Heimskringla - 05.06.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. JÚNÍ 1957
HEIMSKRINGLA
3 SÍÐA
irleitt.
En snúum okkur aftur að Inka
borginni fomu, sem týndist ög
gleymdist í nokkrar aldir, en er
nu nýlega fundin. Eg ætlaði að
segja svolítið betur frá því ferða
lagi. Leiðin héðan þangað er á
annað hundrað kílómetra, og þá
eru ekki eftir nema 70—80 km.
að landamærum Brazilíu. Mér
fannst það t.d. dálítið einkenni-
legt að vera af og til að fara yfir
smákvíslar, sem eru upptaka-
kvíslar Amazon-fljótsins, stærsta
fljóts jarðarinnar. Þessar kvíslar
voru orðnar að álíka miklu
vatnsfalli og Hvítá í Borgar-
íírði, þegar eg hvarf frá þeim í
djúpum dal. En auðvitað er slíkt
vatnsfall ekki nema smálækur i
samanburði við það reginfljót,
sem Amazon er, þegar það kemur
niður á sléttur Brazilíu..
En upp úr dalnum liggur leið-
in 1700 feta háan nær þverhnípt-
an klettavegg að Inka-borginni.
Og svo blasti hún við í dálitlum
slakka uppi undir efsta tindi
fjallsins. .Aldrei hafði mig
dreymt um, að hér væru til svo vaktað mig, og séð mig villast
dásamleg mannvirki frá fornri inn í vestur-hlutann, að hún
1 tíð, þótt eg geri enga tilraun til hefði séð það allt gegnum'rifu á
að lýsa þeim hér.
Og þegar eg renni huganum
yfir allt það, sem eg hefí séð hér
i fjöllunum í Perú, vildi eg sízt
af öllu hafa misst af því úr safni
þess sem eg er búinn að sjá og
kynnast hér í S uður-Ameríku.
Er þó margt fagurt, stórbrotiðl
hurðinni.
“Lacy hershöfðingi og frú eru
búin að vera hér góða stund”,
sagði hún. “Eg heyrði bílnum
þeirra ekið upp að húsinu stuttu
eftir klukkan tólf”.
m
“Ó’’ sagði eg. “Eg haíði ekki
og athyglisvert.
Margt hefir verið merkilegt
um Inkana, en þó er það eitt höf-
uðeinkenni þeirra, hve þeir hafa
verið miklir dýrkendur sólar og^ hálf-eitt. Þú ratar nú héðan af,
vatns. I dag var eg t.d. að skoðaJer sv0?
hugsað út í það”.
“Frith hefir farið með þau
inn í skrifstofuna’, sagði hún,
“klukkan hlýtur að vera nærri
ELECTSTUBBS
THIS IS
Harold St. George
STUBBS
LIBERAL—
NORTH CENTRE
Mark Your Ballot
I STUBBS |X|
PHONE 93-7053
306 NOTRE DAME
B. F. Folliot, Official Agent
hofvatnsins. Það er stór og listi
lega gerð bygging á fögrum stað.
Þeir hafa líka verið snliiingar i
að nota vatnið. Vatnsleiðslur
þeirra til ræktunar um snarbratt-
ar hlíðar eru oft meistaraverk.
Sundum heyrist það sagt, að
engir hafi verið í Ameríku nema
villimenn, þegar hvítir menn
lögðu leiðir sínar vestur um 1500.
En það voru einmitt þeir hvítu
sem komu fram sem raunveru-
legir villimenn á margan hátt, t.
d. í skiptum sínum við Inkana
hér í Inkaríkinu.
Mér er nú svo margt ljósara en
áður í mörgum efnum varðandi
Inkana, þegar eg skoða verk
þeirra á degi hverjum, verk sem
tímans tönn vinnur undraseint á.
En jafnframt er mér líka Ijósara
hve Spánverjar hafa komið hér
villimannlega fram og hrottalega
á marga vegu, m.a. eyðilagt
mörg dýrmæt verk Indíánna á-
samt því að brjóta niður hið
merkilega ríki þeirra og undir
oka niðja þeirra. —Tím. 29. apr
HRÍFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFÁNSSON
ÞÝDDI
Hún hélt áfram að horfa á mig
eins og hún byggist við að eg
mundi segja henni hversvegna eg
fór úr skrifstofunni í þessu
hræðslu flaustri, og fór gegnum
bakpart hússins, og mér fannst
allt í einu að hún mundi vita
allt um það, að hún mundi hafa
Vote LIBERAL
on June lOtfa 1957
W. J. (Bill) WOOD
YOUR CANDIDATE IN SELKIRK CONSTITUENCY
VOTE—
Published by authority of
The Sclkirk Libcral Federal Llcction Committec
“Já, frú Danvers”, sagði eg.
Og eg fór ofan breiða stigann
ofan í aðalganginn, eg vissi að
hún stóð uppi og vaktaði mig.
Eg varð að fara aftur inn í skrif
stofuherbergið, mér var það
ljóst, og kynnast systur Max-
ims og manni hennar, eg gat
ekki falið mig uppi í svefnher-
berginu mínu, eins og komið
var. Þegar eg fór inn í samkvæm
issalinn, varð mér litið um öxl,
og eg sá frú Danvers standa enn
við uppgönguna eins og svartan
varðmann, Eg stóð augnablik fyr
ir utan morgunherbergis dyrn
ar, með hendina á hurðarhúnin
um, og hlustaði á óminn af sam-
talinu. Maxim hafði komið til
baka meðan eg var uppi á loft-
inu,og hafði komið með umboðs-
mann sinn, gerði eg ráð fyrir,
því að mér heyrðist líkast því
sem herbergið væri fullt af
fólki.
Eg fann til sömu óvissu og ó-
sjálfstæðis tilfinningarinnar
sem eg hafði svo oft þjáðst af
þegar eg var barn, og mátti til
að heilsa gestum, og eg snéri
hurðarhandfanginu, og álpaðist
inn, og rnér virtist eg sjá heilan
hóp af andlitum, og það var
skyndileg þögn.
“Hér kemur hún loksins
sagð Maxim. “Hvar hefírðu ver-
ið að fela þig? Við vorum að
hugsa um að gera út leiðangur
til þess að leita að þér. Hér er
Beatrice, og þetta er Giles, og
þetta er Frank Crawley. Gáðu
að þér, þú varst nærri því búinj
að stíga ofan á rakkann”.
Beátrice var há, vel vaxin, —
mjög myndarleg, mjög lík Max-
im til augnanna og niður andlitið
var einnig mjög svipað, an hún
var ekki eins snyrtilega búin
eins og eg hafði búist við, frek-
ar hirðuleysislega til íara, leit
ut fyrir að vera sú tegund sem
ekkert vílaði fyrir sér að hjúkra
pestarveikum rökkum, mundi
þekkja vel inn á hesta, og vera
góð skytta.
flún kyssti mig ekki. Hún
heilsaði mér með þéttu og hlýju
handabandi, horfði mér beint í
augu, og snéri sér svo að Maxim.
“Gérólík því sem eg bjóst við.
Lýsing þín á alls ekki við hana ’.
Allir hlóu, og eg líka, þó að
cg væri ekki viss um hvort hlát-
urinn væri mér í vil eða ekki, og
braut heilann um hverju hún
hafði búist við, og hvernig Max
im hefði lýst mér.
“Og þetta er Giles”, sagði
Maxim, og tók um handlegginn
á mér, og Giles rétti út stóran
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
hramm, og kreisti hönd mína
svo að hún dofnaði upp, og góð-
ieg augu hans brostu bak við
stór hornspanga-gleraugu.
“Frank Crawley”, sagði Max-
im, og snéri sér að umboðsmann
inum, fölleitum, fremur hold-
grönnum manni með áberandi
Adams-epli, og mér fannst eg sjá
það á svip hans að honum létti
fremur við að virða mig fyrir
sér, eg undraðist það, en eg
hafði engan tíma til að hugsa um
það, af því að Frith kom þá
inn og bar fram “sherry”, og
Beatrice fór að tala við mig aft-
ur.
“Maxim segir mér að þið hafið
komið heim í gærkvöldi. Eg
hafðj ekki gert mér grein fyrir
að þið væruð svo nýkomin, ann-
ars hefðum við vitanlega ekki
þrengt okkur upp á ykkur svona,
undireins. Jæja, hvernig lítzt
þér á Manderley?’*
“Eg hefi tæplega séð neitt
ennþá”, svaraði eg, “auðvitað er
staðurinn yndislegur.”
Hún skoðaði mig í krók og
kring með augunum, eins og eg
hafði búist við, en á hreinan og
ákveðinn hátt, ekki illgirnislega
tins og frú1 Danvers, ekki með
snert af fjandsemi eða fyrirlitn-
ingu. Hún hafði fullan rétt til
að leggja dóm á mig, hún var
systir Maxims, og Maxim sjálf
ur kom nú til mín, lagði hönd-
ina á handlegg minn, sem veitti
mér öryggi.
“Þú lítur betur út, drengur
minn”, sagði hún við Maxim,
og hallaði undir flatt meðan hún
athugaði hann nákvæmlega, —
“þessi deyfðar og sjúkleika svip
ur er horfinn, hamingjunni sé
j ------------------------------
Professional and Business
——= Directory
Oííice Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögírœflingar
Bank of Nova Scotla Bldg.
Portage og Garry St
Simi 928 291
Frá* Vini
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funerai
Designs
Icelandic Spoken
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Directox
Wholesale Distributors ot
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARDAL
LIMITED
selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonm
tninnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone SPe“ee 4-7474 Winnipeg
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Sclling Ncw and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZF.R ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St. Phone 4-4395
Union Loan & lnvestmení
COMPANY
Rental, Insurance and Finandat
Agents
. SfMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
lof. Eg býst við að maður verði
að þakka þér það”, sagði hún og
kinkaði kolli til mín.
“Eg er alltaf við góða heilsu”,
sagði Maxim stuttlega, “aldrei
fundið til veikinda á allri minni
æfi. Þú ímyndar þér að það gangi
eitthvað að öllum sem eru ekki
eins feitir og Giles”.
“Slúður”, sagði Beatrice, “þú
veitzt ósköp vel að þú varst
hörmulegur í útliti fyrir sex
mánuðum. Eg hefi aldrei verið
hræddari en þegar eg kom að
finna þig þá. Eg hélt að taugarn
ar væru að bila. Giles getur bor-
ið um það. Leit ekki Maxim al-
vdg hræðilega út seinast þegar
við komum, og sagði eg ekki að
taugabilun væri í aðsígi?”
“Jæja, eg verð að segja það,
drengur minn, að þú virðist vera
allt annar maður en þá”, sagði
Giles. “Ágætt að þú tókst það
fyrir að fara í ferðalag. Lítur
hann ekki vel út, Crawley?”
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor & Bullder
•
Office and V^irehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2 68(>0 Res. SP. 2-1272
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowen
Funeral Designs, Corsagea
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
' \
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET WinnipeB
- PHONE 93-7487 -
k
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exchenge Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
MD 390
GUARANTEED WATCH, & CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFEI.D, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clocks,
Silverware, China
884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170
t^
« ^ xi ■* i
l
SK YR
LAKELAND DABRIES LTl
SELKIRK, MAN.
. PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
B E T T E R
l.
THE WATCH SHC
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & TEWEI
REPAIRS
— AU Work Guaranteed ■
Large Assortment Costume Jev
V THORLAKSOF
Res. Phone: 45-943 »-
t^
This year, holiday at the Pacific Coast . . . Can-
ada's Evergreen Playground ... enjoy sport at
its best — or just loaf — all in breathtaking
scenery. You'll be sure of a memörable trip the
Scenic Dome Way on the "Canadian” . . . or the
"Dominion"
For further iniormation and reservations, consult
your Canadian Pacific Agent,
(He also sells Steamship and Air Lines
tickets -to all parts of the world.)
GxhxkSxom Oclcí^ic
THE ONLY SCENIC DOMI ROUIE IN CANADA
GÍIAHAM BAIN &
PUBLIC ACCOUNTANTS
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE.
X.
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(miili Simcoe & Beverley)
Altar tegundir kaffibranðs.
Brúðhjóna- og afmæliskök.ur
gerðar samkvæmt pöntun
Simi SUnset 3-6127