Heimskringla - 05.06.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.06.1957, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKBINGLA WINNIPEG, 5. JÚNÍ 1957 ""iwt" wn " H •T»^MM'i1»iriWrrT1W"Wri~~i1Wri~~ilMlllliliiWli. nWfir-nnrKHT<TiPT1IWiriMm| SKEMTISAMKOMA ! UNDIR UMSJÓN STJÓRNARNEFND KVENNASAMBANDSINS | I SAMBANDSKIRKJU - SARGENT OG BANNING 'd FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ, 7. JÚNÍ 1957 SKEMTISKRÁ O, Canada Ávarp Forseta. MRS. S. E. BJORNSON Söngflokkur kirkjunnar sýngur---MR.S EI.MA GISLASON, söngstjóri | Violin einspil------------------------MISS PATRICIA MELNYK \ Einsöngur -----------------------------MRS. SHIRLEY JOHNSON ] Tvísöngur.........MRS. ELMA GISLASON, MISS JANET RF.YKDAL I Myndir frá Islantli og Hawaii....._Sýndar af MISS HELEN JOSEPHSON God Save the Queen INNGANGUR: 50c BYRJAR KL. 8:15' ' | FJÆR OG NÆR MESSUR t WÍNNIPEG Tvaer guðsjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkju n.k. sunnudag 9 þ.m.—kl, 11 f.h. á ensku og kl. 7 að kvöldi á ís- lenzku. ★ ★ * Miss Valgerður Jónasson, mjög víðkunn og merk kenslu- kona í þessum bæ, dó 1. júní, 69 ára gömul, að heimili sínu og bræðra hennar, 693 Banning St., í Winnipeg. Hún bjó lengst af x Winnipeg frá því er hún kom iG heiman með foreldrum sínum og sex systkinum árið 1893, frá Syðri-Neslöndum í Mývatnsveit. Að námi hér loknu stundaði Miss Jónasson barnakenslu í hart nær 40 ár og lengst af í Win nipeg. Hina látnu lifa 3 bræður: — Björn í Ashern, Man., og kristj- an og Jónas í Winnipeg. Jarðað var frá Fyrsut lút. kirkju í gær. Séra Valdimar Ey- tands jarðsöng. Útförina annað- ist A. S- Bardal, Winnipeg. ROSE Theatre June 6 — 12 MEN IN WAR .... (Adt.) FURY AT SUNDOWN (ad June 8 —MATINEE TOP OLD SMOKY BOY GUN BIRD MR. MOOCHER AMOOSING CONFOOSIN June 13—17 CRIME OF PASSION PEACEMAKER Adult June 15 MATINEE CHIEF PONTIEX ZIPPING ALONG CATTY CORNERED RICE AND HEN June 18—21 REBEL IN TOWN EMERGENCY HOSPITAL Adult June 22—26 DESPERADOES IN TOWN , Adlt. TWO GROOMS FOR BRIDE Adlt. June 22 —MATINEE HAUNTING WE GO CLOCKMAKERS DOG NONSENSE NEWSREEL MITCH ADO ABOUT NOTHING June 27—July 1 FIVE STEPS TO DANGER FRONTIER SCOUT (Gen. “BeieY’ $180,000.00 Building Campaign Fund Stjórnarnefnd Kvennasamb- ands Sambandssafnaðar heldur samkomu 7. júní í kirkjunni á Banning og Sargent. Þar skift- ast á ræður, söngur og hljómleik ar og myndasýning frá íslandi og Hawaii, sem mjög vel er alt rómað. ★ ★ ★ Um siðustu helgi lagði W. J. Lindal dómari af stað austur til St. John New Foundland til að sijta þar fund verkamálaeftirlits nefndar Sambandsstjórnar. — Hann gerði ráð fyrir að vera um viku tíma burtu. ★ ★ ★ E. B. Olson var í borginni s.l. viku á leið sinni norður í óbygð- ir Canada á leið í hið nýja em- bættis er hann hefir verið skip- aður, sem forstöðumaður Wood Buffalo National Park at Fort Smith, North West Territories. I Þessi stóri garður er sá stærsti i heimi og er frægur fyrir a8 geyma þá einu Wood-Buffalo hjörð í heimi, og sá eini varp staður^ er Whooping Crane — er nú er við líði þar norðurfrá. Hans verkefni er viðhald hins vilta lífs fyrir hönd stjórnarinn- ar er nefnist Dept of Northern Affairs and National Resources. Eddie lagði á stað héðan í norðurátt, ásamt konu sinni á sunnudags morguninn var. GEFIÐ f BLÓMASJÓÐ FED' ERATED CHURCH FRESH AIR CAMP. Miss H. Krístjanson, 1025 Dom- inion St................ 10.00 f minningu um Miss Stefaníu Pálson, Wpg. og Thorsetin Oliv er, Wpg. bæði nýlega dáin. E. v. Renesse, Gimli ★ ★ ★ Silfurbrúðkaup áttu Mr. og Mrs. A. F. (Gus) Stephanson, Selkirk, Man., s.l miðvikudag (22. maí). Var þess minst af vin um þeirra hjóna í I.O.O.F. Hall í Selkirk með samsæti, Bárust S-----------------------v HERE N.OWI ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTO.N Manager Saies Mgi PHONE SUnset 3-7144 MIKMSl BETEL í erfðaskrám yðar þeim margvislegar gjafir, er Laufey Skagfjörð afhenti. Mr. og Mrs, Stephenson hafa átt heima í Selkirk síðan þau giftust og eru þar vinamörg. — Börn þeirra eru 3, Allan í Ot- tawa, og Irene og Jacqueline í Selkirk. ★ * ★ Colored slides of Icelandic and Hawaiian scenes will be shown by Miss Helen Josephson, at Selkirk, in the Lutheran Hall, June 12, commencing at 8:00 p. m. D.S.T. The proceeds to be in aid of the Betel Fund. Refreshments will be served, with a silver collection in aid of the fund. These pictures were very well received at Lundar, where they were shown recently, in the same cause. VEL UNNIÐ STARF! y Síðan 1943, hafa yfir 1,400,000 innflytjendur komið til Canada úr öllum löndum heims og hafa flutt hingað með sér mikla þekkingu og verkhæfni. f dag, eins og áður, hafa þessir nýju innflytjendur lagt fram stóran skerf til framfara og eflingar þjóðfélaginu. arvinnu norðurlandsins. 180 —160 MAKE YOUR DONATIONi TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA • með hvatningu og fyrirmynd í þekkingu á listum, hljómleikjum, sjónleikum og mörgu öðru tilheyrandi listmenningu. • og svo öllu fremur með því að koma hér á fót heimil- islífi, sem tengt er öllu því bezta, sem þjóðlífið á, og velferð framítðar Canada byggist á — og sælu og velferð borgaranna skapar öllu öðni fremur. Starf það er mergir hinna nýkomnu innflytjenda hafa unnið á meðal fyrri samborgara landsins, fæ* hvaivetna lof. Starf þeirra hefir í drjúgum mæli bætt hag Canada, gert framtíðar- landið að betri bústað en það var. DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMIGRATION J. W. PICKERSGILL, Minister LAVAL FORTIER, Q C. Deputy Minister,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.