: THE VIKING PRESS LTD. öil viðsklítabréf blaðinu aðlötandl senólst: Tbí Vlking Piess Limited, S53 Sargent Ave., Winnlpeg lUtatlórl STEFAN EINARSSON UtanAskrift tll ritstjórans: EDITGR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sareent Ave., Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Aothorised cs Second Clasg Mqil—Post Oiflce Dept., Ottawa WINNIPEG, 29. MAf 1957 Kosniivgahorfurnar Minningarorð Það er nú farinn að styttast tíminn til kosninga. En um úrslit þeirra eru menn ekki mikið- vís- j ari fyrir því. Frh. frá 1. bls. i innri þörf hjá honum að full- nægja, sem hann ekki vanrækti. | Hann var andlega vakandi í sam- í Mantoba og Saskatchewan: Landi við verðmæti lífsins. Hann eru sveiflumar ekki miklar, en vissi að maðurinn lifir ekki á virðast beinast í áttina frá liber- einusaman brauði. Hinar andlegu olun1, i þarfir mátti ekki vanrækja. Fróð Vegna þess hve báglega hefir leiksþrá hans var rík og slokkn tekist til með að losna við síð- aði aldrei. Hann var mjög vel ustu árs uppskeru, getur stjórn að sér í íslenzkum fræðum og in tapað nokkrum bænda-atkvæð fylgdi því með athygli sem á um. ! ættjörðinni gerðist. Hann átti f Manitoba er hugsanlegt, aði sjálfstæðan smekk og mat á því íhaldsflokkurinn græði einhver er hann las, þó aldrei væru lok- atkvæði af liberölum, en CCF-,aðar dyr gegn fyllri skilningi. sinnar í Saskatchewan. Frá lib- Hann hafði ungur eignast ást á erölum þar gera conservativar j íslenzkum ljóðum og eldri ís- sér þó vonir um eitt sæti. ! lenzkum bókmentum. Það hélst Eins og sakir standa nú, er við. íslenzki arfurinn var hon- ekki talið fjarri að nefndir tveir um dýrmætur. andstæðingaflokkar liberala nái í Jafnhliða þessu hafði líf hinn- 5 eða 6 liberal sæti í þessum'ar ungu Canada þjóðar hrifið tveimur fylkjum, sin 3 hvor, CCF huga hans. Hann hafði næman og Conservativar. Með þvi yrði skilning á verðmætum engil-sax- hlutur liberala 7 í stað 13 áður, neskrar menningar og tillagi af 31 þingsæti, sem hér um ræð- hennar til velferðar mannkyns- ir. I ins. Canada þjóðin átti sinn þátt Það kveður meira að hvarfinu í að bera fram merki þeirrar frá liberölum til conservativa í menningar. Sá vaxandi hugur er Manitoba en Saskatchewan. En hann átti fyrir feðra arfi sínum áhrifanna er einnig þar vart. kom einnig fram hjá honum í John Diefenbaker hefir mikið canadiskum þjóðmálum og öllu verið hyltur fyrir meðferð hans er snerti líf og menningu þess á pípulagníngar- og bændamál- þjóðlífs er hann hér tilheyröi. um vestur landsins. Hann var svo vel að sér í lands- Aftur hefir liberölum verið fá málum og kunni svo að meta lega tekið í sléttufylkjunum. margt ágæti enskra bókmenta, að C. D. Howe horfðist í augu hann tók þar fram mörgum er við óróa í Morris í Manitoba, notið höfðu margfaldrar skóla- enda þótt hans eiginflokkur risi mentunar til móts við hann. upp á móti honum en ekki menn Hann náði ágætu valdi á ensku ir andstæðngaflokkum hans hér. máli og varð ritfær jöfnum hönd En sem sízt var betra í sjálfu um á íslenzku og ensku. sér. Það gefur að sklija að maður, Þá hafa móttökur liberal-1 sem hafði þetta til að bera, mundi stjórnar Manitoba þótt hálf fá mörg hlutverk að ynna af kunstugar, er Louis St. Laurent, hendi. Enda reyndist það svo. í forsætisráðherra Canada kom íslenzkum félagsmálum átti hann vestur. Það er mælt, að innan lib tilþrifamikinn þátt. Hann var eralflokksins hafi meira á ágrein þar sjálfsagður forystumaður og xngi borið, en úr hefir vtrið gert. Jét þar í té stórmerk áhrif og Og víst er um það, að einum fjölbreytt starf. Hann var for- manni töpuðu liberalar hér, er maður sunnudagaskólans í Glen- kvaddi þá og sækir nú í flokki boro söfnuði í 21 ár, og kendi conservativa- Er það Laurierjþar enn lengur. Lengst af var Regnier lögmáður, er nú sækir í bann í sóknarnefnd og í 26 ár St. Boniface, sem íhaldssinni. Á- forseti þeirrar nefndar. í sam- stæða hans var sú, að hann fylgdi | vinnu safnaðanna fjögra í Ar- þeim flokki ekki að málum, er; gyle prestakalli skipaði hann skerða reyndi vald þingsins. : einnig lengi forsæti. Oft átti CCF-sinni er sækir í Spring- iiann sæti á kirkjuþingum og i field, er sagður hættulegur liber fleiri ár var hann meðlimur alanum er þar endursækir. j stjórnarnefndar lúterska kirkj- Þeim sem kosning er talin vís, télagsins. Alstaðar kom fram eru Stuart Garson, dóms- málaráðherra, J. G. Gardiner, ak- uryrkjuráðherra, M. J. Coldwell CCF-foringja, Stanley Knowles, Gordon Churchill, Walter Dins- aale og John Diefenbaker. Mætti eflaust ýmsa fleiri nefna. En að öllu samanlögðu, er von ast eftir meiri breytingu í stærri hans einlæga viðleitni að vera að líði, að sýna sanngirni í öllum málum, og að láta sér meira um- hugað um að vera en að sýnast. í samvinnu var hann mjög gæf- ur án þess að skorta festu, heill og óskiftur stuðningsmaður þess er hann unni. Drenglyndi og ó- sérhlífni áttu samleið hjá hon- fylkjunum eystra, en annar staðjum. Öll óheilindi voru honum ar. Blöð liberala og forsætisráð herra Canada, hamast nú móti mjög fjærri. Þó hann ætti þannig ríkan þátt Ontario, svo fullkomlega van- í íslenzku félagslífi, kom hann sæmd má kalla. Liberalar sýnast ekki síður við sögu í almennum með öðrum orðum mjög hræddir | málum í canadisku þjóðlífi. — um sig. ’ | Naut hann einnig þar almennrar —------------------ viðurkenningar sem atkvæðamað Kirkjukór nokkur úti á lands- ur. Skipaði hann fjölmargar á- byggðinni var á söngæfingu. Þá mælti söngstjórinn: “Gleymið byrgðarstöður með sóma. Var í bæjarstjórn í tíu ár, nokkuð af þið nú ekki, að tenórinn syngur þeim tíma skrifari og féhirðir. einn, þangað til við komxpn að Formaður um hríð í samtökum ‘HLÍÐUM VÍTIS, en þá falla verzlunarmanna, Board of Trade, allir inn.” og einnig skrifari. í 42 ár var hann skrifari í héraðsrétti .Clerk \/?~ of County Court, lögregludóm-! ari í mörg ár og friðdómari í 26 ár. Ávalt hlaðinn starfi til al- menningsheilla, sem leyst var af hendi með alúð og prýði. í tólf ár var Júlíus eigandi og ritstjóri blaðsins ”Western Prairy Gazette”, sem nú ber nafn ið “Glenboro Gazette”. Var það í viðbót við öll önnur störf. Hon- um var létt úm að semja og koma frá hans bendi. margar góðar og hollar ritgerðir. Annálaðar voru æfiminningar hans. Eins og kunnugt er, ritaði hann mikið í vestur-íslenzk blöð—fréttir, æfi-, minningar og ritgerðir um ýms efni. Var það vel metið og naut vinsælda. Hann ritaði sögu Ar-! gylebygðar sem þátt í bók Dr. Tryggva, Saga íslendinga í Vest urheimi. Hann átti fræðimanns upplag og sterka hneigð til rit- j verka, en gat aðeins sinnt því í hjáverkum. Einn kaflann áttij Maðurinn en ekki auðurinn! V I Við erum hluthafar í þessu landi, Canada, og hinum ótakmörkuðu auðs-uppsprettum Jjess. Gerum J>ví alt, sem í voru valdi stendur til að efla það á þann hátt, er farsælast er fyrir fjöldan eða sem flesta. AÐ BETRA LÍF VORT. FYLGJA RÉTTUM STEFNUM EFLA ÞEKKINGU VORA, - svo vér skilum arfinum í betra ásigkomulagi, en við tókum við hontim, til bama og bamabarna. Þetta er hægt — NÚ ÞEGAR að gera. Sannindi, sem reynzla annara fylkja lands vors vitna um, svo sem Alberta og British Columbia, vísa oss einnig leiðina. SOCIAL CREDIT er skifti til hins betra — Greiðið atkvæði með | LUINING, Fred |x| FRED LUINING Selkirk kjördæmi -rV hann í bókinni “Foreldrar mín- ir”, sem Finnbogi Guðmundssonj [ gaf út. Þetta eru nokkur atriði úr þessa merka samferðamanns. — Fjölmargir minnast hans eink am sem tryggs vinar, er þeir eiga mikið upp að unna. Það er auðvelt að hugsa um hann þann- ig. Það gefur af honum sanna mynd. Kristilegt bróðurþel átti hjá honum djúpar rætur og j kistu búa og hið blessaða Win- nipeg-vatn. Fyrir 30 árum var ! pike-veiði oft léleg, net sem hann var veiddur í, voru dýr og fisk- urinn smár. En löglegur riði var 4^4 þuml. Eg er hér að tala um á Suður-vatninu. Á þessum tíma var ný-komin önnur tegund af fiski í vatnið lík pikk, en þó grárri á lit og kölluðum við ls hann grá-pikk, og vfir sumarið. Plá9sið heitr á ís lenzku “Grund”, en Gull Har- bour á ensku. Þar er ágætur bað- staður og góð stjórnaibryggja og ein allra bezta höfn við Win- nipeg vatn. Mr. Helgi Jones hef- ír þar sumar-verzlun og tekur á móti ferðafólki á sumrum. Sími er búinn að vera hér á c-yjunni í 30 til 40 ár. Það hefir verið álitið að þessi fagra eyja væri mjög vel til fall kristilegar hugsjónir voru hón-: lenclin£ar um mjög hjartfólgnar. Eftir því:llálfiskur alveS eins sem árin liðu; sá hann sífelt skýr Votu Þessar tegundir veiddar i hátt, þurt og skemtxlegt austan ar hið sanna takmark lífsins fyr- Þul«l- möskvastærð. Var bæði 4li á n«x na rxorð- ir lærisveina Jesú Krists - “a'ð mikil veiði á Þessum fi^egund- öðlast lífið í hans nafni”. Það um er Þóttu hinar ágætnstu. En var hans auðmjúk þrá. Það er!*vo var Það kallað löSbrot að alla leið frá Winmpeg og hxngað og hinn.j in fyrir sumarbústaði. Landið er til á eyjunni og nofðan og norð vestan alveg afbragð fyrir sum- arbústaði. Þegar maðixr keyrir bjart yfir minníbgu hans. ★ Guðni Júlíus Oleson var fædd- jveiða þennan fisk að haustiíiu, bó sala væri mikil fyrir hann. I Ekki var þetta af neinum ill- ur 22. maí,1882, í nánd við Gimli,| vilja stjórnar, hetdur þ^kkingar- 1 íeysi að kenna. Þetta neyddi þar eð ferjan tekur aðeins 4 bíla i einu, yfir sundið, þá væri hyggi legt að komast að áður hvernig á ferðum stendur til að komast til baka sama dag. Hér er einnig nóg af húsum til að leygja yfir sumarið. Það lxefr fækkað gripabúum hér og eins fé. Timburúlfar hafa ollað þvi, en stjórnin e: nú far- in að láta veiða þá. Fyrir nokkr- um árum keyptu nokkrir fram- gjarnir eyjarbúar lönd við hinn nýja akveg, suðvestan á Mikley —og gerðu talsverðar umferðar bætur. En fyrir ofmiklar rigningar hækkuðu öll vötn í Manitoba, er eyðilagt hafa búskap manna nú undanfarinn mörg ár. Er Jpad séð her Mánitoba. Foreldrar hans voru j fiskimenn til að brjóta lögin og þau hjónin Eyjolfur Jonsson og, fígka . ó]eyfi> En ef fiskimenn Sigurveig Sigurðardóttir, er fluttu til Vesturheims 1878 fráj út, þá er Mikley fegursta plásið á allri leiðinni. Komið þið fleiri hngað út, landar góðir, ef ykkur mjög illa farið. Eglieti fýsir að líta fagurt landslag og mjög fagra akra- hafa marg- anda að ykkur góðu lofti. En ir byrjað hér á loðdyrarækt. En --------------------------- - --------------------- ---------------— Dalhúsum í Skriðdal í Suður hefðu aldrei keypt smáriðnari net, en 3J4 að riða, þá væri nógí Múlasýslu- Fjölskyldan flutti til ! af þessum fiski í Winnipegvatm. | En þar eð brúkuð hafa verið net Argylebygðar 1892, og' átti þarj^o ~ ^ möskvastærðl neimili ætið sxðan Sextán ara,^ þá er nú sv0 komið, gamall misti hann foður sinn og ^ figkurinn er genginn til þurð-j vurð stoð moður siqnar Hannl p ekk. aðeins þesgi tegund> held| giftist Kristmu Tomartottur, ^ ^ ^ eyðileggja hvít-j ættaðri ■ frá HólWm i Hjaltadal, fiskinn líka Það hefðu þurftj 10. febrúar, 1911. Stunduðu þauj^ vera íglenzkir Canada-fiski j Mani- bú í eitt ár í svonefndri Hóla- bygð. Fluttu þá til Glenboro. Varð þar heimili þeirra upp frá því. Eignuðust þau fjögur börn. Elin Sigurveig dó á (fyrsta ári. tlin eru: dr. Tryggvi, kennari við Manitoba háskólann, giftur Elvu Eyford; Thomas, i Glen boro, giftur Emily Arason; og Lára, gift Árna Josephson í Glen boro. Barnabörnin eru níu. í Glenboro rak Júlíus verzlun með akuryrkjuverkfæri í meir en 40 ár. Gaf út blaðið ‘ Western Prairie Gazette” í tólf ár og var ritstjóri þess. Tók hann rikanj þátt í íslenzku félagslífi og veitti þar forystu. Skipaði mörg ábyrgðarmikil embætti í sínu héraði. Síðustu árin var hann bil- aður að heilsu. Lézt 9. marz, 1957. —K.K.Ó. BRÉF FRÁ MIKLEY Hr. ritstj. Hkr.; Eg þakka þér fyrir það sem þú skrifar í blaðið. Það væri vel þegið þó það væri meira og oftar. Það lítur fremur út fyrir að við sem eigum heima í sléttufylkjunum, séum orðnir í meira lagi pennalatir, þrátt fyrir þó við séum komnir af fróð leiks þjóð, sem að fréttum þótti gaman. Eg held nú að við ættum að vakna, þó seint sé, og taka okkur hina ágætu Kyrrahafs- strandar búa til fyrirmyndar, sem skrifa bæði mikið og oft í Winnipeg-blöðn. Vel sé þeim fyrir það. En margir af þeim hafa átt heima hér austur frá og sannast á þeim, að röm er su taxxg. Eg er nú búinn að eiga hér heima í rúman þriðjung úr öl-d og hefi séð hér bæði framfarir menn í fiskimálastjórn toba, og það menn, sem ekki j hefðu látið fiskfélög eða ein- staklinga vefja sig um fingur j sér. En samt gat eg ekki annað en dáðst að stjórninni og þjón-; um hennar fyrir hvað hún hefir verið umburðarlind við fiski- menn og vorkent þeim, en samt látið þá vita, að þeir hafi verið rið brjóta lögin með því, að þeir hafa látið innspektora sína taka dálítið af netum, sem náttúrlega kemur sér illa, og skemt vertíð- irnar. Én þegar fiskimenn sjá, að þeim er alvara, þá taka þeir netin úr vatninu og verða að hætta löngu fyrir vertíðarlok. Það eina sem fiskimanna bíður cr að leita einhverrar annarar at- vinnu en veiði fisksíla, sem eiga eftir að stækka og verða verzlun- ■xrvara. Uppvaxandi unglingar, stúlk- ur og drengir hér á eyjunni, fara að loknum skólanámi hér flestir á hærri skóla í Winnipeg. Helzt enginn drengur vill verða fiski- maður. Nú fyrir mörg ár hefir verið mikill útflutningur héðan, marg ir flutt til Selkirk, aðrir til Wiri- nipeg, Prince Rupert -og Van' couver, B. C., og líður þv' folkl cllu vel. Frá gamalli tíð hefir verið hér sögunar-milla. en er nú hætt starfi. Þetta kalla eg nu afturför. En framfarir eru agæt- ur akvegur eftir allri eyjunrn, og suð-vestur yfir hana, en ferja tengir Mikley við megmlandið. Hér eiga menn níu bomoadéers, sem notaðir eru til fiskveiðar á vetrum og alla flutninga. Við höfum rafmagnsorku og norður á eyjarenda eru einnig nokkur sumarhús og eru búin að vera ] RE-ELECT paE____ HStanley . BHM»' 1 KNDWiLS | a| In Winnijieg North Centre - PHONE SPruce 5-2518 Authorized , by Howard MtKe,lvey. Ofticial A(-cnt og afturfarir, þó ótrúlegt megi þar { 40 til 50 ár. Hefir gömlu heita, að þær einnig eigi sér stað fólki þótt rólegt að eiga heima Balbriggan LÉTTU NÆRFÖT . Haldið yður svölum og Jtægilegum með vemd- inni af PENMANS léttu Balbriggan bómullar nærfötum. Fau eyða svita — fara ágætlega — þrengja hvergi að — auð-þveginn — af öllum gerðum fyrir karlmenn og drengi. Fræg síðan 1868 B-FO-6

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.